Lögberg - 02.12.1897, Page 5

Lögberg - 02.12.1897, Page 5
LÖGBBRG FIMMTUDAGINN 2 DESEMBER 1807 5 að einsura helmingi raannfleiri. Eoska biskupalejra kirkjan hafi llka skoftun á sakraraentunum eins oglút. kirkjan. — Vantrúarmenn spyrji, hvernigr p«R sje mögulegt aö allar pær púsundir, sem ú hverjum helgidegi hafi verið 11 altaris ura allar liðnar aldir, hafi getað orðið hluttakandi í holdi og blóði frels- arans, og par sitji vantrúin föst í mis- skilningi sjúlfrar sln. Kristur hafi ekki samskonar likaraa eptir upprisuna og hann hafðl fyrir hana. Ilann bafi gef- ið boðið: „Farið og boðið lærdóminn og jeg mun verða með yður til dag- anna enda“, eptir upprisuna. Ef mei n meðtaki altaris-sakramentið og trúi, pá sje ekki erfitt að trúa pvl að Krist- ur sjálfur sje nálægur í kvöldmál- tiðinni. humir, sem segist vilja veia kristnir, vilji vera lausir við altaris- sakramentið. En Krislur 11 fi álitið pað nauðsynlegt ogpví verði menn að lialda pvi. Náðarraeðölin sjeu upp- spretta bins andlega llfs, og pað sje um að gera að halda sjer við upp- sprettuna.—- Einn leikmaður sagði, að kenning Isl. kirkjunnar væri,að sá,sem neytti kvöldmáltiðarinnar óverðugur, gerði pað sjer til dóins. Spurði, hvað mikla trú og hvað mikla iðrun pyrfti til að neyta hennar rjettilega. Einn presturinn svaraði, að pað pyrfti iðr- un og trú, en hv&ð mikið, sje fyrir guð einn að dæma um. Menn ættu að nota petta náðarraeðal, ef peir að eins vissi hjá sjer af iðrun og trú, grípa æt ð tækifærið til að rlfa sig frá syndinni.Að aðvarandi hliðinni—ábyrgðinni, sem menn bökuðu sjer með pví að neyta kvöldmálttðariunar óverðugir — heíði of mjög verið haldið að Islenzku kirkjufólki. Hver sá, sem gangi til guðsborðs algerlega iðrunar- og trúar- laus—að eins til að uppfylla kirkju- legan vana — hann eti og drekki sjer til fordæmingar. En að forsótna að neyta altaris-sakramentisins af pvf, »ð iðrun og trú sje ekki nógu sterk, eða blða eptir að iðrunin og trúin verði sterkari, sje algerlega rangt. Altaris- sakramentið styrki trúna. Að áminn- ing postulans (um að ganga verðugur til guðsborðs) sje vafalaust misskilin af mörgum. I>að sje ekki meiri á- stæða til að tala um misbrúkun alt- aris-sakramentisins, en uin misbrúkun sklrnar-sakramt-ntisins.. Margir Islend ingar skoði hið sfðarnefnda I raun og veru ekki sem sakramenti, pó pað sje jafn heilög athöfn og hin. Menn baki sjer ábyrgð og dóm með pvl að hafna guðsorði, eða misbrúka pað sem bezt og helgast er.—Einn leikmaður sagði, að prestar á ísl. hefðu kennt, að pað bakaði foroldrum ábyrgð að láta börn deyja ósklrð. Leikmenn álitu enga ábyrgð fylgja pvi að helga guði börn sín i skírninni, en peir álitu að á- byrgð fylgdi pvl að neyta kvöld- raáltfðarinnar. Einn presturinn sagði, að petta sýndi sjúkleilr I trúarskoðun- um manna, sem yrði að læknast. í öðru tilfellinu ætti sjer stað hjátrú' j en vantrú I hinu. Tiú sje allt annað en tilfinning, en tilfinniog geti haft áhrif A trú.—l>að geti verið ábyrgðar hluti að neyta altaris-sakramentisins, en pað hljóti að vera ábyrgðarhluti að vanrækja að neyta pess. Vjer höfum nú gefið ágrip af pví helzta, sem sagt var á samtalsfundum pessum, og vonum, að pó ágripið sje ófullkomið, pá gefi pað lesendum vor- um all-glögga hugmynd um umræð- urnar um pau atriði, sem rædd voru, Og að I pví sjeu allmiklar upplysingar. Að endingu skulum vjer geta pess, að sá misskiloingur kom frani hjá einum inanni, að samtalsfundir psssir ættu að vera til pess að utar.- safnaðamenn og safnaðamenn gætu stælt um alla hluti, sem peira bæri á milli I trúarskoðunum. En fundirnir voru einungis samtalsfundir fyrir 8afnaðamenn — til innbyrðis skýring ar á peim atriðum, sem rædd voru — og hafa vafalaust náð tilgangi síaum og verið söfnuðunum til uppbygg- lngar. Aukakosningin I Turtle Moun- tain kjördæmi, hjer I fylkinu, fór pannig, að Mr. Johnstone náði kosn- ingu með um 150 atkvæðum urofram. Mr. Johnstono bauð sig fram sem 6- háður öllum flokkum, en konserva- tivar tilnefndu hann sem pingmanns- efni sitt. Hann tilheyrir Patróna- fjelaginu, svo Patrónar telja sjer hann einnig að llkindum. Bindindismenn fengu Mr. Johnstone til að undirskrifa skjal pess efnis, að hann skyldi flytja mál peirra á pinginu og styðja mál peirra hvívetna, svo peir geta einnig talið sjer hann. En hvað sem öllu pessu s&msulli llður, pá má telja víst að hann styðji apturhaldsflokkinn á pingi, enda studdu peir hann af al- efli til að ná kosningu. Mr. Hngh. J. Macdouald hjelt ræður i kjördæminu, en pað var I rauninni allt annað sem reið baggamuninn. Þingmaður frjálslynda flokksins, Mr. Hettle heit- inn, fjekk að eins 23 atkvæði umfram viðslðustu almennu kosningar, og var hann pó miklu vinsælli maður en Mr. Nichol, pingmannsefni flokksins við pessa síðustu kosningu. Mr. Nichol neitaði að undirskrifa skjal pað, er bindindismenn vildu láta hann skrifa undir (sem Mr. Johnstone undirskrif- aði), svo peir urðu á móti honum. Ur- slit kosningar pessarar eru pvt engin vonbrigði fyrir frjálslynda flokkinn, og hafa alls enga pýðingu i pá átt að hann sje að tapa fylgi hjer I fylkinu. Detta er llka eina kjördæmið (af 5), sem flokkurinn hefur tapað siðan hin- ar ahnennu kosningar fóru fram, svo hann er full sterkur í pinginu enn. Kvennfjelag 1. lút. safnaðar, hjer 'l bænum, hafði heimboð I húsi Mrs. W. H. Paulson, á Elgin avenue, miðvikudagskveldið 21. f. m., og var Miss Ólafía Jóhannsdóttir heiðui-s- gesturinn við petta tækifæri. Sam- komu pessári verður frekar lýst í næsta bluði. — Slðastliðið föstu- dagskveld höfðu fulltrúar hinna ýinsu bindiudisfjelaga hjer í bænum heimboð I húsi Mrs. T. E. Morden, að 484 Nellie stræti, og voru par saman- komnir um 70 gestir, enskumælandi fólk og íslendingar, er boðið liafði verið pangað til að sjá og kynnast Miss Ólafíu sem fulltrúa bindindis- fjel. á íslandi. Mrs. Wallace, forseti kvenna kiistil. bindirdis sambai dsins hjer I bænum, gerði gestunum Miss Ólafíu k unnuga með snoturri ræðu, sem hún svaraði með heppilegri ræðu Síðan afhenti MissRobins henni rauðu rós með hvítum böndum, sem er ein- kenni ungra kvenna kristil. bind sam- bandsins, og voru par áorð sem pýða á Sslenzku: „Ástar kveðja frá Winni peg ungra kvenna kristil. bind -sam- bandinu, I nóv. 1897“. Stázstofaní húsi Mrs. Morden var prýdd á ýmsan hátt, par á meðal með flaggi „Hvítaband-*- ins“ (hvitum krossi á bláum grunni) I heiðurs skyni við Miss Ólufíu, sem leiðandi meðlim I pví bindindisfjelagi. Á eptir var ágætur söngur og hljóð- færasláttur, og stðan hressingar. Allir skemmtu sjer vel fram til kl. 11, að hver fór heim til sln. Miss Ólafía var I skautbúningnum islenzka, og pótti fólki hann bæði fallegur og pað eiga vel við, að hún var í bonum við petta tækifæri.—Síðastl. laugardagfór Miss Ólafía til Selkirk, og par hafði hún fyrirlestur á mánndairskveld. Frá Selkirk lsgði hún af stað á priðjudrg áleiðis til Nýja íslands, til að heim- sækja ættingju, og dvelur par nyrðra um stund. Winnipeg, 23. nóv. 1897. A. R. McNichol E-q., Manager Mut. Reserve Fund Life Ass’n, Winnipeg, Man. Kæri iierra: — Hjer með votta jeg Mutual Re- serve Fund Life Association mitt innilegasta pakklæti fyrir umyrða laus og fljót skil á lífsábyrgð manns íns mln sál., Jónasar Guðmundssonar, samkvæmt llfsábyrgðar skýrteini hans nr. 142 170; ennfremur fynr að borga $10O af npphæðinni fáum dðgum ept ir andlat hans, pegar mjer lá mest á —Nú hef jeg meðtekið alla upphæð- ina, $1,000, í gegnum umboðsmaBri yðar, Mr. Chr. Olafsson, áður en hún jell í gjalddaga, samkvæmt regluin jelagsins. Með kærri pökk til yðar og fjelagsins, er jeg yð»r einlær, Margrjet Guðmundssoií. P. S. — Ef Jónas heitinn Guð- mundsson hefði keypt Hfsábyrgð f „Old System“-fjelagi, og borgað sömu upphæð og haon borgaði til Mutual Reserve, pi hefði ekkja hans fengið að eins $550, I staðinn fyrir $1,000 Hagurinn við að hafa llfsábyrgð I Mutual Reserve Fund Life Associa- tion, er pvl $450.—Vill nokkur kaupa patin hlut fytir $2, sem hann fær kevptan fyrir $1 —Vill nokkur borga $2 fvrir pann hlut, sem hæirt er að fá fyrir $1. Til kjóscndanna í ^ODYR^ HÚSÁHÖLD Dennan yfitstandand' máuuð seljum við allskonar húsbún- «ð með niður settu verði — Dað sem við seljum sjerstak- lega lágt eru RÚMSTŒÐI (sets) KO.MMÓÐUR og RUGGUSTÓLAR Okkur væri sönn ánægja að verzla sem me.st viðíslend- inga, pví vjer vitum að vjer getum gert pá ánægða. LEWIS & SHAW, I 80 PRINCESS ST. Til kjóscndaima í ..WARD 4.. I WINNIPEC-BÆv Eptir tilmælum margra kjósenda í 4. kjördeild, hef eg látið tilleiðast að -refa kost á mjer sem fulltrúa-efni fyrir nefnda kjördeild við næstu bæjarstjórnar- kosningar, og leyfi mjer þessvegna vinsam- lega að biðja Menzka kjós- endur um fylgi sittogatkvæði. Vegna þess hvað tíminn er orðinn naumur, býst eg ekki við að geta sjeð nema fáa kjósendur sjálfur og vona að menn misvirði það ekki und- ir kringumstæðunum. Virðingarfyllst, Edward D. Martin. fSLENZKUR LÆKNIR Dp. M, Halldorssoa, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River. — — — V. Dak. Er aS hitta á hverjum miSvikudegi I Graftcm N. D.,frá kl. 5—6 e. m. t>«r Sf'tn sá tími cr f nánd, sem menn á hverju ári útvelji hæfa og viðeigandi menn, til pess að starfa 1 stjórnarn«fnd pessa bæjar, fyrir sitt kjördætni, pá viljum við grlpa petta tækifæri, til pess að draga atliygli yðar að peiin mnn 'i, sem með sinni löngu veru I bænum og áhuga peim sem hann hefur gýnt fyrir einu og sjer hverju velferðarmáli peasa bæjar, ætti að eiga sjálfsagt fyigi yðar og aðstoð við næstn bæjarrftðskosningar. Mr. William Small er vel pekktur 1 Wuinipeg 8e.m ópreytandi mótstöðumaður ails ranglætis og ópreytandi m ðhaldsmaður sparsetni ofí dngiiaöar I stjórriaretörfum bæjar- ins. Við hikum pvl ekkert við að færa nsfu hans fram fyrir kjósend- urna i „Ward 4 ‘, vissir um að kosn- ing hans pýðir—að svo miklu leyfi sem hann getur að gert — áhugasama og beiðvirða lúkning starfa hans; að auki, að við píi höfmn I bæjarráðinu mann, sem er fær um að framkvæmu allt, sem honutn ber sem umboðsmað- ur ykkar, ykkur til sóma og bænum til hagnaðar. Gleymið pvl ekki, að I næstu tvö ár verður varið stórfje frá bæjarstjórn- arinuar hendi fyrir allskonar er.dur- bætur I bænum, og svo til pess að út- búa vatnsleiðslu fyrir bæinn. t>að er pess vegna skylda fyrir hvern kjós- anda, að vita hvað hver umsækjandi álltur vtðvlkjandi pessu stærsta vel- ferðarmáli bæj&rins, áður en hann lofar aðstoð sinni og fylgi við I hönd- farandi kosningar. Við álfturn að umboðsmaður ykk- ar I bæjarstjóroinni ætti að ver ri að- ur, sem væri útvalinn af ykkur sjálf- um, en ekki sá, sem væri útvalinn af peim er hefðu sjerstakan hagnað af kosningu hans. JACOB BYE, hettur umboðsmaður. Gamalmeniii og a'ðrir mas pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dr. Owrít’s Electric beltum. I>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. I>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurtnagnsstraumiun I gegnuin ííkamann hvar sem er. Margir Is- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menu geta pvl sjálfir fengið að vita hjá peitn hvernig pau reynast. C>eir, sem panta vilja belti tða fá nánari uppl/singar leltunum við víkjandi, snúi sjer til B. T. B.jörvso.v, Box 368 Winnipeg, Man. Deir sem vil ja fá sjer „PateDt“ fyrir einhverju hjer I Canada gita sparað sjer $5 00 með pví að finna B. T. Björnsson, ráðsm. Lögbergs. 289 en pegja of sjaldan, á pessum dögum pegar hlutir, oru opt birtir ranglátlega. C>að er til flokkur mauna, sem stærir sig af að hann segi alla hluti eins og peir eru, en vjer vildum að hamingjan gæti að peir lærðu að halda sjer saraan! I>að er til flokkur manna er kennir pað, að spaði eigi ætíð að kallast spaði, og ekkert annað, en peir eiga enn eptir að læra pað sjálfir, að heimurinn lætur sjer standa á sama um mas peirra um skóflur. Karl Steinmetz var maður, sem ætlð byggði áht sitt á hinura bezta grundvelli — nefnil. reynzlunni, og húu hafði keunt honum, að djörf fámælska gerði náui'ganum minni skaða en preklaus mælgi. I>að var mjög ljett að framfylgja pessari reglu gagnvart Paul, pví lyndisfar hans sjálfs var pannig, að honum hætti fremur við að syndga I pagmælsku- áttina. Hann gerði fáa að trúnaðarmönnum slnum, og ósKaði ekki að aðrir tryðu sjer fyrir neinu, eins ogsiður Englendinga er. „Jæja“, sagði bann, „jeg býst ekki við að hann dvelji lengi í Thors, og jeg veit með vissu, að hann dvelur alls ekki I Osteruo. Hvaða skaða getur hann iíka gert okkur 1 raun og veru? Hann getur ekki vel gengið í kring og spurt sig fyrir. Til að byrja með, kann hann ekkert I rússneskri tungu“. „Pað er jeg ekki viss um“, greip Steinmetz fram í. „Og pó svo væri, pá getur hauu ekki farið S luðraudi um í Osterno“,sagð Paul. „Katrín mun 292 sjaldgæfir. Detta dauðaus umbreytingarleysi — hin slóðarlausa sljetta, hin afarmik'a stæ'ð sljettunnar, pessi tilfinning um mikla vegaleugd, setn maður verður að eins var við á sljettunum á Rússlandi og í Gobi-eyðimörkinni, pegar hún er pakin snjó — allt petta segir peim, sem á pað horfa, hinn sama, harð- neskjulega sannleika, að maðurinn er smár og líf hans að eins grasblað. Undan norðanvindinum fór sleðiyfirTver sljett- una, eins hart og hestarnir gátu farið — sleði, sem Paul Alexis var ökumaður á, og slóðin eptir hann var eins og lína, sem maður dregur frá einum depli til annars á landabrjefi. Eitt af hinu eptirtaktaverðasta við veturinn á Norður-Rússlandi er hin dýrðlega óvissa um pað, hvenær hættir að snjóa. Veðurspámennirnir 1 Tver eru vanir að segja: „£>að er ekki enn hætt að snjóa. I>að er von á rneiru. Loptið er enn mórautt, pó marz sje nærri liðinn“. Húsráðandinn á lióteli einu í borginai Tver — hóteli, sem var fullgott til að hvlla sig á og sem sneri fram að Volga-fljótiuu — hafði hvatt prinzinn til að blða, eins og siður hótel eigenda er um allan heim. En Etta hafði verið undarlega óróleg, og látið I ljósi keipafulla löngun til að flýta sjer áfram, hvað sem pað kostaði. Hún sagðist hata Tver, að hótelið væii ópægilegt og að pað væri einhver óhoilnæm lykt I pví. 285 fólki. Augu hennar tindruðu af geðshræringu. Hún var fagurlega klæddl fluus u lor’skinna-fötum, og hún var nógu há og tíguleg á velli t:l pass, að pau iæ u henui eins vel og pau geta farið nokkrum. Húu hjelt hinu yndislega höfði sínu upp með konunglcgu látbragði, og bar sig að öllu leyti eins og prinzessu sæmdi. Hún var nú að njóta hinnar mestu gleði sinnar — samkvæmis-sigurfarar. Hún tók eptir öllu hljóðskrafinu, hverju augnatilliti og sjerhverju ol. bogaskoti, sem pýddi ýuiist aðdáun eða öfund. Hún gekk út úr skálauum við höud Steinmetz; og pað, hvernig hún saerti handlegg hans með höod sinni minnti hann á hreiukynjaðan hest, pegar hann er leiddnr fram til veðhlaupa, svo full var snerting hennar af lífi, rafmagns-titringi og geðshræringu. En lv&rl Steiumetz var manuhatari. Engum neina hontim hefði komið til hugar að líkja sjálfsáuægju Ettu við gleði veðhlaupi-hests, sem leiddur er frain á æfinga skeiðvöll, til undirbúnings undir veðblaup. Steinmetz fjekk skauta handa peim báðum, og svo renndu pau sjer af stað og bjeldust I hendur. Þau voru bæði jafn fiui á skautum, höfðu ef til vill æft sig jafa mikið á sama svellinu; pví pau höföu bæði lært að renna sjer á skautum á Rússlandi. Þau töluðu einungis um Jiað sem i kringum pau var, um pað, hve samkoma pessi væri dýrðleg, utn hljóðfærasláttinn og Ijósin. Satt að segja var Ettu ómögulegt að hugsa oða tala um nokkuð annað pessa etundiua.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.