Lögberg - 02.12.1897, Side 7

Lögberg - 02.12.1897, Side 7
LOGBTOG, PTMMTTTDAGINN’ 2. DESEMBKR 1897 7 Frjettabrjef. Ileston, Man. 20. nóv. 1807. llerra ritstj. Lögbergs. Fátt hefur borið til tlðinda síðan skrifað var bjeðan síðast.—Tlðarfar bjer befur verið tnjög bagstsett í sum- ar og haust; bæLdur hafa verið að plægja akra sína til og er það 1 fyrsta sinn síðan íslenditigar fluttu hingað, að menn hafi getað unniö við plægingar til pess tíma. I>að eru pví llestir landar bítnir að plægja allt pað land, sem peir ætla undir hveiti næsta vor.— t>ann 13. p. m. byrjaði að snjóa, og hefur ttðin verið óstillt síðan, en frost pó væg; í gær var tölu- vert sólbráð.—Heilsufar er gott með- al íslendinga og hefur veríð 5 sumar og haust. — Lestrar-samkom ur hafa ekki verið hafðar síðan sjera Jón Clemens messaði ltjer, en vonandi að pær byrji aptur með vorinu.—Dacs- samkomu hjelt Jóhann G. Jóhanrs- son, Bardal P. 0., 12. p. m ; var par utn 40 ruanns saman komið, eDskt fólk og íslenzkt. l>ar var fólkið alla nóttina við dans og miklar og góðar veitingar.—Fulla von hafa menn um, að Reston-járnbrautin verði lengd vestur eptir næsta vor. Hjer eru líka margir Ontario-raenn, setn ætla að nema hjer land með vorinu. f>að hefur mikið lifnað hugur manna hjer með að halda sjer að hveitirækt. Hveitiverð hefur verið hjer 1 haust fr& 75 til 80 cents. Verð & nautgripum hefur verið með lang hæsta móti 1 haust og mikil eptirBÓkn eptir gripum. Uppskera hjá íslendingum varð fremur öllum vonum ( haust. Ás- mundur Jónsson fjekk hæstu upp- skeru af íslendingum hjer. Landar hjer hefðu vissulega fengið mikla uppskeru 1 haust ef peir hefðu getað sáð í tæka tið næstliðið vor, en pvi han.laði hinn mikli eldsskaði, sem peir urðu fyrir í fyrra haust. Ásm. Guðjónsson. Norður-Dakota, 26. nóv. 1897. Herra ritstj. Lögbergs. Langt er nú siðan frjettaritari Lögbergs hefur látið frá sjer heyra. Ekki er pað samt svo að skilja, að inenn hafi verið hjer öldungis aðgerða- lausir. Skulu pá fyrst taldir nokkrir, sem gengið hafa 1 hjónaband nú i haust, til pess að sanufæra um, að pess h&ttur er pó ekki alveg gengið úr móð hjá oss. 3. október gengu pau 1 hjóna- band, borsteinn Indriðason og I>or- björg Sveinsdóttir Sölvason, bæði til heimilis að Mountain. Dorsteinn er sonur Indriða Sigurðssonar, hins al- kunna bónda að Mountain, en kona hans dóttir Sveins Sölvsaonar bónda í satna n&grenni, og er hann alpekktur raaður bæði meðal Austurr og Vestur- íslendinga. 23. október giptust pau Jón Borgfjörð og Jósefina Bjarnadóttir, til hoirnilis á Mountain. 30. október: Björn Björnsson Ilalldórsson og Lilja Sveinsdóttir SölvasoD, bæði til heimilis að Moun- tain. Brúðguminn er sonur Björns Halldórssonar, sem allir lesendur Lög- bergs kannast við, og brúðurin dóttir Sveins Sölvasonar. Hafa pau hjónin, Sveinn og Monika, pannig getið burt báðar dætur sinar í haust og væri von að peim pætti tónjlegt eptir heima. 7. nóv: Krigtján S. Kristjánsson og Ólöf Pjetursdóttir Bjarnaso n, til heimilis að Mouutaiu. Mr. Kr. Kristj- ánsson er ungur og duglegur ntaður, sem nú er giptur i anuaðsinn. Hann var áður tongdabróðir Sigurjóns Sig fússonar, sein nú er oruðinn Conty Commissioner, en missti pá konu sina eptir skamma sambúð. 12. nóv.; Stefán Magnússon Breiðfjörð og Ktistín Sigfúsdóttir Bergmann, dóttir Sigfúsar Bergmans, bóksala á Garðar. [öllum pessum ungu og efnilegu brúðhjónum leyfir Lögberg sjer að flytja hinar beztu lukkuóskir]. Dáuarfregn. (Aðsent). Hinu 25. okt. siðastliðinu Ijezt konan Ásta Jóhanresson, kona Bene dikts Jóhannessonar, bónda að Gard- ar. Ilún var flóttir Sæmundar Ei- ríkssonar frá Fellseli, nú bónda að Mountaín. Ásta heitin v.ir góð kona og tnerk og öllum barmdauði sam hana pekktu, og pó engum eins og manni hennar, sem missti hana frá 5 ungum börnum. Hann Ijet ekkert ógert til að leita henni bjálpar í sjftk- dóminum, en honum var pannig varið að psð var mönnutn um megn, að hjálpa. Jarðarförin var mjög fjöl menn, ogflutti sjera Fr. J. Bergmann bæði húskveðju og líkræðu. Hlut- tekning I sorginni út af pessu óvænta dauðsfalli hefur verið mjög almenn, en einkum er Ástu heitinnar saknað í nágrenninu, par sem hún um mörg &r hafði ætíð komið fram til góðs í öllu. —Hftn mun hafa verið fertug pegar hún ljezt. þaltkarávarp. r>ess er ætíð veit að geta sem Eptir blaðinu Monitor, Meaford, Ont. Fyrir hjer um bil tveimur árum átti frjettaritari blaðsins ,Monitor‘ samtal við Mr. Reuben Petch i Grierseville, til pess að fá hans eigin sögusögn um pað, sem frjettst hafði: að hann pakk aði Dr. Williams Pink Pills for Pale People pann næstum ótrúlega bata, er hanu hafði fengið á heilsunni. Samtal petta, eða DÍðurstaða pess, var birt í ,Monitor‘ 17. janúar 1896. Þessi lækning & Mr. Petch var oinhver sú markverðasta í Canada—og ef til vill I heiminum. IIau.i var veikur 1 5 &r og á peim tí:na leitaði hann til 6 hinna beztu lækna er hann gat n&ð til, en enginn peirra gat svo mikið sem liuað honum pjáningarnar. I>að kom svo mikill lopi á hann næstum allann að hann komst ekki I fötin sfn og hafði pví aldrei klæðst í 2 ár. Hendur og fætur voru orðuar magn- prota. Holdið virtist vera dautt, pví pað mátti víð^ stinga prjóni í hann án pess að hann finndi hið minnsta til. Hann gat ekki hreiftsig, ef hann reyndi að standa upp fjell haun niður og varð pá að lifta honum upp aptur. Ilann var orðinn svo að hann gat varla nokkuð opnað munnion og purfti pvl að mata liann með skeið eins og barn. Læknarnir sögðu að pað, seni að hon- um gengi, væri nokkurskonar mænu- veiki, og að pað væri pví ómögulegt að honuin gæti batnað. Hann var 1 Canadian Mutual Life Ass’n og bar pví, samkvæmt reglutn fjelagsins, að fá nokkuð af lffsábyrgð sinni borgaða. Degar hann lagði kröfu sína inn til fjelagsins, sendi pað tvo lækna til að skoða hann. Þeir gáfu álit sitt um hann pannig, að honum gæti ekki battiað, og var honum pess vegna, pví samkvæmt, borgað $1,650. Þetta var bjerum bil tveimur árum eptir að hann veiktist. I 3 ár lengur lá hann iannig alveg ósjálfbjarga, og var >yrði bæði fyrir sjálfan sig og vini vel er gert, peim til verðugs heiðurs er auðsýnir kærleika í orði og verki, en öðrum til góðs eptirdæmis. .íeg o-et pví ekki undaufeilt, opinberlega að geta pess mikla mannkærleika, sem kvennfjelag8-konur Vfdalfns safnaðar syndu á mjer, er pær færðu mjer að gjöf $29, sem pær höfðu safnað með hjutaveltusamkomu, mjor til styrktar í mfnum fremur pröngu kringumstæð- um, er orsakast hafa af pví, að upp skera okkar eyðilagðist mestöll af hagli næstl. sumar, en jeg sjálf hef iegið rúmföst síðan 5 júil, næstliðinu. — Jeg votta pví hjer með pessum ofangreindu heiðurskonum—sem og öllum er að pessu kærleiksverki studdu — mitt innilegasta hjartans pakklæti fy'ir tjeðar gjafir, og vona peiin launist mannftöin með pvf, sð purfa aldrei að iíða nauð nje veiði fyrir neinum óhöppum. Iionsel P. O , N. Dak., f nóv. 97. G. B. Olafsson. LÆKNINCIN VAR VARANLEG. Sagan af rianni, sem Kvaldist Hrædi= \Qga af Mœnuveiki. BEZTU LÆKNAR SEOJA HANN EKKI LÆKNANDI OG HONUM ER BORGUD MIKIL HElLSULEYSIS-LÍFSÁBYRGD. Saga manns þessa er ef til vill eitt hið merkilegasta í sögu læknisfræðinnar—Maðuiinn er hrifmn úr hræðilegu vonleysis- og veiklu-ástandi og gerður hraustur og sterkur—Hórmeð fylgir sýnishtrn af óvísan þeirri, sem honum var borguð heylulesysis-ábyrgðin með. N C H OF THE DÓMÍNION BANK.y SSOCIATION. »K\v '"'v' vW'^W'ív ,ww W"'v \w' .\\wvi 'NTÚ,^^aSZáSh /AmA CtjeutA* Soc-f-ls _______^JJoJIbps J/LLZLj. Presic/ent. sína. En pá var honum ráðlagt að reyna Dr. Williams Pink Pills. Hann hafði enga von um að pær gætu hjálp- að sjer, eu pessu f ásigkomulagi greip hann fegins hendi við hverju sem mögulegt var að gæfi honum ein- hverjafróun. Fyrsta breitingin, setn menn urðu varir við, eptir að hmn fór að brftka pillurnar, var pað, að honum var gjarnt að svitna ákaflega. Lfkaminn, sem áður var eins og hálf- dauður, fór að smá lifna, og frá peim tíma hjelt bati hans stöðugt áfram. Þegar fyrst var skýrt frá pessu f blaðinu vakti pað mjög mikla eptir- tekt, ekki einungis hjer ( byggðar- laginu, heldur lika um alla Canada. Að pessi maður, hvers lfkami var uæstuui korainn að pví að rotna, og sem hafði verið skoðaður af góðum læknum og álitininn ólæknandi, og par af leiðandi borguð stór summa a peningum, skyldi á endanum koinast til góðrar heilsu fyrir brúkun á Dr. Williams Pink Pills, var næstum pví meira en svo, að menn gætu trúað pví. Menn gátu samt ekki annað en sannfærst uni, að honum hefði batnað, pví hann bar sj&lfur vott um pað, par sem hanu sást á flakki og úti; en peir hjeldu að pað gæti ekki venð varan legur bati. í tilefni af pessu höfum vjer beðið I tvö ár, frá pví fyrst var skyrt var frá bata Mr. Petcb, og nú nyiega átt aptur tal við hann, og get um pví með áreiðanlegri vissu sagt, að batinn hefur reynzt varanlegur. Þegar Mr Petch var á ný spurður um heilsu haus, sagði hann:—„Lítið á hendur mínar, hörundið á peim er nú eðlilegt og mjúkt. Einu sinui vorn pær harðar og tilfinningarlausar. Það mátti sdnga prjóui á k&f f pær án pess að jeg finndi nokkuð til, og pað saina mátti segja um allan lfkainann. Þjer hafið ef tiJ vill tekið eptir pvl, að jeg er uú hættur jafnvel að ganga ! við staf, c>g get nú mjög vel sinut starfi mínu. t>jer getið sagt með á- reiðaulegri vissu, að batinn er varan- legur, pví jeg er nú jafuvel enn frfsk- ari en seinast pegar við áttum tal satnan“. „Eruð pjer enn á peirri skoðun, ið Dr. Williains Pink Pills sje að p\kla biti yðar?“ spurði frjettaritarinn. ,,Já, áreiðaulega1, var svarið. ,Mtrg- ir lækar reyndu að bæta mjer, en gátu ekkert. Og hin mörgu meðöl er vin- ir mínir komu mjer tii að brúka.gerðu mjer heldur ekkert gagn, fyr en jeg fór að tska Dr. Williams Pink Pills. ■íeg á pessu meðali að pakka lausn míua úr pessum dauða-fjötrum. Síð- an bef jeg ráðlagt mörgum vinum mfnum að brúka Dr. Wilíiams Pmk -Pills, og peir halda allir mjög mikið af peim. Jag mun ætið blessa panu dag er mjer var fyrst komið til að reyna pær.-‘ E>tð sem tilfært hefur verið hjer að ofan er aðal innihald pess, sem Mr. Petch stgði frjettaritaranum; og &f peirri löngu viðanningu, sem vjer höfum haft af honum, getam vjer sagt, að orð haus eru sönn og áreiðau- leg. Hann hefur engan hagnað fyir augum, heldur eiuungis pað, að hann vill gefa gott orÖ með meðali gví, ec hafðt svo bætandi áhrif á hann, og vjer erum vissir um, að ef aðrir sjúkt- ingar skrifa honnm og leggja frlinerki innan f uudtr svanð, pá muni hann end irtaka allt, sem hjer hefur verið sagt. Vjer getuin bætt pví við, i-ð pessi miklu umskipti á heilsu Mr. Petoh »yua greimlega hinn m kla lækniugu krapt f Dr. Wilhams PiuK Pills, og virðist pví ekki ástæðulau; t að ætla, að pað sem pær gerðu fyrir hann, geti pær einuig gert fyrir aðra. Banka-ávisaniu hjer að ofan er ná- kvæin eptirlfking af ávisan peirri, ec Mr.Petch fjekk borgað með„Disability Claim'1 sitt, og er hjer s/nd, til frek- ari sömiuuar, frásögu Mr. l’tjlcb.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.