Lögberg - 02.12.1897, Side 8

Lögberg - 02.12.1897, Side 8
* LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2, DESEMBER 1897 . Nokkrar ástæður fyrir p>ví að kaupa hjá TheN.R.Ppeston Co.,Ltd. Lesið listann hjer á eptir yfir yms af kjörkaupunum: t>ykkt kjóla serge 44 pl á breidd 25c.—Japaniskt silki allave£fa litt, 28 pl. breitt, vanalegt verð 50 cents nö á 37| cent.—Flannelette blaokets 65c. panð—Flannelettes 28 pl breitt 5o—Borðdúka linnen 60 pl breitt 35c Fyrir karlmenn Karlmanna-nærfatnaður 16| úns- ur hvert fat.............$1 25 Nærfatnaður, parið fyrir 50c, 75c «1,11.25, «1.50 og.......$2.00 Þykkar karlmanna kápur úr frieze fóðrað með tweed, hár kragi.... $5 00 t>ykk og hlý karlmanna tweed föt fyrir................$5 50 Lodskinna-vara Kvennmanna og stúlkna loðskinns kápur, húfur vetlinp;ar, kragar o. s.frv. með mjög sannpjörnu og lágu verði jg^T’Miss Swanson sem vinnur hjá oss talar við yður á yðar eigin máli Tlie N. R. PRESTON C0„ Ltd. 524 Main street. Ur bœnum og grenndinni. Á föstudagskveidið kemur, 3. desember, verður haldinn safnaðar- fundur t Tjaldbúðinni. Mjög árlð- andi að aliir safnaðarlimir sæki fund ínn. Lewis & Shaw, 180 Princess str., auglýsa góð kaup á húsbúnaði á öðr- um stað i blaðinu. St. Andrews fjelögin hjeldu pjóð- minningardag sinn (St. Andrews-dag) 30 f. m. um allt landið. t>au höfðu hÍDar vanal. veizlur sínar um kveldið, og átu pá Skotar uppáhaldsrjett sinn, hagyis—og sumir drukku vafalaust skozkt whiskey. Klondyke er staðurÍDn til að fá gull, en munið eptir, að pjer getið nú feDgið betra hveitimjöl á mylnunni i Cavalier,N.D. heldur en nokkursstaðar annarsstaðar. Tjaldbúðar-söfnuður hefur á- kvarðað, að hafa Concert & Social priðjudag 14. p. m. (ekki p. 16. eins og auglýst var í síðasta blaði). Pro gram í næsta blaði. Mr. Sigfús Bergmann á Gardar N. Dak., biður oss að geta pess, að hann hafi nú til sölu „Sönglög Díönu- fjelagsins*1, sem hann selur á 40 cts. Sjera O. V. Gíslason kom hingað til bæjarins austan frá Keewatin und ir lok síðustu viku, og fór á laugar- daginn vestur til Þingvalla- og Lög- bergs-byggðanna í Assiniboia. Hann hafði guðspjónustu í Keewatin, og bjóst við að hafa- nokkrar gnðspjón- ustur norðvestur í nefndum byggðum. Linseed og Turpintine eru ekki aðeins algeng meðöl heldur álíta læknar pað hin beztu meðöl sem til eru til að lækna veiki í lungnapípun- um. Dr. Chase hefur blandað petta sýróp pannig að hið óviðfeldna tur- pintine og linseed bragð finnst ekki. Maður mun finna pað eiga vel við börn; pað er bragðgott, og læknar áreiðanlega barnaveiki, (croup) kíg- hósta og brjóstveiki. Stór partur af peim hluta af bænum Carberry, hjer í fylkinu, sem búðirnar, bankar o. s. frv. er í, brann til kaldra kola síðastl. priðjudag. Skaðinn er metinn um $40,000. Mr. Bjarni Kristjánsson, sem um mörg undanfarin ár hefur búið við Narrows, en flutti sig til Vestbourneí sumar kom hingað til bæjarins síðastl. mánudag, en fer aptur heimleiðis í dag. Hann hefur enn heilmikið bú, pó hann sje fluttur inn í nefndan bæ, par á meðal um 30 nautgripi, flest kýr. Mr. Helgi Sturlaugsson lagði á stað hjeðan norður til Nýja-íslands síðastl. mánudag með fullan sleða af fólki, um 13 manns. Þetta er fyrsta ferðin hans með nýja sleðann,sem Mr. Dickenson hefur látið smíða til fólks- flutninga milli Winntpeg og Nýja ís- lands. Sleði hans er mjög vandaður og er hitaður upp með ofni, svo að farpegjum getur liðið eins vel á leið- inni og pótt peir væru heima hjá sjer inn f húsi. Mr. Sturlaugsson skiptir um hesta prisvar sinnum á leiðinni,og er pvf eDgin hætta á, að hann sjeekki kominn á rjettum tlmaá hvern stað. Algengur sjukdómur. — Melting- arleysi er erðinn mjög algengur sjúk- dómur. Það eru fáir, sem ekki hafa orðið varir við ópægindi hans. Það er naumast hægt með orðum að lýsa peim ópægindum og hugarangri, sem ineltingarleysið orsakar. Dr.La Londe, 236 Pine ave., Montreal, segir: „Þeg- ar fyrir mig kemur að eiga við lang- varandi meltingarleysi, læt jeg æfin lega brúka Dr. Chase’s Kidney Liver Pills, og sjúklingum mínum batnar æfinlega fljótt. Eins og til stóð, greiddu skatt- greiðendur hjer í bænum atkvæði hinn 25. f. m. um aukalög pess efnis, að leyfa bæjarstjórninni að taka til láns $700,000, til að koma á vatns- leiðslu um allan bæinD, og greiddu 1.346 atkvæði með aukalögunum, en að eÍDS 83 á móti. Tala b’úsettra skattgreiðenda f bænum er 2,850, og par eð peir eru hinir einu, st m hafa rjett til að greiða atkvæði um svona aukalög, pá hafa pau verið sampykkt með miklum atkvæðamun. James Fisher, M. P. P., sem var fulltrúi Manitoba-fylkis f Hudsonsflóa- leiðangrinum í sumar og haust, er nú kominn sptur hingað til bæjarins. Hann vill.enn ekki láta uppi álit sitt um, hvort Hudsonsflóa-leiðin sje álit- legur verzlunarvegur til Evrópu eða ekki. Q?AIG*S STORA„CASH“ í Jjessum mánuði þurfa allir að kaupa Jölagjafir. Við höfum mjög miklar og vel valdar vörur til þeirra hluta. I skóíata-deildinni höfum við mjög góð kaup á flóka- skóm. Manitoba flóaaskórnir reim- aðir eða með fjöðrum fljúga út fyrir $4. Sterkir karlm. leðurskór á $1.25. Ágæt kaup. Pebbled Bottom kvenn- skór á $1; kjörkaup. Dongola Kid kvennskór hnepptir eða reimaðir fyrir $1 50 áður $2. Karlntanna fatnaður. Þykkur karlm. Tweed-buxur á $1.50, ágætar við slitvinuu; J00 pör af al- ullar buxum á $1.25 parið, sjáið pær. Þykkir ullar sokkar 8 pör fyrir $1. Þykk ullar nærföt 85c parið. Ef pið pið viljiið fá kíörkaup ættuð pið að sjá pau. Enginn gerir betur en við með okkar alfatnað úr berge er við sel jum á $2.75. Svo höfum við auð- vitað betri föt á $5, $6, $7.50 og $10, sem pjer ættuð að skoða. Gólfteppa-sal* vor stendur nú ytir. Kjörkaupin í pessari deild eru mörg. 20 prct af- slátturinn kemur mörguin tilaðkaupa. Allt tilífeyrandi húsbúnaði veaðurselt með sama efslætti. Þetta pýðir að góð 80c Bmssels teppi seld á 64c. Matvöru deildin. 8 pund af geðu grænu kaffi á $1; 20 pund af röspuðum sykri bezta sort á $1; 23 pd bezta púðursykur fyrir $1; ágætt svart Te 25c pundið; molasyk- ur 16 pund fyrir $1 Ef ykknr vantar gott Flannel, ljer- ept, kjólatau, Tweeds, sokkaplögg, handska eða kveun-nærfatnað pá kom- ið til okkar Geo. Craig <►, Cor Main V/U. and James Að eins selt fjrir peninga Telephone 88 SEINUSTU FURVÖD eru cú að panta Charming Holi- day Books til pess að pær geti verið komnar fyrir jólin, og betri jólagjafir en pær, get jeg varla hugsað mjer. Það eru bækur, fullar af fróðleik og myndum, sem fylla barns hjört- un fögnuði að sjá og lesa um. —Þjer foreldrar, látið pví ekki hjá liða að kaupa pessar bæk- ur, til pess að gleðja börnin ykkar með um jólin.— Eini staðurinn í Winnipeg sem pær fást í er hjá KR. KRISTJANSSYNI, 557 Elgin ave., ■GRAV'ARA! CRAVARA!.. Mörg þúsund doll. virði af grávöru er nú komið til búðarinnar, sem æfinlega selur billegast, The BLUE STORE Merki: Bla stjarna 434 Main St. Vjer höfum rjett nýlega meðtekið 50 kassa af fallegustu grávöril, jafnt fyrir konur sem karla. Rjett til pess að gefa ykkur hugmynd um hið óvaca- lega lága verð á pessura ágætis vörum, pá lesið eptirfylgjandi lista: Fyrir kvennfolkid: Coon Jakkets á og y fir. . .. § 1 8 Black NorthernSeal Jackets 20 Black Greenland Seal “ 25 LOÐKRAGAR af öllum tegundum, t. d. úr: Black Persian Lamb Grey Persian Lamb American Sable Blue Opossom American Opossom Gray Oppossom Natural Lynx. MÚFFUR af öllum litum og mjög góðar, fyrir hálfvirði. Fyrir karlmenn: Brown Russian Goat Coats $13.50 Australian Bear Coats 13.50 Coon Coats á og yfir... 18.00 Bulgarian Larab Coats Aogyfir.......... 20.00 LOÐHÚFUR inndælar og billegar LOÐ VETLINGA af öllum teg- undum og ódýra mjög. SLEÐAFELDI, stóra og fallega úr gráu geitaskinni og fínu rúss- nesku geitaskinni. Hinir gömlu skiptavinir vorir, og svo fólkið yfir höfuð, ætti nú að nota tækifærið til pessað veljaúr peim stærstu og vönduðustu vöru- byrgðum, og pað fyrir lægra verð en sjezt hefur áður hjer i Winnipeg. yjíý"Pantanir með pósti afgreiddar fljótt. Komid bara einu sinni og pjer munud sannfærast. The BLUE STORE, M^tjarna. 434 Main St. - A. CHEVRIER. $1,000- Gefnir i Jolagjöfum Ef raenn vilja hagnýta sjer eptirfylgjandi: Jeg hef um fjögur pósund dollara virði af ágætum karlm' og dr(‘ngja veirar-fat»ia‘ði qh yflrhðfnnm, «em jeg pyrfti að vera búinn að losa mig við um Nýárið. Jeg er kominn að raun um, að jeg hafi keypt meira af pessari vörutegund en jeg get selt á pessum vetri á vanalegan hátt. Auðvitað gæti jeg geymt pað 80D' eptir verður í vor til næsta hausts, en pá verða peningar peir, sem í pví liggja, arðlausir, og pað borgar sig ekki, pvi jeg parf peninganna við.—Jeg hef pví hugsað mjer að selja allan penuan karlmanna fatn- að, um $4,000 virði með 25 prct. afslætti frá vanalegu verði. Og ef jeg get á pennan hátt komið út öllum pessu'1 vörum, sem jeg vona að verði, nemur pað fullum þúsuild dollurum sem jeg á penna hátt gef, hvort sem menn kalla pað jólagjafir eða ekki. ___Kvenn-Jakkar,___—^ Jeg hef einnig ásett mjer að selja alla okkar kvennjakka með gafTlcl afslœtti, og vona jeg að kvennfólkið sjái sinn hag i að nota sjer pað. Allar þessar vörur eru þær vönduðustu, sem jeg hef nokkurn tíma haft. Og m !t: vana verð er í mörgum tilíellum lægra en aDnarsstaðar, og hefur afsláttur þessi þ 1 enu meiri þýðingu. Karlmanna-fatnaðinn hef jeg selt á 5 til 16 doll. fötin, og verð r afslátturinn miðaður við hað verð,—Jafnframt vil jeg minna á, að jeg hef miTið up:> lag af allskonai ÁLNAYÖRU og SKÓFATKAÐl; og þurfa menn því ekki að 6mal'il sig o'an í Aðalstræti þegar þá vantar þessháttar, Jeg hef það eins gott og fullkoml1*11 eins ódýrt eins og að aðrir. Munið eptir staðnum G. JOHNSON, S. W. COR. ROSS AVE. & ISABEL ST. STÖRKOSTLEG KJÖRKAUP A LODSKINNAFATNAD hjá C. A. GAREAU, 324 Main St. LESID EPTIRFYLGJANDI VERDLISTA, HANN MUN GERA YKKUR ALVEC FORVIDA: Wallbay yfirhafnir $10.00 Buffalo “ 12.50 Bjarndyra “ 12.75 Racun “ 17.00 Loðskinnavettlingar af öllum tegundum og með öllum pris- um. Menn sem kaupafyrir tölu- verða upphæð i einu, gef jeg fyrir heildsöluverð stóra, gráa MIKID UPPLAG AF TILBUNUM FÖTUM, sem seld eru langt fyrir neðan það sem þau eru verð. Lítið yfir verðlistan C $ þá munið þjer sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmanna alfatnaður, Tweed, al ull: $3.00, $3 75, $4.00, $4.75, $5.00, og upp. “ “ Scotch Tweed: $5 50.16.50, $7.00, $8 50, $9.00, $10 00 og upp. Karlmanna Buxur, Tweed, al ull: 75c., ÖOc, $1.00, $1.25, $1.50, 1 75 og »pp. Fryze yfirfrakha handa karlmönnunfi: $4 50 og upp. -— Beaver yfirfrakkar, karlmanna: $7.00 og Ágæt drengjaföt fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25, $2.75 og upp. E2T'Tukið fram verðið, þegur þjer pantið með Af ofanskráðum Pantanir rneð póstum fljótt) og nákvæmlega ufgreiddar. j Geitarskinnsfeldi. werðlistum getið þjer sjálfir dæmt um hwort eigi muni borga sig fyrir yður að werzla wið mig upp- j Ó8th C. A. GAREAU, 324 Maiiílst., WINNIPö

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.