Lögberg - 16.12.1897, Side 5
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 16 DESEMBER 189?
5
hafa verið haldið lejndu, til f>ess að
menn flykktust ekki þangað með
Utlar eða engar vistir.
* *
J. A. Brewer og J. P. Grisvold,
fr& Chicago, eru lijer i bænum [iessa
dagana, til f>ess að gera nauðsynlegar
ráðstafanir viðvíkjandi áformi Banda*
rikja fjelags, sem nú er njmyndað og
heitir Alaska MinÍDg & Trading Com.
pany. Fjelag petta hefur i byggju
að smfða gufuskip, og flytja fólk og
vörur alla leið frá Athabasca Landing
til Yukon landsins eptir MacKenz.ie-
iljótinu. í bráðina byst fjelagið við
að láta sinfða 3 gufuskip, með nægu
plássi fyrir 112 fatpegja á 1. kéhetu
og sem risti að eins 3 fet með 145 tons
af vörum. I>au eiga að ganga 5 til 6
milur á klukkutimanum upp á móti
Btraum, sem rennur 14 mflur á tíman-
um. Skip pessi verða smíðuð hjá
Athabasca Landing i vetur, og er bú
ist við að byrjað verði á verkinu i
næsta ménuði; svo á að koma 2 skip-
unum niður fyrir strengina i vor s
meðan vatnavextir eru. Ferðin verð
ur farin niður eptir Aíackenzie fljót-
inu til Peel-fljótsins, og svo upp epti'
Peel fljótinu pangað tilekki eru eptir
nema 00 milur að upptökum Stewart-
fljótsinB, og 90 mflur paDgað sem pað
er skipgengt. Meiningin er ekki sú,
að flytja menn alla leift til Dawson
City, vegna pess, að á 50 mflna svæði
umhverfis pann bn er búið að taka
upp mest allar námatóðir; en par á
móti er talið vfst, að mikið gull muni
vera við upptök Stewart-fljótsins,
Peel-fljótsins, Peace-fljótsins, Porcup
ine-fljótsins og meðfrain lækjuin, sem
falla i pau. Líklegt pykir, að mikið
gull sje meðfram ám peim, sem falla
1 Mackenzie-fljótið. Mr. Brewer seg-
ist vita til pess, að $105 virði nf gulli
hafi fergist úr einni pönnu meðfram
lækjum, sem falla f Stewart-fljótið,
og að mikið gull hafi fundist hjá Peel-
og Peace-fljótunum. Mr. Card, einn
af meðlimum fjelagsins, sem piisvar
hefur farið pessa leið, segir, að með-
fram Peel-fljótinu sje engu óálitlegrn,
hvaðgóð námalönd snertir, heldur en
meðfram Yukon-fljótinu.
I>etta nýja fjelag byst við að
geta byrjað á flutningum strax á næsta
vori, og er ætlast til pess að ferðiu
taki 30 dögum skemmri tfma frá Chi-
cago, heldur en ef farin er gamla leið-
in. Fargjaldið, alla leið frá Chicago
til ofanverðs Peel-fljótsins, á að
verða $300, og er innifaliö i pvi fæði
og rúm á skipunnm. í fari sfnu fær
maður að hafa 500 pund fritt frá Ed-
monton, og pað, sem par er framyfir,
fæst flutt fyrir $20 hver bundrað
pund. Fjelagið ætlar sjer að hafa
allan útbúnað i bezta lagi, og er lftill
vafi á pvi, að flutningur með pessu
fjelagi verður bæði greiðari,pægilegri
og hættuminui,h«ldur en að fara vestur
fyrir, eins og bingað til hefur verið
gert. Sjerstaklega verður petta hent-
ugt fyrir alla pá bjeðan úr fylkinu og
Norðvesturlandinu, sem vilja komast
pangað, pvl pað fyrirbyggir pau ó-
pægindi, sein af pvi leiða, að ferðast
með vörur I gegnum Bacdaríkin.
Fjelagið hefur í hyggju,að kaupa
allt efni og vörur. sem pað getur
fengið, hjer í Winnipeg og í Edmon-
ton, og er lfklegt að pað verði tals-
verður hsgur fyrir báða pá bæi. 4>að
er löggilt f Canada, og prir menn i
8tjórnarnefnd pess eru Canadamenn.
Mr. W. Phillips, umboðsmaður Beatty
gufuskipa línunnar, hefur verið gerð-
ur að umboðsmanni fjelagsins. Hann
gefur öllum, sem óska pess, uppljs-
ingar viðvíkjapdi fjelaginu og ferða-
éætlunum skipanna. Utanáskript Mr.
Beatty’s er 315 Main st., Winnipeg.
Ur bænum.
Mr. Guðmundur Jónsson hefur
mikið af jólagjöfum, sem hann Jmist
gefur eða selur með lágu verði,
Kaupendur Lögbergs hjer í bæn*
utn, sem ekki hafa pegar borgað blað-
ið, eru vinsamlegast beðnir að draga
pað ekki lengur. Vjereigum enn pá
mikið útistandandi hjar i bænum, en
pyrftum að vera búnirað fá pað, helst
allt, fyrir nyárið.
Upppurkunin á St. Andrew’s-
flóanuni, bjer i fylkinu, pyðir pað, að
50,000 ekrur af stjórnarlandi, sem éð-
ur voru einkisvirði vegna bleytu,
verða að góðu aknryrkjulandi. Siðan
pað varð Ijóst hver áhrif upppurkun-
in hefur á landið, hefur stjórnin sclt
nokkuð af landinu fyrir $3.50 ekruna.
t>að er enginn vafi á pvi, að allar
pessar 50,000 ekrur verða seldar fyrir
gott vcrð, og landið, sem hingaðtil
hefur legið undir vatni, verður innan
skarams byggt og yrkt.
Eptir pvi sem næst verður kom-
ist,hafa 75,000 nautgripir verið sendir
frá Manitoba og Norðvesturlandinu til
Ontario, Englands og Bandarikjanna
á pessu ári. Auk pess hefur mikill
fjöldi af nautgripum verið sendur i
némapléssin i British Columbia. 17,-
000 000 bushels af hveiti hafa verið
seld 1 Manitoba og Norðvesturlandinu
á érinu, og befur mcst af pví verið
sent austur.
Úr brjefi f’á Duluth:
. ...Hinn 30. nóv. siðastliðinn kom
Mr. Kjartan Edwardson frá Minneota,
Minn., hingað til bæjarins. Hann
hefur búið i Minneota að undanförnu
með móður sinni, en kom nú hÍDgað i
peim erindum að sækja sjer konu.
Hinn 6. p. m. gekk hann að eiga Miss
Guðrúnu Pálsd , sem að undanförnu
hefur verið til heimilis hjá peim sem
petta brjef skrifar. Ungu hjónin
lögðu af stað hjeðan suður til Minne-
ota að kveldi hins sama dags, og
fylgdu peim heilla- og blessunaróskir
vina og vandamanna hjer i Dulutb.
E>.ið er sagt að Glenlyon Camp-
bfill, sem margír íslendingar kannast
við, sje i fjelagi með öðrum mönnurn
að búa sig út i ferð til Klondike, og
að peir ætli sjer að leggja upp í pá
ferð i febrúar. Faðir Glen. Cainp-
bells, sem lengi var i pjónustu Hud
sone-flóafjelagsins, var einn hinna
fyrstu hvitu raanna er ferðaðist
um petta Klondike-hjerað, gem nú
er rvo mikið um talað. A
ferðum sínum, fyrir löngti, löngu
síðan, fann hann par gull, en gaf pvi
mjög litinn gaum, vegna fjærlægðar-
innar frá mannabyggðum. t>»ð er
sagr, að hann hafi samt gert nppdrétt
af plássi pvi, sem hann fann gullið í,
og *ð sonur hans búist nú við að j
finna gullið með aðstoð uppdráttarins.
Opinn fundur fyrir kjósendur í
4. kjördeild verður baldinn á föstu-
dagskveldið kemur (annaðkveld) kl. 8
i Unity Hall, á horninu á Pacific ave.
og Nena st. I>eir, sem sækja á móti
Mr. Sraall, eru boðnir á fundinn. Syn-
ið hluttekningu yðar með pvi að vera
viðstnddir. C. C. Stecart,
Stc. Small’s Gon. Com.
Fjelagið All People’s Mission
hefur byrjað á mjög lofsverðu starfi
hjer i bænum. t>að er kveldskóli, til
pess *ð kenna Dykomnum útlendiug-
um að lesa og tala enska tungu.
Kennslan á að verða 3 kveld í viku,
frá kl. 7—-8, og kostar bókstaflega
ekkert fyrir nemendur. Ýinsir hafa
gefið sig fram til hjálpar við kennal-
una, flest lærisveinar af Wesley-skól-
anum. Allir útlendingar, karlar og
kouur, eru velkomnir að njóta góðs
af pessari kennslu.
Jeg leyfi mjer að minna fólk á
að jog hef nú töluvert af fá-
sjeðu burnaglingri, er jeg sel
með mjög lágu verð; fyiir há-
tlðirnar. A'ik pes hef jpg á-
valt inargar tegundir «f brjós'-
sykri, hnetum, drykkjum og fl.
smávegis, meðalannars Mex’co
Pebsin Gum, er margir tytígja
sjer til heilsubótar. Og pá má
ekki gl-yma vindlunum góðu,
sem allir reykjarar ættu að haia
sjer til hátíðabrigðis um Jólin.
KR. KRiSTJANSSYNI,
557 Elgin ave.,
^ODYR^
HÚSÁHÖLD
t>ennan yfirstandandi mánuð
seljum við allskonar húsbún-
að með niður settu verði—
t>að sem við seljum sjerstak-
lega lágt eru
RÚMSTŒÐI (sets)
KQMMÖDURog
RUQGUSTÓLAR
Okkur væri sönn ánætrja að
verzla sem mest við íslend-
inga, pvi vjer vitum að vjcr
getum gcrt pá ánægða.
LEWIS & SHAW,
I 80 PRINCESS ST.
A. Fridriksson,
61 I ROSS AVE.
MJÖG FALLEGAR
Jolagjafir:
Hengi-Lampar frá §2.50 til §5.00,
Borð-Lampar frá 25 c til §3.50.
Sauma-Kassar og Skrifpúlt fyrir
börn.
Dinner Sets og Te Sets,
Postulíns Bollapör,
Brúður af öllum tegundum og ýms
Leikföng fyj ir börn.
Allt mjög billegt.
A. Fridriksson.
'.'NEW RAYMOND'.'
Sauma-vjelarnar.
ATHUGIÐ:—Yjer gefum sjerstakan afalátt af pessum raum-vjeluui f
desember. Kf pjer eigið vjel, skulurn við gera við htna fyrir ykkur, eði
taka bana ssm borguu uppi nyja vjel, sam kavpt ar af oss.
RENNUR
LJETT
ENDIST
YEL
ABYRCST
CODIR
BORCUNAR
SKILMALAR
FALLECT
VIDARVERK
ÖLL AUKA
STYKKI
FYLCJA
HATT
UNDIR
BORDID
Til sölu i stórkaupum eða smákaupum hjá
Cor. McDsrmott ave. og
Artliur St.. WINNIP.
W. D. ROSS,
313
sóttvarnar-meðölum, og scm var orðið hið alpekkta
einkenni Moscow-læknisins.
„Og reynir annað fólk, aðrir aðalsmenn, að gera
petta sama og pú gerir?“ spurði Etta loks.
„Katrin Lanovitch gerir pað“, svaraði Paul.
„Hvað segir pú! stúlkan með hárið?“ sagði Etta.
„Já“, svaraði Paul. Hann hafði aldrei tekið
eptir hári Katrfnar. Hin rannsakandi augu Ettu
höfðu sjeð meira á einni sekúndu, en Paul haföi veitt
eptirtekt í tuttugu ár.
„Já“, sagði hann, „en hún steudur auðvitað illa
að vigi“.
„Vegna útlits síns?“, spurði Etta.
„Nei; vegna kringumstæðnanna“, svaraði Paul.
„Nafn hennar einsamalt er nóg til pess að hepta sjer-
hverja hroifingu hennar i pessu landi. Eu bún gerir
samt mikið. Hún—hún komst að leyndarmáli minui
fari hún bannsett.“
Etta var staðin á fætur; bún horfði einkennilega
á skápinn, par sem sóttnæmisklæði Pauls hangdu.
Hann hafði bannað henni að koma uærri peim.
„Hvernig?*1 spurði hún með undarlegu brosi.
„Hún pekkti mig í gegnum dularbúning minn“,
svaraði hann.
„Já, pað var við pví að búast“, sagði Etta upp-
hátt, en eins og hún væri að tala við sjálfa sig.
„Hvaða burð er petta?“ spurði hún eptir ofur-
litla pögn.,
„Þarna eru dyr að öðru herbergi, inn af pessu,
316
Borðið I Hotel de Moscon í Tver var engin und-
antekning frá hinni almennu reglu. Það eru snnars
engar undantekningar frá hinni alraennu reglu á
Rússlandi. Siðir peirra, sem heima eiga i Cronstadt,
eru að engu leyti frábrugðnir siðum peirra pegna
Rússakeisara, sera heima eiga i Petropavlovsk, átta
púsund mílur i burtu.
í kringum hið langa borð húsbóndans sátu með
nokkru millibili tylft eða meira af karlmönnum, sem
störðu deyfðarlega hver á annan við og við, en hús-
bóndinn brosti til peirra allra fiá peim endanum á
borðinu, sem lyptivjelin og lyktin úr eldhúsinu vinna
verk sitt—hiö fymefnda til að eyðileggja matarlyst-
ina, en hið siðara til aö hvetja hana pegar hún er
orðin eyðilögð.
Einuugis einn af pessum mönnum, sem sátu við
borðið, kemur pessari sögu við—maður með breitt,
hátt enoi, litlaus augu og andlit sem var eins og
grima; hann neytti alls, sem honum var borið, eins
bávaðalaust og frekast var unnt. Ferðamaður pessi
var sámi maðurinu og var pekktur í París með nafn-
inu „Ce bon Vassili“. En í Paris viðbefur maður
ekki ætið orðið bon i aiuui ensku merkÍDgu „góður“.
Dað var auðsjeð, að Monsieur Vassili var umbug-
að um, að honum yrði veitt sem allra minnst eptir-
tekt. Hann gerði sjer augsynilega allt far um, að
líta se.n allra likast út manni sem ferðast um til aö
selja kaupmönnum aunaðhvort fatabönd eða hnappa.
pegar Claude de Chauxville kom iun I borö-
809
gamla og nyja hluta hans. Hinar miklu gestastofur,
er likjast pví se.Ti á sjer stað i höllum konungi<,
liggja fast upp að hinum litlu herbergjum i stein-
viginu, sem forfeður Pauls höfðu varist í gegn árás-
um Tartaranna. Paul gcymdi, af sinum eigin ástæð-
um, pangað til seinast, að syna Ettu pennan óyndis-
legri part af byggingunni, og bin augsynilega gleði
hennar yfir mikilleik hins nyrri hluta hússins var
endurgjald hans. Hjer kom aptur í ljós sú hlið lund-
ernis hennar, sem áður hefur verið synd. Hún var
hrifin og glöð yfir hvað allt var glæsilegt, og hin
beina afleiðing var hlyleiki til maunsins, sem átti allt
petta og var i raun og veru að leggja pað fyrir fætue
hennar.
Þegar pau gengu úr hinum háu, rúmtróðu stop-
um inn f hina dimmri ganga 1 gamla kastalanum, pá
rjenaði gleði hennar augsyuilega og Ahugi henut.r
minnkaði. Hann sagði henni frá sorglegum við-
burðum, sem skeð hefði par á liðuum tímum—pess-
háttar gamlar sögur um vovoiflega dauðdaga og
brostin hjörtu, sem festast við gráa steinveggi og
diflissu diki. Hún hlustaði á sögurnar að eius að
hilfu leyti, pví hegur hennar var fastur við skraut’ð,
sem pau höfðu komið frá og pað, hvaða gagn niætti
hafa af allri peirri dytð. Og niðurstaðan af hugleið-
ingurn hennar var mettuð bjegómadyrð.
Nærvera hennar virtist eyða rökkri aldauna I
hinuin illa lystn, sögurlku herbergjum. Hlátur heun-
ar virtist undarlega ljettúðarfullur, gálaus og gásk$-