Lögberg - 23.12.1897, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMMTnnAOINN 23. DESEMBER 1897.
PENINGAR #
1 —** m
...TIL LEIGU...
f'pf'n veði i yrktum löndum. Rymi-
legir skilm&lar.— Einnig nokkur
YRKT OGÓYRKT
LÖND TIL SÖLU
með lágu verði og göðum borgunar
... .skilm&lum ....
ThB Lonúon & Canadaln
L3RN BND HGENCY CO., Ltö.
195 Lombard St., Winnipeg.
8. Thrlstopliersou,
Umboðsmaður,
Gkuni> & Bai.tutr.
Frjettabrjer.
Grafton, N. Dak , 14. des. 1897.
Ilerra ritstjóri Lögbergs.
Pað er ósk mln, að f>jer vilduð
svo vel gera að ljá eptirfylgjacdi líu-
um röm I yðar heiðraða blaði.
Það er liklega af pvf, að ekkert
b“t til tiðinda hjer í Grafton, að hjeð-
an sjest aldrei lína dettur mjer opt f
hug eptir að jeg hef lesið frjettagrein-
ir 1 Lögbergi úr n&lega öllum byggð-
arlögum íslendinga hjer megin hafs-
ins. En jafnframt dettur mjer í hug,
að emhverjir viðburðir hljóti að eiga
sjer stað bjer, engu siður en annars-
staðar í hinni víðu veröld. Hvernig
skyldi pá standa á, að aldrei heyrist
neitt hjeðan, hugsa jeg með mjer; er
pað af pvi, að engir gofi neinn gaum
pví sem við ber, eða af pví, að enginn
af öllum íslendingum, sem hjer hafast
við, sje svo skrifandi og stílfær, að
hann treysti sjer til að rita almenna
frjettagrein. Nei, pað er óefað ekki
pví að kenna. Jeg pekki landa ndna
svo mikið, að peim veitti ljett að rita
frjettagrein, svo lytalaust mætti kalla,
ef peir að eins reyndu pað. Eo rjett
1 petta sinn, og ef til vill í eitt skipti
fyrir öll, ætla jeg nú með fáum orðum
að uiiuuast á fatt eitt, sem við hefur
borið hjer síðastliðið sumar og fram að
ytirstaudaudi tlma, ásamt fáeinu öðru,
8vo sem liðan lauda minua hjer, fje-
lagslyndi o. 8. frv.
t>að má óhætt fullyrða, að sfðastl
sumar var i heild sinni blessunarrfkt
°g gott. t>6 uppskera væri ekki í
mesta iagi, p& var hún notasæl og
góð, almennast um 15 búsh. af ekr-
unni,og verð & hveitikorninu frá 75 til
86 cts.
Engir landar, sem búa i pessum
bæ,hafa nein lands afnot, að kalla má,
að eins Jitla garða við hús sln, 2—3
lóðir. Vinna peir pví rjetta og sljetta
dxglauna vinnu fyrir hjerlenda verk
gefendur, og verða opt og tiðum að
Júta að Jægsta kaupi, pvi fjöldi af
annara pjóða mönnum byður vinnu
sina svo ódýit.
Nokknr landar unnu á j&rnBraut
sfðastl sumar; kaupið varll 25ádag,
og höfðu peir góða von með að haida
peirri vinnu til hausts, eu pá sendi
járnbrautarfjelagið 100 ítali hirigað,
sem sögðust vinua fyrir 80 cts á dag
og íæða sig sjáJfir. Urðu pví landar
að víkja fyrir peim óaldarJyð. Jeg
kalla pá svo ítalina af pvf, að pessir,
Bem jeg tala um, litu flestir útfyrir að
vera iítt siðaðir menn; róstusamir
voru peír og glaummiklir, ómann-
blenduir og ósiðlegir; fæstir af peim
töluðu hjerlenda tungu; peir eru mjög
8 u&ir og proskalitnr að sjá, euda
sðgðu verkstjórarnir, að prír af peim
afköstuðu ekki meiru dagsverki en
einn ísJendingur. I>eir voru hjer
heldur ekki iengi, og náðu landar
vorir vinnu sinni aptur fyrir sömu laun
og peir höfðu áður.
Ytír höfuð líður íslendingum hjer
f .emur vel. t>ó peir geti ekki kallast
rikir, pá eru flestir skuldlitlir; margir
af peim hafa pó ailpungt bús, eu ekki
nema stopuia dagiaunavinnu ásumrin,
en iftið sem ekkert að gera á vetrum,
helst iitiiijöi lega viðaruögun. Hvað
fjeiagslyndi og fjelagsskap viðvíkur
hjer á meðal vor, pá er petta, eins og
viða hvar annsrssaðar,ekki á mjög háu
stígi. l>6 er langt frá mjer að segja,
að landar mínir sjeu ófjelagslyndir,
pví pað væri ekki rjeltJátt; en hins-
vegar vantar opt franikvæmd og fylgi,
sem er aðal spursmálið til pess að fje-
lagsskapur geti próast. Hjer & meðal
vir eru prjú fjelög: lestrarfjelag,
kveiinfjelag og leikfjelag. með nafn-
inu „Fram“. Lestrarfjelagið er nú
pegar 9 ára gamalt, og hefur pvf allt
af miðað d&lftið áfram, og flestar bæk-
ur, sem út bafa komið & voru máli,
verið keyptar. Lestrarfysn landa hjer
hsfur auglyst sig engu síður en ann-
arsstaðar par sem peir búa; en nú eru
margar af eldri bókunum orðnar af-
fira-fje og einskis virði. C>arf pvf að
kaupa pær að r>yju, og hlytur pað að
kosta fjelagið talsvert. Dví raiður
eru menn allvfða ekki búnir að læia
pað enn,að samfaru lestrarfysinni ætti
hver maður að fara sem bezt tneð
bækurnar að unnt er, og sannir bóka-
vinir hnfa pað ætfð gert; en svo má
lfka hafa tillit til pess, að pað, sem
margir fara með, gengur fyr af sjer en
af einn meðhöndlar.
E>*r næst er kvennfjalagið, fá-
tækt, en viljagottoghjálpsamt. E>að
befur æfinlega einhverjnr árar & borði
til að koma áformi sfnu áfram, og
hefur pað sem komið er verið sjerlega
heppið með formenn, og pó pað biðji
nú stundum að gefa sjer, pá er pað nú
ekki nema eðlilegt, pví pað gefur
sjálft á báða bekki og sjest ekki fyrir.
pá er nú fjelagið „Fram“,barn að
aldri og proska, sem vonlegt er, ekki
ársgamalt enn. I>að byrjaði með sex
fjelagslimum, og lelt út fyrir að vera
framfarasamt og uppbyggilegt. t>að
byggði samkomuhús, ljek ymsa leiki
og fjekk lof fyrir hvaðanæfa. En
von bráðar vildi pvi pað óhipp til, ef
óhapp skyldi kalla, að pað missti einn
af limum sfnum. Að vísu var paö
enginn embættismaður 1 fjelagiuu,
en honum bauðst pá annarsstaðar
meiri og betii heiður. S&lubjálpar-
berinn vantaði pá um pað leiti trumbu-
slagara, og bauð oóða borgun hverj-
um, sem til pess starfa væri fáanleg-
ur; launin voru hvorki meiri nje minni
en eilff s&luhj&lp, og sýndust landan
um pað góðir kostir, sem vonlegt var;
tók hann pá strax við embætti, og
hefur sfðan verið trumbuslagari og
merkisberi, til skiptis, við herinn og
staðið vonum framar vel f pví embætti.
Nú voru eptir fimm 1 tjeðu fjelagi.
En núna skömmu eptir veturnætur
barst sú harraafrega um bæinn, að
fjelagið „Fram“ hefði misst annan
lim. t>að var einn háttstandan ii
n.aður fjelagsins og spilari pess par
að auk, svo nú eru pá eptir fjórir,
sem vonandi er að haldi hópinn
framvegis. Deir eru kyrlátir nú sem
stendur og hægfara, en hafa pó góða
von um að geta haldið fjelaginu með
upprjettu höfði framvegis, og eru nú
nylega búnir að hafa samkomu til
arðs fyrir lestrarfjelagið.
Hvað tiðarfar snertir, pað sem af
er pessum vetri, m& yfirleitt kalla pað
gottr Að vísu hafa verið nokkur
frost, en slikt er náttúrlegt um petta
Jeyti árs. Ekki hefur snjór fallið pað
talist getur. t>«ð er naumast spor-
rakt.—Heilsufar almennt gott, engir
hafa dáið og eugar slysfarir.
Að endingu ætla jeg að geta um
hvaða bJöð við kaupum, og skal pá
Lögberg talið fyrst, pá ísafold, ís-
Jand, Sunnanfari, Bjarki, og bæði
ensku blöðin, sem í pessum bæ eru
gefin út. Ekkert af tjeðum blöðum
hefur eins marga kaupendur og Lög
berg. HeimskringJa sáluga hafði að
vlsu nokkra kaupendur um pað leyti
sem hún gaf fiá sjer öndina, og pað
get jeg fullvissað skyldmenni hinnar
látnu um, að ekki voru Grafton-ís-
lendmgar nein skuld í fráfalli bennar.
I>eir borguðu kerlingar-greyinu ávallt
pað, sem bún setti upp; purfa pvi
erfingjarnir ekki að vonast eptir arti
úr pessu byggðarlagi.—Heimskringla
Einarsdóttir slæddist hingað með vetr-
arkomunni; hún sagði, að pabbi sinn
hefði sent sig og sókti fast & vetrar-
vist. Deir sem hafa sjeð bana sögðu,
að hún væri alls ekki ósnoppufrlð,
en petta er barn og pyngsti ómagi
eun pá; var hún pvl jafnharðan send.
á hrepp sinii aptur, og bannað strang-
lega að byrja æti sína með vergangi;
hún ljet sjer petta að kenningu verði,
garmurinn, og hefur ekki komið sfðan.
F. Hjíljxaebojí.
THE
■ ■■
NÝKOMIÐ mikið af allslags
vörum hentugum í Jóla-
gjaflr svo sem:
BARNAGLYNGUR og
LEIKFÖNG af öllum mögulegum
sortum, einnig
BRÚÐUR af öllu tagi, ffnasta
POSTTLÍN og
GLASVARA
SILFURVARA og
TINVARa
Besta brjóstsykur og hnetur
og ymislegt til að punta jóla-
trjeð með.
Miss E. R. Oliphant.
CRYSTAL, N. D.
Anyone sendinfr a sketch and desciiptlon may
qulokly ascertaln, free, whether an inrentlon ifl
probably patentable. Communlcationa strictly
oonfldenttal. Oldeat a«ency forsecurtng patentfl
fn Amerlca. We bave a Washinffton oflice.
Patents taken throujth Munn & Co. reoelrt
special notice iu the
8CIENTIFIC AMERICAN,
beantlfullr lllustrated, lartrest circulation
anr sdentlflo iournal, weekly, terms $3.00 a
$1.50 siz months. '
Booj
ot
Hpeclmen' copies and VSl
s. ox Patevts aeut Iree. Addreu
MUNN & CO.,
881 Uroudway. Nbw York.
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Vkríilaun (gullmeda
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var f Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnr
par. En Manitoba e ekki að eins
hið bezta hveitiland í hei.*1, heldur er
par einnig pað bezta kvikfj&rræktar
land, sem auðið er að f&.
Manitoba er hið hentugasxa
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
1, pví bæði er par enn mikið af ótekn
jm löndum, sem fást gefins, og upp
vaxandi blómlegir bæir, bar sem goti
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
tst.
í Manitoba eru járnbrautir mik)-
itr og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frfskólai
tivervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Winnipeg, Brandon
>g Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: ArgyleA’ipestone,
>íýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake
Marrows og vesturströnd Manitob*
vatns, munu vera saintals um 4000
rslendingar. í öðruin stöðum í fylk
mu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
f Manitoba eiga pví heima um 8600
fslendingar, sem eigi munu iðrasi
jess að vera pangað komnir. í Manl
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
tnnað eins. Auk pess eruf Norð
vestur Tetritoriunum og British Co
tumbia að minnsta kosti um 1400 í»
en iingar.
ísleuzkur umboðsm. ætíð relðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýaing-
n, bókum, kortum, (állt ókeypis) ti
Hon. TIIOS. GREENWAY.
Vlinister *f Agriculture & Immigration
WlMNIPEO, MANITOBA.
^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
1 Lbsíú eptirlulDJandl. I
Ef 'pjer erud ad lita
eptir kjorkaupum,
œttuð þjer að yfirve a það sem hjer fer
á eptír, stinga svo blaðin - í vaas yðar
og koma síðan til Crystal og segja okk-
ur hvað það helzt er, sem þjer viljið.
| MATVARA |
X - ódýrari en nokkru sinni áður til dæmis: Við
gefum 8 PAKKA af Brenndu KAFFI fyrir
$1 00. Uncle Josh Maple Sfróp, alveg óbland-
að á $1 00 gallonið, eða 25o. potturinn ef ílátið
X- er lagt til.
§ ALNAVARA |
Outing flannels. sem aðrir selja & 7c. fyrir 5c.
g rs, bæði Ijósleitt og dökkt. 5c.
»- Góð bómullar blauketts.... 50c.
| KLÆDNADUR \
S— Næstum pvi alullar alfatnaður, sem víða er seld-
^ ur & 17 00 fyrir.......í 5.00
^ Ágæt ,,w>rsted“ föt, sem aðrir selja á
^ $20.00 fyrir........... 15.00 ^
^ Ágæt „fleese lined-1- nærföt, stykkið á.. 65c. ^
f SKOFATNADUR |
Góðir karlraanna vinnuskór.$ 1.25
S— “ “ yfirskór......... 1 25 ^S
| VETRAR-HUFUR |
Heilmíkill samtfningur af drenyja liúfum frá r35
50 til 60 centa virði, úrval fyrir. . .. 25c. ^S
Góð, hlý karlm. húfa úr loðskinDÍ &. $1.25
§ HUSBUNADUR I
f- Rúmstæði...................$2 00
Matressu.................. 2 t>0
Spring.................... 2 00
JtT Loðskinnskápur köfum við af öllum tegundum,
y— og eruin við til með að selja pær með mjög
1&KU verði, til að losast við pær. zX
Komið og sj&ið okkur. ^
| •^T^’
| Ihompson & Wing, |
CRYSTAL, - N. DAKOTA. %
^WiUiUmUWJUUUUiUUliUiUUUUlUWUiUUklUUUuJ.'
ENN HITTUJVl VJEF:
Naglann a Hausinn.
Okkar stóra búð er nú alveg troðfull frá kjallara boti.i
og upp að þaki af fallegum vörum af öllum vana-
legum tegundum ásamt allskonanar vörum í
. . . JÓLAGJAFIR . . .
HJER SETJUM VJER TIL DÆMIS:
18 pund af röspuðum sykri............................... $1 00
35 pund af bezta haframjöli.............................. 1 00
Kvenn jakkar, $5 virði fyrir.............................. 2 75
Kvenn jakkar, $6 virði fyrir............................ 8 50
Kvenn jakkar, $8 virði fyrir............................. 4 25
Góð karlmanna frtt að eins.............................. 3 89
Karlmanna húfur......................................... 19
Stórkostleg kjörkaup f öllum deildum.—Dað borgar sig fyrir ykkur
að koma til okkar — og helzt sem fyrst
L. R. KELLY
“NORTH STAR”-
BUDIN
Hefur pað fyrir markmið, að hafa beztu vörur, sem hægt er að
f& og selja pær með lágu verði fyrir peninga út f hönd.
Jeg hef Dýlega keypt mikið af karlmannafatnaði, loðskinna kAf>
um og klæðij-yfirhöfoum, kvenn-jökkum og Capes, Dsengja fat - *
og haust- og vetrar húfum, vetliugum og hönskum, vetra.rnærfatu.>ði
sokkum o. s. frv.
Ennfremur mikið af hinum frægu, Mayor rubber vetrarskófali1 ð-
sem er álitinn að vera sá bezti er fæst á markaðnum.
Svu uöfum við líka mikið af alnavöru, Matvöru og leirUi.i K m
ið og ð mig áður en pjer kaupið aunarsstaðar pví jeg er \ ,*a ul*1
að pjer ðið áuægðir meÓ verðið.
B. G. SARVÍS,
EDINBokGL N.uaKQTA.