Lögberg - 23.12.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 23. DESEMBER 1897.
3
Ymislegt.
Laugardagskve 1' 11. f>. m. var
lokið fa daga kappreið, & reiðhjðlum, 1
New York. 30 menn tðku i
kappreiðinni í fyrstu, en slðustu
klukkutimana voru 15 hættir. Síi
sem vann I kappreiðinni var pýzWur
maður frá Chioxgo, Charles W Miller
að nafni, og fór hann 2 093 4 mtlur.
Sá sem næstur honum var fór 2,020.5
mílur, og sá sem síðastur ''ar af f>ess-
um 15 mönnum, sem hjeldu út allan
tímann, fór 1,495,4 railur. Dað lengsti
sero áður hefur verið farið á jafn löng-
ura ttma, er 1,910 8 mílur. Sém dæmi
upp á f>að, hvoit [jessir kappreiðar-
menn hafi ekki gengið nærri sjer, má
geta f>ess, að af öllumtimanum (142
klukkutímum) var Mr. Miller 132
tíma á ferðinni, og af f>eira 10 tímum,
sem hann hvildi sig, svaf hann 4 ttma.
Útlit mannanna hafði verið orðið
óttalegt og aumkuuarvert; sumir voru
geDgnir af vitinu, einn til dæmis hjelt
f>ví fram, að hann væri böinn að
missa bæði augun, og grátbændi
fólkið um pappir til f>ess að troða upp
i augnatóptirnar. En áhorfendurnir,
Og sjerstaklega f>eir sem veðjað höfðu
á kappreiðina hugsuðu ekki hót um
ástand mannanna, heldur ptndu f>á
áfram, og svo |>egar pessir vesalingar
voru, undir f>að síðasta, að velta um
og meiðast af hjólum hinna, f>4 voru
f>eir miskunarlaust settir strax aptur
upp á bjól stn og keyrðir áfram. Ann-
að eins og f>etta ætti að banna með
lögum.
)>}ikklætis-ávarp.
Jeg finn mjer bæði ljú.'t og
skylt, að votta mitt innilegasts hjart-
ans pakklæti löndum mtnum, bæði 1
Scofield og Spanish Fork, fyrir alla
J>á hjálp, gjafir og aðstoð, sem f>eir
hafa auðsynt mjer, bæði á yfirstand-
andi vetri og optar áður, f>egar líkt
hefur staðið á fyrir mjer og nú stend
ur, að vera yfirgefin einstæðingur með
fimm ung börn til að sjá fyrir.
Sem fyrirliða tjeðra góðgerða og
hjálpsemi við mig og mína, vil jeg
tilnefna f>á herra Sigurð Arnason og
Magnús Einarsson, sem mest hafa
hjálpað mjer og gengist fyrir, að pað
vsr gert. Kra S Árnasori hefur ávallt
reynzt mjer eins og bezti faðir, og
synt t f>vt hver maður hann er. En
rúmið leyfir mjer ekki að nafngreina
fleiri, f>ó jeg befði viljað gera f>að.
En guð f>ekkir ættð f>á, sem góðverk
in gera, og bið jeg hann af hrærðu
hjarta að launa öllum velgerðamönn-
ura mfnum fyrir mig, á f>ann hátt sem
hann sjer f>eim fyrir beztu.
Spanish Fork, 10. des. 1897.
Ólöf Dórakna Jóksdóttie.
NYTT GREIDASÖLU-HUS Afg|attur gefinn
I
Laugardogum
I NYJA ISLANDI.
Jeg undirskrifaður auglysi hjer
með öllura sem ferðast um Nýja-ís-
land, að jeg hef stofnað njTtt greiða-
söluhús norðarlega t Árnesinu (um 2
mílur fyrir norðan Arnes pósthús).
dúsið er nytt, gott og þægilegt, og
jeg læt mjer annt um að gera eins
vel við ferðamenn t öllum greinum og
mögulegt er. Jeg hef hús Randa 20
pörum af hestum t senn.—Koraið og
reynið nyja greiðasöiuhúsið.
Nicliolas össurs^on.
1 BÖB —
A MOTHER SPEAKS.
Tílls how Dr. Gha.se Savei hsr Boy.
Hls Syrup of Llnseed and Turpen-
tlne a Precious Boon.
MRS. A. T. 6TEWART, Folgar, Ont.,
Bftys: “Fromthe 7th oí January to the
SUth, we were up night and day with our
two little boys, empioying doctors and
trying every kind of patent medioine we
ever heard of. At tliii time we did not
know of Dr. Chase’e Lin«eed and T urpen-
tine until after the 30th, when our young
est darling died in epite of all we oould do.
Bometime in Februavy the dootor told us
our other boy couldn’t live till spring
We were about dinconraged, when I cot
my eye on an adverti»ement oí Vr.
Chase’a Byrnp.
“X tried at once to get some, but none of
the dealers here had it. A neigh' or who
was in Kingston managed to purchasa
two bottles whioh he brought straight to
us, and I believe it was tha means of
saving our only boy.
“ One tea-pooufnl of the Syrup stopped
the cough bo he could sleep till morning.
Our b y is perfectly well now, and I
would not be without Dr. Chase’s Syrup
of Linsoed and Turpentine in the house.”
PRICE 35C., AT ALL DEALERS,
or Edmansou, Bates Co., Toroate, Ont,
MUNID
eptir f>ví að bezta og ódýraata
gistihúsi* (eptir gæðum) »em til
er i Pembina Co , er
Jennings House
Cavalicr, N. Dak.
PAT JEVNIXOk. eiirsr di. i
Við hðfuna n^lega fengið mikið
af
Nyjum haust-vorum
og erum sannfærðir um f>að, að
yður mun geðjaat vel að ýmsun1
breytingum, sem gerðar voru
f>egar ráðsmannaskiptin urðu.
Á laugsrdögum verðurgefinn
sjerstakur afsláttur af ýmsu, og
ráðum vjer |yður að leaa auglýs-
ingar okkar vandlega.
Mr. Tb. Oddson, sem hefuruni ið
hjá okkur að undHnförnu, tekur
með ánægju á móti öllum okkar
gömlu fstenzku skiptavinum og
biður f>á einnig, sem ekki h*f*
verzlað við okkur að undanförnu,
að koma og vita hvernig f>eim
geðjast að vörunum og verðinu
Við vitura að eini vegurinn til
]>ess að halda f verclun manna, er
sá, að reynast f>eim vel.
The Selkirk Tradíng Co.
I SELKIRK, MAN.
C. C. LEE, rádsmadur.
Stranahan & Harare,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALl^SKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRÍ, SKRAUTMUNI, o. s. frv.
tW Menn geta ntí eins Og áðnr skrifað
okkur á íslenzku, þegar beir vilja lá meöðl
Munið eptir að gefa mimerið af meðalinu.
0. Stephensen, M. D„
526 Ross ave., Haan er a8 finna heima kl
8—10 f m. KI. i2—* a. m. og eptir kl. 7 á
kvaldin.
I. M. Cleghorn, M. D.,
LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et-
Hefur keypt lyfj,,báðina í Bildur og hefur
þvl sjálfur umijon á ollum meðölum, scm hana
tttur frá ijer.
EEIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN.
P. 8. Islenzkur túlkur viB hendina hv.
nær sem |>ðrf gerist
Grlobe Hotel,
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
ér fluttur á hornið á
MAIN ST- OG BANATYNE AVE.
146 Pkixcess St. WlNNIPKl
Olstlhús þetta er útbúifl með ölum n/jast
útbúnaBi. Ágætt fæfli, frí baBherbergi og
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp meðgas ljósum og rafmagng-klukk-
ur í öllum herbergjum.
Harbergl og f»Bi $1,00 á dag. Einstaka
máltiðir aða herbergi yflr aóttina2Bo
T. DADE,
Kigandi.
fWRIR JÓLIN 1
Oefum vjer Sjerstök Ivjörkaup svo sem:
1.5 pund af molasykri fyrir..... $1 00
17 pund af röspuðum sykri fyrir. 1 00
8 pund af Arbuckle kaffi fyrir. 1 00
1 pund af Súkulaðe fvrir..... 25
35 pund af haframjölí fyrir.. l 00
L>að koma nú inn nýjar vörur á hverjnm degi, sem hj-r vrði of
Janpt upp að telja Allslags JÓLA VAHNINGUR, sem
verður aeldur með lægra verði en uokkru sinui áður.
J^“Við seljum 35 kassa af eldspftum fyrir 25 cents, p“g*r keppinautar okk-
ar geta ekki se.lt nema 25 <>g 30 fyrir saraa verð. — Við höfum kevpt
vörurokkar fyrir peninga út t höud, og getum pví selt billegar heldur
en aðrir. J3T*Ltka horgum við hærra verð fyrir bændi vörur ea
aðrir.—Til kæmis: 5 til 10 cents puudið f nautgript húðnm.
5á^“Komið og sjáið og r«ynt hvort J>ið getið ekki sparað ykkur
peninga með pvl að kaupa af
Bergmann 3t Breidfjord, Ctí.-Dráic
Vegna
UE8S,
Hvers vegna
JilB ættuð aB grípa
tækifieriB og kaupa
ykkur
Jölagjafír...
BxRVAenixGrm
Guu.st.ss
Ylmvatn
HuÓDrÆRi
„Patbkt'* mbdöl
O. S. frv., af
Gleöileg Jól! Og gleymið ekki að okkav „motto" er: Undirka pa-undirselja.
Geo. W.^
Marshall
Crysta/
Lyfsalanum.
sð hinar nýkomnu,
miklu og vönduBu
vöriibyrgðir eru allar
keyptar hiá hi um
b“ztu heildsölu-hús-
um i Bsndaríkjunum
með lægsta mar aðs
verði, fyrir pe' inna
útíhönd, og eru kví
a’lnr uýrróði'.s og
og fylgja tímanum.
Um leið og vjer grfpum þetta tækifæri til að þakka yður fyrir göm-
ul og góð vtðskiptl. leyfum vjer oss að minna yður á að vjer höfun, þær
mestu vörubirgðir fyrir haustið og veturinn, sem yjer höfutn nokkurn
tíma haft.
í>að hefur ættð verið markmið vort að hafa ekkert annflð
en vönduðustu og beztu vörur, pvi pótt pær k«.8ti <>tUr-
llnð meira en pær óvönduðu, álitum vjer að pær verði ætlð ti| mUlia
ödyrari á endanum.
Dað eru pvt vinsamleg til.næli vor að pjer komið við hjá okkur
pegar p,er eruð hjer á ferð, og ef pjer pá kaupið etthvað sknlum vjer
ábyrgjast að pjer verð.ð vel ánægðir með pað, bæði hvuð verð o«r vöru-
gæði snertir. n
B dlxab uri
r. Dak.
Gamalmenni ogaðrir
ieiu pjást af gigt og taugaveiklan
ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu
Dr. Owex’s Electric beltum. I>au
eru áreiðanlega fullkomnustu raf-
mrgnsbeltin, sem búin eru til. I>að
er hægt að tempra krapt peirra, og
leiða rafurtnagnsstraumiun I gegnuro
Ifkamann hvar sem er. Margir ís-
lendingar hafa reynt pau og heppnast
ágætlega.
I>eir, sem panta vilja belti eða
á nánari upplysingar beltunum við-
vtkjandi, suúi sjer til
B. T. Björnsox,
*Box 368 Winnipeg, Man.
Or. G. F. BUSH, L. D. S.
TANNLÆ.KNIR.
Tennur fylltar og dregnar út ánslrs-
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Matv St.
HOUCH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifatofur: Mclntyre Bloek, Main St
Winnipeq, Man.
323
Chauxville kinkaði að eins kolli.
„Hvar er Sydney Bamborough?“ spurði Vassili
með bros á gTÍmulega andlitinu sínu.
„Dáinn“, svaraði hinn rólega.
„Sannið pað“, sagði Vassili.
Chauxville leit upp biturlega. Sigarettan fjell
úr hendi hans niður á gólfið. Andlit hans var gult
að lit, og pað var eins og húðin strengdist á pvf, en
varirnar skulfu undarlega og munnurinn drógst allur
út á aðra hliðina.
„Guð minn góður!“ sagði hann ofur lágt i hás-
um róm.
Einungis ein hugsun gagntók hann—snögg og
áköf löngun til að rfsa á fætur og verja Ettu gegn
ötlum heiminum. Sannlega vitum vjer ekki, hvað
ástin kann að gera úr oss, út í hvað hún kann að
leiða oss. Vjer vitum einungis, að vjer erum ekki
samir menu eptir að vjer verðum snortnir af henni
°g vjer áður vorum.
Vassili, sem alltaf hallaði sjer upp að ofninum,
hjelt svo áfram með sögu sína eins og fylgir:
„Fyrir liðugu ári síðan voru mjer boðin skjölin
viðvíkjandi breifingu einui mikilli hjer I landi. Ept-
ir að hafa aflað mjer vissra upplysinga um málið,
páði jeg böðið. Jeg borgaði ótrúlega háa peninga-
upphæð fyrir skjölin. Frú ein, sem hafði pykka
skyiu fyrir andlitinu, færði mjer pau—kona, sem jeg
aldrei fyr hafði sjeð. Jeg spurði hana ongra spurn-
iuga, eu borgaði henni peningaua. l>að kom upp
880
að hún eiga eitthvert hrós skilið. „Hún keyrir
ljómandi vel. Dað er enginn tauga óstyrkur á
henni í pví efni. Jeg hef aldrei sjeð neinn keyra
eins vel og hún gerir“.
„Jeg efast alls ekki um, að hendurnar á Made.
moiselle eru sterkar, pó pær sjeu srnáar14, fagði
Chauxville.
Greifafrúin var töfruð af pessari ræðu—og pað
sást glöggt á henni. Hún leit óhýrlega til Katrfnar,
sem alltaf var alvarleg á svipinn og horfði á klukkuna.
„Hvenær viljið pjer pá koma út að keyra?“
spurði Katrln Chauxville með pvl algerða tilgerðar-
leysi, sem einkeunir rússneskar konur I umgengni
peirra við karlmenn.
„Er jeg ekki I pjóoustu yðar—nú og æfinlega?“
sagði hinn kurteisi barón.
„Jeg vona ekki“, svaraði Katrfn hæglátlega.
„Jeg hef opt ekkert með yður að gera. Eigum við
að segja kl. ll?“
„Með mestu ánægju; og nú fer jeg og skrifa
brjefia mtn“, sagði baróainn um leið og haun fór út
úr stofunni.
„Detta er töfrandi maður!“ sagði greifafrúin
áður en hana var alveg búian að loka hurðiaai á
eptir sjer.
„Hann er auli“, sagði Katrtn.
„Jeg skil ekki hveraig pú getur talað svona,
kæra mía“, andvarpaði greifafrúin, og pað var meiri
sorg en reiði í rödd hennar.
319
„Og peir eru?“ sagði Chauxville og kveykti á
slgarsttu.
Vassili e'erði hið sama, og bljea reykinn frá sjer
upp t loptið, mjög sakleysislegur á svipinn, og sagði:
„Að pjer segið mjer um ferðir yðar, kæri barón,
—gjaldið Hku llkt“.
„ó, auðvitað“, svaraði Chauxville, sem vissi, að
pað var mjög lfklegt, að Vassili væri búinn að fá
fulla vitneskju um ferðalag sitt og fyrirætlanir.
„Jeg ætla að beimsækja gamla vini 1 pessu umdæmi
—Lanovitch fólkið 1 Thors“.
„ó, er p®l svo varið“! sagði Vassili.
„Dekkið pjer fólkið?“ sagði Cbauxville.
Vassili ypti öxlum og gerði einkennilega hreif-
ingu með stgarettunni, eins og hann segði: „Þvi
spyrjið pjer svona?“
Chauxville leit á Vassili eins og hann væri að
reyna að lesa hugsanir hans. Hann var að velta pvi
fyrir sjer, hvort að maður pessi mundi vita að hann—
Claude de Chauxville—elskaði Ettu Howard-Alexis,
og par af leiðandi hataði mann bennar. Hann var &ð
gizka sjer til, hvað mtkið eða hvað lltið pessi óút-
reiknsnlegi m&ður vissi eða grunaði.
„Jeg hef ætíð sagt pað“, sagði Vassili snögg-
lega, „að hinir ósvifnustu menn í veröldinni væru
stjórnbragð&-menn“.
„Ó! Og hvað óskið pjer að jeg gefi yður í stað-
inn fyrir pessa verzlunarvöru“, sagði Chauxville,
„Konu“, svaraði Vassilj.