Lögberg - 23.12.1897, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.12.1897, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 23 DESEMBER 1897 Frjitlabrjef. (Frá frjettaritara l Spanish Fork, 20 nóv. ’97. Tlftarfarið er hið bezta; reglu- legt Indiána-snmar, eins og pað er kallað, hefur verið bjer síð-in jep skrifnði slðast, og má pvf segja að allt gangi eins og í sögu hjer á meðal Zlons-búa. Tvaer mikið myndarlegar gleði- samkomur hafa n/lega verið haldn- ar á meðal landa hjer. Hin fyrri var haldin I lútersku kirkjunni að kveldi hins 12. p. m. af safnaðarlimum, 1 peim tilgangi að heiðra og gleðja organista kirkjunnar, Mr. Eyjólf Eyj- ólfsson—nokkurs konar „sjú præs“, eins og sumir landar hjer nefna pað. Kirkjan var troðfull af fólki, og styrði herra Sæmnndur Jónsson sam komunni. G. Eyjólfsson styrði söngn um, en E. H. Johnson, E. C. Kristj ánsson og fleiri hjeldu ræður. Kaffi súkkulaði og kökur var veitt,allt frltt Samkoman stóð yfir til miðnættis. Hin samkoman var haldin 1 „meet ing“-húsi MormÓGa að kveldi hins 13 p. m., og stóð Mr. Loptur Bjarnason fyrir henui. Samkoma pessi var stofn- uð fyrir ungmenni eingöngu, og ung- menni voru pað einungis, sem töluðu og skemmtu fólkinu með ræðum, upp- lestri, sÖDg og hljóðfæraslætti, og var pað hin inndælasta skemmtun. Mr. Bjarnason er ungur maður sjálfur, innan við tvltugt, á góðu framfaraskeiði hvað menntun og menningu áhrærir. Framkoma hans við petta tækifæri og fleira, sem hann hefur fengist við, gefur oss Ijóslega til kynna, að vjer eigum par efni I verul ega leiðandi mann, pegar hann hefur náð pioska og aldri, enda á hann ekki langt að sækja pað, pvl að hann er sonur einhverra mestu heiðurs- hjóna meðal ísl. I pessum bæ, hins merka bænda-öldungs og mannvinar Mr. Gisla Einarssonar (Bjarnasonar frá Hrífunesi) og Halldóru konu haris, sem flestir munu kannast við fyrir gestrisni peirra, mannúð og höfðings- skap, meðaumkun og hjálpsemi við alla bágstadda, sem til peirra leita, eða á peirra vegi verða.. Dessi ungmenna samkoma var I alla staði hin heiðarlegasia, og óska jeg, eiii8 og hver annar pjóðerni—vin ur mundi gera, að jeg mælti lifa pað sð sitja á mörgum fleiri pesskyns eamkomuin bjer á meðal landa minna. Að skrifa um pær skyldi jeg, sen' frjettaritari, aldrei preytastá. Hvað verzlun og atvinnu áhræi- ir, pá er pað hvorutveggja frekar dauft. Demokratar kenna hinni nú- vorandi stjórn republioana um pað, cn republikanar segja að pað sje af- leiðing af fjögra ára stjórn demó- krata. Hverjir hafa rjett? Hinn 17. p. m. Ijezt að heimili sínu, hjer I bænum, bóndinn Guð- inundur Magnússon, 34 ára að aldri. Dauðamein hans var lungnabólga samfara taugaveiki, sem hann lá I 5 — ö vikur áður en hann dó. Guðn.und- ur sál. var fæddur og mipalinn á Vest- mannaeyjum, en flutti hingað til Ut«h fyrir nokkrum árurn slðan. Hann var dagfarsprúður maður, bú- höldur góður og mikið vel liðinn af öllum, sem hann pekktu. Hann læt- ur eptir sig ekkju og eina stjúpdóttir. Jarðarförin fór fram frá lút. kirkjunni I viðurvist fjölmeunis. Rev. Mr. Gunnberg, frá Provo, jarðsöng hann. E H Johnson. [Ofanprentað frjettabrjef lenti með afgreiddnm greinum af misgáningi, og kemur pvl ekki fyr en petta. Vjer biðjum höf. afsökunar á pessu.— lirrsTj. Lögb ] allar lundir af stakri mannúð og.dreng- lyndi. Sömuleiðis tóku nokkrir vinii mlnir sjer fram nm, að flytja mit; veikan upp til Selkirk, án nokkurs endurgjalds. Enfremur komu nokkr- ir vinir mínir I Winnipeg pvt til leið- ar, að Mr. E. F. Hutchings, sem jeg hef unnið fyrir I nokkur ár, ásamt sam- verkamönnum mínum par tóku heið- arlega pátt I veikindum mínum með peningasamskotum. Annað eins raannúðar verk og allir pessir menn auðsyndu á mjer I sjúkdóms ástandi mínu, hreifir sannarlega stiengi hjarta mtns með hreinni pakklætis-tilfinning, og pó jeg ekki nafngreini velgerða- menn mina, veit jeg og vona fastlega, að guð almáttugur lætur engin slík mannúðarveik ólaunuð. Að endingu óska jeg öllum peim, er einhvern pátt tóku I veikindum mínum, gleði legra jóla og pakka peim hinum sömu af hrærðu hjarta fyrir gamla ánð eins vona jeg að nyárs sólin vermi og glæði allt pað góða I hjörtum sjer hvers peirra. Yðar af alhug, S. Thompson. Staddur I West Selkirk, 18. des. 1897. Til Ny.ja-Islands! ; Futore comfort for prcsent ; seemíng economy, but buy the ; sewíng machíne wíth an estab- ; lished reputation, that guar- ; antees you long and satisfac- ’tory service. & o* o* ■w : ITS PINCH TENSION . . AND . . TENSION INDICATOR, (devices for regulating and showingtheexacttension) are i a few of the features that : emphasize the hígh grade 1 character of the Whíte. Send for our elegant H. T. : catalog. : White Sewing Machine Co., CLEVCLAND, 0. J»akkar-ávi«ri). llerra ritstjóri Lögbergs. Leyfið mjer rúm I blaði yðar fyr- ir fáort pakkaiávarp til peirra manns, er rjettu mjer hjálparhönd sfðast lið iu vetur, pá jeg var veikur I meir en 7 mánuði og gat enga björg mjer veitt. Nábúar mínir í Áruesbyggð I Nyja íslandi og viðar styrktu mig pá peningalega og hjálpuðu mjor á Uudirskrifaður lætur góðan, upp- hitaðan sleða ganga á milli Nýja Íh- lands, Selkfrk og Winntpeg. Ferð- irnttr hyrja næsta priðjudag (23, nóv.) og verður hagað pannig: Fer frá Selkirk (norður) priðju dagsmorgna kl. 7 og kemur að íslend i.lgafljóti miðvikudagskveld kl. 6. Fer frá íslendingafljóti fimrntu- dHgsmorgna kl. 8 og kemur til.Sel- kirk föstudagskveld kl. 5. Fer frá Selkirk til Winnipeg á langardaga, og fer frá 605 Ross Ave. Winnipeg, »ptur tii Selkirk á mánu- dng8morgna kl. 1 e. m. Sleði pessi flytur ekki póst og tefst pvl ekki & póststöðvum. Geng- nr reglulega og ferðinni verður flytt al!t sem mögulegt er, en farpegjum pó sýnd bll tilhliðrunarsemi. Allar frekari upplysingar gets menn fengið hjá Mr. E. Oliver, 605 Ross Ave. Helgi Sturlangsson keirirsleðann. Eigandi: Geo. S- Di<*ki««son, SELKIRK, MAN. Northern Paeifie Hy. TIME CARD. MAIN LINE. 1 Arr. Lv. Lv I O a 1 25p . . W’innipeg.... 1 0"p 9 Jfp 5.55 a 12 OO U .... Morris ... a.28p 12o 5 5*15» .. . Emerson ... 3.'20p 2 4 p 4. I5a .. . Pembina.... 3.3óp 9.3< p I0.20p 7.30 a . .Grand Forks. 7.05 p 5.5op l.löp 4.05 a Winnipeg Junct’n 10.45p 4,u0p 7.30 a .... Dululh .... 8.00 a ð.30a . . Minneapolis .. 6.40 a 8.00a .... St Paul.... 7 15 a 10 30 a .... Chicago.... 9 35 a MORRIS-BRANDON BRANCH. Lesf« upp Let nidur Arr. Arr. Lv Lv II n0 a 4 00 p .. .Winnipeg K',30 a 9 30 8,30 p 2 20 P .... Morris 12 15 p 7 0Oa 5.151 12.53 p .... Miami 1.5'ip 10 17p 2 '0a 10 56a .... Baldur .... 3.55 0 3.22, 9 28 a 9 55 a . .. Wawanesa '.00p 6.02 p 7.00 a Ö 00 a Lv . Brandon.. Ar 6.0Op k.:<0d J>elt» tyrjoil 7. de». Engin vid»tii(t» í Morrls. t>«r niiLtnniennl.etiniiiiir.iii3 á veetnr-leíd og leetiuni nr. f4 » eustnr.leiA F»riift» W| eg: mánud., midv g r» ud. 1- rá Biandon: fridj .fimmt. og laug. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Arr Lv 4 45 p m 7.30 p m .. . Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.36 pm 9.30 a m CHAS. S. FEE, G.P &T. A.,St.Paut. H, SWINFORD, Gen.Agent, Winnine 0. Stephensen. M. D„ 526 Ross ave., 8—10 f m. Kl. kveldin. Iíann er aS finna heima kl l2—z e. m. og eptir kl. 7 á islenzkar Bæknr til sfilu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50 Almanak Þ.v.tjel. ’76, ’77, og '79 tivert 20 “ “ ’95, ’96, ’97 ’98 “ 25 “ “ 1889—94 611 1 60 “ “ einstök (gömul.... 20 Almanak Ó. S. Th., 1,2,3,4. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890. 76 “ 1891 .................. 40 , . . Arna postilla í b.............1 OOa fást fynr eicn dollar ($1) að Au^sborgartrúarjátningin..... lo 131 Higgins st Winnipeg Alþingisstaðurinn forni............ 40 Til böiu nja W. Crundy & Co., Winnipeg, Man. ULLARKAMBAR... Norskir að »tt og uppruna ’.'NEW RAYMOND1.- Sauma*vjelarnar. ATHUGIÐ:—Yjer gefum sjerstakan afslátt af pessum raum-vjelum 1 desember. Ef pjer etgið vjel, skulum við gera við hana fyrir ykkur, eða taka hana som borgun uppi nyja vjel, sem keypt ar af oss. RENNUR LJETT ENDIST YEL ABYRGST GODIR BORGUNAR SKILMALAR hæn«kver P. p............................. 2“ Bjnrnabænir............................... 2“ Bibl’tisÖB'ur I b......................... 35 Biblíuljóð V. Br , I.o > II. b. hvert 1 5“ „ “ “ I a\ b. “ 2 00 “ " I sur.b. “ 2 50 Barnasálmsr Y. Briems I b................. 20 B. Grönda) steinafræöi.................... 80 ,, dýrafræOi m. myndum .... 1 00 Bragfræði H. Siirurðssnnar......... 1 70 “ dr. F. J..................... 40 Barnalærdómsbók H. H. I bandf...... 80 Bænakver O. Indriðasonar I bandi.... 15 Chicagn för mín........................... 25 Dönsk islenzk orðabók, J J I g. b. 2 lu Dönak lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli).................. 15a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91 og 1893 hver........ 35 Draumar þrfr....................;.. 11 Dæmiaögur Esóps I b..................... 40 Ensk íslensk orðabók G.P.Zöega I g.b.l 75 Endur'ausn Zionsbama...................... Ob Eftlislýsing jarðarinnar.................. 25 EMisfræðin.............................. 25 Efnafræði................................. 25 Eldine Th. Holm........................... 65 Föstuhugvekjur .......................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—52b Fyrirlestrar: Island að blás-i upp...................... 10 L’m Vcstur-Islendinga (E. Hjörleit'sson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkji-ip. 1889.. 50a Mestur í heimi (H.Drummond) í b. .. 20 Eggert Ó)afs-on (B. Jónsson).............. 20 Sveitalíflð á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20» Líflð í Reykjavík......................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson................ 15 Trúar og kirkjulif á ísl. [Ó. Ólttfs) .. 20 Verði ljÓs[Ó. Ólafsson]................... 15 Um harðindi á Islandi.............. 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn O O...... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO....... 10 Heimilislífið. O O........................ 15 Frelsi og uienntuu kvenna P. Br.j... 25 Um matvoeli og munaðarv.................. lOb Um hagi og rjettindi kvenua [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius ...................... lo Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndurn........................... 75 Gönguhróltsrímur (B. Gröudal....... 25 Greitisríma.............................. lOb Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40b Hjálpaðu bjer sjálfur í b. “ ... 55» Hulrt 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafnj hvert.. 20 HverHvegnaf Vegna bess 1892—94 hv. 50 Hættulegur vinur.......................... 10 Hugv. missirask.og hátíða St M.J.... 25a Hústafla • . , . i b...... 85a ísl. textar (kvæðí eptír ýmsa............. 2o lðunu 7 bmdi í g. b......................7.00 Iðnun 7 b>ndi ób................... 5 75b lðuun, sögurit éptir S. G................. 40 lslandssaga Þ. Bj.) í oandi.............. 6() H. Briem: Enskunámsbók.................... 50 KriHiiieg Siðfiæði i b ......... 1 50 Kvcldmáltíðarbörnin: Tegnér............... 10 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.) i bandi.. .1 00» Kveðjuræða M. Jochumssonar......... 10 Iívennfræðarinn ...................1 0< Kennslubók i ensku eptír J. Ajaltalín með báðum orðasöfnunun. í b.. .1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e B. J... 15b Lýsing Islands............................ 2o Landfræðissaga ísl„ Þorv. Th. I. 1 00 “ “ II. 70 Landafræði H. Kr. Friðrikss........ 45 i Landafræði, Mortin Hansen ............... 85a Leiðarljóð handa börnum íbandi. . 20a Leikrit: Hainle' 8hakespear......... 25a „ Lear honungur ...................... 10 “ Othello............................. 25 “ Romeo og Júlía...................... 25 “ Hamlet í bandl .................... 40» ,, herra Sólskjöld [H. BriemJ .. 20 „ Prest.kosningin, Þ. Egilsson. .. 40 Viking. á llálogal. [H. Ibsen .. 30 „ Útsvarið............................ 35b „ .Útsvarið..................í b. 50a „ Helgi Magri (Matth. .Joc '........... 25 St.rykið. P. .Tónsson.. Sálin hans Jóus mins í bandi 4"a 10 80 1 FALLEGT VIDARVERK ÖLL AUKA STYKKI FYLCJA HATT UNDIR BORDID Til sölu í stórkaupum eða smákaupum hjá W. D. ROSS, Cor. McDermott ave. og Arthur St.. WINNIP. LJóðm .: Gísla Thórarinsen í sk b. ,. Br. Jóussonar með mynd.,. „ Einars Hjörleifssonar b .. „ “ 1 ápu „ Ilannes Hafstein.......... 65 „ „ „ I gylltu b. .1 10 „ II. Pjetursson I. .í skr. b. ...1 40 *, „ » II* „ .1 60 ,, ,, m II* I b....... 1 20 ., H. Blöndal meö mynd afhöf í gyltu bar 1 . 40 “ Gísli Eyjólfsson í b...... 85b “ löf Sigurð> dóttir......... 20 „ Sigvaldi Jói on........... 50 „ St,, Olafsson I. g II...... 2 25a „ Þ, V. Gíslason ..... .... 30 „ ogönnurritj. allgi imss. 1 2ft “ “ “ í g. b. 1 65» “ Bjarna Thorarensen 95 “ “ “ 1 g. b. 1 355 „ Víg S. Sturlusonar M. J....... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb...... 401 „ „ í skr, bandi 801 „ Gísli Brynjólf8»on..........1 lua „ Stgr, Thorsteinssi a I skr. b. 1 5( „ Gr. Thomsens.................t 10 „ “ í skr. b.........1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals.............. 15» „ S, J. Jóhannesson...... 60 " “ í bandi 80 “ Þ, Erlingsson ar 80 “ „ í skr.bandi 1 2o „ Jóns Ólafssonar ........... J7ö Úrvalsrit S. Breiðfjörðs.........1 25b “ “ i skr. b.........1 80 Úti á Víöavangi eptir St. G. Steph. 25» Vísnakver P Vidalins................ 150 Njóla .............................. 2o Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J... 40 Vina-bros, eptir S. Siraonsson.... 15 Kvæði úr „Æflntýri á gönguför".... 10 Lækninttabækur Dr. Jóaassi ns: Lækningabók................. 1 15 Hjálp í viðlögum ............ 40a Barnfóstran ....................2u Barnalækningar L. Pálson ...,íb.. 40 Barnsfararsóttin, J. H.............. löa Hjúkrun»rfræði, “ ................. éoa Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75 Isl.-Euskt orðusafu J. ja,ui.u» 60 Hugsunarfræði E. Br................. 20 Laudafræði Þóru Fnðnitsson....... 25 Auðiræði..................;......... 50 Ágrip af náttúrusögu nieð mynduui 60 Brúðkaupslagið, skáldsaga ept.r Bjorust. Björnsson 25 Friöþjófs rímur..................... 15 Forn ísl. rímnaflokkar.............. 40 Saunleikur kristiudómsius 10 Sýnisbók fsl. bókmmta 1 75 Stnfrófskver .Tóns OHf»»on.............. 15 Sjalfsfræðarinn, stjörnufr... í. b... 85 „ jarðfrneði .........“ .. 51 Mannfræði Palg Jón»so \ar.............. 35b Mannkynsiaga P. M. TI. útg. i b....I 10 Mynster* hugleiðingnr..............' 75 Passíiuálmar (H. P.) ( bandi............ 40 “ I skrvitb................... C0 P'jedikuntrfræði II H................... ?s Prediksnir sjera P. Sigurðs. í b. ..1 50a “ “ kipu i 00b Páskaræða (sira P. S.).................. 11 Ritreelur V. Á. i btndi........ ..... 25 Reikningsbók E. Briems í b........ 35 b Snorra Edda........................1 25 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld... lOa Supplements t.il Isl. Ordbö rer J. TU I.—XI. h„ hv«-t. RO Sálmabókin: $1 00, i skr.b.: 1.50, 1.75, 3.0» Tímarit ura uppeldi og menntamál... 35 Uppdráitur Islands á einu blsði .... 1 75 „ eptlr M. H insen 40 “ á fjórum blöðum með sý»lul,tmn 3 50 firsetukonnfræði................ 1 29 Viðbætir við yflrsetukonufræði..... 2J Sttgur: Blómsturvallasaga.................... 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar b.ekur í handi.. .4 50a ..........óbimdmr 3 85 b Fastus og Ermena.................... lOa GönguhrólfHsaga ..................... 10 Heljarslóðarorusta .................. 80 Hálfdán Barkarson ................... 10 Höfrunsghlaup........................ 20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm.... 25 Draupnir: Sag J. Vídalíns, fyrri partur... 40 Síðari partur........................ 80 Draupnir III. árg- ..................... 80 Tíhrá I. og II. hvort ....... .... 20 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- artrhahs .. 80 “ í gyl'.u I)mdi l 3 >a II. Olafur Ilaraldsson hal d.........100 “ í gylt i b. 1 501 slendingasögur: I. og2. Islendingabók og laaduá'ni 85 3. Harðar og Hólmverja.............. 15 4. Egils Skali igrímHSonar ... ... 50 5. Hænsa Þó>-i8............... ... LO 6. Kormáks........................... 20 7. Vatnsdæla......................... 20 8. Gunnlagssaga Orinstung 1.......... 10 9. Hrafniielssaga Freysgoðt..... 10 10. Njála ...................... 70 II. Ltxdæla..................... 40 12. Eyrbyggja..........!’.!!!!!. 30 13. Fljótsdæla....................... 25 14. Ljósvetmuga .......... ... 35 15. Hávarðar ísflrðings......... 15 16. Reykdala.................... 20 17. Þ irskfirðinua......... !!!! 15 18 Finnbora rama............20 19 Viga Glúms...............’ 20 SagaSkúli Landfógeta................. 75 Sagan af Skáld-Helga.....................15 Saga Jóns Espólms . 60 Magnúsar prúða............... 30 Sagan af Andra jarli ........ ..... 30 S»ga Jörundar hundadagikóngs .... 1 15 Björn og Guðrún, ská ds igt B. í .... 20 El-nora (sk iidsara): G. Eyjó t'ss. 3» Kóngurinn í Gudá................... ,5 Kari Kárason.................... 20 Klarus Keisarason......... ..... io» Kvöldvökur......................... 75* Nýja sagan öll (7 hepti)........... 3 ()) Miðaldtrs >gan.................. 7.5 Norðurland isagt .................. S5 Maður og kona. J. Th ir nids<n.. I 50 Nal og Damajanta(forn mdversk stgt) 25 Piltur og stúlka..........í bandi i 0)b “ ...........í kápu 750 Robinson Krúsoe í bmd'............. 5) “ í kápu........... 2,3, Randíður í Hvassafelli i b.... .... to Sigurðar saga þögla.......... ..... 4 u Siðabótasaga....................... 35 Sagan af Ásbirni agj trua.............. 333 Sinásögur P P 1 3 3 4 >5 6 7 .8 1 o u/er 25 Smásögur handa unglingu n O. Ol....20' ., b Irnura Tn. tl d a ... 13 Sögusafn Isafoldar l.,4. og 5, hvert i) „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 „ „ 8. og 9.......,..., 25 Sogurog kvæði J. M. Bjaru is inr.. L0a Ur heimi bænarinuar: O G Moarad 5) Um uppodt barna................. 8j Upphaf allsherjairíkis a íslaudi...4) Villifer frækni......................... 25 Vonir [B.Hj ].......................... 2ða Þjóðsögur 0. Davídssonar í bandi.... 55 Þórðar saga Getrmundarssonar....... 25 CEflntýrasögur.......................... 15 Söngbækur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75* Nokkur fjórröðdduð sál ntlög.... 50 Söngbók stúdentafjelagsins........ 40 “ “ í b. 60 “ i giltu b. 7 > Söngkennslubók fyrir byr[endur eptir J. Helgas, I.OiII. h. hvert 20* Stafrof söngtræðinnar..............0 45 Sönglög, Bjarni Þor-teinsson.... 40 Islemk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40 „ „ 1* og 3 h. hvert .... L0 Sönglög Díönu'jaiagsias................ 40b ríuiarit Bókmeuntafjel. I—XVII I0.7öa Utanför. Kr. J. , 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratulkur (J. O) í bandi......... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 80b Olfusárbrúin . . . i0a Bæki.r bókm.fjel. ’94, ’95,’93, 97 hv ir 4 uo Aisbækur Þjóðv.fjel. ’96 97 ............ 80 Lögfræðingur, Timarit P Bri nns 60 Eimreiðin 1. ár ................... 60 “ II. “ 1— 3 h. (hvöft a 4)C ) L 20 “ III. ár, L-8 h. ( „ ) 1 2) Bókasafn alþýðu, i lcáp 1, árg.......... 8j “ í btn li, “ 1.4j —3.0J Þjóðvfjel. bækur ’95, ’96 og ’75 hv. ár 8J Svava, útg. G.M.Thmnpson, utn t tnin. 10 fyrir 6 intuudi 50 Svava. I. árg........................... 50 aleu/.k blöd: öldin 1.—4. arg......................... 75 Framsósn, Seyðisúroi ................... 40 Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) HeykjaHk . 60 Verði ljós.............................. 60 ísafold. “ 1 5uo Lsland (Reykjavík) fyrir þrjá mán. 85 Sun)nauían (Kaupm.nötu.......... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík)........... .1 50b Þjóðviljinn (Isaflrði).............1 Uib Stefnir (Akureyri)...................... 75 Dagtkrá............................ 1 25 JSf Menn eru beðnir að tiaa vel eptir |>ví að aliar bækur merktar rned statuum a fyrir aptan verðið, eru eiuuugis tit ujá H. S. Bardal, en þær sem merfctar eru með tafnurn b, eru einungis til nja S. Berg njanu, aörar bxkur hata þeir baðir,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.