Lögberg - 23.12.1897, Blaðsíða 8
2
LÖGBIItG, FIMMTLTDAGINN 28. DESEMBEIt 1897.
Mikil
Nidurfærsla
a verdi
—HJÁ—
The N.R. Preston Co.Ltd.
Vif' bvrjnm «ð taks „Stock'* í
krinvi'um 15. jxnfmr, og vildum
reyua að koma fit, mest við
getum af vðfum okkar fram að
f>eim tíma.
Vcrð okkar hjálpar til þcss.
50 strangar af ein'itu Og marglitu
kiólaefni trá :tð tii 40c. virði. sett mður i
85 centa yarðið.
Svart C"*t‘mere 75c. virSi, sett niður 1
60 cr nts y. rd ð.
Ágatt silki í kve'dkjóla 50 centa virði,
fœst á 37 >£ cents yardið
Kvenn jakkar $8.50 virði nd á $6.50.
Kvenn uls'ers með iöngum Capes $i4
fyr.r $’0.00.
Fyrir karlmenn
Þykrrar yfirkápur úr frieze $8.50 virði
fyrir ýð.S'i.
Þykk karlmanna föt úr frieze $10.00
▼irði tyrir $7.50.
Þykkur karlraanna nærfatnaður úr
skoskri ull fytir $1.00 parið.
Við höfuro framúrskarandi góð
kaop að bjóða 1 öllum deildum
búðarinnar.
I)jer, sem fjetta les, er sjerstak-
‘legra boðið að koma og sjá hvort
við segjum ekki satt.
Tho
N. R. PRESTON CO.. Ltd.
524 Main street.
Ur bœnum
og grenndinni.
Munið eptir að peir, sem borgn
blaðið fyrirfram, fá bók i kaupbætir.
Veðrftttan hefur verið björt, stillt
en köid, stðan LöKberK 6t ®tðast
Frostið varð 33 Kr- fyrrr “eða11 0 ft
Fahr. eina nóttina.
íslendu'K*r!
Kaupiðallt brauð sem fið purfr
til jólanna bjft G. P. Thordarsyni. I>
fáið pað bæði betra og ód/rara e<
anuarsstaðar,
G. P. Thoeðarsojt.
íslenzkur kveunmaður, miðaldra
sem befur fengið nokkra menntun og
talar ensku, getur fengið vinnu vif
verzlan hjer 1 bænum.—Addressa:
106 Fort Street. Winnipeg.
Gott meö'G við Catarrh.—Wood-
ville, Out., 23 febr. 1997 —Jeg hef
mestu ftnægju af að g’-'ta bor.ð vitni
um ftjræti Dr. Chases Catarih Cure
I>að lækuaði rmg að fullu af c.itarrh f
höfði u. t>að er ftgætt roeðal. — Jas.
fcTEWAKT, söðlHsmiður.
E>eir eru alltaf að fjölga, sem
borga Lögberg fyrirfram. Eruð pjer
emn af peim?
Jeg leyfl mjer að minna fólk &
að jeg hef nú töluvert af fft-
sjeðu b«rnaglingri, «r jeg sel
með mjbg lftgu verð: fyrir hft-
tiðirnar. Auk pes hef jeg ft-
valt margar tegundir af brjóst-
sykri. hrietum, drykkjum og fl
sir &t’egis, meðal annars Mexfco
Pebsin Gnm, er margir tytrgia
sjíir til heilsubótar. Oif pft mft
ekki gleyma vindlunum tíóðu,
sem allir reykjarar ættu að hafa
sjertil h&tfðabrigðis um Jólin
KR. KRISTJANSSYNI,
557 El_in ave.,
Mr. A. Friðriksson hefur miklu
meira af skrnutmunum og öðrum jóla-
vörum 1 búð sinni heldur en nokkurn-
tftna ftður, og ódýrari en víðast ann-
arsstaðar. Sjft augl.
Miss Ó'affa Jóbannsdóttir fór um
miðja sfðuntu viku í kynnisför vestur
til f»l. bygtjðanna við Manitoba vatn,
en er væntanleg hingað til bæjarins
aptur innan firra daga.
Jólatrjes samkoma verður 1 1
lút. kirkjunui, hjer f bænum, & jóla-
nóttina eins og vant er, verður kirkj-
an vel skreýtt með Ijósum o. s. frv.—
Á jóladaginn yerður guðspjóuusta I
kirkjunni kl. 3. e. m.
Bjart andlit—Dað er alkunnugt,
að pegar lifriu er í ólagi verður and-
litið dauflegt og gulleitt. Dað er
ekki hægt að búast við björtum og
fögrum andliturn pegar blóðið er ekki
hreint, sökum peas að lifrin er ekki 1
standi t l að s'gta pað og hreinsa öll
öhreinindi úr pvl. DrChases Kiduey-
Liver Pills eru ftgætt meðal fyrir
kvennfólk, pví pað hreinsar blóðið og
gefur panuig andliliuu fallegan yfirlit.
Hinn 21. p. m. gaf sjera Jón
Bjaruason sarnan f hjónaband, f 1. lút.
•.irkjunni hjer i bænum, pau Mr.
ögm. J. Bíldfellog Miss Sigrfði Jóns-
lóttir (Thorkelson). Lögberg óskar
bíúðhjónunum til lukku.
Klondyke
*r staðurÍDn til að ta gull, en munið
, ptir, að pjer getið nú feugið betra
hveitiaijöl & inylnuiini 1 Cavalier,N.D.
mldiir en uokkursstaðar annarsstaðar.
Til Sölu *tör, jarpur ,.pony“,
• samt agætuiii Mktýgjum; góður til
keyrsln, vel feitur, stiiltur og ófællnn,
ojr að öllu l yti gallalaus; sjerstak-
li-ga pægiles/ur fyrir rnjólkurrnann.—
B. H L. Thorsteinsson, cor. Nellie
aud Vlotor streets.
Mr. J. A Biöndal (af Baldwin &
B öudalj, Ijósmyndari hjer 1 bænum,
hefur tekið flestar myndirnar, sem
>jer höfum lfttið gera myndirnar 1
Jóla blif ii i«piir. Myndirnar eru
gerðar iijer í Winnipeg, en Jólablað-
ið er prentað í pressu Lögbergs.
Kostar ekkert
að koma
inn til
G. Thomas,
598 Maln Street.,
og sjár allt pað st&ss, sem hann hefi *
að bjóða peim, sern ætla sjer að kaupa
eitthvað fallegt fyrir jólin. Hvergi
er hægt að kaupa ódýrara en hjft hon-
um. Lltið bara & eptirfylgjandi:
Átta daga klukka ft.. $3.50 og upp
Karlmannaúrft.... 2 50 og upp
Armbönd (gold fitlded) 2 50 ou upp
Karlm. úrfestar... 50 og upp
Góðir giptingahrlnííar 2 00 og upp
Dessar löngn, fallegu
k venn-úrfestar &.... 75 og upp
öll Silfurvara, svo sem Köku-
diskar, Smjördiskar, Rjómakönnur og
Sykur kör, Huffar ^og Gafflar, Mat
skeiðar og Teskeiðar og ótal fleira,
með lægra verði en menn hafa hjer
fttt að venjast.
Jeg hef gleraugu af öllum mögti-
lögulegum tegundum, fyrir 25 cents
og par yfir.
Jeg skoða augu manna ókeypis
og vel gleraugu, sem bezteigavið
hvern einn.
Munið eptir staðnum.
G. Thomas,
Gu'lsmiður.
598 Main Street.
G E Dalrnann, SMkirk, Man.,
hefur ógrynni af saumavjela- n&lum
fyrir 30 tegundir af saumavjelum.—
Sendið 4C ceuts 1 frímerkjum fyrir
eina tylft.—Hann óskar sjerstaklega
eptir að geta selt pær til kaupmanna
með lftgu verði.—Svo hefur bann öli
8tykki,nein kunna að vanta til Singer
vjela, og nokkuð til annara sauma-
vjela.
Skattar í Selkirk.
Dað kunngeri.t hjer með, að ef
skatturinn fyrir 1897 er borgaður fy
ir pann 31 p m. (desember), verður
gefinn 5 p-ócentu afslftttur; en ef hani
verður ekki borgaður, fellur ft 9 prc'
renta. Dað er pví 14 prócent, sen
menn spara við pað, að borga fyrit
lok mánaðarins.
Thos Partington, fjeh.
n C STÖKAN „ÍSAFOLD-
• ! m nr. 1048, heldur ftrsfund
sinn ft Northwest Hail næsta pnðju
dxgskveld, kl. 8 e. m. Á fundinnm
verða teknir inn margir nýjir meðlirn-
ir, ko-mir embærtismenn fyrir næst
ár o. s frv.—Áríðandi er að sem flest
ir meðlimir mæti og komi & rjettum
tlma.—J. Einarsson, R. S.
■CRflVflRA! CRAVARAL
Mðrg þásunrl doll. virði af grávöru er nú komið til
búðarinnar, sem æfinlega selur billegast,
The BLUE STORE
Merki: Bla stjarna - 434 Main St.
Vjer höfum rjett nýlega meðtekið 50 kassa af fallegustu grávöru, jafnt
fyrir konur sera karli. Rjett til pess að gefa ykkur hugmynd um hiðóvana-
lega lága verð á pessura ágætis vörum, pá lesið eptirfylgjandi lista:
Fyrir kvennfolkid:
Coon J-kkets ft og yfir. ... $ 1 8
Black NorthernSeal .Jaokets 20
Black Greenland Seal “ 25
LOÐKRAGAR af öllum tegundum,
t. d. úr:
Black Persian Lamb
Grey Persian I.amb
Americnn S'ible
Blue Opossom
American Opossom
Gray Oppussom
Natural Lynx.
MÚFFUR af öll um litum og mjög
góðar, fyrir h&lfvirði.
Fyrir karlmenn:
Brown Russian Goat Coats 813.50
Australian Bear Coats 13.50
Coon Coats ft ogyfir... 18.00
Bulgarian Lamb Coats
Aogyfir.......... 20.00
LOÐHÚFUR inndælar og billegar
LOÐ VETLINGA af öllum tog-
undum og ódýra mjög.
SLEÐAFELDÍ, stóra og fallega úr
gráu geitaskinni og fínu rúss-
nesku geitaskinni.
Hinir gömlu skiptavinir vorir, og svo fótkið yfir höfuð, ætti nú að nota
tækifærið til pessað velja úr peirn stærstu og vönduðustu vöru-
byrgðum, og p«ð fyrir lægra verð en sjezt hefur ftður hjor í
Winnipeg. J^“Pantanir með pósti afgreiddar fljótt.
Komid bara einu sinnl og pjer munud sannfærast.
The BLUE STORE, M^ýtjarna.
434 Main St. - A. CHEVRIER
$1,000-52
Gefnir i Jolagjöfum
Ef menn vilja hagnýta sjor eptii fylgjandi:
Jeg hef um fjQgur þúaund dollara virði af ftgætum knrlm*
og dron&ja veirar-fat>inði yfliliOfnmn, «em jeg pyrfti
að vera búiun að losa mig við urn Nýaríð. Jeg er koininn að raun
um, að jeg hafi keypt meira af pessari vörutegund en jeg get selt á
pessum vetri & vanalegan hátt. Auðvitað gæti jeg geymt pað seto
eptir verður t vor til næsta hausts, en pft verða peningar peir, sem í
pvl liggja, arðlausir. og pað borgar fiig ekki, pví jeg parf peninganna
við.—Jeg hef pvl hugsað mjer að selja allan pennan karlmanna fatn-
að, um $4,000 virði með
25 prct. afslætti
'rá vanalegu verði. Og ef jeg get á pennan hátt komið út öllum pessuot
vörum, sem jeg vona að verði, nemur pað fullutn J>ÚSUU(l dollurunr tcíii
|eg á penna hátt gef, hvort sem menn kalla pað jólagjahr eða ekki.
c-t— _Kven n-J a kkar.__—
feg hef einnig ásett mjer að selja alla okkar kvennjakka með gamSI
afslætti, og vona j’ g að kvennfólkið sjái sinn hag í að nota sjer pað.
AHar þessar vörur eru þær vöndiiðustu, sem jeg hef nokkurn tíma haft. Og iuitt
vana verð r-r 5 mörgum tillellum lægra en annarsrtaðar, og hefur afsláttur þessi I" i
•nn meiri þýðingu. Karlmanna-fatnaðinn hef jeg selt á 5 til 15dnll. fötin, oir ve: ð .r
• fslátturinn miðaönr við bað verð.—Jafnfraint vil jeg minna á. að jeg hef mi'nð '•[>:>•
'ag af allskonar ALNAVÖRU og SKÓFATNAÐl; og þuria menn því ekki að ði..aUa
dg o'an í Aðalstræti þegar þá vantar þessháttar. Jeg hef það eins gott og fullkonilvj. a
eins ódýit eins og að aðrir. Munið eptir st>iönum
G. JOHNSON,
S. W. COR. ROSS AVE. & ISABEL ST.
STÖRKOSTLEC KJORKAUP A LODSKINNAFATNAC
hjá C. A. GAREAU, 324 Main St.
LESID EPTIRFYLCJANDI VERDLISTA, HANN MUN CERA YKKUR ALVEC FORVIDA:
Wallbay yfirhafnir $10.00
Buffalo “ 12.50
Bjarndyra “ 12.75
Racun “ 17.00
Loðskinnavettlingar af öllum
tegundum og með öllum prís-
um. Menn sem kaupa fyrir tölu-
verða upphæð 1 einu, gef jeg
fyrir heildsöluverð stóra, gráa
Geitarskinnsfeldi.
MIKID UPPLAG AF TILBUNUM FÖTUM,
sem seld eru langt fyrir neðan það sem þau eru verð. Lítið yfir verðlistan og
þá munið þjer sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin.
Karlmanna-alfatnaður, Tweed, al ull: 83.00, $3 75. $4.00, $4 75, $5 00, og upp.
“ “ Scotch Tweed: $5 50. $6 50, $7 00, $8 50, $9 00, $10 00 og upp.
Karlmanna Buxur, Tweed. al ull: 75o, 90c, $1.00, $1.25, $1 50, 1 75 og upp.
Fryze yfirfrakha handa karlmönnum: $4.50 og upp. — Beaver yfirfrakkar, karlmanna: $7.00 og upp-
Ágæt dreDgjaföt fyrir $150, $1.75, $2.00, $2.25, $2.75 og upp.
atyTakið fram veröið, þegar þjer pantið mcð ispói.
Af ofanskráðum
werðlistum
getið þjer sjálfir dæmt um hwort eigi. muni borga sig fyrir yður að werzla wið mig.
l’antanir tneð pðstum fljótt)
og nákvæmlega afgreiddar. j
C. A. GAREAU,
MERKI: GILT 5KÆRI.
324 Main St., WÍNNÍFG.