Lögberg - 30.12.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 30.12.1897, Blaðsíða 6
2 LÖOBERO, FIMMTUDAaLNN 30 DESEMBER 1897 Til Sólveigar Sveinsdóttur, skrtlakennars, vifl Mtmir-skóla í Ar pyle-bysrpö, skilnaðar- oe f>akklætis- kvæði frá börnunum. Flutt á sam- komu, er benni var haldin að afloknu vtarfi hennar. Með hl/geislum vorsólar binga komst [>fi osf hltiðir að menntanna gróða; með kærleik og f>akklæti komum vjer nti að kveðja vorn fræðarann góða. t>ú bráðum ert horfin á braut vorri með barnslegum söknuði minnumst vjer f>In. 5 m vorsólin blómunum lífsmagn sitt ljæ-, sro lypta [>au knöppum frá grundu, vor andlegu vorblóm svo upp komu skær f>& acda ptns kraptinn f>au fundu. 1 mildum og laðandi mannúðar-blæ vor misferli barnsleg [>ú leiðrjettir æ. Jíti sftst vora leiki og sjálf varstu glöð, en sið-reglur bauðst oss að vanda; pjer fylgir vor hugur & fjarlæga stöð, oss fyrnist ei ljósið f>tns anda; og hugkvæmur draumur & hraðvæng oss ber 1 kúsið vort kæra, að fræðast af f>jer. Að skilnaði einhuga ósk vor er sti, pvð anda vorn kætti að oýju, að vorra til heimkynna vitjaðir f>ú meff voraólar geislunum hl/ju, að verma pau blómin og vekja oss hjá, sem vetrarfrost gleymskunnar leiða 1 d&. Á sólbrautum gæfunnar Sólveig vor kær f>ig sólveldis-konungur leiði, 6 lifsk jör f>fn andi hans blessunar blær svo bölstormar fjærri pjer sneiði. Og barnanna sálum pti lengi sjert ljós, að ltfga^par himneska ód&ins rós. SlGCKB. JÓHANNSSON. NYTT GREIDASÖLU-HUS 'INÝJA ÍSLANDI. Jeg undirskrifaður augl^si hjer með öllum sem ferðast um Nýja-ís- land, að jeg hef stofnað n/tt greiða- söluhús norðarlega 1 Ámeainu (um 2 mtlur fyrir norðan Arnea pósthtis). Húsið er nýtt, gott og pægilegt, og jeg læt mjer annt um að gera eins vel viö ferðamenn 1 öllum greinum og mögulegt er. Jeg hef hús handa 20 pörum af hestum t senn.—Koraið og roynið n^ja greiðasöluhúsið. Nicholas ö.«»ur»«on. N.f fólksflntning's - lína frá Winnipfg til Icel. River. ZtTj'jav MUNID eptir f>vl að bezta og ód/rasta gistihúsið (eptir gæðum) aem til er 1 Pembina Co., er Jennings House Cavaller, N. Dak. Pat. Jbnnings, eigandi. Stranahan & Harare, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.». fr,-. Menn geta ntí eln» Og &Cnr skrifaB okkur á tslenzku, þegar þeir vilja *& meBöl MuniB eptir afl gefa númsriB af meflalinu. Fólksflutningasleði pessi fer fr& Winnipeg kl. 1 & hverjum m&nu degi og kemur til Iceland>e River kl. 5 & miðvikudag. Fer fr& Icel. River & fimmtudag kl. 8 f. m. og kemur til Wpeg & laugardag kl. 1 og verður pannig hagað ferðum til loka marzm&naðar.—Allur aðbúnaður verður svo að hann gefur ekki eptir f>vl er fólk hefur &tt að venjast að undanförnu, en verður endurbættur til betri pæginda að mörgu leyti. líka verður sleði pessi vel stöö- ugur, f>vi-efri partur byggingarinnar verður úr m&luoum striga, sem gerir hann svo Ijettan að ofan. Allur far- angur verður ábyrgður fyrir gkemtnd- um og ekkert sett fyrir töskur, sem eru ekki yfir 25 pund, og fargjald sanngjarnt. Fólk verður flutt fr& og að heimilum slnum i Wpeg. Detta er eign íslendings og er f>að f fyrsta skipti með svona góðum útbúnaði Eptir frekari upplysingum er að leita hjá Mrs. Smith, 410 Ross ave , eða hjá Mr. Duffield, 181 James st., par sem hestarnir verða. 8ig>irð Th Kristjánsson er að hitta & 410 Ross ave. og Kbistj^n Sigvalbason, keyrarinn verður að hitta 6''5 Ross ave. fr& kl. J. & laugard. til kl. 1 & m&nu dögum. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur & homið& MAIN ST> OG BANATYNE AVE. R G.UIm&Co. CAVALIER, N. DAK. Verzla með allskonar meðöl og meðalaefni, samansett með nreflu tff.se ni Harbursta, Svampa, Ilmvatn og Toilet Articles. Meðöl eptir fyrirsögn lækDa, Óskað eptir viðskiptum við kaup- endur Lögbergs. § $ NOKKUR * ORD UM 1 BRAUD. § * * * § $ | W. J. Boyd. § Líkar ykkur gott brauð og amjðií Ef bjer haöð smjör- ið og viljiB fá ykkur veru- lega gott brauB — betra brauB en þjer fáið vanalega hjá búðarmönnum eða bfikurum—þá ættuð þjerað ná í einhvern þeirra manna er keira út brauð vort, eða skilja eptir strætisnafn og núme' ykkar að 870 eða 670 Main 8treet, m Bezta „Ice Cream“ og Pastry 1 bænum. Komið og reynið. m m m m m m m S m m m m ** I A'drei liafa vðrur v«rið msð lægra verði en nú í CHIOAGO- BUDINNI, EDINBURG, N. DAK. HÆÐSTA VERÐ BORGAÐ FYRIR ALLA BÆNDA-VÖRU: Ull, Sokkaplögg, Egg, Smjer, Kartöflur, Eldivíd. Við höfum nylega aukið pl&ssið I búðinni til stórra muna og böfum f>ví betra tæki & að taka ft móti hmum mörgu skiptavinnm okkar og láta fara vel um f>& & maöan psir eru að skoða vörurnar. Xslendingai? I Ökkur pætti mjög PATENTS Ipromptly SECUREDl NO PATENT. NO PAY. ■■ M ■■ *■ Book on Patenta LUL L Prizos on Patents I 11 læ 200 Inventlons TYante4 Ánj on« B«nding Sketch and Deseriptloa qnickly a»ccrUin. fr«e, whBthcr an lnT«atl«n á probably paUntable. CommunlBatio»B atrieUf eoufídantial. Y— moderat*. MARION & MARION, Experte TEITLK BUILDIJB, ItS IT. JIDBI IT., IBJTBIU Tb. onlT flrm of GRAT>tTATF. KNGINEKRS ta t)i. PnmLnir.il tran*a«tl.( p&Mal >,—>-—» ^ •iuAÍTttly. Mmtim IAm J’ajmr. TRJAV[DUR. Trjáviður, Dyraumbúning, Hurðfr^ GluggaumhúnÍDg, Lsths, Dakspón, Pappfr til húsabygginga, Ymisiegt til að skreyta með hús utan. ELDIVIDUR OC KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maple street, nálægt C. P. R vngnstððvunum, Winnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem er í bænutn. Verðlisti geflnn þeim gem um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa eignn til »ölu og í skiptum. James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. ISLENZKUR læknir Dr M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúS, Park Ri'oe.r. — — — N. Dak. Er a8 hitta á hverjum miðvikudegi f Graflon N. D., frá kl. 5—6 e. m. vænt um að f& verzlun ykkar, og pegar pjer purfið á láni að balda, þá getum við hj&lpað ykkur, pvi við hðfum ógrynni af vö>-um. Tveir I»- lendingar rinna i búðinni. — Munið eptir að koma i CHICAGO búð. ina. Vinsaralegast. FIELD & BRANDVOLD, EDINBURG.N.D. WINNIPEG Clotbing Honse. Á móti Hotel Brunswiek D. W. FLEURY, *em i »iðast liðin sex ár hefnr verið f „Blue 8tore“, verzlar nú »jálfur með Karlmanna- og Drengja-alfatnad, Nærfatnad, Skyrtur, Kraga, Hatta, Húfur og Lodskinna-vörur -- A» — 564 MAIN 8TREET. N»*tu dyr norðan vif\ W. Wellband. OLE SIMONSON, mælirmeð sínn nyja Scandinavian Hotel 718 Maih Strkbt. Fæði 81.00 & dag. Arinbjorn S. Bardal Selur llkkistur og annast um út arir. Allur útbúnaður s& bezti. Opið dag og nótt. 613 Eljjin Ave- Telepl\one 306, I>eir sem vilja fá sjer ,,PateDt11 fyrir einhverju hjer í Uanada get> sparað sjer $5.00 með þvl að finna B. T. Björnsson, r&ðsm. Lögbergs. N OKTHERN PACIFIC RAILWAY $40 ANNUAL EXCURSION til allra staða í austurparti Can- sda hjernamegin við Montreal. Og til staða par fyrir austan, með tiltölulega sama verði. Farseðlar verða til sölu frá 6. TIL 31. DESEMBER Menn mega vera 10 daga & ferð- inni austur og 15 daga & baka- leiðinni. Farseðlarnir gilda f 3 inánnði fr& þvf peir eru keypt- ir og hægt að fá tfmann lengdan ef pörf gerist. Menn geta kosið um hvaða leið sem [>eir vilja Til Evropu Sjerstakar afsl&ttur gefinn á ftir- seðlum til Evrópu landa California Excursion Lægsta far til allra staða f C«'i- fornia og & Kyrrahafsströndi n = i, og til baka aptur ef menn vilj i Skrifið eða talið við agenta No ih- ern Pacific járnbrautarfjelagsins, c a skrifið til H. 8WINFORD. Gbneiíal Aqínt, WINNIPKG, JIAN 334 leggjandi eins Og f>að, að l&ta 1 veðri vaka að maður pekki n&kvæmlega prfvat-hugíanir og framferði manns. Chauxville notaði petta vopn svo kænlega, að hinn prautseigi andans styrkur Katrfnar gat með engu móti veitt mótspyrnu. Hann gaf í skyn með orðum sfnum og l&tbragði, að hann pnkkti betur og skildi hinar innstu hugsanir Katrínar en nokkur ann- ar lifandi maður, og hún var nógu einföld til að l&ta hann hræða sig til að álykta, að hún hefði komið upp um sj&lfa sig við hann. Dað er enginn einfaldari vegur til að komast að leyndarm&li manna en að gefa f skyn, að J>að sje alls ekkert leyndarmál. I>að má vera að Chauxville hafi tekið eptir, að hún leit út undan sjer til hane órólega við og við. Hann hefur ef til vill skílið, að pögnin var einmitt nú áhrifameiri en orð. Hann sat grafkyr f sleðanum og horfði beint fram undan sjer, eins og hann væri of mjög sokkinn niður f hugsanir sfnar til f>ess að gefa útsýninu hinn minnsta gaum. „Til hvers komuð pjer hingað?“ spurði Katrfn sllt f einu. X>að var eins og Chauxville vaknaði af draumi. Hann sneri sjer að henni og leit & hana eins og hauu yrði alveg forviða. Þau voru nú komin út & alfara- veginn, f>ar sem brautin var vel troðin, svo pað var nú alhægt að tala satnan. „Einungis til pese að sjá yður, Mademoiselle“, pvaraöi Chauxville. 339 Katrfn skoðaði hana. S&1 hennar, sem var niður- beygð af scrg, fagnaði hvaða breytingu sem var, jafn- vel pó breytingin bætti & sorgir hennar. »J«g get koroið f>vl til vegar“, sagði hún, „ef f>að að ein fæst til að kotna. Dað er búið að r&ðgera fyrirfram, að það verði farið & bjarndyra-veiðar hjerna I skógunum okkar“. „£>að er &gætt“, sagði Chauxville. „M&ske það mætti koma f>ví svo fyrir, að greifafrúnni póknaðist að láta þetta verða að f&um dðgum liðnutn?“ Katrfn f>agði um htfð, en svo sagði hún, og nærri sleit orðin út úr sjer: „Hvað ávinnið f>jer með f>essu?“ Chauxville ypti öxlum og sagði: „Hver veit? I>að er ymislegt, sem mig langar til að koraast eptir, yms spursm&l, sem einungis er hægt að fá svar upp & með f>ví að taka eptir f kyrþey. Mig langar til að sjá f>au saman. Eru f>au ánægð?“ I>að kom enn meiri harðneskju svipur & Katrfnu, og hún sagði styttingslega: „Ef nokkur guð er f himninutn og hann heyrir bænir vorar, f>& ættu f>au ekki að vera f>að“. „Hún syndist vera nógu ánægð f Pjetursborg“, sagði binn franski ntaður, sem aldrei sagði sannleik- ann vegna sannleikans sj&lfs. Ætíð þefjar hann áleit að hatur Katrfnar þyrfti bressingar við, þ& rninntist hann & Ettu. „Pað eru fleiri spurningar í huga mínum“, hjelt hann áfram, „og getið þjer leyst úr þeim, MademoU- elle, ef yður þóknast að gera það“. 338 eingöngu. Katrfn hafði aldrei klukkur & heit iin sfnum, svo það heyrðist ekkert annað hljóð en biu mjóhljóða suða f st&ldrögunum & sleðanum, þc^ sr þau runnu yfir hinn fína, harða snjó & veginum. I’ u voru alein; enginn s& þau eða heyrði til þeirra ncma augað og eyrað, sem sjer og heyrir allt sem fram í>-r & binum einmanalegu stöðum 1 heiminum. „Hvað heimtið þjer að jeg skuli gera?“ spurði Katrin. „Ó, það er nú ekki mjög mikið“, svaraði Chaux- ville, sem var varfærinn maður og þekkti alla dutl- unga kvennfólksins. Katrín var allt önnur mamt- eskja þegar hún var að keyra hesta sina i hinu hreina, kalda lopti & Mið-Rússlandi, en þegar hún var að leika & fortepíano sitt í hinu heita, deyfandi, blón:- lyktandi andrúmslopti i stázstofunni. Chauxville var maður, sem skildi mismuninn ð þessu tvennu. „I>að er ekki mjög mikið, Mademoiselle(‘t endur- tók habn. „Mjer þætti vænt um ef greifafrúiu byði Osterno fólkinu hingað til miðdagsverðar, og til að vera hjer nóttina, ef til vill, ef maður mætti stinga upp & þvf“. Katrfnu langaði einmitt til hins sama. Ilana langaði til að kvelja sj&lfa sig með þvt að sjá Ettu, fagra, fulla af sjálfstrausti, vitaDdi að Paul elskaði hana, þó hún hirt’ lítið um ðst hait3. liana langaði til að sjá Paul horfa á konu sína uieð óduldri aðdiun, sem hún áleit að væri nokkuð annað eu f st—nokkuð, sem væri ómwlanlega fyrir neðau ástina cins og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.