Lögberg - 30.12.1897, Blaðsíða 8
8'
LÖ«BSRfi, FIMMTTTDAGINN 30. DSSKMBER 1S97.
Mikil
Nidurfærsla
a verdi
—HJÁ—
The N.R.Preston fo.Ltd.
Við byrjum að taks „Stock'* í
kringum 15. janúar, og vildum
reyua að koma út sem mest við
getum af vörum okkar fram að
þeim tíma.
Ver5 okkar hjálpar til þess.
30 atrangar af ein'itn Og marglitu
kiólaefni trá H5 til 40c. virði, aett niður í
35 cents yarðið.
Svart caahmere 75c. virði, sett niður í
50 cents yardið.
Ágætt silki í kvetdkjóla 50 centa virði,
ícest á 87*4 cents yardið
Kvenn jakkar $8.50 virði nú á $6.50.
Kvenn uls'ers með iöngum Capes $i4
fyr.r $*0.00.
Fyrir karlmenn
Þyktiar yflrkápur úr frieie $8.50 virði
fyrir $6.50.
Þykk karimanna föt úr frieze $10.00
virði tyrir $7.50.
bykkur karlmanna nærfatnaður úr
•koskri ull fyrir $1,00 paiið.
Við höfum framúrskarandi góð
kat p að bjóða í öllum deildum
búðarinnar.
l>ier, sem petta les, er sjerstak-
lega boðið að koma og sjá hvort
við segjum ekki satt.
Tbe
N. R. PRESTON C0„ Ltd.
524 Main street.
Ur bœnum
og grenndinnl.
Munið eptir að peir, sem borga
blaðiö fyrirfram, fá bók i kaupbætir.
Á ný&rsdag verður guðspjónusta
haldiu i Tjaldbúðinni kl. 3. e. h.
Á jóladaginn sjera Hnfst.
Pjetursson saman í bjónabaod, hjer í
baauum, Mr. Bergsvein M. Long og
Miss í>uríði Iudriðadóttur.
FöstudagiuD 17. p. m. gaf -<jf ra
Jón Bjarnason saman f bjónaband i
búsi Mr. I>orsteÍD8 I>or8tei''S-onar 107
Syndicate Str., hjer í bænum, Mr Pál
Jónsson og Miss Ingunni Þorsteins
dóttir (Goodman).
Til Isleiidinga í Selkirk.
Árið 1898, pann 9. janúar, em-
bættar sjera O. V. Gíslason 1 lútersku
kirkjunni kl. 11. f. m.—Samskot verða
tekin.
I>eir sem búa til „Myrtle Navy‘-
tóbakið biðja pft, sem enn hafa ekki
rej nt pað, að gera pað nú, pvi peir
eru sannfærðir um, að pað hefur góð-
an árangur. Hinar roörgu púsundii
manna, sem Lafa reynt pað, eru allar
samtaka í að lofa ágæti pess.
Unsfrú Oiafia Jóhanns-
dóttir talar um menntun í Tjald-
búðinni (Cor. Sargent & Furby Str.) f
kvöld (30. p. m.) kl. 8.—Aðgangur
ókeypis, en samskota verður leitað.
Allir boðnir og velkomnir.
Mr. Jóhann Polson, að 274 3ood
stræti hjer í bænum, hefur fentjið út-
nefningu til að gefa út giptinga-
leyfisbrjef, og eeta menn pví eins
vel snúið sjer til hans f peim efnum
og annara, sem gefa út slík leyfi.
Nefnd hins 1. lút. safnaðarhjer í
bænum biður alla, sem lofað hafa fje
til safnaðar-parfa fyrir árið sem er að
lfða, að gera svo vel og bortra pað,
sem enn kann að vera óborgað, nú
um ftramótin til fjehirðis safnaðarins,
Mr. Ó- S. Thorgeirssonar, sem er að
hitta í húsi SÍnu nr. 644 Wiliam Ave.,
eða á prentsmiðju, Lögbergs, 148
Piincess str. Reikningar safnaðarins
eru sem sje gerðir npp við árslokin.
Míhs ÓLfía Jóhannsdóttir kom
aptur hingað til bæjarins f byrjun
p-*ssarar viku úr ferð sinni til fsl.
byggðarinnar við vestanvert Mani-
toba vatn. Hún fer vestur til Ar-
gyle-byggðarintiar næsta mánudag.
hegar hún kemur aptur úr peirri ferð,
ætlar hún að bafa fyrirlestur í 1. lút
kirkjnnni, hjer í bænum, um „Kvenna
kristil. bindindis samþandið'*.
Mr. Fr. Friðriksson, kaupm. frá
Glenboro, kom bingað til bæjarins
SÍðastl. priðjudag og byat við að fara
heim aptur & morgun. Hanu skýrir
oss frft, að sfðastliðin mánudagsmorg-
un hafi smiðja Mr Jóns Gfslasonar í
Glenboro brunnið til kaldra kola með
verkfærum og verkefni, sem f henni
var. Skaðinn er metinn yfir $300, en
að eins $100 eldsábyrgð var á smiðj*
uoni.
M Jón Gíslason, járnsmiður í
Glenboro, Man. kom hingað skemmti-
ferð til bæjartns á laugardaginn var,
en á mám daginn fjekk hann telegiaf-
skeyti um, að smiðja hans hefði brnnn-
ið um morguninn. Mr. Gíslason
fjekk frjettina of seint til að geta
farið vestur pann dag, en fór í gær
Hann segist muni byggja upp smiðju
sína eins fljótt og mögulegt er, og
biður pá, sem purfa að láta gera eitt-
hvert jftrnsmlði fyrir sig, að blða, ef
peir geta,^ par til hann er búinn að
koma smiðjunni upp aptur.
Klondyke
er staðurinn til að fa gull, en munið
eptir, að pjer getið nú fengið betra
hveitimjöl á mylnunni í Cavalier,N.D.
heldur en nokkursstaðar annarsstaðar.
Skattar í Selkirk.
t>að kunngeriat hjer með, að ef
akatturinn fyrir 1897 er borgaður fyr-
ir pann 31 p m. (desember), verður
gefinn 5 p'ócentu afslftttur; en ef hann
i erður ekki borgaður, fellur á 9 prct.
reota. l>að er pví 14 próoent, sem
oienn spara við pað, að borga fyrir
lok mánaðarins. i
ThOS. PiRTINGTON, fjeh.
Kostar ekkert
að koma
inn til
G. Thomas,
598 Maln Street.,
og sjá allt pað stáss, sem hann hefuí
að bjóða peim, sem ætla sjer að kaupa
eitthvað fallegt fyrir jólin. Hvergi
er hægt að kaupa ódýrara en hjá hon-
um. Lftið bara á eptirfylgjandi:
Átta daga klukka á.. $3.50 og upp
Karlmanna úr á....... 2 50 og upp
ArmbÖnd (gold fillded) 2 50 og upp
Karlm. úrfestar...... 50 og upp
Góðir giptingabríngar 2.00 og upp
Dessar löngn, fallegu
kvenn-úrfestar á.... 75 og upp
öll Silfurvara, svo sem Köku-
diskar, Smjördiskar, Rjómakönnur og
Sykur kör, Hnlfar og Gafflar, Mat-
skeiðar og Teskeiðar og ótal fleira,
með lægra verði en menn hafa hjer
átt að venjast.
Jeg hef gleraugu af öllum mögu-
lögulegum tegundum, fyrir 25 cents
og par yfir.
Jeg skoða augu manna ókeypia
og vel gleraugu, sem bezt eiga við
hvern einn.
Munið eptir staðnum.
Q. Thomas,
Gullsmiður.
598 Main Street.
J EIKSPIL.
Jeg leyfi mjer að tninna fólk á
að jeg hef nú töluvert af fá-
sjeðu barnaglingri, «r jeg sel
með mjög lágu verð: fyrir há-
tlðirnar. Auk pes hef jeg á-
valt margar tegundir af brjóst-
sykri, hnetum, drykkjum og fl
smávegis, meðal annars Mexlco
Pebsin Gum, er margir tytrgja
sjer til heilsubótar. Og pá má
ekki gleyma vindlunum góðu,
sem allir reykjarar ættu að hafa
sjertil hátfðabrigðis um Jólin.
KR. KRISTJANSSYNI,
557 Elgin ave.,
HOUCH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St
Winnipbg, Mas.
r
.GRAVARA! GRAVARA!..
Mörg þúsund doll. virði af grávöru er nú komið til
búðarinnar, sem æfinlega selur billegast,
The BLUE STORE
Merki: Bla stjarna - 434 Main St.
Vjer höfum rjett nýlega meðtekið 50 kassa af fallegustu grávöru, jafnt
fyrir konur sem karlx. Rjett til pess að gefa ykkur hugmynd um bið óvana-
lega lága verð á pessutn ágætis vörum, pá lesið eptirfylgjandi lista:
Fyrir kvennfolkid:
Coon Jtkkets á og yfir. . .. $ 1 8
Black NorthernSeal J«ckets 20
Blnck Greenland Seal “ 25
LOÐKRAGAR af öllum tegundum,
t. d. úr:
Blwck Persian Lamb
Grey Persian Lamb
Americ«n Sable
Blue Opos«om
American Opossora
Gray Oppossom
Natural Lynx.
MÚFFUR »f öll um litum og mjög
góðar, fyrir hálfvirði. .
Fyrir karlmenn:
Brown Russian Goat Coats $13.50
Australian Bear Coats 13.50
Coon Coats á ogyfir... 18.00
Bulgarian Lamb Coats
áogyfir.......... 20.00
LOÐHÚFUR inndælar og billega
LOÐ VFTLINGA af öllum teg-
undum og ódýra mjög.
SLEÐAFELDÍ, stóra og fallega úr
gráu geitaskinni og fínu rúss-
nesku geitaskinni.
Hinir gömlu skiptavinir vorir, og svo fólkið yfir höfuð, ætti nú að nota
tækifærið til pessað velja úr p«im stærstu og vönduðustu vöru-
byrgðum, og þ»ð fyrir lægra verð en sjezt hefur ftður bjer f
Winnipeg. J^“Pantanir með pósti afgreiddar fljótt.
Komid bara einu sinni og pjer munud sannfærast.
The BLUE STORE,
434 Main St. - A. CHEVRIER
$1,000-52
Gefnir i Jolagjöfum
Ef menn vilja hagnýta sjer eptii fylgjandi:
Jeg hef um fjögur pÚ«UUd dollara virði af ágætum karlm-
og d'Tiig.ja veirar-fatnaúi <'t> yfl»höfnuni,sem jeg pyrfti
að vera búinn að losa mig við urn Nýanð. Jeg er koininn að raun
uro, að jeg hafi keypt meira af pessari vörutegund en jeg get selt á
pessum vetri á vanalegan hátt. Auðvitað gæti jeg geymt pað sem
eptir verður f vor til næsta hausts, en pft verða peningar peir, sem í
pvf liegja, arðlausir. og pað borgar sig ekki, pví jeg parf peninganna
við.—Jetr hef pvi hu'gsað mjer að selja allan pennan karlmanna fatn-
að, um $4.000 virði með
25 prct. afslætti
frá vanalegu verði. Og ef jeg get á pennan bátt komið út öllum pess’im
vörum, sem jeg vona að verði, nemur pað fullum J>ÚSUHd dollurum ícm
jeg á penna hátt gef, hvort sem menn kalla pað jólagjafir eða ekki.
__Kvenn-Jakkar__—
Jeg hef einnig ásett mjer að selja alla okkar kvennjakka með S3IYI9
afslætti, og vona j' g að kvennfólkið sjái sinn hag í að nota sjer pað.
Allar þessar vörur eru þær vðnduðustu, sem jeg hef nokkurn tíma haft. Og inítt
vana verð er í mörgum t.iltellum lægra en annarsstaðar, og hebir afsláttur þessi !>' *
enu meiri þýðingu. Karlmanna-fatnaðinn hef jeg selt á 5 til 16 doll. fötin, og ve: ður
afslátturinn miðaður við bað verð.—Jafnfraint vil jeg minna á. að jeg hef miÍTið i.pp-
lag af allskonai ALNAVÖRU og SKÓFATNAÐl; og þurta menn þvi ekki að ómaka
sfg o‘an í Aðalstræti þegar þá vantar þessháttxr. Jeg hef það elns gott og fullkoml 'Lii
eins ódýrt eins og að aðrir. Munið eptir stxðnum
G. JOHNSON,
S. W. COR. ROSS AVE. & ISABEL ST.
STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á LODSKINNAFATNAD
hjá C. A. GAREAU, 324 Main 5t.
LESID EPTIRFYLCJANDI VERDLISTA, HANN MUN GERA YKKUR ALVEC FORVIDA:
Wallbay yfirhafnir $10.00
Buffalo “ 12.50
Bjarndyra “ 12.75
Racun “ 17.00
Loðskinnavettlingar af öllum
tegundum og með öllum pris-
um. Menn sem kaupa fyrir tölu-
verða uppliæð 1 einu, gef jeg
fyrir heildsöluverð stóra, gráa
Geitarskinnsfeldi.
MIKID UPPLAG AF TILBUNUM FÖTUM,
sem seld eru langt fyrir neðan það sem þau eru verð. Lítið yfir verðlistan < g
pá munið þjer sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin.
Karlmanna-alfatnaður, Tweed, al ull: $3.00,13 75, $4.00, $4 75, $5 00, otr upp.
“ Scotch Tweed: $5 50. $6 50, $7 00, $8 50, $9 00. $10 00 oji upp.
Karlmanna Buxur, Tweed. al uli: 75o, 90c, $1.00, $125, $1 50, 1 75 og upp.
Fryze yfirfrakha handa karlmönnum: $4.50 ug upp. — Beaver ytirfrakkar, karimanna: $7.00 og upp*
Ágæt dreDgjaföt fyrir $150, $J.75, $2 00, $2.25, $2 75 oy upp.
F^TTakið fram verðið, þegar þjer pantið raeð ispol.
Af ofanskráðum
vverðlia*um getið þjer sjálfir dæmt um hvvort eigi muni borga sig 'fyrir yður að werzla wið mig.
Pantanir ineð póstum fljótt)
og nákvæmlega afgreiddur. J
C. A. GAREAU,
MERKI: GILT 5KÆRI.
324 Main St., WíNN.PJ-