Lögberg - 09.06.1898, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.06.1898, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 9. JÚNl Í898 deningar # I m -w ...TIL LEIGU... 3egn veðiíyrktum löndum. Rými- legir skilmálar. — Einnig nokkur YRKT OG ÓYRKT LÖND TIL SÖLU með lágu verði og góðum borgunar ... .skilmálum.... Ttie Lonúon & Danaúain llqhn m BBENCY C0.f Ltd. 195 Lombard St., Winxipeg. S. Christopherson, Umboðsmaður, (jbdnb & Raldiir. menntun, trúarbrögðum, hvers konar I burði, sem gerðust f>au árin. En a£ BLÖD LANGAFA VOREA, AFA OG FEÐEA. LÆRDÓMSLISTAFJELAGSRITIN. M. Stepiiensen. Minnisvers tíðindi. (Framh. af ritgerð úr „ísafold“, sem byrj- aði í Lögb. 12. f. m.) III. Frá árinu 1776, er „Islandske Mnanedstidender11 kom út, og fram að árinu 1796 kemur ekkert tímarit út hjer á landi. En í Kaupmanna höfn gefur íslenzka Lærdómslistafje- l igið út ársrit fyrir árin 1780—1794. Fjelag petta var stofnað af 12 ís- 1 mzkum stúdentum í Kaupmannahöfn árið 1779. En aðalstyrktarmaður pess var Jón Eiríksson konferenzráð, með- an bans naut við (dáinn 1787). Enda hafði hann heitið stofnendunum að- stoð sinni. Aðaltilgangur pess ætl aðist Jón Eiriksson til að væri sá, „að fræða landa vora í Lýstjórnarefnum, en aukatiigangur að eins að kenna peim snjöll vlsindi“. Og peirri stefnu hjelt fjelagið jafnan. Langmest af ritgerðunum í riti þessu mundu nú vera talin eiga heima í ymiss konar atvinnuritum, en verða ekki talin til eiginlegrar blaða- mennsku. Fyrir pví látum vjer oss nægja að nefna p>að að eins. Mjög vel var til rits pessa vand- að að öllu leyti. En viðtökurnar voru Jaufar hjá landsmönnum. Salan hjer á landi brást með öllu, að minnsta kosti fyrstu árin, og fjelagið hefði orð- ið að hætta starfi sínu, ef ekki hefði fengizt styrkur hjá konungi. IV. t>að gegnir furðu? enginn skuli bafa fundið hjá sjer köllun til að rita greinilega æfisögu Magnúsar Stephensens konferenzráðs, og pað j>ví fremur, sem fjóð vor mun naum- ast nokkurn tíma hafa s/nt honum fulla sanngimi, metið hann að mak- legleikum, lífs nje liðinn, pó að ein- stakir menn hafi gert pað. Djóðhuginn var honum andvígur, meöaci hann lifði og starfaði. Að lík- indum má fullyrða, að hann sje pað enn í dag. Höggstaðina vantar heid' ur ekki. Hann var ekki að eins ráð- ríkur og drottnunargjarn; slíkt fyrir- gefst með tímanum hverju mikilmenni. En hann var barnalega lijegómagjarn; og pó að pað sje í sjálfu sjer heldur meiniaus ókostur, pá er pað ávallt meinlegt fyrir pann mann, sem með pann ókost verður að dragast. Að ljóðagerð hans hefur stöðugt verið brosað, allt frá pví er sjera Jón Þor- láksson stældi svo skoplega eptir henni, og fram á vora daga, enda pótt iún væriekki lakari en „skáldskapur11 gm.nra annara lærðra íslendinga á hans dögucn. Og búningurinn á öllu pvf er hann ritaði á íslenzku, er svo leið inlega punglamalegur, að pað er að minnum haft. Tilfinniugin /yrú’ öliu pessu bef- ur komizt inn bjá íslecdíngum. Hitt virðast peir naumast hafa gert sjer jafn-ljóst, að hann ber að ýmsu höfuð og herðar yfir alla samtíðarmenn sína hjer á landi. Haun var ekki að eins lang-lærð astur lögfræðingur allra íslendinga á sínum tíma, heldur lang mestur bú fræðingur og að líkindum lang-mest ur iðjumaður. Hann var ekki að eins voldugastur maður hjer á landi, ráð andi meðal annars yfir öllum bók menntum pjóðarinnar, hann var jafu- framt fulltrúi njfrrar stefnu í löggjöf, raennmg. Og hann fylgir skoðunum sínum fram af atorku, preki og skör- ungsskap. Fáir íslendingar hafa vit að betur hvað peir vildu en Magnús Stepbensen. í bókmenntalegum skilningi hef- ur starf hans orðið ófrjótt. Ekki verð- ur bent á neitt verulegt meiri háttar rit íslenzkt, er innblásið sje af auda Magnúsar Stephensens, nje menntun- arstefnu 18. aldarinnar. Sjálfsagt stafar pað framar öllu öðru af pessu tvennu: Hann gerir sjer ekki ljóst, að pjóðernið hlytur að vera undirstaða pjóðmenntunarinnar. Og hann hefur enga hugmynd um undravald snilld- arinnar; í hans augum er pað ekki að eins aðalatriðið, heldur eina atriðið, 1ivað sagt er; hitt liggur honum í ljettu rúmi, hverniy pað er sagt, Þess vegna verður starf hans ó- frjótt, bökmenntalega skilið. Og fyrir það verða Fjölnismennirnar, en ekki Magnús Stephensen, feður nútíð- arbókmenntanna íslenzku, að peir skilja manna bezt pessi grundvallar atriði, sem honum dyljast—enda pótt peir væru að öðru leyti engu meiri gáfumenn en hann, hefðu fráleitt eins mikinn áhuga, naumast eins mikinn skilning á pýðingarmestu málefnum mannfjelagsins, öðrum en pjóðerninu og listinni, og væru umkomulausir, bláfátækir, slarksamir stúdentar úti í Kaupmannahöfn. En þijðingarlaust varð starf hans ekki fyrir ókomna tímann. Síður en svo. Aðalverk hans er í vorum aug- um pað, að hann reið að fullu tilfinn ingatrúar- stefnunni (pietismanum) sem fluttist hiugað til lands með Har- boe og átti lang-atkvæðamestan full trúann par, sem sjera Jón Jónsson í Möðrufelli var, og kom skynsemistrú ar-stefnunni inn hjer á landi. I>að má deila um pað, hve parft eða ó- parft verk pað hafi verið. Hinu verð, ur ekki neitað, að pað hafi haft mjög mikla pýðing fyrir pjóð vora á pess ari öld og hafi enn í dag V. Á námsárum sínum í Kaupmanna- höfn hafði Magnús Stephensen verið fjehirðir Lærdómslistafjelagsins og ráðið par miklu. Eptir að hann var heim kominn, vildi hann og aðrir höfðingjar hjer flytja fjelagið til ís lands, undu pví illa, að eiga að leggj rit sín undir dóm ungra manna Kaupmannahöfn. En pað tókst ekki °g svo gekkst Magnús fyrir stofnun Lan dsuppfræðingarfj elagsins, varð brátt einn um allar framkvæmdir pess og náði tangarhaldi á öllu pví, er prenta átti hjer á landi. Fjelagi pessu var í fyrstu tekið ágætlega, allt öðru vísi en Lærdómslistafjelaginu, einsog sjá má á pví, að 1012 menn gerðust fjelagar á fyrsta árinu. Ein af fyrstu bókunum, sem pað gaf út, var fyrsta ár af „Minnisverðum tíðindum“. Þau ná frá nýjári 1795 til nyjárs 1804, áttu að vera ársrit, en komu ekki út öll? árið 1800 og 1803, heldur að eins eitt hepti frá vordögum 1799 til míðsumar>> 1801, og eitt hepti frá miðsumri 1802 til nýjárs 1804. Hvert hepti er nálægt 10 örkum að stærð, nema 5. heptið (1799—1801), sem er helmingi stærra. Af ritum vorra tíma eru pau líkust „Skírni“, eins og hann er nú, frásögn pess markverðasta, er borið hefur við áhverjuári, utan lands og innan, Augnamiðið er pað, að menn af pessum fróðleik læri „að pekkja guðs dásamlegu stjórn vors heims, fræðast, betrast og smámsaman segja skílið við öll hjátrúar- og hleyp dóms yfirráð, sem of lengi hafa haekkt mörgum framfara viðburðum 0g loflegum fyrirtækjum á voru landi“ Magnús Stephensen ritaði Tíðindin einn fyrstu prjú árin, næstu prjú árín peir bræðurnir, hann og Stephán Stephensen yfirdómari (síðan amt- maður), og Finnur Magnússon síö ustu árin. Útlendu kaflarnir í riti pessu eru langlengstir, enda er ekki hörgull frásagnarefni á peim árunum. Fyrsta árið er saga stjórnbyltÍDgarinnar Frakklandi sögð frá byrjun. Ekkert er á pað roinnzt, hver ábrif bókmennt- irnar hafi haft á pá mikilfeng'.egu at- dráttarlaust er málstað frönsku pjóð- arinnar haldið fram gegn kúguninni og frá öfgum stjórnbyltingarinnar er sk^rt ofsalaust. Yfirleitt er pað frels- is- og mannúðarandi, sem mætir manni í frásögninni. Einna ríkast kemur hann fram, par sem um trúarbragða- frelsið er að ræða. Magnús Stephen- sen heilsar pví með sönnum fögnuði premur aldarfjórðungum áður en >að er í lög leitt hjer á landi. Að pví er innlendu frjettakaflana snertir, pá skyra peir mest frá tíðar- fari, skepnuhöldum, mannalátum og slysförum, embættaveitÍDgum, kon- unglegum tilskipunum og stjórnar- brjefum. Allmikið er af grafskript- og eru pær settar inn í frjetta- kaflana, par sem sagt er frá láti manns- ins. Svo mikið hefur pá pótt í pær varið, að jafnvel útlendar grafskriptir eru prentaðar í ritinu. Frá sumu er sagt svo greinilega, sem höfundinum hefur verið unnt, ekki sízt skipreik- I>á er og hÍD mesta stund lögð á að geta skyrt frá sem flestum „fá- heyrðum sjónum og viðburðum“, svo sem sjóormum, logum úti á víðavangi vansköpuðum kálfum og lömbum og par fram eptir götunum Eiginlegar ritgerðir um „landsins gagn og nauðsynjar11 eru par engar. enda verður ekki sjeð af formálanum, að ritið sje stofnað til annars en færa mönnum frjettir. En stefnan er auð- sæ, pegar á bækur er minnzt. í öðru beptinu gera peir svilarnir, Stefán amtmaður Þórarinsson („Hólanóphil- us“) og Magnús Stephensen, snarpa árás á eina húslestrarbókina frá Hól- Sigurhróss-hugvekjurnar, enda óneitanlega flest dæmin, sem Magnús tínir til úr peim, pess verð að peim sje mótmælt í skynseminnar og mannvitsins nafni. Og eins og nærri má geta, er aldamóta sálmabók- inni, sem Magnús sjálfur hafði mest unnið að, haldið mjög fram, hvenær sem tilefni er til pess, og miklu lofs orði lokið á pá presta, sem fyrstir verða til að veita henni viðtöku Dað gekk annars ekki greitt. Geir bískup Vídalín varð að skrifa áminn ing í Tíðindin til presta og prófasta um að kaupa hana handa kirkjunum og gefur par í skyn, að peir sem ekki láti „beimskulega hleypidóma eða ill kvittni blandaðar fortölur annara glepja sjónir fyrir sjer“, hljóti að sjá, hvað ágæt hún sje. í sambandi við sálmabókarmálið er pess getið í 5. heptinu, að í fyrsta RJETT EINS OG AD FINNA PENINGA sinn hafi veriðleikið á orgel í íslenzkri kirkju að Leirá 14. september 1800 Organistinn var Magnús Stephensen sjálfur. Ummælin um viðtökurnar, sem pessi nýbreytni fjekk, benda á, að Magnúsi hafi stundum fundizt stappið við pjóðina nokkuð preytandi enda kennir hins sama allvíða hjá honum. „Dó minni n/breytni en pví líka“, segir hann, „svo ópekkta hjer með öllu, optast purfi til að eitra um a'lt n^tt almúga tungur, skal pað .hjer sagt almennings sanngirni og sómatil finningu um menntir til hróss, að jeg enn pá ekki hefi frjett neinn, er heyrt hefur, ekki jafnvel öfundarmenn, ó virða vit peirra og smekk með pvi að unna ekki pessa söngverks fegurð og inndæli lofs og sannmælal{. „Minnisverð Tíðindi11 voru eina tímaritið, sem út kom um aldamótin Við pá blaðamennsku urðu langafar vorir og afar að sætta sig—og máttu pakka fyrir.—Isafold. »100 VERDILACJHf #100. ]>&<3 mun gjedja lesendur þessa blads þessa að vita a<3 þad er þó oinn af hinum hrœdilegu sjúkdómum sem vísindin geta yflrbugad á öllum hans stijnm— og þad er Catarrh. Hall’s Catarrh Cure er bip eina virkilega Catarrh.læknislyf, sem læknisfrtecíin þekkir. bai ed Catarra er í taugakerflnu, þá þarf að haga Itekníngunni eptir því. Hall’s Catarrn Cure er til inntöku, verkar beint á biódið og slímhimnurnar í líkamanum, og kemst þannig fyrir uppt ')k sýkinnar og 8tvrkir ajúklinginn med því ad uppliyggja tauga- kerfid og hjálpar náttúrunni vid sitt starf. Eigend- urnir lmfa svo mikla trú á lækninga-krapti þess, ad þejr lofast til ad borga eitt hundrad ($100) dollara fyrir hvert tilfelli af Catarrh, þar sem medalid ekki lojknai,—Skrifld eptir vitnisburdum o,s frv. tii F. J. Cpeney aud Co., Toledo, O —Til s')Iu hjá lyfs ilunum, 75o. Hall’s Family Pillseru hinar beztu. Ricliards & Bradshaw, Málafærslumcnn o. s. frv 367 MAIN STREBT, WINNIPEG, - - . MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög Ujá ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís- lendingar, sem til þess vilja leita, snúið sjer til hans munnlega eða brjeflega, þeirra eigin tungumáli. ER AÐ VERZLA VIÐ L. R. KELLY, MILTON, ' N. DAK, Hann er að selja allar sínar miklu eörubirgðir með innkaupsverði, Detta er bezta tækifærið, sem boðist hefur á lifstíð vkkar op pað býðst ef til vill aldrei aptur, sleppið pvl ekki tækifærinu, heldur fylgið straumnum af fólkinu sem kemur daglega í pessa miklu búð. Dessi stórkostlega sala stendur yfir að eins um 60 daga lengur. Hæðsta markaðsverð gefið fyrir ull geg n vörum með innkaupsverði. Hver hefur nokkurntíma heyrt pvílíkt áður? Komið með ullina og peningana ykkar. Dað er ómögulegt annað en pið verðið ánægð hæði með vörur okkar og verðið. L. R. KELLY, MILTON, N. DAKOTA. STRID! STRIDI MÓT ÖLLUM SEM SELJA MEÐ UPPSPRENGDU VERDI. Við setjum lágt verð á okkar vörur. sýnishorn af pví: Hjer er aðeins litið Karlmannaföt á.... ..$4.50 og upp Drengjaföt á ..$1.50 U Karlmannaskór á.. ...$1.25 C« Drengjaskór á . .$1.00 «« Barnaskór á ,.. .25 «« ÁLNAVARA, góð og með lágu verði. MATVARA af allri tegund eins ódýr og nokkursstaðar annarsstaðar. HARÐVARA, PJÁTURVARA, MASKÍNUOLÍA og margt og margt sem við getum ekki upptalið. KOMID MED ULLINA ykkar hiugað, við gefum ylskur hæðsta verð fyrir hana gegn vörum með rjettu verði. HATTAR fyrir alla frá 5c. hver, og upp. Tiiompson & Wing, Per M. STEPHENSON, Manager. MOUNTAIN, N. D. Aðalslöðvar i Crystal. %^0ÁW0^0k%W000000^^00k%%%^0000k ULL! ULL! ULL! Stríðið er byrjað, og vjer erum meir að segja í pví sjálfir, pví n bjóðum vjer hæðsta verð fyrir ull, sem nokkursstaðar er borgað. Vjer gefum 18 cents fyrir pundið af ull gegn álnavöru og skó- fatnaði, og 17 cents fyrir beztu ull gegn matvöru, lakari ullartegundir tiltölulega lægra. Allar okkar vörur eru merktar mjög lágt, vjer erutn staðráönir í pví að láta engann komast fram hjá okkur hvað verð snertir. 4; loilli Star Store 9 EDINBURG, N. D. B. G. SARVIS. 1 E. H, BERGMAN, 1 £ GARDAR, N. D. ^ £ selur nú allar sínar vörutegundir með miklu betri kjörum en noækru sinn áður. T. d. ágætis kjólatau, áður seld á 25 cents, nú á 15 cents yardið, ogeftir því er öll álnavara seld með lágu verði Miklar byrgðir af ljópiandi góðum höttum, eftir nýjasta sniði, allir seldir með gjafveröi. Sjerstök kjörkaup eru gefin á allri matvöru t, d. 20 pd. af ágætum rúsiuum fyrir $1,00, 7 pd. af góðu grænu kaffi fyrir $1.00, 10 pd. af góðu brenndu kaífi fyrir $1.00, Öll harðvara seld með afar lágu verði.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.