Lögberg - 09.06.1898, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.06.1898, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 9. JÚNÍ 1898. T Dátiarfregn. Hinn 30. aptll f>. á. andaðist Miss Dorgerður Arnadóttir 1 íirandon, Man., 17 ára götnul, eptir 15 mánaða sjúkdómslegu (í tæringu). Hún var dóttir Árna Johnsonar (sem búinn er að vera um 8 ár í Brandon), sonar Jóns Árnasonar,er lengi bjó á Kleppu- stöðum I Strandasýslu, og Valgerðar Einarsdóttur konu hans, ættaðrar úr ísafjarðarsýslu. Jarðarförin fór fram hinn 2. mat,frá ísl. kirkjunni, og mun pað hafa verið hin fjölmennasta lík- fylgd, sem enn hefur verið meðal Brandon-íslendinga, pví nálægt helm- ingur af líkfylgdinni mun hafa verið enskumælandi fólk. Dorgerður sál. tilheyrði Bindindisfjelagi Isl. í Brand- on, sem gerði sitt til að hlynna að út- förinni, svo að hún gæti orðið sem sómasamlegust. Hinnar látnu er saknað af mörgum, en sjerllagi af for- eldrum og skyldmennum hennar, par eð hún var álitin mjög efnileg stúlka og mannvænleg, bæði til sálar og likama. J. G. G. Alitin óla knaiuli. 1>ANNIG VAIt ÁSIGKOJJ UI.AG MISS RODD I BROOCKLIN. Ritstjóri einn segia frá veikindum hennarog f>eirri merkilegu breit- ingu sem orðið hefur á heilsu hennar. árangri að mjer hjelt stöðugt áfram að batna. Jeg sef nú vel, hef góða matarlist og hef töluvert pyngst. Je£ get nú staðið og gengið dálltið, og þegar jeg fór til Columbus nú uý- skeð gat jeg jafnvel komist uppí og ofan úr kerrunni hjálparlaust. StOan jeg fór f>á ferð er jeg enn hressari en jeg brúka hækjurnar ennpá vegna pess að jeg er ekki enn orðin vel styrk í knjánum og vil ekki reyna of mikið á pau. Jubilee bátíðin var fyrsti dagurinn sem jeg gat stígið fæti mln- um út fyrir dyrnar í tuttugu og einn mánuð, og hofði jeg strax I birjun brúkað Dr. William’s Pink Pills í staðinn fyrir önnur meðöl er jeg sann- færð um að jeg hefði . sloppið við miklar pjáningar. Jeg er alveg sann- færð um að jeg á pessum pillum bata minu eingöngu að pakka“. Mrs. Doolittle, sem eins og vjer tókum fram áður stundaði hana í veikindum hennar, var jafn ákveðin í pvl að henni hefði batnað af Dr. Williams Pink Pills, og við prjú komum okkur svo samau um pað, að pað væri ekki nema sanngjarnt að útbreiða petta í peirri von að pað yrði til pess að pær, pillurnar, yrðu fleyri llðandi mönnum til blessunar. Miss Robb er alltaf að frískast og hefur sterka von um að hún verði bráðum svo góð að hún geti uunið fullkomið dagsverk sitt. Dr. William’s Pink Pills lækna með pví að læsa sig inn að rótum sjúkdómsins. Dær endurnýja og byggja upp blóðið og styrkja tauga- kerfið og uppræta pannig sjúkdóm- inn. Varist allar eptirlýkingar, með pví að gæta að, að á hverri dós sem keypt er standi einkunnar nafnið að fullu: „Dr. William’s Pink Pills for Pale People“. Eptir blaðinu Gazette, Whitby, Ont. í meir en fimm ár hefur ritstjóri pessa blaðs farið I hverri viku til Brooklin í peim erindum að leyta ept- ir frjettum fyrir blað sitt. Eittaf pví fyrsta sem hann man eptir að hann setti í blaðið viðvlkjandi bænum eða bæjarfólkinu var pað, að Miss Levina Rodd væri mjög veik. Miss Rodd var alpekkt par í bænum, og var pví eðlilegt að spurt væri opt eptir hvern- ig henni liði. Dannig leið vika eptir viku og æfinlega var sama svarið: að hún væri ekkert betri. Tlminn leið pannig par til pað var orðið augljóst að hún væri ólæknandi, og að ekkert annað en dauðinn gæti leyst hana frá eymdum sínum. Dað var enginn í bænum sem átti von á nokkru öðru. Dað er pessvegna ljettara að gera sjer í hugarlund heldur en að skýra frá undrun vorri pegar Mrs. Bert Wells kallaði til oss einn morgun og sagði: „Heyrðu, ritstjóri góður, við höfum frjettir fyrir pig I morgun“. „Hvað er pað?“ Miss Robb er farin til Columbus að heimsækja kunningja slna par“. „Nú, jeg bjelt húo hefði verið ólæknandi sjúklingur“. „Hún var pað líka; en nú uppá slðkastið hefur henni batnað svo mikið að hún var orðin fær um að vera á ílokki og "var álitið að breitingin gerði henni gott“. „Detta eru sannarlega frjettir, og pað góðar frjettir. En hvað lækn- aði hana?“ „Dr. Williams Pink Pills“, svaraði Mrs. Wells. Vjer hugsuðum oss pessvegna að finna Miss Rodd pegar hún kæmi til baka til að fá greinilega að vita hvernig veikindin höfðu hagað sjer og hvern- ig henni hefði batnað. En pað drógst töluvert legi fyrir oss, bæði sökum pess að vjer vildum blða og sjá hvort að batinn yrði varanlegur. Loksins fór jeg pó og heimsótti Mrs. DooliHle, sem er systir Miss Rodd, og sem hef- ur annast hana í veikindum hennar. Eptir ósk ritstjórans gaf Miss Rodd reynslu sína sem fylgir: „Jeg er fimmtlu ára gömul og hef átt heima I Brooklin I tlu ár. Fyrir fimm árum veiktist jeg af slæmri gigt, og hef jeg ekki gert eitt handarvik slðan. Hún byrjaði í fótunum og færðist svo uppi hendurnar, únliðina og axlirnar, og svo settist hún seinast að í hálsinum. Jeg var s?o slæm að jeg purfti að fá mjer staf til pess að geta gengið ögn I kring, og fyrir hálfu priðja ári varð jeg að hætta við stafinn og fá mjer hækjur. Á peim tíma var jeg vön að fara á fætur dálitla stund á hverjum degi, en pað leið ekki á löngu áður en jeg varð svo að jeg gat ekki einu sinni notið peirrar ánægju, og í næstu sex mánuði varð jeg að liggja alveg rúmföst. Jeg gat ekki svo mikið sem vikið höfðinu við til að drekka úr bolla. Degar tveir læknar voru búnir að reyna allt hvað peir gátu og jeg hafði reynt öll þau meööl, sem mjer höfðu verið ráð- lagt að reyna, að árangurslausu missti jeg alla von um bata. Degar jeg var * þessu ástandi kom frænka mln til ndn og eggjaði mig á að reyna Dr. Williama Pink Pill. Degar jeg var búin úr tveimur öskjum fann jeg of- urlitla breitingu til batnaðar, og hjelt jeg pvl áfram að brúka pær með peim ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ HEIMAATVINNA fjftlskyldur. ^ ^ Vjer viljnm fá margur fjftlgkyldur til ad starfa J ▲ fyrir osb heima lijá sjer, annadhvort alltaf eda T ▲ í tómstundnm sínum J>ad flern vjer íáum fólki T ▲ að vinna, er fljótunnid og ljett, og senda mem T ^ obs ^að, sem þeir vinna, til baka með bóggla T I póstijafnótt og það er búid. Góður heimatekinn T a gróði beir sem eru til að byrja sendi nafn sítt T X ogutanaskript tíl: THE STANDARD SUPPLY T ^ COM Dept. B , London. Ont. J ♦♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ faC er næstum óumflýjanlegt fyrir aUa ,busi ness‘-menn og konur að kunna hraðritun og stílritun (typewriting) á þessum framfaratíma. ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefur á- gæta kennara, sein þjer getið lært hraCskriptina hjá á styttri tíma en á nokkrum öðrum skóla. Og getið þjer þarnig sparað ySur bæði tfma og peninga. petta getum vjer sannað yður með því, að vísa yður til margra lærisveina okkar, er hafa fengiS góðar stöSur eptir að ganga til okkar ( 3 ti! 4 mánuSi. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn. VECCJA-PAPPIR OC MOULDINC Þar eð nú 'er sá tími ársins, sem þjer hreinsið og fágið heimili yðar undir sumarið, óska jeg eptir að þjer komið og skoðið veggjapappír hjá mjer áður en þjer kaupið unnarsstaðar, og mun það borga sig fyrir yðu JEG HEF Veggjapappír fyrir 4c rúllun# og upp. Veggja-borða á lc yardið og upp,— Meira að velja úr en í nokkurri ann- ari veggjapappírs-búð I Vestur-Oan- ada.—Prufur sendar með pósti til hvers sem óskar eptir því. Mr. Árni Eggertsson, sem verið hefur hjá mjer í síðastliðin 4 ár, er ætíð til reiðu að tala við yður. Robt. Leckie, 425 IN ST., ^^winnipec. Anyono sendlng a Bketch and descrlptton may qulckly asoertatn our opinion free wnether an invention is probably patentable. Communica- tions strictly conddential. Handbook on Patents eent free. Oldest airency for eecurinpr patents. Patenta taken throuurli Munn & Cfo. receive gpecial notice, wlthout charge, in the Sciíittific flmcrican. A handsomely illufltrated weeklv. Largest cir- culation of any Bclentiflo Iqurnal. TerrriH, $3 a year; four monthB, $1. Sold by allI newsdfyilers. MUNN & Co.361BroadwayNew York Branoli 0*067®» F St., Washington, D. C. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAIN ST. OG BANATYNEAVE. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN., f>akkar íslendingum fyrrir undanfarin póS viS sklpti, og óskar aS geta veriS þeim til þjenustu framvegis. Hann selur I lyfjabúS sinni allskona „Patenf* meSul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöSum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bseSi fús og vel fæSa úlka fyrtr ySur allt sem þjer æskiS. lcexuiii. BÓKHALD, HRAÐRITUN, STILRITUN, TF.LEG RAPHV, LÓG, enskar námsgreinar, OG „ACTUAL BUSINESS“,. FR/f BYRJUfl TIL ENDA. STOFflADUR FYRIR 33 ARUM SID/\N og er elzti og bezti. skólinn i öllu NorSvest- urlandinu. YFIR 5000 STUDENTAR H^FA UTSKRIFAST AF H0NUIV|. og eru þar á meSal margir mest leiSandi verzlunarmenn. f>essi skóli er opinn allt áriS um kring, og geta menn því byrjaS hvenær sem er, hvor heldur þeir vilja á dagskólann eSa kveldskólann l^enslan er fullkonpip Nafnfrægir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. f>aS er bezti og ó- dýrasti skólinn, og útvegar nemendum slnum betri stöSu en aSrar þvílíkar stofnanir. Komið eSa skrifiS eptir nákvæmari upplýs- ingum. MAGUIRE BROS., EIGRNDUR. 93 E. Sixth Street, St. Paul, Minn. PATENTS IPROMPTLY SECUREDl Wnte for our ínteresting books " Invent- orsHelp and “How you are swindled." Send us a rough sketch or model of your mvention or ímprovement and we will tell yon ÍToe our opinion as to whether it ia probably patentable. Wemake a specialty of applications rejected in other hands. HiKhest roferences furnished. MARION & MARION PATBNT SOLICITORS & KXPIRTS PnTUtiL>.Ií?C5a?,c*,1 ®n«tneers, Qrsduate. ofthe TCSCC,hn,0.Scho01 ,of ®nBineerinK. Bachelors in pfí.íl.r Sclcnce,’1 .LaTal Unlveralty, Members , Law Aaaociation, Amerioan Watcr Worka Aaaoclatlon, Now Knuland Water Worka Aaaoc. sAe^tt » ss?CIat,on- A880C- Member Cau. Society of Civil Engmeer8. Orncia • -í '7ASHINQTON> Þ. C. ( Montrkal, Can. Northern PACIEIC RAILWAY GETA SELT TICKET Til vesturs Til Kooteney plássins,Victoría;Van- cou ver, Seattle, Taooma, Portland, eg sam-engist trans-Pacifio línum til Jaþan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara Californiu staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Franeisco. Fer frá St. Paul á hverj- um miðvikudegi. Deir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag.- Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum ailt árið um kring. Til sudurs Hin ágæta braut til Minneapolis, St.. Paul, Chicago, St. Lousis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman-svefnvagna. Til austurs Lægsta fargjald til allra staðai ausl- ur Canada og Bandaríkjnnum I gegn- um St. Paul og Chicago eða vatna- leið frá Duluth. Menn geta baldið stanslaust áfram eða geta fengið að stansa I stórbæjunum ef peir vilja. Til gamla landsins Farseðlar seldir með öllum gufu- skipallnum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelphia til Nerðuráifupnar. Einnig til Suður Ameríku og Ástralíu. Skrifið eða talið við agenta North- ern Pacific járnbrautarfjelagsins, eða skrifið til H. SWINFORD, Gbnbral Agrnt, WINNIPEG, MAN GODIR LAIMDAR! Komið á hornið á King og Jarnes St’s, par er margt sem ykkur girnir að sjá. Dar fáið pið allt sem lltur að hysbúnaði, svo sem Rúmstæði með öllu tilheyrandi, Hliðarborð, ný og gömul, stólar forkunnar fagrir. Mat- reiðslu stór af öllum mögulegum stærðum, ofnar og ofnpípur. Ljómandi leirtau og margt fleira sem hjer er of langt upp að telja. MANITOBA. fjekk Fyrstu Vbrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e; ekki að eins hið bezta hveitiland I heimi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjfiiræktar- land, sem auðið er að fá. Allt petta er selt við verði. Við vonum að pið gerið okkur pá ánægju að koma inn og líta á sam- safnið áður enn pið kaupið annars- staðar, og pá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eitthvað. Gætið pess að kaupa ekki kött- inn I sekknum. Yðar þjenustu rriðubónir. Palson & Bardal. Physician &. Surgeon. Útskrifaður frá Qucens háskólanum i Kingston, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa i HOTEL GILLESTIE, C RYSTAL, N* D. Gamalmenni og aðrir, seiu þjást af gigt og taugaveiklau ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dr. Owrn’s Electric beltum Dau eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. Dað er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurmagnsstraumiun I gegnum líkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Deir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, Man. Manitoba er hið hentugasia svæði fyrir útflytjendur að setjast að l, pvl bæði er þar enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Winnipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samUls um 4000 íslendingar. í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum I fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga því heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera þangað komnir. í Manl toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk þess eru I Norð- vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnsta kosti um 1400 ís endingar. íslenzkur umboðsm. ætlð relðu búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum Skrifið eptir nýjustu upplýsing m, bókum, kortum, (allt ókeypis; Hon. THOS. GREENWAY, Minister *f Agriculture & Immigration Winnipkg, Manitoba. NopthppB Pacifle By. TTME GARD. MAIN LINE. Arr. II ooa 7 S5a 6 ooa 5 ooa I 2£a I2Sp 12 OOp II .oga to 55.a 7.30 a 4.05 a 7.30 a 8.30a 8.00 a 10.30a ... Winnipeg.... .... Morris .... ... Emerson ... ... Pembina.... . .Grand Forks.. Winnipeg J unct’n .... Duluth .... .. Minneapolis .. ....St Paul.... .... Chicago.... Lv. I OOp 2.28p 3.20p 3.35 p 7-05p 10.45p 8.00 a 6.40 a 7.15a 9.35a Lv 9 3°P 12oip 2 45 P 9.30p 5.55p 4.00p MORRIS-BRANDON BRANCH. Less ti Arr. 11.00 a 8,30p 5.15p 12. lOa 9.28a 7.00 a þetta mæta m nr. 104 og ÍBstu PP Arr. 4.00p 2.20 p 12.53 p 10.56 a 9.55 a 9.00 a byrjadi enn lest: austur- d. Frá E ...Wínnipeg. . .... Miami .... Baldur .... ... Wawanesa... Lv.Brandon.,Ar 7. des. Engin vidflta nni nr. 103 á vestur eid. F ara frá Wpeg ranoon: þridj ,fimm Les Lv. 10.30a 12.15p 1.50p 3.55p 5.00p 6.00p da í Moi -leíð og : mánuc t. og lau nidur Lv. 9-3°P 7.00p 10.17p 3,22p 6,02p 8.30p ris. f>a lestiun ., midv. g. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv 4.45 p m 7.30 p m .. . Winnipeg. .. Portage la Prairie Arr. 12.35 p m 9.30 a m CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T,A.,St.PauI, Gen.Agent, Winnipe Stranahan Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr,\ okuTir /f í ?et* nu elns °S aðnr skrifað mwh s.-enziíu’ ^e«ar l>eir vilja fá meðö) Mumð eptir að gefa numerið af meðalinu I. M. Cleghorn, M. D. LÆKNIR, og 'YFIRSETUMAÐUR, F Hefur keypt lyfjabúöina á Bildur oir'hel ^urfrásjer”55 * Ö“Um mCÖÖlum’ se” >‘a' EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendinati naer sem þörf gerist. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Stranahan & Hamre Iyfjabúð, ParkBiver---------N.Dak. ‘E'“tÆft. ■ <=»«»» ALLSKONAR HLJODFÆRI. Vjer getum sparað yður peninga á beztu tegundum af allskonar nótnabókum, hljóð- færum,svo sem Banjo, Fiolin, Maijdolin o.fl. \ Vjer liðfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum tilaðrvelia ur. Og svo höfum vid líka nokkur * J „Second Hand“ Orgel í góðu lagi, sem vjer viljum gja.-nan selja fyrir mjög'lágt -e-ð til að losast við pau * ’ J. L. MEIKLE & CO., TELEPHONE 809 53Q MAIN STR. P. 8. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta íslendingar þvi snúið Bjer til lians þegar þeir þurfa einhversmeð uf hljóðfœrum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.