Lögberg - 09.06.1898, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 9. JÚNÍ 1898
Jfmtbarbob.
St'kum pess að megn óánægja á
sjer stað útaf sampykkt peirri, sem
gerð var á fundi f>eim er haldinn var
á Northwest Hal), til að gera ályktan
viðvíkjandi Llendingadeginum, laug-
ar lagskveldið 28. f. m., hvernig fund-
inum var stjórnað og uppástungur
bornar upp, var oss undirskrifuðum
falið á bendur á fundi, sem haldinn
var á Central Hall föstudagskveldið
3. f>. m., að boða til almenns fnndar
til að ræða íslendingadags-málið, og
f>ess vegna leyfum vjer oss að boða
til almenns fundar á Albert Hail, á
suðaustur fcorninu á Main og Market
strætum hjer í bænum (nærri beint á
móti City Hall), mánudagskveidið 13.
f>. m. (jöni)' Fundurinn byrjar
kl. 8 e. m.
Winnipeg, Man., 8. júní, 1898.
Sigtr. Jónasson, G.P. Thordarson,
Gísli Ólafsson, F. Friðriksson,
St. Thorson, H. S. Bardal,
Jón A. Blöndal.
Ur bœnum
og grenndinni.
Safnaðarfundur (áframhald af síð-
asta fundi) \erður í 1. lút. kirkjunni
hjer 1 bæuum næatk. priðjudagskveld
(11. p. m.), til að ræða ýms mál til
undirbúnings undir kirkjupingið.
Fundur byrjar k). 8.
Klondyke.
er staðurinn til að fá gul), en munið
eptir, að pjer getið nú fengið betra
hveitimjöl á mylnunni í Cavalier,N.D.
heldur en nokkurstaðar annarstaðar.
Mr. Pjetur Árnason, bóndi á Ar-
skógi við íslendingafljót, kom hingað
til bæjarins um miðja síðustu viku
með dóttur sína, um 17 ára gamla,
sem hann var að koma á almenna
spítalann hjer til lækninga. Mr.
Árnason fór heimleiðis aptur i fyrra-
kveld með Selkirk-lestinni.
Mr. Árúi M. Freeman, bðndi í
Grunravatns-nýlendunni, kom hingað
til bæjarins í vikunni sem leið og
dvaldi hjer í tvo eða f>rjá daga.
Hann segir, að enn sje hátt í vatninu
(Sboal Lake), en annars sje landið allt
miklu purrara en í fyrra og vegir
góðir.
Dr.Chase læknar „Pile«u án hjálp
ar hnlfsins.—Jeg pjáðist í mörg ár af
gylliniæð (piles) og reyndi allt sem
jeg gat fengið fyrir peninga að á-
rangurslausu, par til jeg fjekk mjer
Dr. Chase’s Ointment. Áhrifin sem
pað hafði á mig voru undraverð. Mjer
batnaði alveg af tveimur öskjum.—
Jas. Stewakt, harness maker, Wood-
ville, Ont.
16. p. m. brunnu gripahús (fjós)
og heyfyrningar Mr. Sigurm. Sig-
urðssonar, Geysir P. O. Heyrst hef-
ur, að húsin hafi verið vátryggð.—
liergmálið.
1 Vídalíns-söfn., N. Dak., hafa
eptirfylgjandi menn verið kosnir á
kokjuping: Jón Sigfússon, Jón
X>órða"son og Einar Scheving. Til
vara: Árni Árnason, Guðjón Guð-
brandsson og Bjarni Pjetursson.
Mrs. Briem (kona Mr. Jóh.
Briems við íslendingafljót) kom hing-
að til bæjarins með eina dóttir sína,
Valdheiði, um miðja vikuna sem leið
og dvaldi hjer pangað til á mánudags-
j kveld, að pær mæðgur fóru aptur til
Selkirk. í>ær komu til Selkirk með
gufubátnum Ladg of the LaJce, og
fóru aptur með honum.
Kapt. J. Jónsson, kaupm. frá
Gimli, kom hingað til bæjarins í fyrra-
dag í verzlunar-erindum og fór aptur
heimleiðis í gærkveldi. Hann kom
til Selkirk á seglbát sínum í byrjun
vikunnar, og komu ýmsir Ný-íslend-
ingar með honum, sem einnig brugðu
sjer hingað til bæjarins. E>eir, sem
vjer höfum orðið varir við, eru bænd-
urnir Joseph Sigurðsson, Jóhannes
Ólafsson, Jón Melsteð og Jóseph
Freemau.
Menn skipta sjer vanalega lítið af
kvefi um stundarsakir, en að trassa að
bæta pað getur leitt af sjer tæringu
og dregið mann í gröfina. Dr Chase’s
Syrup of Linseed and Terpentine
læknar ekki tæringu pegar iungun
ern orðin öll sundur grafin; en pað
læknar kvef og hósta, læknar tæringu
á fyrsta stigi, og pegar hún er komin
á versta stig getur pað bætt manni
mjög mikið.
Hjermeð auglýsist, að miðviku-
daginn pann 15. pessa mánaðar (júní)
kl. 8 e. h. verður haldinn opinber
fundur á Northwest Hall, til pess að
kjósa nefnd manna til pess að standa
fyrir íslendingadagshaldihjer I Winni-
peg 2. ágúst í sumar.
Islendingar eru vinsamlega beðn-
ir að fjölmenna á pennan fund.
Winnipeg, 8. júnl 1898.
B. L. Baldwinson,
forseti íslendingad. nefndarinnar.
Rjett áður en sjera J. A. Sig-
urðsson lagði af stað í íslandsferð sína
gaf hann saman í hjónaband: Einar
j Ingjaldsson og Ingibjörgu Guðna-
; dóttir að Akra; Sigurgeir Stefánsson
! og Sigurrósu Guðmundsdóttir frá
Cavalier; og Jón Sigfússon og Önnu
^Jónsdóttir. Lögberg óskar brúð-
ihjónunum til lukku.
Á fundi í kirkju 1. lút. safnaðar,
hjer í bænum, sfðastl. priðjudag?-
kveld, voru eptirfylgjandi menn kosn-
ir sem fulltrúar safnaðarins á kirkju-
pingið, er byrjar í nefndri kirkju 24.
p. m., nefnil.: Sigtr. Jónasson, M.
Paulson, Á. Friðriksson, St. Gunnars-
son. En til vara voru kosnir: Árni
Eggertsson, O. S. Thorgeirsson, H. S.
Bardal og Þórh. Sigvaldason. Fimm
manna nefud var og kosin til að taka
á móti og ráðstafa aðkomandi kirkju-
pings-fulltrúum.
Eigendur „Myrtle Navy“ tóbaks-
ins bjóða nákvæmustu rannsókn hvað
I gæði pess snertir. Bæði peir sem
j bezt vit hafa á tóbaki og eins allir
sem hafa reynsluna fyrir sjer eru sam-
dóroa í pvl að ekkert annað tóbak
! komist I nokkurn samjöfnuð við pað.
í I>að er búið til úr pví bezta „Virginia
j leaf“ og er meðhöndlað allt I gegn
með hinni mestu nákvæmni sem
1 unnt er.
Ýmsir peirra manna hjer I Winni-
peg, sem vilja hafa 17. júní fyrir ís-
lendingadag, bjeldu fund síðastliðið
föstudagskveld, og sampykktu meðal
! annars, að fara til Selkirk hinn 17.
júní og halda pjóðminningardag með
löndum slnum þar, sem hafa fyrir
nokkru ákveðið að halda íslendinga-
dag par 17. p. m. I>að er verið að
semja um, að aukalest fari frá Can
ada Pacific-járnbrautarstöðvunum kl.
8 f. m. hinn 17. júní með fólk pað, er
ætlar að vera á íslendingadeginum 1
Selkirk, og er búist við, að fargjald
verði $1 báðar leiðir, en pað getur
orðið lægra ef nógu margir fara. I>að
eiga að verða^bicycle^-kappreiðar og
ýms fleiri „sports“, Og ísl. hornaflokk-
urinn fer með lestinni og spilar 1
Selkirk allan daginn. Allt petta
verður nákvæmar auglýst rneðal fólks
hjer 1 bænum I byrjun næstu viku.
Heyrnarleysi
og suða fyrir eyrum læknast
m eð þvi aS brúka
1 Wilson’s cominon sense
ear tlriiins.
Algerlega ný uppfynding;
frábrugðin öllum öðrum útbún-
aði. petta er sú eina áreiðan-
, lega hlustarpípa sem til er. Ó-
mngulegt að sjá hana þegar búið er að láta hana
eyrað. Hún gagnar þar sem læknarnir geta
ekki hjálpað. Skrifið eptir bæklingi viðvlkj-
andi þessu. __ _______
Kax*l BI. /klbexrt,
P. O. box 5°3 Main St,
WINNIPEG, MAN.
ji.B,—Pantanír frá Eandaríkjunum afgreidd-
ar fljótt og vel. pegar þi» skrinð, þá getið um
að auglýsingin hafi verið 1 Lögbergi.
Vjer höfum verið beðnir að geta
fess I Lögbergi, viðvíkjandi íslend-
ingradegi larda vorra I Brandon hinn
17. p. m. (júní), að íslendingadags-
nefndin par hefur gert pá samninga
við Canada Pacific-járnbrautarfjelagið
; að ef 25 farseðlar eru seldir fólki, sem
1 vill taka pátt I hátíðarhaldi Brandon-
ísl., pft verður fargjald 1 (einn Og
einn pnðji) fyrir báðar leíðir. Hver
sá, sem kaupir farbrjef, borgar fullt
fargjald til Brandon og fær kvittunar-
seðil fyrir peningunum, sem sýna
parf forseta nefndarinnar hjer, og
verður pá fargjald til baka að eins ^
(eínn priðji) af vanalegu fargjaldi.
Dað verður ágætt „programme“ fyrir
íslendingadaginn I Brandon.
f
I kaupbœtir
gefum við nú um stuttan tíma
eina stóra 16x20 Crayon mynd
með hverri tylft af Cabinet
Ijósmyndum.
Baldwin & Blondal,
Photographers.
207 Pacific Ave., Winnipeg.
sbip', atlnigii!
Drátt fyrir hið afarháa verð á
hveitimjöli, pá sel jeg nú (1
hálftunnum) tvíbökur á 12c.
pundið og hagldarbrauð á 8c.
pundið; tunnuna legg jeg til
ókeypis.
G. P. Thordarson,
587 Ross ave.
CJALDpROTA-SALA
THE BLUESTORE
Morki:
„Blíl Stjarna“. Ætíd ódyrust. 434 Main St.
Við gjaldprota-söluna, sem haldin var I Montreal fyrir nokkrum dögum
voru allar vörur J. H. Blumenhal & Sons, sem voru ef til vill einhverjir peir
stæðstu fatasölumenn I Canada, seldar fyrir 47^ cent hvert dollarsvirði. t>að
kom öllum á óvart að peir skildu verða gjaldprota. t>eir hafa ætíð haft bezta
lánstraust og fengu pví allar vörur sínar með pví lægsta verðí, er hægt var
að kaupa pær fyrir.
„The Blue Store“ var svo heppin að hafa mann við uppboðið. Hann
notaði vel tækifærið með pvl að kaupa heilt CARLOAD af vörunum. Allir
sáu vöru-kassana fyrir framan búðina fyrir viku siðan. En skyldi nokkur
vera 1 efa um að petta sje satt geta peir komið og dæmt um pað sjálfir.
t>essar vörur verða að seljast nú pegar. Við megum til með að hafa
upp peningana fyrir pær, og verða pví eptirfylgjandi vörur seldar með
miklum afföllum:
KARLIIANNAFÖT
Karlm, föt $8.50 virði fyrir..$4 25
Karlm. föt $12.50 virði fyrir.$7.50
Svört spariföt $18.00 virði fyrir... .$10.00
DRENGJAFÖT
Drengjaföt $13.50 virði fyrir.$8.50
Drengjaföt $9.50 virði fyrir..$5.50
Drengjaföt $6.50 virði fyrir..$3.50
! NAFÖT
Mjög vönduð föt $7 virði á.$3.75
Falleg „Sailor Suits“ með „adjust-
able“ kraga $4,25 virði á...............$2.75
Fallegifiauelsföt $5.50 virði fylir ... .$3.50
Góð Sailor Suits.......................$1,00
BIIXIR!
U1JX11R!
bfxijr:
Karmanna buxur $1.75 virði á.....$1,00
Svartar karlm. buxur $3 virði á..$1.90
Fallegar tweed buxur $4.50 virðiá.. .$2.75
Drengjabuxur, mjög fallegar, $4.50
virði fyrir....................,..$2.75
Góðax drengjabuxur................$1.00
Hvítar stífaðar skyrtur fyrir 45 og 65 cents vel $1 og $1.50 virði. Mislitar
skyrtur $1.50 virði fyrir 75c.
Það bezta, mesta og ódýrasta upplag af regnkápum sem nokkurntíma hefur
sjezt í Wiunipeg fyrir $4 og upp.
Merkl:
The BLUE STORE, 434BIS.f/JnarAar:
Æ. CHEVRIEI^, eigandi.
01iuduka=5ala
í
Banfields Carpet Store
... í EINA VIKU SELJUM VIÐ .
Enska Oliuduka fyrir Innkaupsverd.
30 tegundir. 6 fet á breidd, fyrir 55 cent yardið.
10 tegundir, 4 yards á breidd, fyrir 60 cent yardið.
Þessir gólfdúkar eru þykkir og eru töluvert meira virði. Það eru kjör-
kaup sem vert er að ná í. Með þessu verði að eins eina viku.
BANFIELDS CARPET STORE.
EF ÞJER VILJIÐ Fl
BEZTU HJðLIN, ÞÁ
KAUPID
Qendron.
D. 3H.
407 MAIN ST. (næstu dyr við pósthúsið).
Karl K. Albert, Special Agent.
STRID! STRID! STRID!
GEGN HÁUM PRÍSUM.
Wor-vöru magn okkar er svo mikið að við höfum afráðið að
selja þær fyrir næstum því hvaða verð, sem við getum fengið
YKKUR MUN REKA I ROGASTANZ, ÞEGAR þJER LESID EPTIRFYLGJANDI VERDLISTA:
Föt eptir ináli.
Föt, búin til eptir máli. úr tweed, alull,
fýrir $12, $13 og $14.
Föt pptjr málí úr ensku eða skosku tweed
íyrir $15, $16, $17, $18 og upp.
iyvört worsted föt eptir máli $15, $17, $18,
$20 og upp. _____
„Rea«lymacle“ fatnaður.
Karlmannaalfatnaður $2, $2.50, og $2.75,
$3.00, $3.50, $3.75 og $4.00.
Úr tweed $4, $4.50 og $5.00
Ur ensku eða skosku tweed $5, $5.50, $6,
$6.50 og $6.75.
Karlm. föt úr góðu ensku eða skosku
tweed $7, $7.50. $8, $8.50 og $9.
Karlm, föt úr sjerstaklega góðu efni og vel
frá þeim gengið fyrir $8, $9, $9.50, $10,
$11, $12, $13, $14 og $15.
Karlm. buxur 50c, 75c, 90c, $1, $1.25, $1.5
$1.75, $2, $2.25, $2.50, $2.75, $3, $3 25
$3.60, $3.75, $4 og upp.
Drengjaföt með mjög lágu verð i.
Hatta deildin.
Við höfum áreiðanlega það bezta úrval af
höltum í bænum. Komið og dæmið um
sjálfir bvort það er ekki satt.
Karlm. hattar 25c, 50c, 75c, 90c, $1, $1.25,
$1.50, $1.75, $2 og upp,
Skyrtnr, krattar o. 11.
Hvítar stífaðar skyrtur 35c, 40c, 50c, 60«
75c, 90c, $1 og upp,
Mislitar skyrtur 35c, 40c, 50, 75, 90, $1.00
og upp.
Einnig mikið úrval af nærfatnaði, vasa*
klútum, svörtum Cashmere sokkum of>
hálsbindum af öllum tegundum.
Af þessu getið þjer sjeð hversu mikla peninga þjer getið sparað ykkur með því að kaupa af okkur nú þegar.
GLÉYMIÐ EKKI MERKINU:
Stor Qylt Skæri,
j Allar pantanir meðj
j póstum, verða afgreiddar t
líijótt oe vel. J
C. A. GAREAU,
324
MAIN STREET-