Lögberg - 09.06.1898, Blaðsíða 6

Lögberg - 09.06.1898, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMMTLDAGINN 9. JUNÍ 1898 Avexlirnir. Hinn pólitiski ritsj. Hkr., díinu- na iðurinn B. L. Baldwinson, var fyrir nokkru síðan að lofsyngja efri deild sambandspingsins („kerlinga-deijQ- inni“) í Ottawa fyrir pað, að hún hefði hafnað frumvarpi pví sem neðri deiit.- in sampykkti, um að l&ta fjelagið, er stjórnin hafði samið við að byggja hina svonefndu Stickeen Teslin-járn- braut(inn 1 Yukonlandið), f& svo marg- ar ekrur af óbyggilegu landi á míl- una sem styrk til brautarinnar. Fyrir pessar tiltektir efri deildarinnar, sem s imanstendur mestmegnis af útlifuð- um, pólitiskum spturhalds-j&lkum— laadsómögum apturhaldsflokksins— verður ekkert úr lagniugu brautarinn- ar í sumar, svo búast má við að hung- ur og manndauði verði f Yukon-náma- hjeröðunum í vetur og að ómögulegt verði að halda par uppi lögum og reglu, pví fjárveitingar-vald pingsins —neðri deildin—er algerlega mótfall- in að veita svo milljónum doll. skipti f peningum til að byggja brautina. Astæðurnar, sem leiðtogar apturhalds- flokksins og leigutól hans hafa fært fram fyrir hinni glæpsamlegu fram- komu efri cleildarinnar í pessu máli, eru einskisvirði. Fyrst og fremst ljet apturhalds-stjórnin önnur járnbrauta- fjelög fá eins margar ekrur af ágætu, byggilegu landi, og peningastyrk að auk, og svo er nú búið að ryðja úr vegi pröskuldum peim, sem áttu sier stað viðvíkjandi færzlu á vörum af einu skipi á annað við roynni Stikeen fljótsins. Aðferð efri deildarinnar í pessu máli er hin svívirðilegasta og heimskulegasta, pvf hún oilir verzlun Canada-manna stór- tjóm, stjórn landsÍDS feykna kostnaði og, sem sorglegast er, getur kostað hundruð ef ekki púsundir mannslífa. Eq apturhaldsflokkurinn tekur ekki tillit til neins slíks, ef hann bara fmyndar sjer að hann hafi einhvern pólitfskan hag af að gera and- stæðingum sínum erfitt fyrir. En pað roun fara f pessu n.áli eins og öllum öðrum málum, par sem rangsleitni er beitt, að hún kemur peim sjálfum f koll, sem henni beita. Alpýða hjer I landinu er bál- voDd útaf tiltektum apturhaldsflokks- ins í efri deildinni, og Laurier-stjórn- ia mun vera alvarlega að hugsa um að afnema efri deildina, sem landið hefur hjerum bil jafn mikið gagn af og hundur hefði af tveimur skotturo. Efri deildin er ekki pjóðkjörin deild __fiún hefur verið pólitiskur grafreit- ur fyrir apturhaldsflokkinn, og kostað landið margar milljónir dollara—svo hún er ekki fulltrúi fyrir vilja fólks- ins og gerir ekkert gagn. Hvorthúner með eða móti stjórninni liefur enga p^ðingu, hvað stjórnina sjálfa snertir, pví hún getur ekki fellt stjórnina—pó hinn pólitiski ísl. skó- smiður hafi verið að reyna að telja fáfróðum almúga trú um pað. Allt, sem efrideildin getur gert, er pað, að eyðileggja mikilsverð mál og baka 'andinu feyknamikinn, óparfan kostn- sð, eins og hún gerði með atferli sínu f Stikeen-Teslin járnbrautarmál- inu.—Sem sýnishorn af pvf, hvernig heiðarlegustu blöð landsins Hta á at- ferli efri deildarinnar f pessu máli, höfum vjer pýtt og prentum hjer fyr- ir neðan grein úr blaðinu Montreal Daily Witness, dags. 30. f. m., frá frjettaritara pess f Ottawa, sem hljóð- ar eins og fylgir: „Eitt af hinum auðmýkjandi at- riðum í sambandi við Yukonlands- verzlunina er pað, að hinar canadisku nauðsynjar Canada-herliðsins, sem nú er á leiðinni til Yukonlandsins, eru nú sendar pangað í gegnum Banda- ríkja-fjelag eitt, eptir Bandaríkja- leiðinni sem liggur í gegnum St. Michaels (við mynnið á Yukon-fljót- inu). I>að var ekki hægt að senda nauðsynjar herliðsins ueina aðra leið, pví ekkert fjelag bauðst til að flytja pær, nema nefnt Bandaríkja-fjelag. Stjórnin ætlaði sjer að senda uauð- synjar herliðsins og allt annnð, sem hún yrði að senda til Yukonlandsins, og ennfremur námamenn og nauðsyn j- ar peirra, til Yukonlandsins eptir járubrautinni til Teslin-vatns, pað er að segja eptir Stikeen fljóts leiðinni, pvf að járnbraut pessi hefði orðið fullger svo tímanlega, að pað hefði verið hægt að koma nauðsynjum pessum til Yukonlandsins nógu snemma, par eð pað parf ekki að brúka pær fyr en á næsta vetri. Það var bent á pað í neðri deild sam- bandspÍDgsins, að petta væri eitt af afleiðÍDgunum af hinu flokks- fylgislega atferli efri deildarinnar, pegar hún felldi lagafrumvarpið um að staðfesta samninginn um byggingu Teslin Lake-járnbrautarinnar. C>að var allmikið talað um pað hjer í Ottawa, að Messrs. McKenzie & Mann (contractorarnir) gætu gert einhvern samning við sljórnina í British Gol- umbia, og petta var notaö sem aísök- un fyrir að Canada smeygði fram af sjer að gera skyldu sína. I>eir, sem tóku pessa stefnu, verða að læra af reynzluuni. Jeg get skýrt frá pví sem áreiðanlegum hlut, að McKeDzie & MaDn hafa tilkynnt stjórninni í British Columbia, að vegna pess að peir hafi ekki getað gert fullnaðar- samnÍDga f Ottawa, pá sje peim ó- mögulegt að uppfylla samning sinn við fylkið. Fólkinu f borgunum í Canada og fólkinu á Kyrrahafs-strönd- inni mun gremjast petta, en pað verður að jafna pann reikning við apturhaldsflokkinn, sem fyrst sam- pykkti stefnu stjórnarinnar viðvíkj- andi sarngöngufærum til Yukon- landsins, en kom pví síðan til leiðar að eyðileggja framkvæmd peirrar stefnu.—Frumvarpið, sem lagt var fyrir British Columbia pingið og sem var sampykkt par hinn 11. maí, gerði ráð fyrir, að fylkið veitti Messrs. Mc- Kenzie & Mann styrk, er nemi $1,- 600,000, til að leggja járnbraut frá stxöndinni til Teslin-vatns“. Hin afarmikla verzlun við Yukon- landið, sem Canada-menn hefðu náð mestallri í hendur sÍDar ef járnbraut- in hefði verið byggð f sumar, er nú pvínær öll komin í hendur Bandarikjamanna, og næst paðan aldrei aptur, nema að litlu leyti. Canada-stjórn má nú borga fje- laginu, sem flytur nauðsynjar her- liðsins til Yukon-Iandsins, $300 á hvert „ton“ f flutnÍDgsgjald, og ein- staklÍDgar tiltölulega hærra, sem ekki hefði kostað tíundapart af pessari upphæð, ef járnbrautín hefði verið byggð. I>etta pykir pólitiska gleið- gosa Hkr. gott og blessað, og hann sæi sjálfsagt heldur ekki eptir svo sem einu púsundi mannslífum í vetur —eða pó Canada missti allt Yukon- landið—en hann sjer blóðugum aug- um eptir svo sem hálfri annari milljón ekrum af óbyggilegu landi, sem aldr- ei verður Canada að neinu gagni nema járnbraut sje lögð inn í náma- hjeröðin. Hetta er sýnishorn af hinni pólitisku hagfræði gleiðgosans. I.ifiit oíí lœrijf. GangiS á St. Paul ,Business‘-skólann. paS tryggir ykkur tiltrú allra ,btisiness‘-manna. Á- lit hans hefur alltaf aukist þar til hann er nú á- litinn lieztí og ódýrasti skólinn í öllu NorSvest- urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, aS þegar menn koma af akólanum eru þeir fœrir um afS taka að sjer hjerum bil hvaða skrifstofu- verk sem er. Reikningur, grammatik, að stafa, skrípt og að stýla brjef er kennt samkvæmt fullkomnustu reglum Vjer erum útlærðir lðg- menn og höfum stóran klassa f þeirri námsgrein, og getur lærdómur sá, sem vjer gefum í þeirri námsgrein komið í veg fyrir mörg málaferli. MAGUIRE BROS. 93 E. Sixth Street, St. Paul, Minn TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyraumbúning, Hurðir, Gluggaumbúning, I/aths, Þakspón, Pappír til húsabygginga, Ymislegt til að skreyta með hús utan. ELDIYIDUR OC KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maple street. nálægt C. P. R. vngnstöðvunum, Winnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem er í bænum. Verðlisti geflnn þeim sem um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa- eignir til sölu og í skiptum. James M. Hall* Telephone 655, P. O, Box 288. OLE SIMONSON, mælirmeð slnu nýja Scandinavian Hotel 718 Main Stkekt. Fæði $1.00 á dag. AUGLYSING. “THE NOXIOUS WEEDS ACT”. I>að sem fylgir eru breytingar pær sem gerðar voru á ofannefndum lögnm (Illgre8Ís-lögunum) a síðasta pingi ogf gengu braytÍDgarnar í gildi 27. apríl 1898:— E>ar sem talað er um „Noxious weeds“ (illgresi), pá er átt við hinn algenga „wild“-mustard, „Hare-ear“- mustard, „Tumbling“-mustard, Can- ada-pistli, RússDeskan pistil „Perenn- ial sow“-pistil, villu-hafra „French weed“ eða „Stinck weed“, „False Flax“ og allar aðrar illgresis tegundir, sem lög pessi kunna að verða látin ná yfir með aukalögum er sveitirnar kunna að semja eins og gert er ráð fyrir í lögunum. í 19. grtin laganna er nú ákveðin sekt fyrir að selja óhreint útsæði. Dómarar hafa nú vald til að láta eyði- leggja allar pvíllkar korntegundir eða útsæði. í 20- greininni er öllum gersam- lega fyrirboðið að selja, eða láta af hendi á annan hátt, nokkurt úrsikti! eða úrgang, frá nokkurri mylnu eða kornhlöðu sem illgresis-fræ er í. Eptirlitsmanni (Inspector) er gef- in heimild til að fara inn í hvaða mylnu eða kornhlöðu sem er, til pess að lcöta að illgresis-fræi o. s. frv. Undirskrifuður vekur athygli manna að pví, að pað er pörf á að framfylgja pessum lögum rækilega, til pess að koma í veg fyrir útbreiðslu pessarar vondu illgresis-tegunda. THOMAS GREENWAY, Minister of Agriculture. DR- DALGLEISH, TANNLCEKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönuum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði verður að borgast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Iíooms 5—7, €or. Itlain & Lomlmrd Strects. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og anuast um út- arir. Allur útbúnaðui j& bezti. Opið dag og nótt. 497 WILLIAM AVE. Globe Hotel, 146 Pbinckss St. Winnipbo Gistihús þetta er útbúið með öllumnýjasta útbúuaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergiog fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða harbergi yflr nóttina 25 ct T. DADE, Eigandi. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út ánsárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. - : HCliCH & i ; 1 IIILL. Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: iðclntyre Block, MainSt. I in \ WlNNIPEGt MaN. J Future comfort for present seeming’ economy, but buy tbe sewíng machíne wíth an estab- líshed reputatíon, that guar- antees you long and satísfac- tory service. ITS PINCH TENSION • • AND . . TENSION INDICATOR, (devíces for regulatíng and showing the exact tension) are a few of the features that emphasize the high grade character of the Whíte. Send for our elegant H. T. catalog. White Sewing Machine Co., CLEVELAND, 0. Til sölu hjá iW. Crundy & Co.f Winnipeg, Man Telegraf er eitt af helztu námsgreinum á St. Pvul ,Business‘-skólanum. Kennararnir, sem fyrir þeirri námsgrein standa, eru einhverjir þeir beztu i landinu. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn^ 52 og pað varstór valbr&r-blettur yfir öðru gagnauganu. Hinn var svertingi, sem var óvanaleg sjón á peim dögum á Englandi, einkum í hinum rólega suður- hluta landsins. Alleyne hafði lesið um svertingja, en hafði aldrei áður sjeð neinn mann af pví kyni, og gat pví varla haft augun af hinum pykku, framstand- andi vörum og hvltu, glansandi tönnum pessa n&- unga. En á meðan hann var að horfa á menn pessa, komu peir skríðandi út úr hrísinu og lynginu og komu í áttina til hans, svo flóttalegir og laumulegir, að Alleyne fann, að peir höfðu ekkert gott í sinui, og flýtti sjer pv( leiðar sinnar. Hann var varla kominn upp á lautarbarminn, pegar hann heyrði einhverjar ryskingar að baki sjer og heyrði veika rödd jarma um hjAlp. Hann leit til baka, og sá pá að gamla konan lá flöt á veginum, að rauða skýlan hennar barst burt fyrir kveldgolunni og að hiuir tveir fantar stóðu uppi yfir henni og voru að taka af henni peninginn, er hann hafði gefið henni, og hvað annað smávegis, sem var pess virði að ræna pví. £>egar Alleyne sá pennan veikburða, inagra kerlingar-aumingja vera að brjótast um árangurs- laust, til að reyna aðhalda sínu fyrir prælmennunum, pá fylltist hann slíkri bræði, að hann nærri sundlaði. Hann (leygði tösku sinni frá sjer, stökk aptur ofan brekkuna, yfir lækinn og að föntunum, með göngu- staf sinn uppreiddan, og brann heiptar-eldur úr aug- um hans. Ræningjarnir voru n(i samt ekki á pví að yfif- 57 liðið fyndi hann, ef pað hefði ekki verið fyrir rauða hálstrefilinn, sem hann hafði rænt af gömlu konunni og bundið um höfuð sjer. I>egar hann lypti upp höfðinu til að gægjast yfir hrfsköstinD, til að sjá hvar fjandmenn hans væru, pá kom fógetinn auga á hinn hárauða lit, og pá rak hann upp langt, skrækhljóðað hó og keyrði hest sinn sporum, með brugðið sverð í heodinni. Hegar svertinginn sá, að foringinn hafði komið auga á hann, pá stökk hann út úr fylgsni sínu og bljóp eins og fætur toguðu fram með röð boga- mannanna, en hjelt sig pó góð prjú hundruð fet frá peim. Hinar tvær skyttur, sein voru sín á hverja hlið við Alleyne, drógu upp boga sína, eins rólega eins og peir hefðu verið að skjóta á fugl á porps- sýningunDÍ. „Skjótttu sjö yards áveðurs, Hal“, sagði einn bogamaðurinn, sem var farinn að hærast. „Fimm yards“, sagði bogamaðurinn um leið og hann ljet örina fljúga af strengnum. Alleyne saup hveljur, pví gula örin virtist fljúga í gegnum svert- ingjanD, sem pó hjelt áfram að hlaupa. „£>ú hefðir átt að skjóta sjö yards áveðurs, aul- ínn pinn“, sagði gamli maðurinn í urrandi róm, um leið og pað söng í bogastreng hans eins og pað væri hörpustrengur. Svertinginn stökk hátt upp 1 loptið, rjetti út bæði höndur og fætur og kom ílatur niður í lyngið. „Rjett undir herðablaðið!“ sagði bogamað- uririn og lötraði í hægðum sínum eptir ör sinni., jjGömlu hundarnir duga bezt pegar öllu or á • 56 maður með pessum náunga. Annar peirra átti að vera sjómaður, með valbrá yfir gagnauganu, en hinn svertingi, sem hafði verið matreiðslumaður hjá hon- um. I>að eru mennirnir, sem við erum að elta.“ „Svertinginn flýði parna yfir um“, sagði Alleyne og benti í áttina til hsugsins. „Hann getur ekki verið kominn langt burtu, herra fógeti“, hrópaði einn bogamaðurinn og tók boga sinn af öxl sjer. Hann er í felum einhvers- staðar hjer í nándinni, pvl hann veit vel, svarti prjót- urinn sá arna, að hinir fjórir fætur hesta okkar bera okkur hraðar yfir jörðina en hinir tveir fætur hans bera hann.“ „I>& náum við bonum“, sagði fógetinn. „£>að skal aldrei verða sagt, á meðan jeg er fógeti í South- amton, að nokkur landeyða, ræningi, innbrotspjófur eða morðingi hafi komist óskaddaður undan mjer og liði mínu. Látið pennan fant liggja par sem hann er. Teygið ykkur nú út í einfaldri röð, k&tu pilt- arnir mínir, með örvar á streng, og . jeg skal láta ykkur hafa pvflíka veiði-skemmtan, sem konungur- inn einn getur veitt. £>ú skalt vera yztur til vinstri handar, Howett, en Tómas frá Redbridge til hægri handar. Svona! Leitið hátt og lágt í lynginu og hrísinu, og sá, sem hæfir porparann fyrst með ör, skal fá fulla könnu af víni“. En pað hittist nú samt svo á, að liðið purfti ekki langt að leita. Svertinginn hafði falið sig f holu siuni á hauguum, og par hefði hann legið án pess aö

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.