Lögberg - 28.07.1898, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.07.1898, Blaðsíða 1
## Lögberg er gelið út hvern fimnitudag af The Lögberg Printing & Publish- ING Co., að 148 Princess Street, Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 uin íírið (i íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eelnstök númer 5 cent. Lögbekg is published every iThursday by Tiif Lögberg Printing & Poblish ing Co., at 148 Princ.ss Street, Winni- pcg, Manitoba.—Subscription price: $2.00 per year, payable in advance. — Single copies i cents. Royal Crown l/Vheels I 898 MODELS. Lesi hjól er ibyrgst aö sjeu góð, bœöi af ^rnet Cyele fjelaginu í Torontoog okkur sjftlfum og ffat fyrir 500 l^oyal Cbown Sáfu Umbúd- IR oa $27.50 í PENINGUM. RQYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. TIL REYKJARA GAMLA STÆRDIN T&B MYRTLE NAVY 3’s ER ENN BÚID TIL. Frjettir. CANADA. Brezka stjórnin hefur nít útnefnt ^intojarlsem landstjóra 1 Canada, f ®tað Aberdeen's lávarðar, sem liefur s&gt &f sjer, eins og áður hefur verið 8®tið um lijer í blaðinu. Slðustu tvær vikur hafa skip ver- 10 að koma norðan frá mynninu á ^ukon-fljótinu, og hafa allmargir U&tnamenn frá Dawson City komið ^eð peim. t>eir hafa haft meiri og •UÍQni ávísanir og gull, og munu Þeir, sem pegar eru komnir, hafa haft sjer nokkuð yfir 3 millj. dollara. ^ptir Jivf sem næst verður komist, i'efur verið grafið upp utn 12 millj. <loll. virði af gulli úr Klondyke-nám- ^Uum { vetur. Engin veruleg hung- 'lt8neyð varð þar f vetur eða vor, en 'Utnikil veikindi áttu sjer stað í ^áwson City eins og áður hefur verið 8®tið um. BANDABlKlN. Lftið sögulegt hefur gerst í ó- ft'Önum sfðan blað vort kom út síð- '»t. Hið helzta er, að yfirherforingi ^iles hefur nú lent með allmikið lið * «ynni Porto Rieo, og er sagt að ^Midaríkin muni ætla að innlima þá f sig ef J>au vinna hana. Sctuliðið ' Cruantanamo og víðar á suðaustur- ^bta Ouba hefur nú gefist upp og ^eugið á vald Shafter yfirherforingja. ^úlugykin eykst f herbúðum Shafters, hafa 338 menn fengið s/kina í v'ðbót við J>á, soin vjor áður höfum í5®tið um. Liðsalli sá sem síðar var 'hudur frá Bandaríkjuuuin til Phil- ’Ppine-eyjauna, kom til Cavite (uá- fíðgt Manilla-borg) fyrir nokkrum ^gum siðan.—Telegraf-sambandið •öilli Madrid og Havana er nú slitið, Syo stjórnin á Spáni gotur nú ekki ^hgur skiptst skeytuui á við yfirfor- ingja sinn á Cuba, Blanco. —Síðustu frjettir segja, að spánska stjórnin hafi nú byrjaðá að reyna að semja frið við stjórnina f Washington, og kvað franski sendiherrann par vera tnilli- göngumaður. Einkennilegt mál. Fyrir nokkrum vikum síðan kærði Sigrfður í>orsteinsdóttir, til heimilis hjer í bænum, Mr. T. H. Johnson, (sem um nokkur undanfarin ár hefur verið að læra lög hjá lögfræðinga- fjelaginu Richard & Bradshaw) í póli- tlrjetti bæjarins fyrir það, að hann hefði leyfislaust skrifað nafn hennar undir skilnaðarskrá milli hennar og nianns hennar, Dorbjörns Bjarnasonar, í síðastliðnum janúarmánuði. Máli pessu var frestað nokkrum sinnuin, en pað var dæmt í pólitírjettinum siðastliðinn fimmtudag og Mr. John- son algerlega syknaður. Tildrögin til málsins voru sem fylgir: Sigríður var öldruð ekkja í Borg- arfjarðarsýslu pegar Porbjörn, sem pá var ungur maður, giptist henni fyrir mörgum árum síðan. t>au fluttu hingað vestur fyrir nokkrum árum, og lítur út fyrir að hjónabandið hafi ekki gengið sem friðsamlegast, uppá sfðkastið að minnsta kosti. Hvað sem um petta er, þá yfirgaf Þorbjörn Sig- ríði í byrjun janúar-mán. sfðastl., og leitaði hún þá til lögfræðinganna Richard & Brailshaw til að fá hluta sinn rjettan. Þeir fólu Mr. T. H. Johnson málið, par eð hlutaðeigendur eru íslendingar, og varð það niður- staðan, að Mr. Johnson gerði skilnaðar- samning milli peirra bjóna, og skuld- batt Þorbjörn sig meðal annars til að borga konu sinni vissa peninga upp- hæð á hverjum mánuði. Það lítur út fyrir, að Sigríður hafi eptir á orðið ó- ánægð með samninginn og viljað ripta honum, og að hún liafi í pvf skyni tekið pá einkennilegu stefnu, að gera það á pann liátt, að hún hafi ekki leyft að skrifa nafn sitt undir hann. En það sannaðist nú við vitna- leiðsluna fyrir rjettinum, að hún hafði leyft Mr.Johnson að skrifa nafn henn- ar og að hann gerði það með liennar fulla leyfi og á löglegan hátt, enda 1/sti málafærslumaður Sigríðar, Mr. Howden, yfir pví í rjettiuum, áður en dómur fjell, að hann áliti að Sigríður hefði ekki sagt satt, og að hann gæti pví ekki krafist að málið færi lengra. Dómarinn sagði: „Jeg vfsa málinu frá. Þetta er mál sem aldrei hefði átt að koma fyrir rjettinn. Jeg er sannfærður um, að gamla konan er að ljúga og að hinn ungi maður (hinn ákærði) er saklaus af að hafa aðhafst nokkuð vitavert í pessu efni, og fer hann úr rjettarsal pessum án þess að pað sjc hinn minnsti blettur á tnaiin- orði hans“. Vjer vildum bæta þeirri athuga- semd við, að það er stórkostlegur á- byrgðarhluti að koma fram með aðrar eins ákærur og þá, er hjer ræðir um, gegn náunga sínum,og tneð pvl reyna að eyðileggja mannorð og framtlð saklausra manna. þrætueplið. Eins og lesendur vorir sjá af auglysingu 2. ágústs-nefndarinnar (prógrami dagsins) I síðasta blaði og augl/singu á öðrum stað I pessu blaði, hefur nefndin unnið duglega að pvi að gora hátfðarhaldið sem mik- ilfenglegast. Það er skaði, að svona miklum kröptum er eytt fyrir ekki betri málstað, og að mestallri pcssari d/rð hefur vorið koniið í gang með æsiugi og ósauumdum. Sem L/nia horn af pví, hvaða meðöl hafa verið notuð, má benda á pá tilhæfulausu lygi í Hkr, að 17. júní menn hafi reynt að spilla fyrir og eyðileggja hátíðarhaldið 2. ágúst, að þeir hafi, meðal annars, reynt að fá syningar- garðinn, til að halda par picnio sunnu- dagsskóla 1. lút. kirkju. Forkólfar 2. ágústs vita ofur vel, að petta er lielber lygi, en hún er notuð til að æsa fólk upp. Önnur trölla-sagan er sú, að 17. júnf-menn hafi fengið þl Lemon-bræður til að koma liingað með ,,circus“ sinn og vera hjer með hann 2. ágúst, til að spilla fyrir hátíð- arhaldi 2. ágústs-manna, og inargt íleira þessu likt. Sannleikurinn er, að 17. júní- menn hafa látið Hátíðarhaldið alveg afskiptalaust. Þeir hjeldu hátið sína rneð Selkirk-mönnutn til pess að gera ekki hneyksli I augum enskutalandi manna hjer i Winnipeg með því, að fslendingar hjeldi tvær pjóðhátíðir i suinar. Þeir hafa ekki amast við að 17. júni-menn tækju pátt í „sports“ 2. ágúst, Þeir hafa að engu leyti reynt uð spilla fyrir hátiðinni, pótt pað hefði verið maklegt pegar pessjer gætt, hvernig 2. ágústs-menn komu fram gagnvart Solkirk-ferðiuni. Þvínær engir 2. ágústs-menn tóku J>átt í skemmtiferðinni þangað, og ritstj Hkr. (Mr. Walters), sem var búinn að lysa yfir pví við ritstj. pessa blaðs og Mr. F. P'riðriksson í Glenboro,að hann ætlaði að fara til Selkirk 17. júni, gekk í sig með það—ekki þó af hug- lcysi ? Vjer getum ckki sjeð hvornfg 2 gústs-menn geta ætlast til pess með sanngirni, að 17. júní menn styðji há- tíð þeirra eða taki almcnnt pátt í henni, eptir framkomu 2. ágústs- manna gagnvart 17. júní-mönnum bæði leynt og ljóst. En 17. júní-menn hafa synt og munu samt sýna mciri drcngskap en pcim liefur vcriðsyndur. ■» -a Prófessórinn (St. B. Jódssou) skrif- aði langa grein í Hkr. nylega og er fyrirsögnin „íslendingadags-málið og saga pess“. Ef höf. hefði sett orðið lyga“ framan við orðið „saga“, pá hefði hann sagt satt einu sinni a æf- inni. Þetta er nóg svar handa honum. * # 'Mr. Lárus Guðmundsson tyggur upp sína gömlu mærð f Hkr. sfðast, eins og hann sje ekki búinn að verða nógu margsaga og verða sjer nóg til skammar með fáfræðis rugli sínu og mótsögnum við sjálfan sig í pessu máli—bæði á fuDdum og I likr. Ef nokkuð annað cn stjórnarskráin ætti sjerílagi að fæla menn frá að sækja 2. ágústs hátiðarhaldið, pá er pað þetta: Lárus Guðmundsson, St. B. J ónsson & Co. eru aðal formælendur málsins opinberlega. Y ukonfura-brjef. Brjefið, sem vjer preutum lijer fyrir neðan, er frá Jóhanni Jónssyni, hjeðan úr bænum, sem fór til Yukon- landsins í fyrra vor, ásamt þeim bræðr um Ármanni og Sveini Bjamasonum. Jóhann var eiuii af þeim, sein varð aö fara norður til Fort Yukon I haust cr leið sökum vistaskorts í Davvson City, og dvaldi hann í Fort Yukon í vetur. Vjer birtum fróðlegt brjef frá honum f Lögb. í vetur, sem var ritað f Fort Yukon, og lysti hann þar ferðalaginu frá Dawson City til Fort Yukon. Brjefið, sem vjer birtum nú, er til Alberts hróður hans, er fór til Poaee- River-hjeraðsins í gull-leit í vor er leið, ásamt tengdaföður sínum, Mr. Sigurði J. Jóhannossyni, og ymsum fleirum. Kona Albtrlb hefur yóðfúa- lega leyft oss að birta brjefið, sem hljóðar sem fylgir: Dawson City, 16. júní 1898. Kæri bróðir! •Jeg byst við að ykkur verði farið .að leiðast eptir brjefi frá mjer þegar pið fáið þessar línur, en jeg get ekki að pví gert, þvl petta er fyrsta tæki- færið, sem jeg hef haft til að senda hrjof stðan í haust. Reyndar skrifaði jeg móður okkar um jólaleitið og sendi brjefið með prívat manni, en jeg hef frjett síðan, að hann liafi ekki komist aila leið (suður að ströndinni), svo hún hefur að líkindum ekki feng« ið brjefið.— Jog er rjett nylega kominn til Dawson City frá Fort Yukon, par sem jeg var í allan vetur. Jeg pekki mig varla hjer í Dawson, því bærinn er orðinn prefalt stærri en hanu var í haust er leið pegar jeg fór hjeðan, og svo hundruðum skiptir af mönnum koma nú hingað á hverjum degi. Fjöld* margir stanza hjer að eics nokkra daga og fara svo niður ána (með bátunuin) til að komast heim aptur, og er það hið hezta, sem þeir geta gert, pví pað er lítið að hafa hjer fyrir pá, sem nú koma, þar eð állt er upp tekið, og lítið um vinnunú vegna pess að pað er ekki hægt að vinna á námalóðunum sökum vatnsleysis. Ár- mann og Sveinn höfðn atvinnu í mest- allan vetur, en eru nú vinnulausir. Þeir hafa haft liðuga 1,000 doll. upp úr txtrinum, hver um sig. Ármanu er að tala um að fara heim í sumar, en Sveinn vaii ekki hvaA liau n gerir. Ástráður hefur verið óheppinn; hann vann fyrri part vetrarins og var búinn að hafa saman 800 dollara, en pá fjekk hann illt í hendina og varð það svo magnað, að það varð að taka hendina af, og er hann nú á spftalan- um. Það er ekki gefið að vera hjer 4 spítala, pví það kostar $5 á dag, og er Ástráður því orðinn allslaus.—Jeg hef frjett að Eirikur Sumarliðason sje hjer, en jeg hef ekki sjeð hann.— Þorkell hafði tvö ,,lay“ og vann á þeim í allan vetur, en pegar til kom borgaði sig ekki að pvo úr pví, sem upp var grafið, svo hann er hálf sturl- aður útaf pvf. Að hafa „lay“ er hið sama og að fá svo eða svo mörg fet af námalóð einhvers annars og vinna & þessum blettum upp á helminga-skipti af gullinu, sem fæst úr peim. Fjölda- margir höfðu hjer „lay“ (f vetur), og flestir sköðuðust á pví—höfðu ekki daglaun. Enskumælandi mennirnir, sem komu hingað með okkur, eru ekkert ríkari en þegar þeir komu fyrst. Hvað mig sjálfan snertir, pá er jeg ekkert ver farinn en hinir, þó jeg hafi ekki unnið mikið, pvf vinnan hjer er ákaflega erfið, og maður verð- ur að vora vanur við svoleiðis vinnu til að pola hana til lengdar. Jeg bað mann, sem fór út (til bæjanna á ströndinni), að selja námalóð mína fyrir $3,000; hann kom aptur, og hafði ekki getað selt hana. Þegar maðurinn kom til baka, var kominn tfmi til að „represent“ lóðina, sem kallað er, en til þess parf 1000 doll- ara, svo jeg seldi lóðina fyrir 2,000 út í hönd. Þaö er ekki mikið, cn pað var allt, scm jeggatfengið fyrir liana og þessir pcningar hjálpa mjer til að geta byrjað á einhverju. Jeg ætla að verzla, í fjelagi við annan mann, í 2 til 3 mánuði, með fatnað og ymis legt smávegis. Það er eitt af pvf sem inaður getur ekki tapað á hjer en Jiað cr hægt að liafa inikinn ágóð» ef maður getur keypi iiógu ódyrt Jeg kem líklega til Winnipeg f haust og ef pú vilt hjálpa mjer til að koma góðum birgðum af matvælum og fatn aði hingað að vori, strax og ís leysir af vötnum, pá ættum \ið aö geta margfaldað höfuðstól okkar. Það er liið eina tækifæri, sem jeg sje, pví námalóðir, sem gróði er f, er ekki hæga nð fi nú.... Ymisleart. nÝK, SKM IIIiKKKA EKKEllT. Blaðið Cosmos, dags. 18. f. m., segir: „Það eru til ymsar tegundir af dyrum í veröldinni, sem aldrei á æfi sinni hafa rennt niður einum ein- asta dropa af vatni. Á meðal dyra- tegunda pessara er llama-dýrið (nátt- úrufræðingar lelja pað til úlfalda- tegundanna) í Pátagóníu og vissar antelópa-tegundir austarlega í As-íu* Páfagaukur einn (af þeirri tegucd er nefnist paroquet) lifði í 52 ár í dyra- garðinum í London án J>ess aðdrekka svo mikið sem dropa af vatni, og sumir náttúrufræðingar álíta að lgerar neyti engrar vökvunar, að undan- skildri dögg J>eirri, sem stundum er á grasinu er peir jeta. Allmörg skrið- dyr—höggormar, eðlur o. s. frv.—lifa og dafna á stöðum, þar sem alls ekk- ert vatn er til. Vjer höfum og heyrt getið um músa-tegund eina, sem hefst við á iiinum uppskrælnuðu sljettum f vesturparti Ameríku, prátt fyrir að par er alls engin væta til. Eanfrcm- ur eru jafnvel á Frakklandi, í nánd við Lozóre, hjarðir af nautgripum og geitum,sem varla nokkurntíma drekka vatn, og samt sem áður fæst úr þeim mjólkin, sem hinn nafntogaði Roque- fortostui or búiuu til úr“. 7C NV AÐFERÐ AÐ DKKPA SÓTTN.EMi. Blaðið The Pharmaeeutical Era skyrir frá nyrri aðferð til að útryma sóttnæmi, og er það sem fylgir út- dráttur úr greininni um pað cfni: „Blöndu af formaldchyd og glycerin er spytt inn f herbergið, sem drepa á sóttnæmið í, og eru götin á vjel pess- ari, sem blandan spytist út úr, svo smáger, að það myndast brátt pykk poka í herberginu. Það parf um 4 pund af blöndunni í hver 1,000 ten- ingsfet af plássi. . Það parf ekki að loka öllum rifum í herberginu ná- kvæmlega, pví binn vanalegi lopt- straumur hjálpar til að drcifa gufunni úr blöndunni og reka hana inn í hvern krók og kyœa. Við tilraucir, sem gerðar voiu með blöndu pessa, reyndust 3 klukkustundir nægiloga langur tími til að drepa allt sóttefni 1 bakteríur) í herberginu, prátt fyrir að öllu var pannig hagað, að það var eins erfitt að útryma pví eins og frek- ast mátti verða. Þannig var sóttefn- ið látið vera í ljereptspjötluin, sem pykk húð af oggjahvítu og mold var utan á og sem purkað liafði verið við ofnhita. Sóttefnið var líka látið vera í moldarlögum, 1-6. úr pumlungi á pykkt, sem kartöflu-húð var bæði undir og ofan á, og ennfremur var pað látið f kartöllu-húð eingöngu. Allt petta var látið á ymsa staði í her* berginu, bæði á gólfið og á kyllur hjer og hvar á veggjunum, út í hvern krók og kyma, undir húsbúnað, og var ymislegt annað, t. d. fatnaður, lagt ofan 4 pað; sóttefnið yar par að auki látið í djúp, sívöl glerhylki, og i grunn glerhylki með bómull ofan 4 og þeim stungið í vasa á þykkuin vetrar-fatnaði, sem hangdi á veggj unuin. Það var og gerð tilraun mcð hurð sanrindi, sem sóttefni var í, og drap gufan sóttefnið f þeim. Hún drap og sóttefni í loðnunni á hjerum og öðrum þvílfkum dyrum, I hálmin- um, sem þau lágu á, og saurindum peirra. Þeir, sem fundu upp þessa aðferð til að útryma sóttnæmi, álfta, að pað purfi miklu styttri tfiua til að drepa allt sóttuæmi i búsum o.s.frv. en með nokkurri annari aðferð,sem ínenn pekkja, og að aðferð bcirra verði miklu öflugra meðal til að hindra útbreiðslu sótta,bæði meðal manna og j mállauara dýra, ou nokkuö aunaö, sem nu er uotað.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.