Lögberg - 28.07.1898, Síða 8

Lögberg - 28.07.1898, Síða 8
8 ^LÖGBKKG FUMMTUDAGINN 28. JÚLl J898 Ur bœnum og grenndinni. Hinn 16. f>. m. gaf sjera Hafst. I’jctursson saman í hjónaband, lijer í basnum, Mr. Guðmund Þorsteinsson o r Miss Ingibjörgu Johnson. .Tóhann Gottfreð, bóndi I I.aufás- byggðinni, ljezt nýlega að heimi’í sínu þ»r. Sjera H. Pjetursson fór vest ir til að jarðsyngja hann um lok siðustu viku. „Uircus“ freirra Lemon-bræðra vcrður hjer I Winnipeg 1. og 2. ágúst, o/ íPpj* margir að fiað sje eÍDhver allra bezti „circus“,sem nokkurn tima hefur komið hingað til bæjarins. ,,Hvítabandið“ hefur skemmti- fund í Unitara-samkomuhúsinu mið vikudagskveldið 3. ágúst næstkom- andi og eru allir boðnir og velkomnir. lnugangur frf, cn samskot verða tek- in i húsinu. Gott meðul við (Jalarrh.—Wood - ville, Ont., 23. febr. 1897.—Jeg hef niestu ánægju af að geta borið vitni utn ágæti I)r. Chases Catarrh Cure. l>að læknaði mig að fullu af catarrh f höfðii.u. Þaðerégætt mcðal.— Jas. Stkwabt, söðlasmiður. Mrs. TboiwaldsoD, frá Akrs, N. Dak., sem um all-langan tíina lá á almenna spitalanum hjer i bænum, er nú komin út af spitalanum fyrir nokkru og virðist á góðum vegi að verða albata innan skamms. Hún b^st við að fara heim til sín áður en langt um líður. Jón Jódssod, G. Thorsteinsson og llenid. Frecmanson, kaupmenn frá Gimli, voru hjer í bænum í byrjun vikuunar f verzlunar-erindum. t>eir segja allt beldur gott úr sinu byggð- arlagi, heyskajiur liyrjaður fyrir nokkru, en gras með minna móti sök- utn fjtirkanna 1 vor. Mr. Kristján Samúelsson, hóndi i nánd við Gardar, N. Dak., kotn hÍDg- að til bæjarins á sunnudaginn var og fór lieimleiðis aptur á mánudag. Hann segir allt gott úr sinu byggðar lagi, almenn bcilbrigði, ujipskcru- horfur góðar, o. s. frv. „Tvö Vestur íslenzk sönglög, cptir Gunnstein Eyjólfsson: Sólu sær inn skylir (með piano-fylgiröddum ejitir jirófessor Aug. Fr. Uha) og Sum- arnótt á heiði“, (fjórraddað), er alvcg nykomið til mín til útsölu. Verð 15c. H. S. Hardal, 181 Kingstr. Telegraf-skeyti kom nylega frá Mr. Kristjáni Pjeturssyni, einum af peim f.T fóru til Peace Kiver hjcraðsins í vor f gullleit, og er hann væntan- Jegur hingað til bæjarins í dag. Eptir pvi, sem ráða tná af skej tinu, ltefur ferðÍD ekki liejipnast ltvað gullfund snertir. liev. C'has. Fish, meþódislaprest- ur, að 192 JJunn ave., Toronto, batn- aðs eczema.— Fyrir 10 árum fann jeg fyrst til veikinda peirra er vanalega kallast Eczema. t>að byrjaði í eyrun- utn og breiddist yfir höfuðið báðumeg- in, og hendurnar. Jeg pjáðist mikið í 011 pessi ár. Læknar stunduðu mig. l>egar fictta er skrifað er jeg nybyrj- aður á 5. öskjunni af Dr. Chases Oint- ment, og eptir pví setn áhorfist verð jeg orðinn albata pegar jeg er búinn úr henni.— Chas. Fish, mepódista- jirestur, 192 Dunn ave., Toronto. Heyrnarleysi vjXKll og suSa fyrir cyrum la-knast -r mc® þvi að brúka \ H'ilson’s coimnon sense / AlgcrlcRa ný uppfynding; 1 frálirugSin öllum iitfrum útbiin- '"''''■.Ww »*i- t’clla cr sú eina áreiðan- y lega hlustarpipa sem til er. O- mögulegl að sjá hana (icgar buið cr að láta hana aðeyra#. Hun gagnar þar sem læknarnir geta ckki hjálpað. Skrilið eptir bseklingi viðvlkj- andi kessu. Karl K. A-ltiert, P. O. Box 589, 148 l’rincess St. WINNIPEG, MAN. Ji.B.—I’antanir frá bandaríkjunum afgreidd- ai fljútt og vel. pegar þið skrirð, (iá getið um 1 yð auglýsingin ha/i verið í Iáigliergi. j. Veðrátta hefur verið hagstæð síðan Lögberg kom út siðast, ekki of heitt og nokkrir regnskúrir annað veifið. Heyskajiur er nú víðast byrj- aður, og litur út fyrir að vel heyist yfir höfuð. Uppskcruhorfur eru lfka góðar yfir höfuð, og nautgripir f sama háa verðinu. l>að er pví útlit fyrir, að petta verði í heild sinni ágætt sumar fyrir bændurna. 1 öllum tilfellum, par sem reynt hefur verið að stæla „Myrtle Navy“ tóbakið hefur annaðhvort veriö brúk- að ljelegra efni eða platan hefur verið höfð ofurlítið ljettari. Menn taka naumast ejitir pvi siðarnefnda fyrr en peir finna út að peir reykja fleiri plöt ur en áður. t>að eru prjár plötur af „Myrtle Navy“ i pundiuu og hver plata er nákvæmlega viktuð. I>að hefur nylega komið brjef frá Mr. J. J. Bildfell, einum af peim er fóru til Yukon-landsins í vor. Brjefið er dags. Stewart River 15. f. m , og byst Mr. Bfldfell við að leita par að gulli í sumar, cn fara ekki niður til Klondyke náma-hjcraðsins. I>að má pó skrifa honum hvort sem vill til Dawson City eða Stewait River. lijart andlit.—t>að cralkunnugt, að pegar lifrin er í ólagi vcrður and- litið dauflegt og gulleiit. l>að er ekki hægt að búast við björtum og fögrum andlitum pegar blóðið er ekki hreint, sökum pess að lifrin er ekki í staDdi til að sigta pað og hreinsa öll óhreinindi úr pvi. Dr.Chases Kidney- Liver Pills eru ágætt meðal fyrir kvennfólk, pví pað hreinsar blóðið og gefur pannig andlitinu fallegan yfirlit. t>að cr nú tinnið af kappi að járnbrauta-byggingn á fjórum stöðum i fylkinu. Brautir pcssar eru: Winni- peg og suðaustur-brautin, 80 mílur; Daujihiti brautin (framhald hennar til Swan River-dalsins), 80 milur; grein- in af Northern Pacific-brautinni frá Belmont til Hartney, um 50 milur; og framlenging Pipestone greinarinn- ar af Can. Pacific-járnbrautinni (gegn um Laufás-byggðina og eitthvað vest- ur eptir). Sambands-stjórnin er nú að láta byggja vita á Gull Point á norðaust- urströnd Mikleyjai. Nylega var oss skrifað paðan að norðan, að einn mað- urinn, sem var við vitasmiðið, Willi- atn Moore að nafni, hefði drukknað par, eða dáið úr bjartabilun, er hann var að vaða út eptir bát sem var að reka frá landi. Moorc átti heima ( Selkirk, og var mágur Mr. Moody’s, kaujimanns par i bænum. Lfkið náð- ist, og var flutt til Selkirk til að jarð- ast par. Að kveldi hins 20. p. m. kom Mr. Kristján Úlafsson, umboðsmaður fyrir Mutual Res. Fund lifsábyrgðar-fjel., heim úr ferðalagi sfnu til Þingvalla, Lögbergs og Vatnsdals nylendnanna. Ilanu lætur sjerlega vel yfir liðan ís- lendinga i nefndum nylendum, og dáist að gestrisni og myndarskap fólksins f peim. Mr. Ólafsson tók 40 manns i iifsábyrgð I fjelagi sínu, og flestir borguðu lífsábyrgðargjaldið fyrir hálft og beilt ár fyrirfratn. Með pví að ganga í lífsábyrgð hafa menn pcssir vafalaust lagt gruudvöll undir velmegun margra aldra og óbornra. Nú er tækifæri fyrir ferðafólk. Northern Pacific fjelagið auglysirnið ursett fargjald til austurs og vcsturs, som fylgir: Til Toronto, Montreal, New York og annara staða par á milli, á fyrsta plássi #28.20; á öðru plássi #27.20. Til Tacoma, Seattle, Victoria og Vancouver á fyrsta plássi #25.00 og #5.00 borgaðir til baka pegar vest- ur kemur; á öðru plássi 20.00 og $10.00 borgaðir til baka pegar vest- ur kcmur, sem gerir farið að cins i raun og veru #20.00 fyrir fyrsta jiláss og #10 00 fyrir annað pláss. Á vest- urleið gildir petta frá öllum stöðum í Manitoba, en á austurleið gildir pað frá Winnijieg. l>eir sem vestar búa yrðu að borga tiltölulega hærra. t>að borgar sig fyrir menn að tala við ein- bvern N. P. sgent áður en peir kaujra farseðla sína annarsstaðar. Með siðasta íslands-pósti fengu peir bóksalarnir islenzku, H. S. Bar- dal, 181 King str., hjer i bænum, og Sigfús Bergmann, Gardar, N. Dak., eptirfylgjandi ny útgefnar bækur: „Sögur og kvæði“ eptir E. Ben., 60c. „Hellismenn“ (leikrit), 1. Ein., 50c. „Vasakver“, fyrir kvennfólk, dr. J. J., 20c. „Árni“, skáldsaga eptir Björn- stjerne Björnson, 50c. „Fjárdráps- málið I Húnapingi“ eða páttur Eyjólfs og Pjeturs, 25c. „Búkolla og skák“, G. Friðj., 20c. „Sögusafn ísafoIdar“ 10. heptið, 25c.—Enn freinur mikið af bókum, sem áður hafa verið til sölu hjá peim, svo sem: ,Barnasálma‘ V. Br.; ,Reikningsbók‘, E. Br.; ,Njólu‘, B. Gunnl.; ,Pjeturs j>ostillu‘og margt fleira. Mr. Thorbergur Fjeldsteð og Runólfur sonur hans, sem fóru austur til Loggieville í New Brunswick fyr- ir eitthvað tveimur mánuðum siðan, komu aptur heim hingað til Winni- peg síðastl. sunnudag. Kins og vjer gátum um, pegar peir feðgar fóru austur, pá fóru peir pangað til að verka lax fyrir markaðinn á Þyzka- landi. Tíminn varð styttri en við var búíst, pví veiðin var búin,en samt söltuðu peir í allt undir 30 „tons“, og var búið að senda um helminginn af stað til Evrópu áður en peir feðgar fótu. l>eim pótti veiðin allmikil, pví ojit veiddust 2,000 laxar á dag. I>að pykir smár lax par sem ekki vegur yfir 20 pund, og enginn lax er flattur og saltaður fyrir Evrópu-markaðinn sem ekki vigtar yfir 24 pund. Fólk par eystra or (lest franskt, og pótti peirn feðgutn miklu minni mcnningar- bragur á pví en fólki hjer vestra, og pað lifa við lakari kjör að öllu leyti. Síðastl. föstudag hjelt sunnu- dagsskóli 1. lút. kirkjunnar hjer I bænum hið árl. „pic nic“ sitt i Elm Park eins og til stóð. Veðrið var hið ákjósanlegasta svo fjöldi fólks kom auk barnanna og allir 'skemmtu sjer vel.—Vjcr setjum hjer fyrir neðan skrá yfir pá, sem unnu verðlaun við hina ymsu leiki o. s. frv., og er hún setn fylgir: Stúlkur uodir 5 ára-—1. Hróðny Finnsdóttir, 2. G. Jónsdóttir, 3. Jós efina Tryggvadóttir. Drengir undir 5 ára—1. J. Olson, 2. F. Friöriksson, 3. Matt. Anderson. Stúlkur tí—8 ára—1. Ella Peterscn, 2. S. Finnsd., 3. Þórun Anderson. Drengir 6—8 ára—1. K. Ólafsson, 2. Kjartan Olson, 3. S. Eiriksson. Stúlkur 8—12 ára—-1. Ásta Frec- man, 2. S. Olson, 3. I. Ólafsdóttir. Drengir 8—12 ára—1. S. Finnsson, 2. Baldur Olsou, 3. Alfred Albert. Stúlkur 12—15 ára—l.Olga Davis, 2. Soflia Jakobsd., 3. Th. Swanson. Drengir 12—14 ára—1. J. Jóbann- csson, 2. G. Helgason, 3. M.Freeman. Stúlkur yfir 15 ára— 1. G- Jóhann- esdóttir, 2. Jensiua Danielsdóttir, 3. V. Kristjánsdóttir. Drengir yfir lt —1. F. Bjamasou, 2. Júl. Jóhannsson, 3. H. Hinriksson. Kvenn-kcnnarar— 1. MissV.Sveins- dóttir, 2. Miss A. Jónsdóttir, 3. Miss G. Thomson. Kail-kennarar—1. J. K. Johuson, 2. S. Sigurjónss., 3. H. S. Bardal. Giptar konur—1. Mrs. J. Júlíus, 2. Mrs.J.Thorgeirson, 3. Mrs.G.Ámason. Poka-hlaup—1. F. Bjarnason, 2. J. Jóhannesson, 3. K. Oiafssou. Þrífætlinga lilaup—1. F. Bjarnason og J. JónannssoD, 2. V. Olson og H. llinrikssoD. Ujólböru-hlaup—M. Frccman og H. Lárusson, 2. B. Olson og J. Jó- hannesson. Hlauj> til hugnunar—1. J. llinriks- son, 2. S. Olson, 3. t>. Einarsson. t>eir sem góðfúslega gáfu hluti til verðlauDa við „picnio“ petta eru: Sjera Jón Bjarnason, Mrs. Bjarnason, Ben Josephs, Miss Stefania Josephs, Árni FriðrikssoD, Kr. Kristjánsson, Jón Kctilsson, Stefán Jónsson, Frank W. Friðriksson, Tómas Gíslason, G. Thomas, G. Olafson, Ii. S. Bardal, I’álson & Bardal, John Hall, Olson Bros., J. H. Ashdown, Preston & ‘Jo., Cheapside, Carsley & Co.,Scott Furni- ture Co., Colceugh & Co. og Hicks Bros. Miss Elín Sigurdson á brjef á skrifstofu Lögbergs. John Chambers, hjeðan frá Winnipeg, og bróðir hans Henry drukknuðu nylega 1 Shoal Lake. l>eir voru að sigla sjer til skemmtunar. Skrifstofa og prentsmiðja Lög- bergs verður flutt fyrir næstu helgi til 309% Elgill Ave., fjórðu dyr vestur frá Princess Str., að norðanv. við strætið. Vjer reynum aðláta ekki flutninginn tefja fyrir útkomu blaðs- ins, ef mögulegt er. Annað kveld (föstudag 29. júlí 1898), heldur ,, 17. júní-Qelag- ið“ fund á Central Hall (norðaustur horninu á Isabel Str. og Pacific ave) hjer i bænum, og eru allir, sem voru á fundi pegar fjelagið var myndað, beðnir að koma, pví áriðandi mál liggja fyrir. Fundurinn byrjar kl. 9 e. m. l>essi auglysing er hin eina aðvörun um fundinn, sem meðlimir fá. Fyrir hönd fjelags-nefndarinnar, M. Paulsok. Auglysing. Næstkomandi priðjudag rennur upp Islendinga - dagurinn, og vonum vjer að hann verði fagur, stórkostlegur og skcmmti- legur. Nefdnin hefur lyft t>órs- tökum til pe3S a*1 gcra allt ptð sem unnt var, svo að hátíðin í ár verði íslendingum til sóma og ánægju. Nefndin vonast eptir að allir komi sem vetlingi geta valdið, og sem mögulega geta að heiman komist, og sjerstaklega skorar hún á alla islenzka verzl- unarmenn hjer i bænum, að loka búðum sinum pann dag, svo að vinnufólk peirra geti sótt hátið* ina. Nefndin leyfir sjer að á- minna fólk um að koma i tíma, svo hægt verði að byrja kapp- hlaupin á tiltcknum tíma (kl. 9-J f. m.). Prógrammið er afarlangt og er pvi mjög áriðaudi að byrj- að sje snemtna. I>að eru einkum foreldrar sem liafa börn, er vildu taka pátt i hlaupunum, scm riður á að komi snemma.— Öllum börnum verður gelið brjóstsykur og hnetur. Nefndin sjer utn á siun kostnað, að hjólreiðabrautin, boltaleiksvullurinn og danspallur- inn verði allt í góðu lagi. og yfir höfuð, að garðurinn verði svo priflegur, sem kostur er á. Islendlnyadagsnefndi/i. Til söln, tvílojitað „brick“-hús á Ross ave. Til sölu fyrir #1,050; menn snúi sjer til A. Vass, 398 Main Str. Klondyke. er staðurinn til að fá gull, cn rnunið ejitir, að pjer getið nú fengið betra hveitimjöl á mylnunni í Cavalier,N.D. heldur en nokkurstaðar annarstaðar. Pliotographs. Frá 26. júli til 3. ágúst verð jeg i Churchbridge til pess að taka ljós- myndir.—Menn ættu að nota petta sjaldgæfa tækifæri og fá teknar myndir ekki einungis af sjer sjálfum ehldur cinnig af búgörðum sinum oH 3ripum. J. A. Blöndal. Otiýrar gaumavjelar. Mr. Páll Magnússon, kaupmaðurí Selkirk, er aðal-agent fyrir hinar al- kunnu „Raymond“-saumavjelar. Mr. Magnússon getur selt pessar vjelar með töluvért lægra verði en almennt gerist, og með pví hann einnig gefur góða borgunar skilmála er hægt að fá betri kaup hjá honum heldur en nokk- ursstaðar annarsstaðar hjer 1 kring. Sjátð hann áður en pjer kaupið annars- staðar. iSAFES. Nú cr tæk færi til að fá gott “Safe” fyrir lagt er 0. Allar stærðir frá $15.00 Og upp. Victor Safc & Lock Co., Cincinnati, O , hefur stærsta vcrkstæðið í lieimi, scm býr til “Safes”. pað eru öll ábyrgst að þola að lenda í húsbruna. Komið og -)áif þau. KARL K. ALBERT, aða -agent fyrir Norðvesturlandið. 148 Priuccss 8t., WlnuipeK. I>rátt fyrir hið afarháa verð á hveitimjöli, pá sel jeg nú (í hálftunnum) tvibökur á 12c. pundið og hagldarbrauð á 8c. pundið; tunnuna legg jeg til ókeypis. P. Thordarson, 587 Ross ave. Assurance Co. lætur altnenning hjer með vita að Mr.W. H. ROOKE hefur verið settur „Special“-agent fyrir hönd fjelagsins hjer í bænum og út í landsbyggðunum. A. McDonnld, J. H. Brock. President. Man, Director. BEZTI STADURINN T/L AD KAUPA LEIRTAU. GLASVÖRU, l’OSTULÍN, er hjá LAMPA, SILFURVÖRU, HNÍFAI’ÖR, o. s. trv Porter íc Co., 330 Main Strekt. Ósk að eptir verzlan Islendinga, Remnants... ÞÚÖUNDIR AF REMNANTS. Okkar árlega remnunt sala byrjar klukkan 8 á Laugardags-morguninn nwstkomancli Þúsuudli' af renmant (dúkastúfum) og ýmis legt annað vei'ður látið fyrir minna en hálft verð. ... Carsley & Co #344 Main 8t,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.