Lögberg - 28.07.1898, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. JULÍ 1898..
8
,, Bourgogne ‘ ‘-sly si‘ð.
Eins og lesendur vora mun reka
niinni til, skýrðum vjer frá f>vl í frjett-
u*n fyrir nokkru síðan, að franska
fólksflutninga-gufuskipið „La Bour-
gogne“ og brezka seglskipið „Crom-
arthyshire“ hefðu rekist saman í poku
8kammt suðaustur af Sable-ey (við
strendur Nova Scotia) hinn 4. p. m.,
»Bourgogne“ sokkið pvínær strax
par farist um 400 manns. Síðan
Wa nákvæmari fregnir borist um
þetta hræðilega slys og pað sannast,
&ð miklu fleira fólk fórst með skipinu
®n íyrstu fregnir bentu til. Á skip-
inu var pað fólk sem fylgir: Farpeg-
&r á 1. káhetu, 83; á 2. káhetu, 123; á
3. plássi, 297; skipshöfnin (par í allir
yfirmenn) var 222 að tölu. JOannig
v°ru 1 allt á skipinu 725 manns.
Bjargað varð: Af farpkgum á 1. ká-
ketu, engunif af farpegjum á 2. ká-
Wn, 10; af farpegum á 3. plássi, 52;
&f skipshöfninni 104 (af pessari tölu
v°ru fjórir lágtstandandi yfirmenn,
I>annig var í allt bjargað
&ð eins 166 manns, svo tala peirra,
sem fórust, var 559.
I>að, að 104 af peim 166, er
ijjargað var, voru af skipshöfninni,
Wur vakiö mikla eptirtekt, og blöðin
Wa óspart látið 1 Ijósi pað álit sitt,
&ð hjer hafi eitthvað verið ekki með
^elldu og að skipshöfnin hafi hugsað
rnest um sjálfa sig. l>að er sagt að 2.
st/rimaður hafi verið sá, sem mest
gorði til að bjarga hinum óttaslegnu
°g ráðalausu farpegum, pvl hann los-
'ði alla báta sem hann gat. Eptir
þvi sem ýmsir, er & „La Bourgogne*
voru, sk/ra frá, var skipið á floti 1 10
til 30 mínútur eptir áreksturinn.
Blaðið The Times, í Philadelphia,
ber petta saman við pað sem gert er
& æfingum á herskipum,par sem menn
eru vaktir af svefni, bátunum hleypt
oiður á sjóinn, peir fylltir af mönnum
°g róið burt frá skipinu á premur
Bilnútum.
£>að er sagt, að skipshöfnin á
»La Bourgogne“ hafi ekkieinasta for
sómað að reyna að bjarga farpegun-
uffl, heldur hafi hún barið pá af bát-
unum og björgunar-flekunum í sjó-
inn, og er skipshöfnin punglega ásök
uð útaf pessu, sem von er. I>að er
einnig sagt, að sumir af karlmönnun-
uni á 3. plássi hafi sýnt af sjor sams-
iiyns varmennsku og heigulskap.
New York-blaðinu „The Mail and
Wpresa“ farast orð sem fylgir útaf
þessu efni, og er pað, sem blaðið seg-
lr> all-gott synishorn af pví sem fjöldi
&nnara blaða hefur sagt. I>að, sem
nefnt blað segir, hljóðar svo:
„Hvaða dóm sem menn leggja á
I)&ð hvernig skipinu hafi verið stjórn-
&Ö, bæði fyrir og eptir áreksturÍDn, pá
er sá sannleikur augljós, að af öllum
þeim sorglegu slysum á sjó, sem vjer
munum eptir, pá hefur niðurstaðan
aldrei orðið eins algerlega skammar-
leg og heigulskapurinn sýnt sig I eins
afskræmislegri mynd, eins og átti sjer
stað á mánudags-morguninn var uod-
an Sable-ey. Það er eins og óttinn
hafi breytt karlmönnunum í óarga-
dyr; varnarlausum konum og börnum
var kastað um koll, troðið undir fót-
um og fleygt niður I hið gapandi haf
—hópur af heiglum, sem fleygðu frá
sjer manndómi sínum til að frelsa hin
vesælu líf sjálfra sín, gerði petta
viljandi og af yfirlögðu ráði, pegar
hann var að berjast fyrir að komast 1
bátana. Hnífar voru brúkaðir pegar
menn voru að berjast um pláss í
björgunar-bátunum; og— hver varð
svo niðurstaðan? Eitt hundrað og
sextíu manns er sagt að hafi bjargað
Iffi slnu af 725 manns, sem á skipinu
voru í allt. Af pessum 160 manns er
sagt að 104 hafi verið af skipshöfn-
inni, en ekki einum einasta at 1-pláss
farpegum bjsrgað. Af yfir 100 veik-
burða konum, sem sárbændu um að
bjarga sjer, lifir að eins ein til að
minnast með hryllingi hinnar hræði-
legu stundar, pegar skipið sökk. En
pað er ekki eitt einasta barn á skránni
yfir pá, sem bjargað var. Vanalegur
manndómur má hengja niður höfuðið
og hylja andlit sitt af auðmykingu
yfir svona ómannlegri og vesallegri
niðurstöðu. Það er pvlllk smán, að
pað er hamingja að maður verður
ekki opt að bera kinnroða fyrir aðra
eins—annars mundi láta nærri að
maður missti alla trú á mannlegt
eðli“.
Blaðið „The Times“, í New
York, kennir pjóðeminu um pað
hvernig skipshöfnin og 3. pláss far-
pegar höguðu sjer pegar slysið skeði.
Blaðið segir:
„Þetta var franskt skip, og að
eins einni konu var bjargað. Það
parf ekkert upphrópunarmerki við
pessa setningu, nema ef vera skyldi
af pvl að pað stendur ekki ,engri‘ I
staðinn fyrir ,einni‘. Fólk, sem kunn-
ugt er um hin /msu slys sem skeð
h ifa á sjó, veit hvað vant er að eiga
sjer stað pegar frönsk og pýzk skip
sökkva, og pað veit lika hvað vant er
að ske pegar skip sem enska er töluð
á verða fyrir slysum. Mismunurinn
orsakast ekki eins mikið af mismun á
hugrekki eins og af mismuninum á
stjórn og skoðunum, sem byggjast á
sögu pjóðanna. í öðru tilfellinu skil-
ur sjerhver maður og veit, að pað
verður blátt áfram að bjarga kvenn-
fólkinu ef nokkrum er bjargað; I hinu
tilfellinu er pað bardagi fyrir Öllum
að bjarga sjálfum sjer og ekkert tillit
tekið til kynferðis eða aldurs. Skrá-
in yfir pá, sem bjargað var af „La
Bourgogne“, polir vel samanburð að
einu leyti við skrána yfir pá sem
bjargað var peg&r skipið „Elbe“
(p/zkt) fórst lyrir 2 til 3 árum siðan.
Hún polir vel samanburð að pvl leyti,
að pvinær öllum yfirmönnunum var
ekki bjargað af „La Bourgogne“
og pað var ekki mjög skammar-
lega mörgum af skipshöfninni
bjargað. En pað er einungis
ein kona á skránni yfir pá, sem bjarg-
að var af „La Bourgogne“, til að bera
vitni um drengskap og prúðmennsku
Frakka. Það er sagt að skopsamur
maður nokkur hafi sagt I gær (um
pessa einu konu sem bjargað var):
,Hún hl/tur að vera fjarskalega
sterk!‘ Ilann var auðvitað að hugsa
um eldinn I bazarnum I Parísar-borg,
par sem konur, er voru ekki nógu
sterkbyggðar til að pola högg pau er
aðalbornir Frakkar greiddu peim með
göngustöfum sinum, voru barðar nið-
ur úr stigum og hrundið frá dyrum
og gluggum til að deyja kvalafulluin
dauða I eldinum. í öllum athuga-
semdum, sem gerðar eru útaf „Bour-
gogne“-slysinu, ættu menn ekki að
gleyma pvl, að yfirmenn skipsins kom-
ustekki af. Það er pó enginn vafi á,
að sumir poirra hefðu getað bjargað
sjer, ef pað hefðu ekki verið of miklir
menn í peim til að gera pað eins og
á stóð.“
Blaðið 7'he Commercial Adoer-
tiser, I New York álítur að pað, hvernig
menn báru sig að I slysi pessu, sje
spegill er s/ni frönsku pjóðina eins
og hún er pegar vandræði bera að
höndum. Blaðið segir sem sje:
„Franski maðurinn er ekki sannur
maður pegar vandræði bera að hönd-
um; hann er bara einn parturinn af
skrll-hóp. Samsafn af Frökkum verð-
ur ætíð að skríl-hóp á hættu-augna-
blikum. Göfugleiki, hlyðni og sam-
vinna, allt petta hverfur pegar hættu
ber að höndum. Árið 1793 var
franska pjóðin ekkert annað en blóð-
pyrstur skríll, eptir bardagann við
Waterloo var hún felmtraður skríll, i
Dreyfus-málinu var hún Gyðinga-
kveljandi skrill. Yfirmennirnir á „La
Bourgogne“ hlýddu að eins hinum
ótalaða, sögulega sannleika, sem til-
heyrir pjóð peirra, pegar peir skutu
ekki niður heiglana sem tróðu sjer
i bátana,en ljetu kvennfólkið og böm-
in sökkva niður I hafið. Franskir
menn skjóta aldrei á skrilinn. Skríll-
inn er einingin I öllu valdi á Frakk-
landi, eins á skipum úti á hafi eins og
I pingsölunum.“
Blaðið The Transcript, I Boston,
gerir lærdómsríkan samanburð útaf
slysinu. Blaðið segir nefnilega:
„Berum saraan söguna um
,Bourgogne‘-8lysið og pað, hvernig
bátarnir af Bandarikja-skipinu ,St.
Louis1 bjargaði farpegunum og skips-
höfninni af hinu sökkvandi hollenzka
gufuskipi, og pá kemur pjóða mvtn-
urinn I Ijós. Þó björgunin í pví til-
felli færi fram að næturlagi og I stór-
sjó, pá kepptust Bandarikja-sjómenn-
irnir og hollenzku sjómennirnir hvor-
ir við aðra I pvi, að sjá um, að konun-1
um og börnunum væri fyrst bjargað? j
og engir karlmenn voru látnir fara i
björgunarbátana fyr en búið var að
koma öllum konum og börnum á hitt
skipið (St. Louis). Þessi mismunur á
rót sina að rekja til pess, hve mis-
jafnt pessar pjóðir meta konuna.
Bandaiikja-maðurinn, Englendingur-
inn og Hollendingurinn eru ekki eÍDS
yndislegir i framgöngu og atlotum i
daglegri umgengni við konur eins og
franskir karlmenn, en peir leggja
miklu göfugri mælikvarða á kouur og
meta pær meira, og af pví leiðir að
peir álita drengskap sino liggja við,
að láta konur sitja fyrir plássi í bát-
unum, sjómannsins ,Place avx
dames'“.
Það, sem ofannefnd blöð segja
útaf „Bourgogne“-slysinu, er bjfsna
beiskt, en pað er meiri sannleikur i
pvi en skáldskaptur. Það er ekki
einasta að enskumælandi sjómenn
haldi betri reglu og sýni meiri mann-
úð, pegar önnur eins slys og petta
bera að höndum, heldur eru önnur
eins slys tiltölulega miklu sjaldgæfari,
sem virðist benda til,að enskumælandi
menn sjeu betri sjómenn og varkárari
en Þjóðverjar og Frakkar.—Það var
kafníða poka pegar skipin rákust á,
og pó hjelt „La Bourgogne“ áfram
með fullum hraða—um 17 milur á
klukkustundinni.
QRCHASEs
SrupC
töRPENM
Y Reliable Household
f Remedy for Coughs and
Colds of Infants or Adults
Cures Broachltis, Croup,
Asthma, Whooping Cough,
AND ALL
Throat and Lung Diseases.
V CHILDREN LIKE IT. /
S >ld by »11 dealort, ór
E.lm mn n, 1 ates A Go.
Toiooto, Oot.
J. W. CARTMELL, M. D.
GLENBORO MAN.,
pakkar íslendingum fyrrir undanfarin póð viB
sklpti, og óskar að geta veriS þeim til þjenustu
framvegis.
Hann selur i lyfjabúð sinni allskona
„Patenf* meðul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur á slíkum stöðum.
Islendingur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur
apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fær að
tulka fyrtr yður allt sem þjer æskið.
Þeir sem vilja fá sjer Patent
fyrir einhverju, hjer í Canadi, geta
sparað sjer $5.00 með pví að finna,
B. T. Björnsson,
ráðsm. Lögbergs.
Arinbjorn S. Bardal
Selur likkistur og annast um út-
arir. Allur útbúnaðui A bezti.
Opið dag og nótt.
497 WILLIAM AVE. Teleyhone 3n’
uuiiv ‘inuj -jg ‘jaajjs qjxts C6
'soua aHinovw
'!|j3j«[yiu ífjoui jjjáj Saa j gituoíj uiaj3suiru
ijji3(| j uinja3 jaÍA uias ‘ys jnuiopj»![ jnp3 3o
‘uiaj3sujyu imi-xj j vsst’[>[ uvipjs uinjpii 3o uuaitt
-3o| >!.£,rr[in tuma jaf ^ um[3aj njsnuuioi([|nj
juiæAíimEs juuaij Ja jafjq u[ájs jje 3o jdijqs
‘gjeis jie ‘qiimmiiEja ‘jn3uiuqia>[ 'ja mas qjaa
-njojsjjjqs uQBAq [tq mnjafq jafs gu sqEj jje mn
JUæj jtatj n.ia umunipqn ju nrnoq uuout jnS.q
8« ‘Jtyq uuut y juuaq js piuqqog -nutpuvijn
-jsaAgiojj n|[o t uui[95|s iistn.ípó 2o tjsaq uuut
-y nu 13 umsq pj jui| jsij[nu jbj[|c jnjsq suuq jt[
-y •BUUBUi-,ss3U!siiq‘ bj[[b njj[t) inqqá Jt33Xji
Se4 •uuB[05[s-,ss3utsng‘ [nÉj 'qg b yiSuurj
•PMÍDI a» piíii
Northern
PACIFIC
RAILVVAY
GETA SELT TICKET
Til vesturs
Til Kooteney p'ássins,Victoría;Van-
couver, Seattle, Tacoma, Portland, eg
samtengist trans-Pacific lfnum tií
Japan og Klna, og strandferða og
skemmtiskipum til Alaska. Einnig
fl jótasta og bezta ferð til San Francisco
og annara Californiu staða. Pullman
ferða Tourist cars alla leið til San
Francisco. Fer frá St. Paul á hverj-
um miðvikudegi. Þeir sem fara frá
Manitoba ættu að leggja á stað sama
dag. Sjorstakur afsláttur (excursion
rates) á farseðlum ailt árið um kring.
Til sudurs
Hin ágæta braut til Minneapolis,
St. Paul, Chicago, St. Lousis o. s, frv.
Eina brautin sem hefur borðstofu cg
Pullman-svefnvagna.
Til austurs
Lægsta fargjald til allra staðai aust-
ur Canada og Bandarlkjnnum í gegn-
um St. Paul og Chicago eða vatna-
leið frá Duluth. Menn geta haldið
stanslaust áfram eða geta fengið að
stansa I stórbæjunum ef peir vilja.
Til gamla landsins
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipallnum, sem fara frá Montreal,
Boston, New York og Philadelphia
til Nerðuráifutinar. Einnig tíl Suður
Amerlku og Ástraltu.
Skrifið eðatalið við agenta North-
ern Pacific járnbrautarfjelagsins, eða
skrifið til
H. SWINFORD,
Gknkral Agknt,
WINNIPEG, MAN
137
tfiinn eins og sauður, pá verður hann að sauð. Ef
&ðalstnennirnir hefðu ekki yfirunnið hinn fátæka lyð,
Þ4 hefðum við Englendingar að llkindum ekki sigr-
&st á aðalsmönnunum“.
„En pað hlýtur að vera aumur lyður, að beygja
pannig niður fyrir hinum rlku“, sagði Hordle-
J<5a. „Jeg er bara fátækur enskur almúgamaður, og
Þö veit jeg dálítið um stjómarskrár, frelsi, kosning-
lrrjett, venjur, forrjettindi, landssiði o. s. frv. Ef
°okkuð af pessu er troðið undir fótum, pá vita allir
’oenn á Englandi að pað er kotninn tími til að kaupa
8)er örva-odda.“
„Já, en framkvæmdarvald laganna er sterkt á
Frakklandi, eins og hervaldið par“, sagði Aylward.
»ViÖ sverðshjöltu mín! jeg álít að maður purfi meira
óttast blekbyttur embættismannanna par,en sverð
*,6rmannanna. Á Frakklandi hafa peir nóg áf bölv-
uÖum bókfellum í kistum sínum til að sanna, að rlki
'o&ðurinn eigi að verða ríkari og fátæklingurinn fá-
f®k&ri. Þessháttar kæmist varla að á Englandi, en
tyðurinn er spakur og polinmóður hinumegin við
sUn6ið“.
„Og hvaða öðrum pjóðum hafið pjer kynnst á
Wðalagi yðar, herra minn?“ spurði Alleyne Edricson.
»Hina ungu sál hans pyrsti eptir einföldum sannleika
Utu llfið eptir hina löngu uppfræðslu I hugsunarspeki
&ndlegum leyndardómum.
„Jeg hef sjeð HollendÍDga 1 hernaði, og jeg skal
laata pá. Þeir eru puDgir á sjer og seinlátir að
144
var í veiðiinanns horn f fjarska og hundgá í sam-
bandi við pað.
Alleyne gat ekki sjeð og heyrt allt petta ðn
pess að verða nokkuð hrærður í huga, pví prátt fyrir
að hann hafði alist upp í kyrrð klaustursins pá vissi
hann svo mikið um mikilleik ættar sinnar i gamla
daga, að honum var kunnugt um, að hún hafði al-
gerlega ráðið lögum og lofum í öllu pessu skógar-
hjoraði. Faðir hans rakti hið óblandaða saxneska
kyn sitt til Godfrey’s Malf, sem átti höfuðbólin Bist-
crno og Minstead pegar Normanar fyrst stigu fæti
herklæddir á enska grund. Þegar hinir nýju herrar
á Engl&ndi (Normanarnir) ljetu afgirða skógana til
veiða og gerðu hjeraðið að konungs-eign, pá hafði
mikill hluti verið tekinn af landeign Godfrey’s, en
aðrir hlutsr verið gerðir upptækir sem hegning fyrir
pá sök, að pað lá grunur á, að hann hefði verið í vit-
orði með uppreisnar-tilraun er Saxar gerðu, en sem
algerlega misheppnaðist. Örlög pessa forföður All-
eyne’s virtust vera örlög ættarinnar ávallt sífan, pví
um prjú hundruð ár höfðu landeignir hennar alltaf
smá minnkað, stundum fyrir pá sök að konungar eða
aðalsmenn höfðu tekið sneiðar af peim, en stundum
fyrir pvflíkar landgjafir til kirkjunnar eins og pá,
sem hafði opnað dyr Beaulieu-klausturs fyrir Alleyne
sem barni. Áhrif og álit æltarinnar hafði pannig
gengið til purðar, cn hún hjelt pó eptir gantla sax-
neska höfuðbólinu og tveimur hjáleigum, með svo
miklu af skógi, sem útheimtist fyrir beit handa eitt
133
útsýnið yfir landið, bæði að baki manns og fram und-
an manni, og sást ( hall&num öðrumegin hinir gulu
skógar og dökka heiðarlendi, sem lá alla leið pangað
sem reykurinn reis upp af hinu fjarlæga Lymington-
porpi og pangað, setn hið bláa sund sást út við sjón-
deildarhringinn; en að norðanverðu sá maður hvert
skóg&rbeltið eptir annað, pangað til maður sá hina
hvítu turna í Salisburg glöggt bera við hinn heiða
himin í fjarska. Alleyne, sem alinn hafði verið upp
á hinu lága strandlendi, naut hins hreina, hressandi
lopts og mikla útsýnis frá hálendinu svo vel, að blóð-
ið rann hraðara í æðum hans og Lmnn fann til ósegj-
anlegs fagnaðar og lífsgleði. Jafnvel hinn pung-
lamalegi Jón varð talsvert hrifinn af fegurð náttúr.
unnar, og hermaðurinn blístraði eins og hann g&t og
sÖDg parta úr frönskum ástakvæðum með rödd, sem
hefði hrætt hina hugrökkustu stúlku er nokkum
tíma befur hlustað á ástarljóð úti fyrir gluggum
slnum.
„Mjer geðjast að pessum norðlendingi“, s&gði
hermaðurinn eptir nokkra stund. „Hann hefur mikið
afl í sjer til &ð hata. Það mátti sjá pað á kinnutn
hanns og augutn, að hann er eins beiskur eins og
malurt. Mjor er klýtt til allra raauua, sem hafa
nokkurt gall í lifrinni“.
„Hamingjan hjálpi okkur! ‘ andvarpaði Alleyne,
„Væri okki bctra, að hann hefði nokkuð af kærlcika
1 hjarta slnu?“
„Jeg skal ekki neita pví“, svaraði hermaðurinn,