Lögberg - 28.07.1898, Blaðsíða 6

Lögberg - 28.07.1898, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28 JULÍ 1898 Frjettabrjef. (Frá frjettaritara Lögb ) Spanish Fork, Utah, 20 júli ’98. Herra ritatj. Lögb. Af tíðarfarinu hjer í umdæminu cr lítið annað hægt að scgja en að það sje hið inndælasta. Heyskapur befur pví gengið mjög vel, og upp- skeran, sem nú er að byrja á haust- hveiti, lítur út fyrir að verða í bezta lagi.—Að vísu hefur bitinn verið afar- mikill, pað sem liðið er af þessum mánuði—opt yfir 100 gr. I skugga— en sá hiti hefur ekki hnekkt jarðar- gróðr, nema ef vera skyldi litið eitt á hílcndi. En það kvarta samt margir undan peim mikla hita, sem, ef öll varúð er ekki brúkuð, getur orsakað veikindi og yms ópægindi fyrir menn og skepnur. Vellfðan og heilbrigði má heita að rfki nú hvervetna; og pólitiskar hreifingar eru hjer mikið litlar enn; samt má búast við peim áður en langt u n lfður. Af útilegumönnum ganga nú litLr sögur, sem stendur; samt eru hestapjófar að gera vart við sig í Salt Lake-county, og 1180 var rænt p vr af „Saloons“-haldara n/lega. Enginn veit hverjir gera pctta, en pcss er samt getið til, að pað sje af völdum útileguraanna. A meðal landa vorra cru petta hin helztu tíðindi: fyrst, að oss líður fiestum polanlega vel, bæði til sálar og lfkama, sem mikilla pakka og góðra gjalda er ætfð vert, og parnæst hin mikli undirbúningur peirra undir pjóðhátfð vora 2. ágúst, sem gert er ráð fyrir sð verði í alla staði hin myadarlegasta, scm hugsast getur, cndi rekur nú hver nefndarfundurinn anuan, og hver nefnd, af hinum /msu standandi nefndum, keppist nú við aðra að leysa vcrk sitt af hendi sem allra bczt að kraptar og kringum- stæður leyfa, og' virðist mjer að sá mikli áhugi og fjelagsskapur, sem landar hjer s/na í pessu, vera f alla stiði virðingarverður, og að peir eigi par fyrir hið mesta hrós skilið, eins og allir, sem vinna að pjóðminningu og pjóðmenning vor á meðal í pessu landi. Já, húrra fyrir pjóðminningar- deginum! Hinn 1. p. m. ljczt að heimili forcldra sinna, hjer í bænum, ung- lingspilturinn Gísli Jóhann Einars- 8on, Bjarnasonar, og Steinvarar Lár- uS'lóttur frá Búastöðum í Vestmanna- eyjum. Dauðamein hans var vatns- syki, samfara fleiri innvortis sjúkdóm- um. Hann var aðeins 12 ára gamall, er hann ljezt, góður og efnilegur drengur—Rev. Mr. Gunnbcrg, lút- crskur prestur frá Frovo, gegndi cm- bættisverkum við útföriua, sem fór fram frá lút. kirkjunni hjer hinn 3. s. m. Skaða af eldi beið landi vor Mr. E. C. Christianson, bæjarráðsmaður, að kveldi hins 9. p. m., á pann hátt að kúafjós hans, heystakkur, 1 kálfur, amboð og fleira brann til kaldra kola, og er skaðinn metinn frá 75—100 dollara—óvátryggt. Kveldið eptir, hinn 10., rjeðust tveir ópokka strákar, enskir að ætt, á landa vorn herra Sigurð Arnason, að heimili hans, og s/ndu honum bana- tilræði með heykvfslum; fjekk hann af peirri tilraun sár mikið á höfuðið, ennið, nefið og munninn, og hefur hann legið sfðan að kalla rúmfastur, og læknar purft að stunda hann dag- lega. Vonað er samt, að hann komi til og nái heilsu með tfð og tfma. Þokkapiltar pessir hafa verið handteknir, og eru nú undir umsjón lögreglunnar. Atakanlegar kvalir. SKM Þ£1K EK FA MJAÐMAGlöT VKKBA AÐ ÞOLA.—ElNN SEM IIEFUK REYNT HVAÐ ÞAÐ EK, SEGIK HVEKNIG HÆGT SJE A» FÁ LAiKN- ING. t>að er ef til vill enginn sjúk- dómur, er pjáir mann, sem orsakar jafn óbærilegar kvalir cins og mjaö- magigt. Sjúklingurinn er opt og tfðum alvcg ósjálfbjarga par eð hin ininnsta hreyfing orsakar mjög miklar kvalir. I>aö sem Mr. John Hayes f Hayesville, Vork Co. N. B. segir hjer á eptir, bendir á hvernig hægt er að fá bata og lækning. Hann segir:— „Jeg hef pjáðst af veikíeika og kvöl í bakinu f meir en tuttugu ár. En fyrir fjórum árum jukust pjáningar mfnar með pvf að gigtin settist aó í hægri mjöðminni. I>að er alveg ómögulegt að 1/sa peim kvölum, sem jeg tók út. Jeg hafði prjá lækna alveg að árang- urslausu; jeg varð að hætta við alla vinnu, og átti helst von á að deyja pá og pegar. t>annig liðu tvö ár—tvö pjáninga full ár. En um pað leyti var mjer ráðlagt að reýna Dr. Willi- ams Fink Pills, og pegar jeg var bú- inn úr sex öskjum voru bæði veik- indin f bakinu og mjaðmagigtin al- veg farin. Jeg 7ar aptur orðinn heil- brigður maður, og fannst jcg vcra fimmtán árum yngri heldur eu áður en jeg birjaði að brúka pillurnar. t>að eru nú nærri tvö ár liðin sfðan jeg hætti að brúka pillurnar, og á peim tfma hefur veikin ekkert gert vart við sig. Jsg pakka Dr. Willi- ams Pink Pills næst guði pann bata sem jeg hef fengið“. Mr. Hayes hefur fríviljuglega staðfest ofanritað með oiði frammi fyrir Edward Whosead, Esc|. J. I’., og framburður hans cr einnig staðfestur af Rev. J- N. Barnes í Stanley, N. B. Stpanaban & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-. Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, kegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið af meðaliuu REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, uema 8 og 20, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til sfðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. ÍNNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, scm næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gcrð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsœanninum 1 Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, scm kcmur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slfkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. N/komnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturíandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar uppl/singar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg eða til einhverra af Dominion I.ands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við f reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og /msum öðrum fjelögum og einstaklingum. Gamalmenni og aðrir, poiii pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer citt af hinum ágætu Dr. Owen’s Eleotkic bcltum I>au cru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. E>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurmagnsstraumiun f gegnum lfkamann hvar sem er. Margir ls- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Peir, sem panta vilja belti cða fá nánari uppl/singar bcltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Bjöknson, Box 308 Winnipeg, Man. 80 YEARS’ EXPERIENCE Patents Designs COPYRIGHTS 4C. Anyone sendlng a sketch and descriptlon may qulckly ascertain our opinion free whether an Inventlon 1» probably patentable. Communlea- tlons strictly confldentfal. Handbookon Patents eent free. Oldest agency for necurmg patentR. Patents taken through Munn & Co. recelve ipfdal notice, without chargc, in the Scíentific flmerican. handiomely llluntrated weekly. lation of any sclentiflc iournal. Iiargest clr- auun ui auj suieuuuu jouium. Terms, $3 a r; four months, $L Sold by all newsdealers. UNN&Co.36,Bre,iw,’New York SMDCh Offlce. 62S F St.. WMhlnglon. D. C. Teiegraf er eitt af helztu námsgreinum á St. Paul ,Business‘-skólanum. Kennararnir, scm fyrir þeirri námsgrein stamla, eru einhverjir þcii bcztu f landinu, MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn. ivmi ; Future comfort f: r presrr' ' ; seemíng cconomy, tut t>uy ’ ; sewíngmsdiínewitK an e: !:■ ; lishcd rcputaticn, that guc.r , ; antees ycu long and satisfac- ; ; tory servícc. o* BS} I : ITS PINCIi TENSIOn rlt l TEN3ION INDICATOK, $ (devíces for regulatíng and, showíng the exact tension) are ; a few of the featurcs that • emphasírc the high grade: character of the white. Send for our elegant H.T. catalog. White Sewing Machine Co., CLEYELANO, 0. Til sölu hjá iW. Grundy & Co.f Winnipeg, Msn Nopthfl»*n Paciflc By. TIME CAED. MAIN LINE. Arr. Lv. Lv II ooa I 25p .. .Winnipeg.... 1 OOp 9 3°P 7 5Sa 12 OOp .-. .. Morris .... 2.28 p 12oip 6 ooa n.09a ... Emerson ... 3.20p 2 45 P 5 ooa 10 55.a .. . Pembina.... 3.35 p 9.30p I 25a 7.30 a .. Grand Forks.. 7.05p 5.55p 4.05a Winnipegfunct’n 10.45p 4.00p 7.30a .... Duluth .... 8.00 a 8.30 a .. Minneapolis .. 6.40 a 8.00 a ....St Paul.... 7.15 a 10.30a ... .Chicago.... 9.35a MORRIS-BRANDON BRANCH. Less upp Lea nldur Arr. Arr. Lv. Lv. 11.00a 4.00p .. .Winnipeg . . 10.30 a 9- 3°P 8.30 p 2.20 p 12.15 p 7.00p 5.15p 12.53 p .... Miami 1.50p 10.17p 12.10a 10.56 a .... Baldur .... 3.55p 3,22p 9.28 a 9.55 a . .. Wawanesa.. . 6.00 p 6,02p 7.00 a 9.00 a I.v. Brandon., Ar 6.00p 8.30p þetta byrjadi 7. des. Engin vidstaða í Morris. Þ* nueta nienn lestinní nr. 103 á vestur.Ieid og lestfun nr. 104 á austur.leid. F ara frá Wpeg: mánud., mioV. og íbstud. Frá Brandon: pridj .fimmt. og íaug. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCII. Lv Air. 4.45 p m ... Winnipeg. .. 12.35 p m 7.30 p m Portage la Prairie 9.30 a m CHAS. S. FEE, G.P.&T. A.,St.Paul, H. SWINFORD, Gen.Agent, Winnipe 130 l.ndi. Sem rnaður á tnóti manni, ef peir væru eins vel vopnaðir, pá eru peir eins vaskir menn og nokkr- ir aðrir menn í binum kristnu löndum.“ „Og hvað segið pjer um Frakka?“ sagði Alleyne, sem svelgdi f sig orð hermannsins með sömu J/st og mcnn er alist hafa upp f fásinni ætfð svelgja f sig orð þeirra er vfða hafa farið. „Frakkar eru einnig mjög vaskir menn“, svaraði hermaðurinn. „Við Englendingar höfum verið mjög hcppnir á Frakklandi, sem hcfur orsakað mikiðskrura og herbúða pvaður, cn jcg hef ætíð veitt |»ví cptir- lokt að |>eir, scm bczt pekkja sannlcikann f [>essu efni, hafa látið minnst til sfn he/ra. Jcg hcf sjeð Frakka berjast á opnum vígvelli, við að vinna og verja borgir og kastala, klifra upp múra, fara /fir diki, á ránsferðuin ura nætur, f eltingaleik í skóg- leudi, gcra áhlaup út úr vígjum sioum og við ridd- aralog spjótáhlaup. Riddarar þeirra og rllddara- sveinar eru alveg eins vaskir og vorir eigin menn, piltur minn, og jeg gæti tínt tuttugu menn úr föru- neyti Du Guescelin’s, sem mundu halda hlut sínum f burtreið með oddhvössum spjótum fyrir hinum vöskustu mönnuni f enska hernuin. A hinn bóginn er almenningur á Frakklandi svo niðurbeygður, af herskalti, mannskatti og hverskyns bölvuðum álög- um, að allt fjör og hreysti er horfið og dáið út hjá 1/ðnutn. I>að er heirnskuleg aðferð, að gera menn að hundum á friðartímunum og ætlast J»ó til að inenn verði Ijóu pegar í bardaga kcmur. E( Ij Ourina er lxl Sannarlega getur pó ein sk/ldan vegið á móti hinni. Bróðir yðar hefur komi af án yðar öll þessi ár, og injer skilst hann hafi aldrei lagt svo mikið á sig, að fara til Beaulieu til að sjá yður allan tímann,scm pjer voruð J»ar, svo hann getur ómögulega Jiarfnast yðar mjög mikið“. „Þar að auki er ljenstnaðurinn í Minstead al- ræmdur um allt skógar-hjeraðið, alla leið frá Bram- shaw Hill til Holmesley Walk“, sagði Hordle Jón. „llann’er drykkfelldur ágangssamur,hættulegur rusti, eins og pjer munuð fá að reyna, og sú rcynsla vorður yður ef til vill d/rkeypt“. „Það er pess meiri ástæða til að jeg skyldi leit- ast við að bæta hann“, sagði Alleyne. „Það er ó- parfi að hvetja mig til að fara með ykkur, vinir mín- ir, pvf jeg hef sjálfur mikla löngun til að fara til Frakklamls og mjer væri sönn gleði í að fara [>angað með ykkur. En [>að gctur ómögulcga látið sig gera, svo nú ætla jeg að kveðja ykkur, pvf ferhyrnti turn- inn parna inni á milli trjánna til hægri handar hl/tur að vera turninn 4 Minstead-kirkju, og jeg býst við að pessi stígur gegnum skóginn liggi pangað“. „Jæja, guð sje með /ður, piltur minn!“ hrópsði A/lward og faðmaði Alleyne að sjer. „Jeg er fljót- ur til að elska og fljótur til að hata, og guð veit að mjer pykir f/rir að skiljast við yður“. „Væri ekki gott að við biðum bjerna“,sagði Hordle- Jón, „til að vita, bvornig bróðir yðar tekur yður. 14U og skotspæni, rjctt eins og hönd mln. Þjer skuluð J>á vita, að á móti hverju einu bókfelli, sem til A Englandi, eru til hundrað á Frakklandi. Á móti hverri einni myndaBtyttu hjer á Englandi, slípuðum gimsteini, útskorinni brík eða hverju öðru, sem kano að skemmta auga lærðs manns eins og pjer eruð, pA er meira en hundrað af pessum hlutum & Frakklandi- Þegar við ræntum borgina Carcasoune, p& sá jeg fufl herbergi af skrifuðum bókfellum, pó J>að væri ekki oinn einasti maður f HvUu-hersoeitinni sem gæti lcS- ið pau. Sama er að segja um Arlis og Nimes of( aðrar borgir, sem jcg gæti talið upp, að par stand* enn stórar hvelfingar og vfgismúrar, sem risar, et komu úr suðri, byggðu I fornöld. Sje jeg ekki £ pvf hvað augu yðar tÍDdra, að yöur langar mjög mik' ið til að sjá pessa hluti? Komið pvf með mjer, o% jeg sver pað við hina tíu fingur mína, að pjer skuluö f& að sjá pað allt Baman“. „Mjer væri sönn gleði f að sjá alla pessa hluti‘S svaraði Alleyne, „en jeg fór fr& Beaulieu uie® vissu augnamiði, og jeg m& ekki svíkjast undaH skyldu minni, framar en pjer svíkist undan yðaí skyldu“. „Hugsið vel um pað, rnon amilt, sagði Aylward, „að pjer getið gert mikið gagn par fyrir handan, pví paz eru prjú hundruð menn í Hvltic-hereveitinni og enginn til að prjedika náðarboðskapinn fyrir peinb og f*ó veit bin heilaga mey, að pað hofur aldrei veriö svcit aí mönnuiu scm parfnast pcss mcir on pcir*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.