Lögberg - 28.07.1898, Blaðsíða 7

Lögberg - 28.07.1898, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. JÚLÍ 1898 7 Vinnumennskan. (Eptir Hávarð karl.) „Sitt er að hverjum sonanna minna“. Svo m& segja um greinar- korn min um tómthúsmennakuna og lausamennakuna. Sumireru bálvond- ir út af tómtnúsmennsku-greininni) rjett eins og allir tómthúsmenn eigi þar óskilið m&l, pótt par sje tekið fram, að heiðarlegar undantekningar eigi sjer stað fr& minni lýsingu, sem var og sjálfsagt, pvi enginn neitar f>vf, að margir tómthúsmenn sjeu dugandi og uppbyggilegir menn, en þeir eru tiltólulega f&ir, þegar litið er & hinn mikla tómthúsmannasæg; við það stend jeg, hvað vondir sem þið verðið, piltar. Svo koma aðrir, er segja, jeg loii allt of mikið lausamennskuna; pað sje þó varla gustuk, að spana fólk upp til að vera laust, þegar bændur standi uppi hjúalausir, af því að hver strák- urinn og stelpan æði i lausamennsk- una. Jeg veit vel, að örðugt er orðið að f& vinnuhjú, en að því leyti, sem þeir örðugleikar stafa af því, að r/mkvað hefur verið um óeðlileg höpt & atvinnufrelsi mikils hluta þjóð- arinnar, iinnst mjer ekki rjett, að kveina mjögyiir þessum örðugleikum. Og óeðlileg höpt eru það & at- vinnufrelsi einstaklingsins, að banna honum að leita sjer atvinnu & hvern heiðarlegan h&tt, sem hann vill, eða gjöra honum það ill-mögulegt, með stórum fj&rútl&tum. Jeg vil þvi lofa hverjum full- voðja manni, karli sein konu, að vera laus þcgar hann vill, og í vinnu- uiennsku þegar hann vill; eu jeg vil heimta af þcim, að þeir sjeu, bæði ®j&lfum sjor og þjóðfjelaginu, til gagns og uppbyggingar í hverri Btöðu, sem þeir eru. I>að er sjerstaklega kcmur til vinnumennskunnar, þ& er öðru nær, on jeg telji hana yfirleitt miklu lakari atöðu en lausamennskuna. En jeg vil ekki þrælbinda fólkið Bvo með þessa stöðu, að þvi sje einn nauðugur, að vera sifellt I vist, þaug- að til það giptist, cða getur fengið jarðnæði. I>að er heldur alls ekki rjett, að kenna lausamennskunni einni um vinnuhjúavandræðin; tómthúsmennsk- an & miklu meiri þ&tt i þeim vand- ræðum, aö minnsta kosti við sj&var- alðuna. Þaö eru þessar r&ðlausu gipt- ’Ugar og tómthúsmennsku-flön, sem avipta bændurna vinnuhjúunum. £>ann kafla æfinnar, sem menn al- ruennt vantar þroska og lífsreynzlu til að r&ða sjer sj&lfir, ættu þeir að sj&lf- aögðu að vera I vist. Og þessi tfmi, er tfminn fr& lermingunni og fram yfir tvítugsald- Urinn; auk þess er margur s& inaður- 'un, bæði karl og kona, er bæði sj&lfs *in vegna og þjóðfjelagsins gerði hezt í þvi, að vera i vist alla sína æfi. Eptir nýju lausamannalögunum ^*Br enginn, hvorki karl nje kona, lausamennskuleyfi fyr en 22 &ra; er Þetta timatakmark sj&lfsagt byggt & Því, að fyrir þann tima skorti mcnn almennt þroska og lifsreynzlu, til að rWa sjer sj&lfir, svo vel fari. En svo eru önnur lög í landi, s®m heimila hverjum kvennmanni að ff’ptast &ra og hverjum karlmanni i'Vftugum, og þegar hjónabandið er fengið, þ& er vinnuhjúastöðunni opt- a»t nær lokið.-—Þ& byrjar sj&lfs- ’Uennskan, hvort sem hún verður til Uppbyggingar eða niðurdreps fyrir Pjóðfjelagið. Jeg vcit að þetta oru gömul lög, U’i jcg skrifa þar fyrir ekki undir, að Það sjeu hagkvæm lög. Það telur ’Ujor enginn trú um, að 16 vetra ung- ^’Ugar sjeu almennt færir um, að tak- *8t & hendur þær vandamiklu og erf- ’ðu skyldur, sem móður- og liúsmóð- Uístaðau hafa í för moð sjcr. Á þcim ahlri cru og stúlkur vaualcga ekki ö*erri fullþroska að likamanum til, og a® því leyti einnig allt of ungar til að fpptast, sjc eitthvað um það hugsað, afkvæuiin verði hraustoghoilbrigð, ct> hynalóðin ekki veiklist og úrkynj- ist. Þetta hef jeg heyrt lækna segja. Mjer finnst engin ástæða til, að lofa kveunmönnum að giptast yngri en karlmönnnm; þessi gömlu lög eru byggð & þeim úrelta hugsunarhætti, að maðurinn sje allt i hjúskapnum, en konan lítið eða ekkert, og þess vegna megi hún vera svo ung, óreynd og —ón/t—sem verkast vill. Karli og konu veitir sannarlega ekki af að hafa n&ð tvitugsaldrinum, áður en þau takast & hendur þann vanda, er hjúskapnum er samfara. Það er líka mjög ósanngjarnt, að lofa karlmönnum ekki að vera lausum fyr en 2 árum eptir þann tíma, er þeir mega kvongast, og kvennmönnum ekki fyr en 6 árum seinna. Gipting- ar-aldurstakmarkið ætti heldur að vera fyrir ofan en neðan lausamennsku-ald- urinn. Sveitarfjelögin & íslandi hefðu að minnsta kosti ekki óhag af þvi. Fram yfir tvitugsaldurinn eru flestir að meira eður minna leyti börn, og þvi miklu hollara, að vera undir stjórn annara, en að r&ða sjer sjálfir. Það er ekki lítilsvirði fyrir æsku manninn, að venjast & reglubundna vinnu, læra öll algeng verk, og venj- ast yfir höfuð allri heimilisstjórn ut- anbæjar og innan. Þessa alls & vinnu- hjúið kost i vinnumennskunni. Það er mikill munur á þvi, að ganga út í lífið með þ& reynslu og kunn&ttu, þó ekki sje meiri, en að hafa varla lært nokkurt verk, og kunna hvorki að stjórna sjálfum sjer nje öðrum þegar til þess kemur að ráða sjer sj&lfur, og segja yfir öðrum. Þr&tt fyrir allt skólatildrið nú & dögum, cru þau heimilin & íslandi ekki svo fá, svo er fyrir að þakka, sem ungir menn, karlar sem konur, hafa eins mikið og meira gott af að dvelja í nokkur ár, þótt í vist sje, heldur en þó þeir reki höfuðið inn i einhvern af öllum þcssum skólum, til að finna þar lítið meira en lyktina af búfræðinni, hagfræðinni, matreiðslu- fræðinni, hannyrðunum, fitlinu og fundrinu, og öllum þeim ósköpum, sem þar eiga að vera kennd. , Vintiufólkinu er nú orðið heldur ekki boðið upp & svo aurna kosti, að því sje ekki auðvelt að eignast eitt- hvað í ársvistunum, og þannig búa sig undir sj&lfstæða stöðu. Mjer vex reyndar ekki svo mjög í augum, hve kaupgjaldið er orðið h&tt, væri gerður rjettlátari munur & dugnaðar-manninum og slóðanum, cn almennt gjörist í ársvistunum. Stærstu útgjöldin við hjúahaldið er ekki kaupgjaldið, heldur fæðið; þótt karlmannsfæðið sje ekki reiknað hærra en 66 aurar & dag, þ& verða það þó yfir árið 240 kr. 90 aurar. Þótt vinnuhjúin telji ekki fæðið að neinu í ársvistunum, eins og all-titt er, þá reyna þau hvað það kostar, þegar þau fara að eiga með sig sj&lf. Kaupgjald vinnumanna mun nú almennt orðið 100—150 krónur þetta er að visu all-há upphæð, þegar mið- að er við kaupgjald vinnumanna fyrir 30—40 árum, er enginn húskarl hafði meir en 50— 60 krónur, og margir minna. A kaupgjaldi karla og kvenna hefur aptur & móti til skamms tíms verið allt of mikill munur; en nú er kvennfólkið farið að sækja sig &, og vættar vinnukonurnar fækka óðum. Duglegur maður & þetta kanp, og í all-flestum árum getur hann haft þetta upp úr vinnu sinni, auk fæðis, með þvi að vera laus sje hann reglu- maður, og meira ef vel l&nast. En með þessu kaupi gotur ein- hleypur vinnumaður lagt ftrlega upp 50—60 krönur, og verið auk þess vel fataður. Kjer við sjávarsíðuna hafa vinnu- menn, auk árskaupsins, 10 af hundr- aði í hlut sinum árið um í kring; margir þcirra oru og formcnn, og hafa h&lfan hlut í formannskaup, og þessir hinir sömu geta því lagt því meira upp af kaupi sínu. Jeg hef þekkt vinnumcnn, sem hafa haft h&tt & þriðja huudrað krónur í kaup, stúf og for- uiannshlut yfir árið, og þeirn piltum er ekki vorkunn &, að leggja upp allt að 200 krónum af þeirri upphæð, er þeir þurfa ekkert að leggja sjer til sj&lfir, nema lítið eitt af fötum. Hvort þeir suuiir hverjirhali lagt mikið upp, tr anuttð ro&l. Einhleypum mönnum er því vissulega ongin vorkunn að efnast i vinnuhjúastöðunni; og þeir, sem litið eða ekkort eignast meðan þeir eru hj& öðrum og taka fullkomið kaup, auðgast fæstir aldrei mikið í sj&lfs- mennskunni. Þeir cru sem sje óráðs- og óhófs- seggir, se.m ekkert verður við höndur fast. Það er þessi skrælingja hugs- unarh&ttur, að eiga aldrei neitt aflög- um, heldur eyða þvi meiru, sein meira berst í bætur, og vera því sífellt jafn aumur og alls laus, og enda skuldug- ur upp yfir höfuðið. Sllkir piltar eiga aldrei neitt, hvort sem þeir eru vinnumenn, lausa menn, tómthúsmenn eða bændur; þeir eru, í hverri stöðu sem þeir eru í, jafn óuppbyggilegir, nema helzt í hjúa- stöðunni, því að þar ráða þeir sjer ekki sjálfir að öllu leyti, og geta ver- ið full-góð hjú. Þeir eru, sem sje, sjálfum sjer verstir. En hvar lendir nú með vinnu- hjúahaldið, þegar allir cru orðnir lausamenn og húsmenn? Það er nú i fyrsta lagi engin hætta á þvi, að allir hætti að ráða sig I vist; lausamennsku-straumurinn get- ur að vísu orðið tneiri eitt árið en annað, eptir því sem i ári lætur, en mikill fjöldi verkmannal/ðsins mun ráða sig í ársvistir, hjer eptir sem hingað til. í öðru lagi tel jeg bú skapnum engan voða búinn, þótt örð- ugra veiti að fá vorkamenn i ársvistir, en verið hefur um langan aldur. Flytji fólkið ekki úr landinu, þarf það að fá atvinnu í landinu, og þá er bændunnm innanhandar, að nota vinnukraptana með þvi að taka dag- launamenn. Þessi vinna er óðum að færast i vöxt, og jeg get ekkí sjeð að búskapnum, hvorki til lands nje sjó- ar, þurfi fyrir þ& sök að hnigna stór- um. Það getur þvert & móti opt ver- ið gott fyrir bóndan, að hafa ekki jafn marga fastráðna menn allt árið; vinnumennirnir eru stundum ekki mikil auðsuppspretta, þegar svo árar, að ekkert er til fyrir þ& að gera, eins og opt vill verða við sjávarsíðuna á vetrum, þegar lítið eða ekkert fiskast. Þá er betra að hafa ekki marga menn upp & kaup og kost, og betra að vera vinnumaður en sjálfs sin.— Það er t. d. mikið látið af fiski- sældÍDni hjer við Djúp, en jeg hygg þó, að þeir veturnir sjeu ærið margir, sem hlutur vinnumannanna alraennt ekki hrekkur fyrir fæði þeirra og skinnklæðasliti. En svo eru hjúin, segja sumir, orðin svo heimtufrek, að ekki er hægt að gjöra þeim til hæfis, og fram úr hófi sjerplægin. Þeir, sem slíkt mæla, ættu sízt að hafa á móti því, að vinnubjúunum fækkaði, og daglauna- fólkið yrði því ileira. En jeg hef nú heyrt þessa sögu sið- an jeg man fyrst til, hún er vist eldri en allir vjer, sein nú lifum; víst hefur sjera Þorlákur Þórarinsson kannast við hana, er hann meðal annars kveð- ur um vinnufólkið i „Þagnarmáli": „Vinnuhjúa vandræðin vaxa nú ei tninna, sem ótrú og sjerplægin, sæld í búi grynna“. Síðan jeg fór að taka eptir, virð- ist mjer ekki mikil brögð að vaxandi heimtufrekju, sjerplægni, eðayfir höf- uð ótrúmennsku vinnuhjúanna; það eru nú almennt gjörðar meiri kröfur til lífsins, en fyrir hálfri öld síðan, þótt ekki sje lengra farið, og það er þvi eðlilegt, að það komi einnig fram i bjúahaldinu, og að vinnuhjúin því ekki geti nú gjört sjer það að góöu, sera í ungdæmi okkar gamla fólksins þótti fullgott og forsvaranlegt. Það er jafnan misjafn sauður I mörgu fje; sum vinnuhjúin eiga vitnisburð Þor- l&ks, cn sum eru aptur á inóti stjett sinni til sóma;—og svona hefur það jafnan verið. Hjúin eru lika nokkuð eptir því, sem & þeim er haldið. Þeir hús- bændur, sera kappkosta að l&ta hjúin hafa allt vel úti látið, sem þeira ber að veita þeim, bæði að þvi er snertir aðbúnað, atlæti, fæði og kaupgjald, munu optast hafa góð hjú; hÍDÍr, sem ekki standa I skiluin með fleira eður færra af þessu, geta tæplega heldur búiat við, að hjúin a/ni þeim full skil. Um eitt veið jeg enn að geta, sem mjer er illa við hjá vinnuhjúa- stjettinni, og sem jeg er viss um, að er henni óhollt Það eru þessar sffelldu færslur úr einni vistinni I aðra; það er orðið sem viðburður, ef hjú dvelur 5—6 ár í sömu vistinni. Þetta vista-r&f fer sí feJlt að færast i vöxt. í mínu nng- dæmi voru sömu hjúin ár eptir ár í sömu vistinni; sum höfðu jafnvelaldr- ei vistaskipti, þangað til þau fóru að eiga með sig sjálf, og það var þá heldur ekki svo ótítt, að húsbændurn- ir g&fu þeim hjúum, sem lengi höfðu þjónað þeim raeð trú og dyggð, tölu- vert til búsins, og gerðu þau þannig að nokkru leyti úr garði. Jeg hef lika þózt taka eptir því, að þau hjú, sem leugi eru í sömu vistinni, eignast fremur eítthvað en þau, sem eru & sifelldum flækingi. Jeg get enga skynsamlega &- stæðu sjeð til þess fyrir hjúið, að skipta um vistir, þegar það kann full- vel við sig, hefur það, sem um er sainið, og líkar ytir höfuð vel. Eitt- hvað getur þvi auðvitað þótt að, en hvar & guðs grænni jörð fáum vjer þann stað, sem ekkert sje aö? En þr&tt fyrir þetta eru hjúin á sífelldri fcrð og flugi, stundum fara þau tvisvar og þrisvar I saina staðinn, og sýnir það bezt, að þeim hefði verið eins gott að fara aldrei neitt, enda skipta þau vitanlega opt um til verra eins. En þetta er eitt með öðru, sem ber vitni ura þessa r&ðleysis- og brutl- náttúru, scm mjer finnst óðum vcra að færast í vöxt hjá unga fólkinu, og sem ftþreifanlegast kcmur fram i því, hve hörmulega litið því mörgu hverju verður úr kaupi sinu. Fáirðu þvi góða vist, livort scm þú ert karl eða kona, þ& vertu som lengst i henni; það & við um vinnu- hjúin sem annars staðar, að „sjaldan grær vel um opthrærðan stein“. Jeg vona, að vinnuhjúin þakki nú Il&varði gamla fyrir lesturinn, nema ef til vill ógiptu drósirnar, frá 16 ára til tvítugsaldursins.—Þjóðo. vngi. OLE SIMONSON, mælir með sinu n/ja Scandinavian Hotel 718 Main Stekkt. Fæði $1.00 & dag. Telegraf er eitt af helztu námsgreinum' á St. t’aul ,Business‘-skól£.num. Kennararnir, sem fyrir («110 námsgrein stamla, eru einhverjir þeir beztu í landinu, MAGUIRE BROS. 95 East Sixth Street, St. Paul, Minn. PENINGAR # I m w~ w ...TIL LEIGU... segn veðiíyrktum löndum. R/mi- legir skilmálar. — Einnig nokkur YRKTOGÓYRKT LÖND TIJL SÖLU með lágu verði og góðum borgunar . ... skilmálum.... THe Lontíon & Danadain LOHN BND BGENDY DD., Lttí. 195 Lombakd St., Winnipeg. S. í’hrisfophersou, Umboðsmaður, Gbund & Baldub. I)R- DALGLEISH, TANNLCEKNIB kunugerir hjer með, að hann hefursett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönuum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með (>ví veröi verður að borgast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Rooms 5—7, €or. Alain & Loinharil Strccts. Dr, G. F. BUSH, L. D, S TANNLÆ.KNIR. Tenuur fylltar og dregnarút án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Main St. lxeuuli* BÓKUALD, IIRAÐRITUN, STILRITUN, TF.LEGRAPHY, LÓG, ENSKAR NAMSGREINAR, OG „ACTUAL BUSINESS", FR& BYRJUff TIL ENDA. STOFftADUR FYRIR 33 ARUM SID&N og cr elzti og bczli skólinn 1 öllu Norðvest* urlandinu. YFIR 5000 STUDENTAR HAFA UTSKRIFAST AF HONUty. og eru þar á meðal margir mest leiðandi verzlunarmenn. pessi skóli er opinn allt árið nm kring, og geta menn þvf byrjað hvenær sem er, hvort heldur þeir vilja á dagskólann eða kveldskólann \enslan er fullkon\iq. Nafnfr.egir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. pað er bezti og ó- dýrasti skólinn, og útvegar nemendum slnum betri stöðu en aðrar þvílíkar stofnanir. Komið eða skritið eptir nákvæmari upplýs* ingum. MAGUIRE BROS., EIGftNDUR. 93 E. Sixth Street, St. Paul, Mino. 1 TíiompsDH & Wlng, I I | | Mountain, N. D. J r 3 Zr: Eru nýbúnir að bæta við í verzlan sína ^ 3 husbúnadi og likkistum f og ætla sjer framvegis að bafa allt 111- ^ heyrandi jarðarförum og' allskonar húsbúnað, svo sem rúmstæði, matress- springs, stóla o. s. frv. ^ Líka eru þeir nýbúnir að fá ljómandi fallega ^ . uppuntada kvennhatta og tilbúin pils. , Þar fyrir utan höfum M við eins og vant er allskonar nauð- =5 synjavöru, svo scm matvöru, íatnað, ^ skótau, leirtau, jáinvöru o. s. frv. =3 Það er satt að segja markmið okkar að reyna að ^ haf allar þær vörutegundir sem menn þarínastog ^ munu menn því geta fengið hjá okkur allt það sem vanaiega fæst í buðum í stórborgum. Thompson $c Wing.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.