Lögberg - 18.08.1898, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.08.1898, Blaðsíða 1
Löc.berg er jjeliö út hvern fimmtudag af The Lögbrrg Printing & Publish- ing Co., aö 309}^ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um arið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer S cent. R79 'SV,T1 l,'iGBÍRG is publisned e\ ery, JTliursdaý by Thf Lögbf.rg Pkinting & Publish- ing Co., at 309V2 Klgin Ave., Winni- peg, Manitoba.—Subscription price: $2.00 per year, payable in advance. — Single copies s ccnts. Jl. Ar. WiunipeSr Man., íimmtudaginn 18. ágúst 1898. Nr. 32. enda ekki vonlausir um, að Jieir inuni losast við iiina gífurlegu Cuba skuld jafnhliða J>ví að missa eyna, en reynzl- an mun syna, að sfi von laetur sjer til skammar vorða. Royal Crown Wheels 1898 MODELS. í>«ssi hjól er ábyrgst að sjeu góð, bæöi af Comet Cyele fjelaginu í Toronto og okkur sjálfum og fást fyrir 500 Hoyal Crown Sápu Umbúd- IR QG $27.50 í PENINGUM. ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. TIL REYKJARA CAMLA STÆRDIN T&B MYRTLE NAVY 3’s ER ENN B ÚI D T I L. Ofriðarlok. Ófriðnum á milli Bandarikjanua <jg Sp&nverja var lokið síðastl. föstu- dag (22. p. m.) Klukkan 4.30 e. ra voru bráðagirgða-friðarsamningar utid- irskrifaðir. Undir samningana skrif- uðu: Hon. William R. Day, utanrík- isr&ðgjafi, fyrir liönd Bandaríkjanna ug M. Cambon, sendiherra b rakka. fyrir hönd Sp&nar. Aðal innihald þessara br&ðabirgða-samninga var ii&kvœmlega tekið fram i síðasta Lögbergi að öðru leyti en J>vf, að •amningunum er auk pess ákveðið, að strax eptir að pcir sjeu undirskrif aðir skuli öllum ófriði lokið og öllu liði beggja pjóðanna tilkynnt pað «ins fljótt og frekast er unnt. Enn fremur er tekið fram i samningunum ið Bandaríkja-menn og Sp&nverjar skuli velja menn, sem ekki sjeu fleiri en fimm & hverja hlið, til poss að gera fullnaðar-samninga, og skuli menn peir mœta & fundi i Parísar borg & Frakklandi ekki seinna en október næstkomandi.—Strax eptir að Uudirskriptinni var lokið,sendi Banda úkja-stjórnin hraðskeyti til allia sinna berforingja, til J>ess að koma I veg fyrir frekari orustur. Þegar tilkynn ingin kom til Cuba, stóð yfir orusta við bæinn Manzanillo. Sampson ad miral hafði lagt skipum sinum inn böfnina og skipað bænum að ganga ®jer & hönd, en peirri skij>an var neit að og hóf Sampson pví skothrfð á bæ inn klukkan 4 & föstudaginn, eða 23 tuinútum ftður en friðsrsamningarnir voru undirskrifaðir.—Vegna pess að uú er ekki telegraf-samband við Plúl ippine cyjarnar, komst tilkynningin «kki strax pangað, og cr nti sann Irjett, aö Dewey liafi skotið & Manilla borg laugardaginn hinn 13. p. m. og bati bæjarmenn skilmálalaust gefist Upp fyrir honum.—Spánverjar virðast fella sig vel við sætdrnar, pykir allt &kjósanlogra en frawlmjd & ófriði, CANADA. Ekki heppnaðist Mr. Robert Beav- en að mynda r&ðaneyti í Britist Col- umbia; Eins og við mátli bftast undir kringumstæðunum,neituðu allir helztu >ingskörungar frj&lslynda flokksins sæti í ráðaneytinu, og urðu Mr. Beav- en pá um leið allír vegir ómögulegir. Fylkisstjórinn kvaddi pví næst Mr. Semlin, einn af leiðtogum frjálslynda anna- flokksins, til að mynda ráðaneyti, og leit fyrst framan af út fyrir, að einnig honum mundi reynast pað ofvaxið vegna pess, að Mr. Joseph Martin neitaði að taka sæti í ráðaneyti hans, en fullur lielmingur frjálslyndu ping- mannanna fylgir Mr. Martin að mál- um og mundu undir engum kringum- stæðum liafa veitt Mr. Semlin fylgi á >ingi ef leiðtogi peirra, Mr. Martin, hefði ekki verið í stjórninni; en pegar hann (Martin) sá, að samheldi frjáls- lynda (lokksins var í veði, braut haiin odd af otíæti sínu og ljet til leið- ast. Að Mr. Martin fengnum hurfu allir örðugleikarnir, og b/st Mr. Semlin viö að geta innan skatums auglfst mjög álitlegt ráðaneyti; og hann vonast eptir svo miklu fylgi >iogmanna apturhalds-llokksins, að >ingið purli ekki að upploysast. Mr. Josoph Martin verður dómsmálaráð- gjali í hinni n/ju stjórn.—Mr. Beavin hefur gefið fullkomlega í skyn, að hefði ckki fylkisstjórinn vikið Turner- ráðaneytinu frá völdum, pá mundi fylkið hafa beðið tjón af pví. Frjettir. nú sagt að Mr.Hay, sendiherra Bandn- ríkjanna í Locdon, inuni verða utatl- rfkisráðgjafi. London blöðin láta megna óánægju í ljósi ytír pví að Mr. Hay sje kailaður paðan vegua [>ess, að hann hafi fiunnið sjer alinenn- ings-bylli og öllum mönnum betur hejipnast að bæta samkoinulagið á inilli Breta og Bandaríkja-manoa. Á hinn bógiun fagna peir yiir pví, að hann skipi framvegis pað ráðgjafa- sætið,sem utanríkis-málin heyra undir. Bandarík ja-stjórnin er nú í óða að koma málum eyjanna Cuba og Porto Rico í horf. Póstgöngum verður strax komið á fót, bæði á eyj- unum og milli peirra og Bandarikj- Menn verða útnefndir af báð- um pjóðunum, Bandaríkjamönnum og Spánverjum, til pess að mæta í Havana og semja fyrir peirra hönd viðvíkjandi eignum Spánverja á eyj- unum. lnnan skamms er einnig bú- ist við að telegraf-præðinum til Man- illa verði komið í samt lag. (ITLOND Tollheimtumaður Bandaríkjanna í Santiago de Cuba tók við $84,215.- 00 í tolla á tíinabilinu frá 20. júlí til 12. ágúst. Þykir petta synishorn benda á, hve mikils virði eyjan Cuba gæti verið undir góðri og hagkvæmri stjórn. samkvæint Verkamenn, scm vinna við myln- urnar í Iíat Portagc, hafa gcrt verk. fall. Mylnu-eigcndurnir fongu strax hóp manna að austan,til pess að fylla hin auðu pláss, cn flestir peirra hafa nú gengið í lið vorkfallsmanna. Nokkrir mcnn byrjuðu pó vinnu á priðjudagsmorguninn, en um kl. 11 f. m. pyrptust verkfallsmenn að og stöðvuðu vinnuna; cinn maður, sein neitaði að hætta vinnu, varð fyrir talsverðum meiðslum. Nú segjast mylnueigendur eiga von á 300 manns að austan, og búast við að mylnurnar byrji apturað ganga innan fárra daga. Þingið í norðvesturlandinu var sett í Regina priðjudaginn pann 10. p. m. Mr. Cameron, governor yfir norðvesturlandinu, gat pess meðal annars I pingsetningarræðunni, að framfarir og velllðan par vestra væri 1 meiri blóma nú en nokkru sinni áður. Nú hafa Kínverjar, hoði Rússa, hafnað samningunum um fjárlán frá brczkuiu bönkum pareystra til járnbrautar-byggingar; enn frem ur lítur nú helzt út fyrir, að Rússar nái inuan skamms ht'nd yfir tollmál unum í Kína, sainkvæmt loforði scm Li Iíung Chang á að hafa gctíð Rúss- um J>ogar liann ferðaðist til St. Pjc.t- ursborgar utn árið. Eins og v.ð má búast, Jiykir Bretuin súrt í brotið að láta Rússa pannig stíga niður af sjer skóinn hvað cjitir annað, og búast margir við að til ófriðar leiði á milli peirra. Brezku blöðin geta pcss til, að J>að sem aðallega haldi Bretum í skefjum sje yfirlysing, sem Viotoria drottning á að liafa gert fyrir nokkru siðan, pess cfnis, að hún staðfesti aldrei framar með undirskrijit sinni, stríðs-yfirlysingu gegn pjóðum Norð- álfunnar. Salisbury hefur að sögn krafist pess, að Li Hung Chang verði vikið úr sessi, af peirri ástæðu, að houum sje uui allt petta að kenna enn fremur er sagt, að Salisbury liafi við orð að taka nokkrar kínverskar liafnir, og halda peim pangað til kröf um hans verði fullnægt, Eptir að frjettirnar hjcr að ofan voru settar kemur sú fregn, að Bretar og Rússar sjeu á góðum vegi með að jafna úr öllum ágreinings-málum sín um á friðsamlcgan hátt Yfir 2,500 manns lagði af stað frá Toronto á priðjudaginn til J>ess að fá vinnu við uppskeruna í Manitoba haust. Fylkisstjórnin í Ontario hefur lagt fyrir pingið lagafrumvarp sein fer f pá átt að menn, er vinna við kosningar »em aukalögreglu{>jónar, missi ckki atkvæðisrjett sinn. And- stæðingar stjórnarinnar eru pessu mjög mótfallnir og segja,að ef slfk lög ekki næðu sampykkt pingsins, pá misstu ymsir pingmenn úr ílokki stjórnarinnar sæti sfn. BANDARlHlN. Mr. 1 )ay, utanríkisráðgjafi Mc- Kiulcys, er að sögn í patin veginu að scgja af sjer. Ilanti hafði gert J>að að skilyrði, pegar hann tók við em- bættiuu af Sherman, að hann fengi lausn strax eptir að ófriðnum við Spánverja væri lokið. í hans stað er Islcndiugaciagurinu í Span isli Fork Eptir E. H. Joiinson. Spanish Fork, l tah, 8. ágúst "1)8, Herra ritstj. Lögbergs. Eins og til stóð, rann fslendinga dagurinn upp hjer í Spanish Fork skfr og fagur að morgni hins 2. p. m og var veðrið um daginn og alla nótt ina á cptir hið ákjósanlegasta Stuttu eptir kl. 8 um morguninn sást fólk streyma úr öllum áttum til samkomustaðarins, sem var fagur og haganlega byggður laufskáli norðan undir hliðinni á skrifstofu og dans húsi liins heiðraða „Verzlunar-og Iðn aðarfjelags11. Forseti dagsins setti samkomuna kl. 10 f. m. með dálftilli inngangsræðu, og siðan byrjaði pró grauiið, sem var lángt, fjölbreytt fjörugt og skemmtilegt, og stóð pað yfir til kl. 4 e. m , að undanskildum 2 kl.tfmum, sem menn vörðu sjer til likamlegrar hressingar um miðjan dagiun. Eptir kl. 4 fóru fram ýmsar'fáir, nð pcss gætti Kjorkaup! Kjorkaup! Kjorkaup! KJÖRKAUP! KJÖRKAUP! KJÖRKAUP! MEDAN CARSLEY &. CO. MIKLA veitingar, svo sem kblli, kökur, ymis- konar svaladrykkir, isrjómi og aldini, fi. o. fl’, og var mest af [>ví veitt í og við verzlunarbúð peirra fjelaga C. & J , sem stcndur að eins fáa faðma frá hinum áður umgetna samkomu- stað. Prógram vort var í stuttu máli pessa leið: Ræðuhöld, margredd- aður söngur, hljóðfærasláttur, upp- lestur kvæða eptir fimrn af vorum be/.tu íslenzku skáldum, eitt kvæði frumort, leikir, samræður, veitingar og, að endingu, fyrirtaks dans, sem stóð yfir frá kl. 9 30 e. m. til kl. 2 morguninn eptir,að blessuðum forset- anum póknaðist að segja samkomunDÍ slitið, og fóru pá allir lieim, mikið glaðir og ánægðir yfir inndælum skemmtunum og fyrirtaks veitingum, sem allir luku upp sama munni með að hefði í engu verið síðri en síðastl. ár, og hefur pó pví hátíðarhaldi, sem vjer höfðum pá, verið við brugðið, og lmdar mínir lijer yfir höfuð minnst ess með mjög innilegum og hlyjum tilfinningum; og cr rojer sönn ánægja í að mega, og geta með rjettu lirósað löndum mínum hjor fyrir sína miklu og innilegu hluttekningu í pjóðminn ingardags-höldum, peim sjálfum til heiðurs, eu pjóð vorri og föðurlandi til sóma. Af ræðutn peim, setu fluttar voru ísl.degi pessum, fannst mjer einna inest til um ræðu pá er heiðurs öld- ungurinn G. E. Bjarnason flutti fyrir minni Vcstur íslendinga. Það var .öng, fróðleg og skeinmtileg ræða, flult af fjöri og framgirnis and», og full af sögulegum og menntunarleg' um atriðum, scin ætíð pryða hverja ræðu; euda virtist ræðuuianui vera ljott um mál, pá cr hanu bæði vitnaði til ísleudinga- og fornaldar sagna vorra, og rakti J>á keðju niður til \or, hlekk fyrir blekk. Þ& mælli Bjarni kaupmaður Johnson fyrir minni ís- lendinga í Utab, á mjög ánægjulegan hátt; Mrs. Johnson fyrir mitmi Canada og ísl. par, cn forsetinn ruglaði sjálf- ur citthvað um ísland, sem jeg man ekkert af núna; hef líklega sofið á meðan á ræðunni stóð, og verða menn I Horra riú-tjóri Lögbergs. að fyrirgefa J>að, eins og máske ficirs, Gerið svo vel að ljá eptirfyl^'j- pó frjettaritara geti hunt p&ð að sofna andi línum rúm i næsta númcri blaðs undir ræðum, og [>að á sjálfan íslend- yðar. ingadaginn. Remnanl- Saia stendur ytir. — Stúfar af kjólaefr- um, Kl.annelet.te, Ijereptuin ug lin- ens með mjöit mikluin afslætti.— HJÖKIilllJP A kjóltrej rjum Og öokkaplöggum og Nærfatuadi hjii Carsley $c Co, 344 MAIN ST. Jeg vil ekki tilgreina aðalefni sund- rungarinuar, pví að jeg vil ætíð geta pess hel/.t, sein landar mfnir hjer geia sjor og pjóð sinni til heiðurs ogsóma. Jeg vil hcldur minnast á hina innilegu hluttöku æskulyðsins vor á uieðal I isl. [ijóðmiuningardaga haldi, vi pað er liæði |>akklætisvert og hrósvert í alla staðí, og bendir til [>ess, oð pjóðhátíða-höld geti vel lifsð og pritíst á meðal |>eirra í pessu landi, pó vjer, hinir gömlu, gefumst upp eða hverfum úr sögunni með öllu. Ilúrra fyrir æ^kulyð voruin, sein tekur svo innilcgan pátt í pessu mik- ilvæga [>jóðminningardagshaldi með oss. ' ANkorua, Til ritstj. Heimskringlu. „Þeim hoiður,sem lieiður heyrii* Margar fleiri ræður voru haldnar, allar góðar, fróðlegar og skemmtileg- Af pvf neðanmáls grein yðiir, ar, pó jeg ekki nenni, lotinnar vegna, hcrra ritstjóri Hoimskringlu,við snyrti- að tilfæra neitt úr peim. grein? húsfrú Kristfnar Lilju Gunn- Forstöðumaður söngsins, herra arsdóttur, 1ll herra Klemens Jónasson- Björn Runólfsson.og allur söngflolik- Lr, sem út kom í síðustu Heimskr., urinn, sern skemmti fólkinu með söng I viröist hafa vakið forvitni manna hjer um daginn, verðskuldar bæði heiður viðvfkjandi pvf, hver frjettaritarinn og pakkirfyrir sínagóðu oglipurlegu yðar t SeJkirk sje, sem staðhæft hsfi framkomu; og pá mætti jog heldur við yður að áminnst grein sje sönn og ekki gleyma háráðinu, p. e. hinni áreiðanleg, og vinir mfnir hjer hafa heiðniðu forstöðunefnd, sem með sinni I l&tið í ljósi við mig óánægju sina yfir óprjótandi elju og fyrirhyggju bjó Lg heyra, að getið sje til, að }eg kann- allt svo laglega undir sarnkomuna, að ske sje pessi frjettaritari, pá bið jeg bún varð öllum, sem hana sóttu, til I yður hjer með svo vel gera, sannleik- hinnar mcstu ánægju, en pjóðflokk Lns og vina minna vegna, að fria mig vorum í beild sinni til hins mesta heið- með öllu af tjeðri tilgátu, með pvf að urs og sóma. I lftta afdráttarlaust uppi hið rjetta Hka finnst mjer skylt að pakka njlfn pessa frjettaritar yðar. öllum hinum heiðruðu ræðumönnum Eins og yður er kunnugt, pá á fyrir frRmkomu peirra, og ennfremur jeg ekki heiðnrinn? af ofangreindri öllum, sem á einhvern liátt og i ein- Ltaðhæfingu og vil ekki eignast hann hverri mynd, af rækt við föðurland að gjöf frá neinuin. Jeg vona að sitt og pjóð, studdu að pessu bátíðar- pjer skoðið pessa beiðni mfna sann- haldi og hjálpuðu til að gera pað eins ?jarn*i °Pf sanngjörn er hún einnig ánægjulegt,heiðarlegtogfriðsamlegt, Þe8su-!' frjettaritara yðar. r>* * ' *s fs fs ’IHvor veit nema hann missi einhvcrs í eins og pað varð. að mannvirðingum, ef pjer haldið Enginn skyldi nú samt taka pað nafninu hans í leyndu 9kúmaskoti. svo, að allir ísl. í Sp. Fork, eða Utah, Jeg treysti einnig fyllilega pess veg- hefðu tekið pátt í pessu [rjóðminn- MynJ‘8 h0fra ritstjóri Heiinskr., . ... . . . » . . . aö pier untnð mier og öðruin kaun- nigar haldi voru, pvt pað vrenekkil y ,, . \ 1 ... » , |endum blaðs yðar lijer i Selkirk rjett. Hjcr á meðal vor eru rnenn . • J , , . , , ,, pcirrar ánregju, að Jiekkja pennan með sundurleitar skoðanir, og tóku fj-jettaritara yðar, kunningja og höfð- pví ekki allir hönduna saman; samt 1 ingja frá öðrum mönnum. voru J>að fáir, sem ekki voru með, svol Selkirk, 12. ágúst 1898. okki nciosstaðar,1 Mauuí.v? Tuobbarsón.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.