Lögberg - 18.08.1898, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.08.1898, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. ÁGUST 1898.. 5 Menntam&lin hyggjum vjer að Standi enn til mikilla bóta, J>ví ef al- Þyðumenntunin, sem kölluð er, leiðir fólkið afvega, J>á verður að beina ^enni í aðra átt. Uppeldið parf mjög sð breytast, og alpyðumenntunin parf sð verða miklu meira í verklega átt. Lað verður eitt helzta ætlunarverk frauifaramanna vorra að koma mennta- málunum i pað horf; pá vonum vjer sð hin nyja kynslóð verði bæði and- lega. og líkamlega heilbrigðari en hún er nú. Tveir Norðlingar.“ * * * Ritstjóri „Fjallkonunuar“ gerir ekki hina minnstu athugasemd við greinina hjer að ofan, hvorki í peim klöðunum sem hún birtist í, nje í næsta blaði, og mun pvi óhætt að á- líta, að hann sje samdóma höfundun- um, i aðal-atriðum greinarinnar að minnsta kosti, enda hafa að mörgu leyti svipaðar skoðanir komið fram i »Fjallk.“ af ritstj. háifu ekki alls tyrir löngu. Greinin hjer að ofan, sum íslands- blöðin og fjöldi af brjefum frá ísl. sannar ómótmælanlega, að landbún- sðinum & ísl. er að hnigna, af því hann borgar sig ekki, og að skuldir °g álögur eru að vaxa bændunum yfir höfuð. Hvert mnnnsbarn af baandastjettinni finnur til pess og veit pað, svo pað er pýðingarlaust fyrir „N/ju Öldina“7 „Dagskrá“ og »t>jóðólf“ að vera að neita sannleik- anum. Nefnd blöð gera sig einungis sÖ athlægi með pví.—Flestum, ef ekki öllum, sem um málið rita kemur saman um, að aðal orsökin til pess, landbúnaðurinn á ísl. borgar sig ekki, sje sú, að vinnuhjúa-haldið sje orðið of dyrt, og pað eru jafnvel farn- M að heyrast raddir í pá átt, að pað fiafi verið yfirsjón af alpingi að leysa þrælaband pað, sem almennt nefnist vistarband, og að nauðsynlegt muni verða að skylda verkalyðinn á íslandi aptur til að vera í ársvistum, svo að bændurnir geti fengið nógu ódýran vinnukrapt.—Blöðin á ísl. bera með ®jer, að fjöldinn af vinnufólkinu hafi Þyrpst og pyrpist í kaupstaðina og sjóplássin, síðan vistaxbandið var leyst, og flosni par svo upp, fari á eveitina og verði bændunum pannig Itl byrðar, í staðinn fyrir að hafa verið bssndastjettinni til uppbyggingar sem vinnufólk. Greinar Hávarðar karls I »t*jóðv. unga“ um tómthúsmennsku, lausamennsku og vinnumennsku, sem oss póttu svo fróðlegar að vjer prent- oðum pær allar upp í Lögbergi, skyra pessa hlið málsins ágætlega. I>að eru nú samt litlar lfkur til, aö atvinnufrelsi fólks á Islandi verði aptur afnumið og prælabandiö gamla (vistarbandið) lögleitt, og pví verða bændurnir að finna einhver önnur úr- ræði, ef peir eiga ekki að flosna upp. Finu úrræðin, sem vjer getum sjeð, eru pau, að gera búnaðinn svo arð- berandi, að bændur geti staðið við að borga vinnufólkinu lffvænlegt kaup. En er pað mögulegt á íslandi? Vjer efumst um pað. Búfræðingar, bænd- ur og ýmsir aðrir hafa leitast við að sanna, að túnræktin borgi sig vel— sumir hafa jafnvel gengið svo langt, að peir hafa pótzt ssnna með tölum, að túnrækt á íslandi borgi sig betur en koinyrkja erlendis! í>að er sagt að ,.tÖlur Ijúgi ekki“, en vjer erum hræddir um að tölur pessara manna sjeu tómar missýningar. I>ótt stöku túnblettir í nánd við kaupstaði borgi sig í orði kveðnu, með pví að reikna hvern hest með liinu geipiháa sölu- verði par (um 30 doll. hvert ,,ton“) pá getur hver maður sjeð, að pað borgar sig ekki að fóðra skepnur á svo dýru fóðri, pegar ekki fæst meira fyrir pær en fæst, og allir sjá að bændur á ísl. geta ekki almennt fengið petta háa verð fyrir töðu sína. Ef bændur gætu selt alla töðu, sem peir ræktuðu, fyrir petta háa verð fyrir peninga, pá væri vit í út- reikningi nefndra manna, en nú vita allir að pví er ekki pannig varið, svo reikningurinn er falskur og menn svíkja sjálfa sig með pessufn missyn- ingum. 4Édd verða ekkert rfkari í raun og veru fyrir pennan gróða á pappírnum. Ef bændur á ísl. hefðu svo mikið ræktað land (tún), að peir pyrftu ekkert að heyja á útengi, og ef túnin væru svo sljett, að pað væri hægt að nota sláttuvjelar og rakstrar- vjelar, pá kæmust peir af með helm- ingi færra vinnufólk en nú gerist. En hvað kostar að sljetta og rækta tún á fsl.? Eptir pví sem skilorðir menn hafa skyrt oss frá, pá kostar um 30 dollara að sljetta hverja dagsláttu og koma benni í góða rækt. I>að er helmingi meira en ekran af bezta kornyrkjulandi kostar hjerf fylkinu— landið sjálft, og pað undirbúið undir sáningu. t>að er ómögulegt að pað borgi sig að leggja pennan kostnað f jörðina á ísl. úti I sveitum, af pvf að afraksturinn er einungis hey, sem menn hafa engan markaðfyrir, heldur verða að nota sem fóður fyrir pening, er sclst með lágu verði. Enskur málsháttur einn hljóðar á pá leið, að bezta sönnunin fyrir hvort rjetturinu sje góður sje að jeta hann. Eins er með búskapinn. lieynslan sker btzt úr hvort hann borgar sig. t>að virðist nú vera full- sannað, að landbúnaðurinn hafi ekki borgað sig á ísl. að jafnaði síðastl. aldarfjórðung, að bændur hafi safnað skuldum og safni nú skuldum. Bænd- ur á ísl. stóðu pó á púsund ára merg fyrir fjórðungi aldar sfðan. Hjer í Ameríku hafa allir ísl. byrjað búskap sfðan aldarfjórðungurinn byrjaði — allslausir yfir höfuð—og hveitibænd urnir urðu að hleypi sjer í stórskuldir fyrir akuryrkju-verkfæri o. s. frv. Flestallir, sem búið hxfa í 10 til 15 ár. eru ekki einasta orðnir skuldlausir menn, heldur eru peir orðnir rfkir menn eptir íslenzkum mælikvarða. Sumir liveitibændurnir hjer gætu keypt allar eiguir tuga af bændunum að jafnaði á íslandi, ef peir vildu selja eignir sfnar hjer. Hvort borgar sig svo betur, kornyrkjan hjer eða gras- ræktin á ísl.? Fjöldi af ísl. hjer vestra, sem einungis stunda kvikfjárrækt, eru einnig orðnir ríkir menn, eptir ísl. mælikvarða, eptir 10 til 15 ára bú- skap. Bændurnir hjer eru að verða öllum óháðir, en skuldaklafinn að prengja meir og meir að bændunum á ísl. Bændurnir hjer vinna almennt með vjelum, og hver maðurinn af- kastar pví margfalt meira við akur- yrkju og heyskap en hver maðurinn á ísl., svo peir komast af án pess að hafa margt vinnufólk. £>að eru yms dæmi pess, að tveir menn hafa hjer heyjað nóg fyrir (50 nautgripi á liðugum mánuði. Niðurstaðan, sem vjer komumst að, er pessi: Ef bændur á íslandi ekki geta látið búskapinn borga sig par, pá geta peir pað hjer. Tómthús- mennirnir, lausamennirnir og vinnu- mennirnir geta orðið bændur hjer, f staðinn fyrir að fara á vonarvöl í kaupstöðunum og sjóplássunum á íslandi. En ef fólkið er ánægt með pappírsgróða rithöfundanna á Is). —nú,pá er ekki annað en sitja kyr og bnynda sjer að pví líði betur en Vest- ur-íslendingum. GODIR LANDAR! Komið á hornið á King og James St’s, par er margt sero ykkur girnir að sjá. t>ar fáið pið allt sem lítur að hysbúnaði, svo sem Rúmstæði með öllu tilheyrandi, Hliðarborð, ny og gömul, stólar forkunnar fágrir. M«t reiðslu stór af öllum mögulegum stærðum, ofnar og ofnpípur. Ljómandi leirtau og margt fleira sem hjer er of langt upp að telja. Allt petta er selt við lægsta verði. Við vonum að pið gerið okkur pá ánægju að koma inn og líta á sam- safnið áður enn pið kaupið annars- staðar, og pá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eitthvað. Gætið pess að kaupa ekki kött- inn í sekknum. YðAR ÞJENU8TU REIÐUBÓNIR. * ...TIL LEIGU... aegn veðiíyrktum löndutn. Rym-i legir skilmálar.— Einnig nokkur YRKT OG ÓYRKT LÖND TIL SÖLU með lágu verði og góðum borgunar .... skilmálum.... The Lonúon & Canaöain LORN RND PGENDY DO., Ltfl. 195 Lombard St., Winnipeg / S. fhrisfophcrson, Umboðsmaður, Grund & Baudur. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M. Helldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park Jiiver, —• — — V. Da.Jr. Er að bitta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D., frá kl. 5—6 e, m. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á homiðá MAIN ST- OS BANATYNE AVE I. M. Cleghopn, M. D., LÆKNIR, og YFIR8ETUMAÐUIt, Et- Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og helur þvi sjálfur umsjón á öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETII ST. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nœr sem hðrf t?«rist Anyone sendlng a sketch and descriptton may qulckly ascert.ain our opinion free whether an invention is probabiy patentable. Communlca- tlons st.rictly confldentiaJ. Handbook on Patents sent free. Oldest agency for securing patents. Patents taken through Murni & Co. receive special notice, without charge, in the Sckntific Hmcrícatt. A handsomely illustrat.ed weekly. Largest cir- culation of any scientlflc Jqurnal. Terrns^ $3 a Pa/son & Bardal. Telegraf er eitt af helztu námsgreinum á St. Paul ,Business‘-skólanum. Kennararnir, sem fyrir þeirri namsgrein standa, eru einhverjir þeir beztu í landinu, MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn. Phycisian & Surgeon. Utskrifaður frá Queens háskólanum I Kingston, og Toronto háskólanum I Canada. i Skrifstofa í IIOTEL GILLESPIE, CliYSTAL, N* D. DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of i teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tðnuum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði veröur að borgast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tenuur kvalalaust. Rooms 5—7, Cor. Maiii & Loiubard Strcets. Dr. G. F. BUSH, L. D. S TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. >27 M*in St. Northern PACIFiC RAILWAY GETA SELT TICKET Til vesturs Ti) Kootoney p’á8sius,Victoría;Van- couver, Seattle. Tacoms, Portland, eg samtongi.st traos-Pacitíc lfhura ti! Japan og Kio t, og str1' udferð • os> 8kemmtiskipum t’) Alaska. Einnig' ! fljótasta og b- zt,- fe ð td San FrancÍHCo ! og nnnsru Oalifor i siaða Pullraan ; ferða Tourist cars alla leið til San Frnncisco. Fer frá St. Paul á hverj- uin miðvikudetfi. I>eir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sairw dag. Sjarstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum ailt árið tira kring. Til sudurs Hin ágæta braut til Minneapolis, . Paul, Chicago, St. Lonsis o. s, frv. ' Eir”* rr* h n«r U -i. ... jTil austurs Lævste f .rjj ji’ldl I a staða i ur Cannda "jr BaniÍH ' ík IIIo 1I M í v/ejTTi | um St. P.ul og Chicayo eða vat.na | leið frá Duluth. Menn geta baldið stanslaust áfram eða gfeta fengið a.ð I stansa 1’ störbæjunum ef peir viljg. Til íiamla landsirio Farseðtar seldir með öllum gufu- skipalfnnm, s"m fara frá Montreal, Bosto", N-w York otr Philsdelphia til Nerð'i'áifi|j".ar. Einnig til Suður Ameríku og Astralíu. Skrifið eða talið við agenta North- : ern Pacific járnbrautarfjelagsins, eða ! gkrifið til H. SWINEORD, I General Agent, WINNIPEG, MAN 175 hjelt í ístaðið, svo hún kæmist á bak. „Troubadour ^ljóp alla leið til Holmhill áður en jeg náði honum. 'Ug vona að pjer hafið ekki meitt yður, eða orðið ^yrir neinum óskunda“, bætti hann við og leit hinum sQöru augum sínum í áttina til Alleyne’s. „Nei, Bertrand“, sagði hún, „og jeg á pað að þakka pessum hæverska, ókunnuga manni. Og nú, herra minn“, bætti hún við um leið og hún steig ^jettilega upp í söðul sinn, „pað væri ekki rjett af ^jer að skilja við yður án pess að segja nokkur orð v‘ð yður. Hvort sem pjer eruð prestlingur eða ekki, Þk hafið pjer í dag breytt eins og sönnum riddara 8®mir. Arthur konungur og hinir útvöldu riddarar ^ans hefðu ekki getað gert betur en pjer. I>að má Veta, að faðir minn geti að einhverju leyti hjálpað yöur l áformum yðar, til að sýna lit á að endurgjalda yÖur hjálp pá, sem pjer veittuð mjer. Hann er ekki r*kur, en hann er í heiðri hafður og á volduga vini. $egið mjer hver áform yðar eru, og sjáið til hvort ^ann getur ekki aðstoðað yður í peim“. „Æ! lafði mín, jeg hef eDgin áform“ sagði All- eyDe. „Jeg á einungis tvo vini í veröldinni, og peir farnir til Christchurch, og er jeg helzt að hugsa Un> að leita pá par uppi“. „Og hvar er Cbristchurch?“ spurði hún sak- ^eysialega. „£>ar sem kastalinn er, sem hinn hugrakki ridd- ari Sir Nigel Loring býr, hann, sem er kastalavörður j^tlsins af Salisbury“, 178 ist Balderwood Wralk, sem var nafntogað fyrir liin gömlu eskitrje sfn og ý-trje, í gegnum hinn svo- nefnda Mark Ash skóg, með hinum risavöxnu beiki- trjám, og svo áfram í geguum Knightwood lundana, J>ar sem risa-eikin var pegar orðin stórt trje, pótt hún væri einungis ein af mörgum fallegum systrum. X>eir hjeldu jafnt og stöðugt áfram, Alleyne og skóg- arliöggs-maðurinn,án pess að ræða svo sem neitt hver við annan, J>vf hugsanir peirra voru eins fjarlægar eins og skaut jarðarinnar. Tal bóndamannsins sner- ist eingöngu um veiðiför konungsins, um stóru, grá- hausuðu gleðurnar, sem höfðu byggt hreiður sitt í Fidley-skógi, og um hinn mikla síldarafla, sem bát- arnir frá Pitts Deep höfðu fengið. Alleyne var að hugsa um bróðir sinn, um franitíð sína—-en umfrarn allt um hina undarlegu, grimmlunduðu, hrífandi, fögru mær, sem hafði svo skyndilega orðið á lífsleið hans og jafn-snögglega horfið burt af henni. Hann var svo utan við sig og svör hans svo út í hött, að skógarhöggs-maðurinn fór að blístra sjer til dægra- styttingar, og beygði nokkru seinna inn á stíginn til Burley og skildi Alleyne eptir á aðalvegÍDum til Cbristchurch. Alleyne flýtti sjer nú áfram eptir veginum allt hvað hann gat, 1 peirri von að hann kynni við hverja bugðu á veginum eða af hverri hæð að sjá til fjelag- anna, sem hann hafði yfirgefið um morguninn. Skóg- urinn var pjettur frá Vinney Ridge til Rhinefield Walk, en eptir pað kemur heiðarlendi mikið, móloitt 171 jeg býst við að Bertrand komi pangað með hest* inn minn, pvf við mælum okkur opt mót par pegar við erum á veiðum“, svaraði hún. ,,Svo flýti jeg mjer heim, og pað vcrður ekki meira af fálka veiðum f dag! Pilsið mitt og sokkarnir mun þorna á leið- inni heim, pví pað eru 12 mílur pangað“. „En hvað ætlið pjer að segja föður yðar?“ spurði Alleyne. „Jeg ætla ekki að segja honum eitt einasta orð um pað, sem kom fyrir mig, vinur minn“, sagði hún. „I>jer pekkið hann ekki; en jeg get sagt yður pað, að hann er maður sem ekki dugir að óhlýðnast eins og jeg hef óhlýðnast honum í dag. Hann mundi að vísu liefna fyrir mig, en jeg ætla mjer ekki að láta hann gera pað. Sá dagur kemur, ef til vill, að eiu- hver riddari vill bera á sjer lit minn í burtreið, og pá skal jeg segja honum, að ef honum sje alvara að á- vinna sjer bylli mína, pá skuli baDn vita, að mjer hafi verið 8ýnt ranglæti, sem sje óhegnt, og að sá, sem ranglætið hafi framið, sje ljensmaðurinn í Min- stead. Þaunig mnn riddari minn fá pvílíka raun að vinna, sem hugrökkum riddara geðjast að, og jeg skal hafa borgað skuld mfna, án pess að faðir minn viti nokkuð um pað, og svo verður einum durg færra í veröldinni. Heyrið mig, er petta ekki ljómandi góð hugmynd?“ „Nei, lafði mín, pessi hugsun sæmir yður ekki“, sagði Alleyne. „Ilvernig getur önnur eins mær ein? og pjc: talað um ofbeldisverk og hefndir? Á

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.