Lögberg - 18.08.1898, Blaðsíða 8
LÖGBKUU FIMMTUDAUINN 18. ÁCUST 1898
Ur bænum
og grenndinni.
LÖGBERG cr flutt til
flOÖ'á Eljfiu Avc., 4. dyr
vestur frú Princess Street,
að norðan verðu, á móti
Griiin Exehange.
Veðr&tta hefur mátt heita hag-
stæð síðan blað vort kom út síðast, og
stendur hveiti-uppskera nú alaiennt
yfir hjer í fylkinu. t>að lítur út fyrir
að uppskeran verði í góðu mefa’lagi,
og kornið óskemmt að öllu leyti.
Hveitiverð er nú talið að vera 81 cts.,
en ekkert nytt hveiti komið á mark-
aðinn enn.
Innan skamms á að leggja tele-
fón-práð á milli hæjanna Carberry og
Neepawa hjer f fylkinu.
Atkvæðagreiðsla með og móti al-
gerðu vínsölubanni í Canada fer fram
pann 29. sept. næstkomandi.
,,Fjallkonan“ er til sölu hjá H.S.
Hardal, 181 King str. Verðið er II
árgangurinn. _________
Mr. Kristján Benidiktsson, verzl-
unarmaður frá Baldur, kom hingað til
bnjarins fyrir sfðustu helgi til að sjá
kunningjana. Hann byst við að fara
heim aptur næsta mánudag.
VERT AD KEYNAÞAD, EF VEIKUR
Söunuð skýrsla—1,018 manns lteknað
á einiini ináouöi af Dr. Chase's íneðólum
fyrir heimilið. Allir verzlunarmenn selja
þau og mæla með þeim.
Bandalag 1. lút. kirkjunnar hjer
I bænum hefur opinn skemmtifund i
kirkjunni mánudagskveldið 5. sept.
næstk., og eru allir boðnir og vel-
komnir.
í gær fór fram kappróður mikill
bjcr á Itauðá, og heldur áfram í dag
í honum taka pátt kappróðramenn frá
Toronto, frá British Columbia og
Winnipeg. Meira um petta í næsta
blaði.
Hinn árlegi verkamannadagur
(Labor Day) verður hinn 5. sept.
næstk., og er mikill undirbúningur
hafður til að gera hann sem tilkomu-
mestan.
Ingvar Olson, einhleypur maður,
aem átt hefur heima í Perth Amboy f
New Jersey-ríkinu síðan 1898, kom
bingað til bæjarins síðastl. mánudags
kveld og býst við að dvelja hjer fyrst
um sinn.
Síðastliðið priðjudagskvcld fjell
mjög roikiö hagl í Selkirk og gerði
tilsverðar skemmdir á gluggum o. s.
frv. Kkki hefur frjetzs að bændur
umhveifis Selkirk hafi orðið fyrir
tjóni af pessu hagli.
Mr. Árni Sigfússon frá Akra P,
O., N. Dak„ kom hingað til bæjarins
úr landskoðunar-fcrö til Isl. nýlcnd
unnar við Ited Dcer í Alberta seinni-
part vikunnar sem leið, og leist vel á
aig psr vestra. Hann lætur vel af
hag ísl. f Ited Deer nýl. og ber a^
öllu leyti saman við brjef Mr. Árna
Eggertssonar á öðrum stað f blaðinu
Síðan blað vort kom út síðast
hafa pessir menn úr Nýja-ísl. heilsað
uppáoss:—Mr. Kr. Lffman, sveitar-
ráðsmaður, Mr. Stefán Friðbjörnsson
úr Mikley og Mr. J. S. Austman frá
Husavick I’. O. Mr. St. Friðbjörns
son varð fyrir peim skaða rjett áður
en bann fór að lieiraan, að fjós lians
og hey brann. Annars engar frjettir
úr byggða'lögum nefndra rnanr.a.
ÁLIT MANNSÍ QUEREC Á DR. CHAS-
E8 CATARRH CURE—BÆTIK UND-
IR EINS, SEOIR IIANN.
Donville, P. O,, apríl 9. 1898.
Kæru herrar;—Jeg legg hjer með $1.00
fyrir % dú.dn öskjur af Dr. Chase's Cat
arrh Cure. Gerið svo vel aö senda þær
strax. Aliir sem brúka það segja: „Þaö
er ágiett roeðal, lætir roanni str»x“.
Jas. Manson, Uen'l. Merchant.
Donville, P. O,
Heyrnarleysi
suða fyrir eyrum læknast
með þvi að brúka
íaó
IWilson'scommoii sensc
car ilriims.
Algerlega ný uppfynding
frábrugíin öllum öðrum útbún
aíi. petta _er sú eina áreiðai
lega hlustarpípa sem til er
tnymlcgt ats sjá hans þegar buið cr a« láta hana
,A.vra\ Hún gagnar þar scm læknarnir geta
ekki hjálpað. bkrilið eptír hæklingi viðvlkj
andi þessu. * __ ______
vrn.nl K. Albert,
P, 0. Box 589, 148 l’rincess St.
WINNIPEG, MAN.
[J. B,—Pantanir frá Bandarlkjunum afgreidd
*# fljótt og vel. pegar þið skritið, þá getíð um
jt ^uglj atngtn luh vtiiC 1 Logbtigi.
Dr. O. Björnson kom heim úr
Dakota-ferð siuni á priðjudaginn.
Hann segir að hveiti uppskeran standi
nú hvað hæst par syðra, og útlit sje
fyrir að hún verði með bezta móti
bæði að gæðum og vöxtum.
Jeg lief fáein $55.00
kvennlijól, sera jeg sel nú með
miklum afslætti til þess að
þurfa ekki að geyma þau til
vors. JJændur út á landi geta
fengið borgunar-frest fram
yfir uppskeru. Skrifið sem
fyrst, eða komið til
B. T. Björnson,
309.^ Elgin Ave.
J. A. Blöndal býst við að verða í
ísl. nýlendunni við Westbourne að
taka myndir um aðra helgi (27. p. m.).
Daðan fer hann norður til Narrows og
svo I Álptavatns og Grunnavatns ný-
lendurnar. Nákvæmari auglýsing
síðar.
Mr. G. Thomas hefur beðið oss
að geta pess, að hann ætli um aðra
helgi, að ferðast um ísl. nýlendurnar
umhverfis Shoal Lake og Manitoba
vatnið með allskonar gullstáz, úr,
gleraugu, o. s. frv. Hann hefur einn-
ig með sjer verkfæri til að reyna sjón
manna, til pess að geta valið gler
augun rjett fyrir hvern einn, er parf
peirra við.
EKKERT COCAINE í DR. A. W. CHAS
ES CATARRII CURE,
Próf, Heys á efnafræ'Sisskólanum
Ont. segir:—„Jeg lief skoðað Dr. Cliase's
Catarrh Cure, sem hefur verið keypt í
ýmsum veizlunum.og fann ekkert Cocaine
í því“. Við bjóðum $1,000 verðlaun, er
gefist einhverri líknarstofnuu, ef nokkur
lyfsali eða læknir getur fundið minnstu
ógu af hinu skaðlega lyfi Cocaine í Dr.
Chase's Catarrh Cure1'. Allir lyfsalar
mæla með Dr. Chase’s Catarrh Cure; fyrir
25 cent askjan, ____________
Sagt er, að Northern Pacific-járn-
brautarfjelagið hafi nýlega keypt 100
ekrur af landi hjá St. Norbert, 9 míl
ur suður með ltauðánni, sem pað
ætli að gera að skemmtigarði lianda
Winnipeg-búum, ög láta járnbrautar
lest ganga pangað 5 eða ö sinnum á
dag um sumartlmann. Mcsti kostur-
inn við skemmtigarð pcnnan verður
ef til vill sá, að lestir ganga pangað
á sunnudögum, jafnt og aðra dag
og geta fátæklingar og peir, sem ekki
eiga reiðhjól, pannig átt kost á að
ljctta sjer upp á sunnudögum.
„Myrtle Navy“ tóbakið er ekki
hlaöiö mörgum peim kostnaði, scra
fellur á aðrar vörur. Fjelagið, sem
být pað til, hefur ekki nokkurn einn
einasta ferða-sölumann. Pantanirnar
koma til fjelagsins, í stað pess að sótt
sje cptir peim. Kaupmennirnir purfa
ekki að hafa rnikið fyrirliggjandi, pvi
peir geta æfinlega á stuttum tíma
fengið viðbætir, með peim eina kostn-
aði að skrifa póstspjald, eða í mesta
lagi að senda hraðskeyti. Hann tap-
ar pví engu á pví að hafa miklar
birgðir og láta penÍDga sfna liggja
arðlausa. Dessi vara gengur stöðugt
út eins og hveitimjöl eða hvað annað
pvilikt—og kaupmennirnir geta pví
staðið við að selja pað raeð litlum
ágóða.
Hinn pólitiski götustrákur Hkr
B. L. Baldwinson, læst vera ópreyju-
fullur útaf pví, að fá ekki söguna um
embættisferil sinn, sem vjer lofuðum
honum fyrir nokkru. Ilann fær liana
pegar oss pykir timi til kominn, og
óvist aö hann verði eins hreykinn á
eptir. Hann gæti notað tímann
meðan til pess að sanna, að hann hafi
sent hlutaðeigandi skrifstofu reikuing
yfir kosuinga-kostnað sinn. Ug svo til
að æfa sig enn betur I að hnoða sam-
an fúkyrðum um sjer betri menn, pví
ekkert gott hefur liann til að segja
um sjálfan sig eða flokk sinn. Fúk-
yrði um mótstöðumenn hans cr cina
ráðið, sem hann sjer til pcss að lireykja
sjálfum sjer upp. Dað er Iíka naurn
ast að hann sje orðinn jötunn—í aug
um sjálfs sín.
Dar eð jeg hef tekið eptir pví, að
minnisvarðar poir, er íslendingar
kaupa hjá euskutalandi mönnum, cru
{ flestum tilfellum mjög klaufalega úr
garði gerðir hvað snertir stafsetningu
á nöfnum, versum o. s. frv., pá býðst
jeg undirskrifaður til að útvega lönd-
um mínuui minnisvarða, og fullvissa
pá um, að jeg get selt pá með jafn
góðum kjörum, að rainnsta kosti, eins
og nokkur annar maður 1 Manitoba.
A. S. Bauuai,,
197 Williaui *ve. Wmnipej.
ar kolaveiðarar og segjast ekki hafa
fiskað fyrir pví sem peir hafi eytt.
Annars bafa pessar kolasnekkjur ver-
íð að sveima hjer in'n og út um fjörð-
inn pessa viku.—Bjarki.
d'
Kafli úr brjefi frá Bandaríkja-her-
búðunum „Company H. Twelfth*
Camp Thomas“. Preutað í St. Paul
Globe 17. júlí 1898.
.... l'he boys bave an oppertunity
to thoroughly appreciate the shoes
furnished by the State of Minnesota
during this muddy weather. Never
was a shoe made more comfortable,
and the sentiment is that they were
made not as goverment contracts
usually are filled. but as well as poss-
ible, and after 3 months of constant
use and hard knocks they show no
signs of wear, and the Gotzian Shoe
Company has the thanks of every man
in the twelfth regiment.....Jeg hef
nú nýlega fengið inn 1 búðina mikið
upplag af pesaum ágætu Gotzian
Shoe Company’s skóm og jeg full-
vissa viöskiptameDn mína um að betri
skór eru ekki búnir til í Bandaríkj-
unutn, og scljast peir pó eDgu hærra
cnn skór gera alraennt.
Akra N. Dak. 15. ágúst 1898.
T. Thokvaldson.
Nú er tækifæri fyrir ferðafólk.
Northern Pacific fjelagið auglýsir nið
ursett fargjald til austurs og vesturs,
sem fylgir: Til Toronto, Montreal,
New York og annara staða par á milli,
á fyrsta plássi $28.20; á öðru pláss
$27.20. Til Tacoma, Seattle, Victoria
og Vancouver á fyrsta plássi $25.00
og $5.00 borgaðir til baka pegar vest-
ur kemur; á öðru plássi 20.00 og
$10.00 borgaðir til baka pegar vest
ur keruur, sem gerir farið að eins i
raun og veru $20.00 fyrir fyrsta pláss
g $10.00 fyrir annað pláss. Á vest-
urleið gildir petta frá öllutn stöðum i
Manitoba, en á austurleið gildir pað
rá Winnipeg. Deir sem vestar búaa
fyrðu að borga tiltölulega liærra. Dað
borgar sig fyrir menn að tala við ein-
hvern N. P. agent áður en peir kaupa
arseðla sína annarsstaðar.
IkIíuhIs frjettir.
Odýrar sauinavjclar.
Mr. Páll Magnússon, kaupmaðurí
Selkirk, er aðal-agent fyrir hinar al-
kunnu „Kaymond“-saumavjelar. Mr.
Magnússon getur selt pessar vjelar
með töluvert lægra verði en almennt
gerist, og með pví hann einnig gefur
góða borgunar skilmála er hægt að fá
betri kaup hjá honum heldur en nokk-
ursstaðar annarsstaðar hjer I kring.
Sjáið hann áður en pjcr kaupið annars-
staðar.
KENNARA
VANTAIÍ AÐ
Gimli-skóla Nr.
585.—Skólinn byrjar 12. sept. næstk.
og verður opinn til 23. des. fyrst um
sinn. Að líkindum fæst kennslustarfi
einnig eptir nýjár við skólann.—Um-
sækjendur ættu helzt að hafa tekið
kennara-próf; peir snúa sjer til G
Thorsteinsson á Gimli fyrir 30. p. m.
og taka til launa-upphæð í umsókn
sinni.—Gimli, 3. ágúst 1898. 3t
KENNARA
VANTAR VIÐ
Arnes-skóla fyrir
7 mánaða tíma; kennslan á að byrja
með september p. á.—Umsækjendr
tiltaki launa-upphæð og sendi tilboð
sfn til undirritaðs fyrir 17. ágúst 1898.
Árnes P. O., Man., 23. júll 1898,
Tu. Tiiokvaldsson, Sec. Treas., Ar
nes School Distriel.
slaiinw, atlniá!
[f
aö
Assurance Co.
lætur almenning hjer með vita
Mr.W. H. ROOKE
hefur verið settur „Special“-agcnt
fyrir liönd fjelagsins hjer í bænum og
út í landsbyggðunum.
A. McDonald, J. H. Brock,
President Man. Director
SAFES.
Nú cr tækifæri til að fá eott “Safe” fyrir lnyt
verð. Allar stærðir frá $15.00 og upp. Victor
Safe & I.ock Co., Cincinnati, O , hefnr stærsta
verkstæðið f heimi, sem býr til “Safes”. pdS
eru öll ábyrgst að þola að lenda í húsbruna.
Komið og 'jáið þau.
KARL K. ALBERT,
aða -agent lyrir Norðvesturlandið.
48 l’rinccss St., Wiunipcg.
STADURINN T/L AD KAUPA
Drátt fyrir hið afarháa verð á
hveitimjöli, pá scl jeg nú (í
hálftunuum) tvlbökur á 12c.
pundið og hagldarbrauð á 8c.
pundið; tunnuna legg jcg til
ókeypis.
C. P. Thordarson,
587 Koss ave.
LKIRTAU.
GLASVÓRU,
l'OSTULÍN,
LAMPA,
SILFURVORU,
HNÍFAPÖR, o, s. trv
er hjá
Porter $t Co.,
330 Main Stkekt.
Ósk að cptir verzlan íslendinga.
Ttiompson & Wing, (
Búð okkar á Mountain er alitaf að verða betri
mcð hverjum deginum sem líður. Við erum alltaf
að bæta við vörum og getum látið ykkur hafa hvað
sem þjer þarfnist með, eins vel þar, eins og í stærri
bæjum.
Seyðisfirði, 9. júlí 1898.
Veðuk hefur verið nokkuð mis
lynt pessa viku, og á priðjudaginn
var hrollköld norðannepja, aðeins
stiga hiti á R., en bæði fyrir og eptir
mesta bllða, og logn og hiti í gær, og
fagurt veður í dag, en litið eitt and
k&ldara.
Gras pýtur nú upp í gróðrar-
veðrinu. Byrjað að slá sumstaðar I
Hjeraði og gras sagt par orðið í með-
allagi á túnum.
Seyðisíirði, 16. júlí 1898.
Veðuk er hjer ágætt nú, hiti og
blíöa upp á hvern dag. Ileitast
sunnudagiun var, 17 st. á K.
F'iskur er hjer tregur og misjafn
nú eins og undanfarið. Gufuskipin
hafa pó fiskað vel pessa viku. í síð'
ustu ferðinni fengu pau:
Bjólfur 17150, Egeria 5500, Elín 2500
Alls hafa skipin öll saman hingað
til fiskað 78 púsund af porski.
Seyðisfirði, 23. júll 1898.
Mikið af trolurum hafði verið
nýlega 1 Lónbugtinni og l&tið mjög
illa af aíla. Sama sagði Cimbria hjer,
að öll kolaskipin hefðu lltið sem ekk-
ert fiskað. Vfit höfuð sýnist fr&muna-
lega fiskilltið hjer hvervctna við land.
Veður hcfur verið kalt og óstillt
pessa viku. Gras er pó orðið gott
alstaðar og vlða ágætt.
Fiseuk lítill hjer og saina er að
heyra annarsstaðar að, pví skip scm
kotnið hafa liingað og haft spurnir að
sunnan, norðan og vestan segja nærri
tóman sjó fyrir öllum ströndum lands-
ins nú setn stendur.
Cimkria kom bjer inn aptur í
iyrra da3> og hjtr liggja nú allir heun-
Við erum nýbúnir að bæia við okkur
allskonar liúsbúnaði og' öllu tilheyr-
andi jarðarförum með lægra verði en
nokkurn tíma áðQr.
Harðvöru deildin okkar er fullkomin
í öllum greinum.
Okkar nýja upplag af karlmannafatn-
aði fyrir haustið er nú komið og sam-
anstendur af alfatnaði og yfirhöfnum
fytir fullorðna, unglinga og drengi.
Álnavara okkar er öll ný og vönduð.
Við scljurn Prints á 4, 5, tí og 7c. yd.
Einnig höfum við allt af lieztu teg.
und. — sem þreskjarar þurfa á að
halda — af Cuinder-olíu, Engine-olíu,
Lard-olíu, Belt Lacing o. s. frv.
Grennslist eptir verði á matvöru
Thompson $t Wing.
ÍUiiiUUUUiiiUiUiiiiiUiiiUiiUiiiUiUiUUUiUUiiUUUUiiiiU*
STRONtiEST FRAHE
EF þJEli VILJIÐ F
BEZTU HJÖLIN,
ÍCAUPID
Qendron
JD. Ej. -AJD a ivr!=i;
407 MAIN ST, (næstu dyr við pósthúsið).
Karl K. Alblkt, Special Agent,