Lögberg - 18.08.1898, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.08.1898, Blaðsíða 7
LðOUEKO, FIMMTUDAGINN 1S. ÁGÚ8T 1898. 7 Islands fi’jettir. Kvík, 20 júlí 1898. Á fimratudaginn varð Jón Odds- son 1 Myrarholti hjer I bænum br6ð- kvaddur. Ilann var að aka vagni vestur eptir Vesturgötunni og hnje allt í einu örendur. Jóx skólastjóri Þóbaiiinsson fr6 Flensborg, kominn aptur frá syning- unni í Bergen. Í’kökkn Ólafía Jóiiannsdótxih komin aptur frá för sinni tii Ameríku. Oddfjklagak nokkrir komtrr til að vígja og afhenda Laugarnes- spítalann. Meðal peirra er dr. Petrus Beyer, sá sem hjer var einnig í fyrra, stórmeistari Oddfjelaga 1 Danmörku. Nú tiM hki.gina hefur verið ekið austur viðunum 1 Hingvallaskylið. En 6 þingvallafund í sumar minnist nú enginn og má telja víst að ekkert Verði af honum. £>jÓðhÁtíd ReykvíkÍDga á að halda í sumar 6 I.andakotstúninu. Kauðarártúnið, par sem pjóðhátíðin var h&ldiu í fyrra, fjekkst ekki.— Island. Kvík, 14. júli 1898. T.ión af kldingu.—Það er óvana legt Iijer á landi, að tjón verði af skruggueldi. t>að hefur pó orðið í Grímsnesi nú fyrir skömmu. Brjef- ritari segir svo fr6: „29. f. m. kl. (5—7 árdegis gengu övenju miklar skruggur i Grímsnesi. Sló einni eldingunni niður á bæinn Lrjánsstaði, hljóp par i skemmu i fiæjarröndinni, sem var mcð spónpaki en timburgöfium, svipti af pakicu öðrumegin, en molaði tvær fremstu spcrrurnar, og tætti kjálkann í sund- ur. Úr baðstofunni, sem er næsta hús við, og er járnklædd, brotnuöu marg- ar rúður, og var að sjá sem eldhaf úti fyrir gluggum með húsunum. Fólkið var inni nema tveir kvenn- uienn, sem voru úti nálægt skemm- unni, og urðu pær töluvert dasaðar.“ Vkikindi mikil hafa gengið nyrðra og ganga enn,einkum i Skagafjarðar. Eyjafjarðar og Hingeyjar syslutn. pung kvcfsótl, taugaveiki og barna- veiki. Fyrir pá sök varð ekkert af Þjóðminningar-hátíðarhaldi í Eyjafirði. Skagafjakðarsýslu, 28 júni:— j»útlit fyrir allgóðan grasvöxt, Skepnuhöld góð, en talsvert borið á fjkrkláða á stöku bæ, enda var fjár Þöðunum víða ekki skeytt. — Afla Þrögð góð nú komin hjer á firðinum °g hafsild nokkur.—Þjóðminningar- dagur verður haldinn 2. júlí í Ási í Hegranesi.” ÍSAFJAKÐAKSTÍSLU, 3. júli.—„Tún verða hjer með rýrasta móti, að und- kuteknum peim, sem bætt hafa verið hieð rækt. Herrir hefur veriðlangan ^iuia. Ailalaust við út-Djúp; litill feytingur við inn-Djúp á skelfisks- Peitu. Aflalaust á pilskip; engin síld komin enn.“ Rvík, 20. júli 1898. Fiskileysi við Nokkg. Lófótin ®r sem kunnugt er aðalveiðistöð Norð- ^&nna, og er vertíðin par á sama tíma 8etn vetrar-vertíðin hjer á Suðurlandi Síðustu vertíð var par eitthvert ^esta aflaleysi, sem menn muna. l>að vöru um 30 pús. manns, sem stund- 'tðu veiðina, og var meðaltal af afla- vorðinu 110 kr. á mann, en tilkostn- &ðurinn var meiri fyrir hvern mann, 8vo að mikið vantaði á að útgerðin 8vsraði kostnaði. HvALVKIÐAK ÍIJKR VIÐ LAND. 16 18 hvalveiðaskip frá Noregi stunda veiðar hjer við land, og eru veiðifje- ^Rin 7, og 6—7 cimskip til flutninga. ^orðmenu eru nú einnig farnir að s^uda hvalveiðar við Færeyjar, eitt fjelag 4 3 skipum. Þykir gott að Vefa par, pví par oru peim engin tak- rQörk sett um hvalveiðarnar, eins og ^jer 0g l Noregi. Hvalvkiðaii í Norkgi. Fiski- ^enn og kaupmenn norðantil i Nor- liafa sont stórpiugi Norðmanna á- 8korun, par sem peir krefjast pess að 'valaveiðar verði algerlega lögbann- &ð&r i 20 ár. Fimm „Odi>fjelagar“ komu með pessu póstskipi til að gera ráðstafanir viðvíkjandi holdsveikispítalanum, og er fyrir peim dr. Petrus Beyer, stórsír fjelagsins í Danmöiku. Hefur bæði bæjarstjórn og amtsráð veitt fje til að taka á móti peirn. Eikíkuk Magnósson M. A., bókavörður frá Cambridge, kom nú með póstskipinu og dvelur hjer um tíma.—Fjallk. Sig-urður Ibsen um lunda sína. Vjer höfum pýtt og prentum hjer fyrir neðan greinarstúf úr Minne- apolis blaðinu „Journal“, dags. 24. júní síðastl. Kunningi vor í Minne- apolis setuli oss úrklippu úr biaðinu fyrir nokkru siðan og ætlaðist til að vjer tækjum greinina í Lögberg, en vjer höfðum ekki piáss fyrir hana strax og hún kom, og befur svo sjest yfir hana pangað til nú. Greinin hljóðar sem fylgir: „AsNA KÓSKAK NoKKGS. Sigurður Ibsen hejur sjaltkrafa fœrst i fang nýstárlegt starf. Það er viðurkennt, að Noregur sje framfara-land. Ein umbótia er ekki fyr komin í gang en hreifing byrjar til að koma annari á. Það er sífelld umbó'a-hreifing í landinu, en pó eru Norðmenn svo hægfara, að atneríkanska pólitíkusa mundi undra á pví. Það eru jafnvel til Norðmenn, sem álíta að landar sínir sjeu of hæg- fara, og einn af peim er dr. Sigurður Ibsen, sem kallar sjálfan sig pjóðar asna-kúsk, og er fólkið auðvitað asn- inn, af pví pað er svo erfitt að hreifa pað. Ilann segir í grein einni i blaði sinu: ,En, herra trúr, hvað hefur ekki purft til pess í Noregi að skorpa pessa tilfinningu, sem er svo sterk hjft öðrum, en svo lítið proskuð hjá oss! Föðurlands-söngvar hafa verið orktir og sungnir í tima og ótíma, og hinn 17. maí hefur verið haldinn hátiðlegur mtð fánum og hljóðfæraslætti, með glcði-ópum og skrúðgöngum,og Ólaf- ur helgi hcfur verið særður upp úi gröf sinni og með lionuin endurminn- ingar hinnar skínandi sögu, og há- fleyg orð hafa verið töluð utn hinn dýrðlega norræna pjóðflokk, og von arrík orð um framtíð Noregs okkar, og beisk orð um vora pólitisku niður- lægingu, og bæðnis-orð um hugleysi pjóðar vorrar, og áminningar-orð um hið hættulega proskaieysi vort—ekk- ort hefur verið látið óreynt, sem gat hrifið imyndunarafl vort, sporað metn- að vorn, brennt sig inn i meðvitund vora, vakið anda vorn til starfsemi. En hver hefur áiangurinn orðið af öllum hinum glæsilega sýningar- tjalda- og málsnilldar-útbúnaði? Þvi- nær eDginn. Leiðtogarnir, bæði menn- irnir og málgögnin, eru ætið hræddir —í pví er allur peirra pólitíski vís- dómur innifalinn—hræddir við Svía- ríki, hræddir við útlendar pjóðir, hræddir við hægrimenn; en, guð hjálpi mjer, nú eru peir einnig farnir að verða hræddir við sjálfa sig, við eigin flokk sinn (vinstrimanna-flokk- inu), meirihluta sjálfra sín og ábyrgð- ina, sem pað kann að hafa I för með sjer að vera í meirihluta. Og pess vegna verða peir nú að halda í (gerast apturhaldsmenn) af öllum kröptum.‘“ Ef orð lbsens eru sönn hvað Norðmenn snertir, skyldu pau pá ekki fullt svo vel eiga við íslendinga 1 framsóknar-baráttu peirra? Ujálp systiriimar VAKD TIL lvE.SS A« HAil A UKILSU HKÓÐ- UK IIKNNAR. Hann var orðinn heilsulaus og meðöl gátu ekki bætt honum neitt— par sem önnur meðöl höfðu brugðist heppnaðist Dr. Williams Piuk Pills að lækna. Dr. Williams Medicine Co.:— llerrar:—Fyrir nokkrum árum varð jeg mjög lieilsulasinn; blóðið var í mjög slæmu ftstandi, lækninga til- raunir gerðu ekkert gagn. Jeg til- leidditt að reyna auglýst roeðöl, en pað fór á sama veg. Jeg varð að hætta allri vinnu, varð örvæntinga- ftillur u’n bsta og bjóst ekki við að lifa lengi. Mcðan jeg var í pðssu á sigkomulagi fór jeg heim til föður mfns nærri Tara. Systir tnÍQ sem á heima 1 Toronto var pá einiiig heima hjá foreldrum okkar maðurinn hennar liafði brúkað Dr. Williams Pink Pills og otðið gott af peim og rjeði hún ínjer pví tíl að reyna pær. Jeg var orðinn preytturá meðölum og hló pví að ráðum henuar. Nokkru seinna út- vegaði hún nokkuð *f pillunum og bað mig að reyna (>ær. .Jeg gerði pað, og áður en jeg var búinn úr tveimur öskjum var jeg kominn á góðann bataveg. Næstum pví á hverjutn degi sem jeg liti tala jeg um ágæti pessara pilla af pví jeg er svo fagnardi yfir bata tnfnum, og jeg hef afráðið að skrifa ykkur pctta brjef einungis í peim tilgangi sð vetða öðr- um pjáðum mönnum að gagni. Jeg 4 heitna í Otven Sound og er kerru- smiður. Þossi bær hefur verið heim ili mitt f tuttugu og átta fir. Hver sero skiifar tnjer og leggur priggja centa frírneiki innaní geta fengið brjof frá mjer pessu viðvfkjandi j>er sónulega. Þetta mikið fyrir pá, sem svo eðlilega vantreysta öllum meðöl- um eptir að svo mörg liafa brugðist. Þið megið gera hvað pið viljið við petta brjef. Jeg er sannfærður um að væri pað ekki fyrir Dr. Williams Pink Pills gæti jeg ekk sinnt verkum mfnum nú, og hefði máske ekki ver ið lifardi. Yðar mjög einlægur, Fredkrigk Glovkk. lceniiiix* BÓKHALD, IIRAÐglTUN, stílritun, TF.LF.G RAPHV, LÖG, ENSKAR NÁMSGRF.INAR, OG, „ACIUAL FUSINESS“ FRfi BYRJUft TIL ENOA. °g STOFftADUR FYRIR 33 ARUM SIDftN cr clzti og bczti skólinn í öllu Norðvcst- urlamlinu. YFIR 5000 STUDENTAi( H^FA UTSpiFAST AF HONUIVJ. og eru l»ar á meðal margir mest leiðamli verzlunarmenn. pessi skóli cr opinn allt árið um kring, og geta menn f'VÍ byrjað hvenær sem er. hvort hcldur þeir vilja á dagskólann cða kveldskólann l^enslan er fullkonjiq. Nafnfra'gir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. pað er bezti og ó- dýrasti skólinn, og útvegar nemendum slnum betri stöðu en aðrar þvllíkar stofnanir. Komið eða skrifið eptir nákvæmari upplýs ingum, MAGUIRE BROS., EIGENDUR. 93 E. Sixth Street, St. Paul, Minn. I.ifi,) og IiEriJ. Gangið á St. Paul ,Business‘-skólann. pað tryggir ykkur tiltrú allra ,bnsiness‘-manna. Á- lit hans hefur alltaf aukist )>ar til hann er nú á- itinn bezti og ódýrasti skólinn í öllu Norðvesl- urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, að legar menn koma af akólanum eru peir fœrir um að taka að sjer hjerum bil hvaða skrifstofu- verk sem er. Reikninaur, grammatík, að stafa, skript og að stýla brjef er kennt samkvæmt fullkomnustu reglum Vjer erum útlærðir lög- menn og höfum stóran klassa I peirri námsgrein, og getur lærdómur sá, sem vjer gefum í peirri námsgrein komið í veg fyrir mörg málaferli. MAGUIRE BROS. 93 E. Sixth Street, St. Paul, Minn r eæKur til sðlu hjá H. S. BARDAL, 181 King St, Wtnnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, 1, II, III, IV, V,VI,VII,VIII 50 Almanak b.v.tjel. ’7(i, ”77 og ”79 hvert 20 “ “ ’95, ’96, ’97 ’98 “ 25 “ “ 1880—94 öll 150 “ einstök (gömul.... 20 Almanak Ó. 8. Th., 1., 2., 3., 4. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890 ..... 75 “ 1891 ...................... 40 Arna postilla í b..................1 00a Augsborgartrúarjátningin............. lo Alþiugisstaðurinn form............... 40 hænakver P. P........................ 20 Bjarnabænir.......................... 20 Biblíusögur 1 b...................... 35 Biblíuljóð V. Br., I. og II. bvert 1 50 „ “ " i g. l> “ 2 00 “ í sKr. b “ 2 50 Barnasálmar V. Brients í b........... 20 B. Gröndal steinafræði............... 80 ,, dýrafræði m. myndum ....100 Bragfræði H. Sigurðssouar.......... 1 70 “ dr. F. J.................... 40 Barnalærdómsbók H. H. í bandi...... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för ntín..................... 25 Dönsk íslen/.k orðabók, J J í g, b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B j í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli).............. 10 Dýravinurinn ’87,’89,’93,’95 og ’97 bver 25 Draumar þrir............................ 10 Draumaráðnimtar......................... 15 Da'misögur E sóps í b........,..... 40 Ensk íslensk orðabók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlaaisn Zionsbarna.................. Ob EðJislýsing jarðarinnar................. 25 Eðlisfræðin............................. 25 Efnafræði............................... 25 Eldintr Th. Holm....................... 65 Föstuhugvekjur ........................ 60b Frjettir frá íslaudi 1S71—93 liver 10—25l> Fernir forn ís). rímnaflokkar........... 40 Fyrirlestrar: ísland að blása upp..................... 10 Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleit'sson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 25a Mestur í beimi (II.Drmnmond) í b. .. 20 Eggert Ólafsson (B. Jónsson)............ 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást, á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Líflð í Reykjavík ...................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson ............. I; Trúar og kirkjulíf á Isl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Olafsson]................. 15 Um harðindi á Islandi. ............ 10 b Ilvernig er farið með |>arfasta þjóninn OO...... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO....... 10 Heimilislífið. O O...................... 15 Frelsi og menntun kvenna I*. Br.]... 25 Um matvoeli og munaðarv............... lOb Um hagi og rjettlndi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius ................. Jo Goðafræði Grikkja og Rómverja með með tnynilum........................ 75 Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal....... 25 Grettisríuia. ....................... i0b Hjalpaðu þjersjállur, ób. Smiles . 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Hulri 2. 3.4. 5 fþjóðsagnasafnj bvert.. 20 Ilversvognaf Vegna þess 1892—94 hv. 50 Hættulegur vinur........................ 10 Hugv. missirask.og bátíða 8t. M.J.... 25a Hústafla • . , . í b....... 35a ísl, textar (kvæðí eptír ýmsa........... 20 Iðuuu 7 biudi í g. b...................7.00 Iðnnn 7 bindi ób...................5 75b Iðunn, söguiit eptir 8. U............... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í omdi.............. 6p H. Briein: Enskuuámsbók................. 50 Kristileg Siðfiæði i b.............1 60 Kvcldmaltíðarbörnin: Tegnér............. 10 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. 8.] í bandi... 1 OOa Kveðjuræða M. Jochumssonar ............. 10 Kvennfræðirinu ....................1 00 Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsing Isiands.......................... 20 Landfr.saga Isl„ Þ. Tb. I.b., l.og2. h. 1 2J “ “II. b.,L, 2.og3. li. 80 Landafræði II. Kr. Friðrikss........... 45a Landafræði, Mortin Hansen ............. 35a Leiðarljóð banda börnum íbandi. . 20a Leikrit: Hamlet Sbakespear......... 25a 40a 10 25 25 20 40 30 -V 75 40 50 20 Hamlet í bandl Lear konungur ............ Otbello ................ Romeo og Júlía........... Ilerra Sólskjöld [II. Briem] Prestkosningin, Þ. Egilsson. Víking. á Ilálogal. [11. Ibsen .. „„ Utsvarið.................... 35b b. „ Útsvarið „ Ilelgi Magri (Matth. Joc “ “ “ í bandi ,, Strykið. P. Jónsson........... “ Sáiin bans Jóns míns ......... Ljóðm.: Gísla Thórannsen í b. ,. Bi. Jóussonar með niyml... „ Einars Iljörleifssonar b. .. • • “ í kápu „ Ilannes Iiafstein............. >> •> >> í gylltu b.. 1 „ II. Pjetursson I. ,i skr. b. ...1 „ M „ D. „ . I „ >> >> II* f b....... 1 ., H. BlöudaJ með mynd a I höf í gyltu bar 1 “ Uísli Eyjólfsson íb.... “ löf Sigurðo dóttir.. . ,, Sigvaldi Jói’On........... „ 8t,, Olafsson I. g II. . ,, Þ, V. Gíslason .............. „ ogönnurritJ. ,iallgiimss. 1 11 t. .. , tg- 50a 25 4(la 10 30 75 65 50 25 65 10 40 60 20 40 55b 20 50a 25a 30 25 „b. 1 65a Bjarna Tborarensen 95 “ “ í g. b. 1 85a Víg 8. Sturlusonar M. J... 10 Bólu Hjálmar, óinnb...... 40b Gísli Brynjólísson........ 1 10 Stgr, Tborsteinsscn í skr, b. 1 50 Gr. Thomsens.............. 1 10 “ í skr. b.........1 65* Gríms Thorasen eldri útg... 25 Ben. Gröndals.............. 15a 50 80 80 20 75 70 S, J. Jóhannesson. “ í bandi “ Þ. Erlingsson ar “ ,„ i skr.bandi „ Jóns Olafssonar ............. Grettialjóð M.J.................. Úrvalsrit S. Breiðfjörðs.!Á!....... 1 35b 1 80 25a 1 50 40 15 10 20 i skr. b.. Úti á Víðavatigi eptir St. G. Stepb. Vísnakver P Vídalins.......... Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J.. Vina-bros, eptir 8. Síraonsson... Kvæði úr „Ætintýri á gönguför".... Björkin Sv Símonsrsonar.......... Lækningabækur l»r, Jóuusscus: Lækningabók................ 1 15 Hjálp í viðlöguin ......... 40a ........20 .... i b... 40 Barnfóstran Barnalækningar L. Pálson Barnsfararsóttin, J. H.............. löa Iljúkrunarfræði, “ 35a Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75 ísl. Enskt orðasafu J. jaltalíns 60 Hugsunarfræði E. Br.................. 20 Landafræði Þóru Friðriksson..... 25 Auðfræði............................. 50 Ágrip af náttúrusögu með myudum 60 Brúðkaupslagið, skáldsaga eptir Björnst. Björnssou 25 Friðþjófs rímur...................... 15 Fornísl. rímnaflokkar................ 40 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Stafrófskver......................... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr... í. b... 35 „ jarðfrœði ..............“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssonar............ 25b ManukynssagaP. M. Il.útg. íb........1 10 Mynsters bugleiðingar................ 75 i’assíusálmar (H. P.) í bandi........ 40 “ í skrautb.................... 80 l’rjedikanir P. P. í gyltu bandi..2 25 Prjedikunarfræði H II................ 25 Predikanir sjera P. Sigurðs. i b. ..1 50a “ “ kápu 1 OOb Páskaræða (síra P. S.)............... 10 Ritreglur V. Á. í bandi.............. 25 Reikningsbók E. Briems í b........... 35 Snorra Edda.........................1 25 Supplements til Isl. Ordböger J. Th. I.—XI. h„ hvert 50 álmabókin: $1 00, í skr.b.: 1.50, 1.75, 2.00 ímarit um uppeldi og meuutainál.,, 35 5° 15 20 25 25 50 20 CJppdráttur Islaids á cjnu blnði .... 1 „ „ eptir M. II insen “ “ á t'jórum blöðum með sýslul.tdm 3 Yfirsetukonufræði................... 1 Viðbætir við yfir.sptukonufræði..... 20 \ asakver handa kvcnnfóiki (Dr, J. J )... 20 Söxur: BlórusturvallasHira.............. 2:1 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar btekur í bandi.. .4 501 “ ...........óbundnar 3 35 b Fastnsog Fbmcna......................... KH Gönguhrólfssaga............... 10 Heliarsló ðarorusta.................... 30 Ifáflfdárs Barkarson .................. jo Höfgrugslilanp................... 20 Tl'igni og Ingibjörg, Tb. Holin’!!!! 25 Draupnir: Sagrt f. Vídalíns, fyrri partnr.. 40 Siðari partur.................... 30 Dranpnir II.I. nrg ................. 39 Tibrá I. og II, hvort ........... 2 1 Draupnir IV. ar..................... Ueimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn-] ararhans '.. 81 T “ í gyltu bandi 1 301 II. Olnfur Ilaraidsson helgi.....I 00 f, “ ígyltub. 1 501 Islendingasögur: I. og2. Islendingabók og landnáma 35 3. llarðar og If >1 mverja............. 15 4. Egiis Sk&IIagrímssonar ............. 50 5. Il.ensa Þóris....................... p) 6. Kormáks.......... * 20 7. Vatnsdæla ...........................20 8. Gunnlagssaga Ormstimgú!!!!!!.! 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða...... 10 10. Njála .............................. 70 II. Laxdæla............................ 40 12. Eyrbyggja.....!!!!!!!!!!!!.'! 30 13. Fl jótsibela....................... 35 14. Ljósvettung,t .................... 3,5 1-5. flávarðar ísflrðings.' lö 16. Reykdala............................ 20 17. Þorsklirðiuga..!!.'................. 15 18. F’innboga i'.ama !!!!.............. 20 .. 19. Viga-Glúms........ . . . . . . . 20 Saga Skúla Landfógeta. ................... 7-5 Sagan af Skáld-Helga....15 Saga Jóns Espóiins ........................ 50 ., Magnúsar prúða....................... 30 Sagan af Andra jarli.............!' 25 Saga Jörundar btindadagakóngs..... l 15 s,<áldsaga eptir Bjömstj. Björnsson rr' Uukolla og Skák (G. Friítj.)..... Björn og Gaðrún, ská'dsava li J Elxuora (skáldsaga); G. Eyjólfés F járdráps nálið í I lúnaþingi I Iellismpnn............ Jökulrós epiir G. iIj'aiiason!!!!!!' K >upstaðarfcrðir cptir Ingih. Skaptadóltir 20 Kou^unnn 1 Gullá...........'........ j., Kari Kárason.........!!!!!!!!!"' 20 Klarus Keisarason... 101 Njóla, B. G......................... * Nýja sagan öll (7 hepti)......3 (» inioaldarsHgaii............................ 75 Norðurlandusaga........." 3^ Maður og koua. .1. Thoroddgoii.. 1 5) Nal og Damajanta(forn indversk saga) 25 I ílturog stúlka...........í band'i 101 . „ . ..........í kápu 73 Hobinson Krusoe i baudi.................... 5) “ í kápu................... 258 Randíður í Ilvassafelli í b................ 49 Sigurðar s;tga þðgla.......‘........ Siðabótasaga...................!!’.’.’ 6 í Sagan af Ásbirni ágjarna................... 21 Smásögur P P 1 2 3 4 .5 6 7 N í 1,’iivér 25 Smasogur handa unglingum (í. Ol...........2..b ” ., börnum Tb. Hólm.... ).> Sogusafu Isafoldar 1., 4. og 5. bvert. 40 „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 Sogusafn Þjoðv. unga 1. og 3,li., Uvert 25 4% 44 3 ll ^ q j Sogurog kvæði J. M. Bj’armisonar .'.'" íóa Sngur Og kvæði (F.. Benedikts.).... 00 Ur beimi bæaaiinuar; D G Mourad 50 Um uppe di barna........ 33 Upphaf allsherjairíkis a ísYandi!.’.’! 40 Villifer frækni............................ „5 Vonir [E.IIj:].......!!'..!!'.!’.’.”" 95’, Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi’. .'.*. 5> , , “ d Aruas, 2. 3. og 4. hepti, 3 25 Þorðar saga G-ormundarssonai........ 2.5 Þáttur beinamálsins.............." jq Gálintýrasögur............................ 15 Söiuíbækar; Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög...... 5() Söngbók stúdentafjelagsins.............. 40 “ “ í b. 60 , “ i giltu b, 75 Songkennslubók fyrir byrfendur eptir J. Helgas, I.ogíl. h. bvert 20a Stafróf söugfræðinnar................0 40 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson..... 40 Islenzk sönglög. 1. b. H. Ilelgas.... 4b •• •• 1. og 2. h. úvert .... 10 Sönglög Díönufjalagsins.................... 40 Työ sönglög cptir G Eyjólfsson. ..... ., 1 c Tíiuarit Bókmenntafjel. I—XVH 10,751, Utanför. Kr. J. , 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. mili... 20i Vesturfaratúlkur (J. O) i bandi..... 50 Visnabókin gamla í bandi . ' 30b Olfusárbrúin . . . ioa Bækur bókm.fjel. ’94, ’95, ’96, 97 bv ár 2 00 Arsbækur Þjóðv.fjel. ’96 97, 98’........... 80 Lögfræðingur. Tímarit P Briems 60 Eirareiðin 1. ár .......................... oj II. “ 1—3 b. (bvertá 40o.) 1 20 “ III. ár, 1-3 b. ( „ ) 120 “ IV. ár, 1. og 2. h„ livert.... 40 Bókasafn alþýðu, í kápj, árg.............. 8.) “ íbandi, “ 1.40—2.00 Svava, útg. G.M.Tbompson, um 1 máu, 10 fyrir 6 miuuði 50 Svava. I. árg.............................. 50 Stjurnan, ársrit S B J..................... 10 “ nieð uppdrætti af \Vpeg 15 Slenzk blöd: Öldin 1.—4. árg., öll frá byrj un.... 75 Nýja O'din.......................... 1 25 F’ramsÓKu, Seyðisíirói..................... 40 Verði Ijós.....................!" 00 Isafold. “ "i 50b Island bv. ársfj. 35c„ árgangurinu 1 50 Þjóðólfur (Reykjavíkj ............... .1 50 Þjóðviljinn (Isafirði)................. 1 Qob S'tefnir (Akureyri)........................ 73 Dagskrá ............................ 1 35 Bergmálið, hver árstjórð. 25c, árg. I oö Suuuaufari hv befti 40c, árg..... j 3 , Æskan, uuglinga blað..........,. 40 Goodtemplar................................g(j Kvennblaðið.............................. (jq Barnabl (til áskr kveanbl 15c(....' 30 Freyja, kv.blað, hver ársfj 25e, á’rg’. 1 00 11?" Meun eru beðmr að taaa vel eptir því að allar bækur merktar með sUfauin h fyrir aptan verðið, eru einmigis til hjá 11. S. Bardal, en þær sem raerktar eru með stafnum b, eru einimgis til hjá S. Berg Uiívun, aðrar bækur baía |>eir báðir. °

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.