Lögberg - 03.11.1898, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.11.1898, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIM MTUDAGINN 3. NÓVEMBER 1898 RlBSta upplag sem sjest tiel- MIKIL SAL A KOMID OG SJAID YÖRURNAR OG YKKUR MUN REKA í ROGASTANZ, þEGAR ÞIÐ SJÁIÐ HVERSU ÓDÝRAR þGIR ERU Russian Dog Kápa $ 7.00 Australian Dog Kápa 9.00 Coon-skinns Kápaá$12, 14, 15, 16.00 og par yfir. Wallaby Kápur 11.00 og par yflr. Hundskinnskápur - 12.00 og par yfir. Klæðiskápur fóðraðar með loð- skinni $10,12, 14.00 og par yfir. Kvenn-loðápur með öllu verði. Loðhúfur 50c., 75c., $1.00, 1.25, 1.50 2 00, 2.50, 3.00 og upp. Loðsk. vetlingar af öllum tegundum. Gr&ir geitarskinnsfeldir af beztu teg- und, getur hver, sem verzlar við okkur að nokkrum mun, fengið fyrir innkaupsverð. STORT UPPLAG af KARLMANNAFATNADI VERDUR SELT MED MIKID NIDURSETTU VERDI. Skodid listann. Karlm. föt $2 50, 3.00, 3 50 og $4 00 Karlm. föt $4.75. 5 00, 5.50 og $6 00 Kartm. föt $0.50, 7.00, 7.75*og $8.50 Karlm. föt $9 00, 9.50, 10.00 og 11.00 Karlm. föt $12.00, 13.00 og $15.00 og upp. Karlm. buxur, 50c., 75c. 90c. og $1.00 Karlm. buxur, $1.25, $1.35 og $1.50 Karlm. buxur, $1.75, $2.00 og $2.25 Karlm. buxur, $2.50, $2 75 og $3.00 i Karlm. buxur, $3.50, $4.00 og $5.00 og par yfir. Karlm. vetrarkápur úr frieze $3 50, $4 | Karlm. vetrarkápur úr frieze $4.75, $5 50 og $6, og par yfir. Vetrarkápur úr Beaver-klæði, svartar og bláar $5.00 og $7.00 Vetrarkápur úr Beaver-klæði, svartar og bláar $8 00 og $9.00 Vetrarkápur úr Beaver-klæði, svartar og bláar $10.00 og par par yfir Drengja og barnaföt á öllu verði frá $1,1.25, 1.50, 1.75 og upp. Skraddara - deildin. lagleg fot ur serge buin til eptir mali fyrir $12.00. Af listanum hjer að ofan geta menn fengið hugmynd um hvaða hag þeir getei haft af því, að kaupa sem fyrst af Gleymið ekki uð aliar pantanir . með póstum eru afgreiddar fljótt og vel. „Fátternú umfínadrætti“ fj rir Heimskringlu. t>egar jeg las hinn afarlanga fúk- yrða- og hroka-samsetning, með fyrir sögninni „íslandsfjendur11, sem huldi hjer um bil 6 dálka með J>jettu letri f 51. og 52. tölubl. Hkr., f>& datt mjer f hug smásaga ein, sem jeg heyrði einu sinni í fiskiveri á íslandi. Hún er J>annig: Háseti nokkur sagði ein- hverju sinni, er hann var að gera að hlut sfnum f fjörunni: „Ekki veit jeg til hvers verið er að draga þetta úr sjónum og flytja í land, sem eng- inn maður vill hirða“. „Sussu, sussu! vertu ekki að þessu, Láfi, allt er betra en ekkert“, ssgði formaður hans,'som stóð J>ar nálægt. t>að voru sem sje fjórir ódrættir, eða fiskifælur, f hlut h&setans: tinda- bykkja, smá-skötuspraka, steinbítur og háfur, en lítið af nytilegum fiski. Nefndur formaður var mjÖg ó- fiskisæl!, og sögðu sumir að pað væri ekki að orsakaiausu. Hann var van- ur að leggja fiskiióð sína á pær fiski- leitir, sem ódrættir eða fiskifælur eru mjög tíðar á. Itann var einrænn f lund og fylgdi sfnum eigin fiski- manns-reglum. Ritstjórar frjettablaða, sjerstak- lega peirra blaða sem fylgja vissum pólitfskum flokknm, eru f peirri stöðu, að peir geta ekki komist hjá deilum hverjir við aðra. Vill pá, pví miðpr, opt fara f langvarandi og margbreyti- legar deilur, par eð flest mál eru gerð að flokksmálum, og er pað bæði til skaða og skammar, pví ritstjórar við- hafa opt ósæmilegan rithátt og orð- færi hverjir við aðra. Menn eru orðn- ir jpessu svo vanir, að peir kippa sjer ekki upp við slíkt og lesa pað eptir pví sem hverjum er geðfelt. En pegax par ofan á bætist að blöðin cru fyllt hornanna á milli með aðsendum ópverra-greinum, pá fyrst „fer skörin upp í bekkinn“. Hvað geta menn pá lesið hugð- næmt í blöðunum? Auglysingar líkast til. Þegar menn bera saman Lögb. og Hkr. fyrir yfirstandandi og nokk- urn undanfarinn tíma, pá dylst pað ekki, að talsvert fleiri aðsendar greinar koma fyri? í Hkr. en Lögb., sem ritað- ar eru með all-ósæmilegum rithætti, sem heiðvirðu fólki er ekki bjóðandi til lesturs. E>að er annaðhfoit af tvennu, að Hkr. er allt of mjög háð peim mönn- um sem viðhafa pennann ósæmilega rithátt* og bafa pvl frfan aðgang að *)Jeg tala ekki um meininguna, held- ii r orðfærið, kurteisari orð geta opt inni- l>undið sterkari meiuingu. J. L. blaðinu með hvað helzt sem peim dettur f hug að framsetja um náung- ann, eða að ritstjórnin cr allt of óvönd að pví, scm hún setur 1 blaðið, og C. A. GAREAU, lítur aðeins á pað, að hún ber ekki lagalega ábyrgð á pví sem stendur með fullu nafni í pví. En jafnframt virðist hún ekki gæta pess, að hún ber samt ábyrgð gagnvart kaupend- um pess, heiðvirðu fólki. Ritstjórn Hkr. fer líkt að og for- maðurinn f smásögunni: hún leggur fiskilóð sína á pær fiskileitir, sem fiskifælur eru mjög tfðará. Svo peg- ar hún skiptir (útbytir) aflanum meðal hásetanna (kaupendanna), sem hjálpa til að fleyta pessu frjettafari, pá er hætt við að sumir knurri eins og há- setinn. Jeg var búinn að segja pað áður í svari mínu til Asgeirs (sjá Lögberg, tölubl. 17 p. á.) að jeg ætlaði ekki að svara honum frekar, pó hann kæmi með einhvern persónulegan ópverra um mig, sem vel mátti pó búast við að hann gerði, ef hann fengi aðgöngu með hann í nokkurt blað. En par sem hann breytir manneðli pví, sem maður gat búist við að væri í honum, í hið andstyggilega, og gráðuga ná- hrafns-eðli og fer að kroppa í náinn, pá finn jeg svo sterka ástæðu til að svara, pó ófullkomið verði, að jeg get ekki látið pað hjálfða. Allur pessi fúkyrða- og hroka- samsetningur, par sem hann kemur eitthvað nálægt persónu minni, er svo dónalegur ópverri, að hann er alls ekki svaraverður. Auðvitað eru nokkur orð f hinum bundnu fúkyrð um pannig löguð, að ef við værum á íslandi, eða par sem auðvelt er að krefja menn lagalega til reiknings- skapar á orðum peirra, pá mundi Ás- geir illa standast prófið. Jeg ætla að sleppa að sinni hin- um dónalega samsetningi Ásgeirs f heild sinni, en snúa mjer að pví atriði par sem náhrafninn kroppar í náinn og krunkar gorgeirsfullur upp: „Nat- anssonar hins alræmda er drepinn var“. JÞetta orð, alrœmclur, er pyðing- armikið orð, pað er vanalega brúkað í íslenzku máli sein pað pyði glæpa- *) iíptir að uppkast að línum þessum var ritað, kemur Hkr. með )>ann boðskap, að Mr. B. F, Walters sje frá ritstjórnfnni, en Mr. B. L, Baldwinson tebinn við. Engu að síður sDý jeg mjer að hinum frá- farna ritstjóra í tjeðu efni. Ekki vil jeg getatil, að hann hafl sýntenn meira kæru leysi í þetta sinn því hann var að ytir gefa blaðið. I’að kemur líka illa saman við, að hann er í sama tölublaðinu að minna kaupendurna á að líta yflr árgang blaðsins til að sjá, livað þeir hafl fengið fyrir peningana. Jeg hef gert það og sjeð, að jeg hef „keypt köttinn í sekkn- um“. Þegar Hkr. rei* upp aptur síðastl, ár, keypti jeg hana og borgaði, af því jeg var einn af þeim sem áleit betra að hafa 2 íslenzk frjettablöð fyrir vestan haf. En vouir minar hafa brugðist. Hkr. liefur lítið farið fram að kurteisi og vandvirkni, þó maður sunnan yfir línuna kæmi að lienni, sem jegsem ókunnugur maður hjelt að væri síður á valdi vissra manna lijernamegiu línuaar, ilöi', menn og varmenni, sem öllum eru að illu kunnir. Jeg sny mjer að yður sem rit- stjóra* frjettablaðs (Hkr.) og pess manns, sem ætlast má til að hafi til- finningu fyrrir velsæmi. £>etta orð, talað um dauðan mann, er svo ósæmi- legt, að slíkt er óverjandi hver helzt sem í hlut á. E>etta áttuð pjer sem ritstjóri að sjá að var óhæfilegt í blaðinu. l>egar jeg var í bernsku, kynnt- ist jeg föður yðar og gæti kannske eitthvað fundið honum til hnjóðs, eins og reyndar má um marga—, en pó jeg ætti mín í að hefna við yður, p& myndi jag f sfðustu lög grípa til peirra örprota úrræða, að nfða dauðan mann. Sjálfsmorð hefði náhrafninn ekki átt að krúnka upp með, pví par hjó hann of nærri sj&lfum sjer. Hrafninn er gráðugur og gætir ekki htíð hætt- unnar, pegar æti eru á aðra hlið. — — Að liggja í rekkju svo missirum skiptir—par tii líkams til- veran er ekki orðin acnað en skinn og sinar utan á.beinunum—synir að eitt- hvað gengur að. I>að er sótt, sem sjer á. „Sá sem pykist standa, hann gæti sín að hann ekki falli“. (Niðurl. næst). Kol og Braiii. Lehigh—Anthracite kol $8.50 tonnið. Smiðju-kol $9.00 tonnið. ivmerican lin kol $7.50 tonnið. Souris kol $4.50 tonnið. D. E. Adams, 407 Main Str., Winnipeg. Assurance Co- lætur almenning hjer með vita að Mr.W. H. ROOKE hefur verið settur „Special“-agent fyrir hönd fjelagsins hjer f bænum og út í laudsbyggðunum. A. McDonald, J. H. Brock, Preaident. Man. Direclor Tilegraf er eitt af helitu námsgreinum á St. Paul ,Business‘-skó!anum. Kennararnir, sem fyrir þeirri námsgrein standa, eru einhverjir þeir beztu í landinu, MAGUIRE BROS. 9j East Sixth Street, St. l’aul, Minn Wawiuim Intual Insiirance Co. Aðal skrifstofa: Wawanesa, Man. Fjelagid er algerlega sameiginleg eign þeii-ra er i þad ganga. Það tekur í eldsábyrgð allskonar bygging ar, gripi verkfæri o. s.frv., tillreyrandi land- húnaði, fyrir eins lága borgun, og framast er unnt. r jelagsstjórnin samdi ábyrgðarskjalið með mestu nákvæmni og hefur lukkast. að gera það hið sanngjarnasta landbúnaðar-ábyrgðarskjal, sem til er f fyikinu, S. CHRISTOPHERSON heima stjórnarnefndanrað GRUND, MAN. I IL ÞESS AI) KAUPA EATNAD OG HVAD HELST 1 ANNAD, SEM ÞJER ÞURPID FVRIR HAUSTID OG VETURINN, Og með tilliti til þess að þetta yrði ‘gott haust’ keypti jeg með mesta móti af allskonar DRENCJA- OC KARLMANNA-FATNADI KJOLAEFNUM, fyrir veturínn, SKOFATNADI, o. s. frv. sem mjer er n\í annt um að koma út, og hef jeg þessvegna afráðið að selja allar mínar vörur með LÆGRA VERDI en hokkurn tíma liefur áður átt sjer stað hjer, Og vonast je |>ví til að meim sjái sinn hag því að koma við hjá mjer áður en þeir kaupa annarsstaðu. Þess ber einnig að gæta að jeg hef allskonar IIARDVÓP ELDASTÓR og OPNA, TIN- VoRU, HUSBUNAI) og Y 1 VÖRU. Og verður allt seit, eins ogáðurer sagt, LCEGRJ ERDI EN NOKKURNIÍMA ÁDUR FYRIR PENÍNGA tl HONl>. Wm. Conlan, “ P.S. Jeg á von á heilmiklu af kvenn Jökkum og Cloaks bessa dagana sem jeg sel með óvanalega lágu verði—frál$1.50 og upp Nú horgar sigað verzla í HENSEL. . RJETT EINS OG AD FINNA PENINGA ER AD VERZLA VID L. R. KELLV, Hann er að selja allar slnar miklu vörubirgðir með innkaupsverði Detta er bezta tækifærið, sem boðist hefur á lífstfð vkkar og pað bvðst ef til vill aldrei aptur, sleppið pví ekki tækifærinu, heldur fyleið straumnum af fólkinu sem kemur daglega í pessa miklu búð. Dessi stórkostlega sala stendur yfir að eins um 60 daga lengur. Hæðsta markaðsverð gefið fyrir ull gegn vörum með innkaurwverði Hver hefur nokkurntíma heyrt pvflíkt áður? Komið með ullina o<r peningana ykkar. Dað er ómögulegt annað en pið verðið ánæÝð hæði með vörur okkar og verðið. h 1 fx l< V í I \r milton, -Li. li. JVFjJÆLj JL , n. dakota.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.