Lögberg - 03.11.1898, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.11.1898, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 3. NÓVEMBER 1898.. 3 Vcstu',íara-kveíTja tii Is1 lands, 1870. [Kvæði [jetta ortuPálmi sáh Jóas- 80n houieopnti. er hann fór til Ame- ríku sumarið 1876. Það hefur aldrei komi^ á prent, og fengum vjer pað hjá Mr. .Jónasi Stefánssyni á Gimli, til að birta S Lögbergi Eins og kvæðið ber með sjer, var Pftlmi sál. áírætletra hagmæltur, og vjer álitum að þxð hefði verið skaði ef kvæðið hefði tjfust og ekki birzt á prenti]. Dars suðar aldan silfurgljá við svalan f jalla-tind, pars hömrum streyma fossar frá og fagurtær er lind, þars jökul hifinháu-fjöll með heljar þrumu gný af loga síjum leiptra öll, er loptið kastast í. I>ar loptið allt i loga er og landið titra fer, par gígar eldi gjósa mest °g grjótið brunnið er, par springa fell og björgin blá með brestum, ærið stór, pví glóða-jötunn grýtist á við gamlan Ása í>ór Par forðum pótti fagurt land og fjörug kappa þjóð, er varði frelsi veifðum brand, sem verði líf og blóð; frá Noreg hingað bar þá byr— að brotnum þrældóms hlekk— þá ljeku tröll og landvættir sem lömb í kringum stekk. En frelsis-sólin fögur hvarf af frægðar-himni blá, hún gekk ei langt í arf hjá oss —því ollu svikin flá— illir vargar æstu stríð, það urðu fjörbrot hörð, í ánauð krepptu allan lýð á okkar fósturjörð. Harðæri’, sóttir, hungursnauð til heljar píndu þjóð, snauðir misstu björg og brauð— búsæld varð ei góð— eldur, harðsjórn, ís og snjór þá eyddi byffgðir lands, öllu samann aptur fór svo enginn varð á stanz. I>ar fyr var græn og fögur sveit í fjalladölum há, þar hylur vikur hóla-reit og hraun úr loga-gjá, þar blómstursæl og há var hlíð er bulið skriðum nú af leiri’ og grjóti, löng og víð, en lögð í eyði bú. Samt ertu fögur fóstran kær og furðu tignarleg, en hvar fær talið ógnir þær, sem yfir dundu þig; þín börn með öðru berjast nú en beittum hjör og skjöld, á sandi tfðum byggir bú af blöðum þessi öld. í stjórnardeilu berjast bezt, með blaða-grimmdar-hríð, um kláða hrúður, mæddir mest, sem menn við dauðastríð, þeir gjalla hátt með graðungs- raust, sem goðar þingum S, að frelsið verði látið lauSt og landið uppreisu fá. Almúginn samt ei er frjáls og ennþá kennir meins, því flegin þykir húð af háls og holdið inn til beins, lifandt’ snauðir láta blóð— en lftið batna fer— því velsæld engin vex hjá þjóð þó vaxi tollarnir. Hví förum nú, sem frjálsir menn, frá þjer í Vesturheim, oss flytja þangað fleyin tvenn er fáum björg og seim, og nemum land í öðrum stað, sem æðri prýði ber, í höfuðið á þjer heitir það, það hylja skógarnir. Svo kveðjum fræga fósturjörð og fornskáldanna ból, hvar sóma-fræg var saga gjörð, og sjálfan Tiudastó), jeg kveð þig, elsku móðir mfu, sem mig hefur alið hjer, og blessuð verði börnin þín við brjóst er lifa þjer. Ófrelsi’, kúgun, eymd og þrá og illa fjárkláðan í útlegð rektu, allt þjer frá, svo aukist hamingjan, hóstaðu’ frá þjer ís og eld, þar ösku-bylur hvín, svo hvimleiður á hvítum feld ei komist heim til þín. Orsök ffigtariiinar. HVEBNIG NEIKIN MYNDAST OG HVEEN- IG HÆGT ER AÐ KOMA í VEG FYRIK HANA. í mörg ár hafa læknar verið ráðalaus ir með þessa veiki—En nú er hún þekkt og læknuð með ljettu mótti—Afleiðing af vfsindalegum rannsóknum. Eptir „Advance“, Kemptville, Ont. Margir halda að menn fái gigt af kulda og að mönnum sje hættara við að fá hana í einu plássi frekar en öðru. Vísindamenn segja að kuldinn herði opt á veikinni; en þar eð sumum fjöl- skyldum er hættara við að fá hana en öðrum, sýnir það, að veikin liggur í ættinni, og að veikin er þaraf leiðandi í blóðinu. Opt fær maður samt gigt í hvers ætt húu befur ekki áður gert vart við sig; en þegar rannsakað hefur verið, hefur það komið í ljós, að veikin var | afleiðing af slæmu blóði. C«pt. D. W. Becket, sem áheima J í Oxfoid Township, Grenville County, | er einn af sjúklingum þeim, er þann- ’ ig h&fa læknast. Capt. Becket á 275 ekrur af landi meðfram Rideau-ánni, um þrjár mllur frá Kemptville, og er heimili hans mjög fallegt. Fyrir ut- an að vera góður bóudi hefur Mr. Becket tekið rnikinn þátt I sjálfboða berliðinu, og héfur liann útskrifast af hernaðaiskóianum í Toronto með fyrstu emkunn, er gefur honum til- kall til roajórs titilsins. Capt. Becket sagði frjettaritara blaðsins „Advance“ það sem hjer fer á eptir:— „Fyrir fjórum árum fjekk jeg gigt í báða olubog&na og mjaðmirnar. Kvölin var stundum næstum óbæri- leg Jeg var undir læknis urosjón og brúkaði meðöl í sex mánuði, en hjelt alltaf áfram að versna. Báðir handleggirnir urðu dofnir frá olnbog- unum og fram á fingur með dofa- stingjum, svo að jeg gat ekkert unn- ið; jeg gat satt að segja ekki einu sinnni lypt höndunum upp að höfð- inu. Kvölin sem jeg hafði 1 mjöðm- unum var einnig óþoíandi, og fæturri- ir urðu næstum eins slæmir og hand- leggirnir. Jeg hafði opt lesið vottorð uui að Dr. Williams Pink Pills hefðu læknað þannig lagaða veiki; svo að á endanum afrjeð jeg að reyna það til málamynda. Áður en jeg var búinn úr einni öskju fann jeg að þær voru að gera mjer gott, og þegar jeg var búinn að hrúka þrer í tæpari mánuð, var kvölin alveg farin og jeg var orð inn alit annar maður. Jeg er sann- færðnr um að ekkert annað meðal hefði læknað mig jafnfljótt, og jeg get, með sanni sagt að jeg mætti óvin- inum og yfirvann hann með aðstoð. Dr. Williarns Pink Pills.“ Dr. Will'ams Pink Pills eiga sjerstaklega við allri v*-iki er stafar af þunnu og óhreinu bióði, eða tauga- veiklun, svo sem taugadrættir, alls- konar gigt, visnan, afleiðingar la- grippe veikinnar, lystarleysi, höfuð- verk, svima, langvarandi heimnkoma, kyrtlaveiki o. s. frv. £>ær eiga einn- ig mjög vel við öllura kvenn-sjúk- dómum, byggja upp blóðið og setja heilbrigðisroðann á ný í hinar fölu og veiklulegu kinnar. Hvað karlmenn snertir, þá lækna þær á stuttum tíma allan heilsulasleika er stafar af mikl- um ábyggjum eða ofreynslu af hvaða tegund sem er. Yarið ykkur á éptirstælingum með því að gæta að, að á hverri öskju sem þjer kaupið, standi einkunnar- nafn fjelagsins að fullu: „Dr. Willi- ams Pink Pills for Pal People“. Richards & Bradshaw, Málafærslumcnn o. s. frv 367 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís- leDdingar, sem til i>ess vilja leita, snúið sjer til hans munnlega eða hrjeflega á þeirra eigin tungumáli. Dr, G. F. BU8H, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út.tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn |1,00. 627 Main St.' Islendingar! I>jer ættuð að koma sem fýrst til að skoða og kaupa okkar miklu og á gætu byrgðir af Karlmannafatnaði, sem vjer seljum nú með makalaust lágu verði. íslendingurinn Guðm.G ísleifsson vinnur í búðinni, og hefur hann leyfi vort, að selja ykkur ítlend- ingum með mjög lágu verði. Hann getur t. d. klætt yður alveg frá hvirflj til ylja og gert yður tilbúna fyrir vetr- arkuldann fyrir að eins $11 til $12 og upp. I>jer ættuð nú &ð koma sem fyrst og sæta þessum góðu kaupurn meðan þau eru að fá. í>á er þjer komið og sjáið vör- urnar, munið þjer brátt sarmfærast um sannleika á þessu okkar afarlága verði. Main St. Pelace Clothing Store. LONG & C0. Dr. O. BJÖRNSON, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7 til 8.30 e. m. Telefón 1156. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum f Kingston, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa í HOTEL GILLESriE, CRYSTAL, X- 1». Stcanahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr,\ Menn gsta nú eins og áðnr skri'að okkur á Sslenzku, (>egar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið af meðalinu TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er flutíur á hornið á MAiN ST* OC BANATYNEAV ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúS, PurJc Pivc.r, — — — N. Dah. Er aö hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D., frá kl. 5—6 *. m. láta skiptavini sína hjer með vita að aldrei hefur sveita- verzlan tekið fram búðinni þeirra á Mountain. Nýjar vörur koma inn á hverjum degí. Nýir skiptavinir bæt- ast stöðugt við. I>eir eldri aldrei ánægðari við oss en nú. KÆRU SKIPTAVINIRi Komið og sjáið hvernig vjer förum að undirselja keppinauta vora í járnbrautabæjunum. Komið þið mað það sem þið hafið að selja, við til dæmis borgum ykkur 30 til 35 CentS fyrir sokka- plögg eptir gæðum. I>að væri óðs manns æði að fara að telja upp það sem YÍð höfum að selja með gjafverði. Viljum að eins geta þess að við getum klætt frá hvirfli til ylja, börnin, full- orona fólkið og gamalmennin, fyrir minna verð en nokk- ur annar. KOMIÐ, SJAIÐ, SANNFÆRIST. ^UUUiUUUUiU44UUU4UUUUUiUUUUU4UiUU4i4UUUU4U44^ 299 8keggjaðir og gildvaxnir menn, og höfðu þeir fleygt af sjer treyjunum og hert á beltum sínum, en að vopni höfðu þeir sverð, barefli og langskeptar axir. Foringi þeirra, Hawtayne skipstjóri, stóð á skut- pallinum og talaði við Sir Nigel, og leit hann á víxl á seglin og hina tvo menn, sem voru við stýris- sveifina. „Sendið orð um allt skipið“, ssgði Sir Nigel, „að enginn maður skuli taka til vopna eða leggja ör á streng fyr en jeg læt blása í lúður til merkis um að byrja. I>að er bezt að það líti út fyrir, að þetta sje kaupskip frá Southamton og að við virðumst vera að flýja frá ræningja-skipunum“. „Við hljótum að sjá ræningja-skipin innan skamms11, sagði skipstjóri. „Ha! sagði jeg það ekki, þarna liggja þau, vatns-ormarnir, inni á Freshwater- vlk; og lítið á reykjarsvæluna þarnaá tanganum, þar sem þeir hafa verið að fremja sitt djöfullega athæfi. Lítið á hve hratt bátarnir þeirra róa frá landi! Þeir hafa sjeð okkur og kallað menn sína út. á skipin. Nú eru þeir byrjaðir að draga akkerin upp. I>eir eru eins margir eins og maurar í maurabúi þarna í fram- stafni skipanna! E>eir beygja sig og toga í eins og vanir sjómenn. I>etta eru engir viðvaningar, lá- varðnr minn. Mjer er nær að halda, að við höfum faerst meira í fang en við erum menn fyrir. Skip þessi, hvort um sig, eru galeasar, og eru af stærstu og hraðskreiðustu tegund“. „Jeg vildi að jeg hefði augun yðar“, sagði Sir 306 fótinn, og aðra í hálsinn, og lá spriklandi og spýtandi blóði á þilfarinu. En um leið og hann fjell aptur á bak hafði haun kippt I reipið, svo hinn mikli skot-ás sveiflaðist til með voða-afli og kastaði líki fjelaga þess, er fjell á þilfarið, svo nærri enska skipinu, að það straukst við stafn þess. En hvað steinin snerti, þá hrökk hann nokkuð til hliðar og fjell niður í sjó- inn miðja vega milli skipanna. Bogaskytturnar og sjómennirnir á gula kuggnum ráku upp fagnaðaróp og skellihlógu við þessa atburði, en mennirnir á gal- eiðunni orguðu upp yfir sig af reiði og gremju. „Skýlið ykkur, mes enfants“, hrópaði Aylward og benti fjelögum slnum með vinstri hendinni. „Deir verða hyggnari af reynslunni. I>eir koma nú fram eptir galeiðunni með skildi og skotborð, til að hlífa sjer fyrir örvum okkar. t>að munu braðum fljúga steinar frá þeim hjerna yfir til okkar“. XYI. KAPÍTULI. GCXI KUGGUEINN BERST VIÐ HINAR TV.UR SJÓR.EN- INGJA-GAiEIÐUK. Hin þrjú skip hjeldu áfram í vesturátt með all- miklum hraða, og var guli kuggurinn nokkuð á und- an, þótt hinar tvær svörtu galeiður færðust smátt og smátt nær, sín á hvert borð. Til vinstri hliðar bar 295 „Við sánkti Pál!“ sagði Sir Nigel ánægjulegur, þar sem hann stóð á skutpalli skipsins og horfði til beggja handa, „þetta er land, sem er vel þess vert að berjast fyrir það, og það væri synd að sækja það til Frakklands, sem maður getur’ fengið heima hjá sjer. Sáuð þjer ekki krypling I fjörunni?“ „Nei, jegsá hann ekki“, sagði Sir Oliver í nöldr- andi tón, „þv£ jeg varð að flýta mjer niður I fjöru, með skelfisk standandi I hálsinum á mjer, og skilja eptir fullt staup af Cyprus víni ósnert á borðinu“. „Jeg sá hann, lávarður minn“, sagði Terlake; „hann var gamall maður, og önnur öxlin á honum var hærri en hin“. „Dað er merki um hamingjusama ferð“, sagði Sir Nigel. „t>að gekk líka gömul kona og prestur þvert yfir veg okkar, svo okkur ætti að ganga allt vel. Hvað segið þjer um þetta Edricson?“ „Jeg veit ekki, lávarður minn“, sagði Edricson. „Rómverjar voru til forna mjög vitrir menn, en samt tóku þeir vissulega mark á þvílíkum hlutum, og það gerðu einnig Grikkir og ýmsar aðrar fornþjóðir, sem nafntogaðar voru fyrir lærdóm og vizku. En samt sem áður gera margar af yngri þjóðunum gys að öllum fyrirboðum“. „I>að getur enginn vafi verið á, að það er að marka fyrirboða“, sagði Sir Oliver Buttershorn. „Jog man vel eptir, að það ko.n fyrir vissan dag í Navarre, að það heyrðist þruma til vinstri handar i heiðskíru lopti. Við vissum, að það var ills viti, enda var þess

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.