Lögberg - 03.11.1898, Blaðsíða 6

Lögberg - 03.11.1898, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 3. NÓVEMBEP 1898 Vesturheiirisferíyír. Um f>ær hefur verið ritað tölu- vert fi síðustu &rum. Hafa þær verið taldar landi voru og f>j<5ð til hins mesta tjóns og niðurdreps; vinnu- kraptarnir fari út úr landinu; þeir sem vestur fara, sjeu glataðir synir o. s. frv. t>etta er að miklu leyti satt, að minnsta kosti að f>ví er fyrra atriðið suertir; en f>á er til hins síðara kemur mun óhætt að fullyrða, að f>að sje að nokkru f>eim að kenna, sem eptireru; peir gera ekki allt, sem peir gætu gert, til pess að halda bræðrum vor- um vestan hafs sem sönnum íslend- ingum. t>eir eru nú orðnir svo marg- ir og miklir fyrir sjer J>ar vestra, að pað yrði sannarlega ekki pýðingar- laust fyrir oss að hafa sem mest mök við f>á. t>ess hefur opt verið getið til- að vesturfluttir íslendingar segðu ekki sem rjettast frá, pegar um líðan- ina í Ameríku er að ræða, og jeg fyr- ir mitt leyti hef töluverða ástæðu til pess að halda, að þeira sje nokkuð hætt við að gylla pað um of; að minnsta kosti hefur það reynst sum- um pannig, þegar vandamenn vestra hafa boðið f>eim til sln, að loforðin hafa ekki verið öll uppfyllt út í æsar. f>að hefur brugðist ýmislegt af peim; einkum að pvf, er til peninganna kom; og pað er víst, að margur íslending ur á við bág kjör að búa þar vestra og óskar pess af heilum hug, að hann hefði aldrei yfirgefið gamla ísland, en nú er að gera við pví sem er; ísiend- ingar eru margir fluttir vestur og peir koma ekki aptur, en vjer eigum samt að skoða pá sem bræður vora, hafa sem allra mestsaman við pá að sælda, tryggja sem bezt bróðurbandið milli vor og peirra; komast sem nánast ept ir sannleikanum um líðan peirra, færa oss sem bezt í nyt allt það, sem af peim verður lært, pví pað er margt og mikið, ekki ber pvf að neita Vjer eigum að taka sem allrabezt á móti þeim, er ferðast paðan hjer heima, nema ef vera skyidi keyptum agentum, en mönnum, sem koma hingað eptir margra ára fjarveru til pess að sjá gamla landið sitt aptur, til pess að finna bræður sína og systur, ættum vjer sannarlega að fagna. Vjer ættum sannarlega að Játa pá finna pað á öllum viðtökum, að vjer erum bræður peirra, pótt peir um tíma hafi dvalið í annari heimsálfu. Með pessu vildi jeg alls ekkert hafa sagt, er gæfi ástæðu til að ætla að jeg vildi mæla með Vesturheims- ferðum eða auka þær,—t>að sjefjærri mjer; jeg hef áður haldið pví fram að pær hafi gert oss tjón þar, sem pær hafa svipt oss miklum vinnukrapti, og pað er einmitt hann, sem oss nú vant- ar fyrst og fremst af öllu. En þegar svo er komið að töluverður hluti af fslenzku þjóðinni er fluttur vcstur og kemuf aldrei hingaðaptur; pegar vjer sjáura að bræður vorir gera oss þ»r raikinn heiður, par sem þeir eru við- urkenndir fyrir að vera duglegastir og framkvæmdarsamastir flestra eða allra, sem þar búa, pá er pað óskyn- samlegt af oss að forðast viðskipti við pá og halda peim frá oss. t>eir hafa sýnt pað í verkinu, að þeir eru f anda og sannleika bræður vorir, pví hvern- ig er liægt að taka betur og bróður legar á móti nokkrum manni, en þeir taka á móti peim fáu mönnum, er þangað koma hjeðan, eptir pví sem peir sjálfir segja frá? I>að er enginn efi 4 pvf, að bræðrabandið milli vor og Vestur íslendinga parf að styrkj- ast, viðskiptin purfa að verða meiri og fjörugri, pekkingin betri, sam- vinnan bróðurlegri. t>að getur orðið landi voru og þjóð til heiðurs og hagnaðar; vjer getum lært af pví betri fjelagsskap en áður, pví hann þekkjum vjer tæp ast í orðsins fyllsta skilningi. En vjer eigum einnig að gera annað; vjer eigum að gera allt, sem hægt er, til pess að koma í veg fyrir Vestur- heimsferðir; vjer eigum einungis að hafa aðra aðferð til pess en vjer böf- um haft. í stað pess að ausa skömm- um yfir þá, sem hefur fundist sjer líða illa hjer heima og pví leitað brott, eigum vjer að gera allt til pess, að öllum líði sem beát, bæta kjör al- pýðunnar af fremsta megni og til pes3 eru mörg ráð, fyrst og fremst að mennta hana sem bezt; það eru skól- arnir og menntunin, sem dregur marga vestur; peir þykjast sjá að hægra verði að afla sjer hennar par, og pað er náttúrlegt að alla langi til pess. E>á er pað ekki sizt með pví að vekja og viðhalda pjóðrækni og ættjarðarást, sem vjer eigum að bæta kjör peirra. t>að er ótrúlegt, hversu miklu pær tilfinningar geta komið til leiðar, pegar pær eru sterkar. Dað er eins og pær leiði fram nýja krapta par sem pei’ra hefur aldrei orðið vart áður; pær vekja menn af svefni, and- legum og líkamlegum; pær gera hug- leysingjann að hetju, og hleypa fjöri og áhuga í örvasa gamalmenni; þær skapa trú á sigur, trú á eigin krapta, trú á möguleika til allraa framkvæmda, trú á allt gott og göfugt, pær veita mönuum ótrúlega sælu. Dessa purf- um vjer að gæta. Vjer eigum ekki að koma í veg fyrir Vesturheimsferðir með pví að sýna þeim óvináttu og kærleiksleysi, er frá oss fara, heldur með pví að glæða hjá sem flestum pær tilfinningar fyrir landinu og pjóð- inni, að peir geti ekki fengið af sjer, að fara fyrir fullt og allt; að peim finnist sem þeir eigi hjer heima, og hvergi annarsstaðar, geti hvergi liðið eins vel og hjer, pótt peir ef til vill hafi annarsstaðar meira fje. Og pað er eitt, sem ekki má gleyma. Sveita- stjórnirnar eiga að hætta þv{ óráði að verja sveitafje til pess »ð kosta vest- ur um haf fjölda barna árlega, pað er blóðugt að sjá stundum hjer í Rvík, pagar verið er að skipa út ungum og efnilegum börnum svo tugum skiptir, rjett eins og fje; pegar verið er að verja sveitafje til pess að svipta land- ið miklum vinnukrapti, ef til vill mörgumjágætum mannsefnum; pegar foreldrar með 6—8 börnum eru neydd til pess að fl/ja pjóð og la^d, hversu heitt sem peir kunna að elska það allt, og hversu mikið sem börnin peirra hefðu kunnað að geta unnið oss til gagns, ef pau hefðu verið kyr heima. Dað er vonandi að sveita- stjórnirnar sjái petta áður en langt llður og hætti að reka menn burt; sjái að pað er ekki góð ráðsmennska, að pað er skaði, en ekki ávinningur. —Dagskrá. Endurreist fra sjukra sænginni... SiMCOB.jan i8th, 1897. Messrs. Edmanson, Bates & Co Toronto. Herrar—Jeg l<í t rúminu í meir en 5 mrá- uði, og gat naumast hreift mig. Beztu læknar voru fengnir og g<ffu peir mjer allir meðöl vi'ð maga catarrh, en gátu ekkert bætt mier. Jeg gat ekkert borðað dn t>ess að taka út kvöl með því og fjekk ekki frið fyrr en jeg var búin að selja öllu upp aptur. Eptir að eiða miklu í lækninga tilraunir var mjer raðlagt Dr. Ohase’s Catarrh Cure. Jeg keypti því eina öskju fra J. Austin & Co., Simcoe, og til stórrar urdrunar batnaði mjer töluvert af |>ví. þar eð jeg atti b>gt með að borða reyndi jeg dós af Dr. Chase’s Kidney Liver Pills Kvölin hvarf ept- ir þriðja dag, og ieg fjekk góda matarlist. Jeg alit ad mjer sje nú aivegbatnad þvi jeg er eins frisk og þegar jeg var ung stúlka, þó jeg sje nú 65 ara. Jeg hef brúkad 3 dósir af Dr. Chases Kidney Liver Pills og 2 öskjur af Dr. Chases Catarrh Cure. Jeg hef töluvert fitnad sidan jeg komst a fætur og get nú gert öll min hús- verk. Jeg er sannfærd um ad jeg a einungis Dr. Chase medölum, oem jeg hef brúkad, ad þakka hinn markverda bata minn. Og jeg get j>vi hreinshinislega radlagt þau ölluni er þjazt íiht og jeg. Oshandi ydur allrar farsældar, Ydar einlæg Mrs. Ann Churchill, Sr. DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönnum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði veröur að borgast út í hönd. Hann er sá eini hjer 5 bænum Winnipeg em dregur út tennur kvalalaust. Rooms 5—7, Cor. IHaiu & Lombard Streets. I. ffl. Cleghorn, ffl. D., LÆKNIR, og “YFIR8ETUMAÐUR, Et- Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur þvi sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. PATENTS Write for our interestinK books “ Invent- or’s Help ” and “ How vou are swindled.” Send us a rough skotcn or of vour invention or improvement antl wo wili tell you free our opinion as to whother it is probably patentablo. We make a specialty of applications rejected in other hands. Highest references furnished. MARION & MARION PATŒNT SOLICITORS & KXPŒRTS Civil 4 Mechanical Entfineers, Graduates of the < Polytochnic School of Eugineeriutf Baclielois in i Applied Sclences, Laval University, Members Patent Law Association, Anierican Water Works ( ABaociation, New England Water Works Assoc. P. Q. Surveyors Association, Assoc. Mernbor Can. . Society of Civil Engineers. i Washington, D. C. OFFICE3. ■( MONTKKAL, CAN. Anyone sendlnjf a sketch and description may qulckly ascertatn our opinion free whether an invention ts probably patentabie. Communica- ttons strictly confldential. Handbook on Patent# scnt freo. Oldest apency for securing patents. Patents taken tnrouch Munn 4 Co. receive tpecial notice, without cnargo, in the Scicntific flmerican. A handsomely illustrated weekly. Largest ctr- culation of any scientiflc lournal. Terms, a year ; four months, $1. Sold byall newsdealers. MUNN & Co.36,Broadway New York Brauch Offlco. (85 F St.. Washin«tou, D. C. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum seotionum með jafnri tölu,sem tilheyrasambandsstjórn- inni 5 Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára jramlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að aegja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu 4 þeirri landskrifstofu, sem næst lig'gur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta. menn gefið öðr- um umboð til þess að skrifa siej fyrir landi. Innritunarg’jaldið er $10, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum 5 Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til þess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendaslíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir, se.m á pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná 5 lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum.> All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig Keta rnenn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með því að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsÍDS í Winnipeg eða, til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.-—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og fmsum öðrum fjelögum og einstaklingum. 298 Sjerhver áimur sje rjett grenntur. Sjeibver strengur bundinn pjett1. Nú, hljómi petta rim alltaf í höfðinu á manni, hafi maður spyrnihaka á vinstri hendinni, góðan skot- glófa á hinni hægri og svo sem eyrisvirði af vaxi í belti sínu, hvers annars parfnast bogamaðurinn?“ „Það 8kaðaði ekki“, sagði Hordle-Jón, „að hann hefði svo sem átta aura virði af góðu vlni undir belti slnu“. „Fyrst á maður að vinna verk sitt, og síðan fá vlnið, fjelagi", sagði Aylward“. „En pað er kominn tími til að við skipum okkur niður eins og við eigum að vera, pví mjer sýnist að jeg sjá á masturtoppana 4 galeiðunum parna á milli Nála-skerjsnna og Alum- hamranna. Hewett, Cook, Johnson og Cunningham, þið og menn ykkar eigið að verja apturpart skipsins. Thornbury, Walters, Haekett og Baddlesmere, pið og menn ykkar eigið að hjálpa Sir Oliver til að verja frampart skipsins. SímoD, pú átt að verja merki herra pfns; en tíu menn verða að fara fram á skipið“. Mennirnir fóru í pláss sín hæglátlega, en um- svifalaust, og lögðust flatir á piljurnar á grúfu, pví Sir Nigel bafði skipað svo fyrir. Fram undir stafni skipsins var spjót Sir Oliveis rekið niður í pilfarið, og var á það fest skjaldmerki hans—rauðar rákir, upp 0g niður, sem táknaði villigaltar-höfuð, á gulln- um grunni. Aptast á skutpallinum stóð Sfraon svarti ineð fána LoiÍDgs ættaiinnar á stöDg. í miðju skip- íu lölfu Soulbamtor.-sjómennirnir safcast saman, 'M við hverja veltu og dýfu, sem galeiðan tók á sjónum. „Við sánkti Pál!“ hrópaði Sir Nigel, „og með hjálp sánkti Georgs og hinnar heilögu Maríu meyjar þá væri pað mjög undarlegt, ef pessi svarthærði vin- ur vor dinglarekki sjálfur á ránni iunan fárra klukku- tíma. En hvað er á seglinu á hinni galeiðunni?“ „Það er hinn rauði Genúa-kross“,sagði skipstióri. „Þessi maður, er nefnist Spaða-skegg, er mjög nafn- frægur foringi, og hann stærir sig af pví að pað sjeu engir sjómenn og bogaskyttur til I veröldinni, sem jafnist við pá sem hann, Doge Boccanegra, ræður yfir“. „Við fáum bráðum að reyna, hvort svo er“, sagði Goodwin Hawtayne; „en áður en peir komast 5 skotfæri við okkur, væri bezt að lypta upp hlífar- borðunum, sem vörn gegn örvum peirta og skeytum“. Að svo mæltu hrópaði hann skipan til manna sinna, sem tafarlaust og þegjandi lyptu hlífarborðunum upp og hækkuðu pannig borðstokkanna og styrktu slðan alltsaman með skakkstyttum. Eptir skipun Sir Nigel’s voru öll þrjú akkeri skipsins færð aptur I pað mitt og bundin við siglutrjeð með járnfestun- um, og voru 20 fet af slakri festi milli hvers akkeris, en 4 sjómenn voru settir til að* passa akkerin. Átta menn, með vatnsbelgi, voru settir til pess að slökkva í eldkveykju-skeytum þeim, sem send kynnu að verða yfir á skipið, en nokkrir menn voru sendir upp í reiðann og áttu þeir að vera á ránni og kasta þaðan grjóti eða skjóta örvum, eptir pvl sem bezt átti við. „Látum mennina á ránni hafa allt sem pungt er og pjett á skipinu", sagði Sir Nigel. 302 kuggurinn sje varnarlaust kaupskip“, svaraði Sir Nigel. „En hvað skal segja um fánana?“ sagði skip- stjóri. „Þeir sjá, að pað eru tveir riddarar innan- borðs“. „Já, en pað væri ekki riddurutn til heiðurs og mundi ekki auka orðstlr peirra að draga niður fána sína. Látum fánana vera par sem þeir eru, og ræn- ingjarnir munu álíta að skipið sje að fara til Gascony eptir vín-farmi, eða að það sje hlaðið með ullarpakka einhvers kaupmannsins í Staple. Ma foi! en eru þeir þó ekki hraðfara! peir renna sjer að okkur eins og tveir sroyrlar mundu renna sjer að hegra. Er ekk- ert merki eða einkenni á seglum þeirra?“ „Skipið til hægri handar virðist hafa blámanns- höfuð á seglinu“, sagði Alleyne. „Það er merki Téte-noirs hins normanska“, hrópaði einn sjómaðurinn. „Jeg hef sjeð pað áður, og pekki pað vel slðan hann var að elta okkur í Winchelsea. Hann er fjarskalega stór og sterkur maður, og miskunnarlaus við karla, konur og mállaus dýr. Það er sagt að hann sje sex manna maki að burðum; og pað er að minnsta kosti eDginn vafi á, að hann hefur drýgt eins marga glæpi eins og nokkrir sex menn. Lítið nú 4 veslÍDgs mennina, sem hanga á ráar endunum á skipi hans!“ Og pað var líka satt, að pað Lkngdi sinn maður á hverjnm enda á ránni á skipi hans, og sveifluðust þeir I loptinu og limir peirra rykktust hræðilega tij

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.