Lögberg - 03.11.1898, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.11.1898, Blaðsíða 8
 LÖGBERG.SFIMMTUDAGINN 3. NÓVEMBER1898 Ur bænum og grenndinni. Miss Oddfríður Sveinsdóttir á brjef á skrifstofu Lögbergs. Utanáskript til Mr Á. Eggart- sonar, elds og lífsábyrgðar-agents, er 715 lioss Ave„ Winnipeg. Mr. M. C. Clark, tannlæknir, hef- ur FLUTT til 532 Main Street, rjett yfir Craig’s-búðinni. Undirskrifaður vill fá skarpan, íslenzkan unglingspilt eða stúlku, sem er fremur vel að sjer, til að vinna í fata- og álnavöru-búð hjer í bænum. Geo. Craig & Co. Catarrii oo Hey Fever. Ef það er Hay Fever, sem þjáir líf þitt, þá veistu ekki hvað er að vera laus við það lyrr en þú hefur reynt Dr. C'hase’s Catarre Cure. C. A. Gareau, kaupmaður að 324 Main Str. hefur beðið oss að geta þess, að hann sje nú búinn að fá sjer íslending til að taka á rnóti löndum sinum, og purfi málið pví ekki að fæla neinn frá pví að korna paDgað. Sjá augi/sing. Mr. B. T. Björnson, ráðsmaður Lögbergs, gerir ráð fyrir að leggja af stað á morgun suður til Dakota-Dyl. í erindum blaðsins. Hann verður staddur á Mountain á Þriðjudaginn 8. p. m., og pætti vænt um að sem flest- ir af þeim, sem hafa erindi við hann, notuðu tækifærið að finna hann par. Raudheit ur bissunni, var kúlan er hitti G. B. Steadman í Newark, Mich., í prælastríðinu. Hún orsakaði slæm sár er ekkert gat lækn- að í tuttugu ár. En þá Jæknaði hann Blucklen’s Arnico Salve. Læknar skurði, mar, bruna, kyli, líkpom, vört- ur og alla hörundsveiki. Bezta með- alið við gylliniæð, 25c. askjan. All- staðar selt. Ábyrgst. Miss Henríetta! börn kon- unnar ensku, sem pjer heitið eptir, langar til að vita hvar pjer eruð. Skrifið mjer línu parað lútandi og ættarnafn konunnar. £>jer hafið gott af pví.— p. t. Winnipeg, 710 Iloss St OnmjK V. Gíslason. Mr. Ólafur G. Nordal, Páll Sí- inonarson, Mrs. J. Ilelgason og Mrs. G. Noidal, öll frá Selkirk, komu hing- að til bæjaiins í fyrradag og dvelja hjer nokkra daga, pvi pau eru vitni 5 sakamáli gegn manni að nafni Leclair, frá St. Peters, sem kærður er um að hafa stolið kú, og er málið nú fyrir dómþÍDginu, sem byrjaði hjer í bæn- um í fyrradag. Mr. Chr. Ólafsson, umboðsm. Mutual Reserve-lífsábyrgðarfjelags- ins, kom heim úr Pakota ferð sinni í gær. Hann segir allt tíðindalltið úr Isl. byggðunum par syðra. t>að hef- ur geDgið mjög erfitt með preskÍDgu, sökum hinna óbagstæðu veðráttu, og varla búið að preskja meir en helm- ing. Lítið af hveitinu verður nr. 1, heldur er mest af því nr. 2 og 3. Verðið er frá 53 til 58 cts. eptir gæðum. Jeg hef eitt karlmanns-hjól, lítið brúkað, sem jeg get selt ód/rt; og eitt $55.00 kvennhjól, brúkað 'að eins fáa daga, alveg jafngott og nytt, sem jeg got látið á $35.00. B. T. Björnson. HevrnarJeysi og suða fyrir eyrum læknast með þvi að brúka \ Wilson’.s coiiunon sense esir ilruins. Algerlega ný uppfynding; frábrugSin öllum oSrum útbún- aíSi. petta er sú eína áreíSan- lega hlustarpípa sem tíl er. Ó- nöirukt t að sjá hana þegar búið er að láta hana iðevraí Hún gagnar þar sem læknarnir geta ;kki hjálpað. bkrifið eptir bæklmgi viðvlkj- indi þessu. - XCa.x»X iT- AlooM, J’.O. Box 589, 148 l'rincess St. WINNIPEG, »!AN. N.B.—l’anlanir frá Bandaríkjií.num afgreidd- ai fijótt og vel. pegar þið slcnfcð, þai ^etið um ið auglýsingin bafi verið f Lögbergu Sunnudaginn 23. f. m. ljezt að heimili Mr. Gests Oddleifssonar, í Geysir byggð, ekkjan Sigurborg Sig- fúsdóttir, á sjötugs aldri. Hún var ekkja Stefáns sál. ÞorsteinssoDar frá Ljósalandi i Vopnafirði, og vartengda- móðir Mr. Oddleifssonar. Á bverju heimili ætti að hafa öskjuaf Dr. Chases Ointment. Það er svo margt sem er gott að bróka þann ábnrð við. og bann getur svo opt sparað mönnum lækn ishjálp að haun ætti að vera eitt fyrsta meðalið í hverju húsí. Allir lyfsalar hafa þann áburð og mæla með lionum. Klondyke. er staðurinn að fá gull, en munið eptir, að pjer getið nú fengið betra hveitimjöl á mylnunni í Cavalier,N.D heldur en nokknrsstaðar annarstaðar Ekki sá þetta, sem sumir kalla ritstj. Hkr. sjer fært að mótmæla pví, sem vjer sögðum um stefnu blaðsins undir hinni Dyju? ritstjórn, enda var ekki gott að mótmæla spá vorri, pví Hkr. skekkillinn, sem kom út sama dagin og hin örstutta grein vor kom út í Lögb. ber með sjer, að vjer höfð- um átt kollgátuna. í nefndu Hkr. blaði var sem sje mannlast, hnútur til kristindómsins og flysjungsháttur. t>að sem apan í ritstjóra-sætinu á kollubotninum skortir á þekkingu og röksemdir, reyDÍr hann að bæta upp með fúkyrðum. Við skulum sjá hver fær húðstrýkÍDguna, áður en lykur nösum. Betra en Klondike. Mr. A. C. Thomas í Manysvilie, Texas, hefur fundið pað sem meira er varið í heldur en nokkuð, sem enn hefur fundist í Klondike. Hann pjáð- ist í mörg ár af blóðspfting og tæring en batnaði alveg af Dr. Kings New Discovery við tæring, kvefi og hósia. Hann segir að gull sje lítils virði í samanburði við þetta meðal: segist mundi hafa pað pótt pað kostaði $100 flaskan. t>að læknar andateppu, Bronchitis og alla aðra veiki í kverk- unum eða lungunum. Selt í öllum lyfsölubúðum fyrir 50 og $1 flaskan. Ábyrgst, eða peningunum skilað aptur. Mr. Kolbeinn Thordarson (frá Leirá í Borgnrfirði), sem heima á hjer i bænum, fór snöggva ferð norðvestur til Sratbclair, til að hitta þar enska kunningja sína, og kom hingað aptur í byrjun vikunnar. í pessari ferð sinni hitti hann íslendingana, sem keyptu land (1 section) um 10 mílur frá Strathclair í vor er leið (sem Lög- berg hefur áður getið um) og líður peim ágætlega. t>eir, sem parna keyptu sjer land, eru: Bjarni Stef- ánssoD, Ólafur Guðmundsson og Jens Laxdal. l>ar er einnig Hjálmar HjálmarssoD, en hefur ekki enn keypt sjer lard. Búendur pessir hafa um 130 nautgripi (af góðu kyni), sitt hestaparið hver og nokkuð af sauðfje. Mr. Thordarson lætur mikið af gest- risni pessara íslendÍDga, og biður Lögberg að flytja þeim pakklæti sitt og kveðju. Heiðruðu nábuar og viðskiptamenn. Flestir ykkar lesa Lögberg; pví leyfi jeg mjer hjermeð að pakka ykk- ur fyrir mikil og góð viðskipti að undanfömu, og par næst að minna yk kur á, að pjer purfið ekki að hika við að kaupa af mjer framvegis, pví eg hef enn sem fyrri ásett mjer að mæta hinu lægsta verði hvar sem er, °g er því einmitt nú að kaupa inn með pví augnamiði ýmsar vetrar-vör- ur með eins lágu verði og eins mikl- um afsiætti eins og gull og silfur ú t í hönd getur gert. Að nefna söluverð mitt á fáum hlutum (meira getur pað ekki orðið) sannar svo lítið yfir höfuð að jeg sleppi pví alteg, en læt mjer nægja að segja, að enginn hefur enn í haust auglýst pað verð á neinu, sem jeg er ekki viljugur að gefa, og jafn- vel lægra, jafnvel þó sumt, sem auglýst hefur verið, sje auðsjáanlega til, eins og þeir segja, að „catch the Icelanders“ og jafnvel pó mjer sje allt af mjög illa við „catch“ hugmynd- ioa í viðskiptum. Sumir sem skulda mjer koina nú mjög sjaldan. Jeg bið pá minnast pess, að það er rÖDg hug- mynd, pví peirra viðskipti,undir peim kringumstæðum, eru jafnvel dyrmæt- ari enn annara, »ð pví leyti að þeir með þeim mundu sanna, að peir sjeu sannir „skiptavinir“. Verð á nauta- húðum er hjer frá 5—12 cts. pd. Með vinsemd, T. Tiiokwaldson. Akra, N. D., okt. 31. 1898. Bakverkub. Þar eð jeg hafði bakverk allt af ann- að slagið. SöKum harðlífis, reyrnii jeg all- sr þær pillu tegundir, sem jeg sa auglýst- ar, og til þess að segja rjett eins og er, voru Dr. Chases Kidney-Liver Pills þær einu sem urðu mjer að nokkru gagni. Jeg mæli hjartanlega með þeim. ■ Jon. Devlyn, Unionville, Ont. Verzlunarmennirnir Carsley & Co., hjer í bænum, eru í pann veginn að gera miklar umbætar á búð sinni, og búast peir við að verða búnir að koma þessu í verk í byrjun desember. Reynt verður að haga verkinu pannig, að pað komi sem minnst I bága við verztanina. Aðal breytingarnar verða pessar: Nýr, undinn stigi verður settur úr miðri búðinni uppá fyrsta lopt. Svo verður apturparturinn af byggingunni hækkaður, og verður pví loptið jafnlangt búðinni sjáifri, eða 26 fet á breidd og 110 fet á lengd. Svo á einnig að pilja upp allan kjall- arann og setja góðan stiga ofan, svo að hægt verði að sýna vörur par niðri eins vel og uppi. t>egar petta er komið í stand, verður búðin ein af þeim allra stærstu og vönduðustu í bænum. Öll loptin til samans verða um 9,000 ferhyrnings fet á stærð. Nýjasta aðferð við að lýsa upp búðina og hita hana með gufu verður einnig viðhöfð. gerir Konuna glada Börnin ánægd. HVERNIG pJEK GETIÐ HAKT pAÐ. FAHID TIL BANFIELD S CARPET STORE, 494 Main Street. Nýtt gólfteppi. ódýrt. Oiíudúka á 25c. „Cork“-góifteppi 4 yards á breidd fyrir 65c. Gluggablæj- ur á 25 og 40c. Blanketfi, Rum- teppi, hvit, fyrir ad eins S 1.00. Biundur, Handklœdi og allt, sem þarf fyrir húsið, fæst ódýrt, I Banfield's Garpet Store. BÓKHALD, IIRAÐpiTUN, STILRITUN, TELEGRAPHY, LÖG, ENSKAR NÁMSGREINAR, OG „ACTUAL BUSINESS", FRA BYRJUþl TIL ENDA. STOFþADUR FYRIR 33 ARUM SIW\N og cr elzti og bezti skólinn 1 öllu Norðvest- urlandinu. YFIR 5000 STUDENTAR Ht\FA UTSKRIFAST AF HONUNj. og eru þar á meðal margir mest leiðandi verzlunarmenn. pessi skóli er opinn allt árið um kring, og geta menn þv( byrjað hvenær sem er, hvort heidur þeir vilja á dagskólann eða kveldskólann l^enslan er fullkonþq. Nafnfr.ogir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. pað er bezti og ó- dýrasti skólinn, og utvegar nemendum slnum betri stöðu en aðrar þvílikar stofnanir. Komið eða skrihð eptir nákvæmari upplýs ingum. MAGUIRE BROS., EIGKNDUR. 93 E. Sixth Street, St. Paul, Minn. OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nýja Scandioavian Hotcl 718 Main Stkbkt. Fæði $1.00 á dag. SÚLSKIN LOKS KOMID -í- THE BLUE STORE Merki: Blá Stjarna. 434 Main Str. t>að er enginn efi á pví, að votviðrin, sem g’engið hafa undanfarandi vikur hafa, hálfEYÐTLAGT FATAVERZLANINA í Manitoba petta haust. ALMENNINGI er því hjer með gert kunnugt að við höfum þrefalt of miklar vörubyrgðir í „THE BLUE STORE“ og að við megum til með að koma þeirn í PENINGA og verður pað að gerast TAFARLAUST. Eptirfjlgjandi listi' mun sannfæra ykknr niii ad vid iiieinum „business“: Karlm, föt úr tweed $7 50 virði nú.....................$4 75 Góð verzlunarmanna föt 8.50 virði nú................. 5 00 Fín föt 9 50 virði nú................................ 6 00 Alullar föt 13 50 virði nú........................... 8 50 Ágæt föt úr Scotch Tweed 16.50 irði nú...............10.50 Karliiiauna föt af öllinn stu'rduin. Karlm. haust og vor kápur 9.00 vijði nú..............$5.00 Karlm. haust og vor kápur fínar 4 lit og fóðraðar með satin 15.00 virði nú....................................... 9.00 }>ykkar votrar kápar í púsunda tali niisinunaudi ad girdum ined inisiniinandi verdi. Karlm. buxur 1.75 virði nú...........................$1.00 Góðar dökkar buxur vel 2 50 virði nú................... y.5() Þykkar alullar buxur 3.75 virði nú................... 2 00 Drengja buxur 2.50 virði nú..........................$1 25 Drengja buxur úr bezta efni 4 40 virði nú............ 2.75 Drengja stutt buxur 1 00 virði nú.................... 50 Drengja „ „ 1 50 virði nú........................ 99 Drengja föt, ljómandi falleg’vel 6.50 virði nú að eins. 4.00 Drengja alullar tweed föt 5.50 virði nú.............. 3.50 DreDgja „Sailor Suits“ 1.75 virði nú....... 90 CRAVARA! GRAVARA! Kvenn ullar Selskinns kápur 35.00 virði nú..........$22 50 Kvenn kápur úr norðurhafs selsk. 30 00 virði nú..... 20 00 Kvenn kápur úr Bulgarian lambsk. 38.00 virði nú..... 27 00 Kvenn kápur úr Tasmania Coon skinn 33.50 virði nú... 25 00 Kvenn káþur úr ágætu Coon skinn 48 50 virði nú...... 37 50 Karlm. Coon kápur 45 00 virði nú.................... 35 00 karlm. kápur úr Áustralian Coon skinn 25.00 virði nú. 18 00 Wallaby kápur frá............................12.00 ti’l 20,00 Aðrar loðskinns kápur nú........................... 10 00 LODSKINNS FELDIR FRA 6.50 OG UPp! Munið ei-itk stadnum. Pantanir með Pósti afgkkiddak fujótt og vki,. Tlie Blue Store Merki: Blá Stjarna. 434 jnain str. A.CHEVRIER R0SSEN & DUGGAN (kptibkomenduk D. Fraser). Manitoba Avenuo. Rjett á móti Lisgar Hotel, SELKIRK MAN. Keyptu allar vörurnar, sem saraanstanda af FATNAÐI, ÁLNAVÖRU SKÓB'ATNAÐI, LEIRTAUI og MATVÖRU fyrir 75 CENTS HVERT DOLLARS VIRDI og geta pessvegna selt með heildsöluverði og samt haft góðan ágóða. Hver maður ætti þessvegna að sjá sinn hag í því, að koma til peirra áður en heir kaupa annarstaðar. 1 Líka kaupa beir allt er bændur hafa að selja, svo sem: SOKKA- PLÖGG, SMJÖR, HUÐIR, KINDUR, SVÍN, NAUTGRIPI og FISK, gegn borgun í vörum eða peningum, að undanteknum sokkaplöggum er f>eir taka að eins gegn borgun í vörum. ’ ALLSKONAR HLJODFÆRI. Vjer getum sparað yður peninga á beztu tegundum af allskonar nótnabókum, hljóö- færum,svo sem Piano, Orgrel, Hanjo, F'iolin, Manciolin o.fl. Vjer höfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum til að velia. ur. Og svo höfum við líka nokkur „Second Hand“ Oryel í góðu lagi, sem vjer vilium gja.-nan selja fyrir mjögj lágt -rrð til að losast við þau ’ ’ J. L. MEIKLE &. CO„ TELEPHONE 809. 630 MA|N STR F. S. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta íslendingar því snáið sjer til hans þegar þeir þurfa einhversmsð af hljóðfærum. I.ifij oa lœrlil. Gangiö á St, Paul ,Business‘-skólann. pað tryggir ykkur tiltrú allra ,bnsiness‘-manna. Á- lit hans hefur alltaf aukist þar til hann er nú á- ilinn bezti og ódýrasti skólinn í öllu Norövest- urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, aö legar menn koma af akólanum eru þeir fœrir um aö taka aö sjer hjerum bil hvaða skrifstofu- verk sem er. Keikningur, grammatik, aöstafa, skript og aö stýla brjef er kennt samkvæmi fullkomnustu reglum Vjer erum útlxrðir lög- menn og höfum stóran klassa i þeirri námsgrein, og getur lærdómur sá, scm vjer gefuni í þeirri námsgrein komið i veg fyrir mörg málaferli. MAGUIRF, BROS. 93 F. Sixth Street, St. Paul, Minn 20o AFSLATTUR Jeg hef keyptallan skófainaðinn, e þetr Moody & Sutlierland höfðu við lrlið tna a harðvörubúð sinni. Jeg keyptiþesm ar vorur nieð töluverðum afslætti frá vam legu tnnkaupsverði cg sel því skótau mei 20 PRCT. AFSLÆTTI þennan mánuð út. Nú er því tíminn til ai kaupa —Emmg hef jeg keypt nýtt npplai at „ rubbers" og vetrar yflrskóm, oc ge eg sama afslátt af þeim. G. J. SANDERS, SELKIRK, MANITOB.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.