Lögberg - 03.11.1898, Blaðsíða 5

Lögberg - 03.11.1898, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 3. NÓVEMBER 1898.. ímynda mjer f>ví, að ymsum lesendum Lögbergs Jjætti gaman að fá örstutta ljfsingu af íslendingafljóts-byggðinni, og f>es8 vegna ætla jeg að segja fáein orð um hana í þessu sambandi.—Eins og áður er gefið í skyn, er f>orpið Lundur um 3 mílur upp frá mynni fljótsins, en byggðin á fljótsbökkun- um sjálfum nær ekki nema skammt niður fyrir Lund, vegna pess, að við ármynnið sjálft er mýrlendi, eða flæði- land, sem nær um 2 mílur upp eptir. í peim árum, sem lágt er í Winnipeg- vatni, er mest af flæðilandinu upp frá fljótsmynninu purt og ljómandi fall- egt engi, en pegar hátt er í vatninu belgir vatn upp á mikin part af pví í norðan og norðvestan veðrum, svo erf- itt er að nota pað fyrir heyskap. Um tvær mílur frá fljótsmynninu fara bakkarnir að hækka og verða skógi vaxnir, og byrjar byggðin par. Eptir beiðni hinna fyrstu landnámsmanna var gerð sjerstök mæling meðfram fljótinu, pannig, að fljótið er landa- merki milli búenda meðfram pví, all- langt upp eptir, svo að í staðin fyrir að menn hafi par ferhyrntar jarðir, hálfa mílu á hvern veg (160 ekrur) eins og vanalegt er, pá eru jarðir manna par einungis fjórðungur úr mflu á annan vegin (meðfram fljótinu) en ein um míla á lengd (út frá fljót inu). Af pessu leiðir, að pað er ekki nema um mílu-fjórðungur (um 220 faðmar á milli bæja beggja vegna við fljótið, pó menn hafi vanalegan ekru fjölda (um 160 ekrur), og standa húsin pví pjettar en vant er að vera í byggð- um hjer í landi. Eins og eðlilegt er, hafa bændur byggt hús sín á árbökk- unum og rutt skóginn í kringum húsin. Og af pessu leiðir, að pað er nú búið að ryðja bekk meðfram íljótinu beggja vegna, svo að par eru nú komin græn tún og akrar, sem áður var skógur, og sjest pvl langar leiðir upp og niður með fljótinu, pótt pað sje talsvert bugðótt. Skógurinn stend- ur á bakvið til beggja handa, svo pað er eins og maður horfi upp og niður eptir dal, sem áin liðast niður eptir. I)egar jeg kom fyrst inn 1 íslendinga- fljót fyrir 23 árum síðan (f júlí 1875), pá var pjettur skógur alveg niður á bakka pess eptir að maður kom upp fyrir flæðilandið, ekkert rjóður neins- staðar, enginn vegur eða stfgur og ekkert útejfni. Fljótið var eini veg- urinn, bæði sumar og vetur. Nú eru komin óslitin tún og akrar á fljóts- bökkunum, maður sjer raðir af snotr- um húsum meðfram pví, langan veg upp og niður og pað eru akvegir upp og niður, með pví beggja vegna, bak- við húsaraðirnar. t>að er varla hægt að finna fallegri og unaðslegri sveit en byggðin er bjer meðfrara íslend- ingafljóti, enda leizt mjer vel á pláss- ið pegar jeg sá pað fyrst og lízt pví betur á pað, sem jeg sje pað optar. Jeg nam land á vesturbakka íslend- ingafljóts (á Möðruvöllum, beint á móti porpinu Lundi) fyrir 22 árum og átti par heima 1 rokkur ár; og pótt sveitin væri páekki hálft svofögur senv nú, pá pótti mjer hún fögur og unni henni. Sannleikurinn er, að mjer finnst að pessar stöðvar vera hið sanna heimili mitt, að jeg hafa hvergi átt heima í pessu landi nema par—og að jeg vildi helzt bera beinin á bökkum íslendingafljóts. En jeg fer ekki lengra út f pessa sálma. Eptir að hafa haft ágætan morg- unverð, fór jeg að sjá nokkra kunn- ingja f nágrenninu, tala við pá uœ landsins gagn og nauðsynjar og ráðg- ast við pá um, hvernig jeg gæti varið pessum fáu dögum, er jeg hafði yfir að ráða, sem bezt mjer og öðrum til ánægju. Það varð pá niðurstaðan, að jeg varði deginum til að koma á nokkra bæi í kring um Lund, og var mjer all staðar tekið vel og alúðlega Jeg kom meðal annars til Pjeturs bónda Arnasonar í Arskógi, sem hef- ur mjög gott íveruhús og fallegt'bú, og tafði par all-lengi. Lárus E>. Björnsson, bóndi á Ósi, og Hálfdán Sigmundsson bóndi á Bjarkavöllum, voru ekki heima, svo jeg stóð par ekki við í petta sidn. pó bæir peirra væru á leiðinni. Dagin eptir, 1. september, var enn Ijómaudi fagurt veður, en bysna heitt. t>4 gekk jeg strax um morg- uninn norður pangað sem Mr. Þor valdor Þórarinsson byr (um milu frá Grund), og fór hann með mjer norður yfir mýrar pær hinar miklu eða flæði engi, sem liggja vestanvert við mynni íslendingafljóts, og var par nú að heita mátti allt purt. Jeg skoðaði par skurð, sem fylkisstjórnin ljet gera fyrir nokkrum árum á myrum pessum niður í kfl, sem liggur vestur úr fljót- inu, rjett ofan við mynni pess. Land- mælingamaðnr, er fylkisstjórnin sendi norður að íslendingafljóti í vor er leið (til að gera par vissar mælingar og áætlanir um kostnað við purkun flóa peirra, sem liggja á bakvið byggðina á norðvesturbakka fljótsins) mældi skurð penua upp og hjelt mæl ingunni áfram norðvestur í áminnsta flóa. Álit mitter, að ef skurður pessi væri stækkaður og honum haldið áfram eins og mælingin var gerð, pá mundi hann vinna stórmikið gagn. Hann mundi ekki einasta auka heyskap bú- enda við fljótið mjög mikið, heldur purka landið á pessu svæði pannig, að langtum hægra yrði par með vega- gerð, sem mikil pörf er á milli íslend- ingafljóts og ísafoldarbyggðanna. —Jeg hafði í byggju, að fara alla leið norður að ísafoldar-pósthúsi, en af pvf jeg var gangandi, veðrið mjög heitt og dagurinn hefði ekki enzt til að heimsækja menn til muna, pá hætti jeg við að fara pangað í petta sinn. ísafoldar-byggðin er miklu yngri en byggðin við íslendingafljótið, en par eru pó undir 20 búendur og par er pósthús (ísafold) og barnaskóli. Bændur par kváðu vera í talsverðum uPPffaÐRb pótt byggðin sje talsvert út úr skotin og búendur par hafi haft ýmsa erfiðleika við að stríða—einkum lítt færa vegi á sumrum suður til byggðarinnar við fljótið. Jeg fór pví ekki lengra en tii Snorra Jónssonar, sem er syðsti bóndinn f ísafoldar- byggðinni, og er um 4 mílur frá hon- um að Lundi. Mjer var sagt, að pað sje mikið af mjög góðu akuryrkju- landi um 3 mílur norðvestur af Snorra, sem allt er ónumið enn pá, en sem fljótt mundi byggjast ef skurðurinn, sem jeg gat um, yrði stækkaður og lengdur og vegur lagður parna norð- ur frá fljótinu. Við Þorvaldur kom- um til Sigfúsar bónda á Iíeynistað (Skagfirðings), sem byr næst fyrir sunnan Snorra, og til Jóns bónda Jóns- sonar, sem byr næst fyrir sunnan Sig- fús. Búendur pessir hafa góð fbúð- arhús og heimili peirra eru mjög myndarleg að öllu leyti. Húsin standa í röðinni á skóginum, en fyrir neðan eru hin miklu og ágætu engi peirra, vestur af fljóts-mynninu. Það er mjðg vfðsynt frá bylum pessum, pvf auk pess að maður sjer yfir hin miklu flæðengi í kringum öjótsmynn- ið og upp með fljótinu, pá sjer maður yfir höfnina fyrir utan mynnið, Mikley og suðaustur 4 Winnipeg-vatn. Þótt búendur pessir hafi allmarga naut- gripi (20 til 40 hver um sig), pá hafa peir, pegar lágt er f vatninu eins og f sumar, miklu meiri heyskap en pe'r purfa sjálfir, og hafa pví lánað öðrum allmikið engi í sumar. E>að er pess utan nokkuð mikið af ónumdu flæði- landi parna í kringum fljótsmynnið, og hafa bændur ofan frá fljótinu, sem ekki hafa nægar slægjur á jörðum sínurn, heyjað par í sumar. Það var sannarlega björgulegt að horfa yfir flæðilandið og yfir engin meðfram skógunum, beggja vegua við fljótið, og norður með höfninni, pvl allsstað ar sá maður heyin—ekki sæti eða bólstra, heldur stór, uppborin hey, sem sett eru saman 4 engjunum og ekið heim á vetrum eptir pví sem menn parfnast peirra. Fólkið, sem við komum til parna norðurfrá, tók okkur einstaklega vel og alúðlega, og við gátum ekki pegið nærri allar góð- gerðirnar, sem okkur buðust. Svo hjeldum við aptur suður til Þorvald- ar (að Flugumýri), sem hefur fallega jörð og mjög snoturt íbúðarhús, og eptir að hafa borðað par, hjelt jeg einsamall suður að Grund. í>að sem eptir var af deginum gekk í að tala við nokkra kunningja, sem komu til að finna mig, og um kveldið fór jeg frá Grund upp að L’nalandi (um 1 mílu) par sem Icelandic River póst- húsið er, og uitti jeg par sjera Jón Bjarnason, er gisti par hjá póstmeist- aranum, Mr. Gunnsteini Eyjólfssyni. Sjera Jón var pá nykominn ofan úr Geysir-byggð (hinni efri byggð við íslendingaf’jótið), og lagði hann af stað inn í Árnes-byggð og suður til Gimli daginn eptir. Næsta dag, 2. September, var enn ágætt veður, og skoðaði jeg um morgunin smjörgerðarhúsið á Lúndi. t>að er eign „Lake Winnipeg Dairy Association-4, og standa peir Þorvald- ur Sveinsson og Jón Sigurðsson fyrir pví og eiga mest í pví. Fylkisstjórn- in hefur styrkt smjörgerðarhús petta með láni, eins og mörg smjörgerðar- hús f fylkinu, enda er pað eins full- komið að öllu leyti eins og hin beztu smjörgerðarhús hjer f fylkinu. Húsið er stórt, rúmgott og pryðilega um pað gengið, og peir fjelagar hafa gufuvjel til að hreifa skilvinduna, strokka o. s. frv. Þeir fjelagar hafa í sumar sótt rjóma alla leið upp í Geysir-byggð og norður í ísafoldar- byggðina. Yfir miðsumar-mánuðina bjuggu peir fjelagar til um 800 pund af smjöri á hverri viku, en um 600 pund á viku pegar jeg var par á ferð- inni. Þeir reyna alla mjólk, sem flutt er til peirra, og halda nákvæman reikning yfir alltsaman. Mjólkurbúa- og smjörgerðar-umsjónarmaður fylk- isins, Mr. MacDonald, hafði nylega skoðað smjörgerðarhús petta, og sagði hann að hvergi I fylkinu væri mjólk smjörmeiri en við íslendingafljót. Þegar jeg var . á ferðinni borguðu peir fjelagar bændum 11 cts. fyrir hvert pund af smjöri, sem kom úr mjólk peirra eða rjóma. Þeir fjelsg- ar hafa d&litla verzlun í sambandi við smjörgerðarhús sitt.—í porpinu Lundi er einnig barnaskóla-hús, og er pað mjög rúmgott og vandað hús. E>að er hvítmálað að utan og innan, en hurðir, bekkir o. s. frv. eikarmálað. Skóli byrjaði par með byrjun septem- bermánaðar, og sækja hann vanal. 30 til 40 börn. í kringum skólahúsið er fallegur afgirtur blettur, og er par nokkuð af sígrænum trjám, sem mik- ið pryðir garðin.—í porpinu eru nokkur ibúðarhús, og er hús Mr. Kristjóns F'innssonar, kaupmanns, peirra stærst og fallegast, enda er pað vænt og vandað hús. Svo er par sölubúð, vörugeymzluhús og önnur hús Mr. Finnssonar, og loks sögunar- mylna hans. Mr. Finnsson hefur verzlað á Lundi f mörg ár, og rekið par mylnustarf hin sfðustu árin og veitt mörgum mönnum atvinnu. Sfðari part dagsins fórum við Mr. Jóhann Briem austur í byggð pá er nefnist Öldu-byggð, og er hún austur af Lundi, niður við höfnina. Þangað eru ekki nema um tvær míl- ur, en pað er vondur flói á milli, sem verið er að koma veg yfir, og styrkir fylkisstjórnin pað verk. Á öldunum kom jeg til peirra Antoníusar Eiríks- sonar og Ólafs Oddssonar, sem eru gamlir landnámsmenn par og forn- kunningjar mfnir. E>eir hafa fallegar jarðir, og heyskap góðan & flæðunum meðfram höfninni. Eptir að hafa taf- ið par all-lengi, snerum við aptur vestur að fljóti, og var farið að rökkva er við komum að Grund. U m kveld- ið fór jeg yfir að Lóni (austanvert við fljótið, nærri á móti Grund) og v&r par t'.l kveldverðar hjá Jónasi bróður mínum, og var par einnig Tómss bróðir minn, sem byr á Engimyri, einni jörðinni sem liggur að porpinu Lundi. Jeg reri yfir að Lóni & byttu, sem jeg dró lltið eitt upp að framan er jeg lenti, en 4 meðan jeg tafði á Lóni hafði vindur snúið sjer í norður og pví d&lítið hækkað í fljótinu, svo byttuna hafði tekið út og rekið upp ept'r pví og yfir um pað. Veður var hið fegursta, hlytt og nokkurt tungls- ljós, svo að pó klukkan væri farin að ganga tólf, pótti mjer ekkert að pví að purfa að ganga ofan að Lundi, til að fara yfir um fijótið & brúnni par. Bræður mínir gengu með mjer, og fyrir petta atvik fengum við að sjá hin dyrðlegustu norðurljós, sem við höfum nokkurn tíma sjeð hjer í landi* E>egar við komum út á bakkann hjá brúarsporðinum, tókum við fyrst eptir óvanalega björtu ljósbelti, sem lá pvert yfir himinin, á norðurloptinu, langt fyrir ofan sjóndeildar-hringin. Og svo skiptist beltið í sundur í rákir með púsund oddum og sveifl- aðist aptur á bak og áfram með áköf- um hraða, en öllum mögulegum lit- brigðum sló á ljósbylgjurnar. Stund- um var eins og hinar ymsu rákir sner- ust saman f vöndul, stundum urðn ljósin f laginu eins og afarstórar silki- slæður, sem sveifluðust hverjar yfir aðra og aptur á bak og áfram. E>essi syn var engu lfkari en pví, að norð- urljósin væru að dansa hinn nafntog- aða serpentine dans, sem stundum er syndur á leiksviðum með svo mikilli list og dyrðlegum ljósbreytingum og litbrigðum. Svo breiddust norður- Ijósin út um allt loptið, ekki einasta í norðrinu, heldur beint uppi yfir höfði manns og loks langt suður á himinin. Við stóðum all-lengi og horfðum á pessa dyrðlegu sjón, pang- að til ljóshafið deyfðist og hvaif loks að mestu. Jeg hafði tekið eptir pvf 4 fslandi, að pegar norðurljós höguðu sjer svipað pessu á haustkveldum, pá vissi pað á varanleg veðrabrigði, og grunaði mig að hið sama kynni að eiga sjer stað hjer, enda kom pað fram. (Meira). paö er næstum óumflýjanlegt fyrir alla ,busi- ness‘-menn og konur að kunna hraðritun og stílritun (typewriting) á þessum framfaratfma. ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefur á- gæta kcnnara, sem þjer getið lært hraðskriptina hjá á styttri tíma en á nokkrum öðrum skóla. Og getið þjer þannig sparað yður hæði tfma og peninga. petta getum vjer sannað yður meö þvi, að vísa yður til margra lærisveina okkar, er hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til okkar t 3 ti! 4 mánuði. MAGUIIŒ BROS. 93 East Sixth Strect, St. Paul, Mino 301 verndargrtpi og helga dóma úr barmi sjer, og peir, sem höfðu sjerlega heilaga dyrgripi á sjor, ljetu pá ganga mann frá manni meðal fjelaga sinna, svo peir gætu kysst pá og notið blessunar af peim. Guli kuggurinn var nú kominn út úr hinni pröngu Solent, og hjó nú og velti sjer á breiðu öld- unum á hinu opna Englands-sundi. E>að var stinnur austanvindur, og var liann allkaldur. Hið mikla segl pandist pvível út, og lagðist skipið undan pvf pang- að til vatnið sauð upp á hljeborðs-skansklæðningu. E>ar eð skipið var breitt og klunnalegt, pá veltist pað af einni öldunni á aðra, dyfði hinum breiðu brjóstum sínum I bláu öldurnar, svo hvft froðan slettist opt upp 4 piljurnar. Hinar tvær svörtu galeiður voru nú aptur undan skut kuggsins á bakborða, og höfðu pær undið upp segl og brunuðu út af Freshwater- vfk, til að elta kugginn, en hinar tvær ára-raðir juku svo mjög ferð peirra, að ekki var mögulegt að nokk- urt skip, er einungis treysti á segl sín, slyppi frá peim f pessum vindi. I>ar að auki var enski kuggur- inn h&r á sjó, breiður og illa lagaður til gangs, en galeiður sjóræningjanna voru langar, borðlágar og gangmiklar, og Ifktust pví tveimur grimmum úlfum er hafa sjeð tígulegan hjört, sem á sjer einkis von, ganga fram hjá skógar-fylgsni peirra. „Eigum við að snúa til baka, lávarður minn, eða eigum við að hald . áfram“, spurði skipstjóri og horfði aptur fyrir skipið áhyggjufullum augum. „Nei, við vorðuin að halda áfram og láta som 304 „Þá verðúm við að senda peím Sir Oliver upp“, sagði Ford. Sir Nigel Ieit pannig til Fords, að brosið hvarf af vörum hans. „Enginn sveinn, sem er í minni pjónustu, skal leyfa sjer að gera gys að beltis-ridd- ara“, sagði hann. „En samt veit jeg“, bætti hann við og augu hans blíðkuðust, „að petta er bara ungl- ings-kæti, sem ekkert særandi hefur í sjer fólgið. Jeg gerði samt sem áður ekki skyldu mína gagnvart föður yðar, ef jeg kenndi yður ekki að leggja hapt á tungu yðar“. „Þeir ætla að leggja að okkur á bæði borð, lá- varður minn“, hrópaði skipstjóri. „Lítið á hvernig peir breikka bilið á milli sín! Það er annaðhvort ballista eða trabuch* í framstafni normanska skipains. Sjáið pjer ekki, að nú taka peir á vogstöngum vjel- arinnar! Þeir eru í pann veginn að hleypa af henni“. „Aylward“, hrópaði Sir Nigel, „veljið yður prjár beztu bogaskytturnar og reynið, hvort pið getið ekki gert eitthvað til pess að hindra að peir hæfi okkur. Mjer synist að peir vera nú innan örvar-færis, ef vel er skotið“. „Það eru nú prjú hundruð og fjörutíu skref milli peirra og okkar“, sagði Aylward, sem mældi vegalengdina með augunum. ...Við hina tíu fingur inína! Það væri undarlegt, ef við gætum ekki hæft mark okkar á peirri vegatengd. Komið pið hjerna, *)Vjelar til ad kasta ir.eð þungum steinum langar leiðií.—Ritsi. Löob. 207 verja apturpart skipsins. En skipstjóri skal hafa tíu bogaskyttur og prjátíu sjómenn til að verja miðpart- inn, og tíu menn skulu vera uppi í reiðanum moð krossboga. Hvernig lfzt yður á petta fyrirkomulag?“ „Vel, hamingjan veit að mjer lfzt vel á pað!„ sagði Sir Oliver. „En hjer koma nú hertýgi mín, og jeg parf tíma til að komast í pau, pví mjer gengur pað ekki eins ljett nú orðið eins og pegar jeg fór fyrst í hernað“. Á meðan petta samtal átti sjer stað, var liðið að búa sig til bardaga af kappi um allt hið mikla skip. Bogaskytturnar stóðu i hópum hjer og hvar á piljun- um og bundu nyja strengi á boga sfna og prófuðu, hvort bogarnir væru ekki nógu sterkir tii end&nna, eða undan streng skorunum. Aylward og hinir aðrir æfðu og reyndu herinenn gengu á milli hópanna og gáfu peim ráð og vöruðu pá við hinu og pessu“. „Standið ykkur nú vel, gullhjörtun mín“, sagðí hin gamla bogaskytta, Ayhvard, og gekk frá einurn hópnum til annars. Við sverðshjöltu mín! við erum heppnir f petta skiptið. Munið eptir hinu gamla orðtaki Hvitu-hersveitarinnar“. „Hvernig hljóðar pað, Aylwardi‘“ hrópuðu nokkrir af mönnunum, studdu sig fram á boga sfna og hlógu að honum. „Það er ráðlegging yfir-bogaskyttunnar“, svaraði Ayhvard,4' og hljóðar pannig; ,Sjerhver bogi sje vel spenntur. Sjerhver hæfi örin nett.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.