Lögberg - 03.11.1898, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.11.1898, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiS út hvern fimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- ing Co., að 309^ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. tG is publ' Jfj-d .’every.JThursday Lögberg & Jlf' A Publish Lögberg by The Lögberg Hf ING Co., at 309yí Elg.. O^b’Vinnj. peg, Manitoba,—Subscription p.. ®^ ^ per year, payable in advance. — Si,.t ‘0 Jj copies i ceflts. 11. Ar. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 3. nóvember 1898. Nr. 43. Royal Crown 5oap Hreinsar bletti Hjörtu ljettir. Við höfum mikið af fallegutn nýj- um myndum, sem við gefum fyrir Koyal Crown Soap umbúðir. Kom- ið og sjáið þær, eða sendið eptir lista. THE ROYAL SOAP GO. WINNIPEG. Frjettir. CANAUA. Nú er loks búið að telja atkvœð- in sem greidd voru 29. sept. með og móti vínsölubanninu, og urðu 13,888 atkvæði fram yfir í allri Canada með vínsölubanni, en helmingur peirra, sem & kjörskránum eru, greiddi ekki atkvæði, svo mikið vantar á að meiri- bluti kjósenda væri með banninu. Um kl. 2 síðastl. mánudagsmorg- 'un fór meirihluti af sjerstakri lest, er var að flytja brezkt herlið frá Halifax til Vancouver, útaf Can. Pac.-járnbr. skammt fyrir austan Kat Portage og misscu 2 menn lífið en margir meidd- ust. hafa sig algerlega burt úr Fashoda og sleppa öllum kröfum til landa og herstöðva í Nílár-dalnum. Bretar eru nú við öllu búnir, og sýnir pað í hve ágætu ástandi skip þeirra eru og hve góð stjórn er á öllum hermálum I þeirra. Menn grunar, að pað vanti mikið á að Frakkar sjeu vel búnir undir ófrið, auk pess sem floti þeirra kemst að engu leyti 1 hálfkvisii við | herflota Breta. Rjett áður en Lögberg var til að fara í pressuna kom sú fregú út í blöðunum hjer í Winnipeg, áð ófrið- arhorfurnar hafi nú breyzt pannig, að Bretum og Rússum muni lenda sam- an í Klna útaf £>ví, að Rússar háfi rjett nylega fært sig par allmikið upp á markið, hafi nefnilega tekið bæinn Niu Chwang og virkin við mynnið á Liaou-fljótinu 15. f. m. Það er nú álitið, að hinn mikli og skjóti viðbún- aður Breta á sjó undanfarnar vikur hafi átt rót sína að rekja til þess, að f>eir hafi búist við, að komast f kast við Rússa miklu fremur en B'rakka, þó ekki sje ólíklegt að Fkakkar lendi í ófriðnum, ef af honum verður, þar eð þeir eru bandamenn Rússa. t>að er nú verið að leggja teinana á viðbótina við Stonewall grein Can. Pacific-járnbrautarinnHr og er búist við að brautin verði fullgerð norður til Foxton í haust. UANDARlKIN. í>að bendir ymislegt á, að fiokki repubhkana aukist mikið styrkur víð- ast í Bandaríkjunum við kosningarn- ar sem fara fram í ymsum ríkjunum þessa næstu daga. Stefna McKinleys forseta og republikana-flokksins í hernaðinum viB Spánverja, fjármálum o. s. frv. hefur áunnið flokknum enn meira hylli og traust hjá þjóðinni, en haun hafði áður, og syndu f>ó síðustu Jorseta-kosningar að traustið var mikið. Síðustu frjettir segja, að Banda- rikin ^jeu staðráðin í að Philippine- eyjarnar losni algerlega undan yfir- ráðum Spánverja og að fulltrúar Bandaríkjanna hafi tilkynnt fulltrú- um Spánar petta. Spánverjum falla pessir skilmálar mjög þungt, en pó «r talið víst að f>eir gangi að f>eim— ®f f>eir hafa ekki þegar gert paí iiandaríkja-fulltrúarnir hafa líka synj að Spánverjum um f>að afdráttarlaust að Bandaríkin taki að sjer Cuba-skuld- ina, og hafa Spánverjar orðið að sætta sig við f>að. I>eir kvarta um að Bandaríkin noti afl sitt óþyrmilega, en f>að hefur eDgin áhrif á stefnu Bandaríkjanna. Ur bœnum og grenndi nni. Mr. Gestur Jóhannsson í Selkirk hefur sent oss all-langa grein, sem er svar til Mrs. M. Benediktsson, en greinin koin of seint til að birtast I pðssu blaði. Mr. John Landi, bóndi í Argyle- byggð, kom hingað til bæjarins sið- astl. laugardag og dvaldi bjer 3 eða 4 daga. Mrs. Friðriksson (kaupmanns I Glenboro) kom hingað til bæjarins síðastl. laugardag og dvelur hjer nokkra daga. C.of I% 0. F,—Fundur verður haldinn í stúkunni „B'jallkonan“ næsta þriðju- dagskveld, 8. f>. m., á Northwast Hall; byrjar kl. 8. Fjelagskonur ættu um- fram allt að sækja fundinn. Kkistín Tuorgiíikson, R.S. Síðastl. föstudag kom hingað til bæjarins Islenzkur unglingspiltur, Sigmundur Stefánsson aðnafni. Hann hefur dvalið I Færeyjum undanfarið ár, en faðir lians, sem byr í Nyja- Islandi, sendi honum farbrjef þangað i sumar, og fór hann til Selkirk á mánudagskveld, en fer þaðan til Nyja-ísl. Veðrátta hefur verið óstöðug og lítið um þurka síðan Lögberg kom út síðast, en þó betri að sinu leyti en undanfarnar vikur. Sumar næturnar hafa verið allskörp frost, en sumar frostlítið eða frostlaust. £>að gengur f>ví seint með preskingu eins og áður, en f>ó kvað þreskingu vera lokið í sumum byggðuuum bjer vestur um fylkið, t. d. I Argyle. Hveitiverð er svipöð og áður—í kringum 60 cts. útlOnd. Faure, forseti franska lyðveldis- ins, í<51 M. Dupuy, sem tvisvar áður hefnr verið foreætis-ráðgjafi á B'rakk- laDdi, að mynda nytt ráðaneyti, í stað Brisson-ráðaneytisins, sem sagði af sjer eins og getið var um í síðasta blaði. Mr. Dupuy hefur nú að sögn tekist að mynda ráðaneyti, sem hefur all-öfiugt fylgi I þinginu. Bæði Bretar og Frakkar búa sig til hernaðar af kappi, þrátt fyrir að síðustu frjettir segja, að franska stjórn- jb hafi komist að þeirri uiðurstöðu að Vmsir bændur úr Álptavatns- nylendunni bafa komið hingað til bæjarins seinnipart síðastl. viku og byrjun þessarar i verzlunarferð- Vjer höfum orðið varir við þá sem fylgir: Jón Sigfússon, Skúla Sigfússon, Sig- urð Sigurðsson og Pjetur J. Hall- son. £>eir sögðu engin sjerleg tíð- indi úr byggð sinni. Vinnur dag og nott. Lr. Kings New Life pillurnar eru kraptmeiri og starfsamari en uokk- ur annar hlutur. Hver pilla er sykr- uð, heilsu smá kúla, sem breytis þrótt- leysi í krapt og deyfð í fjör. l>ær eru ótrúlega góðar til að byggja upp heilsuna- Aðeins 25c. allstaðar seldar. Skoffín það,sem nú situr að völd- um og gefur mannlasts málgagnið Hkr. út, upp á peninga auðvalds- flokksins, í kamarhorninu,'segir í sið- asta blaði, að Mr. Thorwaldson á Akra hafi skyrt sjer frá, að hann hafi beðið oss að afhenda sjer (Hkr. skoff- ininu) grein þá ,.frá lionum v ðvíkj- andi heimferðarmálinu14! ! er birtist í Lögbergi, og notar skoffínið sínar eigin lognu staðhæfingar til þess að gera oss sínar vanalegu, fúlmannlegu getsakir, kalla oss ódreng o. s. frv. Ltaf þessu skulum vjer upplysa, að vjer fengum ekki grein Mr. Thor- waldssonar fyr en sama dagin og Lögberg var prentað, og höfðum því einungis tiina og pláss til að koma henni að í Lögbergi, en enginn tími hefði verið til að koma greininni I Hkr. eptir að vjer vorum búnir að nota hana. Vjer skildum þar að auki ekki líuur þær, er Mr. Thorwaldson sendi oss með greininni, þannig, að hann ætlaðist til að vjer afhentum skoffíninu handritið, þó Mr. Th. hafi ef til vill ætlast til þess. Ef skoffín- ið hefði viljað vera annað en ókind— um drengskap hefur þar aldrei verið að ræða-—þá hefði það prentað grein- ina þegjandi upp úr Lögbergi. En ókindin varð aö þjóna lund sinni— og allir vita hvernig skoffíns-lund- ia er. Hraustir menn falla, fyrir roaga, nýrna eða lifrar veiki rjett eins og kvennmenn, og afleiðingarnar verða: lystarleysi, eitrað blóð, bak- verkur, taugaveiklan, höfuðverkur og þreytutilfinning. Eu enginn þarf að verða svo. Sjáið hvað J. W. Gardn- ier í ldaville, lnd. segir: „Electric Bitters er einmitt það sem maður þarf þegar maður er heilsulaus og kærir sig ekki hvort maður lifir eða deyr. I>eir styrktu mig betur og gáfu mjer betri matarlyst en nokkuð annað. Jeg hef nú góða matarlyst og er eins og nýr maður“. Að eins 50c. í hverri lyfsölubúð. Hver flaska ábyrgst. Vjer leyfum oss að minna lesend- ur vora á Concert þann, sem Islenzki hornleikara-flokkurinn (The Jubilee Band) heldur í Wesley kirkjunni (horninu á Ross ave. og Nena str.) miðvikudagskveldið 9. þ. m. Pró- gramið birtist I þessu blaði, og sjá menn að það er langt og gott. Horna- flokkur þessi á gott skilið af öllum ísl. hjer i bæ, þvi banu hefur verið þeim til mikils sóma, auk þess sem hann hefur veitt mönnum marga áuægjustund. Vjer skorum* því á lesendur vora að sækja concert þenna vel og hjálpa flokknutn áfram með því. Aðgangurinn kostar einungis 25 cts. Byrjar kl. 8.15. . Sjerstöku prentuðu prógrami, sem er 20 bls., rneð mynd af hornleikara-flokknum og tónskáldinu Sveinbjörnson í Edin- burgh, verður útbytt gefins við dyrnar. ©S6ERT Nykomnir eru hingað að Gimli, fjórir mælÍDgamenn, sendir af sam- bandsstjórninni til að mæla upp bæj- arstæðið á Gimli. Þeir gera ráð fyrir að verða um 6 vikur að því starfi, og hafa þvi fengið hús til leigu hjer á Gimli og tekið tvo menn i þjónustu sina. —Ný-látinn er hjer að Gimli Bjarni Jónsson, ættaður úr Laxardal í Dala- syslu á íslandi. Nánari fregnir um hann koma í næsta blaði. — Síðastliöinn föstudag var farið hjeðan frá Gimli til Selkirk með Kristján S. Guðmundsson, til lækn- inga. Hann hafði stungið sig á fisk- beini í fingur, en afleiðÍDgin varð sú, að öll hendin og handleggurinn bólgnaði.—Berginálið. ÍSLENZKA HORNLEIKARAFLOKKSINS'(The Jubilee liand) verður haldinn í Wesley kirkjunni á horninu á Ross Ave. og Nena St.,* Miðvikud. þ. 9. þ., kl. 8.15 e. m. — Aðgöngumiðar 25c. PROGRAnriE: PART 1. ýlý lce/and s Millenmal Hymn..SveinbjörnsBon jw yly („Ó guð vors lands“). \i/ 1- Grand Selection—“Bohemian Girl”... tíalfe iki A-j JUBILEE BAND. 2. Quartette—“The Sailor’s Dream”.Leslie /fV \l/ J. JÓNASSON, D. JÓNASSON, H. LÁRUS- ýji son, Thos. H. Johnson. r|v 3. Duet—“Love’s Declaration”..C.Kegel Cornet: H. Lárusson, Kuphonium: w . „ S. W. Melsteo. iji \É/ 4. Waltz—“Symposia”........Theo. Bendix /!i y/. Orciiestra. W 5. Solo “My Lady’s Heart”........Pinsuti /|\ w Tiios. H. Joiinson, /|V \í/ h- Die Post Im Walde”..........Schaefer /!i JUBILEE BAND. T w part n* /j\ W F Euphonium Solo—“Down Deep Within /|\ \É/ the Cellar”...................Oxenfonl /a yy S. W. Melsted. /IV Vf/ 2. Quartette—“The Soldier’s Farewell” Kerral /|V V/ J Jó ASSON, D. JÓNASSON, H.'LÁRUS- /É\ ýji son, Thos. H. Johnson. 8- Waltz—“On the Rhine”......KfUtr Bila /IV W Jubilee Band. /É\ \|/ 4- March—’’The Handicap” .......Rosey /I\ \|/ Orchestra. •*- ö. Solo Death of Nelson.........Biaham — TilOS. H. Joiinson, 'Cornet Obliyato by /É\ H. Lárusson). /Iv r>. Anvil Polka...............A, ParUno T Byggingar= SaIan_—sE^ Byrjar næsta laugardag. þar eð á að hækka bakpart- inn af búðinni, og nýr stigi verður settur í hana, oí>- kjallarinn settur í stand fyr- verzlunarvörur, þá erum vjer neyddir td þess, að loka upp „Mantle“ - herberginu um vikutíma, eða meðan verið er að gera breyting- una. Næsta laugardag byrjar því tveggja vikna Mantle- og Jakka-sala, með mikið niðursettu verði. EinnigjVörur í öllum öðr- um deildum, svo sern Kjóla- tau, Silki, Flannelettes, Sokkar, Nærfatnaður og Skyrtur, Hálstau o.s.frv. | g Carsley * Co., 344 MAIN ST. BEZTI STADURINN T/L AD KAUPA LEIRTAU. glasvóru, postulín, tr hjá LAMI'A, SILFURVÖRU, HNÍFAPÖR, o. s, trv* Porter Co., 330 Main Strekt. Osk að eptir verzlan íslendinga. o g Bordin Hyllurnar eru troðfullar af |>eitn bezta og ódyrasta l'CeirliTia.iuiLi- Drengrja- F ati’iadi, °*-r Kapun), sem nokkursstaðar er liaegt að fa. Einnig hef jeg mikið af karlmanna- og kvennmrnna loðkápum úr Coon. Wallaby, Butgarian Lamb, fíussian Dog fíoumanian Wotf. Australian Bear og Wombat Kapur. Munið eptir að euginn sel- ur með sanugjarnara verði, eu D. W. Fleury -564 Main St. JUBILEE BAND. God Save the Queen. ..... * w SIO.OO ^etur einhverinn piltur eöa stúlkaati sparað sjer, er vill gang* á St. Paul Business skólan | vetur. Undil- skrifaður gefur nákvæmari upplysin^- ar. Sá, sem fyrst skrifar hefur1 fyrst- Uekifæri. B. T. Björnson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.