Lögberg - 05.01.1899, Blaðsíða 6

Lögberg - 05.01.1899, Blaðsíða 6
6 IAGBERG, FlMMTl DAGINN í. JANÚÁB 18P#. Isliiiuls frjettir. Kfiífli, 21. ntfv, 1898 Maboxe heyrrst unx fxessar rnund- ir kveita um hfljjiridin, og bve örðugt þeitn veiti eð drajj|a fram lifift, og f>ví er ver og miður, »ð f>etta er enginD barlómur. flvervetna fara frarfir manna vax- andi, menn gera kröfur til betri hí byla, margbreyttara og dyrara rnatar mdis, og kostnaðarsarnari klæða, en &ður, svo að (Shaett mun að fullyrða, að f>eir, sem heirnili eíga forsj4 að veita, fiurfi r.ú allt »ð f>vi heltningi meiri tekjur, en fyrir 40 — 50 ftrum, ekki sírt f>ar sem kaupgjald allt hefur ft seinni ftrum hækkað svo mjðg. Til f>ess að standast f>essi auknu fit(?jö]d f>yrftu tekjur manna að hafa aukist að sama skap', sem fitgjöldin hafa baekkað; en f>ví er ekki að heilsa- Og f>ví er llka ástaudið víðast, til sjði og sveita, eins hörmulegt, eins og f>að er, almennirgur sokkinn í kaupstaðarskuldir, og sveitarþyngslin viða lltt f>olandi. Ilier við ísafjarðardjfip mft að ýoisu leyti teíjast all lífvæulegt plftss, slík „gullkista" sem Djfipið er, og f><5 er sá siðurinn hjft öllura fjöldanum ftr frá íri, að eta einatt fyrir sig fram, Iftna upp ft öfenginn afla; og rnargir eru f>eir, sem eru meira'en ftr & eptir tfmanum, geta hvergi nærri borgað f>»ð allt a.ð sumrinu, sem f>eir fengu lftnað til lífsviðurværis, og annara f>arfa sinna, vsturínn fyrir. Slíkt er báginda ástand, og vandi fir að r&ða, f>egar einu sinni er í skuldasfipuna og vandraeðin komið. Eirra rftðið auðvitað, samfara dugnaði og fyriihyggju, að við hafa allan f>8nn sparnað, sem auðið er, og reyna f>anoig smám saman að bæta efnabaginn, sem unnt er. En hvað unga fólkið snertir, sem fyrst er að komast fit í lífið, eða að byrja að eiga með sig sjftlft, f>ft ætti f>að að lftta sjer dæmi feðranna að varnaði verða, og helzt ekki að hleypa sjer fit í sj&lfsmennskuna, nema f>að ætti skuldlausan ftrsforða fyrir sig að leggja. Galdurinn er, að vera að minnsta koati einu ftri ft ur.dan tímanum, en ekki ft eptir. En f>ví er miður, að enn sjftst f>ess lítil triót, *ð unga fólkið fylgi fveirri reglu, og á meðan svo gengur, að ein kynslóðin fetar í fótspor annar ar í þessu efni, f>& er lítilla breytirga til batnafar að væuta.—Þjóðv. uvg\. Rvlk, 12. nóv. 1898. Stefnt nokkrum mönnum hjer 1 bænuTi fyrir f>að, að f>eir mættu ekki við slökkviæfinguna síðast. 5 Svíae, fkipverjar af Vestu, gerðu ó“pektir miklar í landi. Slógust upp á saklausa menn og meiddu f>ft al’.mikið. Einn peirra er fyrir f>essu varð, var Bertelseu mftlari. I>eir voru sektaðir um 80 kr. fy.ir tiltækið. 5. þ. ix. fór seglskip til ítaliu með alislenzka skípi-höfn. Er f>að I fyrsta fikipt', sem ístendiugar hafa íarið pangað án pes* að nokkur út ler dur maður hafi veiið i förinni. Kkipstjóri er hr. Guðmundur Kii>tj- ftx.sson. R\lk, 26 nór. 1898. II V'f'J'X RYA Ll.A EGEEIFIN X kom hjer til bæjarins ftsaxnt fóxtur.'yni sínum. Segja sumir að hann muni vera kominn í pví skyni, að leita sjer upp’ýsinga hjá lögfraeðingum, til pess að geta kiekt ft peim sveitungum stnum fyrir pað, hversu b&tt útsvar peir hafa lagt á hann (500 kr.). —DagsJcrá. Borgarfirði 8 nóv. 1898. ,....Jeg held bara að við sveita- menn lognumst fitaf innan skamms. ef ’ftrferði í verzlun ekki batnar aptur eða ef par ofan á bætist hart ftr og ótíð Það er svo greinilega ómögu !egt að láta tekjurnar svara til gjalda, ef vanalegum lifnaðarhætti er haldið, og higkvæmasta ráðið er, að taka sig upp og flytja sig bfiferlum til Amer- íku. Jeg fyrir mitt leyti ftlit Amer- iku ekkeit betra land en lsland, en pað er ekkertgagn fyrir svolítið barn, að hafa ft mllli handa fullan nestmal, ef pað ekki kann eða geiur, fremur en t>ór, leyst fyrirböudin. Fiskimið in okkar eru miklu aðgengilegri en gutlnftmurnar i Klor dyke og pau liggja ^ tíma ferð frft höfuðstaðnum okkar, en eru lfttin að öllu leyti ónot- uð af okkur,—sjer er nú hvað.— Hvenær skyldi sá dagur koma, að við, eins og almennilngu fólki ber, gerum samtök til llfvænlegja fyrir- tækja? Jeg ftlít óumflýjanlegt að byrja i ýtt líf og lifa af sjó, en skeyta litið um lardbúoað fyr en ft eptir, pegar fitvegurinn er bfiinn að færa okkur í betri skyrtu. Ógæfan var sfi að landbfinaðinum var sýnd pessi litla rrekt, sem til var og sjónum engi. Alveg gagnstætt pví, sem fttti að vera, enda er ósköp til pess að vita hvernig sakir standa nú......‘* Dagsk. þakkarávarp. Jeg finn skyldu mína að Iftta peim heiðu.smönnum i ljósi mitt cpinbert pákklæt’, sem tóku s>o innilegan pátt í kjörum minum pegar jeg varð fynr pví tjóni, síðastl. haust,að missa hesta- par mitt og nokkuð af gripum mfnum. Stuttu seinna tóku nftbúar mít.ir og fleirihlutinn af mönnum ft vestur 8trönd Manitoba vatns sig til og skutu satr.an og afhentu mjer $45. Maður finnur fyrst peí?ar ft móti blæs hvað pað er, að verða fyrir öðru eins ör- iæti eiris og pessir drenglyrdu menn sýndu mjer við petta tækifæri. Jeg jæt pess hjer getið, að jeg er ekki sft ^yrsti sem pessir sömu menn hafa rýnt drengskap pegar likt hefur stað iö ft, Og hafa peir sýnt og sannað i verkinu, að kærle ks hoðo ð ð ei’piim ekki gleymt, pótt peir hafi ekki prest eða kirkju vegna af-töðu bvgyðar innar. Jeg hirði ekki að nafngreina pesaa velgerðamenn mína, sem allif eru Dndar minir, en bið I.ögberg »ð færa peim öllum rnitt hjaitans pakk IjBt’, og óska jeg peim allrar auðnu og blessunar i f amtíðlnni. Big Point, 2 l’anfiar 1899. Bjarni Ingimundakson. Dr- A. W. Cbase KEMUR TIL LIDS GATARRH SJUKLINGUM paB er nsestum því ómögulegt fyrir and- ramman mann að komast áfram í heiminum. Enginn vill eiga neitt við i ann. Honum verða óll viðskipti ervið. Andremma kemur af Catarrh; stundum af eatairh i mnganum. stundum í lungunum, stundum í hofRinu, nefinu og kverkunum. pað er af catarrh einhvers- staðar, og eitarrh er annað nafn á áhreinlseti. Margir menn vita þetta og gera allt sem þeir geta til að lækna sig, en þ»S «r ekki hsegt hœgt meo algengum meðölum. Enginn maður, sem er annt um æru sina, vanrsekir að gera við catarrh. 1 f harm hefur nokkurn snert af lelrri veiki er hann stöðugt að reyna að losa sig víð hana. pað er eitthvað i loptslaginu og lifnaðar- hættí manna ( Canada, sem gerir þessa veiki mjög almenna Lseknnr yfir höluð reyna ekki til að leekna hana heldur a^ eins bseta hana; en Dr. Chase hefur læknað hana i prjátiu ár, og margar þúsundir manna blessa hann fyrir að hafa ieyst fá frá þessari vondu veiki. Allsstaðar selt fyrii 75 cents, með ,,biower“ Jfarit) íil... l.YFSALANS f Crystal, N.-Dak... pegar pjer viljið f& hvað helzt sem er af JRtbulnm, (Sknffœrnm, Jjljoíifœnim,... ^krautmtirtum cíiíX ijt a t i, 0. s. frb._^ og rounuð pjer ætíð verða á- nægðir með pað, sem pjer fftið, bæði hvað verð og gæði SDertir. T Jegraf er eitt af helrtu námsgreinum á St. Paul ,Business‘ skólanum. Kennararnir. sem fyrir þeirri n msgrein standa, eru einhverjir þeii beatu í landinu. MAGUIRE BROS. East Sixth Ntrect, St. Paul.Minn PRDMPTLY SECURED |: Writc for our imereöting: books 4 Invent- i ot’s Hclp” and “How yon aro swindlcd.” i Öond us a roupjh skctch or niodel of vour 1 invention or improvoujcnt and we will »ell you fre« our opinion os to whctbcr it is probably i-at« ntable. Wo niake a sp<‘ciaby of appluationa rejectod in othur kands. i iligkttsi rofcrencee furniahed. MAItlON & MARION PATKNT SOLICITORS & KXPERTS j Clril & Mechanical Knfflneer*. Graduatfi ofthe < l’olytechnic School of BnKlneering BachHois in i Arplled 8cienc«*e. Laral Cnirertity. M' nibert i PatentLaw Aewintion, A»erican Water Works i Aeeoclntton, Ncw Kngland Water W'orks Assoc. , P. Q. Surrcyora \MO< tation, jLmoc. Mtmbcr Caa. ( Sociuty of Clrll Saginoers. . í Washwoton, D. C. Officks. -J fclONTKEAL, Can. BO YEARS* EXPERIENCB Patents I RADE IVIARI\® Dcsigns COPYRiGHTS &C. Anyone sending a nketch and deecriptlon m«y qutckly oscertnin our opinion #ree whether aa lnvention probably patentnhie. Conununlra- tions strictly confldential. Handbookon l'atenta ■ent free. Oldest apency for securing patonta. Patents taken throuffh Hunn A Co. recalve tyrcial notice, without charge, in the Scientífic Bmerican. A bandsomely illustrated weekly. I.arffest rkr- culatton of any scientiflc journal. Terms. • yenr ; four months, $L Sold by all newsdo«lenL fiUNNSCo.i 361Broadway, New York brauch Oiflce. G26 F SL, Washiugiou. D. C. REGLUR VID LANDTÖKU. > Af öllum seotionnm með jafnri tölu, sem tilhejra sambandsstjórn- inni i Manitoba og Norðv esturlandinu, nema 8 oif 26, g»ta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að sesjja, sje landið ekki ftður tekið,eða sett til siðu af stjóruiuni til viðartekju eða einhvers anuars. INNRITÚN. * Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst ligrijur landinu, sem tek'ð er. Með leyfi innanríkis-ráðherrnns, eða innflutninga-umboðsmannsins I Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innntunaryjaldið er $10, og hafi landið ftður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakau kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nfi gildandi lögura verða menn að uppfylla beimilts- rjettarskyldur sínar meft 8 ára ftbúð og yrking landsins, og m& land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 in&nuði ft ftri hverju, ftn sjer* staks leyfis frft innanrlais-rftðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sia- um til landsius. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti *ð vera gerð strax eptir að 8 ftrin eru liðin, annaðhvort hjá nætrta umboðsmanni eða bjft peim 8em sendur er til pess að skoða hvað uns- ið hefur verið ft laodinu. Sex mánuðutn ftður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum I Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji mHður umboðsmanu pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pft verður hann um leið að afhendaslikum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur f&, ft innflytjenda skrifstofunni i Winni- peg og á öllum Dorninion Lands skrifstofurn innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir,sem ft pessum skrifstofum vinna, veitaínnflytjendum, koatnaðar laust, leið- beiniiurar og hjálp til pess að ná t lönd sem peim eru geðfeld; ena fremnr allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og nftmalögum. All- ar slikar reglutjjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jfirnbrautarbeltisins 1 Britisb Columbia, með pví að snfia sjer brjeflega til ritara innanrikis- deildarÍDnar I Ottawa, innflytjenr'a-nmboðsmannsins i Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Norð- veiturlandinu. JAMES A. SMART, Drputy Minister of the Interiox. N. B.—Auk lands pess, sem inenn geta iengið gefins, og fttt er við i reglugjörðinni h jer að ofan, pá eru pfisnndir ekra af bezta iandi,sem hægt er að f& til leigu eða kaup-. hjft jftrnbrautarfjelögum og ýmsu* öðrutn fjelögum og einstaklingum. 40« vsrður grámygluiegt ft litinn. Þarna ajer maður sjftlfar æðarnar, og virðist að maður sj&i pær slft. Jft, diavolo! ef myndin hefði brotnað, pft hefði hjartað 1 mjer líka brotnað (brostið). Mynd pessi á að fara i kórgluggann í kirkju hÍDS heilaga Remi, og við fór- utn, litli meðhjftlparinn mirin og jeg, með hana til að sjá, hvort glerið væri mátulega stórt í umgjörðina. Það var komið kveld áður en við vorutn bfiin að bera myndina við, svo.hvað annað gfitum við gert, en að komast heim með hana ft einhvern hátt? En pjer tal- ið eins og pjer berið nokkurt skynbragð á listavexk, urgi herra minn“. „Svo lítið, að jeg pori varla að minnast & pað frammi fyrir yðut“, svaraði Alleyne. „Jeg var upp- alinn í klaustri, og pað var ekkert prekv'rki, að kunna »ð beita málara-burstanum betur en hinir byrj*iid'xrnir í klaustrinu“. „Þarna eru litir, burstar og pappír“, sagði gatiili lístamaðurinn. „Jeg fæ yður ekki gler, pví ptð er ailt annað að m&la ft pað; til pess parf mikla refinou, pinkum í pvi að blanda litina. Gerið nfi svo vel og lofið rojer að sjá s-ýnishorn af listfengi yðar. Þ«kk» pjer fyrir, Tita! Komdu með Venedig staup- in, cara mia, og fylltu pau ft barma. Fáið yður sæti, signor!u Á meðan Ford var að tala við Titu ásínum ensk- franska mftlblendiogi, og hfio við haun á sinum Italsk franska blendingi, skoðaði ölduDgurinn hið dýrn æta „höfuð“ sitt nfikvæmlegs, til að vita hvort 411 „Jeg tók ekki eptir pvl“, sagði Ford. „Hakan var að visu falleg 1 laginu“, sagði Alleyne. „Hfin rar dæmalaust fín“, sagði Ford. „Og samt sem ftður—“ sagði Alleyne. „Hvað meinar pfi, Alleyne?“ sagði Ford. „Mundir pfi sjft galla ft sólinni?*1 „Nei, eu finnst pjer ekki, Ford, að pað hefði gefið andlitinu meiri styrk og svip, ef göfugt skegg hefði verið ft pvi?-‘ „Heilaga Maríal“ hrópaði Ford, „maðurinn er genginn af vitinu. Skegg & andlitinu ft henni Titu litlu? ‘ „Á henni Titut“ sagði Alleyn®. „Hrer var að tala um Titu?“ „Hver var að tala um nokkurn annan?“ sagði Ford. „Jeg var að tala um myndtna, sem & að fara i kórgluggann & kirkju hins heilaga Remi, maður“, sagði Alleyne. „Þfi ert sannarlega Goti, Hfini og Vandali, og allt hitt, sem öldnngurinn kallaði okkur Englend- inga“, sagði Ford hlæjandi. , „Hvernig gazt pfi rsr- ið að hugsi um litarslettur & glerplðtu, pegar önnur eins mynd, gerð af góðum Guði sjftlfum, var i sama herberginu? En hver er petta?-‘ „Með leyfi, herrar mínir“, sagði bogamaður, sem mætti peim i sömu andrftnni, „Aylward og peim hin- um pætti mjðg vænt um að finna ykkur. Þeir eru 410 „en við rerðum að vera komnir & hótel herra okkar ftður en hann kemur paDgað“. Svo pakkaði öldung- urinn og dóttir hans riddarasveinunum enn fyrir hjálpina, um leið og peir kvöddu, og peir lofuðu að koma aptur og heimsækja italska mftlarann og dótt- ur hans. Það var nfi orðið fámennara ft götunum og pað var hætt að rigna, svo peir voru ekki lengi aö komast frft Rue du Roi, sera pessir nýju vinir peirra ftttu heima i, til Rue des Apotres, sem „Half Moon“- hótelið var 1. XXII. KAPÍTULI. ■ TSBXIft BðftÁUXNNIRXIR SKKMSITtJ 6JZX f „BOSK 9» GCIENNX“ „Mon Dieu! Alleyne, befur pfi nokkurn tima •jeð jafn fagurt andlit?“ hrópaði Ford pegar peir voru komnir fit ft strætið. Það or svo hreint og rð- legt oer svo fagurt!“ „Jft, pað er hverju orði sannara“, sagði Alleyne. „Og blærinn & hfiðinni er nftttfirlegri en jeg hftf nokkurn tíma ftður sjeð. Tókstu eptir hvernig hftriö hringaði sig & enninu? Það var undur fagurt“. „Og pessi augu“, hróptði Ford. „Hvað pau voru hrein og blíðleg — svo sakleysisleg, en pó sv® hugsandi!*4 „Ef nokkuð væri hægt að setja fit ft hana, p& vteri pað be!»t hakan“, sagði Allayno.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.