Lögberg - 05.01.1899, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMMTUDAXJINN $. I6Ö»
7
Fiskiþilskip íarist.
Nfi f>ykir, sem er, löngu út sjeð
uno, að hún komi nokkurn tíma fram,
fiskiskútan „Comet“, fjeirra Jóns kapt.
Jónssonarí Melshúsi o. fl. Seltirninga,
er vantað hefur siðan i sumar. Enda
hefur ,.pilskipaébyrgðarfjel8gið við
Faxaflóa“ pegar fyrir Dokkru greitt
af hendi ábyrgðarfjeð fyrir pað, 4350
kr., eða J hluti virðÍDgarverðs skips
ins, sem var alls virt & 5800 kr-; pað
er samkvæmt lögum fjelagsins. Skip-
ið var rúmar 37 sm&l. að stærð, 15—
16 éra gamalt, norskt að uppruna;
áttu Eyfirðingar pað fyrst og höfðu
til h&karlaveiða. Síðan komst f>að
vestur & Patreksfjörð, og f>ar keypti
Jón kapteinn f>að fyrir 5—6 érum
Pað var enn i I. flokki, að dómi mats
manna ébyrgðarfjelagsins.
Snemma 1 figústm&nuði, hafði
skipið koroið inn á ísafjörð. Eptir
pað s&st f>að siðast & utanverðum
Húnaflóa vestan til; f>að var 22. figúst,
1 upphafi mannskaðaveðursins mikla.
Svo bagalegt «em fjártjónið er,
ónota áfall fyrir hið urga og magn-
litla fibyrgðarfjelsg, f>á ersamt mann-
tjónið atórum mun tilfinnanlegra.
Mátti heita mjög valið fólk & skipinu,
flestallt ungir vaskleikamenn; skip-
verjar ekki færri en 18 alls.
Formaður var Oddgeir nokkur
Magnússon, vestfirskur að uppruna,
en áiti nú heima I Rvík; hálff>ritugur
að aldri, r^lega kvæntur, og lætur
eptir sig ekkju og 1 barn.
Stýrimaður var Magnús Pjeturs-
scn (prentara Ásmundssonar), reyk-
viskur, 23 ára að aldri, ókvæntur.
Meðal hásetanna voru 3 vinnu-
menn Jóns kapteins: Hans Arnþórs-
aon, 86 ára; Pfilmi Pálmason, 20 ára;
Jón SigurPaaon, 15 ára; allir upprunn-
ir úr Kjósars/slu. Þá var einn
Magnús Oddgeirsson, faðir skipstjóra,
58 árs gamall, upprunninn af Barða
stiönd, en nú Seltirningur. Enn voru
bræður 2 af lsafirði, ólafur og Davið
Jónssynir, 23 og 19 ára. Tveir voru
af Eyraibakka, Bjarni Bjarnason og
Stefán Stefánsson, 20 og 18 ára. Þrir
voru úr Reykjavik, auk styrimanns-
ins, allir uDgir og ókvæntir: Magnús
Guðnason, 28 ára; Kristj&n ólafsson
(ættaður úr Sr æf Dessyslu) 31 árs, og
Friraann Jónsson (af Mýrum), 19 fira.
Einn var Rangvellingur, Eirikur Ei-
riksson frá Hamrahól, 19 ára. Hinir
Beltirningar: Iogimundur Gunnlögs-
son frá Knútsborg, 64 &ra, lætur eptir
sig ekkju og 1 barn & ómagaaldri;
Bjami Gunnarsson i Tjarnarhúsum,
Árnesingur að uppruna, 89 ára, lætur
eptir sig konu og 3 börn i ómegð;
Sigurður Jónsson í Bakkakoti, bróðir
skipseigandans, lætur eptir sig konu
og 8 börn i ómegð; og Friðrik frfi
N/jxbæ, 16 ára, matsveinn.
Einn var v&tryggður fyrir 1000
kr„ Bjarni Gunnarsson. Um snnan
vafasamt, skipstjóra (2000 kr.).
— Iiofold, 29. nóv. 1898.
þ jófnaðar-íiagan frá Selkirk
Piltur að nafni P. Bead, 16—17
ára gamall, fór í fæði til ekkjunnar
GuPb. Goodman i Selkirk. Eptir fáa
laga gengu peir i fjelag að selja fisk,
jnltur pessi og yngsti sonur ekkjunn-
• r_Sigurbjörn Frímann að naÍDÍ.
3>’iskinn keyptu peir af „Cold Storage
<Jo.“ Eptir tveggja daga samvinnu
tlitu peir fjelagið,af pví að P.B. eydd
sjálfur peningunum og vildi engin
f kipti á peim hafa. Vildu peir bræð-
ur pá að pilturinn færi, en móðir
psirra miskunaði aig yfir hann og ljet
hann vera, pvl hún vissi, að hann var
f jelaus og átti engan sama stað vlsan
í bænum.
Hinn 19. p- m. tók R. Gardener
l’. B. og setti hann inn fyrir að hafa
i tolið styrju-kassa. Str&kur meðgekk,
og hafði stolið kassanum 15. p. m. og
neldi fiskinn 10. og 17. Kvað hann
»on ekkjunnar hafa verið 1 vitorði
með sjer, og að Frlmann hefði
sagt sjer að stala. Samkvæmt pess-
USI framburði stráks voru peir bræður
allir settlr inn pann 20. Sama dag
fó*M ffW jfpenin^arlSelkirk. lnnan
tfu mfnútna voru peir bræður allir
leystir út á ábyrgð. Abyrgðanrenn
voru pessir: B. ByroD, O. Nordal og
H. Anderson. Stefnan var birt peim
pann 21. og málið kom fyrir rjett 22
s. m. Kom pað pá fram, að pólitfið
hnfði tekið pá bræður heimildarlaust.
Engin kæra var á móti peim, enginn
minnsti grunur eða mögulegleiki til
að peir væru meðsekir, og peir pví
s/knaðir eins og nærri má geta.
Kveldið sem strákur stal kassanum
var leikritið „Esmeralda11 leikið 1
Good Templara búsinu, og voru peir
bræður par allir. Lfklegt pykir, að
R. Gaidener verði settur frá embætti
sfnu fyrir vikið. Þetta er í fám orð-
uqa sagan, og sendi jeg hana til að
fyrirbyggja misskilning og slaður.
Selkirk, 28. des. 1898.
GVSJÓN iNGIltUNDARSON.
Hann J>jáðist ákaflega.
FrX->aga kins aldekkts kapteins f
SÁLCHJÁLPAR HEKNPII.
Hann hafði gigtar stingi og kvalir um
allann lfkamann, frá kvirfli til
ylja.—Segist heldur vildi deyja
en að purfa liða aðrar eins kvalir
aptur.
Eptir blaðinu Post, Lindsay, Ont.
I>að eru tiltölulega fáir menn,
sem hafa tiltrú jafumikils fjölda af
vinum og fjelagsbræðrum eins og
kapt John A. Brokenshire, er frjetta-
ritari blaðsins Po->t átti n/lega tal við,
á heimili foreldra hans 1 Rosedale,
mjög snotru porpi er stendurvið upp-
ök Balsam árinnar f V'otoria County,
par sem hinn eldri M>. Brokenshire,
sem er nú á áttræðis aldri, hefur verið
„Look master“ J sfðastliðin tuttuaru
og tvö ár. Kapt. Brokenshire er 34
Ara gamall og er pekktur og virtur af
mörgum f stærstu bæunum 1 Onterio,
sem hann hafur komisr 1 kynni við 1
pau pjö ár, erhann hefur verið í pjón-
ustu Sáluhjálpar bersins. Hann hefur
verið í Toronto, Montreal, Ottawa,
Morrisburg, og /msum smærri stöð-
um, og einu sinm var hann meðlimur
h'jóðfæra fl<>kks eins tilheyrandi
Sáluhjá'par hernum, er ferðaðist vlða
um. EptirfyIgjandi eru kapt. Brok
enshires eigin orð:—Jeg hafði, í fleiri
Ar, haft meira og minni gigtar verki,
og varð parafleiðandi nokkrum sinn-
nm að hætta við starf mitt hjá hernum.
Degat jeg var í Morrisburg, fyrir
fjórum áruro, varð jeg alveg ófær til
vinnu, sökum kvala aptan 1 hálsinum,
f herðunum, handleggjunum og um
allann llkamann. Jeg hafði satt að
segja pikkandi stingi um mig allann
frá hvirfli til ylja. Jeg poldi ekki að
beygja höfuðið áfram pótt mjer hefði
verið gefin öll Canada til pess að gera
pað; og pegar jeg 1& f rúminu gat jeg
enga hvlld fengið nema helzt með pvf,
að l&ta kodda undir herðarnar. en l&ta
höfuðið hanga aptur á við. I>ar eð
sjúkdómurinn virtist einnig vera f
mænunni, gat jeg ekki risið upp,
heldur varð jeg að velta mjer og
snúa mjer um til pess að komast á
fætur. Læknirinn minn sagði að pað
sem að mjer gengi væri gigt blandað
fluggigt er hefði gagntekið mig all-
ann. Hann ljet mig hafa meðöl, en
pau bættu mjer ekkert. Með pvf jeg
bjóst við að mjer gæti ekki bfttnað
Lgði jeg & stað til heimilis mfns f
Rosedale. En bristingurinn á vögn-
unum juku svo kvalir mlnar að jeg
m&tti til að farA af peim f Peterboro,
og sat jeg par 1 prjár vikur, par til
jeg um síðir gerði „heroulean“ til-
raun til pess að komast beim. Eins
og móðír mfu sagði „leit jeg út lfkt
og nfrætt gamalmenni, pegar hún sá
mig staulast, með aðstoð tveggja
stórra stafa heim að húsinu frá kerr-
unni“. E>egar heim kom fjekk jeg
p& beztu hjúkrun sem unnt var, og
vóru /msar lækninga tilraunir gerðar,
er góðir vinir ráðlögðu mjer, en mjer
fór samt alltaf ve snandi. í janúar
1896, eptir margra m&naða óbærilega
kvalir einsetti jeg mjer að reyna Dr.
Williams Pink Pills, par eð jeg hafði
lesið svo mikið f blöðunum um hversu
pær hefðu hjálpað öðrum. Til pess að
vera viss um að jeg fengi rjetta teg-
und sendi jeg til Dr. Williams Medi-
oine Co„ Brookeville, Ont, eptir pi 11-
unum. I>egar jeg hafði brúkað úr
tveimur öskjum var jeg var við ofur-
lítinn bata. 3>að gaf mjer dálitla von,
og hjelt jeg pví áfram að brúka pill-
urnar par til jeg var búinn úr tólf
öskjum, pótt jeg gæti, áður en jeg
var húinn úr 0. öskjunni, háttað og
notið betri svefos og hvíldar en jeg
hafði gert í mörg undanfarin &r. Jeg
hef aldrei, nokkuru tfma, haft betri
heilsu en jeg hef nú. Síðan mjer
batnaði hef jeg komið /msum kunn-
ingjum mfnum til að brúka Pink Pills
við /msum veikindum, og hafa pær f
öllum peim tilfeHum Imknað pá.
E>etta hjer að framan ei alveg
rjett 1/sing af ástandi mfnu og gef
jeg hana alveg frfviljuglega, og von»
að margir aðrir, sem petta kunna að
lesa djóti söma blessunar og jeg. Ef
nauðsynlegt er, skal j«g fúslega eið-
festa pennan vitnisburð hvenær
sem er.
ÚrmaRarl...
Thórðnr Jónsson
.. Fluttur
TIL . ..
290 MAIN STREET.
(Belnt á móti Manltoba Hotel.)
Peningar til leigu
Land til sals...
Undirakrifaður útvegar peninga til
I&ns, gegn veði 1 fasteign, með betri
kjörum en vanalega. Hann hefur
einnisr bújarðir til sölu vfðsvegar um
íslendinga-n/lenduna.
8. GUDMUNDSSON,
N otary Publte
- Mountain, N D.
MANITOBA
fjekk Fyrstu Vkrðlaun (gullmeda-
llu) fyrir hveiti & malarasýningunni
sem haldin var 1 Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum s/ni
par. En Manitoba eí ekki að eins
hið bezta hveitiland í heii*i, heldur ej
par einnig pað bezta kvikfjfiiræktar
land, sem auðið er að f&.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setj&st af
í, pvf bæði er par enn mikið af ótekc
um löndum, sem f&st gefins, og upp
vaxandi blómlegir bæir, bar sem goti
fyrir karla og konur að f& atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu op
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregf
ast.
í Manitoba eru járnbrautirmik)
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskul/ðinn.
í bæjunum Winnipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar
— í n/Iendunum: Argyle, Pipestone.
N/ja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake
Narrows og vosturströnd Manitoba
atns, munu vera samtals um 4000
slendingar. í öðrum stöðum 1 fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslending&r.
í Manitoba eiga pvl heima um 860C
íslendingar, aem eigi munu iðr&sl
pess að vera pangað komnir. í Man!
toba er rúm fyrir mörgum sinnunr
annað eins. Auk pess eru f Norð
vestur Tetritoriunum og British Cc
lumbia að minnata kosti um 1400 íf
endingar.
íslenzkur umboðam. ætfð reiðu
búinn að leiðbeina lal. innflytjendum
Skrifið eptir n/juatu uppl/sinp
m, bókum, kortum, (allt ókeypis)
Hon. THOS. GREENWAY.
Minlster ef Agriculture & Immigratior
WlNNIPBG, MANITOBA.
Aseurance Co,
ætur almenning hjer með vita aS
Mr.W. H. ROOKE
hefur verið settur „Speoial“-agent
fyrir hönd fjelagsins hjer í bænum og
út i landsbyggðunum.
A. McDonald, J. H. Brock,
Prasident. Man. Director,
SKRAUTMUNIR
Uodirskrifaður verilar með allskonar skrautmuni bentuga i Jól8^jkfir,
svo »em:
Brúdur, Mynda-umgerdir
Albúm “Toilet Cases”,
bursta, Saumakassa,
Ilmvatnsglös, o. s. frv., o. s. frv.
Einnig allskonar meðöl.
A. G. ULM, CASAfe:EB'
Lyfsall. ’
TH E
Wawaiesa Hutual lusirance Co.
Aðal skiifstofa: Wawasbsa, Man.
Fjelagid er algerlega sameigrioleg eign
þeirra er i þad ganga.
I>aö tekur f eldsábyrgö allskonar bveging ar, gripi veikfæri o. s.frv„ tilheyrandi land-
búnam, fyrir eins lága borgun. og framast er unnt,
Fjelagsstjórnin samdi abyrgCarskjaliö með mestu nákvæmni og -hefur lukkast. að
gera það hið sanngjarnasta landbdnaðar-ábyrgðarskjal, sem til er í fyikinu.
S. CHRISTOPHERSON
heima stjórnarnefndarmað GRUND, MAN.
HID BEZTA TÆKIFÆRI
gefið öllura til að kaupa góðar og
vörur rajög ódýrt ....
þetta er ofuilítið sýnishorn:
Karlmanna alfatnaður á....................... 13 75
Karlmanna nærfatnaður á......................... 40
Góð „Outing Flannels“, yardið á.... ......... 34
Góð ljerept, yardið &........................
6 vasaklútar fyrir............................... 5
„Celluloid“ kragar fyrir......................... 5
25 pund af rúsfnum fyrir..................... 1 00
10 punds pakkar af bezta kaffi fyrir......... 1 09
16 pund af molasykri fyrir................... 1 00
5 punda krukka af neftóbaki fyrir............ 1 50
9 stykki af góðri pvottasápu fyrir........... 25
2 lOo stykki af hands&pu fyrir................... 5
Kvennmanna yfirhafnir og „Klondyke“ Buffalo frakkar tneð
lægra verði en annarsstaðar.
JAK. LÍNDAL vinnur 1 búðinni, og segir yður frjettir frá í;landi uib leiS
og pjer komið að nota yður kjörkaupin.
OLE G. MENES, MiLm n.-dak.
JAFNVEL DAUDIR MENN..,
MUNU UNDRAST SUKANVERDUSTA
Þjer aittuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa-
veizlu í Norður-Dakota framhjá yður.
Losið bara pounan verðlista.
Góð „Outing Flannels“................................ 4 ots yardið
Góð „Couton Flannels .............................. 4 cts yardið
L L Sheetings (til lfnlaka).......................... 4 0ts yardið
Mörg púsund yards af ljósum og dökkum prints & .... 5 cts yardið
H&ir hlaðar &f ffnasta kjólataui, & og yfir..........10 ots yardið
10 pnnd af góðu brenndu kaffi............................$1 (JQ
10 stykki af af Kirks Comfort s&pu fyrir................. gg
25 pund af mais-mjöli fyrir ............................. gQ
og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs verði.
L. R KELLY,
MILTON,
N. DAKOTA.
ALLSKONAR HLJODFÆRI.
Vjer getum sparað yður peninga & beztu
tegundum af allskonar nótnabókum, hljóð-
færum,svo sem
Banjo, Fiolin, Manciolin o.fl.
Vjer hðfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum tilað velja
úr. Og svo höfum við lika nokkur
„Second Hand‘‘ Orgrel
i góðu lagi, sem vjer vtljum gja.-nan selja fyrir mjög’lágt ye-ð.
til að losast við þau
J. l. meiwTe & co.,
TÍLEPHONE 809. 630 MAIN STP.
P. S. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta íslendingar þvf *núiö
sjer til hans )>egar |>eir (mrfa eiahreysmeð af hijóðfwrum.