Lögberg - 26.01.1899, Side 5

Lögberg - 26.01.1899, Side 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 26 JANÚAR 899 í THOMPSON & WING, MOUNTAIN, N. D. Þann 1. febrúar ’99 byrjum vjer að gera skrá yfir vörur Þær, er þá verða á hendi. Og' gefum vjer því alveg óvana- lega mikinn afslátt þennan mánuðinn út (janúar ’99) á öllum vörum í búðinni. Fatnaður 25 prct. afsl. eða 4 minna en vanaverð. Leðurskór 20 a c* “ 1 5, “ 44 Vetrarskór 25 (4 44 44 1 44 44 Ullar Blankett... 25 44 44 44 1 44 44 Kjólatau 25 44 44 44 1 44 44 “Notions” 25 44 44 44 1 44 44 Jakkar og kápur.. 33 44 44 44 1 44 44 Hardvara og húsbúiiadur eiunig íærður niður í verði. Sleppið ekki þessu makalausa tækifæri til þess að fá það sem þjer þurfið fyrir veturinn og vorið fyrir litla peninga. Vörurnar verða seldar með ofangreindu verði Jyrir PENINGA ÚT I HÖND AÐEINS. Komið sem fyrst svo þjer getið valið úr kjörkaupunum. THOMPSON & WING. venjum í herna'ði, sem samin var í Brussels árið 1874. 10. Að viðurkenna grundvallar- regluna um sáttasamninga og gjörð- ardóma í öllum þeim málum sem eru þannig vaxin, að hægt sé uð Qota hana. Umburðarbréíið endurtekur þá tillögu Rússakeisara, að fundurinn ræði ekkert það sem snertir hið nú- verandi pólitiska samband í heiin- inutn. Umburðarbréf þetta fær mis- jafna dóma í blöðum hinna ýmsu ianda, og álíta sum þeirra að ómögu- IeRt verði að koma á samningi um vissar greinar I þvl, sérílagi um það aS auka ekki herskipatiotana, af því að þar standi þjóðirnar svo mis; jafnt að vígi. Svar til Mrs. M. Benidikts- son. Eins og vænta mátti, hefur Mrs. Benidiktsson pótt ómissandi að senda mér annað skammabréf í Hkr. ^9. des. síðastl. Iiitstjóri Iíkr. getur þess, neðan við greinina, að hann taki ekki fleiri greinar um petta efni í blaðið vegna pess, að petta sé prlvat- úeila, sem almenning varði ekkert um. Hvað mig snertir, er þetta algerlega fétt; en pað er nokkuð öðru mftli að Regna með Mrs. M. B. nún er farin gera heilmikið veður I kringum ®ig með pví að gefa út kvennablað, sem kostar 11.00 um firið, og segist Dú lia^a meira en 400 kaupendur að ÞVI. l>að er ekki alveg pyðingar- a.ust fyrir íslenzku konurnar, sem aupa blaðið, að gera sér grcin fyrir vað pað er, sem paer fá I aðra hönd yör pessa 4—500 dollara. Og ég h6 d að Þessi tuö bréf, sem M. B. hef- Ur S^r'^að mér í Hkr. I sambandi við greinina hecnar I Freyju, „Að vera °n að synast11, séu allgóð sýnishorn af ritstjórnar-hæfileikum hennar, vits- tnunum hennar, mentun og mann- kostum. Mrs. M. B. vill vita, af hverjum eg haldi að hún hafi tekið petta dæmi reyju, setn ftttiaðsýna hina svörtu ið mannlífsins. Hún veit pðtta al- veg áreiðanlega, en svo er pað ekkert launungarmál. Maðurinn er Páll kaupm. Magnússon, hór I bænum, og ? lan’ setn nefnd er I Freyju dæm- lnU’. er Mrs. Jóhanna Magnússon, * Ja Runólfs heitins Magnú ssonar róður Páls. bústýra P. M. er - rs. Stefania Vigfúsdóttir, ættuð úr opnafirði á íslandi. ]>að sitnr ekki m bezt ft M. B. að brígzla Stefaníu V ígfúsdóttir, pví fáum, sem pekuja I>ær bftðar, mun koma til hugar að hin yrnefnda proskist svo langt upp ft i og hin síðarnefnda niður ft við, að ’ ‘ nú' Þangað með tærnar, S9m St. Vigfúsdóttir hefur hælana, að pví er vitsmuni, siðprýði og mannkosti snertir. Og samkvæmt pessum upplýs inguin er deilumál okkar M. B. orðið mjög einfalt frá minni hlið. Mrs. M. B. verður nú eftir öll brígzlyrðin og lyga-dyJgjurnar að hreinsa ofurlltið rrft sínum eigin dyrum og taka ein- hvern af eftir fylgjandi kostum: Hún verður að viðurkenna að petta dæmi I Freyju, sem hún kallar hina svörtu hlið mannlífsins, hafi verið tekið af pessum persónum, sem ég hef nefnt hér að framan, eins og ég gerði rftð fyrir I grein minni I Lögbergi, og að pað sé Pftll kaupm. Magnússon, sem hún lætur tákna pessa svörtu mann- lífs-hlið; og pá getur hún pess sjftif- sagt um leið, hvaða ástæðu hún hafði til að sverta hann I augum almenn- ings. Ef hún gerir petta skal ég sýna og sanna, að breytni P. M. við Runólf heitinn bróður hans og ekkj- una hafi I alla staði verið samboð- in heiðvirðum manni, að petta, að hann tók drenginn af ekkjunni I nokkra mftnuði, hafi verið pýðingar- laust smft-atriði, sem útaf fyrir sig hvorki verðskuldaði lof né last, en að önnur breytni hans við pá fjölskyldu hafi verið lofsverð. Neiti M. B. pví afdráttarlaust, að hún hafi vitað um petta pegar hún ritaði Freyju gr'einina „Að sýnast og að vera“, pft verður hún að gera grein fyrir pví, hvaðan dæmið heönar er tekið. Hún verður að segja pað hreint og beint, bvar hún las pessa „auglýsingu I einhverju blaði“, hver hún er pessi ekkja, sem hún kom til pegar hún fékk að vita að velgjörn- iugurinn stóð ekki nema paDgað til búið var að auglýsa hann I blöðunum, hvaða hús petta var, sem hún barst, I o. s. frv. Hún sýnir pað pá nftttúrlega um leið, að maðurinn, sem tók barn- ið, hafi að einhverju leyti fttt pátt I pvl að pakkarftvarpið var samið. Ég pykist ekki heimtufrekur við vitsmuni M. B. pó ég ætlisi til, að hún geti komist i skilning um, að pað, að mað- urinn tók fátækt barn til fósturs um tima, gat eitt útaf fyrir sig ekki verið honum til skammar. Vilji Mrs. M. B. ekki heldur segja hvaðan hún tekur dæmið, verð- ur hún að pola afleiðingarnar; hún, sem aldrei hefur haft lireinlyndi til að segja neitt fikveðið um petta, heldur pvælst I kringum efnið eins og kött- ur I kringum heitt soð; hún, sem skrif- ar langa ritstjórnargrein I Freyju til að hamra á hræsninni, og setur svo fram persónulegar, meiðandi slettur máli sínu til sönnunar, en lýsir pví svo yfir fi eftir, að pað megi geta nærri, að hún hafi ekki fitt við pau, sem ég tileinkaði dæmið, pví pau séu persónulegir vinir sínir; hún, segi éor, verður pá að viðurkenna, að ég hafi haft algerlega rótt fyrir mér og gera sér svo að góðu pó blaðsnepillinn hennar, hún Freyja, verði álitin »f hverjum einasta skynsötnum manni illkvittnislegasta hræsnis-málgagnið, sem nokkurn tfma hefur verið hleypt af stokkunum meðal íslendinga, mfil- gagn,sem verðskuldar,að sórhver heið- virður inaður hræki á pað og hleypi pví ekki inn fyrir sínar húsdyr eftir að umsaminn áskriftar-tími er útrucninn. Af tilviljun fékk ég að vita, hvar dylgjurnar um „konurnar pær I sum- ar“ áttu heima. M. B. er hróðug yfir pví, að ég skyldi pekkja sneiðina og taka hana á pann hátt til greina. En nú veít hún líka mjög vel, að ég get sannað með skriflegum vitnisburðum mjög heiðvirðra hjóna hér I bænum, að hún hefur I pessu atriði hlaupið eftir lognu bæjarslúðri. Persónulega hefur hún látið I ljósi, að sér pætti petta miður. Ef svo erj á hún kost á að afsaka pað I næsta nr. Freyju, um leið og hún tekur væntanlega aðal- efni pessarar greinar til yfirvegunar. Þetta, sera hér er sagt, er að eins kafli úr svari mínu til M. B. Ég geymi hitt pangað til ég sé hvernig hún fer að pegar hún getur ekki krafsað I kringum aðal málefnið. En ég ætla ekki að láta plöggin týnast. Ég skora á hvern pann blaðamann, sem kynni að taka svar til mín frá Mrs. Benidiktsson, að lofa mér að svara I sama blaði. Svari hún 1 E’reyju, ja, pá koma dgar og pá koma ráð. Við biðum og sjáum hvað setur. Selkirk, 19. jan. 1899. Gkstur Jóhannsson. Peuinga sending til islands. Mr. H. S. Bardal, bóksali I Winnipeg veitir móttöku fargjöldum fyrir pft, ar senda vilja pau til íslands, handa fólki par, til að flýtja vestur hingað ft næsta sumri. Hann sjer um að koma slikum sendingum með góð- um skilum; ábyrgist 'endurborgun að fulla, sje ekki peningunum varið eins og fyrir er mælt af peim, er pá senda. Detta er gert til greiða fyrir pá er peninga senda, en auðviitað geta peir, ef peim sýnist, sent slik fargjöld beina leið peim, er pau eiga að brúka, eða útflutningsstjóra Mr. Sigfúsi Ei- mundssyni I Reykjavík. W. H. Paulson, Innflutninga-umboðsmaður Ganada- stjórnar. Greiðasala. Jeg undirskrifaður sel ferða- mönnum og öðrum allan greiða, svo sem fæði, húsnæði og pjónustu, með mjög sanngjörnu verði. Einnig hef jeg stórt og gott hesthús fyrir 16 gripi, sem er nýgert við og dyttað að að öliu leyti, og er hvergi betra gripa- hús I vestur bænum. —Munið eptir staðnum, gamla greiðasöluhúsið 605 Ross Ave. SvKINN SvKINSSON. BÓKHALD, HRAÐRITUN, STILRITUN, TF.LEGRAPHY, LÖG, ENSKAR NÁMSGREINAR, OG „ACTUAL BUSINESS", FRft BYRJUN TIL ENDA. STOFfiADUR FYRIR 33 ARUM SIDftN og er elzti og bezti skólinn í öllu Norövest- urlandinu. YFIR 5000 STUDENTAH H/\FA UTSKRIFAST AF H0NUIVI- og eru .þar á meðal margir mest lciöandi veralun&rmenn. pessi skóli er opinn allt áriö um kring, og geta menn því byrjað hvenær sem er, hvort heldur þeir vilja á dagskólann eða kveldskólann l^enslan er fullkonþrp Nafnfr.i'gir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. pað er bezti og ó- dýrasti skólinn, og útvegar nemendum slnum betri stöðu en aðrar þvílíkar stofnanir. Komið eða skrifið eptir nákvæmari upplýs ingum. MAGUIRE BROS., BIGRNDUR. 39 E. Sixth Street, St. Paul, Minn Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUF SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv. Menn eeta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið af meQalinu Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnarút án s&rs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,60. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Main St. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Stranahan Sí Hamre lyfjabúð, Park Jtiver, — — — N.Dak. Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D., frá kl, 5—6 e, m, Phycisian &. Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum í Kingston, og Toronto háskólanum f Canada. Skrifstofa í HOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, 1». DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niöur verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönnum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði veröur að borgast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg em dregur út tennur kvalalaust. Rooms 5—7, Cor. Main & Lorabard Strcets. 445 0 . ,.'nn fram undan palliuum, sem prinzii stór 3efi .““^-tóptinúBursinn. Hann ol r’ef t8;dÖkkUr maðnr’ með svart, str lúður'S1DRS $ 1&tbragði- Eptir »ð haf úðu nn, stakk hann honnm unP.r belt. ^ er siðan braut milli Gascony-riddaranna Wd fTa SWÖVaðÍ h68t 8iun «vo sem ei longd frk prinziniim og konungunum. bæði”l hrÓpaðÍ hanu með ^sri rö b ði lcðmæltur °g uuöí me8 sterkum Br vasknVi!etn SIeÍnn hallari Herra míns, se uo-a ' ertn®ður °g Jjensmaður hins mikla g emvaldsherra Katls konungs á F o rra minn hefur frjett að hjer sjeu burtrei franf Ta tækÍfærÍ til að vinna sjer SV° hann er bÍer kominn til að biðj, emhver euskur riddari sýni honum pann s< Bak.rftstarumar til frúar sinnar, að reyna si, han meÖ hVÖSSU SpjÖti' eða pá að reJ ^ann með sverði, kylfu, stríðsöxi eða lai iann skipaði mjer nú. samt sem ftður að ann berðist einungis við sannan Englei i við neinn blendingsmann, sem er hv lendmgur nje Frakk.? er ^ tu anng a5} ®n berst undir merkjum hinnar.“ „llvað segið pjer, herra minn!u hr C isson með prumandi rödd, en landar hans s»i u .S1u na" . J111 n(ldarasvemninn ljet i Sffii ekki hin reiðuglegu andlit peirraí hel afram með boðskap herra slns. 448 „Er petta I raun og veru sannleikur?“ hrópaði Sir John Chandos slðan. „Já, pað er sannleikur, lftvarður minn“, sagði riddarasveinninn. „Jeg sver yður pað við hinn helga Ives af Brittany“. „Jeg hefði annars mátt vita pað“, sagði Ohan- dos, sem sneri upp á yfirskegg sitt og horfði enn hugsandi á ókunna riddarann. „Jæja, hvað segið pjer, Sir John?“ sagði prinzinn. „Þetta er riddati, sem hverjum manni er sann- arlega sómi I að reyna sig 7Íð, herra“, sagði Chan- dos. „Jeg vildi óska að pjer layfðuð mjer að senda svein minn eptir herklæðum mlnum, pvl mig langar mjög mikið til að reyna mig við hann“. „Nei, nei, Sir John, pjer hafið unnið yður eins rnikla frægð og nokkur einn maður getur borið, og pað væri hart ef pjer gætuð nú ekki tekið yður hvíid“, sagði prinzinn. „En, riddarasveinn, gerið svo vel og segið herra yðar,að vjer bjóðum honum til hirðar vorrar, og að honum skuli veitt vln og krydd- meti ef hann vill hressa sig áður en burtreiðin byrjar.“ „Herra minn vill ekki drekka vín“, sagði ridd- arasveinninn. „Látum hann pá nefna manninn, sem hann vill reyna sig við“, sagði prinzinn. „Hann vill reyna sig við pessa riddara alla fiinm, hvern eptir anuan, og láta sjerhvern peirra velja pau 441 sýndi, að uppáhaldsmanni fjöldans (t>jóðverjanum) hafði veitt betur I pessari fyrstu atrennu. En Hampshire-riddarinn (Sir Nigel) var ekki maður sem ljet hugfallast við mótgang. Hann reið til baka til tjalds síns, og reið svo að fáum augna- blikum aptur út á völlinn með annan hjálm á höfðinu. í annari atrennunni voru riddararnir svo hnlfjafnir, aö hinir skörpustu dómarar gátu engan mun sjeð á peim. Pað flugu neistar af skjöldum peirra hvers um sig, en peir stóðust hin voðalegu lög hver annars rjett eins og peir væru límdir við hesta sína. En I síðustu atrennunni var Sir Nigel svo hæfinn, að spjótsoddur hans hitti á milli teinanna I hjálmgrlmu mótstöðumannsins og reif framhlutann af hjálmin- um, en Þjöðverjinn, sem miðaði spjóti sínu fremur lágt, og var par að anki hálfrotaður af högginu, sem hann fjekk, var svo óbeppinn, að hitta mótstöðumann sinn á lærið með spjótinu, en pað var brot gegn burtreiða-reglunum, og missti hann ekki einasta við pað allan mögulegleika að vinna sigur, heldur hefði hann einnig orðið að láta hest sinn og herklæði af hendi sem sekt, ef enski riddarinn hefði viljað krefj- ast pess. Gleði-ópin úr flokki ensku hermannanna og hin pýðingarfulla pögn hius mikla mannfjölda, sem prengdi sjer saman I kringum burtreiða-völlinn, gaf til kynna, að hlið Englendinga hefði borið sigur úr býtum I heild sinni. Hinir tíu kappar höfðu peg- ar safnast saman frammi fyrir prinzinum, I pví skyni að hann úthlutaði verðlaununum, en pá hcyrðist há^

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.