Lögberg - 16.02.1899, Qupperneq 1
Lögberg er gefiS út hvern fimmtudag
af The Lögberg Printing & Publish-
jng Co., að 309^ Elgin Ave., Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um úrið
(á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Eeinstök númer 5 cent. '
Logbekö is published 'every, Thursday
by Thf. Lögberg Printing & Publish
ing Co., at, 3°9íá Elgin Avc., Winni
peg, Manitoba,—Subscription price: $2.00
per year, payable in advance. — Single
copies i cents.
12. AR.
Winnipeg, Man., flnnntudaginn 16. febrúar 1899.
NR. 6.
Royal Crown Soap
HFPIMQ SAUMAYÉLAR
ULI i IMO $65.00 virði hver
New William’S Drop Heaú
Gefnar á hverri viku fyrir Roy-
al Crown Soap umbúbir.
Biðjið verzlunarmann yðar um Boyal
Crown Co pon með hverjum 5 stykkjum
af Royal Crown Sápu í umbúðum.
S3L En inn er vinnur á Royal Crotvn
Sápu-verkstæðinu fser að keppn
um |>essi verðlaun.
Frjettir.
CAXADA.
Allmikill eldsbruni varð i Digby
1 Nova Sootia I fyrradsg, og brunnu
um 30 beztu húsin t bænum.
Nlajgrara-fljötið er nú lagt hjá
Lewiston, og hefur pað ekki komið
fyrir siða8tl. 20 &r. Frost hafa verið
övenjulega mikil f>ar eystra undan-
farnar vikur, eins og hór vestra.
Frj&lslyndu stjórninni I Britisb
Golumbia hefur aukist liðsafli i ping-
ínu við undanfarnar auka-kosningcr,
|>ótt Hkr. segi annað. Stjórnin ætl-
ar nú að breyta kjördæmunum pann-
ig, að f>au verði í meira samiæmi við
fólksfjölda, og afnema kosningacrétt
embættismanna, bermanna og sjó-
tuanna.
liANMRÍKIN.
.AfUka veður, með snjókomu og
tniklu frosti, gekk yfir austur hluta
Bandarikjanna um byrjun pessarar
viku, og teptust j&mbrautir meira og
minna. Skip, sem komu í hafnir &
austur8tröndinni eftir veðrið, voru iila
Útleikin og menn meiddir og kaldir.
Érostin, sem gengið h»fa að undan-
íðrnu, hafa orðið miklu meiri og n&ð
lengra liuður en vanalegt er á vetrum.
Bardagar halda áfram & Philip-
pme- eyjunum, og lið uppreistarmanna
hrekku’r ekkert til móti Bandarlkja-
hernum, sem nylega n&ði borginni
lloilo (annar; helztu borginni & eyj-
unum) &n pess að nokkur maður i
hernum svo mikið sem særðist. I>að
lítur út fyrir, að f>ess verði ekki langt
*ð biða, að Bandarikin yfirbugi upp-
íeistarmenn algerlega.
Miklir skaðar urðu af eldsbrun-
um bwði í Chicago og Cincinnati I
byrjun þessarar viku.
Bandarikin og Pyzkaland ætli
að atyðja hvert annað i f>ví, að reyna
að uppræta berklasyki i nautgripum,
»em svo mikil brögð eru farin að
verða að hin siðustu ár.
í róttirnar segja, að Dewey ad-
miral hafi nú neitað að vera i nefnd-
inni, sem McKinley forseti setti til að
rannsaka m&lefni Philippine-eyjanna,
«ins og áður hefur verið cretið um í
Lögbergi.
ÍTLÖMí.
Ákaft, stórviðri gekk viö streniux
Engl. og við norðv. strendur meginl.
Evrópu i byrjun péssarar viku og
ijerðu stórkostlegan skaða á skipuon,
en nokk:ir fórust algerlega. I>etta er
þriðja eða fjórða ofviðrið, sem gengið
hefur við Evrópu-streDdur i haust og
vetur, og sem öll hafa ollað miklu
tjóni.
Spánat stjórn hefur ákveðið, að
láta halda herrétt yfir Cervera admiral
útaf pvf, að hann tapaði flota sínum
úti fyrir Sautiago í ófriðnum við
Bandaríkin.
Islands frjettir.
Rvik, 6. jan. 1899.
„Eykakbakka, 21. des.—Hér er
verið að leika „Skugga Svein‘! og
pykir takast allvel, sumar persónur
mjög vel leiknar.
Allskæð hestapest hefur gengið
hér um mánaðartíma og vita menn
ekki, hvað veldur; drepizt hafa 7 eða
8 hross, flest eða öll 2—4 vetra.
Magnús Einarsson dyralæknir er nú
staddur hér, að rannsaka veikindin,
og er sagt að hann só enn í vafa hvort
f>au séu miltisbrandur eða eitthvað
annað.
í nótt var framinn pjófnaður á
Stokkeyri og stolið tveimur hveiti-
sekkjum, talsvert af smjöri, rullu og
einhverju dálitlu af peningum úr verzl-
unarbúð Asgeirs Sigurðsonar, („Ed-
inborg & Stokkseyri“). Sagt er, að kl.
10 í gærkveldi, bafi verzlunarstjóran-
um Jóni Jónssyni og fieiri verzluuar-
mönnum sömu verzlunar, sem búa &
lofti yfir sölubúðinni, heyrzt gengið
um niðri í búðinni og jafnvel eithvað
detta niður, hafi f>eir pá strax brugðið
við og lyst með logandi ljósi um öll
húsin, en einskis orðið varir; en I
morgnn, er komið var & fætur, hafi
útidyr & pakkhússinu verið opnar, (en
úrpvíer innangengt i sölub.) ýmsu
umrótað og vegglampi brotinn i sölu
búðinni. Talið er vist, að fleiri en
einn hafi framið verkið og l&tið loka
sig inni og komist út úr pakkhúsinu,
sem aðeins hafi verið krækt að innan,
hveitisekkirnir og smjörið, sem hvarf,
hafi naumast verið eins manns með-
færi.
Ný Blöð, 3 að tölu hafa nú lagt
út á djúpið hór í bænum um nyárið.
Merkast þeirra er mánaðarblaðið
„EIR“, er f>eir læknarnir dr.Jónassen,
Guðmundur Magnússon og Guðm.
Björnsson rita, en hr. Sigfús Ey-
mundsson gefur út og var full pörf &
sllku riti, pvi að pað bætir úr brynni
nauðsyn, og mun f>ví geta gert sér
vonir um allmikla útbreiðslu utan
læknastéttarinnar. Það fæst vitan-
lega eingöngu við heilbrigðismálefni.
L>á er annað nyjablaðið, búnaðarblað,
er nefnist „PLÓGUR“ og hr. Sigurð-
ur Dórólfsson búfræðingur gefur út.
E>að á að koma út 8 sinnum á ári og
kosta 75a. Getur pað og komið að
einhverjum notum fyrir bændur.
Minst pörf virðist vera & 3. blaðinu,
ar nefnist „FRÍK1RKJAN“ og sóra
Láru s Halldórsson gefur út. E>að er
m&naðarblað á stærð yið „Verði ljós“.
Mun hr. D. östlund einna helzt sjá
um útgáfu pess hór.—Þjóðólfur.
Fiá Chicago.
Chicago, 10. febr. 1899.
Séra Björn B. Jónsson, frá Minne-
ota, heimsótti Chioago 1 næstliðnum
m&nuði og stóð hér við í hálfan mán-
uð. Hann messaði hjá íslendingum
hér sunnudagskveldið 22. jan. og
skírði 5 börn; flestir landar voru við
guðspjónustuna. Daginn áður en
hann fór héðan aftur, að kveldi hins
26. jan., héldu íslendingar skemti-
samkomu á heimili Mr. Jónasar John-
sonar, hér í borginni, í virðÍDgarskyni
við séra Björn, sem aliir hér pekkja
að góðu einu. Á samkomu pessari
hólt Runólfur stúdent Marteinsson
skemtilega ræðu. Byrjaði hann ræðu
sina með kjarngóðum vinarorðum
til heiðursgests vors, séra B , og rakti
hina kirjulgu starfsemi hans frá byrj
un, líkti honum við bjarndýr, sem
berfiist við ís og óbliðu náttúrunnar.
Ræðum. syndi og fram á, að pó heim-
urinn ætti helmingi fleiri og betri
presta en væru, gætu þeir þó ekki
orðið of margir sem prédikuðu, f>ó
ekki væri annað en siðalærdóminn;
hann mintist einnig á þjóðskáldið Kr.
Jónsson, frænda séra B., og sagði,
meðal annars, að það gleddi sig, að
beztu gáfur tilfinninga-skáldsins ís-
lenzka kæmu fram hjá B. B. J. og
hefðu blómgast þar og borið ávöxt.
Að endingu talaði Mr. Marteinsson
nokkur hlyleg orð til Chicago ísl. og
þakkaði fyrir athyglið. Síðan hólt
séra Björn all-langa og sn jalla rætu.
Hanu þakkaði Chicago-lsl. fyrst fyrir
þann heiður og þ& velvild, sem þeir
hefðu sýnt sér frá byrjun. Ræðum.
talaði með mjög miklum krapti og
mælsku um forféður vora, vikingana,
t&ldi upp nokkra hina frægustu þeirra
& landnámstið, sem lótu sér enga erf-
iðleika fyrir brjósti brenna, og sagði
að samskonar víkingshugur væri i Isl.
enn í dag. Hann sagðist því hafa
þá von, inst i hjarta slnu, að ísl. gætu
orðið heiminum til gagns og staðið
jafnfætis öðrum þjóðum, ef ekki feti
framar, því þótt þjóð vor só f&menn,
þá væri þess að gæta að það væru
hinir fáu, en ekki mörgu, sem hingað
til hefðu gjört heiminum mest gagn.
Ræðum. lagði og miklaáherzlu á kær-
leikann, sem við ættum að hafa hvor
til annars, og bryodi fyrir oss að gef-
ast ekki upp að strlða & móti hinu illa
í heiminum, heldur leitast við að
sigra það. Að endingu hvatti hann
oss áfram, svo vór yrðum ekki eft-
irbátar meðbræðra vorra hér og gæt-
um orðið menn með mönnum. Hann
sagði ennfretnur, að það væri eitt-
hvað betra og göfugra I hinum ís-
lenzka karekter, en hjá annara þjóða
mönnum, sem hann hefði kynst, ísl.
væri jafa skynsamir og aðrir og elsk-
uðu meira sannleikann og vlsdóms-
gyðjuna. Að afstöðnum ræðuhöld-
unum skemtu menn sér með allskon-
ar leikjum, hljóðfæraslætti og söngr,
þar til kl. 3 um morguninn, að allir
fóru heimleiðis, ánægðir yfir að hafa
haft tækifæri til að syna prestinum
þann heiður, sem hann átti skilið.
Mr. Marteinsson (sem vafalaust
útskrifast i vor frá prestaskóla dr.
Passavants) prédik&r fyrir oss landa
sina hór einusinni í mánuði til vors.
Er hann s& eini af þeim ísl., sem hér
h&fa lesið guðfræði og útskrifast til
prests, sem befur ótilkvajdur tekið
upp á sig þ& fyrirhöfn að pródika
fyrir ísl. bór að staðaldri, og erum 7Íð
honum hjartanlega þakklátir fyrir
það, og eigi laust við að sumir öfundi
þinn söfnuð, sem fær að njóta þessa
ungs, g&faða og lipra kennimanns.
Siðastliðið haust andaðist hér I
borginni, eftir fárra daga legu I
lungnabólgu, sómakonan Hólmfríður
Stephensen Sharpe, að ein« 37 ára
gömul. Mrs. Sharpe var góð kona,
gædd ágætum hæfilegleikum, skemti-
lsg og frjálslynd I skqðnnqm. Hfin
var og hin fríoasta kona,og var óhætt
að sdtja hana á efsta bekk hvað frið-
leika snerti. öll helztn Cbioago-
blöðin mintust heunar sómasamlega,
og lótu í ljósi söknuð við fr&fall
hennar, en vinir og vandaraenn hinn-
ar l&tnu sakna hennar þð mest úr
vorura fámenna islenzka fðlagsskap.
Dáuarfregn.
Siðastliðinn miðvikudag (8. þ.
m.) um kl. 4. e. m., lézt að heimili
sinu, nr. 497 William avenne, hér í
bænum, Sezelja Bardal, kona Mr.
Arinbjörns S. Bardals, úr lungna-
treringu. Sezelja sál. var fædd á
Hnausakoti i Miðfirði, í Húnavatns-
sýslu, hinn 5. maí 1875, og var þvl
einung'is liðugra 23 sra að aldri, er
hún lózt. Faðir Sezelju s&l. var Dor
geir J. Jóhannsson, er bjó á Hnausa-
koti (dó þar fyrir nál. 17 árura stðan),
en móðirhennar er Agt es Guðmunds
dóttir, sem er enn á lfti og á heima
hér i bænum. Þau bjón áttu 5 börn
I alt, og eru einungis tvö þeirra & lffi
nú, nefnilega Þortjils og Þorbiörg, er
eiga heima hér í Winnipeg. Sezelja
sál. kom hingað vestur árið 1887, og
giftist eftirlifandi manni sinum, Mr.
A. S. Bardal, 5. nóv. 1893. £>au hjón
eignuðust tvær dætur, og dó önnur
þeirra, Emilía, í síðastl. september
mán. nær tveggja ára að aldri, en
hin, Aðalbjörg, er á lifi, rúmra 4 ára
gömul.—Sezelja sál. var jarðsett i
Brookside grafreitnum á laugardag-
inn var (11. þ. m.), og var fyrst haldin
húskveðja, en líkið síðan flutt í 1. lút.
kirkju, því hin látna tilheyrði þeim
söfnuði. I>að hefur sjaldan verið
fleira fólk saman komið i kirkjunni
við nokkra jarðarför, en var við þetta
tækifæri, því þau hjón áttu fjölda af
vinum, sem taka innilegan þátt i sorg
hins eftirlifandi manns og aöstand
enda hinnar látnu.
Concert
OG
Social
heldur Kvennfélag Tjaldbúðar safn-
aðar í
Tjaldbiiðinni
Fimmtubaginn 23.þ.m. Kl. 8. e. m.
PROGRAM:
1. RæDA:.......Séra Hafst. Pótursson
2. Solo:................. St. Anderson.
3. Dubt: Friðjófur og Bjðrn: Páll
Guðmundssor. og H. Johnson.
4. KAPPRæDA: Guðm. G. ísleifsson og
Jönatan Steinberg.
5. Solo:..........................John Deildal.
6. Recitation:......Miss H. Johnson.
7. Solo:............G. G. ísleifsson.
8. RæDA:............................M. Paulson.
9. Samsönguk:...................Fjðrar Stúlkur.
10. Ágætar veitingar.
Inngangseyrir 25c. fyrir fullorðna
og 15c. fyrir unglinga irinan 12 ára.
QAMKEPNIN
^ er líflð í viðskiftum.
Sérstök kjörkaup daglega
til 1. marz næstkomandi fyrir
peninga út í hönd:
11 pund af góðu kaffi á... .11.00
7 punda J&m-fata &.......... 65
18 stór sápu-stykki á..... 1.00
Smjðr, pundið &............. 15
Ham, pundið á............... 10
24 plötur af tóbaki 1.00
Komið og 8pyrjið um verð & vörum,
gem ekki eru auglystar, en gleymið
ekki dollurunum heima.
—Mr. P. J. Tbomsen vinnur í búð
inni og tekur vel á mðti yður
TH. GOODMAN,
639 NELLIE AVE.
Kaupíð, lesið, og eigið
,,VALID1“
£>að er til sölu viðast hvar á meðal
Vestmanna. Hver gem sendir nú 50c
fær söguna tafarlaust senda með pósti.
K*. Asgkir Benidiktson.
350 Spenoe St.
Það sem ritsölumeon og kanpendur
segla:—„Mörgum þykir ssgan géð. Auð-
vitað finna stimir að henni sitt hvað, en
fátt af því er 6 ástæðum bygt“-
Sigub, Gudmundsson (útsölum.)
Úr bréfi:—„Beztu þökk fyrir skáidsög-
una ,Valið‘ ný-meðtekið. Eg lagöi hana
ekki frá mér fyr en ég var búinn með
h&na, oe þarf að lesa hana afturt og aftur.
---Enginn ísl. skáldsagnahöf. heflr haf-
ið ungu stúlkurnar eins hátt og bélrindur
Valsins1. hver sem iðgjöldid verða.-----
Vér karlmennirnir ntegum vel una við
vorn skerf, og viljum hðkk gjalda. Ráðnu
og rosknu konurnar m«ga og svo vel við
una, aö önnur eins persóna <g frú Sigiún
er sé látin mæta þeim Þuríði, Ingunni og
Þordísi. — — Ef til vill meira síðar.“-
ÍUVTAKDl,
Seinasta
Vikan.
þar eð þetta er sein-
asta vikan, sem „Stock-
taking“ salan okkar stend
ur yfir verða gefin auka-
kjörkaup í öllum deildum.
Nýju vörurnar koma
eftir hér um bil tvær vik-
ur, og getum vér þá sýnt
fallegasta upplagið af vor-
vörum, sem nokkurntíma
hefur sýnt verið í Winnip.
Carsley $c Co-,
344 MAIN ST.
Spyrjið eftir Mr. Melsted.
BEZTI
STADUfí/NN T/L AD KAUPA
leirtau,
GLASVÓRtí,
postulín,
LAMPA,
SILFURVÖRU,
HNÍFAPÖR, o. s. trv«
er hjá
Porter $t Co.,
330JMain Stekbt.
Osk a8 eptir veralan] íslendinga.
tr 09
BÆJARLOT
BÚJÖRÐ, 120 ekrur að 8>serð, að
eins 4 mtlur frá S dkirk, rneð ágætu
húsi—(Torrens title) er til sölu fyrir
mjög lágt veið.
AGÆTT akuryrkjuland, 240 ekrur,
vestan viö Selkirk, til sölu fyrir lágt
verð ög með göðum borgunarskilm.
ÍBUÐARHUS og lóð á Cl&ndeboyo
Avenue, i Setkirk, er til sölu með
gjafverði og með borgunarskilraálum
er allir geta gengið að. — Húsið er
næstum því nýtt.
BYGGINGARLÓÐIR ti). sölu í
öllum pörtum bæjarins.
Til að fá frekavi upplýsingar fan
menn til eða skrifi
%
GENERAL AGENT.
áttítnttoba JU)£., ^tlkirk, áttitn
Sub. Agent fyrir Dominion Landss
Elds, Slysa og Lffs&byrgð.
Agent fyrir
Great-West Life As^jurance Co.
I, I. Cleghora, M. D.,
LÆKNIR, og 'YFIRÖETUMAÐUR, If-
Hefur keypt lyfjabúöina á Baldur eg hefua
þvi sjalfur umsjón á öllum meðölum, sem hann
ætur frá sjer.
EEIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN.
P. 8. Islenzkur túlkur vifi hendía
nær mq* þérf gerist.