Lögberg - 16.02.1899, Síða 4

Lögberg - 16.02.1899, Síða 4
4 LÖGBERÖ, FIMMTUDAGINN 16. FEBRÚAR 1899. LÖGBEEG. GefiB út aS 309% Elgin Ave.,\ViNNlPEG,MAN af The Lögberg Print’g & Publising Co’t (IncorporateU May 27,1890) . Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. \ ne I ýfiinpar : Sniá-anglýffingsr í eitt »kipt12f yrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 c - nm má oinn. A st»rri auglýsingum. eda Huglýsingumur lengritíma,afsláttur eptir samningi • P f«« fH«Ya-ftki|>ti kaupeuda verður að tilkynm •kriíiega og geta um fyrverand* bústad jafnfranit. TTtanáskript til afgreidslustofu blaðsins er: 1 lie *_.ösberac Prinlin A I ubliab* C* P. O.BoxðSö I Winnipeg.Man. Utanáflkrip ttilritstjdrans er: JEdiior Lligherir, P ‘O. Box 58.5, Winnipeg, Man. _ Samkvnmt landsl^gum er nppsAgn kaupenda < •edidgild,nema hannsje skaldlans, þegar hann sep r opp — Ef kaopandi, sem er í sknld vld bladið flytu triétfei lam, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er bað 'yrir dámstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr p ’-etevísum tilgangi. FlMMTUDAtóXKN, 16 FEB. 1899. “Aldniiiól“. þá er áttundi árgangurinn af ársriti presta kirkjufélags Islehd- inga hér í álfu (fyrir árið 1898) kominii út, og er rit þetta nú í fyrsta sinn prentað hér í hxndi (í prent- smiðju Lögbergs), í staðinn fyrir í Reykjavík. þótt oss sé skylt málið hvað prentun og pappír snertir, þá dirfumst vér að segja, að ritið er engu síður, ef ekki betur, úr garði gjört hvað þetta snertir en undan- farin ár. Ritið er í sama formi og að undanförnu, en ofurlitið fleiri blað- síður, nefnilega 172 bls. í staðinn fyrir 168 bls. næsta ár á uudan.— Ritið er í góðri kápu eins og að und- anförnu, og kostar 50 cts. hér í landi eins og áður. Agúðinn, sem verða kann af ritinu, rennur í sjóð hins fyrirhugaða skóla kirkjufélagsins. Vér höfum nú lesið þessi s'ð- ustu Aldamót vandlega frá upphafl til enda, og leyfum vér oss að láta það álit vort í ljósi, að ekkert jafn- st irt rit eða bók hafl komið út á ís- lenzkri tungu árið sem leið er jafn- ist við Aldamót hvað snertir kjarTia O' fróðleik—að minsta kosti höfum vér þá tkki séð það rit eða þá bók. þar að auki er alt i ritinu svo vel samið, að það er unun að lesa það—oss fanst að það vera ekki ein einasta leiðinleg eða þreytandi lÍDa í ritinu. Innihald þessa árgangs af Alda- mótum er sem fylgir: 1. Laridsl-jálftaljóð eftir séra Valdimar Briem, 12 kvæði er lúta að jarðskjálftanum i Aress- og Rang- árvalWsýslum haustið 1896, ljóm- mdi falleg og vel orkt ljóð, er lýs liinuin hræðilega landskjalfta, ástandi fólksins eftir hann, og hug- leiðingar útaf þessum hræðilega atburði. 2. Quo vadisl Fyrirlestur eftir síra Friðrik J. Bergmann, fluttur á kirkjuþinai í Winnipeg 25. júní 1898.—.,Quo vadis?“ (Hvert fer þú?) er nafnið á afbragðs skáldsögu eftir hinn nafntogaða pólska rithöfund Henryk Sienkiewics, og gerist sag- an í Rómaborg ádögum Nerós ke:s- ara og lýsir liinu voðalega ástandi í borginni (og hinu rómverska ríki) á þeim dögum. Höf. fyrirlestursins (síra F. J. B ) hefur hók þessa fyrir texta, og er fyrirlesturinn afar ftóð- legur og reglulegt snildarverk. Vér minnun st ekki frekar á hann vegna þess, að það yrði of langt mál ef vér færum að reyna að gefa Ijósa hug- mynd um innihald fyrirlestursins, en vér vonum að sem flestir lesi hann vandlega—og hverja línu í Aldamótum—og trúum vér ekki öðru, en að öllum þyki hann stór- merkilegur, jafnvel þeim sem ekki hnfa sömu skoðanir og höfund- urinn. 3. Rœðan hennar móður hans, saga eftir hirxn fræga skozka höf- und Ian Maclaren, þýdd af ritstjóra Aldamóta, er afbragðs falleg og vel þýdd, og efumst vér ekki um að menn lesi hana með ánægju. 4. Amhátt drottins, ljómandi fallegt og vel orkt kvæði eftir síra Matth. Jochumsson. 5. Bindindi, ræða eftir síra Jón Bjarnason, tiutt í Winnipeg 1. sunnudag í aðventu 1897. Að voru áliti er ræða þessi hið fróðlegasta, sanngjarnasta og lærdómsríkasta, sem sagt hefur verið um þetta mál- efni á íslenzku. Síra Jón prédik- aði útttf þessu efni samkvæmt áskor- un frá „Women’s Christian Temper- ance 1 nion“, og er óskandi að fleiri jafn fræðandi ræður sæjust á prenti áT tungu vorri um þetta afar-þýðing- armikla málefni, bindindi. Höfund- urinn athugar sem sé orðið bind- indi eins og það er viðhaft í biblí- unni, en ekki einungis í hinni þrengri merkingu þess, vínbindindi. 6. Tíðarefjlur kirkju vorrar, er sérlega fróðleg ritgjörð eftir rit- stjóra Aldamóta, síra F. J. Berg- mann. það er yfirlit yíir sögu tíða- reglna lútersku kirkjannar, og svo er þar hið fullkomnasta guðsþjón- ustu-form lútersku kirkjunnar, eða eins og það er í sinni fegurstu og upprunalegu mynd. 7. Undir linditrjánum, er dómur ritstjóra Aldumóta um ís- lenzkar bókmentir, sérílagi um ný- útkomnar bækur og rit, og munu menn vafalaust lesa þenna kaflann ineð mestum áhuga. Vér skulum gera þá játningu, að þótt þessi kafl- inn sé aftastur í Aldamótum, þá lásurn vér hann fyrst, því samskon- ar kafli hefur verið í ritinu undan- farin ár og oss þótt hann sérlega fróðlegur. Og í þetta sinn hefur ritstj. Aldamóta að voru áliti tekist b tur upp undir linditrjánum en nokkru sinni áður, þótt hann hatí sagt margfc afbragðs gofcfc þnr fyr. Fyrst er samanburðar á ís- lenzkum bókmentum fyrir sextvu árum — þegar síra Tómas sál. Sæ- mundsson og þeir Fjöinis-menn voru uppi—og nú, og nefnir höf. þenna þáttinn: Fyr og nú. Oss virðist að hann komast að þeirri nið- ursfcöðu, að yfír höfuð hafi bók- mentum vor Islendinga farið aftur, en ekki fiam, síðan, og er það serr. höf. segir um þetta efni mjög eftir- tektavert. þá er dómur um hið annað bindi af Biblíuljóðum síra V. Briems, og er það að sumu leyti all- harður dómur, þótt ritstj. Aldamóta segi að Ijóð þessi séu „merkilegust af öllu, sem út hefur komið á ís- lenzku“ frá því að næsti árgangur á undan kom út. þar næst er dómur um Grettis- Ijóð síra Matthíasar Jochumssonar, og fá þau einnig allharðan dóm um leið og ritstj. Aldamóta hrósar þeim mjög að sumu leyti. þá tekur ritstj. Aldamóta Sög- ur og kvceði Einars Benidiktssonar til athugunar, og tínst honum heldur lítið koma til kvers þessa í heild sinni, þótt harin kannist, við að það séu „sterk tilþrif innan um kvæði“ E. B., „sem beri vott um heilmikið andans atgjörvi. En hinn siðferðis- lega þrótt sýnist bresta", segir hann Síðan dæmir ritstj. Aldamóta um smásögur Guðmundar Friðjóns- sonar, Einir, og um hann sem rit- höfund. Vér álíturn Vel við eiga að prenta hér þenna þátt í heild sinni, sem sýnishorn af hinum skörpu og gáfulegu, en sanngjörnu dómum rit- stjóra Aldamóta. þátturinn hljóðar sem fylgir: „þá kemur Guðmundur Frið- jónsson fratn á sjórarsviðið með nokkrar smasögur, er hann kallar Einir, 96 bls. á stærð. þorsteinn Erlingason kom með „þyrna“. Bjarni Jónsson er á ferðinni með „Baldurs- brá“. Næst koma líklega einhverj- ir með skollafingur og maríustakk. —það er annars mjög einkennilegur maður, þessi Guðmundur Friðjóns- son. Hann hefur óneitanlega dá- litla rithöfundar-hæfileika, en frem- ur eru þeir á veikum fæti. því sá andlegi hæfileiki, sem lang mest ber á hjá nonum, er sérvizkan, og hún ætti ætíð helzt að hýrast heima hjá sér; á almannafæri hefurhún ekk- ert að gjöra. Hið helzta, sem Guð nmndi er til afsökunar, er jiað, að hann hefur um fram marga aðra lag á að komast einkenniluga að orði. Enda hefur hann verið að beijast með oddi og egg fyrir þeirri fagur- fræðislegu villukenning, að ekkert væri undir því komið, hvað rithöf- undar og skald segðu, heldur væri öll listin í því fólgin, hvernig þeir kæmu orðum að hugsunum sínum- Með öðrum orðum: Hugsanirnar mega vera svo Ijótar, heimskuh'gar, skaðh-gar og ósannar sem vera vill, ef höfundarnir kunna að búa þær í fagran og einkennilegan búning. Ef einhver annar hefði nú komið fram með þessa kenning meðal vor, hefði verið ástæða til að sýna frain á, hvað hún er fráleit. En af því hún í þetta sinn er til vor komin fyrir munn Guðmundar Friðjóns- sonar, er það óþarfi; allr sáu þegar í stað, hve fáránleg hún er. Af því G. F. getur komist dálítið hnittilega að orði einstöku sinnum, hafa sumir verið að halda uppi á honum höfð- inu og gefa í skyn, að hann myndi vera efni í mikinn spámann. Er hann nú orðinn svo upp með sér af því dekri, að stíllinn hans er orðinn alveg óþolandi, svo óeðlilegur og for- dildarfullur sem mest má verða. Hanu er hættur að segja nokkurn hlut blátfc áfram, heldur skrúfar hann setningar sínar svo saman, að þær verða afskræmdar. Kemur þetta fram á hverri blafsíðu í bók þeirri, sem hann hefur nú loksins getíð úfc eftir sig og á að vera meistarastykk- ið hans. þegar hann ætlar fc. d. að segja frá því, að haDn hafi litið við» þykir honum ekki hlýða að viðhafa svo hversdagslegt og óskáldlegt orðatiltæki og segir því: „Sjón mín hafði ekki runnið langt skeið, þeg- ar’" [26] o. s. frv. þegar hann ætlar að lýsa djcrð miðnætursólarinnar, þykir honum bezfc við eiga að líkja henni við „hlóðlifur" [34]. Hann lætur hana „tej’gja gullrauða geisla- prjónana" [34] o. s. frv. Hann seg- ir frá því með rniklum spekings- svip, hvernig „svitadöggiu sprakk[l] út úr herðum og andliti” og hvernig „hjartað f honum lamdisfc meðsprikli og sporðaköstum[!] út í bringspel- ina“ [54]. það hlýtur að vera meir en litið einkennilegt hjartað í þessu skáldi, því helzt lítur út fyrir, að á því sé ekki einungis einn sporður eins og á hverjum vanalegum fiski, heldur margir. Eru þetta nóg dæmi til að sýna, hve fráleitur og fárán- legur stíll höfundarins er. það er verið að hæla þessu sem rammís- lenzku orðalagi. En það er ljóta vitlej'san. það orðfærið er íslenzk- ast, sem látlausast er og mest blátt áfram. Svo er alt það ritað, sem bezfc er tii á fslenzku, bæði að fornu og nýju, En þetta orðfæri er sam- tvinnað af sérvizku, tilgerð og for- dild, og er hvert um sig jafn- óhafandi“. þar á eftir er dómur um „Bald- ursbrá" Bjarna Jönssonur frá Vogi, og þykir ritstj. Aldamóta lítið koma til þessa ljóðasafns Bjarna og alls annars, sem eftir hann liggur, hæði í bundnu og óbundnu máli. Ritstj. Aldam. álftur að „neistann" vanti hjá Bjarna, og að hann, háskóla- genginn maðurinn, ætti sjálfur að hafa veður af því. þar sem ment- unin sé annars vegar, verði kröl’urn- ar ósj'dfrátt hærri. Var næst er dómur um „Vísna- kver“ Páls Vídalíns, sem dr. Jón þorkelsson J’ngri hefur séð um prent- un á. ltitstj. Atdam. álítur skáld- skapinn í kveri þessu lélegan og of margfc af ónýtu kvæðastagli í því. Hann finnur og að því, að enginn af sálmum Vídalíns hafi verið prentað- ur í „þessu stóra safni“, en segir „að hver einasta klámvísa, sem til er eftir hann“, só „nákvæmlega tilfærð”. þessi útásetning, eins og annars hin- ar aðrar útásetningar hans um léver- ið, er á gildum rökum bygð og orð í tíma talað. þá minnist ritstj. Aldam. á leikrifcið „Hellismenn“, eftir Indriða Einursson, og furðar sig á, að höf. leikritsins skyldi ekki „laga það, sem bezt hann mátti, úr því hann fór að láfca prenta það á annað borð“, því frágangurinn á þvi sé „undur óvandvirknislegur“. Síðan afchugar ritstj. Aldamóta stuttlega Bókmentafélags-bækur þær, er út komu árið sem leið, eink- um „Tímaritið", sem hann álítur ýmislegt gott í, en hann álítur það (og oss skilst fólagið líka) of mikið í fortíðinni. Ritstj. Aldam. segir: „Efnið í .Tímaiitinu’ er að víku ekki alveg eins einskorðað og áður. En það horfir samt um öxl sér, svo andlitið snýr affcur, og er víst orðið stirðnað í hálstaugunum; er það ein- kennilega íslenzkt“. Hann álít- ur „þulur og skemtanir“ orðið óþartíega mikið safn og fátt í því fróðlegt. Svo minnist ritstj. Aldam. á „Eitnreiðina“ (4. árg.), og þykir hún „skemtilegt og fróðlegt rit í marga staði“. Hann segir síðan: „En het- ur finst mér þar þurfa að kynda undir katlinum, ef Jón landi ætti að finna mikinn mun á ferðalaginu 476 letri á allt, Sem er í kringum oss, ef veslings sljóu augun okkar og hinar enn sljórri sálir okkar gætu einungis lesið það, sem hann hefur sett fyrir framan oss hvervetna11. „Ha! mon petit!-1 brópaðí Aylward, , þjer flytjið huga minn til baka til þess tíma, þegar þjer voruð nýöeygur og eins þýðlegur kjúklÍDgs angi og nokk- urn tíma skreið úr klaustur eggi. Jeg var hræddur utn, að við það að hafa grætt okkar rösklega ber mann, þ& hefðum við tnpað hinurn bllðlynda prestl- ingi okkar. Satt að segja bef jeg tekið eptir því, að þjer hafið brej’zt mikið síðan við lögðum af stað frá Twýnhamkastala“. „t>að væri vissulega undarlegt ef svo væri ekki, þar eð jeg hef siðan verið í mjer alveg nýjum heimi“, sagði Alleyne. „En jeg vona samt, að jeg hafi ekki breyzt rieitt í mörgutn efnum. Þótt jeg hafi snúist að þvi að þjóna jarðneskum herra og beri vopn fyrir jaröueskan konung, þá væri illt ef jeg gleymdi hin- um mikla konungi og herra allra manna, er jeg þjón- aði sem vesall og óverðugur þjónn áður en jeg fór burt frá Beaulieu klaustri. £>jer eruð lfka frá klaustrinu, Jón, en jeg vona að yður finnist ekki að þjer hafið gengið úr þjónustu drottins, þótt þjer haf- ið gengið í þjónustu veraldlegs konungs“. „Jeg er gáfnasljór maður’1, sagði Hordle Jón, „og þegar jeg reyni að hugsa um slíka hluti, þá, satt að segja, gerir það mig niðurdreginn. En samt álít jeg sjálfan mig ekkert verri mann þótt jeg sje í 48ð þeir kvörtuðu um að hafa verið ræntir, þegar þeir röknuðu úr rotinu morguninn eptir, þá fleygði þessi vondi Gourval þeim út & þjóðveginn eða barði þá, því hann var mjög kraptamikill maður og hafði marga sterka þorpara í þjónustu sinni. Það hittist svp á, að Símon beyrði um þetta þegar við vorum saman í Bordeaux, og þá vildi hann fyrir hvern mun að við riðum til Cardillac og hefðum með okkur góð- an hamp kaðal, og hýddum þenuan Gourval eins mikið og hann verðskuldaði. Yið riðum því þangað, en þegar við konyum til ,Mouton d’Or‘, hafði Gour- val frjett að við ætluðum að koma þangað og í hvaða erindaejörðum, svo að burðin var harðlokuð og slagbrandar fyrir henni, og enginn vegur að kom- ast inn I húsið. ,Lofaðu okkur að koma inn, góði Gourval minn!‘ hrópaði Símon. ,Hleyptu okkur inn, góði Gourval!1 kallaði jeg til hans, en við fengum ekkert annað svar í gegnum gatið á hurðinni en það, að hann skyldi skjóta örvum á okkur ef við færum ekki leiðar okkar. ,Jæja, Gourval minn‘, ssgði Símon loks, ,þetta eru nú heldur daufar viðtökur, eptir að við höfum riðið svona langan veg til þess að taka í höndina á þjer‘. ,t>ú getur tekið I höndina á mjer án þess að koma inn‘, sagði Gourval. ,Og hvernig á jeg að fara að því?‘ spurði Slmon. ,t>ú getur rekið hÖDdina inn um gatið á hurðinni til þess1, sagði Gourval. ,Nei, það get jeg ekki, þvf hönd mín er særð og svo stór, að hún kemat ekki inn um gatið’, sagði Sfmon. ‘í>að þarf ekki að hindra 480 „I>etta er ,Mouton d’Or‘-hótelið“, sagði Aylward um leið og þeir fjelagar stöðvuðu hesta sína fyrir framan hvftkalkað,víðáttumikið gestgjafahús. „Hvað, er enginn heima!“ hrópaði hann sfðan um leið og hann barði á hurðina með sverðshjöltum sínum. „Veitingamaður, hestadrengur, þorparar, komið hing- að, og skollinn narti í hina lötu limi ykkar! Hana nú, þar kemur þú loks, Mikael, og nefið á þjer er eins rautt eins og vant er! Kondu með þrjá leður- bikara af hinu bezta víni landsins, Mikael — því loptið er kalt og bítur mann. Takið n&kvæmlega eptir hurðinni þeirri arna, Alleyne, því jeg kann sögu um bana“. „Segið mjer, vinur“, sagði Alleyne við hinn holduga gestgjafa, „hefur nokkur riddari og sveinn hans riðið hjer fram hjá þessa síðustu klukkustund?“ „Nei, herra, það eru tvær stundir síðan“, svar- aði gestgjafinn. „Var hann smávaxinn, sjóndapur, sköllóttur maður, sem talar mjög stillilega þegar haun er mest að óttast?“ „Já, það er einmitt maðurinn,“ svaraði Alleyne. „En mig undrar & þvf, að þjer skulið vita, hvernig hann talar þegar hann er reiður, þvl hann er mjög blfðlyndur við þá, sem standa fyrir neðan hann“. „HamÍDgjunni sje lof! að það va? ekki jeg, sem reitti hann til reiði“, sagði hinn holdugi Mikael. „Hver var það þá?-‘ spurði Alleyne. „I>að var hinn nngi lávarður Crespigny frá Saintonge, sem var scaddur hjer og var að gera gyg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.