Lögberg - 09.03.1899, Blaðsíða 1

Lögberg - 09.03.1899, Blaðsíða 1
Lögberg er gefifl út hvem fimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- jng Co., að 3 Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer S cent. Logberg is published evcry Thursday by The Lögberg Printing & Publish ing Co., at.30934 Elgin Ave., \\ inni peg, Manitoba,—Subscription price: $2.00 per year, payable in advance. — Single copies s cents. 12. AR. Royal Crown Soap fiFFIMQ SAUMAVÉLAR VJl_rIIMo $65.00 virði hver New William'S Drop Heaú 3Gefnar á hverri viku fyrir Roy- al Crown Soap umbúbir. Biðjj)> vprzlunarmaDn yðar um Boyal Crnwn Cn pon mnð hvprjum 5 s’ykkjum at Royal Crown Sápu í umbuðum. W~ En ídd nr vinnur á Royal Crown Sápu-vprksta-ðinu fær að keppn um þessi verölaun. Frjettir. CANADA. Búist er við, að tlmar verði frem- Ur daufir I Dawson City og par I Rrendinni á pessu yfistandandi &ri. ^erzlun er sö^rð fremur ha^naðarlltil Vegna þess, að fjöldi manna vilja koma8t paðan og selja pví vörur og annað fyrir hvað sem fsest. Jafnvel ; Veitingahúsin og spilahúsin kvarta. Breakir auðmenn tetla sér innan Bkams að leercja telejrrafþráð frá British Columbia til Dawson City. ÚTLÖXD. Nylega för stjörnin á ítallu fram á það við Kínverja að fá leigða höfn °% »llroikið af landi á sama hátt ogr Norðurálfu-störpjöðirnar, en Kíuverj Br neituðu pví mjögr ákveðið. Síðan hefur fiétzt, að ítalski flotinn hafi lagt inn & hina umbeðnu höfn ogr ætli ®úr að taka hana ogf hið annað, sem Uln var beðið, með valdi. Segja sum a^ Bretar muni vera ítölum blynt í þessu máli. Páfinn, sem ura undanfarinn Ookkurn tlma hefur verið talinn all hættulega veikur, er nú á svo góðum batavegi, að hann er ta’inn að vera ®loppinn úr allri hættu. Brezka skáldið Rudyard Kiplingj hefur legið mjögr þungt h^ldinn I horgrinni York undanfarna dapa, °S hefur-verið búist við pví daglega, að lát hans fiéttist; en nú er hann sagður að vera & góðum batavegi og ®r fregn sú mörgum mönnum mikið gleðiefni. ______________ / Talið er vlst, að ágreiningurinn ^ milli Breta og Frakka útaf Egypta- landsm&lunum fái góðan enda innan skam8. Bretar ætla, eftir pvl sem sagt er, að veita Fiökkum viss verzl- unarréttindi inni I landinu og leifa þeim flutninga eftir Nfl&r-leiðinni. BANMltlHIN. Ula gengur Bandarlkjamönnum að koma & friöi á Pbilippine-nyjunum, °fí lítur helzt út fyrir, að pað muni ekki ætla að heppnast án langvarandi BtriÖs og blóðsúthellinga. Aguinaldo °g menn hans segjast ekki láta undan & meðan nokkur peirra sé uppistand- audi og lítúr jiú út fyrir að pað sé ^im full alvara. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 9. marz 1899. Eldur kom nýlega upp I bænum Dyes, sem stendur meðfram leiðinni til Yukon guH-landsins. Tjóuið er sagt að htifi orðiðið mjög mikið og fjöldi bygginga brunnið, par á meðal róttarhalds byggingin, tvö veitinga- hús og margar verzlunarbúðir. Islands frjettir. Isafirði, 25. jan. 1899. BbÁðafárið hefur í vetur heim sótt Borgfirðinga, og drepið par 10— 20 kindur á ýmsum bæjum. Kvart- að er og um bráðafár á Austfjörðum, þar sem mest hefur pó ágengið með bólusetningar hégómann. Tíðaefab—Alla næstliðna viku héldi.st hér vestra stillviðri, og frost nokkur^ suma dagana alt að 10 stig á Reaumur. Látin er rýskeð konan Pállna Pétursdóttir á Hesteyri I Jökulfjörð um, kona Guðjóns bónda Kristjáns- sonar á LaDgavelli.—Hún ól tvlbura rétt fyrir jólin, en sló svo niður apt- ur.—Hún var tvlgipt, og var fyrri maður hennar Bjarni sál. Jakobsson, á Nesi, fyrrum hreppstjóri Grunn- víkinga. Sltsfarib—22. des. slðastl. vildi pað slys til að Kvium I Grunuavíkur- hreppi, að stúlka ein, Guðbjðrg Jak- obsdóttir að nafni, er stóð yfir fé I fjöru, varð undir móðskafli, er féll fram, og var hún örend, er hún n&ðist undan skaflinum. AflabrÖgð.—Alveg fisklaust má nú heita hvívetna I verstððunum fyrir innan Arnarnes/og hafa pvl útvegs- menn innan úr Djúpinu sem óðnst verið að flytja sig út I Bolungarvtk, slðan á nýári, svo að par má nú heita orðið allvel áskipað. Síðustu viku var róið úr Víkinni á hverjum degi, og reittist p& allvel bjá almenningi, og eins bjá stöku bátum úr Dölunum, og héðan af ísafirði, er út á Bolungsrvfkurmið sóttu. I>ó var par tregt um afla á laugardaginn (21. þ. m.), og slðan að kalla aflalaust Úr DVrafirði er skrifað 10. p. mán.:—„Veturinn hefur lagst mjög pungt á, svo að hætt er við, að ýmsir af bændum verði heylausir, ef jarð- bönn halda áfram.—Bráðapestin hefur pvl miður stungið sér niður hér og hvar, tíg nokkrar kindur drepist.— En lakast er þð efna éstand almenn- ings, er stafar af pvl, hve fiskiveiðar brugðust gersamlega síðastl. sumar. Munu pví fæstir bænda hafa getað greitt helming verzlunarskulda sinna síðastl. sumar, og eru pví verzlunar- lánin hjá ýtnsuro, ýmist tept, eða p& mjög takmörkuð, svo að mörgum mun veita örðugt, að hafa björg fyrir sig yfir veturinn“. ísafirði, 31. jan. 1899. Tíðarfar.—Þíðviðri og hl&kur hafa haldist hér vestra slðan slðasta nr. blaðsins kom út. Aflaladst var hvívetna við Djúp vikuna sem leið, nem lítilfjörleg reita á yztu Bolungarvlkur-miðum tvo síð- ustu dagana. En dagana par fyrir var svo örgrant um afla, að 16. p. m. fengu 3 skip, er reru úr Vlkinni: eitt 2 & skip, annað 1 á skip, og priðja — enga bröndu.—Verð á blautum fiski hefur I vetur hér á Isafirði verið al- mennast, fyrir ósaltaðan fisk: m&l- fiskur á 5 aura pd., smáfiskur á 4 a., og ýsa & 3 a.; en I verstöðunum: 4 a. fyrir stóran og smáan fisk, og 2 a. fyrir ýsu. 23 þ.m. hækkaði pó blaut- fisksverðið 1 Bolungarvlkiiini, svo að par er nú alment verð: 5 a. fyrir pd. af porski, stórum og sináum, en 3 a. fjrir pd. af jýsunni. Látin er bór I kaupstaðnum, 26. p. m., eftir langvarandi tæringarsjúk- dóin, búsfreyjan Anna Stefárisdóttir, koha Guðjóns Jens Jónssonar verzl- unarmanns, væn kona eg vel gefin.— Auk ekkjumancsins lifir hana eitt barn peirra hjóna, ungur Sveinn,Arni að nafni. Good TKMPLARA-stúku er dú & formað að stofna I Bolungarvik, og hafa pegar eigi allfáir menn par í Vikinni heitið að ganga I bana. ísaf., 6. febr. 1899. Veður var gott og stillt slðustu viku, unz norðaDhrynu gerði aðfara- nóttina 4. p. m. Jarðskjálftakipp urðu ýmsir hér I kaupstaðnum varir við kl. 9-| f. h. 31. f. m. Jarðskjálfta pessa varð og vart á Langadalsströndinni, og víðar. Aflabrögð.—Aflalaust hvlvetna l Djúpinu vikuna sem leið, nema öðru hvoru nokkur reita hjá stöku skipum I BoluDgarvIk, er lengst hafa sótt, og afiinn pá mestmegnis ýsa. Blaðis „ísfirðingur“ kvað hafa s&last hér I bænum í f. m. — Hús- kveðjan var haldin I m&lfuDdafélaginu „Vísir“, par sem króinn var fæddur og sklrður næstl. haust.—Þjóðv.ungi. Ymislegt. AUKNING TELKGRAF-STARFSINS. I>að, sem fylgir, sýnir hve fjarska lega telegraf-starfið hefur aukist 1 Bandarlkjunum slðastliðin 30 ár:— Fyrir 30 árum slðan voru einungis um 3,000 telegraf-stofur I öllum Bandarfkjunum, og lengd teiegrrf- práðanna I öllu landinu var einungis um 75,000 mllur. Nú eru þar um 35,000 telegraf stofur, og lengd práð- anna er I alt yfir 1,000,000 mílur. Fyrir 30 árum síðan voru I alt send 5,879,282 telegraf skeyti & ári, en nú eru árlfga send yfir 80.000 000 skeyti. Fyrir 30 árum síðan kostaði að jafn- ai i $10 47 að senda hvert skeyti, en nú kostar hvert skeyti að jafnaði ekki nema um 31 cts. Fyrir 30 árum sið- kostaði pað telegraf-félögin helmingi meira að jafnaði að senda hvert skeyti, en sendarinn verður nú á dög- um að borga fétauinu fyrir hveit skeyti að jafnaði. * „OG SVO FKR RAFMAGNIÐ HÍÐAN OG H1NGAS“. Eftirfylgjandi ssga gengur I ýms- um blöðum og tímaritum: Læknir nokkur átti stóra Toepler-Holtz rafmagns-vél, sem gaf frá sór neista á stærð við h&lfvaxna eldingu. Konu læknisins þótti mjög gaman að vél inni, og horfði pvl á mann sinn, pegar hann var að reyna vélina, svo oft sem hún átti kost á, pangað til hún í- myndaði sór, að hún væri búin að læra til hlítar hvernig átti að nota vélina. t>að bar svo til, að nokkrir vinir peirra hjóna komu að heimsækja pau dag einn þegar læknirinn var ekki heima, og greip læknis-konan pá tækifærið til að vekja undrun gest- anna með hinni vlsindalegu þekkingu sinni. Hún var kona mjög göfugleg I framgöngu og mikil á velli, og eftir að hún var komin með gestina inn & skrifstofu læknisins, fór hún að skýra fyrir þeim hvernig petta undra-afi, rafmagnið, væri framleitt með vél- inni, rétt eins alvarleg eins og hún væri prófessor I kenslustofu. Hún skýrði gestunum stuttlega frá pvl, hvernig vélin væri undirbúin. „Og svo“, sagði hún og studdi hendinni á einn sambandsliðinn I vélinni, „fer rafmagniö héðan og hicgað“; on áð- ur en lækr is konan hifði slept orð inu,stökk hvít, reiðugleg elding út úr látúns-hnettinum, setn hún be ti t, með hvelli eins og sl otið væri r-f pístólu, og paut I hinn útiétts. fintjur- góm hennar, eu hún settist við pað á gólfið svo ópyrrailega, að rúðurnar í gluggunum á herberginu nötruðu eins og I jarðskjálfta-kipp. Gestirnir stóðu I kringum konuna eftirvænt ingarfullir og horfðu forviða á hús- freyju, sem peim ekki var láandi. Eu hin lærða læknis-kona lét gesti sína ekki vaða I villu og svitna nema eitt augnablik, pví hún sagði blátt áfram, rétt eins og alt hefði farið eins og vant var: „Parna sjáið þér hvaða áhrif hún hefur. Nú skulum við fara út I garðiun og skoða blómin.“ Ein liiraun enn. Deirri sögu hefur verið komið út á meðal fólksins, að Mutual Reserve Fund-félagið muni ekki borgu kröfu Mr. A.S Bardalsum $1,000 llfsábyrgð pá, er konan hans sál. hafði l fél. Hið sanna er, að sama dag og fó lagið fékk fyrstu vitneskju um að hún væri dáin, voru $100 af upphæðinni tafarlaust sendir samkv. tilmælum hans, &n þess pað að nokkru leyti væri skylda félagsins. Fullar sannanir (proof of death), utú hvar og hvenær hún hefði dáið, eru nú um pað leyti að vera komnar inn á aðal-skrifstofu fó]agsin8. Ég veit að Mr. Bardal er sannfærður um, að hann, eins og allir aðrir, muni fá slna fullu upphæð inn an ákveðins tfma frá félaginu. Auðvitað er pessi tilg&ta ko.nin úr sömu áttinni og flugritin og nið „Heimskringlu11 um Mutual Reserve Fund-féh, til þess að spilla fyrir pvl, og ef verða mætti til að n& mönnum úr pví inn I annað ungt, óreynt og afar-dýrt félag. Chr. Ólafsson. Nltenuvcikl Er sjúkdómur, sera gerir manni lífið næstum óbærilegt—Kvennmaður I Nova Scotia segir hvernig hægt er að lækna hana. Mrs. Minard I Milton, N S , er kona. sem hefur áunnið sér hylli og tiltiú 'nargra vina. Mrs. Minard hnfur lið- ið af mænuveiki og ýmsum par með fylgjandi kvillum og ssgði hún fiétta- ritara einum hvernig henni batnaði Hún sagði:—„É/ tók út mjög miklar pj&ningar, sem afleiðing af veikinni. Stundum var kvölin eingöngu I bnk inu, en stundum var eins og hftn færi um allar taugarnar frá hvifli til ylja. Ég varð þar af leiðandi svo máttdregin, að ég þoldi ekki að standa á fótunum nógu lengi til pess «ð gera eitthvað, sem ég varð aA standa við, varð ég að hafa háan stól til að 8*yðja mig við. Meðölin er læknirinn lét mig hafa virtust ekkert annað gera en að minka kvalirnar fyrir stundarsakir, og ég var stöðugt að missa m&ttinn. Loksins komu læknarnir sér saman um að ég skyldi reyna Dr. Wilhams Pink Pills og fór ég eftir ráði peirra. Ég var ekki bú- in pema með fáar öskjur þegar kvöl- in, sem ég hafði haft I fleiri m&nuði, fór að minka og prótturinn fór að smáaukast. Ég hélt nokkuð lengi á- fram að brúka pillurnar, og fékk apt- ur heilsu mlna og þrótt og gat gert öll húsverk mln. Ég hef aldrei haft betri heilsu en jeg hef nú“. Dr. Williams Pink Pills lækna af pvl pær færa blóðinu nýtt lífsefni og styrkja taugakerfið. öll veikindi, er stafa annsðhvort frá blóðinu eða taugakerfinu læknast fljótt af þessu meðali. Seldsr 1 öllum verzlunum eða sendar með pósti fyrir 50cts askj- an, eða sex öskjur fyrir $2 50, ef skrifað er til Dr. Williams Medioine Co„ Brockville, Ont. NR. 9* Nyjar Vörur Nykomnar. 1 Kassi af „Plaid“ Kjóla- taui í treyjur, mjög fall- egt. Verð 60 cents og 75 cents yardið. 2 Kassar af línlaka-léreft- um, handþurkum, borð- dákum o. s. frv. Nýtt Print, Ginghams og skyrtuefni af öllum mögulegum tegundum. Carsley fc Co-, 344 MAIN ST. Spyrjið eftir Mr. Melsted. BEZTI STADURINN T/L AD KAUPA LEIRTAU. GLASVÓRU, POSTULÍN, LAMPA, SILFURVÖRU, HNÍFAPÚR, o. s. trv« er hjá Porter $c Co.,: 330 Main Strket. Ósk að eptir verzlan ísiendinga. Peuinga sending til Islands. Mr. H. S. Bardal, bóksali í Winnipeg veit'r móttöku farg jöldum fyrir pi, er senda vilja pau til fdands, handa fólki þar, til að flytja vestur hingað á næsta sumri. Htnn sjer um að koma slíkum sendingum með góð- um skilum; ábyrgist endurborgun að fulla, sje ekki peningunura varið eins og fyrir er mælt af peim, er pá senda. I>etta er gert til greiða fyrir pá er peninga s tnda, en auðviitað geta peir, ef peim sýoist, sent sllk fargjöld beina leið þeim. er pau eiga að brúka, eða útflutuingsstjóra Mr. Sigfúsi Ei- mundssyni I Reykjavlk. W. H. Paulson, Innflutninga-umboðsmaður Canada- stjórnar. Kaupid, lesið, og’eigið ,,VALiID!“ E>að er til sölu víðast hvar á meðal Yestmanna. Hver sem sendir nú 50c fær söguna tafarlaust senda með pósti. Kr. Asgkir Bknidiktson. 350 Spence. St. Það sem útsölumenn og k.anpendur segia:—,,Morgum þykir sigan góð. ^uð- vitað flnna sumir af> henni sitt hvað en íátt af bví er á ástæðum hygt“_’ Sigub. Gudmtjkdsson (útsölum.) Úrbréfi:—„Beztu þökk fyrir skáidsög- mja .Valið ný-meðtekið. Eg lagði haiia ekki frá mér fyr en ég var búinn með hana, oe þarf að lesa hana afturt og aftur. — —Engiuu ísl. skáldsagnahöf. hefir haf- io ungu stúlkurnar eins hátt og höfnndur .Valsins*. hver sem iðgjöldid verða.- Vér karlmennirnir megnm vel una við- vorn skerf, og viljum þökk gjalda. Ráðnu og rosknu konurnar m“ga og svo vel við una, að önnur eins persóna g frú Sigiún er, ‘é látin mæta þeim Þuríði, Ingunni og Þórdísi.---Ef til vill meira síðar.“- Kautandi. \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.