Lögberg - 09.03.1899, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.03.1899, Blaðsíða 5
LÖOBBSO, FlMMTUDAGtlN N 9. MASZ 1999 5 „J)af5 var ekki takandi í mól a8 Rera neitt þvílíkt. Og e£ vér hefð- um neitað að eyjarnar væru afhent- oss, þó, hefðum vér ekki haft Qeitt vald yfir þeim, ekki einu sinni * þó ótt að vinna þeim gagn. Yér gótum ekki fullnægt óbyrgðinni, sem ó oss hvíldi, þangað til eyjarnar voru komnar á vort vald, annað- hvort á þann hótt að vér ynnum þ®r með sverðinu, eða fengjum þær ^eð samningi. það var ekki nema tvent að gera, og það var, að &nnaðhvort Spánn eða Bandaríkin hefðu Philippine-eyjarnar. Hinar nppóstungurnar—fyrst, að fleygja eyjunum inn á bardaga-sviðið og lóta þjóðirnar berjast um þær, eða, ^ annan stað, að láta þær lenda í stjórnleysi og alla hluti fara þar á ringulreið, sem hefði orðið afleiðing- in af því ef enginn het'ði haldið Verndarhendi yfir þei m—báðar þess- ar nppóstungur voru of skammar- legar til þess að þeim værimokkur gaumur gefinn. „Philippine-eyjarnar voru af- hentar Bandaríkjunum með friðar- samningnum við Spán. Gótum vér farið fram á nokkuð minna, ef vér sstduðum að gera skyldu vora? Gót- um vér, eftir að hafa losað íbúa Philippine-eyjanna undan yfirráðum ^pónverja, skilið við þá án stjórnar, ón þess að þeir væru í færum um að Vernda líf og eignir á eyjunum, og ón þess að þeir gætu uppfyllt skyld- ur sínar gagnvart öðrum þióðum, sem er nauðsynlegasta skilyrðið fyrir þvi að nokkur þjóð geti verið éhóð þjóð eða ríki? Hefðum vér getað skilið við þá í stjórnleysi og réttlætt oss fyrir samvizku vorri dómstóli mannkynsins? Hefð- Um vér getað réttlætt oss fyrir guði °g niönnum? „Vér vorum ekki að hugsa um eignast lönd, auka verzlun eða uuka ríkið, heldur um fólkið, þvf agsmunir þess og forlög hafði verið engið oss í hendur, án þess að vér skuðum þess. þessi tilfinning var sfmðan fyrir því, að það fór aldrei Svo nein lína frá stjórninni í Wash- lngton til yfirforingjanna yfir land- °g sjó-liðinu í Manila eða til friðar- s&mninga-erindsrekanna í Parfs, að Pa® væri ekki tekið fram, að það sem þeir aetfctU sífelt að hafa hug- ast fram yfir alt annað, næst því að Vfnna sigur { bardögum og 3já sóma andaríkjanna borgið, væri velferð, s®la 0g réttindi íbúanna á Philipp- 1De'eyjunum. þurftum vér að fá ?atI1þykki þeirra til þess, að fram- ið?æina ^^u^t ver^ fyrir unannkyn- ’ ^ér sáum samþykki þeirra í s rhverri eftirlangan anda þeirra, í 0 um vonum hjartna þeirra. Var nauðsynlegt að biðja þá um leyfi til að vinna Manila, höfuðborgina á eyjum þeirra? Báðum vér um sam- þykki þeirra til að losa þá undan yfirráðum Spánverja, eðatil að sigla skipum vorum inn á Manila-vik og eyðileggja veldi Spánverja á sjó þar? Vér báðum ekki um samþykki til þessara hluta; vér vorum að upp- fylla háleitar siðferðislegar skyldur sem hvíldu á oss, og sem vér þurft- um ekki að fá samþykki nokkurs inanns til að uppfylla. Vér vorum að gera skyldu vora gagnvart þeim, eftir því Ijósi sem guð gaf oss til að sjá hvað skylda vor var, með sam- þykki vorrar eigin samvizku og með samþykki menningarinnar. „Vér höfum uppfylt allar skyld- ur, sem á oss hafa hvílt, fram að þessum tíma með því, að afnema yfirráð Spánverja á eyjunum, og á meðan ófriðurinn, sem eyðilagði þessi yfirráð þeirra, stóð yfir, gótum vér ekki spurt íbúana um álit þeirra. Og vér getum heldur ekki beðið um samþykki þeirra nú. Getur nokkur maður í sannleika sagt mér, hvernig hægt hefði verið að koma því fyrir og hvernig hægt er að fá að vita það, fyr en búið er að koma á friði og reglu, sem er svo nauðsynlegt til þess að skynsemiu drotni? Óstjórn (skelfingar-stjórn) er ekki sú teg- und af stjórn, að mögulegt sé að raenn geri það sem bezt á við að gera eða að dómgreindin komist að á meðan hún varir. það er ekki hinn hentugasti tími fyrir frelsar aun að leggja mjög þýðingarmikil spursmál viðvlkjandi frelsi og stjórn fyrir þá, sem verið er að frelsa, á meðan þeir eru að skjóta þá niður, sem eru að bjarga þeim.... „Framtlð Philippine eyjanna er nú í höndum Bandarlkja pjóðarinnar. Dangað til friðar-samningurinn var annaðhvort staðfestur eða honum hafnað (af efri daild congressins), gat framkvæmdar-deild Bandaríkja-stjórn- arinnar ekki gert neitt nema halda uppi friði og vernda lif og eignir á eyjunum. t»að, að samningurinn er nú staðfestur, fær oss fbúa Philippine- eyjanna í hendur frjálsa og atkvæðis- bæra, til pess að hinir amerfkönsku frelsarar peirra, ekki hinir amerfk- önsku herrar peirra, leiðbeini peim, geri p& frjálsari f anda, sýni peim veglynda hluttekningu og komi peim & hærra mentunarstig. Enginn mað- ur getur, sem stendur, sagt um, hvað bezt er fyrir pá eða fyrir oss sjálfa. Ég pekki engan & pessari stundu, sem er nógu vitur eða nógu kunnugur til pess að skera úr pví, hverskonar stjórnar-fyrirkomulag er heppilegast fyrir hagsmuni peirra og fyrir hags" muni vora, fyrlr velferð peirra og vel- ferð vora. „Ef vér vissum alla hluti af eðlis | ávísan—og mér finst stundum að pað vera til menn sem álíta, að pótt vér höfum ekki pessa gáfu, pá hafi peir hana—pá pyrftum vér ekki að afla oss upplýsinga; en til allrar óhamingju hafa fáir af oss pessa æskilegu gáfu. Alt málefnið er nú f höndum con- gressins, og congressinn er rödd, sam- vizka og dómur Bandarfkja-pjóðar innar. Getum vér ekki treyst á dóm og samvizka pjóðarinnar? Ég pekki engan betri eða óhultari mannlegan dómstól en pjóðina. „Þangað til congressinn mælir öðruvlsi fyrir, er pað skylda fram- kvæmdarvaldsins að ná fullum yfir- ráðum yfir og halda Philippine eyj- unum, koma par á friði og reglu og htjórna par íbúunum til gagns og góða, gefa peim alt mögulegt tæki- færi til að reka öll lögmæt störf sín, hvetja pá til iðjusemi og sparnaðar, og láta pá finna til pess og komast að raun um, að vór erum vinir peirra, en ekki óvinir, að vér viljum peim vel, að velferð peirra er vor velferð, en að hvorki eftirlangan peirra né vor getur orðið uppfylt fyr eu vald vort er viðurkent til hlltar og enginn reynir að mótmæla pví. „Ég hef pá óbifandi trú, að íbú- ar Philippine-eyjanna hafi mjög mik- inn hag af afskiftum Bandaríkjanna. Að þeir fái mildari stjórn undir hand leiðslu vorri—að peim verði hjáipað á allau mögulegan hátt t.il að verða pjóð sem ber virðiogu fyrir sjálfri sér og geti stjórnað sér sjálf—er eins víst eins og pað, að Bandaríkja pjóðin ann frelsinu og hefur óbifandi trú á stjórn sinni og stjórnar fyrirkomulagi sjálfr- ar sln. „C>að fela sig engin ríkis-út breiðslu áform í huga Bandarlkja pjóðarinnar. Alt pessháttar er gagn- stætt tilfinningum, hugsunarhætti og augnamiði hennar. Hinar ómetau- lega dýrraætu grundvallarreglur vor- ar breytast ekki 1 hitabeltinu. I>ær fylgjast með fána vorurn. I>ær eru letraðar á sérhvern af hinum helgu fellingum hans, og eru óafmáanlegar í hinum sklnandi stjörnum hans: Hví lesið pór ei pann sannleik, sem ei breytist, Sá frjáls er yfirvinnur til pess frelsi veitist. „Hver mun koma með andmæli gegn pví, að vór vinnnm pessari fjarlægu pjóð gagn ef vór getum? Ef vór getura I framtiðinni komið á hagkvæmri stjórn hjá henni undir, góðuin lögum og frelsi, hver mun pá sjá eftir, að vér höfum gengið I gegn um hættur og lagt mikið I aölnrnar? Munu pá ekki allir gleðjast yfir hetju- skap vorum og mannúð? Fyrst eru ætíð hætturnar, en & eftir peim kem- ur ætlð öruggleiki. Myrkur og drungaleg ský eru ætið til, en birtan og sólin prengir sér ætíð I gegnum hvorttveggja. Djóðirnar verða ætíð að leggja mikið í sölurnar — fórna fé og blóði — en á eftir kemur upp skeran: frelsið, upplýsingin og menn- ingin. „Ég hef ekkert ljós eða pekk- ingu, sem samlandar minir hafa ekki. Ég spái ekki. Ég er alveg sokkinn niður I hina yfirstandandi tíð; en ég lit út yfir hinar blóðugu skotgrafir I kringum Manila — út yfir orustu- völlinn, par sem hver blóðdropi, bvort heldur úr Bandarlkja-hermanni eða afvegaleiddum eyjabúa, sker mig I hjartað — fram á raðir ókominna ára, pegar pessi eyjaklasi, fyrir atburð ársins sem leið, verður gimsteinn og dyrð pessara heitu hafa, land alls- nægta og margfaldra framtlðar-mögu- legleika, ibúarnir leystir undan oki villimannlegra siða og framkvæmdar- leysis og farnir að stunda íþróttir annara meDtaðra pjóða, komnir í verzlunar samband við allan heiminn og njóta blessunar peirrar er leiðir af sjálfsforræði, af borgaralegu og trúarbragðalegu frelsi, af upplysing- unni, af óhultum heimilum, pegar börn og barnabörn þeirra í marga liði munu biðja hinu ameríkanska lýðveldi (Bandartkjunum) blessunar fyrir að hafa frelsað pá og leyst og koroið peim á braut hinnar beztu mennÍDgar veraldarinnar“. ^wjarbir 09 BÆJARLOT TIL «at.h BÚ.IÖRÐ. 120 ekrur að stærð, að eins 4 mllur frá Selkirk, með ágætu húsi—(Torrens title) er til sölu fyrir mjög lágt veið. AGÆTT akuryrkjuland, 240 ekrur, vestan við Selkirk, til sölu fyrir lfig( verð og með góðum borgunarskilm. ÍBÚÐARHÚS og lóð á Clardebnye Avenue, í Setkirk, er til sölu m' ð gjafverði og með borgunarskilmáhim er allir geta gengið að. — Húsið er næstum pvl Dýtt. BYGGINGARLÓÐIR til sölu I öllum pörtum bæjarins. Til að fá frekari upplýsingar fari menn_tii ©ða skrifi F. A. Gemmel, GENERAL AGENT. Jítanitoba ^bí., ,SeIkirk, 4tt«n. Sub. Agent fyrir Dominion Lands, Elds, Slysa og Lífsábyrgð. Agent fyrir Great-West Life AssurancejCo. teexi.xi.lz* BÓKIIALD, HRAÐRITUN, STÍLKITUN, TF.LEGRAPHY, LÖG, ENSKAR NAMSGRF.INAR, OG „ACTUAL BUSINESS”, FR& BYRJUjN TIL ENDA. STOFflADUR FYRIR 33 ARUM SID/\N og er elzti og bczti skólinn í öllu Norðvest* urlandinu. YFIR 5000 STUDENTAIJ HJ\FA UTSKRIFAST AF H0NUIV|. og eru þar á meðal margir mest leiðandi verzlunarmenn. f>essi skóli er opinn allt árið um kring, og geta menn þvi byrjað hvenær sem er. hvort heldur þeir vilja á dagskólann eða kveldskólann l^enslan er fullkoqiq. Nafnfr.cgir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. pað er bezti og 6- dýrasti skólinn, og útvegar nemendum slnum betri stöðu en aðrar þvílíkar stofnanir. Komið eða skrifið eptir nákvæmari upplýs- ingum. MAGUIRE BROS., EIGRNDUR. 39 E. Sixth Street, St. Paul, Minn Future comfort for present seeming economy, fcut buy the sewíngf machíne with an estab- líshed reputation, that guar- antees you long and satisfac- tory service. jt i jt jt j1 ITS PINCH TENSION . . AND . . TENSION INDICATOR, (devíces for regttlatíng and showing the exact tension) are a few of the features that emphasíze the high grade character of the whíte. Send for our elegant H. T. catalog. \ WlHTE SEWING MaCHI.\E Co., CIEVEIAND, 0. Til sölu hjá W. Grundy & Co., Winniperg, Man 51"? 'ar 1 *vartri treyju, briddaðri með safala, og hafði . ann avarta flauelshúfu, með hvítri fjöður í, & höfð- ln,u, °S ballaðist húu mikið út i annan vangann. Flaska ar rauðu vlni stóð & borði við hlið hans, og maðurinn Vlftist vera búinn að búa mjög pægilega um sig, því aun hvlldi fætur sfna & öðrum, baklausum stól og aföi fuÆ fat af hnetum í kjöltunni. Hann braut ueturnar milli hinna sterku, hvltu tanna sinna, SRði kjaraana í næði, en fleygði hnetu-skeljun- Utn f eidinn. Þegar Alleyne leit inn um dyrnar og ^arði á konuna og manninn & víxl, sneri maðurinn við að hálfu leytj og festi augu sfn á honum yfir sjer. Hinum unga Englendingi fannst, að hann a a aldrei sjeð eins hræðilega ljótt andlit, pvl aug- Un voru Ijósgræn að lit, nefið brotið og eins og barið 'uu 1 audlitið, sem allt var fullt af örum og húðin ^pruð saman eptir fjölda af gömlum sárum. Rödd ana var ]jka mjög djúp og grimmdarleg pegar hann a a®f ' hkust urri I óargadýri. »Úngi maður“, orgaði hann, „jeg veit ekki hver PJer eruð, og jeg ætla ekki að ómaka mig mikið að . 0tna®t eptir því, en ef pað væri ekki fyrir það, að rið fastr^®’nn f að hafa pað n&ðugt, þ& mundi jeg, sverð Jósúa! leggja hunda-svipu mina yfir um * lr yðar fyrir, að þjer vogið yður að fylla herbergi petta með hinu hjáróma öskri yðar“. Alleyne hnykkti við pessa óbllðu ræðu, og þar ? ann var i vafa um, hvernig hann ætti að svara enui hæfilega i viðurvist konu, f)& stóð hann graf- 520 bæni ykkur um pað, herrar mtnir, að pið farið burt hjeð&n, pvi jeg veit ekki hvað af pví kann að hljót- ast, ef bræði hans skyldi fá yfirhöndina hjá honum“. „Við sánkti P&1!“ sagði Sir Nigel og var mjög sm&mæltur, „þetta er vissulega maður, sem pað er ómaksins vert að fara langan veg til að kynnast. Farið og segið honum, að hjer sje kominn auðmjúk- ur enskur riddari, sem langi til að öðlast pann heið- ur að kynnast honum, ekki af pvl, að hann vilji vera framur, sje drambsamur, eða beri neitt óhlýjan hug til hans, heldur riddaraskap til framfara og konum vorum til dýrðar. Berið honutn kveðju frá Sir Nig- el Loring og segið honura, að glófinn, sem jeg ber á húfu minni, tilheyri óviðjafnanlegustu og fegurstu konunni, sem til er í veröldinni, og að jeg sje nú reiðubúinn til að halda henni fram gegn hvaða konu, sem hann vill halda fram á móti“. Húsbóndinn hreifði sig ekki 1 nokkur augnablik, pví hann var I vafa um ,hvort hann ætti að bera gesti sfnum pessa orðsendingu eða ekki, en pá var hurð- inni & stofunni hrundið upp og hinn ókunni maður kom stökkvandi út, eins og panperdýr úr bæli slnu, en h&r hans stóð upp & endann og andlit hans var allt enn meir afmynd&ð af bræðinni. „Eruð pið hjer ennþá!“ sagði hann urrandi og urgaði saman tönnunum. „Á jeg að purfa að berja ykkur burt hjeðan með svipu minni, ensku hundarn- ir ykkar? Tiphaine, kondu með sverðið mitt!“ Hann sneri sjer við til að grípa sverð sitt, en pá 613 götu, pví pessi örvæntingarfulla sjón íagðist eins og farg á hjarta ferðamannanna. I>etta var í sannleika illa á sig komið og eyðilegt hjérað, og maður hefði getað riðið alla leið norðan frá Auvergne suður að takmörkum Foix án pess að sjá eitt einasta porp eða bændabýli. Þar sem þeir riðu um hjerað þetta, sáu þeir undarlegar grindhoraðar mannsmyndir, sem voru að rífa upp moldina og klóra innan um illgresið og pistlana, og pegar manneskjur pessar sáu riddara- hópinn, fórnuðu þær upp höndunum, skutust inn 1 hrfsrunnana eins fljótt og eins óttaslegnar eins ocr villt dýr væri. Ferðamennirnir fóru nú samt optar en einu sinni fram hjá fjölskyldum, er voru of prótt- lausar af hungri og sjúkdómum til að flýja, svo þær s&tu kyrrar eins og hjerar á púfum, brjóstin ger.ru upp og niður, en óttinn skein úr augum pess. Auin- ingjar pessir voru svo úttaugaðir og uppgefnir______ kengbognir, með fýluleg, vonleysisleg andlit____að pað skar hinn unga Englending í hjartað. Það leit í sannleika út fyrir, að öll von og ljós væri flúið svo langt burt frá fólki þessu, að pað ætti ekki aptur- kvæmt; pví þegar Sir Nigel flaygöi hnefafylli sinni af silfurpeningum & meðal pess, þá blíðkuðust hin hrukkóttu andlit pess ekki hið minnsta, heldur hremmdi pað skildingana gráðuglega og glápti á hanri, og kjamsaði raeð hinum dýrslegu kjálkum sfnum. Ferðamennirnir s&u hjer og hvar innan um hrlsrunn- ana fcjna vesælu kofa úr trjárenglum, aem veslingg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.