Lögberg - 09.03.1899, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.03.1899, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 9. MARZ 1899. Ur bænum og grendinni. Misalngun Bjarnadóttir. og Miss J. Andersou. (kildonan-) eiga bréf á skrifstofu Lögbergs. VERT AD. REYNAÞAD, EF VEIKUR. Sönnuð skýrsla—l,01fi manns læknað á einuir mánuði af Dr. Ckase’s meðólum fyiir heimilið. Allir yerzlunarmenn selja i>au og mœla með þeim. Mr. Isasc Campbell Q C. bér j bsenum hefur veríð boðið yfirdómara embættið í stað Sir Thomas Tayloi’s sál. en Mr. Caœpbell hefur afpakkað boðið. Skuggasveinn, nýjasta útgáfa, verður leikinn í samkomuhúsinu „Skjaldbreið“ í Argyle-byggð, mið- vikudaginn og föstudaginn 15. og 17. Marz n. k. Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. Vinnur dag og nott. Dr. Kings New Life pillurnar eru kraptmeiri og starfsamari en nokk- ur annar hlutur. Hver pilla er sykr- uð, heilsusamleg kúla, sem breytir próttleysi í krapt og deyfð í fjör. Dær eru ótrúlega góðar til að byggja upp heilsuna. Aðeins 25 c., allstaðar seldar. Einlæg fundahöld standa yfir pessa dagana til pess að ræða um á hvern hátt verði fyrirbygt, að mjólk úr beiklasjúkum kúm sé seld og not- uð til manneldis. Dessir utanbæjarmenn hafa heils- að upp á oss sSðan Lögberg kom út síðast: Stefán og Jóbannes kaupmenn Sigurðssynir, Breiðuvlk; Stefán Oliver kaupmaður, Selkirk, Jón Stefánsson, Oddur Anderson og Baldwin Ander- son, Gimli. Á LIT MANNSÍ QUEBEC Á DR. CHAS ES CATARRH CURE—BÆTIR UND- IR EINS, SEGIR HANN. Donville, P. 0„ apríl 9. 18|S. Kæru herrar;—Jeg legg hjer með $1.00 fyiir % dúsín öskji.r af Dr. Chaae’s Cat arrh Cure. Geriö svo vel að senda tær strax. Allir sem brúka það segja: „Það er ágœtt meðal, l ætir manni strex“. Jas. Manson, Gen’l Merchant. Donviile, P. O. Geir Finnur Gunnarsson dó að heimili sínu á Nena Str. hér í bænum | Lake rýlendunni, komu hingað til hæjarins snemma I p»ssari viku. Með peim mun.hafa koinið alfluttur hingað Mr. Nikulás Snædal, sem um noklcur undanfarin ár hefur búið við Shoal Lake. EKKERT COCAINE I DR. A. W. CHAS- ES CATARRH CUIÍE, Próf. Heys á efnafræ'Xiaskólanum í Ont. segir:—„Jeg hef skoðað Dr. Chase’s Catarrh Cure, sem hefur verið keypt í ýmsiim vetzlunum.og fann ekkert Cocaine í (>ví“. Við bjóðum $1,000 verðlaun, er gefist. einhverii liknarstofnuu, ef nokkur lyfsali eða læknir eetur fundið minns*u ögn af hinu skaðlega lyfi Gocaine í Dr. Chase’s Cutarrh Cure". Allir lyfsalar mæla með Dr. Chase’s Catarrh Cure; fyrir 25 cent askjan. Síðastliðinn sunnudag Iézt að h^imili sínu hér I bænum forstöðu- maður Manitoba College, Rev. dr. J. M. King 70 ára að aldri. Hann var að mörgu leyti fremstur í prestaröð presbyteriensku kirkjunnar hér í Can- ada og átti öllum öðrum meiri pátt í að koma Manitoba College í pað ástand, sem sú stofnun nú er. Hann varð pvl mörgum mönnum um pvert og endilangt landið mjög harmdauði. Jarðarförin fór fram I gær með mik- illi viðhöfn. Síðan Lögberg kom út slðast hefur tíðin verið óvanalega umhleyp ingasön) og köld. Síðastliðinn priðju- dag gekk hann upp á suðaustan með ofsaveðri og nokkurri snjókomu, en pá dró um leið úr fr„stið og he.fur slðan verið nær pvl frostlaust. Hr austir menn falla fyrir maga, nýrna eða lifrar veiki rjett eins og kvennmenn, og afleiðingarnar verða: lystarleysi, eitrað blóð, bak- verkur, taugaveiklan, höfuðverkur og preytutilfinning. En enginn parf að verða svo. Sjáið hvað J. W. Gardn- ier I Idaville, Ind. segir: „Electrid Bitters er einmitt pað sem maður parf pegar maður er heilsulaus og kærir sig ekki hvort maður lifir eða deyr. Deir styrktu mig betur og gáfu mjer betri matarlyst en nokkuð. annað. Jeg hef nú góða matarlystog er eins og nýr maður“. Að eins 50c I hverri lyfsölubúð. Hver flaska ábyrgst. Deir sem fengu saumavélarnar sem Royal CrOwn Sftpu-félagið gaf I verðlaun fyrir sfipu-umbúðir, fyrir vikuna er endaði 25. febr. síðrstl. eru “Fjallkanaí" I.O.F. (Kvennstúkan ísl.) . . . hcldur . . . _^í>Skemtisamkomu á North West Hall^ þriðjudaginn 14. þ. in. (marz). Aðgangur aS eins 15 cents. Program: 1. Instrumental Music....... Dalmann og Johnson. 2. Solo—.................... Hjörtur Pálsson. 3. Recitation—......... .... Jenny Johnson. 4. Song—.................... A. Borgfjörð og S. Hinrikson. 5. Ræða—.................... Stephan Thorson. 6. Solo—Selected............ Mrs. W. H. Paulson. 7. Instrumental Music....... Dalman og Johnson. 8. Solo—.................... Miss S. Hördal, 9. Recitation—.. ........... H. P. Johnson. 10. Quartette—.............. Miss Hördal. Miss Hermann, Al- bert Jónsson, D. Jónasson. 11. Comíc Solo—............. ' Th. Johnson. 12. Kvæði—,,Ejallkonan“..... Húnavatnssýslu, en fluttist á síðast- liðnu sumri hÍDgað vestur frá Hrauni I Unadal I Skagafjarðarsýslu. Önnur dóttir Ingibjargar sálugu er kona Mr. Eiríks Jóhannessonar bónda I Nýja íslandi (nálægt Húsavlk P. O.) Vér leyfum oss að beDda lesend- um vorum á auglýsingu á öðrum stað f pessu blaði, um skemtisamkomu, er „Fjallkonan“ I. O- F., kvennstúkan ísl. hér I bænum, ætlar að halda næsta priðjudagskveld (14. p. m.) á North- west Hall. Detta er I fyrsta sinni, sem félag petta hefur stofnað til skemtisamkorou; og bæði sökum pess að vér álítum rétt að styrkja stúkuna með pvl að sækja samkomuna og eins vegna pess að, eftir prógraminu að dæma, verður skemtan par góð, en aðgangurinn að eins 15 cents, pá vild- um vér mæla með pví að menn fjöl- menni á samkomuna. síðastliðinn föstudag. Jarðarförin fór fram frá 1. lút. kirkjunni á mánudag- inn að viðstöddum fjölda fólks. Hins látna verður nákvæmar getið síðar I Lögbergi. Raudheit ur bissunni, V8r kúlan er hitti G. B. Steadman I Newark, Mich., I prælastríðinu. Hún orsakaði slæm sár er ekkert gat lækn- að I tuttugu ár. Ed pá Jæknaði hann Blucklen’s Arnico Salve. Læknar skurði, mar, bruna, kýli, líkpom, vört- ur og alla hörundsveiki. Bezta með alið við gyllinjæð, 25c. askjan. All- staðar selt. Ábyrgst. Séra N. Steingrímur Thorlackson, frá Park River, N. D., kom hingað til bæjarins I gaer. Hann ætlar sér að ferðast norður til Selkirk og prédika par hjá Islendingum næstkomandi sunnudag, bæði að morgni og kveldi. Mr. Jón J. Distilfjörð og Mr. Kristján Vigfússon, bændur I Shoal Skugga- sem fylgir:— Winnipeg, Mrs McDon- ald, 56 Dagmar Street; Manitoba Mrs John Mills, Portage la Prairie; North West Territories, Mrs G. Neil- son, Prince Albert; Royal Crown Sápu félagið held- ur áfram að gefa 3 saumavólar I verð- laun á hverri viku, par til öðruvísi verður augiýst. ---------------- I Jubilee-hornleikara-flokkurinn sampykti á fundi hinn 7. p. m. að leita samskota á meðal Islendinga til pess, að hanu (flokkurinn) geti eign- ast sómasamlegan einkennisbúning. Prentuð eyðublöð verða send út um bæinn og bygðirnar fyrir pá, sem eitthvað vilja leggja I sjóð penna. Vér vonum að ísl. taki pessu svo vel, að íslenzki hornleikaraflokkurinn verði engu síður búinn á næsta sumri held- ur en aðrir hornleikara flokkar bæjar- ins. í pessu sambandi ættu menu að minnast pess, að íslenzki flokkurinn hefur oft hjálpað til pess ókeypis að gera samkomur á meðal Isl. hér skemtilegar. Betra en Klondike 5veinn. Skuggusveinn (nýjasta út- gáfa) verður leikiun á SKJALDBREID í Argyle Miðuikudaginn 15. marz og Föstudaginn 17. “ ’99. Leikurinn byrjar kl. 8 á slaginU. Hljóðfærasláttur milli þátta. Aðgangur: 25 cent fyrir fullorðna, “ 15 “ “ börn inaau 12. Mr. A. C. Thomas 1 Manysville, Texas, hefur fundið pað sem meira er varið I heldur en nokkuð, sem enn befur fundist I Klondike. Hann pjáð- ist I mörg ár af blóðsplting og tærinp en batnaði alveg af Dr. Kings New Discovery við tæring, kvefi og hósta. Hann s“gir að gull sje lítila virði I samanburði við petta meðal: segist mundi hafa pað pótt pað kostaði $100flaskan. Dað iæknar andateppu, Brocchitis og alla aðra veiki I kverk unum efa lungunum. Selt I öllum lyfsölubúðum fyrir 50 og $1 flaskan. Ábyrgst, eða peningunum skilað aptur. Öldruð kona, Ingibjörg Benja- mfnsdóttir að nafni, dó að heimili dóttur sinnar, Guðrúnar íngólfsdótt- ur, cor. Agnes & Sargeant str. hér I bænum, hinn 6. p. m., úr niðurfall sýki. iíúo var aettuð úr Vatnsdal I Káðsmanna-skifti. I sambandi við þa8, a8 hinn núverandi ráSsmaSur ,,Lögbergs“, Mr. B. T. Björnson, hefur sagt af sér starfa sínum frá 15. þ.rri., birt- um vér eftirfylgjandi ávarp til hans frá útgefendum ,,Lögbergs“: Winnlpeg, Han., 8. marz 1899. Mr. Íjörn T. Björnson, Winnipeg, Man. Heiðraði vinur! Þegar þér nú ertfð í þann veginn að hætta starfi því, er þér hafið haft á hendi sem ráðsmaður, skrifari og féhirðir fyrir Tiib Lögberg Printing & Publishing Company um síðastliðin fimm ár, þá tökum við, undirskrifaðir stjórnarnefnd- armenn félagsins tækifærið til að láta yður í ljósi innilegar þakkir okkar og hluthafa félagsins fyrir yðar ötula starf og trúu þjónustu í þarflr félagsins nnd- anfarin 5 ár. Þér megið yera viss um, að við metum þetta starf yðar; og þótt þér nú ætlið að hætta starfi því, er þér hafið haft á hendi fyrir félagið, þá erum við fullvissir um,að þér berið samahlýja hugarþelið til þess eins og að undan- förnu, og að hinn sami persónulegi hlý- leiki milli yðar og okkar fyrnist ekki. Við biðjum yður að þiggja hina litlu gjöf frá félaginu, sem við afhendum yður hér með, og biðjum yður að eiga hana í minningu um hina þægilegu sam- vinnu við okkur og aðra félagsmenn. Og svo óskum við yður allrar hamingju í framtíðinni.og vonum að hið nýja starf yðar blessist og blómgist. Með innilegri vinsemd og virðingu, Yðar. Árni Fridriksson, forseti, Andrjes Ereeman, varaf., SlGTR JÓNASSON, Magnús Pálsson, Jón A. Blöndal, Chr. Ólafsson, Ólafur Björnsson. í sambandi vi8 þetta viljum ■ vér geta þess, a8 gjöfin, sem nefnd 1 jf CM M fí D A VANTAR VIÐ ! er í bréfinu aS ofan. var demants- 1 * XI/$/»/I/l/1 Mímir skólann.nr. gullhringur. ÁvarpiS og gjöfin var afhent í húsi Mr. Á. Fri8riksssnar (kaupmanns á Ross ave.) forseta félagsins, og voru þar samankomn- ir margir vinir Mr. Björnsonar, XaS&XXd I Land til sölu 160 ekrur 3 mflur fiá Churcbbridoe, frá skóla. Á laiikinu eru: plægðar 15 ekrur, íbúð- arhús, eldhús, írevrnsluhús, fjós fyrir 70 nantgripi, hesthús fyrir 8 hroas, og fjárhús fynr 60 fjár in. m. Dægilegt fyrir griparækt. Gott verð góðir skilmáiar. Frekari upplýsingar fást hjá G. Narfason, Chuecubridge P.O , Assa. Culia er staðurinntil að fara til ef þjer vilj ið fá Yellow J ck: en ef þjer viljið fá bezta hveitimjöl sem til er á jörðinni ættuð pjer að fara með kornið ykkar til Cavaiier Roller Mills. E>ar fáið pjer bezta viktina og bezta mjölið. 981. Kcnnsla á að byrja 1. apr. næstk. og h ilda áfram í sjö (7) mán. Uin- sækjendur verða að hafa annað eða priðja kennara „Professional Certific- ate“ —Skrifið til James Dale, sec.- treas, Grund, Man. 3t. EtGID SJALFIR HUSIN YKKAR. Vér getum hjálpað ykkur til þess. Vér lánum p “nínga mót lægstu rentu 8P111 kostur er á : $7.15 um mánuðinn, borgar $500,00 pen- ingalán á 8 árum. $0.13 um mánúðinn, borgar 500,00 pen- i”galán á 10 árum. §5.50 um mánuðinn, borgar $500.00 pen- iugnlán á 12 írun'. Aðrar iippliM ðir tiltölulega m<“ð sömu kjörum. Komið og fáið npplýsingar, Cansdian Mutual Loan & Investment Co. Roo.m l, ryan block. A. G. Chasteney, Gen. Agent. STÓR BÚÐ, NÝ BÚÐ, £ BJÖRT BÚÐ, GREIDASALA • húsnæði með sanngjörnu verði. — Hef einnig gott pláss fyiir hesta. ' Sveinn Sveinsson, 605 Boss Ave., Winnipeg. Jlugltjöing. MIKIL TILHREINSUNAR-SALA á $4,000 VIRDI af ALSKONAR VORUJVI í Stockton, IVIan, Nú erum vjer að selja vörubirgð- ir vorar fyrir neðan heildsölu verð. Fyrir utsn pað, að vér séljum vörur daglega eins og að ofan er sagt, pá ætlum vér að salja pær við UPPBOD hvert föstudags kveld kl. 8, pangað til öðruvísi verður auglýst. Vörurn- ar voru keyptar fyrir lágt brot úr dollar af hinu sanna verði þeirra, og verða pess vegna seldar mjög ódýrt, DAFOE & ANGUS. Eigendur varningsius. BÚÐ Á RJETTUM STAÐ. NY KOMID mikið af mat- vöru frá Montreal, sem keypt var fyr- ir lfigt verð og verðurseldfyrirlægsta verð í bænum. Vjer höfum allt sem pjer purfið m«ð af peirri tegnnd, svo sem kaffij sykur, te, kryddmeti. o.sfrv. Eilifremur giasvoru, leir- tau, hveítimjel og gripa- fodur af öllum tegundum. Vjer kaupum allskonar bænda- vöru fyrir liærsta markaðsverð, svo sem kornmat, ket, smjer °s egg. OLIVER & BYRON, á hornÍDu á Main og Manitoba ave. Maeket Squaee, SELKlRK, ELDIVIDAR-SALA. Við undirskrifaðir seljum Brennil Kol og ís fyrir eins lágt verð og þeir sem lægst selja. Tökum að okkur flutning á farangri ogöðru, sem fyrir kann að koma .Jón Björnson, 613 Elgin Ave. Brynjólfur irnason,236McGeeSt, þstt er næstum óumflýjanlegt fyrir alla ,busil ness‘-menn og konur aS kunna hraðritun og stílritun (typewriling) á þessum framfaratíma ST. I’AUL ,HU.SINESS‘-SKÓLINN hefur á- gæta kennara, sem þjer getiil lært hraðskriptina h|á á styttri tíma en á nokkrum öfirum skó a. Og getið þjer þannig sparað yður bæði tfma og peninga. þetta getum vjer sannað yður með því, áð vísa yður til margra lærisveina okkar, er hafa fengið góðar stöður eptir að ganga tii okkar ( 3 til 4 mánuði. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Min A.FSLÁTTTJB AF SKÓFATNADI fyrir peninga út. í hönd. þetta bo3 stendur út allan marzmánuð. Nýkomið mikið af nýjum vörum fyrir vorið. Vér kaupum'af bændum Eldivið, Gripahúðir, Ull, Egg, Smjör, nautgripi og Sauðkindur. THOMPSON & WING, Moanús Stepiiknson, Mauagar. Mountain, n. d.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.