Lögberg - 09.03.1899, Blaðsíða 6

Lögberg - 09.03.1899, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 9. MARZ 1899. Anclinæli. Laufásbygð, 23. febr. 1899. „Gaman er að börnunutn“, sagði karlinn, sem átti sjö liálfvitana ott áttunda umskifting. Mér datt í hucr, að Ifkt væri'ásigkomulagið hjá grein- ar-höfundinum, sem skrifaði frá Sin- cUir, Man. 24. jan. 1899 í „Hkr“. Ég efast ekki um, að höf. sé upp með sér af að geta synt önnur eins andans tilprif á ritvellinum, eins ogr par eru S/Dd> I>ð krydd greioarinnar sé slettur til fjöldans hér, antikristindómur og rangt só hermt frá pví, sem hann pó virðist vilja segja sem verulegar fréttir. Mér dettur ekki í hug, að elta höf. í alla pá krókastigu, sem hann fer í nefndri ritgerð sinni, pvl pá yrði écr að skrifa helmingi lengri grein í pað minsta. Hérum bil hið sama er svo víða tekið upp aftur og aftur; bara dálítið vikið við orðum, til að komast í mótsögu við sjálfan sig. Ég tek pví að eins nokkur atriði til skoð uaar. Höf. talar um samkomuhús- byggingu °£T gefur I skyn, að ekki sé I „mikið ráðist af hoilli sveit manna, bara ef fólk væri samt»ka“. I>að er nú fyrst og fremst, að petta gat varla heitið blaðamál, eins skamt og pað var pá á veg komið. Mér er kunn- ugt uro, að pessu máli var búið áð hreifa dálítið við nokkuð marga menn í bygðinni, til að heyra undirtektir manna áður en fundur væri haldinn til að ræða málið ytarlega. Voru undirtektir manna fremur góðar, pó allir væru auðvitað ekki með pví í fyrstu, sem náttúrlega kemur af yms- um orsökum. Allir, sem ég hef heyrt tala um pað mál, sjá pörfina til að fá pví framgengt. Svo pað er óparfi, enn sem komið er, að hafa nokkrar glósur um viljaleysi manna í pá átt. Svo kemur höf. með heljar langa rollu um „baslarana11* eða „hálfbasl- ara“, sem honum svo póknastað kalla pá, og segir pá talsvert efnaða, svo ekki sé pað að fælast. Hefði höf. getað bætt pví við, að peir væru jafn- miklir andans menn og hann, pá tel ég víst að peir pyrftu ekki að „basla“ eða „bálfbasla“ til leDgdar. Svo kemur pessi kröftuga setn- iug, sem höf. leggur „böslurunum11 á hjarta: „I>að fólk, sem ekki giftir sig, liggur á liði öínu <>g grefur pund sitt í jörðu, en pað er afar leiðinlegt fyrir pjóð/élagið og syn 1 móti guði og mönnum“. I>ví trúi ég líka vel, að pað sé leiðinlegt fyrir t>jóðfélagið, sem er synd mót^guði og mönnum. I>að mun vera sitthvað, pjóðfélagið og mennirnir? „Mannið ykkur pví upp baslarar og baslarainnur“ segir höf. o. s. frv. Ég minnist ekki, að *J Þetta orð er búið til úr enska orð- inu bachelor, sem þýðir: ógyftvr niaður.— Ritstj. Lögb. hafa séð orðið innur viðhaft í annari meikingu en um giftar konur, svo sem um keisara-innur. Yill ritstjór- inn gera svo vel að skyra pað betur. £>etta hlytur að vera eitthvert ný- næmi. Rétt á eftir pessari „baslara11- hugvekju er áskorun eða herhvöt, eða hvað helzt menn eiga að nefna pað, og segir höf. að talsvert margir „basl- arar“ hafi bæzt hór við árið sem leið; 3 ógiftir menn hafa tekið hér land á pví ári. í>að eru nú peir „talsvert mörgu“. Um leið og höf. fann ástæðu til að telja fram pessa „baslara11, læt- ur hann ógetið tveggja giftra manna, sem híngað fluttust og hér settust að á löndum á sama tíma. I>að hefði pó varla verið „synd fyrir guði og mönn- um“, eftir orðum höf., að geta peirra líka. / Framar í greininni er höf. búinn að segja frá Lestrarfélags-samkomu á ákveðnum fundardegi (27. janúar) safnaðarins. Svo kemur hann löngu seinaa með pessa spurningu: „Hvaða félagsskap höfum við hérannars? Já, ég veit nú.ekki, en pað er til safnað- arfélags-nefna, og svo er Lestrarfé- lagið hið eina meðal íslendinga, sem lífsmark sést á“. I>að er fyrst og fremst sjáanlegt á rithættinum, að höf. er ekki safnaðarlimur, og pá um leíð hefur honum pótt pað eitthvað myndarlegra af sór, að gera alt pað sem auðvirðilegast í augum almenn- ings, er söfnuðinum við keinur. I>að j er fyrir höf. eins og peim sem gleymt hafa heitum peim, er peir unnu við ferminguna, að peir geta ekki látið par við sitja, heldur reyna að seilast í náungann til að svívirða hans trúarlíf. Hvatirnar, sem til pess liggja, pekkja menn og verkin eru vottarnir. Lestr. arfélagið telur 9 meðlimi^svo von er að veður megi gera út úr pví. Söfn- uðurinn hefur 20 fullorðna meðlimi og 14 unglinga. I>etta er rétt synis- horn af rithætti höf. I>að er ekki ná- kvæmlega rétt bjá greinar-höf., sem hann segir um hveitiverð í Reston, að pað hafi verið í haust „50 ets. bush. no. 1“. Sannleikurinn er, að hveiti- verðið í Reston var, á peim tfma, sem hór segir: Nr. 1 hæst 63 cts., lægst 47 cts. Taki maður meðaltal af pessu verði, pá verður pað 55 cts , og er ég viss u m,að meira var selt hér um pláss fyrir ofan 55 ct. verð en undir pví. Fyr má nú vera minnisleysið. Svo enda ég pessar Ifnur með peirri ósk, að höf. verði sannorðari og gætnari pegar hann skrifar næst í opinber blöð um almenn mál. Nýlendubói. Tilegraf er eitt af helztu nárasgreinum á St. Paul ,Business‘-skól:.num. Kennararnir, sem jyrir þeirri nf msgrein standa, eru einhverjir þeir beztu i landinu, , MAGUIRE BROS. 91 East Sixth Street, St. Paul.Minn Dr. O. B.JÖRNSON, 618 ELGIN AVE., WINNIPEG. Ætíð heitna kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7 til 8.30 e. m. Tclcfón 1156. Dr.T. H. Laugheed, CHen1t>ox-o, Man. Hefur ætið & reiðum höndum allskonar tneðöl, EINKALEYFIS-MEÐÖL, SKRIF- FÆRI, SKÓ/.ABÆKUR, SKRAUT- MUNI, og VEGGJ APAPPIR, Verð' lágt Anyone sendlnf? a aketch and deecriptlon may qulckly ascertain our opinion free whether an inventlon ts probably patentabie. Communloa- tionfl strictly confldential. Handbookon Patents flont free. Oldeat aircncy for securing patenta. Patenta taken through Munn & Co. recelve tpecial notlce, without charge, in the Scicntific Rmcrícan. A handaomely illustrated weekly. Larirest cir- cutation of any scientiflc journal. Ternis. f.i a yo;ir; four months, $L Sold by all newsdealers. ÍYIUNN & Co.36,Broa<lwayN6W York Brunch Offlce. 825 F St., Washington. D. C. Penin^ar til leigu Land til sals... Undirskrifsður útvegar peninga til áns, gegn veði í fasteign, með betri k|örum en vanalega. Hann liefur Mnnig bújarðir til sölu víðsvegar um íslendinga-nylenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary Futollo - Mountain, N D. Northern PACIFIC RAILWAY REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum 8ectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160.ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn méiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboð'tmannsins í Winriipeg, geta menn gefið öðr- um uraboð til pess að skrifa sig fyrir lartdi., Innritunargjaldið. er $10, og hafi landið áður verið lekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-r&ðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF Ef pér hafið í huga ferð til sunu.R - - - CALIF0RN1U, AUSTUR CANADA ... eða hvert helzt sem er SUDUR AUSTUR YESTUR ættuð pér að finna næsta agent Northern Pacific járnbrautar- fólagsins, eða skrifa til CHAS. S. FEE H- SWINFORD , G. P. & T. A., General Agent, St. Paul. Winnipeg. ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, & innflytjenda skrifstofunni í Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoha og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengíð reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins I Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, * Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaup3 hjá járnbrautarfjelögum og ymsum__ öðrum fjelögum og einstaklingum. Noríhp”Q Pacifie Hy. TTJVHE OVAIRID- ___________MAIN LINE._______________ Morris, Errerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Moctreal . . . Spok ne, Tacoma, Victoria, San Frinci'co: Fer daglrga 12.15 e. m. Kemur dagiega 1.05 e, m. PORTAGK LA PRAIRIE BRANCH. Portage la Prairie og s'adir hér a milli: Fer daglega nema a sunnudng, 4.45 e.no. Kcmur daglega nema a sunnudag, 1 l.o5 f.m MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Bclmont, Wawar.esa, Brandon; einrig Souris River brautm fra Belmont lil Elgin: Fer hvern Manudag, Midvixud. og Föstudag 10.40 f. m Kemur hr ern þridjud , Fimmtui. og Laugardag 3.05 e. m. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G. P. &T. A.,St. Paul. Gen.Agent, Winnipe, 514 fólkið hafðist við í—kofa, sem voru líkari fugls- hreiðrum en manna-híbylum. En hví skyldi fólk petta byggja hús eða erfiða, par sem hinn fyrsti ó- aldarflokkur, er fram hjá fór, mundi kveykja í húsum pess, og' par eð eigin hjeraðshöfðingi pess mundi kúga út úr pví með höggum og blótsyrðum hina síðustu ávexti erfiðis pess? í>að sat parna I hinni dypstu mannlegri eymd, og hin eina, en beiska bugg- un pess var, að pað gseti ekki sokkið dypra niður í _ eymdar-díkið. En samt hafði pað enn pann mann- lega bæfilegleika að geta talað, og ráffærði sig hvað við annað í hrískofum sínum, góndi illilega með hin- um döpru augum sínum og benti með hinum mögru fingrum sínum á hin stóru höfðingja-býli, semjjátu sig eins og krabbumein inn í líf íbúa hjeraðsins. t>egar pvílíkt fólk, sem er komið út yfir bæði von og ótta, fer að sjá í hinum dimmu hugskotum sinum hver er uppspretta eymdar pess, pá eiga peir sam hafa kúgað pað og kvalið optast óh&mingju-stund í vændum. Hinir próttlausu verða sterkir pegar peir eiga ekk- ert og hafa ekkert, pví pá fyrst finna peir til hins áfeDga bardaga-titrings örvæntingarinnar. Höfð- ingja bylið er reisulegt og með sterkum múrum, en hrískofinn auðvirðilegur og veikur fyrir. En guð hjálpi aðalsmanninum, konu hans og börnum, pegar mennirnir í hriskofunum fara að hreifa sig til hefnda! Ferðamanna-flokkurinn reið í gegnum pannig útlitandi hjerað 8 til 9 milur, eða pangað til sólin var sigin lágt niður á vesturloptinu og skuggar 519 „Og hverju svaraðir pú?“ öskraði hinn. „Að pað væru engin pvílík kvikindi í húsinu, göfugi herra11, svaraði húsbóndinn. „Og pó er jeg ekki búinn að vera hjer heila klukkustund áður en jeg verð pess var, að Englend- ingar eru að skriða um a.llt húsið. Hvar getur mað- ur verið, til pess að maður sje laus við pann ban- væna pjóðflokk? Getur ekki franskur maður sezt að í frönsku gistihúsi á franskri grund án pess, að klið- urinn af hinu afskræmislega máli peirra rifi í og meiði eýru manns? Vísaðu peim veg allrar verald- ar, húsbóndi, pví annars kunna bæði peir og pú að hafa verra af pví“. „Já, jeg skal gera pað, göfugi herra, jeg skal gera pað!“ hfópaði hinn kibræddi húsbóndi og flytti sjer út úr stofunni, en um leið mátti heyra hina blíðu og sefandi rödd konunnur vera að reyna að friða hinn fokvonda mann sinn. „t>að er sannarlega bezt fyrir ykkur að fara ykkar leið, herrar mínir“, sagði húsbóndinn við Sir Nigel og menn hans. „t>að eru ekki nema sex míl- ur hjeðan til Villefranche, og pað er hægt að fá góð herbergi og greiða & gistihúsinu ,Lion Rouge‘.“ „Nei, svaraði Sir Nigel“, jeg get ekki farið fyr en jeg hef sjeð mann penna, pví mjer virðist að hann muni vera maður, sem vonast rná eptir að fá heiður af. Hvað heitir hann og hvaða nafnbót hefur hann?“ „t>að er ekki fyrir mig að nefna nafn hans, nerna með hans leyfi11, svaraði húsbóndinn. „En jeg sár- 518 kyrr, með hendina á handfanginu á hurðinni, á með- an Sir Nigel eg hinir sðrir fóru af bski. I>egar maðurinn við eldinn heyrði raddir hinna annara Dy- komnu manna, og hvaða tungu peir töluðu, pá fleygði hann hnetu-fatinu niður á gólfið og fór sjálf- ur að kslla á húsbóndann, par til pað tók undir f öllu húsinu af öskri hans. Húsbóndinn kom hlaup- andi, með hvlta svuntu framan á sjer, pegar hann heyrði öskrin I gesti sfnum, og var öskugrár í fram- an af ótta, her dur hans skulfu og hárið reis á höfði hans. „Fyrir guðs skula, herrar mínir11, sagði hús- bóndinn I lágum hljoðum um leið og hann fór fram hjá Alleyne og fjelögurn bans,11 t'alið mjúklega við 'hann og yfið liann ekki upp! Fyrir sakir hinnar helgu meyjar, verið mjúkir í tali við hann!11 „Hver er pá pessi maður?11 spurði Sir Nigel. Alleyne var í pann veginn að svara Sir Nigel, pegar hinn ókunni maður við eldinn öskraði upp á ny svo ekkert annað heyrðist. „t>ú, prællinn pinn, gistihúss-maður11, öskraði hann, „spurði jeg pig ekki að pví,. pegar jeg kom hingað með konuna mfna, hvort gistihús petta væri hreint og pokkalegt?11 % „Já, pjer gerðuð pað, göfugi herra“, svaraði húshóndinn. „Spurði jeg yður ekki sjerstaklega að pvf, hvort nokkur óværu-kvikindi væru í húsinu?“ grenjaði maðurin við eldinn. „Já, göfugi herra11, svaiaði húsbóndinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.