Lögberg - 20.04.1899, Side 8

Lögberg - 20.04.1899, Side 8
8 LÖGBERG, FlMMTUDAGINN 20. APRÍL 1899. TIL—----- Lesenda Lögbergs. Með línum þessum bjóðum við yður að heirn- sækja sölubúð okkar; hvort helclur þér komið til að kaupa eða skoða Þá eruð þér jafn velkomnir. Tið höfum safnað hér að okkur mjög álitlegum byrgðum af bezta klæðnaði handa fullorðnum mönn- um og drengjum, sem okkur laugar til að þér skoðið. H. og T. fatnaðurinn hefur náð framúrskarandi miklu áliti, hann tekur öllu öðru fram hvað allan frá- gang, snið og hald snertir, nær almennum vinsældum og selst því vel. Yðar þénustubúnir Hoover & Town, James Ryan Block. 680 Main St., Ur bænum og grendinni. Pessir eiga bré£ á skrifstofu Lög- b^rgs: Miss Iogunn Bjarnadóttir Miss I. Anderson, Kildonan; Mr. Jón Jónsson, 758 Ross ave.; Mr. Kr. J. Mattbisson og S. Goodmanson. Laugardaginn 8. apríl gaf séra F. J. Bergmann saman í hjónaband pau Harald Pétursson, bónda í fsl. bygðinni á Pembina-fjöllum, og Björgu Magnúsdóttir Wíum,—Lög- b;rg óskar peim til lukku. MÓTLÆTI KVENNA stafar vanalega af örmagna taugakerfi, sem auðvelt er að lækna með því að taka Dr. Chase’s Nerve Food, Konur sem verða taugaveikar og skapillar af upp- dráttarsjúkdóiKum, sem eyðileggja lik- amsbyggingnna, fá í sig nýtt líf, nytt fíör, nýjan dugnað af Dr.A. W. Chase’s Neive Food, heimsins hezta blóð- og tauga-meðal. Hinn 15. þ. m. gaf síra Hafst. Pétursson saman í bjónaband Mr. Sigtrygg Indriðason og Miss Guð- nýju Porvaldsdóttur, bæði til heimilis hér í bænum. Takið eftir auglýsingunni frá Hoover & Town. Það borgar sig stundum að fara nokkrum föðmum lergra fiá heimili sínu til klæða- kaupa. BÖRN KVALIN af logandi, ískrandi kláða, buggast og iæktast til fulis af Dr. Chases Ointment; samsetningur, sem hefur náð meira áliti heldur en nokkuit annað meðal heims- irs. Kiáði, hörundsverkur, hringormur, höluðkanD, hörundshreistur og allskonar kiáðakend hörundsveikilæknast algerlega af Dr. Chases Ointment. W. H. Gardner, umboðsmaður Globe Savings & Loan félagsins,hefur nú gengið í félag við Mr. Oldfield. Deir hafa skrifstofur sínar & Main str. 433, og ganga undir nafninu Oldfield & Gardner. Næsta sunnudag ferfram,á vana- legum morgunguðspjóuustu-tíma, í Fyrstu lútersku kirkjunni, hór í bæn- um, yfirheyrsla ungmenna peirra, sem fermast eiga par viku síðar. Klaufa^kapur oisakar opt skurði, mar eða bruna sár. Bucklens Arnica Salve tekur úr verk- inn og græðir fljótt. Læknar gömul sár, kýli, líkpom, vörtur og allskonar hörundsveiki. Bezta meðal við gyllioiæð. Að eins 25c askjan. All staðar selt. Kaupið „Our Voucher“ hveitimjölið frá MÍItOn Milling 00, Félagið ábyrgist hveitið í hverj- um poka, og biður mann að skila pví aftur til veizlunarmannanna og fá p enÍDga sína, ef pað ekki reynis gott. __________________ Hinn 16. p. m. (apríl) gaf síra Jón Bjarnason saman í hjónaband, hér í áænum, Mr. Gunnar Jensson og Miss Sigurrós Jackson. Lögberg óskar hinum ungu brúðhjónum til hamingju. Lesið auglýsingu Mr. Guests. Hann selur alskonar fisk allavega til- reiddan, par á meðal allan fisk sem íslendingar áttu að venjast heima á gamla landinu. Framúrskarandi góða og vel verkaða „löngu“ selur hann á 7 cents pundið. sa DR.fl.W. GKASE'S ÍJR Q CATARRH CURE ... -&UC. is sent direct to the diseased Parts ky th*5 Improved Blower. r'^ea^s u^cers. clears the air __psssages, stops droppings in the i C \ throat and permanantly cures v^yl Catarrh and Hay Fever. Blower ^ee• dealers, or Dr. A. W. Chase t Medicine Co., Toronto and Buffalo. Takið eftir auglýsingu kvennfél. „Gleym mér ei“ á öðrum stað í blað- inu. Degar kvennfélögin eru að berjast fyrir pví að hafa upp fé hacda söfnuðum vorum og til hjálpar bág- stöddum, pá ætti sannarlega æfinlega að vera húsfyllir á samkomum peirra. Slæmi hausverkurinn mundi fljótt hverva undan Dr. KÍDgs New Life PillsJ Dúsundir manna eru búnir að reyna ágæti poirra við höfuðverk. Þær hreinsa blóðið, og styrkja taugarnar og hressa mann all- an upp. Goty að taka pær inn, reyna pær. Áð eins 25c. Peningar skilað ap- tur ef pær lækna ekki. allstaðar seldar Blaðið Minneota Mascot, dags. 14. p. m., skýrir frá, að Mr. Guðm. Ögmundsson hafi dottið út úr vagni 9. p. m. og viðbeinsbrotnað, en sé á góðum batavegi. Þetta slys atvikað- ist pannig, að hestarnir, sem voru fyr- ir vagninum, stukku af stað snögg- lega og Mr. ögmundssyni að óvörum- Mr. A. Chevrier, hinn alkunni og ötuli klæðasölumaður, og eigandi Blue Store hér í bænum, er nýlega kominn heim, að austaD, úr innkaups ferð. í Toronto-blöðunum stendua, að Huðsonsflóa-félagið og Mr. Chev- rier hafi keypt fatnað til verzlana sinna hér í bænum hjá sama félaginu í Montreal, DoulÍDg, Gibson & Co., °g keypt meira heldur en nokkrir aðrir héðan að vestan. Oss er sér stök ánægja að geta pessa f Lögbergi, vegna pess að Mr. Chevrier hefur til margra ára auglýst verzlun sína í pví og fjöldi íslendinga verzlað við hann, en allir vita, að Hudsonsflóa-1 félagið kaupir ekki annað en góðar vörur. Eini munurinn á vörunum 1 Hudsonsflóa búðinni og Blue Store verður pvf sá, að pær verða seldar ódýrara í Blue Store. Betra en Klondike Mr. A. C. Thomas í Manysville, Texas, hefur fundið pað sem meira er varið í heldur en nokkuð, sem enn hefur fundist í Klondike. Hann pjáð- ist í mörg ár af blóðspftÍDg og tæring en batnaði alveg af Dr. Kings New Discovery við tæring, kvefi og hósta. Hann segir að gull sje lítils virði í samanburði við petta meðal: segist mundi hafa pað pótt pað kostaði $100 flaskan. Dað læknar andateppu, Bronchitis og alla aðra veiki í kverk- unum eða lungunum. Selt f öllum lyfsölubúðum fyrir 50 og $1 flaskan. Ábyrgst, eða peningunum skilað aptur. Mr. Páll Magnússon, kaupmaður frá Selkirk, var hór á ferðinni fyrir síðustu helgi. Hann hefur nú keypt byggingu Mr. Jóns Gíslasonar, á Manitoba ave. par í bænum, og verzl- ar par framvegis, en búð sína á Main stræti hefur hann leigt Mr. Sigvalda Nordal. Mr. Magnússon verzlar með alskonar „groceries“, brjóstsykur og ávexti, og hefur auk pess greiðasölu- (lunch counter), par sem menn geta keypt bæði mat og drykk fyrir mjög sinngjarna borgun. Deir sem fengu saumavélarnar, er Royal CrOwn Sápu-félagið gaf í verðlaun fyrir sápu-umbúðir, fyrir vikuna er endaði 15. aprfl sfðastl., eru sem fylgir:—Winnipeg, Mrs. John- son, 294 Fountain Street; Manitoba, Mrs. A. Bray, Logoch; North West Territories, Miss Hannah J. Wrigh- on, Wapella. Royal Crown Sápu-félagið held- ur áfram að gefa 3 saumavélar í verð- laun á hverri viku, par til öðruvísi verður auglýst. Kostaboðið, sem óg bauð lönd im mfnum í síðaata blaði Lögbergs, notuðu margir, og pakka ég hinum sömu fyrir; ég ætla nú að sjá svo um, að peir sjái sér fært að hafa góð og varanleg við- skifti við mig í framtíðinni, með pví að gefa p.eim góða og ósvikna vöru og með sanngjörnu uerði.—Ég er nú að baka brauð úr mjölinu sem kallað er „whole wlieat flour%, pað er viður- kent af læknunum að vera hin lang- hollasta brauðtegund, sem nú er á dagskrá; reynið pað. G. P. Tiiordakson. Sigvaldi Nordal, hefur nú leigt sölubúð Páls Magnús- sonar á Main str., í Selkirk, og verzlar hann par framvegis með alskonar „groceries“ og matvöru,svo sem reykt ket af ýmsu tagi o. s. frv. Ennfrem- ur alskonar brjóstsykur og ávexti. Verð á öllu hjá Mr. Nordal verður sérlega lágt, eins og vanalegt er hjá peim sem eru að byrja á verzlun og keppa eftir viðskiftavinum. Hann vonast sérstaklega eftir viðskiftum Ný-íslendinga, og lofar að gera eins vel við pá eins og nokkur annar. *]3icycles. Dér ættuð að koma og sjá pau. Þau eru áreiðanlega 1 niM-ie =Hiolín einhver þau fallegustu sem nokkurn tíma hafa verið og ’ * flutt til "Winnipeg. Þau eru einhver þau léttustu en “Fulton þó sterkustu hjöl, sem búin eru til í Bandaríkjunum. “Featherstone”=hjoIin ísömu og ífyrravoru kölluð “Duke” og “Duchess”) reyndust ágætlega í fyra. Lað er óhætt að renna þeim á hvað sem er. Þau eru næstum óbrjótandi og þarf því ekkert að kosta upp á þau í aðgerð. “KIondike”-hjolin eru mjðg göð fýrir jafnlitla peninga. Þér gætuð ekki gert betri kaup þótt þér senduð siálfir eftir hjóli til stórborganna 1 Bandarikiunum og Ganada. Verð að eins $28.50 fyrir borgun ut 1 hönd. B. T. BJORNSON, Cor. KING & MAllKET St. (hjá Pierce Bros.). Umboðsinaður í Argyle: H. BJARNASON, (ilenboro. Mr. Jóhann Jónsson, til heimilis á Elgin ave. hér í bænum, sem fór til Yukon laDdsins vorið 1898 og dvaldi par um eitt ár, lagði nú aftur af stað héðan síðastl. œánudag (17. p. m.) vestur að Kyrrahafi, og fer ef til vill alla leið til Dawson City áður en hann kemur til baka. En i bráðina ætlaði hann að vera í pjónustu inanns nokk- urs, sem ætlar sór að leita að dýrum rnálmum á eyjum við Kyrrahafs- ströndina norðarlega. Yér óskum Jóhanni allrar hamingju á fercalagi sínu og heillar afturkomu. Hraustir menn falla fyrir maga, nýrna eða lifrar veiki rjett eins og kvennmenn, og afleiðingarnar verða: lystarleysi, eitrað blóð, bak- verkur, taugaveiklan, höfuðverkur og preytutilfinning. Én enginn parf að verða svo. Sjáið hvað J. W. Gardn- ier í Idaville, -Ind. segir: „Electric Bitters er einmitt pað sem maður parf pegar maður er heilsulaus og kærir sig ekki hvort maður lifir eða deyr. Þeir styrktu mig betur og gáfu mjer betri matarlyst en nokkuð. annað. Jeg hef nú góða matarlyst og er eins og nýr maður“. Að eins 50c í hverri lyfsölubúð. Hver flaska abyrgst. Dánarfregn. Hér með tilkynni ég ættingjuna og vinum, að mín elskulega móð- ir, Guðri'm Jenson, andaðist að heini' ili mínu Fenhring., Gimli P.O., p. 25. f. m. eftir einungis priggja daga sjúkdómslegu. Margir vita hvað pað er, að vera sviftur hinni ástkæru, leiðandi hönd hjartkærrar móður, og par af leiðandi geta peir gert sér í hugarlund, hve sárt hið bitra sverð dauðans hefir níst að hjartaj mínu með fráfalli minnar ástríku móður, en minning hennar geymi ég ávalt. Húu var mór sönn móðir, sem ætíð var reiðubúin til að rétta mér höndina ogstyðja mig með móðurlegri uno' önnun í gegnum öfugstreymi lífsins. —Blessuð veri minning hennar. Guðm. Hannesson. Skemti- >? x samkoma undir umsjón ísl. kvennfélagsÍDS „Gleym mér ei“ I Fort Rouge. Ljómandi eftirgerðir af frægustu málverkum Norðurálfunnar og Am- eríku, eftir mestu listamenn heims- ins, par á meðal The Madonna of the chair, eftir Raphael; Ecce Homo, eft- ir Guido Reni; The Immuculate Con- ception, eftir Murillo; Christ healing the sick, eftir A. Dietricb, og margar fleiri — eru kostnaðsrlaust til sýnis á skrifstofu Royal Crown sápufélagsins á King str. hér 1 bænum. Þeir, sem óska eftir að eignast eitthvað af lista- verkum pessum geta borgað pær með sápuumbúðum, eða með fáum centum auk umbúðanna. Svo geta menn lát- ið færa pær á gler með gullborða, fest pær svo á vegginn með messing- ar-snúru, og verða pær pá mesta hús- prýði. _____________________ I f) C — FUNDUR VERÐUR • baldinn í stúkunni „Isa- fold“ priðjudagskveldið 25 p. mán. Milli 10 og 20 nýir meðlimir verða bornir fram og ættu meðlimir að gera sitt bezta til að gera pá tölu 20. S. Sigukjónsson, C.R. Ekki lengi. Nú sem stendur gefum við eina 16x20 Crayon mynd, stækkaða frá hverri góðri mynd sem er, með hverri tylft af Platínu-myndum, sem kostar að eins $4.00. Baldwin & Blondal, Photographers. 207 Paeific Ave., Winnipeg. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim beztu í bænum. Telefor; 1040. 528)4 Mall St. Fimtutlagiun‘^7. apr. 189í> —á— ALBERT HALL. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. PROGRAM: Samspil: .......Mr. W. Anderson og Mrs. Merrel............. Rœda: ..........Séra H. Pétursson- Solo: ..........MissA. Borgfjörð- Rbcitation: .......B. T. Bjömson. Solo: ..........Dr. O. Stephensen. Recitation: .......Miss R. Egilsson. Solo: .............Mr. S. Anderson. Upplestur: .....Mrs. A. Þ. Eldon. Solo: .............Mr. Jón Deildal. Upplestur: .....Mr. K. Þórðarson. Samspil: .......Mr. W. Anderson og Mrs. Merrel, Veitingar og dans.... Concert^j Midvikudngskv. 26. april 1899 á Northwest Hall. PROGRAM: 1. Músík: ...Mr. W. Anderson og Mrs. Merrel........ 2. Stuttur leikur: (How to select a hushand)...... 3. Solo: .......Mr. Kr. Jónsson* 4. Recitation: ....Mr. H. Lindah 5. Músík: .....Mr. W. Anderson- 6. Kökuskurður................ (Mr. Sigfús Anderson mælir me^ því að gift kona skeri kökuna, eí> Mr. Jóhann Bjarnason mælir me^ því, að ógift stúlka sé látin gel'a það). 7. Músík: .....Mr. W. Andersom 8. Recitation: .Mr. G. Hjaltalín- 9. Solo: .......Mr. S. Anderson. 10. Upplestur: ....Mrs. V. LunJ' 11. Músík: ...... Mr. W. Anderson Mrs. Merreh.......’ Agóðanum verður varið fýrlf legstein yfir leiði peirra Dr. Lao3' bertsen’s og konu hans. Aðgangur 25 cents. J. PLAYFAIR & SON, Fyrstu TRJÁVIDARSALARNIR Á Baldur . . . Leyfa sér hér með að tilkynna sínum gömlu skiftavinum og almenningi yfir höfuS, aö jafnvel þó trjáviður, bæði í Can- ada og Bandaríkjunum, liafi hækkað í verði um 1 til 3 doll- ara hver 1000 fet, þá ætla þeir sér að selja allskonar trjávið í sumar með SAMA VERÐI EINS OG í FYRRA. Ástæð- an fyrir þessu er sú, að þeir hefla og sníða sjálfir borðvið sinn og losast þannig við tollinn. þeir hafa allskonar trjávið til sölu, og ennfremur glugga, hurðir, lista o. s. frv., og óska eftir viðskiftum sem flestra íslendinga. J. Playfair & Nmi. BALDUR, MANITOBA. 1

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.