Lögberg - 29.06.1899, Qupperneq 1
Lögberg er gefið út hvern fimmtudag
af The Lögberg Printing & Publish-
jng Co., að 309,54 Elgin Ave., Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið
(á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Eeinstök númer 5 cent.
LögberG is published every, Thursday
by The Lögberg Frinting & Publish
ing Co., a 309J4 Elgin Ave., Winn
peg, Manitoba,—Subscription price: $2.00
per year, payable in advance. — Single
copies 3 cents.
12. AR.
Winnipeg, Man., flmmtudaginn 29. júní 1899.
NR. 25«
Frjettir.
CANADA.
Sambandsstjórnin hefur útnefnt
Þ* Strathcona lávarð, Hon. J. I.Tarte,
°£ Mr. Sanford Fleming til aö vera
^úlltrúar Canada & fundi, sem á að
Þalda í London á Englandi, áöur langt
'iður, til aö ræöa um hinn fyrirhug-
&ða Kyrrahafs-Jjráð. Er mál J>aö bú-
að vera á prjónunum í all-langan
i'iffla, en útlit fyrir nú að loks verði
aitthvað af framkvæmdum og haf-
þráðurinn veröi lagöur.
Eins og menn muna, brann meiri
Mutinn af Dawson City til kaldra kola
^Jrir nokkru síöan. Eru nú Dawson-
^áar að endurbyggja bæinn I óða
ðun, og er sagt, að hann verði miklu
^litlegri en hann var fyrir brunann.
Verksmiðjur pær hér í Canada,
Bem búa til járnbrautavagna-hjól,hafa
gengið | félagssamband með verk-
B®iðjum peim í Bandaríkjunum, sem
teka samskonar iðnað. Samanlagður
köfuðstóll peirra er ssgður að vera
15 milj. doll.
Bærinn St. Reymond í Quebec-
lylki, brann til kaldra kola á sunnu-
dagsmorguninn var. Er sagt, að eld-
Ufinn hafi komið upp í hlöðu einni,
sem flakkarar nokkrir höfðu hafst
Vlö um nóttÍDa. Bærinn átti cngin
8lökkvi-áhöld, svo slökkvivólar og
Þe8sháttar útbúnaður var sendur frá
Qnebeo-bæ með sérstakri lest, en kom
®kki fyr en mestur hluti bæjarins var
Þrunninn. Skaði metinn $100,000.
Seinustu fregnir frá Dawson City
Segja útlitið J>ar vera fremur dauft.
^r e»gt, að J>ar sé fjöldi af iðjulaus-
11(11 mönnum, sem ekkert geta fengiö
gera. Drátt fyrir J>etta er J>ó
ö°kkur innflutningur til bæjarins og
D*Úiggjandi héraða altaf öðru hvoru.
Fregn frá Ottawa,24. J>. m. segir,
þeir Hon. Mr. Greenway og Hon.
^el. McMillan hafi fengið erindi sínu
t8mgengt við stjórnina í Ottawa
v'övlkjandi skólalöndunum hér í fylk-
*Du Er sagt aö sambandsstjórnin
&fi ákveöið að fá Manitoba 1 hendur
ul1 umráð yfir skólalöndum fylkisins,
°g »tli þar að auki að borga fylkinu
3°0,000 af sjóðnum fyrir skólalönd
*em þegar hafa verið seld, og sem
v°rU eign fylkisins.
Eins og menn rekur minni til,
&r bankarán framið í bænum Nap-
&Dee> 1 Ont., fyrir all-löngum tíma
81®sn. Einn af J>eim sem grunaðir
T°tu um ránið, var maður nokkur
ollu T. Roche að nafni. Var hann
tel£inn fastur í Boston fyrir nokkru,
Þegar hann var 1 J>ann veginn að
sig. Gerði sambandsstjórnin
rbfnr til að maðurinn væri framseld-
Dt °g hefur nú Bandaríkjastjórn orðið
Vl® Þeim kröfum og fengið sainbands-
stjörninni manninn í hendur.
Á mánuðaginn var lézt í borg-
'vn* ®t. John, í New Brunswick, Mr.
01 • W. Turnbull, einn af auðug-
DstU Ibúum peirrar borgar. Mr.
rurnbull hafði n/lega gefiö $100,000
^ byggja fyrir hæli, í St. Jolin,
Suda þeim sem þjást af ólæknandi
^fifidómum og enga eiga að. Mr.
Urnbull hafði verið stórkaupmaður,
v»r nú hættur verzlun fyrir nokkru
^eRar hano ^mdaðist.
Veraldar-stórstúkuþing Good
e(upla^,,J]kom saman 1 Toronto á
Þriðju(^£inn var jjm 5qo fulltrúar
eru þegar komnir á þingið en von á
fleirum. Samkvæmt árskýrslu ritara
eru nú 8,631 stúkur og 2935 barna-
stúkur í reglunni. Félagatala alls
554,738. Tekjur veraldar-stórstúk-
unnar voru á árinu $31,908, útgjöld
$26,649. í sjóði $5,259. Forseti
þingsins er hinn núverandi höfuð
maður regluanar, Mr. Joseph Malins
frá Worcester á EDglandi, en ritari,
Col. B. F.Parker frá Milwaukee, Wis.
Fyrir skömmu síðan fundust lík
af þremur mönnum í Yukon-landinu,
Er álitið að það séu lík þeirra Michael
Daly frá Rhodes Island, og J. Pro-
noun og Victor Letare, tveggja Can-
ada manna, sem fóru þangað síðastl.
vetur og hvergi komu fram. Voru
þeir í allstórum hóp manna sem ætl-
aði að komast að upptökum ár einnar
sem Kugukuk nefnist. Snéru hinir
aftur þegar þeim fór ekki að lítast á
ferðalagið, og komust heilir á húfi til
baka, en þessir þrír vildu ekki gefust
upp við svo búið, og skildu við félaga
sína og héldu áfram ferðinni.
í aukakosningu sem fram fór í
BaDÍf kjördæminu í norðvestur-land-
inu, nú alveg nýlega, var Mr. A. L.
Sifton kosinn með 50 atkvæðum um-
fram gagDsækjanda sinn Dr. Brett,
sem áður vár fulltrúi þessa kjördæmis
1 þingi norðvestur territórianna. Mr.
A. L. Sifton er bróðir Mr. Clifford
Sifton hins núveranda innanrlkis-ráð-
gjafa í ráðaneyti sambandsstjórnar
innar 1 Ottawa.
BANDABlHIN.
Á mánudaginn var brunnu vöru-
hús og nálægt hundrað járnbrauta
vagnar, tilheyrandi Michigan Central
járnbrautarfélaginu, í Toledo Ohio.
Eignatjón metið yfir $300,000. Að-
eics lítillhluti af því,sem eyðilagðist,
hafði verið vátrygt.
Síðastl. mánudag var svertÍDgi
uokkur, Daniel Hatrick að nafni, í
Scranton, Miss., hengdur án dóms og
laga. Var hann ákærður um glæp-
samlega meðferð á UDgri,hvítri stúlku,
og þótti fólkinu of langt að blða eftir
því að dómstólarnir tækju málið til
meðferðar, og tók svo þetta til bragðs.
Glergerðaxmenn í Bandarlkjun
um, sem Dýlega gengu í félagssam
band, hafa hækkað verðið á rúðugleri
svo nemur 10 af hundraði.
Allmargir póstkeyrslumenn 1
Chicago hafa verið teknir fastir, á-
kærðir um að hafa stolið svo þúsund-
um skiftir af bréfum úr póstinum.
I>að er sagt, að Miles hershöfð-
ingi eigi að taka við herstjórn yfir
liði Bandaríkjanna á Philippine-eyj-
unum áður en langt um líður. Kvað
sú breyting vera gerð samkvæmt ósk
hcrshöfðingjans sjálfs.
Verkfall það, er sporvagna-þjón-
ar gerðu 1 Cleveland, O., fyrir nokkru
sfðaD, virðist vera um það bil leitt til
lykta. Ætla hlutaðeigendur að sætt-
ast á málið heimulega, en ef það get-
ur eigi gengið fyrir sér, liafa þeir
komið sér saman um að leggja málið
í gjörð.
Fyrir 28 árum síðan myrti Alex-
ander Jefter manD, sem hét Gilbert
Gates, nálægt Wichita I Missouri-
ríkinu. Morðinginn náðist og með-
gekk glæp sinn. Voru tilraunir gerð-
ar til að hengja hann án dóms og laga,
en lögreglan gat skotið honum undan
og komið honum í fangelsi, þar sem
hann átti að bíða dóms síns. En svo
slapp Jester úr varðhaldinu, og hef-
ur ekkert spurst til hans síðan þar til
fyrir fáum dögum,að systir hanssagði
til hvar hann vreri. Hefur hann altaf
verið í Bandaríkjunum, cg kallað sig
H. W. Hill. Morðinginn er 80 ára
að aldri.
Haglstormar með fádæma regn-
falli geiðu stórskemdir á eignum og
uppskeru 1 Nebraska-ríkinu á sunnu-
daginn var. Er sagt að uppskera hafi
gersamlega eyðilagst á allstóru svæði,
og að eignatjón á járnbrautum og
öðrum eignum nemi svo mörgum
tugum þúsunda dollara skifti.
Feðgar tveir, Delos Hagar og
Oxlee Hagar, urðu fyrir eldingu þar
sem þeir voru að vinna á landí sínu,
nálægt bænum Manlíus í ríkin New
York, á föstudaginn var. Höfðu þeir
verið að flytja hey á vagni, og þegar
óveðrið skall á leituðu þeir sér skýlis
uadir vagninum. EldÍDgin, auk þess
sem hún drap báða mennina, mölvaði
vagninn, drap báða hestana, sem fyrir
honum voru, og hund,sem með mönn-
unum hafði verið, að auki.
Fyrir nokkru slðan lögðu 20
námamenn 1 California upp í ferð til
náma nokkurra, sem kendir eru
við Sierrs Pantoda, og lá vegur þeirra
yfir óbygðir á all-löngu svæði. Vilt-
ust þeir í miðjum óbygðunum og fór-
ust þar allir. Er álitið, að mennirnir
hafi dáið úr þorsta, með þvl hvergi
nafi verið vatn að fá. Lík sumra
mannanna hafa þegar fundist.
Fyrir nokkru slðan hvarf stúlku-
barn, sem hjón eÍD, Mr. og Mrs. Clark
í New York, áttu. Þóttust menn
þess strax fullvissir að barninu hefði
verið stolið, og var ekkert til sparað
að reyna að hafa upp á því, með því
hjón þessi eru rík og gátu vel borið
kostnaðinn, sem af því leiddi. Loks
fundu svo leynilögreglumenn barnið
á bóndabýli einu, eigi all-langt frá
New York. Bárust böndin að konu
nokkurri, Mrs. Barrow að nafni, og
var hún tekin föst og kærð um að
hafa stolið barninu. Hefur hún nú
játað sök sína, og verið dæmd í tólf
ára og tiu mánaða fangelsisvist
fyrir vikið.
Á laugardaginn var vildi til
járnbrautarslys á Pittsburg & West-
ern járnbrautinni, nálægt bænum
Renfrew 1 Pa. Átta manns meiddust,
og er álitið að sumt af þvi,sem slasað-
ist, muni bíða bana af neiðslunum.
Hinn 22. þ. m. kom maður inn í
banka einn í Boston, sneri sér að
gjaldkcranum og bað um upplýsingar
viðvikjandi ávísun, sem hann þóttist
ætla að senda. E>egar minst varði
seildist aðkomumaðurinn inn fyrir
skilrúmið og náði í tvo pakka af
seðlum sem $10,000 voru í. Gjald-
kerínn hafði litið af peningunum
augnablik, og tók ekki eftir að hann
hefði verið rændur fyrr en maðurinn
var kominn út. Þjófurinn komst á
járnbrautarlest, en náðist í New
York og fundust þar peningarnir í
vösum hans. Heitir hann Philip
Zambele, og á heitna í Chicago að
sagt er.
ÍITLÖND.
Frétt frá London’á Englandi, 22.
þ. m., segir að brezka stjórnin hafi
ákveðið að auka herafla sinn 1 Suður.
Afriku, sökum ófriðarhorfanna milli
Englands og Transvaal. Ætla Brotar
að hafa þar 40,000 manna, búna til
viga ef í hart kann að slást.
Kina og Japan eru á í þann veginn
að verða hinir mestu mátar. Hafa Jap-
anar nú ákveðið að skila aftur öllum
þeim herskipum sem þeir tóku af
Kínverjum i stríðinu 1894. Er sagt
að þeir geri það til þess að Kínverjar
eigi hægra með • að verjast yfirgangi
Rússa og annara Evrópu-stórvelda
sem nú eru farin að gerast all-heimtu-
frek þar eystia. Mun Jöpunum vera
í mun að halda í hemilin á Evrópu-
mönnum þar austur frá, og lítur helzt
út fyrir að þeir muni veita Kínverjum
að vígum ef I hart slæst.
Frétt frá Pétursborg á Rússlandi,
24. þ. m. segir, að hálfviltir ræningja-
flokkar, sem Kurdar eru nefndir, og
sem hafast við i lendum Tyrkja íAsíu,
hafi nýlega vaðið inn í Armeníu,
drepið fjölda manns, brent bygðir og
gert önnur spellvirki.
Ef trúa má því sem sagt er, þá
eru konur á Philipine-eyjunum ekki
síður fyrir sér en menn þeirra. Er
sagt að þær hafi tilkynt Otis hershöfð-
ingja, að þær ætli að halda ófriðnum
áfram þegar karlmennirnir séu falluir.
Signor Benedetto Leonardo, sem
er ítalskur miljÓDaeigandi, var liand-
samaður af óaldarflokki nokkrum fyr-
ir skömmu síðan. Settu óaldarmenn-
irnir miljóna-eigandann í strangt
gæzluvarðhald og settu honum þá
kosti,að borga sér $10,000, ella skyldu
þeir sneyða af honum bæði eyrun.
Yiss tími var settur hvenær pening-
arnir skyldu borgaðir; að öðrum kosti
færi eyrna-aftakan fram. Maðurinn
sá sér þann kostinn beztan, að senda
eftir peningunum. Var aðeins einn
klukkutfmi eftir af hinum tiltekna
tíma, þegar peningarnir komu.
Senator Waldeck Rousseau, sem
forseti Frakklands fól á hendur mynd-
un nýs ráðaneytis, hefur nú loks tek-
ist að mynda ráðaneytið, að sagt er.
Er Rousseau sjálfur formaður í hinu
nýja ráðaneyti, og jafnframt innanrik-
isráðgjafi. Hinir ráðgjafarnir eru:
M. Delclasse, utanríkis-ráðgjafi; hers-
höfðingi De Gallifet, hermálaráðgjafi;
M. De Lanessan, sjómála og siglinga-
ráðgjafi; M. Monis, dómsmála; M.
Callaux, fjármála, M. Miller, verzlun-
ar; M. Leygues. mentamála, M. De-
crois, nýlendumála, M. Jean Dupuy;
akuryrkjumála; og M. Perrie Baudin
ráðgjafi opinberra starfa.
Frumvarp til laga um kjörgengi
kvenna í sveitastjórnir og bæja, var
felt í efri málstofu brezka parliament-
isins á mánudaginn var. Sýndist lá-
vörðunum að konur hefðu eigi mikið
að gera með að vasast í svoleiðis mál-
um, og feldu frumvarpið með 182 at
kvæðum gegn 68.
Rúg-uppskeran á Finnlandi hcf-
ur þvínær eyðilagst af votviðrum og
kuldum, að sagt er. Telja menn sjálf-
sagt að vandræði mikil stafi af þessu,
með því öll norður og austur héruð
landsins, þar sem uppskeran alveg
eyðilagðist I, stunda þessa atvinnu
grein sem sinn aðal atvinnuveg.
Síðustu fregnir frá friðarþininu í
Hague segja, að þjóðverjar hafi slak-
að til og séu nú eigi lengur mót-
fallnir því, að ágreiningsmál milli
þjóða og ríkja skuli framvegis vera
lögð í gerð. Fulltrúar þjóðverja voru
þeir einu á þinginu sem andmæltu
gerðardóms-tillögum þeim, er lagðar
voru fyrir þingið af fulltrúumBanda-
r.manna og Breta. Munþýzku stjórn-
inni eigi hafa þótt árennilegt að etja
kappi við hin stórveldin öll, og svo
loks gefið sinum sendimönnum þær
skipaair að aðhyllast tillöguraar.
Colfteppi
þrír stórir pakkar af ferkönt-
uðarn gólfdúkum, mcð
mismunandi litum
munstrum
og
2£ og 3
3 “ 3
3 “ 3k
3 “ 4
3i “ 4
4 “ 44
yards
U
u
u
41.75
. 2.00
. 2.25
, 2.75
. 3.50
. 4.00
Gólf-mottur 25, 40, 75c.,
$1.00 til c2.50.
Clugga-gardinur
stórt upplag af gardínum
frá 40c. til $7.50. Gard-
ínu-nct mcð allavega
manstrnm og litum 10,
124 og 15c.
Madras músselín hvít og bleik
á 20 cent,
Carsley $c Co.,
344 MAIN ST.
Spyrjið eftir Mr. Melsteð,
BEZTI
STADUfí/NN T/L AD KAUPA
LEIRTAU,
ÖLASVÖRU,
POSTULÍN,
LAMPA,
SILFURVÖRU,
HNÍFAPÖR, o. s. trv'
er hjá
Porter Co.,:
330 Main Strkkt.
ÓskaSptit verzlan íslendia
NÝKOMID
beina leið frá
Chemn/tz, Saxony
Ljómandi úrval af svörtum
Bonmllar-Sokkum
handa karlmönnum, sem kosta frá 13;4c,
til 75c. parið,
Ennfremur Hkidelman’s Tiucote
EINKALEYFIS NÆRFOT OG
UTANHAFNAR SKYRTUR
•sf sama tagi, Dæmalaust góð föt.
II. ff. Flenry,
564 Main'St.
Gagnvart Brunswick
Hotel,
N- B.—Við höfum enn pá fáeín af fötun-
um með hvössu treyjuliornin, svört
mórauð og b)á fyrir $4.50. Ágæt
fyrir það verð. D. W. F.
„EIMREIDIN'1,
eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta
timaritið á islenzku. Ritgjörðir, mynd-
ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá II. R. Bardal, S.
Bergmann, o. fl.