Lögberg


Lögberg - 29.06.1899, Qupperneq 5

Lögberg - 29.06.1899, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 29. JUNÍ 1899. 5 Vér undirskrifaÖir vottum hér með, &ð vér höfum J>ekt Mrs. Guðnjfju Öelgadóttir, ekkju Jóhannesar Magn- ússonar.í meir en fjórðung aldar,og er °ss ljúft að geta gefið henni J>ann vitnisburð, að hún hefir ávalt & J>vl Utnabili komið fram sem kristin og i &Ua staði ráðvönd kona, vel látin af iillum í j>essari bygð, og hefir hún rétt mörgum hjálparhönd, en aldrei yerið Jjiggandi.—Hún hafði yflrsetu- konu-störf á hendi um mörg ár og kepnaðist vel—Vonum vér að J>etta vottorð vegi á móti ónotagrein hins &lkunna Heimskringlu fréttaritara frá Minneota. Washington Island, 16. júní 1899. J. Gíslason, A. GuðmundseD, A. G. Leegrove. Kvalir barnsins. Mk. Wm. Mckay, Cliffoed N. S., SEGIE feá iiveenig dóttie hans vae IÆKNUÐ. Htin var fyrst J>jáð af illkynjaðri gigt, og svo af máttleysi og riðu sem ágerðist mjög. Foreldrar henn- ar gerðu sér engar vonir um bata. Eftirblað. Enterprise, Bridgewater,N.S. Mr. Wm. McKay, sem er vel þektur og mikils metinn millueigandi °g bóndi í Clifford Lunenburg Co. N. segir frá eftirtektaverðri lsekningu sem gerð var með brúkun Dr. Willi- a°>s’ Pink Pills. „Fyrir hér um bil þrem árum slðar var Ella dóttir mln, sem j>4 var barn tíu ára að aldri, mjög Þjáð af illkynjaðri gigt. Hún var ^jög illa á sig komin. í heilann mánuð varð hún að liggja alveg rúm- mst, og var svo slæm að hún gat svo sem enga björg sér veitt. l>að varð &ð snúa henni I rúminu J>ví hún gat M ekki sjálf og var með öllu ófær W allra hreifinga. Hún var svo slæm &ð hún gat ekki einusinni haldið á °einu í hendinni. Allir möguleikar að nota hendur og fætur voru farn- lr> og kvalirnar voru ópolandi. Með stöðugum lækningatilraunum, var "fin samt eftir mánuð, fær um að komast úr rúminu, og jafnvel að fara °furlítiö á fæti, oghún sýndist veraá talsverðum batavegi, en alt 1 einu v&rð hún hastarlega veik aftur og pað &f enn verri veiki en gigtin hafði Qokkurntíma verið. Taugakerfið syndist alt vera úr lagi. Hún skalf nötraði og datt 1 hvert skifti sem “fin reyndi til að ganga. Hegar hún mtl&ði að drekka úr bolla, skulfu svo ^ kenni hendurnar að hún misti alt mður. Hún var brjóstumkennanlega \ sig komin. Læknarnir voru sóttir hennar, eins og fyrri, og peir sögðu &ð pað væri versta tegund af riðu sem &ð henni gengi. I>eir fyrirskipuðu jneðul og hún brúkaði pau nákvæm- *eg& eins og fyrir var lagt. t>essu v&r haldið áfram um tíma, án pess °pkkur árangur sæist. Hún horaðist Qiður jafnt og stöðugt pangað til hún v&r ekkert orðin nema beinin, og við v°rum búin að sleppa allri von um e&ta> Um petta leyti las ég 1 blaði 'lm merkilega lækningu som gerð hefði verið með Dr. Williams’ Pink Pills par sem hafði verið um tauga- sjúkdóm að ræða, og ég ásetti mér að reyDa pær. Ég keypti sex öskjur og lét litlu stúlkuna fara að brúka pill- urnar. Undir eins og hún hafði lokið úr fyrstu öskjunum var bati strax sýnilegur. Og pegar hún hafði brúk- að úr fjórum öskjum var hún orðin svo frísk, að við hættum að gefa henni meira. Henni fór stöðugt batnandi, og eftir fáar vikur var hún orðin eins heilsugóð og hún hafði nokkurntíma verið. Okkur var sagt að lækningin væri ekki varanleg, að pað væri bara nokkurskonur kröftugt æsingaefni 1 pillunum sem hresti um tfma, en svo mundi barninu versna aftur, og hún verður verri en hún hefði nokkurn- tíma áður verið. Alt petta var bara vitleysa, pvl hún hefur nú nærri pvl i prjú ár haft beztu heilsu. Taugar hennar eru 1 eins góðu lagi og pær höfðu nokkurntlma verið. Og hún er fær um að stunda vinnu sína heima, og lærdóm sinn á skólanum eins og hver önnur. Við efumst okkert um að pað voru Dr. Williams’ Pink Pills sem gaf okkur aftur litlu stúlkuna okkar, sem við höfðum haldið að væri oss töpuð, og ekki lægi annað fyrir en að leggjast í gröfina. Dr. Williams’ Pink Pills era fram- úrskarandi góðar við öllum sjúkdóm- um sem stafa af óreglu taugakerfisins, eða af pví að lífsaflið I blóðinu er orð- ið svo lítið að pað er ekki nægilegt til að halda líkamanum í heilbrigðu ástandi. Þær eru ágætar við riðu, liðaveiki, gigt, máttleysi, mjaðmagigt, við öllu sem orsakast af la grippe og pessháttar, höfuðverk, svima, heima komu, útbrotum o. fl. l>ær eru enn fremur mjög góðar við öllum sjúk- dómum sem eru einkennilegir fyrir konur, byggja upp blóðið og auka pað, og gefa andlitum peirra sem áð- ur voru mögur Og föl, heilbrigðislegt og fagurt útlit. Nyr... Veggja-pappir Og... „Mouldings" l>ar eð nú sá sá tími ársins, sem pér hreinsið og fágið heimili yðar undir sumarið, óska ég eftir að pér komið og skoðið veggjapapplr hjá mér áður en pér kaupið annarsstaðar, og mun pað borga sig fyrir yður. Veggjapappír fyrir 4c rúlluna og upp.—Veggja-borða á lc yardið og upp.—Meira að velja úr en í nokk- urri annari pappírs-búð í Vestur-Can- ada. — Prufur sendar með pósti til hvers sem óskar eftir pví. Robt. Leckie, 425 Main Str. WINNNIPEC. W.J.GUEST er eini maðurinn í bænum, sem selur nýjan eða saltaðan (ísl.) sjó-íisk svo sem: , ÞORSK, ÝSU, LÖNGU, HEILAGFISKI, LAX, SÍLD, URRIDA o. s. frv. Um leið op; íslendingar geta gætt sér í munni með þessum góða sjó- fiski.þágeta þeir einnig sparað sér peninga, því fiskur er drýgri en ket. — Kallið upp telefón 697 og tiltakið bvað þér viljið fá. íslend- ingurinn, sem hjá mér vinnur, fær- ir yður það þá heim í hlaðið. ■W. J. GTJEST, 620 Main Str., WINNIPEG. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦----------------------------♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ $ ♦ ♦ i ♦ ♦ u :: Ruby U©AM! ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ : ♦ ♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦----------------------------♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦< ♦< ♦< ♦< Er betra við húsa- og fata-þvott en nokkuð annað, sem látið er í þvottavatn, og mikið drýgra. Tvær teskeiðar í fulla vatnsfötu. það fæst í öllum matvörubúðum. Kaupið það og reynið. Ef það reynist ekki eins og við lýsum því, þá skilið umbúðunum aftur og fáið peninga yðar. I bverjum pakka af Ruby Foam þvottaefni er „couporí'. Geymið þau, því við gefum eina af fallegu myndunum, sem við höfum til sýnis, fyrir hver 20 „coupons'‘. Fyrir 20 „coupons" og 50c., eða fyrir 50 „coupons“, gefum við 8 doll. mynd eða stækkaða mynd af yður sjálfum. The Canadian Chemical Works 385 Notre Dame Ave., WINNIPEG. É J 6 í j Thistle og Featherstone BICYCLES Eru ódýrari en flest önnur hjól vrgna fess aðfau eru svo sterk að mjög lítið 1 arf að kcsta upp á lau í afgcið. Og eru l'au 1 ess vcgna i mesta uppáhaldi lar scm lau eiu bczt þekt. KLONDIKE Hjólin eiu einhvcr tcztu ódýiu reifhjólin sim hægt cr að fá. Féiagið siiii býr fau til gefur skriflcga ábyigð nuð liverju þeirra. Ódýiari hjól cr l.gegt að fá, cn feim fylgir cngin ábyrgð. B. T. BJORNSON. UMBODSMENN : H. Bjarnason, Glenboro, Th. Oddson, Selkirk. Cor. King St. & Market Square, . . . . WINNIPEC . . . . i 9 ► %/%/%%/%■% -%-%/%%•-%-%%/%/%-%"%%.%.-% %.-%■%■%/%-% -%-%.-%•%-%-% %/j CrescenTg I g YC L ES eru nrjög vönduð hjól í alla staði, búin til í bezta og stærsta hjólverk- stæði heimsins. Arið 1898 voru 100,000 Crescent hjol seld. Seld ödýrar en nokkur önnur veru'ega VÖNDlJÐ hjól á markaðnum. Viðgerð á Bícycles í sambandi við búðina.—Komið og skoðið hjólin. A. E. SPERA, Manager. HYSLOP BROS., P0RTAGE AVE. EAST, WININPEG. ,.%%/%%/%%.%/% %/%%.%.-%%•-% %•%.%■%%-%%%-%-%%/%-%%. %%.%%.-<( I NOKKUD NYTTI 1 f Saumavól, sem snýst á kúlum. Máttförnustu konur geta stigið ELDREDGE B. vélinni sór að meinalausu og án þess að þreyt- zSt ast. Það er yndi fyrir heil- brigðar konur að stlga haua. zSt Það heyrist ekki til hennar. Skyttan þræðír sig sjálf. Nýj- ^5 asti spóluútbúnaður. Öll með- fylgjandi verkfæri, Bezta vél fyrir lágt verð. ÁBYRGST í FIMM ÁR. Engin vél til eins ZS góð fyrir neitt svipað verð. —• Biðjið um ELDREDGE B, =3 Það er umboðsmaðnr fyrir hana í yðar bæ. ZSt Búnar til af National Sewing Machine Co., New York og Chicago. ^ _ . Önnur stcarsta saumavéla-verk- zSt - MYND AF PARTI AF SAMAVÉLs smiðja í heimi, hýi til 700 vélar "~3 ELDREDGE B, á dag; áður E'dredge Mfg, Co. 697 l'úkar dauðra maiiua af hinum ýmsu pjóðum, á blett- 'úuin par sem hin síðasta, * blóðuga orusta hafði átt 8Jer stað. Úti 1 einu horninu á fletinum uppi á hæð- 'uui, undir stórum kletti, húktu sjö hogamenn,og var b>an stórvaxni Hordle-Jón 1 miðið. Þeir voru allir 8asrðir, preyttir og illa til raika, en samt óyfirunnir, veifuðu peir hinum blóðdrifnu vopnum slnum og ^rópuðu af fögnuði pegar peir sáu landa slna. All- eTne reið yfir til Jóns, en Sir Hugh Calverley kom rJett á eptir honum. „Við hinn heilaga Georg!“ hrópaði Sir Hugh. ,,Jeg hef aldrei á æfi minni sjeð merki um jafn ein- ^sittan og harðan bardaga, og pað gleður mig ó- 8effjanlega að hafa komið hingað I tíma til að frelsa ^kkur, pó pið sjeuð fáir.“ »t>jer bafið frolsað meira on okkur“, sagði R°rdle-Jón og benti á fána Englands, sem hallaðist ^ stöng sinni upp að klettinum á bakvið pá. „Þjer hafið barist göfuglega,“ hrópaði gamla ^iliðs-hetjan (Sir Hugh) og horfði með roglulegri ^srinanns aðdáun á hinn mikla llkama og hið hug- rekkislega andlit bogamannsins. „En hversvegna 8>tjið pjer á manninum peim arna, góðurinn minn?“ »Við hinn helga róðukross! jeg var búinn að ^teyma honum“, svaraði Hordle-Jón,sem stóð á fætur °8 dró undan sjer hvorki meiri nje minni mann en 8pánska riddarann, hann Don Diego Alvarez. „Þessi ^sður, göfugi iávarður minn, pýðir hið sama fyrir : °g nýtt hús, tíu kýr, eitt naut — pó pað sje ekki 700 á honum, eins og manni sem hefur miklar áhyggjur. Þótt hann væri ungur, og pótt klæðnaður lians væri ekki hermanna-klæðnaður, pá sýndu hinir nettu gull- sporar, sem glóðu á hælum hans, að hann var riddari, en langt ör á enni hans og annað ör á gagnauganu gaf hinu gáfulega og fíngerða andliti hans karlmann- legan yndisleik. Lagsmaður hans var stór, rauð- hærður maður, og reið hann á niiklum, kolbrúnum hosti, en afar-stór seglpoki var bundinn við hnakknef hans og hringlaði í honum við hvert spor, sem hestur hans tók. Hið stórskorna, veðurtekna andlit hans var síbrosandi og hann horfði hægt og stillilega til beggja haDda, en augu hans skinu og tindruðu af ánægju. Það var heldur ekki ástæðulaust að Hordlo- Jón var glaður—petta var hann—pví nú var hann aptur kominn heim I átthaga sína, Hampshire, og hinar fimm púsundir króna, sem liann hafði fengið frá Don Diego, hringluðu I pokanum við hnje hans, og, sem mest var í varið, hann var nú riddara sveinn Sir Alleyne’s Edricsonar, hins unga ijensmanns í Min- stead, sem svarti prinzinn hafði sjálfur nýlega slegið til riddara með sverði sínu, og sem allur herinn áleit einn af hinum allra uppgangsmestu af hermöiinum Englands. Því sagan um hið síðasta viðnám Ilvltu-her- sveitarinnar hafði \ erið sögð hvervetna par í liinum kristna heimi, sem menn elskuðu hreystiverk og her- mennsku, og peir, sem eptir lifðu, voru ausnir sæmd og virðingum. í tvo mánuði hafði Alleyue svifið 693 honum, pví hann vissi vel, að bog&mennírnir uppi á hæðinni höfðu skotið hinni síðustu ör sinni. Hann var ein prjú skref frá Alleyne pegar Hordle Jón, sem sá til hans ofan af berginu, preif upp stóran stein, hjelt honum eitt augnablik eins og hann væri að miða og ljet hann síðan falla niður fyrir bergið; og svo vel miðaði hann steininum, að hann kom á herðar Spánverjanum og hann f jell sundur-brotinn og emj- andi til jarðar; en skrækir Spánverjans, svona rjett við eyra Alleyne’s, vöktu hann úr ómeginu, svo hann staulaðist á fætur og horfði forviða í kringum sig. Honum varð litið á hestinn, sem var á beit í hrjóst- ugum haga rjett hjá honum, og pá rifjaðist allt sam- an upp fyrir honmm í einu vetfangi — erindi hans, hætta fjelaga hans, nauðsynin á að flýta sjer. Hann svimaði, honum var óglatt og hann var magnlítill, cn hann fann til pess, að hann mátti ekki deyj a og að hann mátti ekki tefja, pvl að undir honum var líf margra manna komið pennan dag. Hann stökk pví á bak hestinura tafarlaust, keyrði hann sporuin og reið allt hvað af tók niður eptir dalnum. Það dun- aði hátt undau hófum hestsins, er hann paut með fuliri ferð yfir kletta og klungur, en noistarnir (lugu undan stálskeifunum og lausagrjótið fauk aptur undan hófum hestsins. Ea Alleyne fann3t allt hring- snúast, blóðið streymdi úr enni hans, af gagnauganu og úr munni hans. Stingurinn varð æ sárari, undir síðu hans eg fyrir brjóstinu, og pað var sem logandi heitum örvum væri skotið 1 geguum hann. Hann

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.