Lögberg - 29.06.1899, Blaðsíða 6

Lögberg - 29.06.1899, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMM.TUDAGINN 29. JUNÍ. 1*99. Ileimilislít Tolstoys. Margir hafa brotið heilann um f>að, hvernig samkomulagið væri I raun og veru, milli Tolstoy greifa og konu hans. Hjónaband Jjeirra er, aft f>ví er séð verður, einkar fjott, en samt sem áður ber flestum saman um J>að, að frú Toistoy sé á alt annari skoðun 1 nálega öllum málum en bóndi hennar. Ef það er satt sem sagt er, að Tólstoy misiíki í hvert sinn sem hann sér konu sína veita pestum sín- um t<“, vejrna J>ess að hann álítur raogt að hafa nokkra æsandi drykki um hÖDd, og er stranglega á móti öllu af J>ví tagi, J>á gæti maður hugsað að flest gæti orðið efni til sundurlyndis, og J>ar 8em f>au eru svo gagn ólík í skoðunum sínum og til- finniogum, J>á mun mörgum verða á að ætla, að samkomulagið muni ekki vera sem best. En maður verður að gá að J>ví, að Tolstoy greifi er alveg fyrirmynd hvað stillingu og vald á skapsmunum snert.ir, og að kona hans er líka skynsöm og góð kona, sem e:ns @g allar góðar konur af slafnesk»i bergi brotnar, ber lotning fyrir peim sem er höfuð heimilisins. t»ar aðauki ber frú Tolstoy virðing fyrir manni sinum sökum hæfileika hans og lær- dóms. Dilltið öðruvísi mynd hefur i\f- lega verið dregin af heimiiislífi peirra hjóna, en maður hefur áður átt að Venjast. Er J>að gert í ensku blaði (The Young Man) af manni setn einu sinni var prívat ritari Tolstoys. Hann segir meðal annars: „tér verðið að gæta pess að Tolstoy var gifturlöngu áður en h'- nn myndaði pær skoðanir sem hann hef- ur nú. Kona haDS er stórlát og rik, og lætur sig litlu skifta skoðanir tiócda síns. Sannast að segja, hún tekur ekki hinn allra minsta pátt i peim. Greifafrúin er höfð í miklum hávegum meða) heldra fólksins i Mos cow. Hún he'dur sig ríkmannlega, og skeytir lítt um hvort fólki geðjast pað betur eða ver. Börn peirra bjóns, átta að tölu, eru flest á bandi móður sinnar. Að eins tvær dætur af heila hópnum, taka nokkra hluttekning I skoðunum og vilja föðursins. Nokkru eptir að Tolstoy giftist, ánafnaði hann konu sinni ágóðann af vissum bókum sem pá gáfu af fér allmiklar tekjur, og sem enn eru hýsua mikiis virði Síðan skoðanir hans breyttust, hefur hann hafnaðsumum af sinum fyrri rit- verkum, vegna pess að pau koma eigi að öllu leyti beim við skoðanir hans nú. Hann befur aldrei pegið neitt fyrir bókmentastarf sitt. Undir eins Og bækur hans eru gefnar út, verða pær almennirgseigD, og hver getur Iátið prenta pær sem vill. Eftir að Tolstoy haíði breytt skoðunum sínurn, tók haDn upp J>essareglu, viðvíkjandi öllum eldri skáldverkum sínum, og öðrum ritum, sem 'hann sjálfur hafði ráð yfir. E>rátt fyrir petta heldur kona hans stöðugt áfram að græða peninga á bókunum sem henni voru gefin ráð yfir, pó hún viti að p&ð sé algerlega mótfallið vilja roans henn- ar. Svona er meðferðin sem Tolstoy verður fyrir á sínu eigin heimili. Ilann á, í raun réttri, ekkert heimili; hann er bara gestur á heimili konu sinnar. En honum pykir, prátt fyrir petta, hjartanlega vænt um konu sína, og er svo ánægður, að pað fær tiltölu- lega lítið á hann, pó hún sé honum ekki sem allra eptirlátust hvað petta og sumt fleira snertir. Og álas pað sem hann verður stundum fyrir, útí frá, gerir honum ekki stórt ónæði, og hann er vanalega I mjög rólegu og í góðu skapi. Eptir pví sem kallað er að vera auðugur á Rússlandi, pá er Tolstoy fjölskyldan í ágætis efnum. Hún fær allmiklar tekjur árlega af fasteignum sem hún á. Fyrir nokkr- um árum síðan, skifti Tolstoy eignum slnum upp á milli konu sinnar og barna. Fær hvert barnanna £500 á ári í tekjur af sínum hlut. Ein af dætrum hans páði samt ekki sinn hluta, pegar skiftin voru gerð. Er hún á sömu skoðun og faðir hennar, sem álitur rangt að hafa meiri eignir undir höndum en maður parf nauð- synlega til að geta lifað, og rangt að veita sér nokkra nautn, sem maður getur vel verið án. Tolstoy sjálfur á hvorki fasteignir né peninga. —Literary Digest. DR A. W. CHASES MEDRLIN. rillurnar, sem Ðr. Chase brútar til að lækna mtð íifrarveiki, nýrnaveiki, slæmsku í innýflunum o? blöðrunni, kosta 25 c. askjan. Hver skamtur ein pilla, Dr. Chases kvefveikismeðal, við höfuð- kvefi, lungnaveiki, heyfeber, koatar 25C. askjan þrýstipíja frí. Dr. Chases áburður við ofsabláða, útbrot- um, gylliniæð, kláða og hörundskvillum, 60 c. askjan. Dr. Chases meðal við latigaveiklu", og við sjukoómnm sem stafa af ónógu lífsefni í blóð- inu, Stórar öskjur 5o c. hver, Mtðul þau sem Dr. Chase brúkar við s’úk- dóma scm stafa af því að lifrin vinnur eigi sitt verk, gulusjúkdóm og gallveiki kosta 60 cent fieskan. Dr. Chases síróp -em búið er til úr línolíu og terpentinu, er áreiðanlegt meðal við krefðn, hæsi, hálsveiki og við hósta og kvefi. Kostar 28e stór fllaska. Fæst i öllum lyfjabúðum. Islenzkur úrsmiður. Þórður Jónsson, úrsmiður, selur alls Konar gnllstáss, smíðar hringa, gerir við úr og klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð sanngjarnt. 290 nxa.lu St.—WlNNIPEG. AndspaiDÍr Manitoba Hotel-rÚBtnnnm. Dr. O. BJÖRNSON, 6 18 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7 til 8.30 e. m. Tclefón 1156. Dr. T. H. Laugheed, CHen.t>oro, 9Xax&. Hefur ætíð á reiðum höndum ailskonar meðöl, EINKALEYFIS-MEÐÖL, SKRIF- FÆRI, SKÓLABÆKUR, SKRAUT- MUNI, og VEGGJAPAPPIR, Veðr lágt EICID SJALFIR HUSIN YKKAR. Vér getum hjálpað ykkur til þess. Vér lánum psninga mót lægstu rentu sem kostur er á : $7.15 um mánuðinn, borgar $500,0 0 pen- ingalán á 8 árum. $6.13 um mánuðinn, borgar 50C.OO pen- ingalán á 10 árum. $5.50 um mánuðinn, borgar $500.00 pen- ingalán á 12 árum. Aðrar upphæðirtiltöluiega með sömu kjörum. Komið og fáið upplýsingar Canadian Mutual Loan & Investment Co. Room L, RYAN BLOCK. A. G. Chasteney Gen Agent. BO YEARS’ EXPERIENCE Patents IRAUL fflAK Designs COPYRIGHTS AC. Anyono sendlng a Bketch and descriptlon m»y qnlckly ascertatn our opinion free whether an invention 1» probably patentable. Communlca- tions strlctly confldentfal. Handbookon Patentf ecnt froe. Oldest agency for securing patentH. Patents taken tnrouffh Munn & Co. recelve special notice, without charge. in the Sckntific flmcrican. Largest clr- vu.av.v,.. v,. __________________ Terms, fó » year: four months, f L Sold by all newsdealers. A handsomely illustrated weekly. culation of any acientiflc iournal " “ 'loV" MÍINN &Co.36,BrMdwa»New York Branch Offlce, 626 F St., WaBhtngton, V. C. J. E. Tyndall, M. D., Physician & Surgcon Schultz Block, - BALDUR, MAN. Bregður æíinlega fljótt við þegar lians er vitjað fyrir jafn sann- gjarna borgun og nokkur annar. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum í Kingston, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa_ HOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, \* D A Tension indicator xm? DöHl IS JUST WHAT THE WORD IIMPLIES. dt It indícatcs the state of the tension at a glance. Its use mcans time saving and easíer sewing. It's our own ínvention and ís found only on the White Sewíng Machíne. We have other striking improvements that appeal to the careful buyer. Send for our elegant H. T. catalog. White Sewing Machine Co. Cleveland, Ohio. Til sölu hjá W. Grundy & CoM Winnipeg, Man REGLUR VTD LANDTÖKU. Af öllum sectionum meö jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norövesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur laudinu, sem tekið er. Með leyfi innanrfkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gofið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá J>eim sem sendur er til pess að skoða hvað unn' ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið &ð afhendaslíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. N/komnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni 1 Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjálp til pess að ná 1 lönd sem J>eim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. AJl- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisÍLS f British Columbia, með pvf að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta fengið gefins, og átt er viö í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,scm hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ymsum öðrum fjelögum og einstaklingum. 698 nema nautkálfur —, hverfistein, og jeg veit ekki hvað meira. Jeg áleit pess vegna, að vissast væri fyrir mig aö sitja á honum, ef hann kynni að taka í sig að hlaupa burt frá mjer“. „Segið mjer, Jón“, sagði Alleyne með veikri röddu, „hvar er hiiin kæri herra minn, Loring lávaiður?“ „Jeg er hræddur um að hann sje dauður“, svar- aM Jón. , Jeg sá að peir bundu bann yfir um hest- bik og riðu burt með hann, en jeg er hraeddur um að allt llf hafi verið úr honuro“. „Vei, vei!“ hrópaði Alleyne. „En hvar er Aylvvard?“ „Ilann stökk á bak l&usurn hesti og reið á eptir Sir Nigel, til að reyna að frelsa hanu,“ svaraði Jón. , Jeg sá að fjandmennirnir pyrptust í kringuro hann, bvo hann er annaðhvort fangi eða dáinn“. „Blá8Íð í lúðraDa!“ hrópaði Sir Hugh Calverley oj hnikiaði brýrnar. „Við verðum að fl/ta okkur til ba<a til bexbúðanna, og áður en prír dagar eru liðnir, voua jeg að við bittum Spánverja pessa aptur. Jeg vildi gjarnan aö pið gengjuð allir f hersveit mína“, ,,Vrið tilheyrum Ilvltu/lersveitinni, göfugi lá- varður minn“, sagði Hordle Jón. „Já, en llvíta hersveitin er uppleyst“, sagði Sir Hugh hátíðlega og horfði á raðirnar af hinum pögulu iikuin allt í kringum sig. „Hjúkrið hinum hug- rakka riddarasveini11, bætti hann við og sneri sjer um leið til rnasna sinna, „pó jeg sje 699 hræddur um, að hann sjái sólina aldrci framar koma upp. XXXVIII. KAPÍTULI. HEIMKOMAN TIL HAMPSHIKE. Dað var bjartur júlí-morgun, fjórum mánuðum eptir hinn óhappasæla bardaga 1 skarðinu f spönsku fjöllunum. Himininn yfir höfði manns var heiður, en undir fótum manns breiddi sig út græn,öldumynd- uð sljetta, sem sundurskorin var af girðingum úr lif- audi trjárunnum og flekkótt af sauðfje, er var á beit um hana. Sólin var enn ekki komin hátt upp á him- ininn, og rauðu kýrnar stóðu jórtrandi í hinum löngu skuggum álm trjánna og horfðu með hinum stóru, sviplausu augum sínum á tvo rfðandi menn, seiu knúðu hesta sfna eptir hvfta veginum, er lá í bugð- um yfir sljettuna, allt til turnanna sem s/ndu hvar gamli Winchester-bærinn lá undir hinni topp- flötu bæð. Annar af pessum rfðandi mönnum var ungur, yndislegur í látbragði og bjartur yfirlitum, og var hann klæddur f viðhafnarlausa treyju úr Brussel- klæði, sem sýndi vel hið liðlega og fallega vaxtarlag hans. HanD hafði á höfðinu flata ílauels-húfu, og hafði teygt hana vel niður að framan til að skýla augunum fyrir hinu skerandi sólskini. Ilann brýsti vörunum pjettsaman og pað var óróleikasvipur 694 fann, að hann var að misaa sjónina, að meðvitundí0 var að yfirgefa hann, að hann var að verða svo «6* laus, að hann gat varla haldið 1 taumana. t>á safnaði hann öllum kröptum sfnum saman eina einustu roíU' útu. Hann beygði sig niður, leysti Istaðs-ólarnar og batt knje sín eins fast og hann gat við hnakkslöfin* vafði taumunum utan um hendur sfnar, stefndi hinu® ágæt« hesti sínum upp að stfgnum, er lá upp f fjalli®) knúði hestinn sporum og fjell svo hjerum bil m0®' vitundarlaus fram á hinn svarta makka og hestsins. Hann mundi aldrei síðar svo sem neitt um pess® áköfu reið sína. Hann var hálf meðvitundarlaus, e° pað var pó ein hugsun lifandi í huga hans — hugs' unin um hvað nauðsynlegt var að komst áfram -** svo hann hvatti hestinn sífellt áfram með sporunutú) og hann paut með miklum hraða yfir bakkabrött g'L yfir stórgrytis-urðir og eptir börmum djúpra, svartr* gilja. Hann mundi óglöggt eptir háum hömruin* eptir nokkrum kofum, som fólk með undrunarsvip stóð í dyrunum á,eptir fossandi og niðandi lækjuu** eptir mörgum hnjúkum. Hann heyrði á bak við sig> rjett eptir að hann var komiun af stað, prjú djúp °ff harðleg óp, sem benti til pess að fjelagar hans höfð11 enn einu sinni snúist til varnar gegn fjandmönnuU* slnum. Eptir pað mátti segja að hann vissi ekki *£ sjer fyr en hann eins og vaknaði af draumi og varð pess var, að nokkur blá, vingjarnleg augu horfu A hanu og að hann heyrði blessað múðurmálið

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.