Lögberg - 29.06.1899, Side 7

Lögberg - 29.06.1899, Side 7
LÖQBERO, EIMMTUDAGLNN 29 JUNÍ 1899 7 John Ruskin. Fyrir nokkru síðan varð John Ruskin 80 ára gamall. 1 tilefni af þvl hélt Ruskin-félagið I Birmingham & Englacdi, nokkurs konar hátíð, til heiðurs við gamla manninn. Heim söttu félagsmenn hann og færðu hon Utn heillaóskir sínar, eins og siður er hl við svoleiðis tækifæri. Mr. John Howard Whitehouse var einn af J>eim ssm heimsóttu öldunginn, og fer hann 8volátandi orðura um J>að, sem fyrir Þann bar: „Skrifstofa Mr. Ruskins er stór °fi! rúmgóð, og einkar ánægjuleg. Htsynjð úrgluggunum, yfir hæðirnar °K vötnin, er framúrskarandi yndis ^egt. Veggir skrifstofunnar eru J>ví' u»r alj>aktir bókum, neðan frá og upp úr gegn. En á milli eru málverk eftir listamenn, eins og Burne-Jones °g Rossetti. Auk pessa er par sam Bafn af náttúrugripum, sem sumir eru mjög merkilegir og fáséðir. í öllum ^erbergjum sem ég kom í, I húsinu Var meira og minna af bókum. Mr, Húskin á sum af handritum Sir Walt er Scotts, og ef til vill, eru pau hon- u,u kærari en nokkuð annað sem hann 41 eigu sinni. Eptir að ég hafði satt forvitni ‘úfna á að skoða skrifstofuna, og pað Sem par var að sjá, fékk ég að sjá Bvefnherbergi hans. I>að er litið her- ^ergi, og i einu horni J>ess sér maður ofurlítið, og nærri pvi fátæklegt rúm ^ln hlið herbergisins er pakin bók Utu- Hinar prjár eru næstum alpakt ar allavega útskornum myndum. E>ær gera herbergið alveg einstakt í sinni (öf, og eru líka pað sem manni verð Ur fyrst fyrir að skoða. Maður gæti, ef til vill, leitað um allann heim, án Þess að finna nokkurstaðar herbergii Þ&r sem annað eins af J>ví tagi er Barnankomið. t>etta er líka uppá- Halds herbergi Ruskins. En hann Wur samt hætt að sofa í J>ví í seinni ^®> vegna pess að annað herbergi, Sem hlyrra er, J>ótti hentugra fyrir ^auu, sökum pess hve kulsamur hann er orðinn, eins og eðlilegt er, svo 8amall maður. E>að var í pessu herbergi sem &Uu tók á móti okkur, pvi pað er, á meðan hann ekki getur sofið I binu, Jafnframt einnig setustofa hans. Hann ®af I hægindastóli við lítið borð, ná- ®gt glugga, og sólargeislarnir léku u,u hið góðmannlega andlit hans ö aldrei nema að maður hafi séð Mr. úskin áður, pá vekur svipur hans og yfirbragð æfinlega eptirtekt mans. ^údlitið er stórt og svipmikið, og ^egg hans, sem nú er orðið hvítt, uylur nálega alla bringuna. Alt er yfitbragð hans, samt sem áður, einkar Þ^gilegt og viðfeldið. Að undan- teknu skegginu, syndist mér hann 6kki bafa breyzt til muna, síðan hann ^ar kennari við háskólann í Oxford. rftttirnir í andlitinu eru, ef til vill, eQu dypri, og mér liggur við að segja, f&Uualegri, en maður getur samt séð Það er sama andlitið, seu Herkom- er úiálaði, með svo mikilli snild fyrir ^Örgum árum síðan. Mr. Ruskin er ^Jög farinn að likamskröftum og eiisu, en andinn er hinn sami og áð- .1 l^ó hann geti nú orðið ekkert á 8 reynt, pó samt fylgist hugur hans því sem er að gerast í heiminum, eins og hann gerði áður. Mr. Ruskin synist, prátt fyrir 6lu° háa aldur, ennpá hafa hina mestu ^gju af bókmentunum og fegurð uMtúrunnar. Um pað fer Mr. White- °UBe pessum orðum: *B; Ö8s voru sagðar ymsar smásögur, fantwood, af Mr. Ruskin, og hegð j^ fians á síðari árum. t>angað til ^rir mánuði síðan, gat hann farið út y verjum degi pegar gott var veður. ar honum bá annaðhvort ekið i öku- /t>- r aínum, eða hann gekk I hægð- *t<31i Ur baldi aÍQum. Á kveldin var hann van- a® lesa upphátt, einbverja uppá- ^ kafla, úr skáldsögum Sir Walter c°tt8, sem liann heldur meira upp á, m köfund, en nokkurn annan. Nú 10 lætur hann losa fyrir sig. Fyrir uttú lót hann lesa „Oliver Twist“ ttr sig, og pó hann só auðvitað Rukunnugur bókinni, pá gamt hafði ra hann hina mestu ánægju af að hey hana lesna. t>að seinasta sem hann hefur látið lesa fyrir sig, er „Annals of Mont Blanc“ eftir C. E. Mathews Æfikveld Mr. Ruskins er pegar komið, en hann synist samt vera ótrú lega ánægður, eða jafnvel sæll. t>að kom fram I öllu tali hans á afmælis- daginn, og pá var hann svo lifandi og ánægður,að hann sagði að sig langaði nú til að halda áfram að lifa. Ham ingju óskirnar, með bréfum og hrað skeytum, streymdu til hans úr öllum áttum heimsins, og hann varð svo hrif inn af pví hve fólkið, alstaðar um víða veröld, bar hlyjann hug til sín. Miss Kate Greenway, sendi honum ljóm andi fagra mynd af dansandi barna hóp, og frú ein I Ameríku sendi hon nm áttatiu rósir, hvítar að lit, með pessum orðum inngreiptum á milli ,,áttatíu blómrósir fyrir áttatíu indæl og kærleiksrik æfi ár“. I>að var einkar fögur kveðjusending, og átti vel við í ljósaskiftum æfidags meistar ans, pegar, eins og æfisögu ritari hans kemst svo fagurlega að orði, „að skyin pykk og prungin, hafa rofnað og horfið, og setjandi sólin sendir kveðjugeisla sína úr vestri, eða að sól- in er pegar sígin í ægi, og horfin sjónum mans, en dyrðlegur kveld' roði sést niður við sjóndeildarhring- inn, eins og Turner synir á hinu heims' fræga málverki sínu. t>að er enn meira til að vinna, en ekki i dag samt Plógurinn er skilinn eptir í plógfar' inn, og verkamaðurinn heldur heim leiðis, I kyrð og ró, frá erviði sínu“. —Þýtt. W.J.GUEST er eini maðurinn í bænum, sem selur nýjan eða saltaðan (ísl.) sjó-fisk svo sem: ÞOR8K, ÝSU, LÖNGU, HEILAGFISKI, LAX, SÍLD, URRIÞA o, s. frv. Um leið og íslendingar geta gætt sér í munni með þessum góða sjó- fiski.tágeta þeir einnig sparað sér peninga, þvi fiskur er drýgri en ket. —■ Kalli ð upp telefón 597 og tiltakið hvað þér viljið fá. íslend- ingurinn, sem hjá mér vinnur, fær- ir yður það )>á heim i hlaðið. 620 Main Str., WINNIPEG. BUJARDIR OG BÆJARLODIR Til sölu með mjög góðum kjörum hjá F. A. Gemmel, GENERAL AGENT. Jttanituba Jtbt., ^elkitk 4Hatt. Sub. Agent fyrir Dominion Lands, Elds, Slysa og Lífsábyrgð. Agent fyrir Great-West Life Assurance Co. STÓR BtJÐ, NÝ BÚÐ BJÖRT BÚÐ, BÚÐ Á RJETTUM STAÐ. NY KOMID mikið af mat- vöru frá Montreal, som keypt var fyr- ir lágt verð og verður seld fyrir lægsta verð í bænum. Vjer höfum allt sem pjer purfið með af peirri tegund, svo sem kaffl, sykur, te, kryddmeti, o.s.frv. Ennfremur gjlaSVOrU, leír- tau, hveítimjel og gripa- fodur af öllum tegundum. Vjer kaupum allskonar bænda- vöru fyrir hærsta markaðsverð, svo Setu kornmat, ket, smjer °£ egg. OLIVER & BYRON, á horninu á Main og Manitoba ave. Mabkbt Ssíuajíe, SELKlRK, MANITOBA. fjekk Fybstu Vkrðlaun (gullmeda liu) fyrir hveiti á malarasýningunni sem haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba e: ekki að eint hið bezta hveitiland I heinú, heldur ei par einnig pað bezta kvikfjftrræktar land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasts svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, Þar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbr&utirmik) ar og m&rkaðir góðir. í Manitoba eru ágætir friskólsi hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon °g Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone Nyja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lakí Narrows og vesturströnd Manitob* vatns, munu vera samtals um 400C íslendingar. í öðrum stöðum I fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Man) toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru I Norð vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnsta kosti um 1400 lf endingar. íslenzkur umboðsm. ætið reiðu búiun að leiðbeina ísl. innflytjendum Skrifið eptir nyjustu upplysing m, bókum, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAY, Minister *f Agriculture & Immirgation WlNNIPKÖ, ManITOBA DR- Dalgleish, TANNLCEKNIR kunngerir hjer meö, að haDn hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth), en þó með því skilyrði að borgað sé út i hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalaiaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta og ábyrgist allt sitt verk. 416 IV|ain St., - Mclntyre BIocl^ DR J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim beztu í bænum. Teleforj 1040. 628JJ Ma>n 3t. OLE SIMONSON, mælirmc' sínu nyja Scandiuavian Hotel 718 Main Stbkbt. Fæði 11.00 á dag. ARINBJORN S. BARDAL Selur líkkistur og annast um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann allskonar minnisvarða cg legsteina. 497 WILLIAM AVE. T3or“ Isléii/.kiir llitliir til sölu hjá H. S. BARDAL, 181 King St., Wiunipeg, Man, S. BERGMANN, GaiSar, N. D. Aldamót 1.—8. ár, hvert.......... 5p Almanak pjóðvinafél ’98 og ’99, hvert,.. 25 “ “ 1880—’97, hvert.. . 10 “ , “ einstök (gömul).... 20 Almanak O S Th , 1.—5. ár, hvert. 10 Andvari og stjórnarskrármálið 1890. 80 " 1891....................... 30 Árna postilla í bandi......(W).... 1 00 Augsborgartrúarjátningin........... 10 Alþingisstaðurinn forni...................... 40 Auðfræði .................................... 50 Ágrip af náttúrusögu með myndum........ 60 Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár... 80 Ársbækur Bókmentalélagsins, hvert ár... .2 00 Bænakver I’ Péturssonar...................... 20 Bjarna bænir................................. 20 Bænakver’Ói Indriðasonar..................... 15 Barnalærdómskver H H......................... 3» BarnasAlmar V B.............................. 20 Biblluljóð V B, 1. og 2., hvert........1 50 “ í gyltu bandi..........2 00 “ I skrautbandi..........2 50 Biblíusögur Tangs f bandi.................... 75 Bragfræði H Sigurðssouar...............1 70 Bragfræði Dr F J............................. 40 Björkin Sv Símonarsonar...................... 15 Barnalækningar L Pálssonar................... 40 Barnfóstran Dr J J........................... 20 Bókasafn alþýðu i kápu..................... 80 “ í bandi................120—160 Chicago-för mfn: MJoch...................... 25 Dansk-íslenzk orðal>ók J Jónass i g b..2 10 Dönsk lestrasbók p B og II J i bandi. .(G) 75 Dauðastundin................................. 10 Dýravinurinn ..."............................ 25 Draumar þrir................................. 10 Draumaráðning................................ 10 Dæmisögur Esops í bandi...................... 40 Davíðssálmar V B í skrautbandi.........1 30 Enskunámsbók Zoega.....................1 20 Ensk-islenzk orðabok Zöegi í gy’tu b.... 1 75 Enskunámsbók II Briem........................ 50 Eðlislýsing jarðarinnar...................... 25 Eðlisfræði................................... 25 Efnafræði ................................... 25 Elding Th Ilólm.............................. 65 Föstuhugvekjur...........(G)........... 60 Fréttir frá ísl ’71—’93... .(G).... hver 10—15 Forn-ísl. rímnafl............................ 40 Fyrlrleatrai- i “ Eggert Ólafsson eftir B J............... 20 “ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi’89.. 25 “ Framtiðarmál eftir B Th M............... 30 “ Förin til tunglsins eftir Tromhoit.. . lo “ Ilvernig er farið með þarfasta þjón inn? eftir Ó Ó..................... 20 “ Ileimilislffíð eftir Ó Ó................ 15 “ (lættulegur vinur....................... 10 “ Island að blása upp eftir J B..... 10 “ Lifið í Reykjavík, eftir GP............. 15 “ Mentnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. 20 “ Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20 “ Olbogabarnið ettir ÓÓ................... 15 ‘ ‘ SveitaUfið á Islandi eftir B J........ 10 “ Trúar- kirkjullf á ísl. eftir O Ó .... 20 “ Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl...... i5 “ Um harðindi á íslandi........(G).... 10 “ Um menningarskóla eftir B Th M.. 30 “ Um matvæli og munaðaryörur. .(G) 10 “ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I-Vb........5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja.......... 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch.......... 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson... 4o Gongu^llrólfs rimur Grðndals................. 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o “ “ (b..(W).. 55 Huld (þjóðsögur) t—s hvert............. 2o 6. númer............ 4o Hvsrs vegna? Vegna þess, 1—3, öll......1 5o Hugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) 25 Hústafla í bandi..................(W) 35 Hjálp i viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hömóp. lœkningabók J A og M J í bandi 75 Iðunn, 7 bindi 1 gyltu bandi...........7 00 “ óinnbundin........(GJ..6 75 Iðunn, sögurit eftír S G................... 4o íslenzkir textar, kvæði eftir ýmsa..... 2o íslandssaga porkels Bjarnasonar ( bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Hjaltalíns............. 60 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)............. 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför................. 10 Kenslubók. í dönsku J |> og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matth Joch........................ 10 Kvennfræðarinn.........................1 00 Kristilcg siðfræði í bandi........... 1 50 f gyltu bandi........1 75 Leiðarvísir í ísl. kenslu eftir B J.... (G) . 15 Lýsing Islands............................... 20 Laudfræðissaga ísl. eftir p Th, t. og2. b. 2 25 Landafræði II Kr F........................... 45 Landafræði Morten Hanseus.................... 35 Landafræði póru Friðrikss................... 25 Leiðarljóð handa börnum í bandi.............. 20 Lækningabók Dr Jónassens...............1 15 eilcrlt = Hamlet eftir Shakespeare................ 25 Othelio “ 25 Rómeóogjúlía “ 25 Helllsmennirnir eftir Indr Eincrsson 50 í skrautbandi..... 90 Ilerra Sólskjöld eftir II Briem... 20 Presfskosningin eftir p Egilsson f b.. 4o Utsvarið eftir sama..........(G).... 3ó “ “ ibandi..........(W).. 5o Vfkingarnir á Ilalogalandi eftir Ibsen 3o Helgi magri eftir Matth Joch............ 25 “ i bandi.................... 4o Strykið eftir P Jónsson................. 10 Sálin hans Jóns míns.................... 3o Skuggasveinn eftir M Joch............... 5o Vesturfararnir eftir sama............... 2o Hinn sanni pjóðvilji eftir sama... lo I>Jodmœll = Bjarna Thorarensens..................... 95 “ í gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd................ 65 Bened Gröndals.......................... 15 Einars Iljörleifssonar.................. 25 “ 1 bandi....... 50 Einars Benediktssonar................... 60 “ f skrautb.....1 10 Gísla Thorarensens i bandi......... 75 Gfsla Eyjólssonar............[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar..............1 10 Gr Thomsens.......................1 10 “ i skrautbandi.............1 60 “ eldri útg....................... 25 Hannesar Ilavsteins......................65 “ i gyltu bandi.... 1 10 Ilallgr Téturssonar I. b. i skr.b.... I 40 II. b. i skr.b.... 1 60 II. b. i bandi.... 1 20 i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrímssonar............1 25 “ i gyltu b.... I 65 Jóns Ólafssonar i skrautbandi........... 75 Ól. Sigurðardóttir...................... 20 Sigvalda Jónssonar...................... 50 S. J. Jóhannessonar .................... 50 “ i bandi....... 80 St Olafssonar, I.—2. b............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb...........I 50 Sig. Breiðfjörðs..................1 25 “ i skrautbandi.....1 80 Páls Vidalíns, Vísnakver..........1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi..... 25 porsteins Erlingssonar..........;.. 80 “ i skrautbandi. I 20 J. Magn. Bjarnasonar.................... 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)..... 80 ]>. V. Cislasonar....................... 30 Mannfræði Páls Jónssonar.............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. i bandi......1 10 Mynsteishugleiðingar......................... 75 Miðaldarsagan................................ 75 Nýja sagan, öll 7 heftin...............3 00 Norðurlanda saga.......................1 00 Njóla B. Gunnl............................... 20 Nadechda, söguljóð........................... 25 Prédikunarfræði II II..................... 25 Ilannesar Blöndals l’rédikanir P Sigurðssonar í bandi. .(W). .1 50 “ “ i kápu..... .,1 00 Páskaræfa PS.............................. lo Passíusalmar f skrautbandi................ 80 Ritreglur V Ai bandi...................... 25 Sannleikur Kristindómsins................. 10 Saga fornkirkjunnar 1—3 h..............1 5o Sýnisbók tsl. bókmenta i skrantbandi.... 2 25 Stafrófskver .......................... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b......... 35 “ jarðfræði.............. 3° Sýslumannaæfir 1—2 bijidi [5 lieftij...3 60 Snorra-Edda............................1 25 Supplement til Isl. Ordboger I—13 h., hv 50 Sálmabókin........8oc, $l.oo, 1.75 og 2 00 Siðabótasagan.......................... 65 Sog-Tir ; Saga Skúla laudfógeta............... 75 Sagan af Skáld-Helga................ 15 Saga Jóns Espólins..................... 60 Saga Magnúsar prúða................. 30 Sagan af Andrajarli................. 2> Saga J örundar hundadagakóngs.......1 15 Áini, skáldsaga eftir Björnstjerne.. 50 “ i bandi............................ 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Fnðj.... 15 Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne... 25 Björn og Guðiún eftir Bjarna J......... 20 Eltnóra eftir Gunnst Eyjólfsson........ 25 Fjárdtápsmál i Húnaþingi............. 25 Gegnum brim og boða.................1 ?o “ i bandi........1 50 Jökulrós eftir Guðm Hja'.tason......... 20 Konungurinn i guilá................. 15 Kári Kárason........................... 20 Klarus Keisarason.........[W]....... 10 Maður og kona eftir J Thoroddsen....I 50 Piltur og stúlka eftir sama ib......1 00 *' i kápu.... 75 Nal og Damaianti. forn-indversk saga.. 25 Randí'ur í Hvassafelli i bandi......... 4o Sagan af Ásbirni ágjarna.......7. ... 2o Smásögur P Péturs*., 1—9 i b., h ert.. 25 “ handa ungl. eftir 01. Ol. [G] 20 “ ,h:ndabörnum e. Th. Hólm. 15 Sögusafn Isafo’.dar 1, 4 og 5 ar, hvert.. 4o “ 2,3, 6og7 “ .. 35 “ 8, 9 og 10 “ .. 25 Sögusafn pjóðv. unga, I og 2 h., hvert. 25 “ 3 hefti........... 3o Valið eftir Snæ Snæland................ 50 Vonir eftir E. Hjörleifsson.... [W].... 25 Þjóðsögur O Daviðssonar i bandi..... 55 “ Tóns Árnasonar 2, 3 og 4 h. .3 25 pórðar raga Gelrmundarsonar............ 25 páttur beinamálsins.................... 10 , Æfintýrasögur........................... 15 I s 1 e n d i n g a sö g n r: I. og 2. Islendingabók og Jandnáma 35 3. Harðar og Hólmverja.............. 15 4. Egils Skallagrimssonar........... 50 5. Hænsa póris.................... 10 6. Kormáks.......................... 2o 7. Vatnsdæla...................... 2o 8. Gunnl. Ormstungu................. 10 9. Ilrafnkels Freysgoða............. lo 10. Njála............................ 70 11. Laxdæla.......................... 4o 12. Eyrbyggja....................... 20 13. Fljótsdæla....................... 25 14. Ljósvetninga..................... 25 ið. Hávarðar Isfirðings.............. 15 16. Reykdœla........................ 20 17. porskfirðinga.................... 15 18. Finnboga ramma................... 20 19. Viga-Qlúms....................... 2o 20. Svarfdœla........................ 20 21. Vallaljóts....................... io 22. Vopnfirðinga..................... 10 23. Floamanna........................ 15 24. Bjarnar Hitdælakappa............. 20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i bandi.........[W].. .4 50 “ óbundn-r.............. ;...[G]..,3 35 Fastus og Ermena..................[W]. . . i0 Göngu-Hrólfs saga........................ i0 Ileljarslóðarorusta.................... Hálfdáns Barkarsonar.................... j0 Högni og Ingibjörg eftir Th Hólm....... 25 Höfrungshlaup............................. 20 Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðari partur................. g0 3. og 4. arg. hver.............. 3o Tibrá I. og 2. hvert...................... 30 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ i gyltu bandi............. 30 2. Ól. Haraldsson helgi.............. 0o “ i gyltu bandi............. 50 SonKÞœlEup: Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [W] 75 Nokkur 4 rödduð sálmalög............... 50 Söngbók stúdentafélagsins........... “ “ i bandi... 60 “ i gyltu bandi 75 Stafróf söngfræðinnar.................. 40 Tvö sönglög eltir G. Eyjólfsson..... 15 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði.................. oa Svava 1. arg...........................' 50 Stjarnan, ársrit SBJ...................... 1o með uppdr. af Winnipeg 15 Tjaldbúðin eftir H P...................... 25 Utanför Kr Jónassouar..................... 2o Uppdráttur Islands a einu biaði........1 75 eftir Morten Hansen., 40 a fjórum blöðum.....3 50 Utsýn, þýðing f bundnu og ób. máli [W] 20 Vesturfaratúlkur Jóns Ol.................. 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J. Viðbætir við ytirsetnkv.fræði “ V firsetukonufræði 2o 20 20 10 3o 60 20 20 2o 40 20 Ólvusárbrúin...................[W].... Önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M Blod og timaxrlt = Eimreiðin 1. ár.................... 2. “ 3 hefti, 40 e. hvcrt.. I “ 3- “ “ 1 “ 4• “ “ 1 i-—4 árg. til nýrra kaup- enda að 6. árg......... 2 •< 5. *< ........ j Lögfræðingur............ ........’. jjo Oldin I.—4. ár, öll frá byrjun..... 75 “ l gyhu bandi.............1 50 Nýja Oldin..........................1 2o Framsókn............................ 40 Yerfi ljós!......................... 60 Isafold ......................... 1 50 Island (árslj. 35C.)................1 00 Ljóðólfur...........................1 4o Þjóðviljinn ungi............[G].... 1 50 Stefnir.............................. 75 Dagskrá.............................1 5o Bergmálið, 25C. um írsfj............1 00 Haukur. skemtirit................... jj0 Sunnanfari, hvert hefti 40 c......... 80 Æskan, unglingablað.................. 4D Good-Templar......................... öy Kvennblaðið.......................... 60 Barnablað, til áskr. kvennbí. 16c.!.. 30 Freyja, um Srsfj. 25c...............1 00 Frikirkjan........................... 60 Eir, heilbrigðisrit.................. 60 Menn eru lieðnir a'ð taka vel eftir þvi að allar bækur merktar me5 stafnum (W) fyrir aft- an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. S. Bar- dal, en þær sem merktar eru með stafoum (G), eru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar bækur hafa J><;ji hftðu,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.