Lögberg - 31.08.1899, Qupperneq 1
Lögíkrg cr gefið út hvern fimratudag
af The Lögberg Printing & Publish-
ing Co., að 309^ Elgin Ave,, Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið
(á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Ecinstök númer 5 ccnt.
LögberG is published every Thursday
by Thr Lögbkrg Printing & Publish
ÍNG Co., at 309yí Elgin Avc., Winti
pcg, Manitoba,—Subscription pricc: $2.00
pcr year, payable in advance. — Single
copies i cents.
12. AR.
Winnipeg, Man., íiinnitmlaginn 31. ágústr 1899.
Frjettir.
CAXAUA.
I>að er s»gt,að snmbaDds-stjóriiin
»tli að lej/gja t200,()00 til akvega-
geiðar í Yukon-landinu.
Á mánudagskveldið var kom
gufuskipið „Cu1cU“ frá Skagway til
, Vaticouver. Hafði pað innanborðs
110 nátnauienn, sem voru á heimleið
frá Klondike, og um $700,000 virði í
gulli og víxlum.
Si: llichard Cartwright, verzlun-
krmála-ráðgjafi í ssambands-stjórn-
inni, hólt ræðu mikla f Massey-fund-
arsalnum f Toronto hinn 24. p. m.
Gekk ræða hans aðallega út á að sýna,
hversu miklu betur hsgur pjóðarinn-
»r stæði nú en f>egar afturhaldsflokk-
urinn sat að völdum. t>að var gerður
tinn bezti rómur að ræðu Sir Richards.
Mr. J. 1. Tarte, opinberraverka
táðgjafi f samband88tjórninni, sem
verið hefur til lækninga f París á
J'rakklandi um nokkurn undanfarinn
tima, byst við «ð leggja af stað heim-
leiðis um pann ll.næstamán. Mr
Tarte álítur að hann hafi fengið svo
góða lækningu, að hann verði alger-
lega jafngóður.
Þaö er sagt, að peir McKenzie &
Mann, sem eru að byggja járnbraut
lyrir Can. Pac. félagið í British Col-
Umbia, hafi fundið mjög auði ga náma
I‘ar sem peir eru að byggja brautina.
Sagan segir, að peim hafi nú pegar
Verið boðin mikil fjárupphæð fyrir
náma pessa, éii peir neitað boðinu.
Málmarnir, sem fundist hafa, er SBgt
*ð séu gull, silfur og kopar.
Hin árlega iönaöarsyning í Ontario
lylkinu var opnuð í Toronto á
þriðjudaginn var. Sy’ningin stendur
yfir par til 9. næsta mán. (sept.).
Lögreglupjónn, Thomas Howe,
5 London Ont., var tekinn fastur fyrir
skömmu síðaD, ákærður um að nota
kylfu sfna til að berja á friðsömum
korgurum bæjarins.
Great Eastcrn járcbrautin, í Que-
kec fylkinu, var seld við uppboð, fyrir
skuldum, fyrir $505 hinn 29. p- m.
Hinar stærztu og helztu reiðhjóla
verksmiðjur í Canada eru um pað bil
úð ganga í félag. Hið : /ja samein-
&8a félag á að heita „The Cansda
L'ycle Coinpany“. Aðal stöð persa
"/ja félags vcrður f Brantford.O -tario
Að kveldi hins 28. p. m. var mað-
Ur nokkur, Andrew Gowanlock að
u*fni, drepinn í London í Ontario-
fylki. Hafði hann verið að drekka
um daginn, og lenti um kveldið í ill-
’leilum við tvo slarkara, Geo. Hard-
iug og W. Dyer. Börðu porparar
I>essir á Gowanlock par til peir gengu
ftf honum dauðum. Harding pessi
Mði áður verið hnefaleiksmaður, on
e' álitið,að hann hafi gefið Gowanlock
^ðggið sem drap hann. Báðir petsir
Þ°rprrar hafa verið teknir fastir.
BAADlKlklK.
Afar fjölmeut félag, cr saman-
8lendur af lögfræðingum f Bandaiíkj-
uoum, situr um pessar mundir á pingi
1 borginni Buffalo f New York riki.
Caspar Buberl, frægur mynda-
8tniður og listamaður, lézt í New
^°rk hinn 23. p. m. Mr. Buberl var
f»ddur f Bæheimi á t>/zkalandi, og
Var 65 ára að aldri, er hann lézt.
Hirn 24. p. m. sprakk púður-
purkunarhús f loft upp, er var eign
púðurgerðarfélags í Pottsville í Penn-
sylvania. W. T. Betsenberger, einn
af eigendum verkstæðisins, og annar
maður til biðu bana í slysi pessu.
Tvö skip, sem bæði eru álitin vel
hraðskreið, lögðu út frá New York-
höfn á sunnudaginn var, og ætla pau
að reyna hvert fljótara verður til San
Francisco. Iívert peirra, sem fljótara
verður pangað, fær $10,000, er kaup-
menn og útgerðarmenn skutu saman
til að láta skipin keppa um. Anuað
skipa pessara, „St. Francis“, er tré
skip, en hitt, „Tillie R. Starbuch“, er
stálskip af n/justu gerð. Ferð pessi
er farin út af prætu um pað, hver
hraðskreiðari, séu gömlu tréskipin eða
DÚttðar skipin gerð af járui og stáli.
Á mánndaginn var varð hroða-
legt rlys við hús eitt mikið, sem verið
var að byggja f Chicago. Slysið skeði
pannig, að tólf járnbogar, sem hver
vó? 33 tons, féllu um koll rétt pegar
n/búið var að koma hinum seinasta
fyrir. Fjöldi manna var að vinna í
byggingunni pegar petta kom fyrir.
Dað er sagt að 9 menn hafi beðið bana
pegar í stað, og nokkrir slasast svo
mikið að tvís/nt sé hvort peir lifi.
Hinn 28. p. m. brann járnrúma-
verkstæði eitt mikið í Lockport, N.
Y. Skaði metinp $250,000. Um 300
manns mistu atvinnu sfna við brunann
írar í New York hafa f hyggju
að láta gera veglega myndastyttu af
Stewart Parnell par í borginni. Hafa
peir boðið borgarstjóranum í Dublin
á írlandi að vera á fundi, sem peir
ætla að halda bráðlega í pví augna-
miði að hrinda pessu málefni áfram.
Hinn 28. p. m. brann til kaldra
kola barnaheimili eitt í Sparkhill í
New York-rfki. Um 350 börn, og
par að auki all-margar pjónustukon-
ur, voru I húsunum pegar pau brunnu.
Húsin brunnu milli kl. 2 og 3 um
nóttina, og er álitið að einhverjir bóf-
ar hafi kveykt í peim af ásettu ráði.
Fimm manns mistu lffið í eldinum, og
sumar umsjónarkonurnar brunnu svo
mjög, að pað er talið tví^/nt að pær
lifi. Ileimili potta var undir urosjón
kapólskra krcnna. X>að or álitið að
skaðinn sé um $100,000.
Dewey aðmfráll er væntaulegur
til New York fimtudaginn 28. sept.
nirstk. I>að er búist við að fagnaðar-
hátföin, sem slegið verður upp við
komu hans, standi yfir í tvo daga,
tJTLÖND.
Hroðalegt járnbrautarslys varð í
Chili f Suður Amerfku hinn 24. p. m.
F'arpegalest, með fjölda fólks á, fór
út af brautarteinunum, pegar húu var
á leiðinni yfir á nokkra, og stcyptist
eins og hún var ofan í ána. Fjöldi af
fólki beið bana pegar í st»ð, og all
margir roeiddust.
Rannsóknum f Dreyfusmálinu er
haldið áfram á hverjum degi í Rennes
á Frakklandi. Ekkert sérlegt eða
sögulegt hefur samt gerst í pví máli
sfðastliðna viku. Eins og búist var
við, hefur hiutur hins ákærða frerxiur
batnað sfðan M. Labori gat aftur farið
að taka pátt f vörninni. Framburður
vitnanna hefur, yfir höfuð að tala ver-
ið meir Dreyfus í hag síðan. Sumir
peirra, scm vitnuðu gegn Dreyfusi
við réttinn 1894, pegar hann var
dæmdur sekur, hafa gefið vitnisburð
houum í hag nú, og pykir pað, með
öðru fieiru, fremur benda til pess, að
hann muni vsrða s/knaður að afloknu
léttarhaldinu.
Enn ein sagan kemur r.ú um pað,
að keisari Kínverja eigi ekki sem
allra besta æfina hjá fóstru sinni, keis-
aradrotoingunni gömlu, sem par ræð-
ur nú lögum og lofum. Keisarinn er
hafður f ströngn gæzluvarðhaldi og
svo illa haldinn, að pess er getið til,
að gamla konan muni ætla sér að
koma honum af vegi sínum með pví
að svelta hann í hel. Dað er sagt, að
drotningin fé ákveðin í pví að halda
gömlu stjórnar stefnunni áfram, og
hafi skipað svo fyrir, að Kang Yu
Wei, sem n/lega fór til Englands Og
Bandarfkjanna í peim tilgangi að
rétta við hluta keisarans og framfara-
flokksins, skuli tekinn fastur pegar
hann kemur heim.
Útlitið á pví að til sátta muni
draga með Bretum . og Transvaal-
mönnnm, er ef til vill ískyggilegra nú
en nokkru sinni áður. Kruger for-
seti s/nist vera ftkveðinn í að slaka
sem minst til við Breta að mögulegt
er. Réttarbætur pær, sem hann b/ð-
ur útlendingunum, eru ckki nærri
eins miklar og peir bafa fa ið framá að
fá og Bretar hafa heimtað fyrir peirra
hönd. IÞað er búist við, að ef Trans-
vaal-stjórnin ckki verður við peim
kröfum sem Bretar hafa gert, pá verði
brezka stjórnin innan skams neydd
til að segja Trarsvasl mönnum stríð
á hendur til pess að pröngva peim til
að ganga að peim kostum sera p< ir
ekki vildu ganga »ð með góðu.
Af ófriðnum á Philippine-eyjuu-
um er ekkert sögulegt að frétta nú í
scinni tfð. Uppreistarmenn halda
áfrain sömu aðferðinni og áður, að
sntyfa sem mest hjá að leggja til
verulegrar orustu við Bandarfkja
menn, en veita peim alt einar smá
árásir öðruhvoru, pegar færi b/ðst.
Einn innlendur böfðingi, Deto Mundi
að nafni, er sagt að hafi snúist f lið
með Bandarfkjamönnum og sé nú
farinn að berja á löndum sfnum með
herdnild, sem ^hann hefur fengið til
fylgis við sig.—Annsrs vrrðist Bmda-
ríkjamönnum lítið miða í áttina að
ráða ófriðnuúi til lykta.
J»akkarávarp.
Með innilegu pakklæti til allra
peirra, sem hafa rélt n ér hjftlparhönd
í heilsuleysi mínu og par af leiðandi
bágum krÍDgumstæðum, leyfi ég œé?
hérmeð að birta nöfn peirra og upp-
hæðir pær, er peir hafa gefið mér: —
Dobson & Jnckson, $5; G. A. Carap-
bell, E.W.Cranston, G.Olson, Il.John-
son, F. Henry, B Benson, Jno. Henry,
Thos.Seaborn, Jörg. Johnson, S Swan-
sod, Jón Alfred, Björn Jónsson, Mrs.
Elínborg Jónsson, Mrs. Guðr. Einars-
dóttir, Chr. Christianson, Mr lsaacson
—hvert $1; F^ Frederickson, S. Thor-
arinsson, Chr.Oiafsson—hver $5; Mrs.
Herdís Bray, $1.50; A. Monteith, R.
Keith, Jno Bailey, Chas.Passey, Robt.
Johnston, Philip Pont, E. Geliy, F.
Johnson, H. Bowker, Chris. Larson,
E. Erlendsson, I. Durand, Jón Jóns-
son—hver 50 cents; Wm.Smith, Wm.
Harding, Fred. Ford, G. Tborleifssoo,
J. Andeason—hver 25 conts. ÖUu
pessu heiðursfólki pakka ég hina
höfðinglegu og tfmabaxru hjálp pess,
og bið guð að launa pví.
Winnipeg, 30. figúst 1899.
SlGMUNIHJR GUÐMUNOSSON,
532 Sherbrook str. ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
♦
♦
TUCKETT’S
IMYRTLE CUTI
Bragð-mikið
♦ Tuckett’s
♦ Mjög
J Dægilegt
♦
Orinoco \
♦
♦
♦ ♦
X Bezta Virgínia Tobak, X
♦ ♦
♦ ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
LaDor% Day % 1899
MEIRI EN N0KKRU SINNI FYR ,
Manudaginn 4. September.
Lcikir of>- íþróttir í sýningargarðinum.
VEÐREIÐAR,
LlK.iNDI SKÁKTAFL, LÍNUDANSARI.
FIMLEIKA ÍÞRÓTTIR í RÓLUM.
Qbo. ItiDOBLL., Iijölieiðaikap]ii í Canada sýnir flýtir sinn á reiðlijóli.
STORKOSTLEC IDNADAR-SKRUDCANCA, KLUKKAN 10 F. H.
Aðgangui' að garðinum 25c. fyrir fullorðna og
lOc. fyrir unglinga innaii 14 ára.
Aðgangut' nð “Grand Stand“ 25c. fyrir karlmenn. Frítt fyrir konurog börn
Nógir sporvagnar til að flytja fólkið að og frá garðinum.
Hljöðfærasláttur og daus seinnipart dagsins og að kveldiuu
WILLIAM SMALL, R. UNDERWOOD,
_ Nefndarritari. Pormaður.
NR, 34.
Carsley & Go.
Seinasta vikan «em af-
gangasalan stendur ytir.
KJÖllKAUP!
KJÖRKAUP!
Kvean-Blouses 3óc., sctn vuua-
lega kosta 79c.
lvlæðis lrerðaslög (Capos) ineð’
ýnisurn lituui $2.50, sem
vanalega kosta $4.75.
Sérstök kjörkaup á liausthött-
um fyrir konur og börn.
Karlmanna nærí'öt, sokkar og
kálsbindi, alt með niðursettu
verði.
Carsley $c Co.,
344 MAIN ST.
Hvenær
sem þú^hurllð að fá yður Ieírtau til mið-
degisverðar eða kveldverðar, eða þvotta-
á>-ö]d í svefnheibergið yðar, eða vandað
postulínstau, eða glertau, eða silfurtau,
eða lampa o. s. frv., ]>á leitið fyrir yður i
búðinni okkar.
Porter 3c Co.,
330 Main Stkkkt.
CLEDI-EFNI.
fyrir alla, sem eru veilir, eru r&fur-
magnsbeltin mín. t>au eru undra-
verðustu, fihrifamestu rafurmagns-
beltin i beimi. Ábrifameiri í ajúk-
dómum, en nokkur rafurmagusbelti,
sem kosta $5.00 meira. Mín rafur
magnsbelti endast um aldur og æfi,
geta aldrei færst úr lagi. t>au eru
bezta lækningin í heimi við gigt
verkjum og stingjum, kirtlaveiki,
tannpfnu, magaveiki, gömlum sárum,
kylum, svefuleysi, hægðaleysi, lifrar-
veiki, bjartveiki, nyrnatæringu, nýrna-
bólgu, bakverk, riðu, niðurdrætti,
svima, kvefrensli, köldu, inflúenza,
andarteppu.Jvatnssyki, nyrnasteinura,
flogaveiki, bitasótt og köldusótt,
kvennlegum sjúkdómnm, sjúkoómum
karlmanna, sáðfalli ete. Hversvcgna
aðpjástpegar hægt er a.ð fá lækn-
ingu? t>ér munuð merkja bata á
10 mínútum. Með pví ég vil, að
allir lesendur Lögbergs reyni beltin
mín, pá verða belti, send ura næstu
60 daga, fyrir $1.00 fyrirfram borgun,
8o m kosta $4.50. Eftir 60 daga fást
ekki beltin með pessum afslætti.
J. LAKANDER,
Maple l’ark, 111., U. S. A,