Lögberg - 31.08.1899, Síða 2
2
LÖGBERÖ, FlMMTUDAGINN 31 AGUST 1899.
Auðkýflngurinn.
Mig haföi lengi langað til að ná
1 peninga ogv verða auðug. Lucille
hafði framúrskarandi gaman af að
hlæja að rrór fyrir pessa eðlilegu,
og 1 alla staða heiðarlega löngun.
Hún lifði sjálf nsestum pví í óhófi.
Hú:i eyddi hverju einasta centi, sem
hún vsnn fyiir, í allra harda óparfa.
Hún var sí og æ á leikhúsinu, keypti
a'taf ný og uý föt og ýmislegt, f>ar að
auk, sem virtist hreinn og beinn ó-
parfi. Hún var algerlega hirðulaus
með peninga. Hún var svo gersam-
lega skeytingarlaus um framtíðina, að
ég hugsaði-oft og tíðum, að pað gæti
ekki pýtt nema aðeins eitt: hún
hlaut að standa í peirri meiningu, að
hún gaeti gift sig pegar hún vildi.
Og ef satt skal segja, pá var
Lucille nógu lagleg til pess að petta
væri ekki svo mikil fjarstæða. Hún
hefði vafalaust getað, hvenær sem var,
gengið í valið á hálfri tylft ungra,
efnilegra manna, sem hver um sig
hefði unnið fyrir næstum pví eins
háu kaupi og hún gerði sjálf.
En petta kemur eiginlega ekkeit
við peirri löngur, sem ég hafði og sem
var mjög mikið annarar tegundar.
Ég segi var, pví ég er ekk’ alveg viss
um, að bugsanir mínar snúist eins
mikið um peninga nú Og pær gerðú
pá. Fyrsta leynsla mín, sem auðkýf-
iogs, gerði pað að verkum, að skoðau-
ir mínar breyttust ekki svo lítið.
Ég var mjög ung pegar ég fékk
hugmynd um pað, hve æskilegt væri,
að eiga auð fjár. Ég man eftir pví,
pegar ég var ofur lltill stelpuhnokki
og fór til kirkjunnar með föður mín-
um, að ég var svoforviða á pví, hversu
gamli Iligginson var hafður í miklum
metum. Gamli Higginson kom vana-
lega til kirkjunnar í stórum rudda
legum yfiifrakka, fóðruðum með loðn
um dýraskinnum, og hálslín hans var
æfinlega óhieint. Hrátt fyrir petta
pyrptust safnaðatfulltrúarnir og prest-
urinn utan um hann I hvert skifti sem
hann kom, lóku I hendina á honurn og
sýnuu honum meiri virðingarmerki en
nokkrum öðrum. Gamli Higginson
var herfilegur svíðingur og svo ógeðs
legur, að ég hugsaði oft með sjálfri
mér, að forsjónin hefði átt að biðja
afsökunar á pví, að hún hefði valið
nonuin stöð hjá almennilegu og
skikkanlegu fólki.
„Mr. Higginson er auðugur mað-
ur hand á peninga á vöxtum I öllum
áttum“, sagöi faðir minn, pegar ég
var svo djörf að spyrja hann að hvem-
ig í ósköpunum stæði á pví, að fólkið
léti svona mikið með jafn ógeðslegan
ktrlhólk eins og Higginson væri.
Já, hvílíkt utdra afl hlýtur pað
að vera að „eiga peninga á vöxtum“,
hugsaði ég; að pað skuli geta gert
pað að verkum, að jafnvel gamli
Higginson sé hafður I hávegum og
álitinn mikilsvirtur maður.
Ég fékk pannig á unga aldri
mjög ákveðna hugmyLd um hið und
ursamlega afl auðsins, og ég hugsaði
með sjálfri mér, að einnig ég skyldi
verða svo rík, pegar tímar !iðu, að ég
gæti átt „peninga á vöxtum“.
Hugsjón mín var nú eingöngu
sú að eignast peninga—verða rík.
fin pað gekk dú samt ekki neitt sér
lega vel fyrst framan af. Kaup mitt
vir ekki hærra en svo, að ég komst
rétt af. En svo, smátt og smátt, fór
hagur minn að Isgast. Ég vann sem
hraðritari á stórri lögfræðing£-3krif-
stofu. Þegar óg hafði verið par r.okk-
uð langan tíma, varð ég fyrir pví
happi að vera gerð að yfirhraðr.tara.
Kaup mitt var hækkað.og ég hafði nú
orðið svo gott kaup, að ég póttist
viss um, að draumar mínir gætu með
tímantim orðið að verulegleik. Ég
hafði nú svo gott kaup, að ég gat lagt
fyrir býsna álitlega upphæð á hvc-j-
um mánuði.
„Ef kaupið pitt verður hækkað I
annað skifti“, sagði systir mía með
fyrirlitningarkeim I rómnutn, „pá er
é > viss um, að pú verður svo nízk, að
pú ferð til kirkjunnar I hjólreiðfötun-
urn og bættir með tlmanum að borða
BÍn3 og annað fólk“.
Ég gaí mig ekkert að J»essu
nöldri systur minnar, en hélt áfram
af alefli að spara. Og loksins kom sá
tími, að ég átti &1,500 á banka. Mr.
Adams, sem var vinur föður míns,
ætlaði að ávaxta pessa penÍDga fyrir
mig, svo ég fengi hærri vöxtu af peim
en bankinn vildi borga. Peningarnir
voru teknir af bankanum og Mr.
Adams lánaði pá gegn fyrsta veði
I húsi nokkru utarlega I borginni.
t>að var búið vel um alla hnúta,og ég
fór beim með reðbréfið og var heldur
en ekki hróðug I huga.
„Samgleðstu mér tú Lucille",
sagði ég við systur mína pegar ég
kom heim, um leið og ég settist hálf-
pungt og preytulega á stól rétt .við
hlið hennar. »Ég er búin að lána
peningana gegn háum vöxtum og
fyrsta veð. I ljómandi laglegu
húsi“.
„E»ú pykist víst hafa gert heldur
en ekki laglegt gróðabragð“, sagði
systir mín með hinni mestu fyrirlitn-
ingu“. Ef pú gætir ekki að pér Miss
Dunning“, hélt hún áfram, „pá verður
nefið á pér bráðum eins og græðgis-
lega stóra klumbunefið á honum Mr.
Dunkelspiel I veðlánara kompunni
bórna niður frá“.
„Hvað ætli ég hirði um pað“,
ssgði ég hlæjandi. „Ég áp’ninga
á vöxtum“, Lucille, veiztu hvað
pað pýðir?“
„IÞað pýðir pað, að pú hefur unn-
ið eins og præll og neitað pór um öll
pægindi I hálft annað ár til að eignast
pá, og að pú ert nú, fyrir bragðið,
svo illa útlltandi, að pað er ekki sjón
að sjá pig. Kondu nú með mér á
leikhúsið I kveld, og reyndu að rýma
pessari poninga hugsun burt úr huga
plnum. Reyndu að gleyma pví—pó
ekki sé nema bara um tíma—að pú
ert nú orðin rík og átt peninga á
vöxtum“.
Mér var alt annað I hug en leik-
húsferðin, og mér datt ekki I hug að
fara eftir pessum ráðleggingum syst-
ur minnar.
Svo leið og beið. Ég hélt áfram
að láta peninga á bankann, og var nú
altaf að hugsa um, hvenær fyrsti árs-
fjórðungurinn væri á enda svo óg
fengi vextina af húsláninu.
Vextirnir voru borgaðir skilvís-
lega fyrsta ársfjórðunginn, og eins
hinn næsta; pá hættu peir að korna.
Sex mánuðir liðu, og engir vextir
komu.
„Það væri víst vissara fyrir pig
að vita hvað pessum peningum pín-
um líður“, sagði Lucille einu sinni
v ð mig. „Mór sýnist pú ættir að
grenslast alvarlega eftir hvernig pessu
er vatið“.
„Hafðu ekki neinar áhyggjur út
af mínum peningum“, sagði ég snúð-
ugt. Ég-hafði verið I hálf-illu skapi
fyrirfarandi daga, og svo mundi ég
llka eftir pvf, að Mr. Higginson var
vanur að vera önugur I viðmóti, og
að honum fyrirgafst pað æfinlega.
Fólkið var jafn alúðlegt við hann
fyrir pví.
„Ja,— pað er nú kannske ekki
smá lítið varið I aðeiga fé á vöxtum“,
sagði hún hæðnislega um leið og hún
lét á sig hattinn með mestu nákvæmni,
og gætti vandlega að pví, að búning-
ur sinn væri I alla staði lýtalaus. Hún
var rétt I pann veginn að fara út.
Hún var e’.nstaklega vel búin, og ég
gat ekki að pví gert að hugsa, að pað
væri gremjulegt að vita til pess hvað
hún væri lagleg.
Um leið og hún fór út, mætti
hún ókunnugri konu I dyrunum.
Kona pessi var regluleg hrygðarmynd
á að llta. Hún var föl I andliti, kinn-
fiskasogin og óttalega preytuleg.
Hún leit út fyrir að vera nokkuð
roskin. Svipur hennar og yfirbragð
v»r svo hörmulegt, að pað var eins og
hún væri búin að vera grátandi I sex
mánuði.
„Er petta Miss Dunning?“ spurði
hún.
„Já“, ég sagði pað vera. Og
pogar hún hafði fengið að víta pað,
pá hólt hún áfram:
„Ég kom til að sjá yður viðvíkj-
andi pessu veðbréfi“.
„Já einmitt pað“, sagði ég og
llýtti mér að látaaftur dyrnar. Lucillc
var cnu ckki farin. Hún beið í gan^-
inum, auðejáanlega I peim tilgangi að
heyra hvað aðkomu-konunni og mó:
færi í milli. ^Jér pótti pað óparfa
hnýsni og lokaði stofudyrunum til
pess að hún skyldi ekki heyra sam
talið.
Framh. á 7. bls.
ÁSIGKOMUI.AG UNGEAE STÚUKU EINN-
AE í WULI.AND.
Henni var iðulega Ilt I höfði, var föl
og tekin I andliti, og varð svo
veik at hún gat varla gengið.
TckiS cftir blaSinu Tribune, Welland, Ont.
Miss Hattie Archer, I Welland, sem
er mikils metin ung stúlka par í bæn-
um og að auki mjög vel pekt meðal
fjölda fólks par, segir petta u.u hinn
læknandi kraft í Dr. Williams’ Pink
Pills for Pale People:
„Haustið 1897 var ég mjög veik.
Ég var óttalega lasbnrða, taugaveikl-
uð og öll af mér gengin. Ég var svo
próttlaus að ég fann til megnrar
preytu við hina minstu áreynslu. Ég
hafði litía sem enga matarlyst og var
iðulege ilt I höfði. Ég varð smátt og
smátt veikari og veikari, pangað til
ég var orðin svo slæm að óg gat með
naumindum gengið um húsið. Ég
varð óttalega íöl I andliti og horaðist
niður, og varð loksins svo slæm að óg
varð með öllu ófær sil vinnu. Ýms
meföl voru reynd, sem ekki komu að
neinu liði. Loks fór ég til tveggja
beztu 1 kna bæjarins. Annar peirra
sa^ði, að blóðið I mér væri orðið lé-
legt og vatcskent. Ég fylgdi ráð-
leggingutn hans um tíma, en varð
engu betri, Svo var hinn læknirinn
reyndur. Hann ssgðist geta lækað
mig, en eftir að óg hafði brúkað með-
öl hans til prautar, án pess að sjá
nokkurn áraiitírur, ætti ég við pau og
örvæuti um að fá rokkurn tíma bata.
Amma mín hafði um petta leyti veri*
að lesa um Dr. Williams’ Pink Pills
og gat loks komið mór til að reyDa
pær. Þetta var einhvern tíma I jan-
öarmánuði 1898. Árangurinn var
slrax frá byrjun mjög svo undraverð-
ur og langt fram yfir psð, sem vinir
mínir bjuggust við. Eftir að hafa
brúkað úr gmra öskjum var óg orðin
svo hress, að ég poldi meiri áreynslu
en ég hafði polað I tvö síðastliðin ár.
Ég hef pyDgst til stórra muna, hef nú
ágætis matarlyst og er nú aftur orðin
glöð, heilbrigð og hraust. Og ég vil
bæta pvl við, að pessi umskifti eru
algerlega að pakka Dr. Williams’
Pink Pills. Ég vona að pessi vitnis-
burður minn verði til pess að leið-
beina ungum stúlkum, sem pjást af
líkum sjúkdómi og ég pjáðist af.“
Margra ára reynsla hefur sýnt og
sannað, að pað er enginn sá sjúkdóm
ur til, sem stafar af ónýtu blóði eða
taugaveikluD, er ekki læknast bæði
’fljótt og vel með pví að brúka Dr.
Wílliams’ Pink Pills, og peir sem
pjást af pessurn sjúkdómstegundum
gætu sparað sér peninga og fyrirhöfn
með pví að reyns ^essar pillur í tíma.
Fáið yður pær Pink Pills sem eru
ekta, og látið ekki telja yður á að
taka neinar eftirstælingar eða einhver
önnur meðöl bjá lyfsölum, sem fyrir
gióða sakir vilja telja yður trú um að
pau séu „alveg eins góð“. Dr.Willi-
ams’ Pink Pills lækna pegar önnur
meðöl koma að engu haldi.
DR- J. E. ROSS,
TANNLÆKNIR.
Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim
teztu í bænum.
Telefon 1040. 528^ Nlalq St.
Marl^et Square, Winnipeg,
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins
Máltíðir seldar á 25 cenis hver. $1.00 á
dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard-
stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl-
ar. Ókeypis keyrs'a að og frá járnbrauta-
stöðvunum.
JOHN BAIRD, Eigandi.
Peuingar til leigu
Land til sals...
Undirskrifaður útvegar peninga til
láns, gegn veði 1 fasteign, með betri
kjörum en vanalega. Hann hefur
einnig bújarðir til sölu víðsvegar um
íslendi nga-nýlenduna.
S. GUDMUNDSSON,
* NotKry
- Mountain, N D.
J. PLAYFAIR & SON,
Fyrstu
TRJÁVIDARSALARNIR
Á Baldur . . .
Leyfa sér hér ineð að tilkynna sínuin gömlu skiítavinum og
almenningi yfir höfuð, að jafnvel þó trjáviður, baiði í Can-
ada og Bandaríkjunum, hafi hækkað í verði um 1 til 3 doll-
ara hver 1000 fct, þá ætla þeir sér að sclja allskonar trjávið í
sumar með SAMA VERÐI EINS OG í IYRRA. Ástæð-
an fyrir þessu er sú, að þeir hefla og sníða sjálfir borðvið sinn
og losast þannig við tollinn. jieir hafa allskonar trjávið til
sölu, og ennfremur glugga, hurðir, lista o. s. frv., og óska eftir
viðskiftum sem flestra íslendinga.
J. Hayfair & S#n,
BALDUR. - MANITOBA.
1 Ganslse & niclnlosti
JARDYRKJUYERKFÆRA-
og HVEITIB ANDS-SALAR
Leyfa sér hér með að benda yður á, að eftirfylgjandi
verkfæri eru þau langbeztu sem fást:
DOWAGIAC SHOE DRILLS, HAVANA PRESS
DRILLS, DUTCHMAN GANG Plógar, ROCK ISLAND
Plógar og Herfi, BOSS Herfi, hinn orðlagði McCOLM SOIL
PULVERIZER, FAIRLAND BICYCLES, CHALLENGE
Vindmyllur, RUSHFORD Vagnar. Óg allskonar Buggies
og léttir vagnar með nýjasta sniði og beztu tegundir.
Við ábyrgjumst að allar okkar vörur reynist eins og við
lýsum þeim.
Stefna okkar er: Hrein viðskifti og tilhlýðilegt verð
Komið til okkar og skoðið vöiuruar.
ST. THOMAS,
HENSEL,
CRYSTAL,
JAS. S. SING, MANAGEB
Hensel.
NORTH DAKOTA.
Wm. McINTOSH, managek
Crystal.
TANNLÆKNIR.
M. C. CLARK,
Fluttur
tií
532 MAIN ST-
Yfir Craigs-búðinni.
Dr. G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLAbKNIR.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Main St.
NopthfiJ’n Pacifie By.
TIME GAED.
________MAIN LINE._______________
Morris, Eir erson, St. Paul, Chicago,
Toronto, MoDtreal . . .
Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francisco:
Fer daglega i. 4 . m.
Kemur daglega l.oj e. m.
PORTAGE LA l’RAIRIE BRANCIl.
Portage la Prairie og stadir hér á miili:
Fer daglega nema á
sunnudag, 4.45 e.m.
Kemur daglega nema á
sunnudag, n.o5 f.m
MORRIS-BRANDON BRANCIL
Morris, Roland, Miami, Baldur,
Belmont, Wawancsa, Brandon;
einnig Souris River brautin frá
Belmont til Elgin:
Fer hvern Mánudag, MidvÍKud.
og Föstudag 10.40 f. m.
Kemur hvern pridjud., Fimmtud.
og Laugardag 4.40 e. m.
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
P,&T.A„St,I’auh Gir.A^cnt, láiniii j.
Dr. O. BJÖRNSON,
018 ELGIN AVE-, WINNIPEG.
ÆtíB lieima kl. 1 til 2.30 e. m, 0 kl, ^
til 8.80 e. m.
Tclcfón 1156.
Dr.T. H. Laugheed,
Glenlboro,
Hefur ætíð á ’reiðum höndum allskon®^
meðöl, EINKALEYFIS-MEUÖL, SKRD
FÆRI, SKÓZ.ABÆKUH, SKRAUD
MUNI, og VEGGJAPAPPIR,
lágt
' Ve®r
OKTHERN
PACIFlC
RAILYVAY
Ef pér hafið í huga ferð til
SUDUR-
CALIF0NIU,
AUSTUR
CANADA . . .
eða hvort hclzt scm or
SUDUR
AUSTUR
yestt^
ættuö pér hö finna næsta»gcnt'
Northern Pacific járnbrautar"
fólagsins, eða skrifa til
CHAS. S. FEE II SWINFOR1^
G. P. & T. A., Gcneral Ape'
St. Paul, Winnipc0'