Lögberg


Lögberg - 31.08.1899, Qupperneq 4

Lögberg - 31.08.1899, Qupperneq 4
4 LÖOBKRÖ, FIMkTUDAGÍNN 31. ÁÖÚST 1899. LOGBERG. GefiS út aS 309,5-2 F.lgin Ave.,WlNNlPEG,MAN aí Thr Lögberg Print’g & Publising Co’v (Incorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor); Sigtr. Jónasson. Eusiness Manager: M. Paulson. aUGLVSINGAR: Smá-auglýsingar í eltt skífti25c. fyrir 30 ord et’a 1 | inl. dáikslengdar, 75 cts um mánuðinn. A stærri anglísingnm um lengri tíma, afsláttur efiir samningi. BÚSTAD á-SKiFTI kaupenda verdur ad tilkynna skAidega ög geta'um fyrverandibústaó jafnfram Utanáskripttil afgreiðslustofubladsins er: The Logberg Printing & Publishing Co. p. O.Boió85 ; Winnipeg.Man. ’Jtauásk.Tp ttii ritstjárans er: £dltor Lögborg, P -O. Box 58ð, Winnipeg, Man. __ Samkvæm t landsiOgum er uppsðgn kaupenda á >iadiðgil<i,nema hannsje skuldlaus, þegar hann seg rupp.—Ef kaupandi, sem er í sknld vid blaðlð flytu • lstferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er það lyrir dómstólunum áUtin sýnileg sfinnnmfyrr rettvisum tilgangi. FIMMTUJJAGINN, 3l. ÁGÖ8T 1899. Vonir, scm ekki rætast. 0 það er vsrla hægt að verjast brosi þegar maður les spádóma þá er afturhaldsblöðin, „stór og sœá“, flytja um úrslit næstu almennra kosrtinga hér í Manitoba. Blöð þessi láta sem. þau telji flokki sínum vísan sigur, að Greenway-stjórnin falli, o. s. frv. Sannleikurinn er nú samt sá, að engum skynsömum aft- urhaldsmanni dettur í hug að frjáls- lyndi flokk.urinn verði undir við næstu kosningar. Hið mesta, sem þeir gera sér von uin, er, að lið þeirra fjölgi eitthvað dálítið á þingi við kosningarnar, en jafnvel það er mjög ólíklegt. Kjósendur í fylkinu hafa aldrei borið meira traust til Green- way-stjórnaiinnar en þeir bera nú, og er það eðlileg afleiðing af starfi hennar síðan hún tók við völdum. Gamall málsháttur einn segir: „mæla börn sem vilja", og það er enginn vafi á að þessu er eins varið með blessuð afturhalds-börnin. ])au óska að þau vinni við allar kosning- ar, og þess vegna reyna þau að telja sjálfum sér trú um í blöðum síuum að þau eigi vísan sigur. En undan- farin reynsla ætti að vera farin að sýna jafnvel þessum börnum, að þetta eru tálvonir, því að spádómar blaðonna í þessa átt undanfarin fir, liafa ekki ræzt—alt farið þvert á móti þéim. í þessu sambandi skul- um vér minna á það sem fylgir: þegar frjálslyndi flokkurinn komst til valda í Ottawa, sumarið 189G, sögðu afturhalds-blöðin, að það væri ómögulegt að Laurier- stjórnin stæði í meira en þrjá mán- uði, en nú hefur hún staðið full þrjú ár, og verður því vinsælli hjá al- þýðu manna sem hún situr lengur að völdum, því hagur almennings batnar nú ár frá ári. Hún hefur því aldrei verið fastari í sessi en nú, og alt bendir til að hún sitji við völdin að minsta kosti eins lengi og afturhaldsflokkurinn hafði þau sein- ast, nefnilega 18 ár. — þegar al- mennar kosningar fóru fram í Ont- ario-fylkinu fyrir eitthvað 2 árum síðan sögðu afturhalds-blöðin, að stjórn frjálslynda flokksins (hún var þá búin að hafa völdin í meir en fjórðung aldar) félli vafalaust, og héldu hinu sama fram jafnvel svo mánuðum skifti eftir kosningarnar, en stjórnin hafði samt eins mikinn meirihluta á þingi og hún hafði oft haft áður, og það eru engin dauða- mörk yfir henni ennþá. — þá töldu afturhalds-blöðin sér vísan sigur við hinar almennu fylkiskosningar í New Brunswick fyrir nál. ári síð- an, en það fór á alt annan veg. Frjálslyndi flokkurinn kom að 40 af þingmannaefnum sínum, en aftur- halds-flokkurinn einungis 6! þá urðu veslings afturhalds-börnin fyr- ir 3Ömu voabrigðunum í British Columbia, og málefnin standa þann- ig, að frjálstyndi flokkurinn stjórn- ar nú öllum sjö Canada-fylkjunum, hverju útaf fyrir sig, og Canada fylkja-sambandinu í heild sinni. Vér getum vel skilið, að veslings afturhalds-mcnn—sem álíta að þeir hafi nokkurskonar erfðarétt og erfða-hæfilegleika til að stjórna— séu úrillir, eða skapvondir yfir þessu ástandi, en það bætir ekkert um fyrir þeim að reyna að tæla sjálfa sig og aðra með vonum, sem ekki rætast, og spádómum, sem ekki cru bygðir á öðru en óskum sjálfra þeirra að komast til valda. Eitt örþrifa-ráð afturhalds- flokksins til að ná völdum hér í fylkinu er, eins og þegar er kunnugt, að spila á fordóms-strengi sumra manna gegn útlendingum, og þess vegna hefur loiðtogi flokksins, Mr. Hugh J. Macdonald, lofað að svifta alla útlendinga, sem ekki geta lesið og skrifað ensku, atkvæðisréttinum, ef flokkurinn komist til valda. þetta slær alls ekki á strengi hins frjáls- lynda hluta enskumælandi kjós- enda, og útlendingunum sjálfum mætti vera undarlega varið ef önn- ur eins ranglætis-stefna slær á strengina hjá þeim. það er því eng- inn vafi á, að afturhalds-flokkurinn hefur ekkert nema skömm og skaða af þessari svívirðilegu tihaun sinni að undiroka góða brezka borgara, þótt þeir sóu af útlendu bergi brotnir. líæða Mr. Grecnvvay’s. (Framh.) í stefnuskrá afturhaldsmanna er gert ráð fyrir „stjórn er starfi samkvæmt venjulegum viðskifta- reglum". það er nákvæmlega að- ferð vor. Samningar, er vér höfum gert, þola sannarlega samanburð við samninga íyrirrennara vorra. ,Vér fengum veð í landi og brautDauphin- járnbrautarfél. með þannig samn- ingi, að ef félagið ekki stendur í skilum mcð vexti í fjögur ár, þá höfum vér fullan rétt til þess að slá eign vorri á veðið. þeir (fyrir- rennarar vorir) gerðu samning við járnbrautorfélag, og samkvæmt þeim var ekkert annað hægt að gera, ef félagið ekki stæði í skilum, heldur en að láta fylkið borga vextina þangað til árið 1911. Hvað eigum vér til þess að sýna í aðra hönd fyrir þessar tvær og hálfa miljón, auk veðsins í jári> brautarlöndunum? Vér eigum John- ny Mulligans-bygginguna, spítalann handa ólæknandi fólki, málleysingja stofnunina, land-skrifstofuna, hinn aukna vitfirringa-spítala í Selkirk— og við liann þyrfti enn að bæta, það eru enn til gcggjaðir menn, sem leika lausum hala. Vér eigum ým- islegt í aðra hönd. þeim $2,496,600, sem vér höfum fengið lánaða, hefur verið varið á þessa leið: Til þess að styrkja járnbrautir, $864,626; fyrir opinberar byggingar: Brandon-spít- alann, viðaukann við Selkirk-spítal- ann, spítalann handa ólæknandi fólki, málleysingja-spítalann, ýmsar land-skrifstofur, nýja dómþingshús- ið í Winnipeg, o. fl., $447,662 ; lán gegn vöxtum o. fl.: kynblendinga veðbréf $33,478, vextir af skulda- bréfum, sem afturhaldsstjórnin gaf út fyrir fjárveitingu til járnbrauta $615,228, lánað sveitum (municip- alities), skólahéruðum o. s. frv. $83,- 960—alls, $2,044,957 ; sjóðþurð aft- urhaldsstjórnarinnar, $315,000; pen- ingar í sjóði, að frá dregnu geymslu- fó, 141,815—alls, $2,501,772. Og svo segir Mr. Macdonald að Manito- ba-fylki sé gjaldþrota. Látum oss nú sjá. Eignir fylkisins eru: höfuð- stóll með vöxtum í höndum sam- bandsstjórnarinnar, $3,849,517.03; peningar á vöxtum, $50,348.13; kyn- blendinga-veðbréf og lönd, $89,516.- 83 ; vextir af járnbrautastyrks- og landþurkunar-skuldabréfum, $517,- 495.62 ; önnur lán, $29,499.41; fylk- is-byggingar, innanhússmunir og lóðir, $785,928.21 ; peningar í sjóði, $141,815.31—alls, $5,464,120.51. Ó- beinlínis eignir, svo sem veð í járn- brautum og geymslufé, sem auðvit- að verður að greiðast á sínum tíma, $3,205,351.23 — alls, $8,669,471.77. Engjalöndin, scm búið er að afhenda fylkinu og á að afhenda því, um fimm milj. ekrur (metin að eins á $2.50 ekrau), $12,500,000. Skóla- löndin, hér um bil 2,300,000 ekrur, á $5 ekran (virðing þessi er $2 lægri en meðalverðið á því, sem selt hefur verið), $11,500,000. Verða þannig allar eignir fylkisins $32;- 669,471.77. Skuldir, sem á eignum þessum hvíla, eru: skuldabréf fylk- isins fyrir $2,496,600; járnbrauta- styrks skuldabróf, geymslufó o. fl., sem áður var talið með eignum, $3,- 205,351.23. Verða þannig allar skuldir, sem á fylkinu hvíla, $5,701,- 951, og eignirnar, umfram allar þær skuldir, talsvcrt yfir $26,000,000. En þessi blíðmáli herra (Mac- donald) segir, að hagur fylkisins só í voðalegu ástandi. Einnig þessa setningu étur hann eftir öðrum. Fylkið var í voðalegu ástandi undir stjórn fyrimnnara vorro; banka- ávísunum þeirra var neitað; þeir reyndu að selja skuldabréf fylkisins upp á 5 prct., og svo upp á 6 prct., en alt kom fyrir eitt; þeir fengu ekkert boð í þau. Berið ástand fylkisins, eins og jiað var fyrir tólf árum síðan, saman við ástand þess nú. Vér seldum 200,000 virði af skuldabrófum, fyrir landþurkun, rétt nýlega; vér fengum $1.11 fyrir dollarinn upp á 4 prct. vöxtu til 25 ára; svo að kaupandi þeirra fær ein- ungis 3| prct. vexti í hreinar tekj- ur. Slíkt kalla ég góð viðskifti, og samt segja þeir (mótstöðumenn vor- ir), að fylkið sé í voðalegu ástandi. þeir segja, að gjaldþrot og beinir skattar vofi yfir oss. Og þó bera jafnaðarreikningar fylkisins með sér, að það á $26,967,520 umfram allar skuldir. það er sízt að undra, þó þá langi til að ná í fjárráðin. þeir skilja ekkert í því að þeir, jafn stórættaðir og hámentaðir menn, skuli ekki vera við völdin; og að maður eins og Tom. Green- way, réttur og sléttur almúgamað- ur, úr alþýðumanna flokki, skuli hafa verið ráðaneytisforseti í 12 ár. Mér hafði sjálfum dottið það ( hug, að einhver vinur minn ætti nú að lótta af mér startínu. Ég hef bar- ist í andstæðinga-flokki — í sömu kuldanepjunni, sein andstæðingar mínir verða nú að þola.—Eg hef starfað fyrir fylkið í 20 ár, og stend nú einn uppi af fyrstu samverka- mönnum mínum; en vinir mínir hafa beðið mig að gefa kost á mér einu sinni ennþá og heitið mér því, að ég skyldi verða þingmaður í Manitoba heilan aldarfjórðung. Ég trúi því, að svo verði; mér finst það á mér. Ég sé hór fest upp sem einkunnarorð „Alþýðuskólar" (Na- tional Schools). Skyldu inótstöðu- menn vorir ekki segja, að því se stolið frá sér? Og ég sé orðið ,jafn- rétti“ (Equal Rights). það var eitt atriðið í stefnuskrá vorri; nú vill Hugh J. ná í það. það er nú komið ( illan félagsskap; mór liggur við að skammast mín fyrir það, þar sem það er—I stefnuskrá afturlialds- manna—, því það var einu sinni eitt af uppáhalds-orðum vorum. það minnir mann á hve samkvæmur sjálfum sér Mr. Macdonald er. Hann hallmælir mér vegna skólamálsins.. Hann var þingmaður fyrir Winni- peg þegar skólamál Manitoba-fylkis fyrst kom fyrir sambandssjórnina. Hvað sagði hann þá: cr reiðubúinn til þess að berjast gegn því af öllum kröftum, að nokkur tilraun só gerð til þess að skifta sér hið minsta af skólalögum Manitoba-fylkis, cða nokkrum sams- konar lögum nokkurs aunnars fylk- is“. þetta var árið 1893, þegar vér þurftum manna við sem voru nógu einlægir til þe.ss að verja stofnanir vorar og lög vor; þetta hafði þcssi mikli hermaður þá á tilfinningunni; þá ætlaði liann að varpa öllu flokks- fylgi fyrir borð og greiðu atkvæði á móti stjórninni, sem hann þó var kosinn til að íylgja að málum, ef þvingunarlög yrði borin upp a^ stjórninni, og ef Mr. Tarte gerði þá tillögu um vantraust þingsins á stjórninni þá skyldi hann styðja þá tillögu. En þegar til aðal-kosning' anna kom, árið 1896, þá gaf hann strax kost á sór sein innanríkisráð- gjafi í stjórn þeirri, sem reyndi að leggja bin ranglátu þvingunarlög á Manitoba-menn. þetta cr eitt, incð- al annars, sem mig langar tila® minnast á við Mr. Macdonald þegar við hittumst. Hann er nú á ferð- inni um þvert og endilangt fylkið til þess að rægja og ófrægja stjórn- ina, treystandi því, að hún taki þvl öllu þegjandi og minnist ekkert á hann, af því hann sé ckki viðstadd- ur. Hann hefur aldrei farið fj*r hinu rétta í neinum sínum útreikn- ingi. „Stofnsctja og halda við jarð- yrkjuskóla og iðnaðarskóla”, stcnd- ur í stefnuskrá afturhaldsmauna. Hugh John Macdonald sagði að þa® væri vafasamt,hvort fylkið væri þvl vaxið að koma upp jarðyrkjuskóla> en þegar hann var spurður, hverja skoðun hann hefði á því að stjórnin eignaðist allar járnbrautir innan fylkisins, þá svaraði hann því 1,1 84 „Hverníg llður fanganum?“ hrópaði hann. „ó, honum llður vel; það gengur ekkert að honum“, sagði ég og færði um leið ljósið til, svo að andlit og likami piltains varð í skugga. „Það er gott“, sagði Denny glaðlega; „því mér datt i hug, Charley, að við kynnum að geta haft eiu- hverjar upplýsingar upp úr honum“. „Hann fæst ef til vill ekki til að gefa þær“, aagði ég og leit til fangans, sem sat hreiíingarlaus í atólnum. „ó, ég held að hann f&ist til þess“, S9gði Denny sj&lfstraustslega; og þá fyrst tók ég eftir því, að hann hélt á mjög sterklegri svipu í hendinni; hann hlaut að tafa Ámdið hana í cldhúsinu. ,,Við skulum Iftta þennan unga þorpara smakka & þessari11, sagði Denny og benti & svipuna, „ef hann þverskallast“. Og ég verð að segja, að mér fanst' röddin lýsa því, að honum mundi ekki vera það neitt & móti skapi þótt fanginn yrði ekki strax við kröfum okkar. Ég færði luktina til þannig, að ég gat séð hið drembilega, unga andlit piltsins, þótt Denny gæti það ekki. Augu piltsins horfðu & mig þannig, að það var auðséð, að hann bauð okkur byrginn. „Sj&ið þér svipuna þ& arna?“ sagði ég við hann. „Viljið þér segja okkur alt, sem við spyrjum yð- ur að?-‘ Piltuiinn svaraði engu, en ég s& að hann varð vandræðalegur og hann horfði nú ekki eins djarflega frauian í mig cins og hann hafði &ður gert, 93 Denny var syfjaður, en hlýddi samt orðalaust. Ég s& að hann fór strax út í ganginn, og siðan fór ég út fyrir skygnið aftan við eldhúsið. Ég stóð þar í koldimma skugganum af veggn- um, og þá heyrði ég að gengið var & þakinu rétt að segja uppi yfir mér. Ég horfði upp varlega, og þ& s& ég bregða fyrir uppi & þakinu, nokkur fet til vinstri handar, einhverjum hvítum flikum. „Það eru þá fleiri vegir til að komast út úr hús- inu en mig grunaði“, sagði ég \ ið sj&lfan mig. X>ar næst heyrði ég þrusk, eins og einhverju væri ýtt með varasemi eftir hinu flata þaki. Svo sá ég að ondi & stiga kom út af skjólveggnum utan við þakið. Ég hnipraði mig saman í skugganum, og hinum létta stiga var rent alveg niður & jörðu; þar næst s& ég að einhver sem var i hnépilsi fór að fara ofan eftir stiganum. Ég s& að þetta var enginn ann- ar en lafði Euphrosyne. Nú skildi íg, hvers vegna henni var svo umhugað um að f& að vera I eigin her- bergi sinu: það var hægt að komast úr þvi, gegnum húsið, út & þakið á eldhúsinu; og stíginn sýndi að þessi leið hefði verið farin áður. Ég stóð grafkyr. Hún kom niður & jörðina, og þegar hún snerti hana hló hún l&gt, eins og hún æt.i sigri að hrósa — og það var fallegur og skemtilegur hl&tur. Svo gekk hín hratt yfir garðinn, yfir að klettaveggnum hinum megin. Ég læddist & eftir henni, þv: ég var hræddur um að missa sjónar & henni i myrkrinu, en samt rildi ég ekki stöðva hana fyr en ég vissi hvert hún 88 En ég hafði eitt vopn cftir enn, hina siðustu spurö* ingu mina. Ég lét alla birtuna af luktinni falla á andlit piltsins, beygði mig að honum og sagði ofut hægt og með skýrri röddu—spurningin virtist hlæg1' leg þegar hún var borin upp svona hátiðlega:— „Klæðið þér yður vanalega — í svona búniugi oins og þér eruð nú i?“ Spurning mín hreif. Fölvinn hvarf úr andlitinU og hin drembilegu augu litu niður. Ég sá að hio löngu augnah&r huldu augun, að feimnisroði breidd1 sig yfir alt andlitið og h&lsinn ög að pilturinn huldi aftur andlit sitt með höndunum. í gömu andr&nni heyrði ég að stólum var ýtt til frammi í cldhúsinu, og rétt & eftir kom Hogvardt inB til okkar, með kankvíslegt bros & stóra andlitin11 sínu; þar næst kom Watkins inn, og sýndi svipar‘ inn & liinu tilfinningarleysislega andliti hans, að bann var reiðubúinn að framkvæma hverja skipun herr* síns sem var; á eftir þeim kom Denny, og veif*®1 svipu sinni glottandi, en miskunarleysislega. „Jæja, hefur hann sagt yður nokkuð?“ hróp*®1 Denny. E>að var auðséð að hann vonaði, að svari® yrði „nei“. „Ég hef spurt hann að h&lfri tylft af spurning' um“, svaraði ég, „en hann hefur ekki svarað cinn1 einustu af þeim“. „Gott og vel“, sagði Denr.y með fjarskalegrl ftherzlu. Var rangt af mér, að leggja svona rnikla hcgöí

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.