Lögberg - 04.01.1900, Side 2
2
LÖGRERG, FIMMTUDAGLNN 4 JANUAR 1900
Jenny.
(Þýdd smásaga).
HéBan — J>»r sem é g sit á skrif
Btofu minni — heyri é» vanalega peg
ar Jenny er að hlunkast upp og ofai
sti^ann með sópinn og sorpsk<j£E jn»
Áð ír hafði hún J>að til siðs, að syogj*
uniir með pessum verkfærum sfnum.
ýmist sálmalðg', eða Jjá bjóðsðuginc
brezka, eftir þvf sem & henni lá, en 1
seinni tlð hefur hún verið J>ðgul oí
hljóð, og jafnvel vandvirk við stóri
sln. Aður hefði ég mikið viljaf
gefa fyrir sllks J>ögn, og eins hefu'
konan mln oft óskað eftir pessar
vindvirkni; en nú, pegar hvoru
tveggja er fengið, erum við ekki eim-
ánægð með J>að eins og við höfðum
gert okkur I hugarlund, Sannast að
segja mundi ég fagoa með sjálfun
mér, J>ó ég ef til vill léti J>*ð ekk’
uppskátt, ef ég heyrði Jenny-syogj»
vlsu-etúf, og ég vildi vinnt til a?
hún bryti eitthvað af borðbúnaðinum
—að undanteknu græna uppihaldinu
hennar Kfemiu—ef ég mætti vona, að
petta punglyndis tfmabil hennar væn
pá á enda.
Ekki verður f>vl pó neitað, að vif
vorum farin að preytast á að heyra
hana tala um piltmn sinn, pegar hún
loksins )ét af pvl. Jenny var ætíð ó
pvinguð I tali við konu mfna. t>ær
spjölluðu um alla mögulega hluti I
eldhúsinu, og stundum freistaðist
jafnvel ég til að taka J>átt í samtalir.u,
pegar skrifstofuhurðiu var opin og
ég heyrði á J>að. En eftir að Vilhelm
kom til sögunnar var f>að æfiolega
hann, sem talað var um—Vilhelm, og
aldrei annað en Vilhelm, hvað Vil-
helm sagði um petta eða hitt; hann
kom alls-tiiðar inn f. Og J>eg>-r við
héldum að úttalað væri um Vilhelm
og hann væri orðið útslitið umtalsefni,
pá reyndist pað J>ó á annan veg. t>að
var Vilhelm upp aftur og aftur — við
n ý og gömul at> ik. Trúlofun peirra
stóð yfir prjú ár. En J>að, hvernig
hún fyrst kyn’ist honum og hvernig
hún gat orðið svona hrifin af honum,
var okkur ætíð hulinn leytidardómur.
Ég fy rir mitt leyti Imynda mór, að
hún hafi fyrst hitt bann á götuhorn-
inu, J>ar sem síra Barnabas Box hé t
samkomur sfnar á sunuudagakvöldin.
Ástarguðirnir era vanir að flögra I
kriogum pess kyns kvöldsöngva, eins
ognyflugur kringum parafín lampa.
Ég giska á, að húo hafi staðið par og
sungið eálma upp úr tér, I stað pess
að koma heim og sinna verki síuu, og
pá hafi Vilhelm gengið fcm hjá og
kallað: „Hallo!‘‘ og bún hafi svarað:
, Hallo sjálfur11; og svo pegar pessum
kurteisis-reglum var full- ægt, hafi
pau farið að tala saman.
Og par eð Efemia hefur pann
vítaverða sið, að lála vinnufólkið
skeggræða við sig, pá fékk hún fljótt
að beyra um Vilhelm. „Hann var
svo dæmalaust almennilegur piltur“,
sagði Jenny, rg pá fór kona mín að
sj yrja frekar eftir honum.
„Hann er annar dyravörður hjá
Mayoard fat»sala“, ssgði Jenny, „og
hann fær 18 shillings—nærri pví eitt
pund sterling — á viku, og pegar
aðal dyravörðurinn fer, verður hann
gerð ir að aðal-dyraverði. Hann er
af góðu bergi brotinn, og ekkert af
skyldmennum hans er erfiðisfólk.
Faðir haDS var maturta-sali, og hefur
,farið á böfuðið*. Ein afsystrum hans
er á ,deyjenda‘-heimilinu. Þetta sýn-
ist ákjósanlegur ráðahagur fyrir mig,
sem er einstæðingur.“
„Þið eruð pá trúlofuð?1' rpurfi
kona rofn.
„Ekki beinlÍDis trúlofuð, en bann
er að drsga saman peninga fyrir
britginri—pað á að vera ,amatyst‘-
h iogur“, s»gði Jenny.
„Jæj8, Jenny,“ sagði kona mfn,
„pegar pið eruð reglulega trúlofuð,
pá máttu bjéða horum hingað á
Bunnudags-eftirmiCdögum, og getur
Játið hann borða með pér kveld-
matinn I eldhúsinu.“
Efemia hefur ætíð álitið skyldu
slna að bera rcóðurlega umbyggju
fyrir vionukoDunum. Skömmu siðar
m i 1 I ;> f 11 11, og bar
nikið á honum I húsinu, pvl Jenny
íafði sérstakt lag á að láta -ekki penn-
m trygðapant sinn dyljast. Eldri
Vliss Maitland var mjög örg yfir pví
>g sagði, sð pað væri ekki tilblyðilegt
ð vinnufólk bæri hringi. En kona
nfn leitaði f tveimur bókum—um siði
>g hætti á heimil nu og I félagsllfinu
—og fann ekkert bann gegn pvf. Svo
við pað sat, cg Jenoy hafði átölulaust
pennan viðauka hamingju sinnar.
t>essi Vilhelm—augesteinn JenDy
—leit út fyrir að vera gerðarlegur
niltur og heldur mannvænlegur.
.,Vilheltn“—sagði Jenny eitt sinn, er
Tún var að telja fram ölflöskur, „Vil
ielm er bindindismaður, og hann
eykir ekki heldur; tóbaksreykur ger
r svo mikið ryk I húsinu, og svo er
>að svoddan peninga-eyðsla — og svo
'yktin — e” pað er lfklega nauðsyn
legt fyrir sum8.“
X>«ð hefur eflaust runnið upp fyr-
ir sálarsjón Jenny, að pað væri illa
veit af henni að vera svona óbeinlíu-
is að minua húsmóður slna á pau til-
tðlulega verri kjör, sam húu hafði við
•ið lúa, pvl húu betti góðfúslega við:
.,Ekki svo að skilja, rð ég sé að finna
að búsbóndanum; hann er reglulegur
eogill pegar hann er að reykja, 1 sam-
anburði við pað sein hann er endrar-
nær.“
Vilhelm var ekkert vel til fara
fyrst pegar við sáum hann. Hann
hafði lfka Ijótan yfirlit, sem minti á
syst-.rina er var á „deyjeDda“ heimil-
mu“, og augun voru grá og daufleg.
Efemiu leizt aldrei vel á hann. I>að,
að hann væri af góðu bergi brotinn,
vottaði hann með pvl að ganga með
„a]paka“-regnhlff, sem hann aldrei
skildi við sig.
„Hann gengur í k»pelluna“, ssgði
Jenny. „Pabbi haDS—“
„Hvsð segir pú, Jenny?“ gre:p
kona mfn fram I.
„Pabbi hans tilheyrir kirkjunni,
en Mr. Maynard er ,Plymouth‘ bróðir;
Viihelm áiltur pað stjómkwnskubragð
að hafa sömu trú. Mr. Maynard k> m-
ur oft að tala við Vilhelm að gamni
•■ínu, pegar ekki er mikið að gera,
bæði um kirkjumál og um að nota
upp hvern spotia. Hann hefur heil-
mikið álit á Vilhelm og hugsar um
sálu hans, og eins um pað hvernig
hann notar spotta“.
Skömmu seinna fréttum við, að
Vilbelm væri orðinn yfir-dyravörður,
með 23 shiilings um vikuna. „Hann
er eigiulega yfir peim sem keyrir út
vörurnar“, sagði Jenny, ,,og hann
er pó giftur og á 3 börn“; og Jenny
lofaði okkur, í yfirlæti ánægju sinnar,
að hún skyldi fá Vilbelm til að sjá
um að alt, sem við hjónin keyptum
hjá Msynards, sky di verða fljótt og
skilvfslega afher t.
Eftir pessa forfrömun Vilhelms
fór hann að verða betur til fara. Einn
dag fréttum við, að Mr. Maynard
hefði gefið honura bók. „ ,Smiles help
yourself* er hún köiluð“, sagði Jenny;
,en hún er samt ekke.rt kómisk. Hún
segir hvernig bezt sé að komast f fram
í heiminum, og pað, sem Vilhelm las
mér úr henni, var yndislegt“.
Efemia sagði mér frá pessu hlæj-
andi, en alt 1 einu varð hún alvarleg.
„Heyrðu, góði“, sagði hún, „Jenny
sagði rcér nokkuð, sem mér fóll ekki.
Hún hafði verið heldur fálát stundar-
korn, og svo segir hún upp úr purru:
,Vilhelm er lacgt fyrir ofan mig í
öllu. Er ekki svo?- “
„Ég só ekkert fskyggilegt í
I3u“, sagði ég; en seinna opnuðust
augu mín fyrir pvf.
Einn sunnudngs-eftirmiðdag sat
ég við skrifborð mitt og las í góðri
bók. Einbver gekk fyrir gluggann,
og um leið heyrði ég Efemiu hrópa
upp yfir sig, eins og í hræðslu: „Ó,
George, sástu hann?“
Við litum bæði út, og sögðum,
eins og með einum munni, hægt
og gætilega: „Silki hatt! Gula
hanzka! Nýja regnhlíf!“
„Ætli pað sé vitleysa, George,
að mér sýniat hálsbindið hans vera alt
að einu eins og pitt? Ég er hrædd
um að Jenny leggi honum til háls-
bindin. Hún var nýlega að tala um
fötin pÍD, og sérstaklega um hálsbind-
jn, hvað væru falleg, og hann er
auðsjáarlega að stæla p’g-“
l>au gengu nú aftur fram hj*>
glugganum, og leiddust pá. Jenny
leit út fyrir að vera mjög upp með
sér og lukkuleg, en eitthvað var hún
pó óeðlileg, eins og hún kynni
ekki við sig með bórnullarhanskaua
og hann með silki hattinn.
I>etta var bæsti tindur hamiogju
Jency. Þegar hún kom inn sagH
hún; ,,Mr. Maynard hefur talað við
Vilhelm nýlega; bann vill láta hann
fara að verða I búðinni og afgreiða
par. Og svo verður hann -,888Ístent‘
við fyrsta tækifæri. Mr. Maycard
hefur s”0 mikið álit á honura“.
,.Já, hann er að komast upp I
heiminu n“, sagði kona mfn.
„Já, pað má nú segja“, sagði
Jer.nv hugsandi—og hún andvarpaði.
Næsta sunnudag, pegar við sát-
um að kvöldverði, spurði ég konn
mfna: „Að hverju leyti er pessi
sunnudagur ólfkur öðrura sunnudög-
um? Hefur nokkuð borið við? Hef-
ur pú breytt nokkru til inni, glugga-
tjöldunum eða öðru? Eða hefur pú
sett hárið upp öðruvísi en vant er, án
pess að spyrja um álit mitt? Ég finn
svo greinilega muninn, en er ómögu-
legt að átta mig á, 1 hverju hann
liggur.“
Hún svaraði mér f afar mæðuleg
um tón: „George, vertu ekki að
spauga með petta. Hefur pú ekki
tekið eftir pvf, að Vilhelm hefur ekki
litið sjá sig í dag, og aumingja
Jenny er að gráta uppi á lofti?-4
E>.ir var gátan ráðin. Jenny v«r
— eins og ég gat um í fyrstu — hætt
að gánga syngjandt um hú ið, hætt
að gáskast og brjóts, og pað sló konu
rofna óðara sem illur fyrirboði. Næsta
sunnudag, og sunnudaginn par á eft-
ir, bað Jeony leyfis að mega fara út
að garga — með George, — og kon-
an mín, sem aldrei er neitt að grensl-
ast inn f annara sakir, leyfði henm'
pað án pess að fpyrja nokkurs. 1
bæði skiftÍD, pegar Jenny kom heim,
var hún rauð og beit f andliti og
mjög ákveðin á svipinn. E>'gar hún
sá að hún var eioskis spurð, bóf hún
sjálf talið um petta roálefni sitt.
„E>að er venð að narra Vilhelm
frá n ór“, sagði hún. „Já, hún er
kvennhatta sali og kann að spila á
fortepiano“.
„En mér skildist pú segja, að pú
værir að ganga með honum á sunnu-
dögum ‘, sagði konan mfn.
„Nei, eksi með honum, á eftir
bonum. Ég gekk stundum með peim,
ng óg sagði henni að hann væri trú
lofaður roér,“ svaraði Jenny.
„Nei, Jenny mfo, gerðir pú pað?
Hvað gerðu pau pá?-‘ spurði kouau
mfn.
„E>au önsuðu mér ekki fremur
en ég væri seppi“, svaraði bún, „svo
ég sagði h‘-n d, að ég skyldi finna
hana f fjörugrjótinu.“
„Detta hefur ekki verið mikil
skemtiganga fyrir pig, Jenny“, sagði
koaa mlna.
„Nei, og ekki pau heldur“, sagði
Jenny.
„Ég vildi bara“, hélt Jenny á-
fram, „að ég kynni að spila á forte-
plano. En hvað sem pví líður, pá
ætla ég samt ekki að láta hana taka
hann frá' mér. Hún er eldri en hann,
og hárið á henni er ekki gull-litað
upp við hársræturnar, hvernig sem á
pví stendur.“
Dað var einn frídagur f ágúst-
mánuði, tem tók af öll tvfmælin. Við
vitum ekki greinilega hveroig orustan
var háð, heldur að eins um smá-atrið’,
sem Jenny sagði frá. Hún kom heim
úfln og rykug, og heit og æst I skapi.
K vennhatta salinn, móðir hennar og
Vilhelm höfðu tekið sig saman um
Niðurl. á 7. bls.
!tlr«. IVin^low’i Soothlna Sjrrnp
er gamalt og vel reynt húsmeðal, sem yflr
50 ár hefur verið brúkafi af miJjónum
mæfira handa bómum teirra um tann-
tökutímann. Þafi huggar bnrnifi, mýkir
tannholdið, eyðir bó gunni, dregur úr sár-
iij'tunum, JækDar bukhlaup. er J>ægilegt
á bragðið, og er bezta mefial við niður-
urgangi. Fæst á ölJnm lyfjabúðum heims-
ins. Verð 25c flaskan. tíiðjifi um Mrs.
Wmslow’s Soothing Syrup, mæður munu
reyna,að f>að er bezta barnameðalið um
tanntökutfmann.
Viltu borga |5.00 fyrir góðan
Islenzkan spunarokk ?
Ekki Jíkan J>eim sem hér að ofan er sýud-
ur, heldur islei zkan rokk. Ef svo, þá
gerið umbo smöunum voium aðvart og
\ér sku'um panta 101)0 rokka fiá Noregi
og sei d» yður t>á ou liorga sjá'fir flutnings-
g.1a!dið. Rokkarnirern verðirúr hörðum
við að undanteknum bjó hrinvn' m. Þeir
eiu mjög sni'trir og seældan fóðruð inuan
með biýi, á hino hHgauleiias'a hátt.
Mustads ullarkambar
eru betri en denskir J. L. kambar af t>ví
t>eir eru blikulagðir, svo t ð þeir rífa ekki.
Þ ir eru gerðir úr grenivið og þetsvegna
léttari. Þeir eru be'ti fyi ir amerikanska
ull sem er grótjrerðavi eu ísienzka nllin.
Krefjist t-ví að fá Mn-tads No. 27 eða 3*'.
Vérsendum þá með pósti, eða umboðs-
menn vorir. Þeir kosta $1.00.
Stólkambar
tilbúnir af Mustads, gróflreða fínir. Kosta
$1.25.
Gólfteppa vefjarskeiðar
með 8,9,10,11.12, 13 eða 14 reirum á
þumlungnum. Kosta hver'$.’.50.
Spólurokkar
betri en nokkur spunarokkur til þess
brúks. Kosta hver $4.0í).
Phoenix litir
Þeir eru biíni'- til í Þý/.kalandi, oe vér höf-
nm þekt þá I Noregi, Svíaríki Danmörku
og Finnlandi og voru þeir i miklu áliti þar.
Verzlun vor sendir vörur um allan heim
og litirnir hafa verið brúkaðir i síðastl.
4“ ár. Ver dbyrgjumst aö þessir litir eru
yóöir. Það eru 3o lit'r t l að lita ull. lereft
silki eða baðmud. Krefji-t, að fá Phoenix
litina, því íslenzkar litiinarreglur e> u á
hverjum pa Kka og þér getið ekki misskil-
ið þær. Litirnir eru seldir hjá öilum und-
irritufum kaupmönniim. Kosta 10 cents
pakkinn eða 3 fyrir 2'c. eða sendir með
pósti gegn fyrirfiam boigun.
Norskur hleypir,
til osta og búðingagprðar o. fl. Tilbúinn
úr káli8iðmm, selt í flöskum á 25c, 45c..
75c. og $1.25.
Norskur smjörlitur
seldur með sama verði og hleypirinn.
Borthens þorskalýsi.
Þér þekkið vissnleea norska þorskMýsið.
en lér vitið ekki hveisvegna það er hið
bezta lýsi. Viðstrei'dur íslands og Nor-
egs vex viss tegund at' sjóþangi. s“m þorsk-
arnir éta, og hefur það þau áhrif álifur
flskanna, að hún fær í sig viss ákveðin
h-ilbrigðisefn’, sem læknar i-egja hin l>eztu
fltuefni s«m nokkiim tima hata þekst.
Lýsið er ávætt við öllum lu’'gnasjúkdóm-
um. Það eru ýmsar aðferðir við hreins-
un Jifraiinnar. Mr. Borthens hreinsunar-
aðferð er >ú b< zta, sem enn hðfur verið
uppftmdín. Lý i hans er því hið bezta
sem hægt er að fá. Ennfremnr ber þers
að gæt- , að Borthens þorskalýsi ereinung-
is búið til úr Jitur úr þeim flikum, sem
veiddir eru í net og eru með fullu fjöri.
Sá fiskur sem veiddur er á línn, veikist
eins fljótt og önnullinn snertir ha-’n. Þar
af leiðir, að lýsi, sem brætt er úr lifnr úr
færaflski, er óholt og veikir en læknar
ekki. Krefjist þessvegna að fá Borthens
Jýsi. Verðið er: ein mork fyrir $1.1-0, pel-
inn 5fc. Skr fið oss eða umboðsmönnum-
vorum og íáið hið beztaog hollastaþortka
lýsi.
póstf ef vfðsklftakttupmenn yðar hafa þa8
ekki.
Whale Amher
(Hvalsmjör)
er önnur frnmlejðsla Norðurlanda. Það
erbúið th úr beztu efnum hvalflskjarins.
Þ>ið mýkir oe svertir og eerir vatn-helt
og endingarcott nlt leður, skó, stígvél, ak-
týgi og hesthófa. og styður “ð fágun ieð-
ursins með hvaða blanksvertu sem það er
fágað. Ein askja af þessu efni verndar
leðrið og gerir það margfalt endingar-
betra en það annars muridi verða. Það
hefur verið notað af fiskimönnnm á Norð-
urlöndum í h 'ndnrS á-a. Ein askja k >st-
a>, eftir stærð, 10c., 2fc, 60‘. og $1.00
hvort heldur fyrir skó eða aktýgi.
Smokine.
Það er efni sem reykir og verndar kjöt af
öllum tegund im, fisk og fugla. Þiðer
borið á kjötið eða tisk’nn með busta. og
ef'ir eina viku er það orðið reykt ogtilhú-
ið tii neyz.ln. Meo þvf að reykj * inatvæli
á þenaan hátt, þarf hvorki að hai'a bau ná-
lægt hita né heldur þar sem flngur eða
ormar komastað þeim. Ekk: minka þau
yg ípnþorna og ié't st. e;ns og þegar reykt
er við eld. Þetta efni er heidur ekki nýtt.
Það hefur verið notað f Noregi í nokkrar
aldir, Po’tflaskan nægir til að reykja200
pund. Verðið er 75c. og að auki 25c. fyr-
ir burðargjald, Notkunarreglur fylgja
hverri flösku.
Svensk sag-atblöð,
3Jf og 4 fet á breidd, Þér haflð eflaus
h-yrtgetið um svenskt stál. Þessi blöð
eru húin il úr þvi og eru samkyuja þeim
sem biúkuð ern á íslandi. Gr ndurnar
getið þér sjalfir smiðað, eins og þér gerö-
uð heima. S# teta löt g sagarblöð kosta
7í c og 4 fet,a $i < 0, Send meö pósti gegn
fyrirlram borgun.
Áhöld til bökunar í heima-
húsum.
NOItSK VÖFLUJARN. mótuð f líking
við 5 hjörtu. Mótin eru st»rk, ung
og endingargóð. Þau baka jafnar og
góðnr vörtur og kosta $1.00.
NORSK IiliAUÐKEFLI, fýrir flatbrauö.
Kostyi 75c.
RÓSAJARN. Baka þunnar, fínar og á-
gælar kökur. Ve'ð 5"c
DÖNSK EPLASKÍFUJÁRN; notuð
ein' jg á Isiundi. Kosta f Oc.
OOROJARN. Baka þ"n"ar.,wafers‘'kök-
ur. ekM vöflur. Kosta $1 35.
LUMMUJÁRN. B ika eina lum mu í einu
Þær eru vafðar upp áðnr en þær ern
bornar á borð og eruávætar. Kosta
$1 2 ’.
SPRITSIARN (sprantu-járn). Þau eru
nofuð við ýmsa kökngerð. og til að
móta smjör og brjóstsyknr og til að
troða út langa (sausnge . Þeim fy'gir
8 stjörnumót og I trekt. Send með
pósti- Verð $1.(0
Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar
vörur;
Uans T. Edlenson. Milton, N. D.
J. B. Buck...........Edinburgh, N.D.
Uanson & Co............. “ “
Syvkkud Bros........Osnabrook “
Bidlake & Kinchin........ “ •*
Geo W. Marsiiall......Crtstal “
Adams Bros...........Cavalier “
C. A. Holbhook & Co.,.. “ “
S. Thorwai.dson.......Akra,
P. J. Skjöld.........Haligon, “
Elis ThorwalÐson,....Mount dn, “
Oli Gilbertson........Towner, “
Thomas & Ohnstad,.... Willow City “
T K. Shaw............. Pembiua, “
Thos L Price............ “ “
Holdahl & Foss,......Roseau, Minn,
Eu eng’nn i Minneota.....
Oliver & Byron,.....W.‘ Sel kirk, Msn.
Th. Korofjörd-......Selkirk “
Sigdrdson Bttos.,...Hnausa, “
Thorw» ldson & Co.,... Icel. River, “
B. H. ulson..........Gimli, •«
O. Thohstkinson,.... “ “
Júlíus Davisson.....Wtid Oak “
OÍSLI .1 ónsson.....Wild Oak, “
Halldór Eyjólfsson,. .Saltcoats, Assa.
Auni Eridriksson, .... Ross Ave , Wpeg.
Th Thgrkklsson......Ross Ave.. “
Th Goooman..........Ellice Ave', “
Petur Thompson,.....W«ter St. “
A. Hallonquist......Logan Ave, “
T. Nelson & Co„_____321 Main St. “
Biðjið ofanskrifaða menn um þessar
vörur. eða ritið beint til aðal-verzlunar-
stöðvanna.
Heymann Bloch’s heilsusalt.
Vel þekt ttm plla Evrópu og á íslnndi fyr-
ir heilnæm áhrif í öJhim magaajúkdóm-
um. Það læknar alla maga veiki og s'yrk
ir meltingarfærin. Það hefur meðniæli
leztu iæbna á Norðurlöndum, og er aðal
iækningi lyf í Noiegi, Svíaiíki, D inmörku
og FÍDtilamdi. Þnð erselt hérli-nd s í fer-
hyrndum pökkum, með ranðprentiiðum
neyzlureglum. Verðtðer25c. Seutraeð
Alfred Anderson & Co.,
5'i'i stern Importers,
1310 Washini/ton Avo So.
MINNEAPOLIS, MINN.
Eða til
Cunnars Sveinssonar,
Aðai-umboðíimHaQS fyrir (Jauada*
195 PriLcesá St., Winiiipeg, \laD*
Áttunib cftir
f>ví þegar f>ér kaupið föt, að
pað er yður fj rir beztu, að sjá
um að yður séu seld
Shorey’s
Ready Tailored Clothing.
Þau eru ekki búin tilsamkvæmt
pöntun, heldur samkvæmt pví,
sem fer bezt. Hver einustu föt
eru ábyrgst. Og f>au eru til
sölu í öllum beztu verzlunum.