Lögberg - 04.01.1900, Page 4

Lögberg - 04.01.1900, Page 4
4 LÖUBKKÖ, FlMMTUDAUINN 4. JANL'AR löUO. LÖGBERG. GcfiC út að 309'fy Elgin Ave.,WlNNlPEG,MAN af The Lögbkrg Print’g & Publisino Co’y (Incorporated M»y 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónaíson. Business Manager: M. Paulson. ^UOLÝSINGAR: Smá-anglýgingar í eltt skifti 26c. fyrir 30 ord eóa 1 þml. dálkslengdar, 76 cts um rninadlnn. A stærri anglýsingnm um lengri tíma, afsláttar efiir samningi. BÚ8TAD \-SKIFTI kaupenda verdur aó tilkynna sk^iflega ög geta]um fyrrerandi bústad jafnfram Utanáskrlpttll afgreióslustofublaósins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P. O.Boxl292 Winnipeg.Man. U tanáskripfttil ritstjórans er: Edltor Liigberr, P O.Box 1292, Winnipeg, Man. m— Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á oladióglld,nema hannsje skuldlaus, þegar hann seg r npp. —Ef kaupandi, sem er í skuld við bladid flytu »irfferlam, án þess að tilkynna heimllaskiptin, þá er fyrlr dömstólunum álitln sýnileg sönnumfyrr rettvísum tllgangi. PIMMTUDAGJNN, 4. .JAN. 1900. Árið I 891). þá er árið 1899 liðið og seinasta ár 19. aldarinnar byrjað. Árið, sem leið, htfur að mörgu leyti verið þýð- ingarmikið ár, einkum fyrir vissar þjáðir—ef til vill þýðingarmestB ár- ið síðasta fjörðung þessarar aldar — og ómögulegt að gizka á hver áhrif ýmsir atburðir, sem skeð hafa á því, kunna aö hafa á framtíðina. Vér ætlum því stuttlega að minnast á nokkur af þeim málum, sem verið hafi á dagskrá árið sem leið og vér álítum þýðingarmikil, og rifja upp nokkra merka atburði, sem skeð hafa á árinu 1899. Engin mjög dimin ófiiðarský virtust grúfa yfir heiminum í byrj- un ársins, engar stór-sóttir geisuðu um löndin og ekkert stór-hallæri átti sér stað í neinni heimsálfunni. það leit meira að segja út fyrir það í byrjun ársins, að stórveldin mundu ekki einasta tryggja hinn „vopnaða frið", heldur koma sér saman um aðferð til að útkljá deilumál þjóð- anna með gjörðardómura og tak- rnarka, að minsta kosti, hinn voða- lega kostnað, sem samfara er hin- um sívaxandi herbúnaði þjóðanna, ef ekki tækist að minka hann og heratlann niður úr því sem nú á sér stað. En því miður varð árangur- inn aí friðarþinginu í Hague sama sem enginn og þingið vonbrigðin tóm. Fyrsta dag ársins höfðu Spán- verjar herlið sitt burt úr höfuðstað Cuba eyjar, Havana, samkvæmt frið- arsamningnum á milli þeirra og Bandaríkjanna, sein þá tóku eyna undir sína vernd til bráðabirgða. En þetta Cuba-mál var ekki fyr út- kljáð en Aguinaldo, leiðtogi Tagala- þjóðflokksins á Philippine-eyjunum, gaf út áskorun sína til eyjarbúa um, að hefja uppreist þá og ófrið gegn Bandaríkjunum, sem síðan hefur átt sér stað á stærstu eynni í Philipp’ne- eyjaklasanum, Luzon. En það bend- ir nú margt til, að Bandaríkin séu í þann veginn að yfirbuga uppreistar- menu, og að þeim takist innan skams að friða eyjarnar og að koma þar á hagkvæmri og mannúðlegri stjórn aður langt um líður. það virðist enginn vafi ó, að stefna Bandaríkj- anna sé sú, að innlima Philippine- eyjarnar í sig, á svipaðan hátt og Porto Rico-ey, en leyfa Cuba búum að mynda sjálfstætt lýðveldi, svo fljótt sem þeir eru því vaxnir. í janúarmánuði tóku Bretar Soudan-fylkin, sem þeir og egypzka liðið bftfði aftur unnið af kalifanum, formlega undir slna vernd samkvæmt samningi við stjóm Egyptalands. I þeim mánuði byrjaði líka gjörðar- nefndin, sem sett hafði verið til að útkljá landaþræluna milli Breta og lýðveldisins Vcnezuela í Suður-Am- eríku, starf sitt i París, og heíur nefndin síðan gefið úrskurð sinn í málinu, svo það ar útkljáð, og báðir málspartar virðast ánægðir. í febrúarmánuði háðu Bretar ýmsa bardaga á norðveStur Innda- inærum Indlands (Afganistan) við þjóðflokka, er gert höfðu árásir á lið þeirra þar, og yfirbuguðu þá, svo friður befur haldist í þeim hluta af hinu brezka veldi síðan. — 1 þeim mánuði dó forseti franska lýðvéldis- ins, Faure, og í hans stað kaus þing- ið hinn núverandi forseta, Loubet. — þá gaf Rússakeisari út auglýs- inguna sem svifti Finra stjórnar- skrárlegum réttindum, sem þeir höfð haft síðan Finnland komst undir rússnesk yfirráð. Fjöldi Finna hef- ur flutt burt úr landinu síðan til Ameríku, og útlit fyrir að mesti fjöldi af þeim flytji til Canada og Bandaríkjanna á þessu ári í viðbót. — 1 febrúar komu forsætis-ráðgjaf- ar hinna ýirsu fylkja í Australíu saman á fund í Melbourne, og komu sér saman um öll spursmál í sam- bandi við að mynda samskonar fylkja-samband eins og á sér stað hér í Canada. Síðan hafa íbúarnir í þremur af Australíu-fylkjunum (New South Wales, Victoria og Tas- mania) samþykt með atkvæða- greiðslu, að ganga í sambandið. Snemma í marzmánuði veitti efri deild Bandaríkja-congressins jiær 20 milj. doll., sem stjórnin hafði lofað að borga Spánverjum, sam- kvæmt friðarsamningnum við þá, fyrir Philippine-eyjarnar, og má heita að þar með væri öll mál í sam- bandi við ófriðinn milli nefndra þjóða útkljáð. — í sama mánuði leiddist athygli allra hinna mentuðu þjóða heimsins að spursmálinu um tilkall og áhrif Evrópu-stórveldanna í hinu mikla, en hrörnandi, Kína- veldi. Af umræðunum um þetta mál varð það ljóst, að afstaða Breta var sú, að vilja viðhalda hinu kín- verska ríki, en ekki sundurlima það, og að allar þjóðir skyldu hafa jafnan rétt til að verzla á þeim höfn- um, sem útlendum þjóðum væri leyft að sigla á. Bandaríkin og jafnvel þýzkaland studdu þessa stefnu Breta, sem var gagnstæð stefnu Rússa og Frakka. Nokkru seinna (í maí) voru birt bréf þau er farið höfðu milli brezku og rúss- nesku stjórnanna viðvíkjandi því, yfir hvaða svæði af Kína áhrif hvoirar þjóðarinnar um sig skyldu ná. Samkvæmt bréfum þessum hafði samist svo um, að norðurhluti Kínaveldis (Manchuria) skyldi vera undir rússneskum áhrifcm og Rúss- ar hafa þar herlið, en hinn mikli Yang-tse-dalur (miðbik Kína og þéttbygðasti hluti landsins) skyldi vera undir brezkum óhrifum og Bretar hafa herlið í San Chun (í landinu bakvið Hong Kong og Kow Loon). — þá horfði og til mikilla vandræða milli Breta og Banda- ríkjamanna annars vegar, og þjóð- verja á hina hlið, útaf konungs- kosningu á Samoa-eyjunum, en sið- an komu stjórnir þessara þjóða sér saman um, að láta nefnd rannsaka hver réttindi þær, hver um sig, hefði og gera út um málið, og hefur sú nefnd nú lokið starfa sínum og allir málspartar virðast ánægðir. — Um sömu mundir gerðu Bretar og Frakkar út um deilu sína útaf landa- mærum þeirra í efri hluta Nílár- dalsins (hið svonefnda Fahsoda- þrætumál). Og þi varð einnig lýð- um ljóst, að Bretar höfðu keypt Tonga-eyjaklasann í Kyrrahafinu (vafalaust í sambandi við lagning hins fyrirhugaða hafsbotns-telegraf- þráðar frá British Columbia tií Australíu). — 1 marzmánuði Iiepn- aðist hinum ítalska hugvitsmanni Marconi að senda telegraf-skeyti vírlaust yfir sundið milli Euglands og Frakklands, sem sannaði til fulln- ustu hin praktisku not, sem hafa má af þessari merkilegu uppfundn- ingu—telegrafskeyta-sendingu vír- laust. í aprílmánuði rná heita að hinn fyrsti þáttur í atburðum þeim, er leiddu til hins vfirstandandi ófriðar milli Breta og Transvaal-lýðveldis- ins í Suður-Afríku, hafi byrjað, því þá héldu útlendingarnir í Johannes- burg hinn mikla fund sinn, til að ræða um ástand sitt, og sömdn og samþyktu kröfuskjal um, að fá al- menn borgaraleg réttindi í lýðveld- inu — þar á meðal atkvæðisrétt í sveita, bæja og ríkismálum. S'ðasta dag mánaðarins áttu þeir Sir Alfred Milner, fulltrúi Breta í Suður-Afr- íku, og Kruger, forseti Transvaal- lýðveldisins, fund með sér í Bloom- fontein (höfuðstað Orange-fríríkis- ins, sem er í bandalagi við Trans- vaal) til að ræða um kvartanir og kröfur útlendinganna, en sá fundur varð árangurslaus. í júní og júlí bar viðburðanna rás Breta og Transvaalmenn mikið nær því sem fram varð að koma á endanum—ófriði. í júlí bar for- sætisróðgjafi Canada, Sir Wilfrid Laurier, fram tillögu um það í sam- bandsþinginu, að Canada-Jijóðin lóti i Ijósi hluttekningu með útlending- unum í Transvaal og álíti, að það ætti að rétta hluta þeirra sem brezkra þegna, og var sú tillaga samþykt. — þá bar og póstmálaráð- gjafi Mulock fram tillögu um það i sambands-þinginu, að Stórbretaland, Canada og Australia leggi hafsbotns- telegrafþráðinn frá British Columbia til Australiu í sameiningu, og var tillagan samþykt. Svo langt er þá þetta þýðingarmikla inál komið. í fyrstu viku ágústm. byrjaði bin slðari herréttar-rannsókn 1 máli Dreyfusnr kapteins, í Rennes á Frakklandi, og stóð sú rannsókn yfir þar til 9. september, að hann var fundinn sekur og dæmdur t 10 ára fangelsi. En svo náðaði forseti lýð- vcldisins Dreyfus 10 dögum s'ðar, og var hann þá látinn laus. það hefur ekki verið komið eins nærri borgarastr'ði A Frakklandi á þess- um stðasta aldar-fjórðungi eins og var útaf þessu Dreyfus-m&li — sem Gyðinga-hatur var grundvöllurinn til. — Ófriðarskýin voru að draga sig saman og verða dimmri í ígúst- mánuði í S.-Afríku, og hinn 19.sept. tilkynti Sir Alfred Milner forseta Orange-fríríkisins, Steyn, að Bretar krefðust, að nefnt lýðveldi yrði hlutlaust ef í ófrið slægi milli Breta og Transvaalmauna, en þing Or- ange-frírikisins svaraði þessari kröfu Breta tveimur dögum seinna á þá leið, að það skyldi eitt yfir bæði lýðveldin ganga. Hinn 10. október sendi Kruger forseti brezku stjórninni þannigorð- aö kröfuskjal, að hún svaraði tafar- laust að það væri ómögulegt að ræða kröfurmir. þær þýddu sem sé hvorki meira né minna en það, að Bretar hefðu sig algerlega burt úr Suður- Afríku. Hinn 12. okt. óðu þrjár Hvernig vard- veita skal heilsu sina ad vetrin- um. Veturinn er reynslutími fyrir allflesta—ekki sízt fyrir það fólk sem veikbvgft er. Kvef, Ja ^rippe og lungnabólga ná þá yfirráðunum. Er yður gjarnt til að fá kvef V Það sýuir, að líkamsbygging yðar er ekki í því ástandi að veita veik- indnm mótstöðu. þér eruð heppinn ef þér komist hjá að fá lungnabóleru Náttúran er sí og æ að. berjast við veikindi. Hin rótta tegund af meðulum eru þau sem hjálpa náttúruuni til þann- ig, að þau endurnæra og styrkja líkamann svo að hann geti veitt veikindum mótstöðu. Slíkt styrkjandi afl finst að eins í Dr. Williams Pills for Pale People- Með þv{ að byggja upp blóðið og styrkja tauerarnar komast pillur þessar að rót- um sjúkdómsins, gefa heilsuna aftur og gerir fólk glatt, fjör- ugt og hraust- Mrs. R. Doxsee, Oravenhurst, Ont,, skrifar:— „Það er álit ínitt, að Dr. Will iaius Pink Pills hafi frelsað líf mitt. Þegar ég byrjaði að brúka þær var óg svo veik, að ég gat med naumindum farið úr rúminu og það var auðséð á öllu að mér var að vej-sna. Eg var föl og inögur, hafði iðulesra höfuðverk og þjáðist af tauga. slekju. Ég brúkaði Dr. Williams Pink Pills for Pale People í tvo mánuði og þær* hafa gert mig algerlega heílbrigða1'. • Til sölu í öllum lyfjabúðum, eða fást sendar með pósti fyrir 50c. askjan eða 6 öskjur fyrir $2.50 með því að skrifa til Ðr Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. 280 „Daft er þó vissuiega ekkert leyndarmál?“ sajrfti hann. „Það er alkunnugt, eöa er ekki svo?’‘ „Hvaft er alkunnugt1*, öskrafti óg upp f gremju, aem yfirbugafti alt vald er ég haffti yfir sjálfum reér. Landstjóranuin varft ekki hift allra u.insta bilt vift. Hann 1 élt á bréfa-böggli i vinstri hendinni, og fór nú að fiokka þau niður. Loks tók hann eitt brétíft og hélt þvl upp frammi fyrir mér, en illgirnis- legt gler.s skein úr hinum smáu augum undir hinurn loðnu augnabrúnum hans. ,,Ég verð á eftir með að lesa bréf mfn og svara þeim þegar ég er á sjóferðum“, sagfti banti. „£>etta biéf kom til Rhodes fyrir eitthvaft viku sfftan, ásamt heilum bagga af opinberum skjölum, og óg opnafti þaft fyrst nú f morgun. t>að snertir yður“. „Snertir mig?“ spurði ég. „Á hvern hátt snertir það mig, má ég spyrja?-* „Eða öllu heldur, pað er minst & yftur l því“, sagfti Mouraki. „Frá hverjum er paft?“ spurfti ég. Andlit land- stjórans var fult af sigrihrósandi illgirni, svo reér fór ekki að verða um sel. „Bréfið er“, sagði Mouraki „frá secdiherra tyrk- nesku stjórnarinnar f London. Ég held að pér Réuð bonum kunnugur“. „Já, dálftið“, sagfti ég. „Einm’.tt pað“, sagði hann. „Jæja?“ 88gði ég. „Hanu spyr aft, hvernig yður vegni í NeopaHa, «i}« Jjvort ég hati feDgift uokkrar fróttir af jftur“. 289 um leið og hann fór, og prýsti henni hjartanlega. bá var ég aftur einsamall parna f myrkrinu, en nú haffti ég áform í böfOinu og vopn í hehdi, og ekkert af tómu, gagnslansu ragni f munninum. Eg æffti mig f ákefð í paettinum, tera ég ætlaði aft leika, og gakk aftur um gólf eins hratt og áftur. Desai páttur, sem ég ætlaði að leika, var erfiður páttur, en pað var góður páttur; ég ásetti mér að sigra Mouraki með hans eigin vopnum; mannhatur mitt skyldi yfir- gnæfa hans, skeytingarleysi mitt um göfugleik skyldi yfirgnæfa pað. hve svfvirðilega hann notaði sér ótta annara eða beitti valdi. Landstjórinn skyidi ekki hafa ánægjuna af að vera hinn eini, sem hefði ástæðu til að brosa; ég skyldi einnig geta brosað, brosað pannig, vonaði ég, að pað kæmu hnyklar f brýrnir jafnvel á hinu slétta, órannsakanlega andliti hans. Eg gekk hratt fram og aftur; alt í einu nærri rak ég mig á mann, sem stökk til hliðar til pess að verða ekki fyrir mér. „Hver er par?“ hrópaði ég og bjóst til varnar, pvf reynslan hafði kent mér, að pað væri byggilegt, að gera pað í Neopalia. „£>að er ég—Demetri“, var svarað ólundarlega. „Hvað eruð pér að gerabér, Demetri?“ sagði ég. „Og pér eruö raeð bissuna yðar!“ „Ég geng um á kvöldin eins og pér, lávarður minn“, svaraði Demetri. „Göngur yðar á kvöldin hafa haft sérstakt augnamið fyrr en uú“, ssgði ég. wE>»r bofta^ftur ekkcrt ilt qú orftift“, sagftí baua, 284 retlun, hin auösæja ánægja hans var yfirlýsing um, að hann var vies um sigur. Hann lét sér lynda, aft Phroso lét ekki sjá sig nema pegar hann sendi eftir henni; hann hafði skemtun af að sjá mig eiða tfman- um einmanalega og ganga klukkutfmum saman um gólf fyrir framan húsið. Hanu horfði stundum á mig með duldum fögnuði, og skemti sér við að sýna hluttekningarsemi meft pvf að óska mér hvað eftir annað til haminfirju útaf trúlofun minni. Ég álít, sð hann hafi ekki óskað mér burtu. Ég var fJffan með rétti hans, laukurinn í káli hans, kriddið í sætmetinu, sem hann sleikti varir sínar yfir. Dannig liðu átta eCa tfu dagar, og óg varð dag frá degi f verra skapi, súrari f einni, og enn ákveðnari f huga mfnum við lok hvers dagsins. Denny hætti að biðja mig að vera n:eft sér; paft var ómögulegt að poka mér burt frá húsinu. Ég beið, landstjórinn beift; hann lagði sér braut, en ég var í fyrirsátri við haua. Hann var ákveðinn í að sigra Phroso; ég hafði ekkert augna- miö, en ég hafði pann brennandi ásetning, að haun skyldi verða að glíma við mig áður en honum hepn- aðist að sigra hana. £>á kom ilimt óveðurs kvöld og úr skýjunuui féll pétt regn, en vindurinn blés f punglyndislegum byljum. Ég hafði sloppið burt frá samtalinu viö Mouraki, séð hann ganga upp á loft, og var farinn út til pess enn elnu sinni að byrja hina gsgnslausu göngu míua framau við húsið. Ég haffti ráfað uokk- ur huudruft íet írá búsiuu og saúift uiér vift, lii

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.