Lögberg - 18.01.1900, Síða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18 JANUAR 1900.
3
Islands fréttir,
I MISSIO EKKI AF STÓRKOSTLEGUSTU |
I AFSLATTARSÖLUNNI i NORTH DAKOTA 1
Sem ná er á hæsta stigi hjá
í stóru búðinni hans á
MILTO 3ST
Vði látum ait fara með miklum afslætti.
Nú er tfminn til að ná í góð kaup. 72
I>að borpar sigr fyrir yður að koma fimmtlu mílur að til
pess aðverzla við okkur.
Sr MILTON, NORTH DAKOTA. E5
^uiuuuuuuuuuiuiuwuuuuuuuutuuuuuuuuuuuuiul
| JTIulual Reserve Funú
Mlklá rt-Rrf hæfllepi
dýrt. SpRrnemi meiri
eu aé nafninu.
. Life Association
[LÓOGILT].
Stöðugar og veru-
legar framfarir.
Frederick A. Bnrnham, forscti. •"
ATJANDA ARS-SKYRSLA.
31, DESEMBER 1898.
Samin samkvæmt mælikvarfíanum á fylgiskjali “F” í skýrslu vátryggingaryfirskoð-
unar deildarinnar í New York ríki, 1898.
TEKJUR ÁRID 1898 - - - $0,134,
DÁNARKRÖFUR GREIDDAR 1898 - $3,88T,5<MI,95
ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,095.12
PENINGAR 0« EICNIK A VftXTOI.
[að ótöldum óinnkomnum gjöldum, þótt þau væri fallin í gjalddaga.]
Lán og veWbréf, fyrstu fasteignaveð,...$1,195,580.11
Fasteignir, brezk, frönsk og Bandar rikisskuldabréf $1,037,080.16
Peningar á bonkum, hjá fjárhaldsfélögum og tryggð- *
um innheimtumönnum................$1,133,909.40
Allar aðrar eignir, áfaUnir vextir og leiga &c. 24,473.05
Eignir als.............
Eigni á vöxturr o£ peningar umfram allar vissar og
óvissar skuldir, 31. Desember 1898,
$3 91,042,72
$1,383,176,38
[í skýrsiUnni 1997 voru ólnnkomln lífkúbyredargjöld. ad npnhæd $1,700.0*» t:«lln
med eignunum. Frá þeesMri rcglu er vikid af af ásettu rádl í þessa áR- *
eiuis og gerd er grein fyrir í hréfl Mr, Kldridge’a.]
LÍFsAlIYKCDlli FENCNAR OG Í GILDI.
Beiðnir meðteknar áriS 1898.. I 4,366
AS upphæ*.................. $37,150.390
BeiSnir sem var neitaS, frestaS
eSa eru undir rannsókn.. 1,587
AS upph*S.......... $ 5,123,000
Nýjar lífsábyrgSir ári* 1898...
LIFSABYRGDIR I GILDI, 31. Des. 1898....
Skýrteini,
12,779
102,379
Lifsábyrgðir.
$32,027,390
$269,169,320
Dánarkrut'ur borgaðar alls síðan félagiS myndaðist
yfir prjátín «g sjB miljónir doliais.
Seyðisfirði, 18 nóv. 1899
Nú í haust flutti Gvrðarsfjólaið raó
upp hingjað frá Ilollandi, til að fylla
upp 1 vegrgi á íshúsinu nýja. I>rð
hafði pá keypt upp allan mó, sem bér
var fáanlegur. Petta mun vera f
fyrsta sinn .setn mór er fluttur inn til
landsins.
í hvassviðrisrokinu á þriðudsgs
kvöldið tvíhvolfdi báti með prem
mðnnum, tveimur úr Loðmundarfirði
ogr einum Seyðfirðfnai, bér létt utaD
við b'yarsjjuna fram undan Liver-
pool. Varð þó ekki frekara slys að,
pvf að þ9ir náðu brygrgjunni aftur
lifandi, en þrekaðir efttr volkið.
Eftib illviðrakastið 1 byrjttn mán-
aðarins koutu hly viðri um síðastliðna
helgi með sunnanvindum nótt og dag
og hafa síðan verið eins og vorhlyindi
mestalla undanfarandi viku. Dó er
enn snjór í lægðum.
Héraðsmenn segja snjó þar efra
meiri en hér.
„Egill“ k jm frá Akureyri á fimtu-
dagsmorguninn. Paðan eingin tíð-
indi sögð nema sfldarlaust alveg undan
farandi.
Snjór var mikill á Norðurlandi,
þegar Egill fór þaðan.
Skipstkand.—„Tejo“, eitt af skip
um sameinaða gufuskipafélagsins,
sem átti að fara hér kríngum landið
og taka fisk, strandaði 7. þ, ra. í kaf-
aldsbyl, milli Siglufjarðar og Haga
nesvíkur. Menn björguðust allir á
skipsbátunum og komust upp til
Haganesvlkur. E>aðan var svo send
ur hraðboði til Akureyrar sem náði
Viklngi og sótti hann skipsmennÍDa,
og fara þeir með honum út nema
skipstjóri og yfirstyriœaður, sem urðu
eftir til að vera við uppboðið. E*að
fer fram þessa dagana.
Skipið var með 4000 skpd af fiski»
og sagt að aðeins bafi bjargast 130
skpd. Skipið fitti að koma hingað
til Seyðisfjaiðar og fara héðan beint
til Liverpool.
Með Tejo var præmieriautenant
Kjær, sem á að stjórn Ceres að ári,
og var hann með til að kynna sér
leiðina; hann fer nú út með Vlkfng.
Hraðskeyti um skipskaðan verður
sent til Khafner með Vaagen, sem fer
béðan f kvöld beÍDa leið til Skotlands
E!<ki vissi herra Kjær nein önnur
skipströnd fyrir Norðurlandi.
Seyðisfirði, 9 des, 1899.
Fiskub synist hór nú alstaðar úti
fyrir, því menn hafa orðið vel varir
undanfarandi daga, en því miður
gefur sjaldan á sjó og það þó verra,
að allir eru beitulausir; sagt að Kon-
ráð kaupmaður Hjálmarssou muni
á þrotum-
Síld ór sögð á Berufirði og Fá-
skrúðsfirði.
Sk^smíðaverkstofa og verslun
með skófatuað var < hvust sett á stofn
t
bér f bænum. Eigendurnir eru: Sig.
Johansen kaupm., Rolf Johansen,
Lars Imsland, zindréas Rasmussen og
Frðrik Wathne. Funm skósrniði.'
hafa undanfarandi unniö á verkstofun1
en innan skams á að bæta tveimur
við. í versluni ni á jafnan t.ð vera
til alskonar skófatnaður. Djúpavogs-
verslun hefur í vetur psntað skófatn-
að frá þessari verkstofu.
Seyðisgrði, 25 nóv, 1899.
Kennarablaðið bó'tir nýtt mánaöar-
rit, sem farið er að koma út f Rvik,
ogstyrirþví Sigurður Jóosson, barna-
kennari.
Afli hefir verið góður undanfar-
andi daga hér útifyrir.
Stálfæei er nú komið á heiðum
milli Hjeraðs eg Sey'isfjarðar, og
hafa Hjeraðsmenn margir verið hér
með hesta.
Hky hafa bruDnið eða stórskemst
allviða á suðurlandi vegna illrar hirð
Ingar, enda var sumaxið þar svo vot-
viðrasamt, að menn muna ekki annað
eins.
Seyðisfirði, 2. des, 189'J.
Eúsbruni.—18. f. m., brann íbúð-
arhús Óiafs læknis Thorlaciusar á
Búlandsnesi. í>að var njfl< ga reist
og stóð einstakt milli Diúpvvogskanp-
staðar og Búlandsnessbæjar. Húsið
brann til kaldra kola og innanbúsmun-
ia sllir.
Snjókyngi dú yfir allri jörð
Byljir með stormi oi fannburði rneiri
part vikunnar, en frostlítið.—Bjarki
IIVI.KMC ER )>ETTA?
Vér bjó8um eitt hundrað dollara fyrir hvert t<l-
felli af kvefi s»m ekki veiSur Uknað með
Hall’s Catarrh Cu*e.
F. J. Cheney & Co., eigendur, Toledo, O ,
—Vér und rritaðir höfum þekt F. J. Cheney
siðastl. 15 ar, og alftum að hann sé heiða legur
í öllttm sfnum viCskiftum, og fær um, hvað fjar-
muni snertir. að standa við hvert tilboð sem
verzlun hans kann að bjóða. West & Truax‘
stórlyfsalar, Toledo, O., Walding Kinnon &
Marvin, stórlyfsalar, Toledo, O. Hall’s C t-
arrh Cure er inntökumeðal, hefur bein áhrif a
blóðiv cg slfmhúðir liknmans. Verð jHq.
flaskan. Til sölu h a öllum lyfsölum Vottorð
ókeypis. Hall’s familíu piliur eru þær beztu.
Ég hef tekið að mér að
selja ALEXANDRA CREAM
SEPARATORS, óska eftir
að sem flestir vildu gefa mér
tækifæri. Einnig sel ég Money
Maker11 Prjónavólar.
G. Sveinsson.
195 Princess St. Winnipeg
Hafi þér sagt vinum yðar frá
knörum þeim, sem Lögberg býður
D^jum áskrifendum?
Til lslendiiig;a vfst.an
Manitoba-vatus.
Vór leyfum oss hér með allra vin-
samlegast að benda,yður á það, a-
vér höfum keypt úra-veri.Iun Mr. P'.
W. Vickers, í bænum Gla^slone, ojr
höfum á boðstó'um allsk >nai srull.
stáss, svo seui úr, klukkur, guilhringa,
silfurvöru o. 8. frv.
Aliar vör.ur þessar feijuin vói
með óvanalega Jágu verði.
Vór vonnm að þér verzlið við
oss þegar þér komiö til bæ'irius.
Virðii'g-arfyllst,
Gladstoije Jewe'ry Gc.
J. B. THORLKIFSON, illi'le .vr.
Isonzkur tLrsiuiður.
Þóröur Jónsson, úrsmiður. selur
alla aonar gi.llstáss, smíðar hringa
gerir við úr op klukkur o.s.frv.
Verk vandað og verð sanngjarnt.,
290 IMCE9.1.X2. S-fc.—WlNNIPF.G.
Andspsinir Manitobii
Anvone sending a sketch and dcscrintion raay
quickly ascertain onr opinion free whether an
Invent.ion is probably patentablé. Comraunica-
tlonsstrictly confldential. Ilandbookon Patenti
eent free. Oldest ogency for securing patents.
Patcnts taken tnrough Munn & Co. recelve
tpecial Hotiet, wlthout charge, in the
SciíiUific flmerican.
A handsomely illnstrated weekly. Ijnrflrest cir-
culation of any scienttflc lournal. Terms. a
year : fourraonths.fi. 8old by all newsdealers.
MUNN & Co.36,Broadwa* New York
Brauch omce. <35 F 8t.. Washlmrton. D. C.
Canadien Pacific Railway
Time Table.
LV, AR
Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, dai’y
16 00 10 15
Montreal, Toro ito, New York& east, via lake, Tues. ,Fri .^un. . Montreal, Tomnto, New York & east, via lake, Mon., Thr.,Sat. Rat Pórtace, Ft. William& Inter- mediate points, daily ex. Sun. 7 00 18 oo
Portacela Prairie, Brandon.Leth bridge.Coast & Kootaney, dally llCi lt 4o
Portagela Prairie, Brandon, M oo<e Jaw and intermediate points, dally ex. Sund.^y Portage la Prairie Brandon & int* ermediate points ex, Sun.— 19 oo 12 40
M. & N. Wr Ry points... .Tues. Thnrs. and Sat 8 30
M. & N, W Ry po;n*s..... Mon. Wed. and Fri 15 30
Can. Nor, Ry p >ints Mon. Wed, and Fri 14 10
Can. Nor. Ry points. . .Tues. Thurs. and S*t . 11 0o
Gretna, St. Paul, Chicaco, daily 14 1 o 13 35
West Selkirk.. Mor.., Wed., F i. 18 15
West Selki'k. .Tues. Thurs. Sat. 10 lo
Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat. 11 ‘20 19 20
Emerson Mon. and B'ri 8 i5 16 40
Morden. Ddoraine and iuterme- diate points... .daily ex. ^un. 11 20 15 45
Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 11 40 15 lo
Prince Albert SUn , Wed. 7 15
Prince Albert Thurs, Sun. 15
Edmonton....Sun , Tuts^ Thurs 7 15
Edmonton Wed., Fri-, Sun,
......
W. WHYTE, ROBT. KERR,
M er. Traffic Manager
Lr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park Rive, — Jt Dalcota.
Er að hifta á hverjum miðvikud,
í Grafton, N. D., frá kl.S—6 e. m.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAH
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRl, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-.
ty Menn geta nú eins og áðnr skritað
okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðö
Munið eptir að gefa niímerið al n e^aiin
807
hérna & eyDDÍ og þeir bjálpað honum til að sleppa út
um glugganu á fangelsinu. Ég fékk fregnir um
þetta í dögun, og hef verið að láta leita að honum
um allaeyna síðan. Eu hann hefur ekki fundist, svo
við fmyndum okkur, að bátur hafi hlotið að vera til
taks og flutt hann burt af eynni“.
„Hafið þér látið leita I litla búsinu uppi í hæð
inni, þar sem konan hans er?“ sagði ég.
„Já, mór datt sá staður í hug fyrst af öllu, kæri
vinur minn!“ sagði Mouraki. „Já, hans hefur verið
vandlega leitað þar. En alt til ócýtis! Pað er nú
haldinn svo sterkur vörður um litla húsið, að enginn
getur komist þangað ósóður. Ef hann vogar sér
þangað, þá er óg viss um að hann næst. Eu farið
og borðið morgunmat. Það er óþarfi að eyðileggja
matfrið yðar með þessu. Ég á eftir að gefa nokkrar
skip&nir enn þá“.
Samkvæmt þessari bendingu landstjórans settist
ég niður og fór að borPa morgunverð minn. En á
meðan ég v&r »ð þvl—Mouraki var út f horni að tala
við foringjana—var ég í djúpum þönkam um það,
hvernig Constantine heföi sloppið. Varðmenn sofnt
•—stundum. Vinir opna glugga—stnndum. Flótta-
menn finna báta, sem eru til taks—stundum. Þetta
var altmögulegt; það var jafnvel ekkert sérlega ó-
lfklegt I þessu. En samt—samt sem áður—! Ilvort
sem saga Mouraki's var sönn að öllu leyti, eða það lá
eitthvað hulið á bakvið í þessu máli, þá vissi ég, að
»ia8ta kosti, að það var vlst, að þessi undankoma
814
það og væri að vernda hann. Eu ég gat ekki sann-
að þennan grun minn, og ég gat ekki botnað í ráða-
bruggi landstjórans til hlftar. Ég hafði undarlega,
óþægilega tilfinningu um, að ég væri að heyja bar-
daga í myrkri; að það væri bundið fyrir augu mín,
en mótstöðumaður minn hefði full not augna sinna.
Þegar svona væri, stæði óg ójafnt og illa að vígi.
Ég komst niður að húsinu, og gekk f gegnum
það; alt var þar kyrt og hljótt, og ég sá enga mann-
eskju. Það var nú komið fram um nón, og þ r eð
ég hafði lokið hinni árangurslausu njósnarferð nunni
upp að litla húsinu uppi í hæðinni, settist ég mður
og 8krifaði Denny miða, sem óg bað haun í að vera
slvakandi nótt og dag; ég sagði í miðanum, að lr.inn
eða Hogvardt yrðu altaf að vera á verði, og að jsktin
yrði að vera reiðubúin til að leggja af stað með
augnabliks-fyrirvara. Ég bað ha<m að grafast ekki
eftir ástæðum mfnum, heldur vera að eins til hvenær
sem væri, því líf eða dauði gæti verið komið undir
hverju augnabliki. Pannig bjó ég undir, að koma
fram ásetnÍDgi tníuum; og ásetnÍDgur minn var eng-
inn annar en sá, að gera djarflega tilraun til að
hlaupa út á jaktina með Phroso og Kortes að Dætur-
þeli. Ef við kæmust fram á jaktina, og hún kæmist
út af höfninni, þá áleit ég að hún gæti haft sig und&n
fallbissu-bátnum- Par að auki ímyndaði ég mór, að
binn varkári Mouraki mundi ekki voga sér að sökkva
jxktinni með fallbissum sinum úti á rúmsjó. Sterk-
asta vopu rnitt gegn houum var ótti hans við að
3U3
að vera raup?“ sagði ég með fyrirlitningu. „£>að er
enginn vafi á, að þér eruð mikill maður, yðar tign,
en þér getið ekki staðið yður við að framfylgja þess-
um ekuggalegu fyrirætlunum yðar gagnvart manni í
miniii stöðu'*,. Að svo mæltu varð ég vingjarnlegri
við hann og 3agði: „Kæri pasja minn,ef þér heiðuð
borið hærri hlut í þessum viðskiftum, þá hefði ég
tekið því með jafnaðargeði. Álítið þér nú ekki, >ð
heiðri yðar sé betur borgið með því að gera hið
sama ?“
I>að varð löng þögn eftir þessi orð mín. Ég at-
hugaði andlit Mouraki’s nákvæmlega. Smátt og smátt
hvarf reiðisvipurinn af aodliti hans og það kom bros
á varir han?. Ilann ypti öxlum sjálfur; hann kom
nær mór; hann rétti mér höndÍDa og sagði:
„E>að er alveg satt, Wheatley, sð ég er aulb
Maður gerir sig ætið aö aula f svona málum. I>ér
verðið að hafa dálítið umburðarlyndi með mér. Ég
var innilega og einlæglega ástfanginn í henni. Ég
áleit að ég hefði ekkert að óttast af yðar hálfu. Ég
leyfði skapsmunum mfnum að hlaupa í gönur með
inig. Viljið þér taka í hönd mfna um þetta?-‘
„O, nú eruð þór eins og þér eigið að yður að
vera, kæri vinur miun“, sagði ég og greip hönd hans.
„Við skulum tala frekar um þetta á morguu“,
ssgði hann. „En nú er reiði roín horfin. Óttist
ekkert. Ég aksl vera sanngjarn“.
Ég lét 1 Ijósi, aö ég vreri honurn þakkláturjog
metti mannýð hans eins og vera bæri.