Lögberg - 18.01.1900, Page 4

Lögberg - 18.01.1900, Page 4
4 LÖQBERG, EIMMTUDAGINN 18. JANUAR llioo. LÖGBERG. Gcfið út að 309^2 Elgin Ave.,WiNNiPEG,MAh af The Lögberg Print’g & Publising Co’v (Incorporated Muy 27,1890) . Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. aUQLÝSINGAR: Smá-auglýsinpar í eltt skifti 25c fyrir 30 ord eda 1 J-ml. dálkslengdar, 76 cts um mánudinn. A stærri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efiir samningi. tÚSTAD\-SKIFTI kaupenda vercJur aé tilkynna sk/*iflega ög geta^um fyrverandibúetad jafnfranu Utanáakripttil afgreidslustofabladsinser: The Logberg Printing & Publishing Co. P.O.Box 1292 Winnipeg.Man. Utanáskrip ttil ritstjdrans er: Edltor Lftgherg, P -O.Box 12 92, Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á 'iadidglld.nema hannsje skuldlaus, þegar hann sep r upp.—Ef kaupandi, sem er í sknld vid bladid flytn viitferlum, án þese ad tilkynna heímilaskiptin, þá er bad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnumfyrr rettvísum tilgangi. rjMMlUD/GJNN, 18 JAN. 1900. Sambaiiílsþiní;s kosningiu í Winnil)eg•• Eins og vér höfuni áður getið uin í blaði voru, fer fram í dag tilnefnmp þingmanna-efna í neðri deild þings- ins í Ottawa fyrir Winnipeg-kjör- dæmi, en kosningar fara fram 25. þ. m. Kosning þpssi er auðvitað auka- kosning, til þess að kjösa mann í stað R. W. Jamesords, þingmanns þessa kjördæmis, en bzt fyrir hai t- nær ári síðan, og gildir kosningin því ekki nema fyiír það sem eftir er af kjörtímabilinu. Eftir því sem út lítur fyrir, bjóða einungis tveir menn sig fram til kosningar, nefnilega Mr. Edward D. Martin (bróðir Josephs Martins, er eitt sinn var dómsmálaráðgjafi ivJanitoba, og síðan þingmaður á Ottawa-þinginu fyrir Winnipeg), og Mr. Arthur W. Puttee, báðir til beimilis hér í bænum. það verður því að likindum einungis um þessa tvo mennað velja, og viljum vér því fara nokkrum orðum um þá sem þingmanna-efni. Mr. E. D. Miertin er alþektur kaupmaður hér í bænum, og er j lézt vera hlyntui skoðunum sósalista helzti maðurinn í lieildsölu verzlun- sem bann auðvitað er ekki. Niður- arhúsinu Martin, Bole Wynne & Co. ! staða kosningarinnar í Mið-Winni- Hann hefur um nokkur undanfarin peg sýndi nú samt, að kjósendur, ár tekið allmikinn þátt í politík og bæði íslendingar og aðrir, sáu í ba'jar-málum, og er álitinn gáfaður gegnum þessa brellu Mr. Andrew s. einbeittur og duglegur maður. Mr. þeir létu ekki flekast of fagurgala Martin hefur verið fulltrúi í bæjar- hans, og teljum vér þeim það mik- ráði Winnipeg-bæjar (fyrir 4. kjör- in sóma. Vér erum því vissir um, að deild) síðastl. tvö ár, og árið sem verkamenn yfir höfuð bíta ekki á teið var hann forseti félags frjáls- lyndra manna (Liberal Association) hér í Winnipeg. Eins og sézt af ívarpi Mr. Martins: „Til kjósenda í Winnipeg-bæ“, sam vér birtum á öðrum stað í þessu blaði, þá lýsir hann jfir að hanu standi á sama grundvelli og kemur fram í stefnu- krá fi-jálslynda flokksins er sam- þykt var í júní 1893. og að hann muni styðja Laurier-stjórnina yfir höfuð að tala. Mr. Pottee er ungur maður, lftt þektur og, eftir því sem vér bezt vitum, algerlega óreyndur sem opin- ber maður. Hann býður sig fram sem sérstakur verkamanna-fulltrúi, og stuðningsmenn hans gefa í skyn, að ef hann sé kosinn, þá geti það orðið byrjun til þess að verkamanna- flokkur myndist í sambandsþing- inu. Mr. Puttee þykist vera óháður í pólitík, en þeir, sem til þekkja, segja, að hann hafi að undanförnu verið harður afturhaldsmaður og mundi vafalaust fylgja þeim flokki á þ'ngi. það bendir l*ka ýmislegt a, að hann sé í raun og vei’u ekkei t arinað en þingmannsefni afturhalds- flokksins. Fyrst og fremst hýður ekkert þingmannsefni sig opinber- h'ga fram af hálfu afturhaldsflokks- ins, og svo sér maður á skránni ytír tilög í kosningarsjóð hans, að stórtækustu mennirnir eru alþektir, rammir afturhaldsmenn. það er því full á stæða til aö álíta að það; að Mr. Puttee býf ur sig fram sem sérstakur verkamanna-fulltrúi á úngi, ?ó ekkeit annað en yfirskyn og að þetta sé eitt af hinum alræmdu brögfum afturhalds-flokksins til að afla þingmannsefni sínu atkvæða. Menn eTu orðnir því svo vanir að afturhaldsmenn sigli undir fölsku flaggi, til að fleka menn tilað greiða atkvaði með sér, að kjósendur ættu að varast þessa brellu þeirra. Mönnum ætti að vera í fersku ininni hvernig fyrrum borgar.stjóri J. A. Andrews, sem er (inn af hin- um allra stækustu afturhaldsmönn- um í landinu, var að reyna að látast vera óháður í pólitfk, þegar hann bauð sig fram hér í Mið-Winnipeg við fylkiskosningarnar í síðastl. des- emher mánuði. Andrews lézt ætla að verða mönnum alt í öllu, og gekk jafnvel svo hlægilega langt, að hann, | þetta nýja agn afturhaldsmanna. Hvað snertir að verkamönnum takist að mynda sérstakan flokk í sambandsþinginu, þá nær engri átt að þeim takist það að svo stöddu. Verkamenn eru enn ekki nógu fjöl- rnennir til þess í Canada. Bænda- stéttin, sem er fjölmennasta stéttin í landinu, hefur hvað eftir annað reynt að mynda sérstaka bænda- flokka í ýmsum af fylkisþingunum og í sambandsþinginu. Vér eigum við hina svonefndu Patróna, og er kunnugra en fra þurfi að segja að sú tilraun hefur gersamlega mishepnast hvervetna. það er því ekki um annað að gera fyrir verkamenn, sem stendur, en að styðja þingmannaefni annars- hvors af hinum tveimur miklu póli- t'sku flokkum í landinu. Aftur- halds-flokkurinn er auðvalds- og einokunar-flokkur, og þess vegna í eðli sínu fjandsamlegur hag verka- mannanna, eins og hag bændanna. Frjálslyndi flokkurinn þar á móti, hefur ætíð verið og er vinveittur verkalýðnuin og bændnnum og hugsar um hagsmuni þessara stétta fremur allra annara, enda eru þær fjölmennustu stéttirnar í landinu. Að þessu er þannig varið 3ézt bezt á því, að hagur verkamannanna og bændanna hefur rojög blómgast sfð- an Laurier-stjórnin tók við völdun- um í Ottawa fyrir 3A ári síðan. það er ekki til neins að neita þessum sannleika, því hver einstaklingur veit þetta og finnur til þess. það er því mjög ólíklegt að verkamenn séu svo skyni skropnir, að þeir fari nú að styðja þingmannsefni aftur- halds-flokksins undir hvaða flaggi sem hann kann að sigla. það er enn eitt atriði, sem kjós- endur hér í Winnipeg í heild sinni ættu að hafa á bakvið eyrað við þessa kosningu, og það er þetta: Laurier-stjórnin er nú að undirbúa hina lengi þráðu aðgerð á St. And- rew’s-strengjunum, en eins og hver maður getur skilið, yrði það stjórn- inni engin hvöt til að drífa þetta verlc áfram ef Winnipeg-búar höfn- uðu þingmannsefni frjálslynda floklcsins og sendu afturhaldsmann á þing—þótt hann kæmi þangað í dulargervi. Flestir hafa nú orðið glögga hugmynd um, hve aíarmikla þýðingu aðgerðin á strengjunum hefur fyrir Winnipeg-bæ og þ4 sem búa við Winnipegvatn, og engin flokkur manna hér í bænum hefði eins mikinn hognað af viðgerð strengjanna eins og einmitt verka- lýðurinn. Vér vonum því að kjós- endur hugsi um lmgsmuni sína í þessu efni og kjósi Mr. E. D. Martin, þingmannsefni frjálslynda flokksins. Gömlu ósvífnis-ósannindi ritstj. ,,Hkr.“ í s'ðustu „Hkr.“ (11. þ. m.) er liðlega d'lkslöng ritstj.-grein (með fyrirsögn: „Engin sök“) útaf máls- höfðaninni gegn Sigurði Guðmunds- syni frá fslendingafljóti (tengdaföð- ur ritstjórans), og er þar hrúgað saman svo mildu af ósvífnustu ó- sannindum, að varla finDast dæmi sUks í einum dálki, jafnvel í hinni alræmdu „Hkr.“ Vér höfðum ásett oss að segja sem minst um þetta mál, bæði til þess að vekja ekki blaðadeilu útaf því og svo af því, áð vér álitum, að það yrði ekki verj- endum þess til neins sóma að fara nákvæmar út í það. En það er eins og vant er með ritstj. „Hkr.“, að hann kann ekki að sjá sóma sinn og heldur, að hann geti vilt almenn- ingi sjónir með ósvífni sinni og ó- sannindum. Hann neyðir oss þann- ig til að mótmæla helztu ósannind- unum í nefndri grein. Ritstj. „Hkr.“ segir, að S. Guð- mundsson hafi gefið „sækjendum þrisvar frest j málinu". þetta er al- gerlega ósatt. þsgar málið kom fyrir pólitíréttar-dómara í Nýja ísl., óskaði B.L Baldwinson sjálfur jafnt eftir eins og lögm. sækjenda, að málið yrði prófað í Winnipeg, og samdist svo um — þótt það hefði mikinn óþarfa kostnað í för með sér fyrir 3ækjendur. þess vegna var ekkert gert frammi fyrir dómaran- um { Nýjo íslandi. nema leysa hinn ksérða út gegn ábyrgð; þá var gerður skriflegur samningur um, að hver málspartur um sig gæti fengið frest tvisvar, og var þetta ákvæði samkvæmt beiðni B. L. Baldwin- sonar. Svo kom málið fyrir pólitf- rétt í Winnipeg, og var þá frestað í sex daga eftir beiðni sækjenda- Að þeim tíma liðnum var beðið um eins dags frest af hálfu sækjenda, samkvæmt hinum skriflega samn- ingi, og komu lögfræðingar beggja málsparta sér saman um frestinn, en þá strykaði pólití-dómarinn mál- ið út af skrá sinni, af þeim ástæðum er vér höfum áður skýrt frá. En það var sökum þessa samkomulags.að lögfræðingur sækjenda var ekki sjálfur til staðar þegar málið var kallað upp í réttinum, heldur hafði einungis sent einn skrifara sinn til að láta vita um, að málspartar hefðu komið sér saman um frest. Dómar- inn hafði séð skjölin í málinu, er komu fráNýja-ísl., og vissi vel hver kæran var. Sœllegar meyjar. Sælleofar ungar stúlkur verða oft daufar og utan við sig, án nokkurra sjá- anlegra ástæða, um það leyti að þær eru komnar á þroskaskeið fullorðins- áranna. þær dragrast áfram sí þreytt-_ ar, finna aldrei til hungurs, eru daufar í bragði og hafa hjartslátt eftir hverja smá árGynslu, eins og það að ganga upp stiga verður hreint og heint úttaugandi. Stundum hafa þær þurt hóstakjöltur sem kemur rnanni til að óttast um að þær séu um það bil að fá tæringu. Læknarnir searia þeim að þær sóu anæmic—sem þýðir að þær hafa of lítið blóð Eruð þór svona? Fleira af fölu og anæmic fólki hefur verið gert fjörugt heil- brigt og hraust með Dr. Williaras’ Pink Pills en með nokkru öðru meðali. Mrs. M. N. Joncas, Berthier, Que., skrifar:—„Dóttir mín, fimtán ára að aldri, hefur verið gerð heil og hraust með því að brúka Dr. Williams’ Pink Pills. Hún var mjög svo veik, blóðið í henni var vatnkend og hún hafði iðuglega höfuð\erk, slæma matarl.vst, hafði svima og var sí-þreytt. Éftir að hún hafði brúkað úr fjórum öskjum af Dr. Williams’ Pink Pills er húu við eins góða heilsu eins og’ nokkur önnur stúlka á hennar aldri og oss er ánægja að þakka það afleiðingum yðar ágæta meðals. Það er ekkort liætt við að maður gerí rangt ef þær gera sór far um að láta dætur sinar brúka Dr. Williams’ Pink Pills“. Takið ekki neitt það sem ekki ber hina fullu áskrift: , Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People'1. það er dýr reynsla og liættuleg að brúka eitthvað annað í þeirra stað Til sölu í öllum lyfjabúðum eða sendar með pósti fyrir 50c. askjan eða 6 öskjur fyrir &2.50 með því að skrifa til Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. 304 „Góða nótt, góða nótt! kæri Wheatley minn“, sagði hann. „Ég vildi bara að ég hefði ekki rekist 4 yður nú í kvöld. Ég hefði ekki tapað jafnaðargeði mfnu líkt þessu á öðrum tíma sólarhringsins. Eruð þér viss um, að pór hafið fyrirgefið mér bráðræðis- orð mín?'1 „Já, af öllu hjart&“, sagði ég bátíðlega. Og sro þrýatum við hver annars hönd vÍDgj&rnlega. Mour- aki gekk sð stiganum og byrjaði að fara upp eftir honum ofur hægt. Svo leit hann um öxl sér og sagði: „Hvernig ætlið pér að útkljá petva mál við Miss Hipgrave?“ „Ég verð að biðja hana fyrirgefningar, eins og ég varð að ge,ra við yður ', sagði ég. „Ég vona, að yður farnist eins vel hvað haua snertir“, sagði hano, og nú var bros hans komið í sairit lag aftur. Svo hvarf hann upp stigann, og ég Bá hann ekki framar pcssa nótt. „Jæja nú“, sagði ég við sjálfan mig um leið og ég settist niður“, hann er nú fa.inn til herbergis síns til pess að hugsa um, hvernig hann geti skorið mig á háls án pe?s að vekja hneyksli“. Sanuleikurinn var, að við Mouraki vorutn farnir að skilja hver annan. 813 „Jæja, ég býst við að pér hafið rétt fyrir yður“, sagði ég og horfði stöðugt á glugga hússins. ,,Dað kemur jafnvel í bága við skipanir mínar, að láta nokkurn mann tefja á pessum slóðum“, sayði foringinn, sem enn var kurteis og afsakandi í við- móti. „Má maður ekki svo mikið sem horfa á húsið?“ sagði ég. „Hans t'gn sagði tefja}1, svaraði foringinn. „Er pað eitt og hið sama?“ spurði ég. „Hans tign, landstjórinn, mundi einnig svara peirri spurningu yðar, lávarður minn“, sagði for- inginn. Dað virtist augljóst, að pað var ómögulegt að komast f gegnum varðmanna hring pennan. Dað var bannað að tefja í nánd við húsið, að horfa á pað var álitið grunsamt. En að horfa á húsið gat pó ekki hjálpað Constantine á flótta hans. Það virtist sem ekkert væri hægt að gera. Ég gekk pess vegna til baka ofan hæðina hægt og hik- andi, pví ég var sannfærður um, að ég var að hrekj- ast burt frá miðdepli leyndarmálsins, frá leiðarvísin- um til pess, ef mér bara hefði veri? leyft að nota hann. Ég var sannfærður um, að hinn strangi vörð- ur hafði verið settur í kringum húsið einungis til pess að varna mér að komast inn í pað, og engum öðrum; að leit landstjórans eftir Constantine var ekk- ert annað en látalæti; f stuttu máli, að Constantine væri á pessu augnahliki í húsinu, og að Mouraki vis»i 308 Constantine’a pýddi pað, að annar fjandmaður, og hann beiskur, sat nú á svikráðum við mig. Ég hafði barist vio Constantine; ég hafði snert skjöld Mour- aki’s og svo gott sem skorað hann á hólm kveldið áður. Mundi ég nú verða að berjast við pá báða? Og mundi pað verða tveir á móti einum, eða, eins og drengir sjgja, allir á móti öllum? Ef hið fyrnefnda ætti sér s að, pá var miklu meiri hætta á en áður að ég fengi hitasóttina, sem var svo tfð á eynni. Og mér fanst einhvern veginn á mér, að hið fyrra væri nær sannleikanum en hið sfðamefnda. Ég hafði engar verulegar sannanir. Hin sýnilega gremja Mouraki’s virtist roótmæla skoðun minni. En sýndi ekki Mour- aki gremju sína he!zt til mikið? t>að var svo mjög augljós, hjartanleg, ósvikin, einlæg, óstjórnleg gremja. Hún heimtaði svo lítið of hátt, að maður tryði á hana. Landstjórinn kom til mín pegar ég var búinn að kveykja f sfgarettu minni. „Ef Constantine er á eynni“, sagði hann og barði hnefanum í borðið, „pá skal ég verða búinn að ná honum áður en kvöldar; moldvarpa—hvað pá maður—getur ekki falið sig svo, að hermenn mfnir fyndu haua ekki; ekki svo mikið sem fugl getur komist í litla húsið uppi I bæð- inni eða sloppið burt úr pví án pess að fá kúlu í sig“. Hann endurtók pessi orð hvað eftir annað eins og óafvitandi. Og svo sagði Mouraki, að pegar búið væri að ná Conftantine skyldi hann fá makleg mála- gjöld fyrir, að hafa boðið sér svona byrginn. Hann

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.